Lögberg - 06.05.1909, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.05.1909, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6 MAÍ 1909. 5 Þegar yður vantar 2510 T R J Á V I Ð 2511 REYNIÐ OSS S Við höfum beztu viðartegundir S JS 15 í bænum. 1/3 15 í- The Empire Sash & Door Co. 140 Henry Ave, East. H Afurðir Vesturlandsins mikla eru teknaforði þjóðarinnar. Fólk streymir unnvörpum til Vesturlandsins mikla, en þau fylk- in, sem eldri eru, þurfa fleira fólk, heldur en þangaö kemur. Sum- staíar í Quebec er fólki a8 fækka. Síbustu skýrslur bera þess vitni. 5>ar er sagt, aS í átján hérufóum, af sextíu og fimm alls, hafi fólki fækkaS nokkuö. Fólksfjöldinn í Countyunum vitS sjávarsííSuna hefir síSur en svo aukist. Um helming þeirra count- ya er þaS sagt, aS fólkinu hafi jafnvel ekki fjölgatS um 2^2 prct. eins og eSlilegt væri, heldur hefSi þatS fækkaS meira en þatS, og sú er talin aSal orsökin hve marga fýsir a-S fara þaSan, og margir fara til Vesturlandsins mikla og iSnaSar- mitSbólanna í Nýja Englandi. Fólksfækkunin. Fólksfækkuin er alt af hrörnun- armerki, og þaS er öllum hugsandi borgurum áhugamál aS sporna V'i5 henni. Allar tilraunir sem fara i sömu átt eins og fjárstyrkur og auka- þóknanir hafa reynst einskisnýtar nema rétt í bili, og geta því vart komiiS til greina. Frá Superior vatni og austur að sjávarströndinni er mikið gnægta- land; þar er eigi síður mikill au5- ur falinn en í hveitiræktarlöndun- um á sléttunum vestan við Superi- orvatnið og alt til Klettafjalla. rI>etta landsvæði er rúmlega þús- und mílur á breidd. Þar eru feikna skógar, fiskimið ágæt með fram ströndinni, málmar alls kon- ar í jörtSinni, kol og járn, land vel fallið til aldinræktar, smjör og mjólkur framleiðslu; þo er það mest um vert, að á þessu svætSi er loftslag einkar hentugt til þess að íbúum sem þar dvelja geti liðitS vel. LandiS er auðugt. Hvergi getur auðugra land. HvatS þarf fleira til að skapa sterka þjótS og láta hana þroskast og dafna? Landið þarf á fleira fólki að halda. En oss skortir fólkiS vegna þess, a?S eftir þeim al- gildu reglum, sem miðast viiS fram leiðslu og eftirspurn, þá eru ekki nógu artSsöm vinna í botSi handa því. Hvernig er hægt að koma því til leiðar að útvega verkamönnun- um nægilega vinnu? Eina rátSiö til þess er að hagnýta betur auðsupp- spretturnar, sem fólgnar eru í þessu mikla landflæmi austan við Superiorvatn — skógana, fiskiveið arnar, bújarðirnar, málmiana. I>etta sem hér hefir verið talað er sá sanni grundvöllur, sem at- vinnuvo'nir framtíða,rinnar bvggj- ast á, og arðs og auðs von kom- andi kynslóða Óunnin efni. Það þarf að sjá verkamönnum fyrir vinnu með því, að vinna ó- wnnin efni, sem svo inikið er af í landi voru, og gera þau nothæf, svo að hægt sé að brúka þau. Lítum t. a. m. á skógana. Það er þjóðernisjegur búskussaskapur að flytja brott trjáviðarboli t því skyni, að erlendir verkamenn vinni þá, og kaupa svo af þeim sama við sagaðan og heflaðan eða papp- ír úr honum. Á þenna hátt er er- lendu þjóðunum lagt í skaut bæði fólkið og það sem þarf til að af- kasta þessu starfi, og sömuleiðis gróðinn, sem af því verður. Vér viljurn Bandarikjatnönnum vel; eigi að siður verðum vér að hugsa um sjálfa oss. Það er hreinn og beinn óþarfi fyrir oss að fá þá þjóð til að vinna varning handa oss úr afurðum þessa lands. Vér þurfum á verkamönnum að halda hérna megin landamæranna —ekki sunnanvert við þau. Oss skortir fólk til að fylla bæina og þorpin, fólk, sem reisir nýbýli, fólk, sem vinnur sér inn fé, fólk, sem eyðir fé, fólk, sem kemur upp nýjum atvinnuvegum, iðnaði og verksmiðjum. Nýtt heimsveldi. Ef fólkinu fjölgaði meira hér í landi, mundum vér verða sjálf- stæðari, voldugri, auðugri og meira tillit til vor tekið í allsherj- armálum. Hér á eftir skal stutt- lega skýra frá vinnu á einni og eigi mikilfenglegri iðnaðargrein viðvíkjánidi við til pappirsgerðar- birkingu á trjávið. Þetta er tekið úr skýrslu, sem nefnd í Bandarikj- unum hefir nýlega gert heyrin kunna urn þetta efni. Vitni eitt, viðarsali í Adironacks, sem verzl- ar með við til pappírsgerðar og sendir hann birktan bæði til Wat- ertown og Niagara,- bar það, að hann hefði borgað $3.00 á cordið fyrir viðarhöggsleyfi og að sig hefði kostað $4.80 að fá cordið höggvið og flutt á mylnuna. V erkamannalaunin. Verkamannalaunin við Ibirking- una eru $1.82 á cordið. Farmgjald til pappírsgerðarmylnunnar $1.75 fyrir utan annan aukakostnað. Verðið á mylnunni í ár er $15.50 fyrir cordið og á hverju cordi græddi maðmrinn $1.05; en í verkamannalaun ganga að eins tæpir níu dollarar af hverjum $15.50. Þetta vitni skýrði ekki frá næstu iðnaðarstigunum tveim- ur, þeim sem sé, að búa til pulp úr viðnum og síðan pappír úr henni. Þessi maður þarf 25,000 cord af birktum við á ári. Verkamanna- laun fyrir uitan viðarhöggsleyfi mundu verða $200,000. Ef hverj- um verkamanni væri ætlaðir $500 í kaup, væri þar vinna handa 400 mönnum; ef helmingurinn af þeim væri kvæntur, þá mætti gera ráð fyrir að þorpið, þar sem þeir héldu til með fjölskyldur sínar teldi 1,200 manns, og það fólk gæti not- ið almennra þæginda menningar- innar svona yfir höfuð að tala. Þessar tölur eru vitanlega ekki teknar úr skýrslum hér í Canada, en samt sem áður má á þeim sjá, að ef svo mikil atvinna fæst í Bandaríkjunum við eina viðarbirk- ingar mylnu, þar sem unnin eru 25,000 kord, þá hlýtur mikil at- vinna að fást af þeirri hálfri milj- ón corda, sem héðan frá Canada er send árlega suður í Bandarikl til birkingar. Verkalaun við þann starfa muindu nema svo miljónum dollara skifti. Og verkamennirnir sem færu að vinna við þetta mundu ásamt fjölskyldum sínum verði tugir þúsunda er bættust við íbúatöluna í þessu landi. Nýtt spor l áttina. En setjum nú svo, að enn lengra væri farið, og að úr viðnum væri búið til pulp hér megin landamær- anna í stað þess að flytja hann út úr landinu. Það er varla hægt að gera sér í hugarlund hvílík feikna atvinna yrði að því, og nýtt verzl- unarmagn. Síðasta skýrsla verzlunarmála- nefndarinnar í Portland, Me., skýr ir frá því, að þrjátíu og eitt gufu- skip hafi flutt frá New Brunswick 55,349 cord af viði til pappírsgerð- ar, og ananrsstaðar frá hafi skip flutt að 14,000 cord, alls 69,525 cord af trjáviði. Ef þessi viður alluir hefði verið birktur í New Brunswick, mundu verkamanna- launin við það hafa orðið $600,000 og við það hefðu hér um bil 3,000 manns fengið atvinnu. Ef búið hefði verið til puip úr viðnum áð- ur en hann hefði verið fluttur út, mundu þessar tölur hafa vaxið drjúgum. Bin afurð af mörgum. Canada >er vafalaust langt um ríkara land af greniviði en noklc- urt annað í heimi; ein af mörgum atvinnugreinum, sem hér má stunda, er því að undirbúa trjá- við til þess að hægt sé að gera úr honum pappír og veita verka- mönnum þannig atvinnu og auðga landið um leiði. Til þess að koma þeirri hugmynd í framkvæmd verlður hvert fylki’ um sig að gæta þess að verðveita auðsuppspretturnar, sem náttúran hefir lagt þvi í skaut, handa íbúun- um sjálfum og með því móti laða að Canada alla nýta iðnaðarmenn, sem kostur er á, til að bera hér hita og þunga dagsins, efla verzl- unarviðskifti, auðga landið og koma ttpp nýjum atvinmwegum. (Þ'ýttJ. Hillingar í náttmyrkrinu. Vofa yfir vík og drangi vetrarhimins ygliský, niðadimmui næturfangi náköld foldin sefur í, Einn eg vaki; svefninn sætur sigrað ekki getur brá, út í húmdjúp hljóðrar nætur hugans vængjum líð eg á. [#- : Yfir kalda auðnarheima óbygðir og klettarið, Iæt eg huga hljóðan sveima hamragættir kaldar við, eygi’ eg fátt til unaðsbóta, úti stendur dularlið, draugar fölvum glyrnum gjóta, glotta út í náttmyrkrið. Alt er sveipað svörtum skugga, signt af myrkri dularrún, sé eg opinn urðarglugga upp við rofna jökulbrún, o’ní heljar ægi-gapi aldrei nokkur geisli skín, þar við skugga-hljóðu hrapi hyldjúp voða-þrungið gin. Stuðlabergs í sterkum barmi stynur hjarta þrungið glóö, tár af jökultindsins hvarmi titra sé eg rautt sem blóð, heyri’ eg rödd sem rómi blandið rymji hafið, fossar, ár, hryktir gegn um helkalt landið harmastuna þung og sár. Veit eg ei hvað veldur hörmum, valt er slíkt að gizka á, skuggbrýnd nótt með hélu- hvörmum hylling lætur rísa þá, sé eg lindir lífs og daiuða leiddar fram á hengisnös þar sem hlutföll harms og nauða hringsnúast x einni kös. Stendur þar á feisknum fótum fámenn þjóð með lamaö þor og á tímans urðargjótum ósjálfstæðis haltrar spor, hendir á lofti helzt sem ginnir hégóma og svikið tál, illa sínu eigin sinnir, útlent fremur metur prjál. Þjaka kröftum þungar skyldur, þarfir margar kalla að, hvergi meira hrófatildur hefir sézt á eimum stað, ýta beint að afturhrapi illa hugsuð tæpivöð, hangir þar á heljargapi heillar þjóðar bækistöð. Hvi er tár þitt blandað blóði, björgum studda fjalladís? því með ekka þungu hljóði þér frá brjósti andvarp rís ertu’ að gráta gamla daga, gráta það sem var hér fyrst? ertu’ að harma eða klaga yfir því, sem nú er mist. Helzt til fátt má höppum valda, hver mun aftra voða þeim, nú er runnin útlend alda umbreytinga til þín heim; í henni skolast allar stéttir, óstöðvandi straumutr ber þá» sem eins og apakettir íslenzkuna þvo af sér. Heyrist líkt og gjallarglamur glymji öllum hliðum frá, táli blandinn töfradraumur teygir margan glapstig á, drukkin munað drós qg beimur dregur af öllu slíku keim, danskislenzkur hugarheimur hringsnýst inn í skugga þeim. Er sem renni eiturlindir alstaðar í kringum þig, þar sem fornar feðrasyndir fullkomnast og yngja sig, því er von þú varpir anda voði sá ef nærri gín, meðan segulblysin blanda blóðlit inní tárin þín. í Sittu fagra fjalladrotning frjáls í gegnum aldabraut, þér æ sýni sérhver lotning sem að stígur á þitt skaut, heill þín vaxi í verki og dáðum, von og ósk sú rætist mín: útlendinga yfirráöum aldrei lúti börnin þín! Svb. Bjömsson. —Ingólfur. Fréttir frá Islandi. Hafnarfirði, 20. Marz 1909. IÞegar það fréttist vestur, að orð væri haft á þingrofi hér heima í vetur, ritaði íslenzkur bóndi vestur í Bandaríkjum, S. M. S. Askdal, mjög skorinorða áskorun til landa sinna um að skjóta saman fé til þess að styrkja sjálfstæðismenn í væntanlegri kosningabaráttu hér heima. Þeim er alvara Vestur- íslendingum, að gera það sem þeir geta til þess að styrkja oss í sjálf- stæðisbaráttunni og hvetja til að láta ekki undan síga fyrir Dönum. — Þeir fylgja með miklum áhuga öllu sem gerist í stjórnmálaheimin- um hér á landi. Nokkrir landar hafa sent alþingi heillaóskaskeyti eftir að þing var sett, og óhætt mun að fullyrða, að þeim er eins ant og hérlendum mönnum um happasæl úrslit sambandsmálsins. — Fjallkonan. Reykjavík, 27. Marz 1909. í aöflutningsbannsmálinu hefir nefndin klofnað í þrent. Fjórir nefndarmenn, þeir Björn Jónsson, ("B. Þorl.J, Björn Kr., Sig. Gunn. og Stefán í Fagraskógi ráða deild inni til að samþykkja frv. með nokkrum breytingum, því til bóta. Þeir Jón frá Múla og Jón á Hvanná Ieggja ti! að frv. verði felt, en að öðrum kosti lagt aftur fyrir þing 1911, og verði það líka samjxykt þá skuli leggja það aftur undir atkvæði kjósenda landsins með sama hætti og gert var i haust. Verði þá 1-5. á móti lög- unum, falli þau niður, hljóti ella konungs staðfesting. Minsti-hlutinn, d. Jón Þ., vill breyta frv. til muina, t. d. færa nið- ur allar sektir, leggja það aftur fyrir kjósendur og fyrir alþingi 1911, ef það nær samþykki 3-5. allra atkvæðisbærra manna á land- inu. Um innheimtu og meðferð á kirknafé flytur Stef. Stef. Eyf. frumv., að breytt sé lögum þess efnis frá 22. maí 1890. Söfnuðir, sem tekið hafa að sér umsjón og fjárhald kirkna, sé ekki skyldir til að ávaxta sjóði þeirra í hinum almenna kirkjusjóði, heldur í ein- hverjum þeim, sem prófastur tek- ur gildan. Nýársnóttin og Heiðarbýlið. Um þessar tvær bækur, leikrit Indriða Einarssonar og sögu Jóns Trausta er ritdómur í “Upsala”, blaði R. Lundborgs, 20. f. m. Höfundur- inn er dr. V. M. Zadig. Hann lýk- ur lofsorði á báðar bækurnar og á skáldsögur Jóns Trausta fleiri. Samþykt hefir verið í Nd., að ráðgjafa eftirlaun skuli ekki fara fram úr 2,000 kr., og ekki lengur veitt en jafnmörg ár sem hann hafi gegnt því embætti, nema hann eigi rétt til hærri eftirlauna sam- kvæmt öðrum lögum. — Það var felt í Efri deild 23. þ. m., að nefnd yrði skipuð í málinu, felt með jöfnum atkvæðum, en 2. umræðu frestað. Um almenn viðskiftalög flytur langt frv. í 71. gr. verzlun^rmála- og atvinmimálanefnd. Það er þýð- ing á lögum er samið hafa við- skiftafræðingar á Norðurlöndum, og munu vera sniðin mjög að sam- kynja lögum í helztu verzlunar- löndum Evrópu, segir í ástæðum nefndarinnar. samdar verði og gefnar út hentug- ar íslenzkar skólabækur, á vönd- uðu rnáli, fyrir æðri mentaskóla landsins, og hafi hún jafnframt eftirlit með útgáfu þeirra kenslu- bóka, sem hafðar eru við barna og unglinga fræðslu. Þingsályktunartillaga um það samþykt i efri deild; ókomin fyrir neðri. Nefndin í Ed. ætlast til, að út- gáfunefndin sé skipuð um all- langt árabil, og hafi erindisbréí frá landsstjórn. Hún skal íhuga hverjum skólabókum er nauðsyn á og fá menn til að semja þær. Hún fær handritin send, og gerir þau svo vel úr garði sem unt er undir prentun. Þá tiltekur hixn ritlaun, er búist er við að verða muni um 45 kr. á örk (prentaða). Þær bæk- ur skulu síðan vera lögskipaðar kenslubækur i æðri mentaskólum. Reykjavik, 3. Apríl 1909. Björn Jónsson skipaður ráð- gjafi. Það gerði konungur 30. Marz, skipaði Bjöm Jónsson ráð- gjafa íslands. Símskeyti um ráð- gjafaskipunina barst oss þá sam- stundis. Þar látið við getið enn fremur samræðunnar við Neer- gaard yfirráðgjafa um sambands-1 málið, að árangurslaus hefði hún orðið uxn nýtilegar breytingar á frumvarpinu . Ráðgjafaembættinu gegnir land- ritari Klemenz Jónsson frá 1. apr. i fjarvist ráðgjafa. Hans von heim um miðjan þenna mánuð. Á skrifstofustjórn landsins hef- ir orðið sú breyting, að 1. skrif- stofustjóri er skipaður Egg. Briem ("áður 3.J, en 3. skrifstofustjóri settur Indriði Einarsson revisor. Uppkastið óbreytt. — Svo segir í simskeyti hingað í gær ffrá ráð- gjafaj, að Danir þvertaki fyrir allar efnisbreytingar á uppkastinu. Ekki annars að vænta vitanlega, meðan alþingi hefir lítið sem ekki fjallað um málið. Þeirra ekki annað, Dana, en að hlusta nú á kröfur íslendinga — ganga síðan að eða frá Nefnd (]ós. B„ St. St„ Kr. Dan.J ieggur til að stjórnin skipi 5 manna nefnd til að annast um að Árni Jóhannesson bókbindari hér í bæ lézt 24. f. m. í Landakots spítala, eftir langa og þunga legu. María Jónsdóttir, móðir P. Páls sonar adjunkt andaðist 26. f. m. meira en hálf níræð. Jón á Hvanná ber" fram þingsá- lyktunar tillögu um skilnað ríkis og kirkju. Kosin nefnd í það: Hálfd. G„ Jóh. Jóh„ Jón á Hvanná Jón Ól. og Sig. Sig. — Isafold. Heilsulítil smábörn hljóta fulla heilsu. Það er vandfarið með smábörn. Þau þola ekki mikil áföll. Smá- vægilegur lasleiki getur snúist i hætulegan sjúkdóm, ef ekki er að gætt i tíma. Það ætti ávalt að gefa börnum inn Baby’s Own Tab- lets, um leið og veikin gerir vart við sig. Þær lækna algerlega meltingarleysi og alla magaveiki, stíflu og niðurgang, og gera tanu tökuna sársaukalausa. Þaö má bæði gefa þær nýfæddum börnum og stálpuðum. Mrs. R. G. Fle- well, Uxbridge, Ont.. farast svo orð: “Eg hefi notað Babv's Own Tablets. og reynst þær óbrigðult meðal við magaveiki og innantök- ( um.” Seldar hjá öllum lyfsölum eða sendar með pósti á 25C askjati, I frá The Dr. Williams’ Medicine 1 Co„ Brockville, Ont. I C A rAnn ER helmingi LtlALnJrlv STE RKARI Alt til þessa hafa lásarnir á vírgirðirtgum veriS endingar minsti hlut þeirra. Á „LEAÚER” eru lásar, sem hafa kosti fram yfir alla venjul ga giröingarlása. Þeir eru búnir til úr sama efni og aSrir hlutar girðingarinnar. ATHUGIЗEndunum á þessum lásum er brugöið þannig, að þeir lykja algerlega um sjálfan lásinn. Um leið verður takið ,,tvöfalt En ..tvöfalt tak táknar að LÁSINN VERÐUR „HELMINGI STERK AR|“. EN „HELMINGI STERKARl“ GRINDIN ER „HELMINGI BETRl“ EIGN. Lásinn mun ekki rakna upp. Hann heldur vel saman láréttu og lóðréttu vírunum og styrkir þar með alla girðinguna, enlgetur gefið svo eftir að be5 má nota haua á sléttu og ósléitu landi. Skrifið eftir sýnishornabók ,,1“ og verðlis a The Manitoba Anchor Fence Co., Ltd. Cor. Henry and Beacon Sts., P. o BOX 1382 WINNIPEG. DUFFINoGO. LIMITED Handmynda /élar, MYNDAVELAR og lt, sem aö myndagjörö lýtur hverju nafni sem nefnist. — SkrifitS eftir verö- ista. DUFFIN & CO., LTD., 472 Main St., Winnipeg. NefniðLögberg, Yerið ekki að geta til hvað sé í öörum bjúgum, þegar þér vitiö meö vissu ® hvaö er í Tomato bjúgunum hans Fraser. Vér er- um ekkert hræddir viö aö láta ykkur'sjá tilbúning þeirra. 1 Biöjiö matvörusalann um þau eöa D. W. FRASER, 357 William Ave. Talsími’645 WINNIPEG ERUÐ þér ánægSir msö þvottinn yöar. Ef svo er e þá skulum vér sækja hann til yöar og ábyrgjait þér veröið ánægöir meö hann. TALSIMI 1440. Fullkomnar vélar. Lvotturinn sóktur og skilaö. vo The Empress Laundry Co W. NELSON, eigandi. Fljót skil. 74—76 AÍKINS ST. Vér vonumst eftir viöskiftuin yöar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.