Lögberg - 06.05.1909, Blaðsíða 4
4
íXXjBERG, FIMTUDAGINN 6 MAÍ 1909.
IJogbetg
er gefið út hvern fimtudag af The Lögberg
Printing & Publishing C#.. (löggilt), að Cor.
William Ave. og Nena St., Winnipeg. Man. —
Kostar $2.00 um árið (á fslandi 6 kr.). Bor^-
ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents.
Published every Thursday by The Lögberg
Printing & Publishing Co., (Incorporated), at
Cor. William Ave. 8c Nena St.. Winaipeg.
Man. — Subscriptjoa price $2.00 per year, pay-
able in advance Single copies s cents.
S. BJÖRNSSON, Editor.
J. A. BLÖN’DAL, Bus. Manager
AuglýHÍngar. — Smáauglýsingar »í eitt
skifti 25 cent fyrir 1 þml. X stærri auglýsing-
um um lengri tíma. afsláttur eftir samningi.
BdstaOaskifti kaupenda verður að til-
kynoa skriflega og geta um fyrverandi bústað
jafnframt.
(Jtanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er:
Tbe LÖGBERG PRTG. k PCBL. Co.
Wtwnipeg, Man.
P. O. Box 3084.
TELEPHONE 22 I.
Utanáskrift til ritstjórans er :
Editor Lögberg,
P. O. Box 3004. WwNiPca, Man.
Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda
á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar
hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld
við blaðið. flytur vistferlum án þess að til-
kynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dóm*
stólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvís-
legum tilgangi.
verBi haldin, þá veröur ‘‘handa-
gangur í öskjunni” hér í Winnipeg
bæ, því aiS líkindum verður sú sýn-
ing hvergi haldin annarstaðar en
hér í bænum. Winnipeg er svo í
sveit komib aö hún er og veröur
höfuCból Vesturlandsins; og hún
er þar hverjum öbrum bæ hentugri
sýningarstaöur.
Miljón dollara bygg-
ingaleyfi.
Þó aö tibin hafi eigi veriS sem
hagstæbust í vor, og AprilmánuS-
ur hafi verib óvenjulega kaldur,
lítur út fyrir aö byggingar veröi
býsna miklar hér í bænum á þessu
sumri.
Nýbirtar skýrslur um bygginga-
leyfi i siöastliönum mánuöi bera
þaö meö sér, aö þá hafa 252 bygg-l
ingaleyfi veriö veitt fyrir 279
byggingum, sem áætlaö er aö kosti l
rúma miljón dollara, $1,066,000.
Byggingaleyfin þenna mánuö i
ár eru bæöi fleiri en þau, sem (
veitt voru í þessum mánuöi i
fyrra, og sérstaklega er mikill
munur á verömæti þeirra bygg-,
inga, sem nú á aö reisa, og hinna,
sem þá voru reistar. í Apríl mán- [
uöi í fyrra voru 191 byggingaleyfi
veitt fyrir 221 byggingu, er tald- (
ar voru að kosta $642,900. ÁritS (
fyrir* 1907, voru byggingarleyfi i,
AprilmánutSi 464. fyrir 537 bygg-
ingum ér kostutSu $1,175,000.
Byggingarleyfin, sem veitt hafa(
veritS frá 1. Jan. þ. á. eru fyrir(
samtals 526 byggingum, og er á-(
ætlatS atS þær kosti $2,136,000;
vertSmæti þeirra er lítitS eitt minna'
en bygginga leyftSra hér í bænum (
á sama tima 1907; frá 1. Jan. til (
Aprílloka þatS ár var áætlatS vertS- (
mæti bygginganna, sem leyfi var(
fengitS til atS reisa $2,142,550.
ÞaS er eftartektavert, atS þó atS
byggingarleyfin í AprílmánutSi í (
ár séu nærri helmingi færri en,
sama mánutS 1907, þá er munurinn (
á vertSmæti bygginganna ekki j
nema um $100,000. Á því sézt, atS (
bæöi stærri og dýrari byggingar
vertSa nú reistar.
Kuldamir sítSari hluta mánatSar-
ins hafa mikitS tafitS fyrir bygging-
arvinnu, en nú vona menn a?S fari
atS hlýna og þá veriSi nóg atS gera í
bænum.
Ef uppskeran verðuir þolanleg i
ár má ganga at5 því vísu, atS Winni
peg fari atS hrista af sér deyftSina,
sem yfir henni hefir grúft ,um
tvö sítSastlitSin ár, og bendir margt
til þess. Ekki hvatS sízt heimssýn-
ingin, sem 5 rátSi er a?S haldin
vertSi 1912. ÞatS fyrirtæki hefir
fengitS ágætan byr hvervetna þar
sem til hefir spurzt um Vestur- [
landitS, og vertSi af því atS sýningin
Fjármálaræða Fieldings.
('NitSurlJ
Þar var frá horfitS sitSast, er hr.
Fielding var atS gera grein fyrir
árlegum tekjuafgangi umdir Lauri-
erstjórninni, og fylgir hér á eftir
sitSari hluti rætSu hans.
Hann kvatS leitt til þess atS vita,
atS sum blötS heftSu mikla tilhneig-
ingu til atS búa sjálf til nýja og átS-
ur óþekta reikningsatSferiS þegar
þau ræddu um tekjuafganga og
tekjuhalla. Eitt blatS conservatíva
heftSi tilkynt þatS, stórum, feitum
stöfum i yfirskrift greinar nokk-
urrar, atS i ársreikningum landsins
stætSi atS tekjuhallinn væri $30,-
000,000, og vitS því búist atS hann
ykist. Álíka statShæfingar sagtSist
hann og hafa sétS í fleiri blööum,
en þatS væri engan veginn sann-
gimisleg athugun landsreikning-
anna. Hann sagtSi að oröin “tekju
afgangur” og “tekjuhalli” hafi
jafnan þýtt hitS sama sitSan fylkja-
sambanditS myndatSist. Sir John j
Rose var fyrstur conservatívi fjár- (
málarátSgjafanna til aiS taka upp
þá atSfert5, atS hafa sérskilda reikn-j
ingsfærslu á höfutSstóls útgjöldumj
og almennum útgjöldum; og þess- j
ari sömu atSfertS heftSi Geo. E.
Foster siöastur fylgt conservativu j
rát5gjafanna.
Herra Borden sptiriSi hvortj
þetta fyrirkomulag á reiknings- j
færslu væri í nokkru öt5ru landi, j
og hvort atS nú væri eigi kominn j
timi til atS breyta tll um þat5, m;t5!
því aiS tekjur Canada væru orönarj
jafnmiklar eins og kunnugt væri. |
Herra Feilding svaraöi því á;
þessa leit5:
“Eg lít svo á, atS þaö standi oss^
nær aö fara því fram, sem oröið (
er að fastri venju hér í Ganada, (
helduir en hinu, sem er veiija með-,
al annara þjóöa, þar sem alt ööru-|
vísi er ástatt. Eg lít svo á, að (
nægar ástæöur séu til þess, aö eigi (
sé hagkvæmt aö fylgja sömu reglu.
hér í Canada eins og á Englandi.^
Skoöun mín er sú, aö stórmikillj
munur sé á ungu ríki, þar sem ver j
iö er aö fást viö ný og mikilfeng- (
leg framfara fyrirtæki og þarf aö
lána fé til aö geta hagnýtt auö
uppspretturnar; eg segi, aö mikill
munur sé á þessu ríki og ööru,
sem gamalt er oröið, þéttbygt alt
og á aö margra alda reynslu aö
búa.”
“Hvaöa reglu um reikningsfærsl
una er fylgt í Áustralíu og á Nýja
Sjálandi?” spuröi herra Borden.
Fielding sagöi sér væri þaö ó-
kunnugt, en kvaöst lit^i svo á, aö
þaö stæöi ekki á mjög miklu.
“Þaö er jafnt á komiö meö íbú-
unum þar eins og oss,” sagöi hr.
Borden.
“Ekki get eg fyllilega fallist á
það,” svaraöi Fielding. “En nú
ætla eg aö leyfa mér aö benda á
ósanngirni conservatívra vina
minna, sem vilja nú aö viöhaft sé
þaö fyrirkomulag um reiknings-
færsluna, sem þeim datt aldrei í
hug aö brúka þegar þeir voru viö
völd. Ef það heföi verið viðhaft
1873, ftiundi $1,638,821 tekjuaf
gangurinn, sem Sir Leonard Tilley
auglýsti það ár, hafa snúist upp i
$17,660,000 tekjuhalla; og sönu-
leiöis heföi $1,865,035 tekjuaf-
gangurinn, sem herra Foster sýndi
1889 hafa oröiö aö $2,998,000
tekjuhalla mældw á sama mæli-
kvarða.
Þjóðskuldin lítið hækkuð.
“Höfuðstólsútgjöldin og sér-
stöku útgjöldin erp mikils varð-
andi þáttur útgjaldanna á píöari
árum, og hefir mikiö fé gengiö í
þau, en þjóðskuldin samt vertö
lítið hækkuö. Á þeim nærfelt 13
árum, sem núverandi sambands-
bandsstjórn hefir verið við völd,
hefir hún variö samtals $212,449,-
526 til höfuðstólsútgjalda og sér-
stakra útgjalda. En þó að vér
höfum varið áöur nefndri upp-
hæö til þesasra gjalda, höfum
vér ekki aukið þjóöskuldina nema
um $65,500,000. Vér höfum greivt
69 prct. af þessu fé af almennu
tekjunum. Eg held því fram, aö
aldrei fyrri í sögui Qanada hafi
jafrtmiku fé verið varið til höfuö-
stóls útgjalda og sérstakra út-
gjalda, og jafnlitlu veriö þó aukið
viö þjóöskuildina miðað við upp-
hæð útgjaldanna
Æðimikið fé tekið að láni.
“Á síðastliðnum árum höfun
vér orðið að taka æðimikið fé aö
láni, til að verja til höfuðstóls-
útgjalda og sérstakra útgjalda. Til
þess liggja margar orsakir. Göm-
ul lán hafa falliö í gjalddaga,
bygging þjóöeignar meginlanís
brautarinnar og Quebec brúarinn-
ar, og aö allmikið fé hefir verið
hafiö úr sparisjóöum stjórnarinn-
ar; þá hefir og allhátt lán verið
tekiö til umbóta á höfninni í
Montreal, sömuleiöis til útbýtinga
á útsæöi 0g tekjumar lækkuðu svo
sem fyr var sagt síðastliðið ár.
Af öllu þessu leiddi það, aö vér
neyddumst til að taka meira lán,
en venja hefir verið áður. Frá þ/5
aö síðast voru gerð skil fjármála-
ráðsmenskunnar höfurn vér teklð
þessi lán; í Júní í fyrra 5,000,000
pd. sterl. með 3JÍ Prct vöxtum;
þaö lán á að vera greitt 1912; i
Okt. síðastl. 5,000,000 pd. sterl.
meö 3>í prct. vöxtum; þaö lán á
að vera greitt 1950; í Janúar þ. á.
6,000,000 pd. sterl. með 3^ prct.
vöxtum; það lán á að vera greitt
1912.”
Fielding fór síðan nokkrura
frekari oröum um þessi lán og
sýndf fram á, að kjörin væru svo
góð, sem efiir væri að vænta, og
aö lánstraust Canada væri hið
bezta; lánskilyrðin hér um bil hin
sömu eins og síðastliðin ár, og
sagöi hann aö óviturlega færi þeim
mönnurn, sem væru aö gera lítið
úr lánstrausti fylkja sambandsins.
Hann kvaöst neita því, aö þó fé
heföi fengist aö láni meö 2Y\ prct.
vöxtum 1907, en nú meö 4 prct, að
Iánstraust Canada væri nokkru
lakara nú en þá. Lán, sem veitt
væri ti! langs tíma ættu aö fást
með betri kjörum, en þess bæri að
gæta, aö lánveitingakjör væru
mjög mismunandi, ýmist betri eöa
lakari eftir því sem á peninga-
markaöinum stæði.
Ipjððskuldin.
Fjármálaráðgjafinn veik aftur
máli sínu að þjóöslculdinni og
sagði, aö væri við hana bætt þeim
$46,000,000, sem hún heföi aukist
þetta áriö, yröi hún nú $323,960,-
000. Skuldin heföi því aukist um
$65.463,427, eða að meðaltali um
$5,134,386. En ef frá væru dregn-
ir þeir $52,500,000, er varið heföi
verið til þjóöeignar meginlands-
lliilcl lajdic
Talsími 4979.
Nýtt hús meö nýjustu þægindum. — $1.50 á dag. -
,, American Plan. “
JOHN McDONALD, eigandi.
(Jame nálægt Main St.), Winnipeg.
brautarinnar, þá væri aukningin á
þjóðskuldinni að meðaltali $1,010-
925 á ári.
Þvi næst jbar fjármálaráögjaf-
inn saman áilögurinar undir jcon-
servatívui stjórninni og nú. Áriö ;
1896 heföi þjóöskuldabyröin, sem (
komiö heföi á hvern mann numiö,
$50.82. en á yfirstandandi ári væri
hún $45.72 á hvern mann. Hann
bygöi þann reikning á því, aö fólks
fjöldinn væri nú orðinn 7,000,000
í Canada. Áriö 1896 hefðu vextir
greiddir af lánum veriö $9,132,429
og vaxtagreiðslan, er komiö hefði
á hvern mann verið $1.79. Áriö
1909 væru vextirnir $9,467,929 og
vaxtagreiðslan á hvem mann að
eins $1.33.
Hér á undan hafa verið talin
helztu atriðin úr ræðu fjármála-
ráögjafans, svo að sjá má gerla
hversu fjárhag landsins er komið.
Vér efumst ekki um aö þeir,
sem athuga þenna reikningsskap
herra Feildings meö stillingu og
gætni, gangi úr skugga utn, að
þrátt fyrir þær miklui framkvæmd-
ir, ýmsra nauðsynja fyrirtækja,
sem eftir Laurierstjórnina Iiggja,
þá hefir þjóðskuldin aukist tiltölu
lega mjög litiö vegna þess, aö mik-
iö af höfuöstóls útgjöldunum hef-
ir verið greitt af almennu tekjun-
um, en það bám conservativar aldr
ei við — og að þjóðskuldabyrðin
kemur nú miklu léttar á landsbúa
en meöan conservatívar sátu að
völdum í Ottawa.
Bókafregn.
Hvað á húsgangrinn
Island að gera við
þann lúxus að llða vel”.
Eftir Eirík Magnús-
son, M. A. Reykjavík
Ofangreint rit eftir Eirík meist-
ara Magnússon í Cambridge, er
im fjármál Islands. Höf. lýsir
skoöunum Dana á því máli, segir
sem er, að það hafi jafnan verið
skoðun þeirra, aö ísland sé svo ó-
sjálfbjarga land, aö það geti ekki
boriö sig, nema Danir hlaupi und-'
ir bagga. Þá sýnir höf. hversu
landinu farnaöist vel fyrstu ellefu
árin, sem það réð fjármálum sín-
um. Þa varð tekjuafgangur á
hverju ári og safnaðist óöum í
Viðlagasjóðinn. Þegar stjórn Dan
merkur sá þetta, vildi hún fyrir
hvem mun stofna fjárhag landsins
i voöa með einhverjum ráöum og
til þess stofnaði hún landsbanka
íslands, og lét danskan Júöa semja
honum þau lög, sem aö dómi E.M.
hafa komið landinu í botnlausar
skuldir við ríkissjóð Dana og
“Landmandsbanken” í K.höfn.
Þvi aö lög þessi kváðu svo á, aö
landsjóöur skyldi gefa út banka-
seöla, sem ekki voru málmtrygðir,
en kallaöir “óinnleysanleigir”, og
“skyldu vera löglegur gjaldeyrir í
alla sjóði og allar skuldir manna
í milli innanlands.” En síöar var
póstmeistara gert aö skyldu að
taka seöla landsjóðs t borgun fyrir
póstávísanir til Hafnar. En E.
M. segir, aö ríkissjóöi hafi veriö
seölar landsjóðs einskis viröi, og
veröi landsjóður aö leysa þá inn
eöa endurgjalda með peningum,
og á þann hátt hafi landsjóður
meö ári hverju lent í stórskuld viö
ríkissjóö og síðar viö Landmands-
bankann. Höf. getur þess, aö einn
maöur (Tr. G.) hafi þverneitaö
þvi, aö landsjóður hafi nokkra
skuld sett viö ríkissjóö, en E. M.
svarar þvi svo: “Orö hans voru
helber ósannindi. Skuldin hefir
veriö til og er enn, og eigi smá-
vaxta. Hvernig sannar sá Búsetti
að hún sé ekki til? Hver hefir
borgaö hana? Hvernig hefir hún
verið borguð, ef hún er ekki til?
Þessum spurningum er sjálfsagt
aö stjóm íslands svari svo, að hún
farí með sannleika. Því aö þaö
sjá þó allir, aö eitthvað muni
skuldeiganda þykja bogiö viö þá
skuld, sem Ihann leynir .skuldara,
bæöi því aö hún sé til og eins því,
hvernig hann sjálfur (skuldeig-
andinnj borgar sér hana af efnum
skuldara á laun.”
Þessi eru niöurlagsorö ritlings-
ins, og er það auðsætt, aö stjórn
íslands verður tafarlaust aö svara
spurningum þeim, sem höf. ber
fram. Hann hefir áöur lýst yfir
því, að hann biöji skoðunum sín-
um engrar vægöar. Ef hann hefr
á röngm aö standa, er stjórninni
auðgert aö sanna það, en ef hann
fer meö rétt mál þá getur stjórnin
ekki sóma síns vegna leynt almenn
ing sannleikanum lengur en oröiö
er.
Eiríkur meistari Magnússon er
svo merkur maöur og mætur, aö
hann á fulla heimting á, aö orðum
hans sé gaumur gefinn i þessu
efni. Þó aö undarlegt sé, höfum
vér hvergi séö þessa ritlings minst
í blöðum á íslandi, og g^gnir það
mikilli furöu, ef allir íslenzkir blað
stjórar ætla aö ganga þegjandi
fram hjá þessu mikla alvörumáli.
Hillingar á Jótlands-
heiðum.
Þó að ekki sé mikið um dýröir
úti á józku, lynggrónu eyöiheiða..
um, þá ber þar undarlegar sýnir
fyni augu í víösýninu og heiðríkj-
•.mui, sem óvíöa sjást annarsstað-
ar. jgaö eru hillingar eða loft-
sýnir svonefndar, sem við og
við sjást þar á lyngvöxnu flæmun-
um.
Þó er svo að sjá, sem loftsýnir
sjáist sjaldnar, eftir því sem heið-
amar byggjast meir og eru rækt-
aðar. Minsta kosti bendir margt
til þess, aö hinar dýrlegu loftsýnir
þar á heiðunum sjáist nú sjaldnar
en um miöja fyrri öld.
Ef menn veita loftsýnum þess-
um nána eftirtekt, þá verða menn
þess varir, aö þær eru þrennskon-
ar, 0g má greina þær í sundur
eftir þeim blæ, sem á þeim er. Ein
tegund þeirra er algeng þegar sól-
skin er, jafnvel að vetrarlagi. Þá
sést eins og stórt, titrandi land-
flæmi blasa við út viö sjóndeildar-
hringinn. Fjarlægir hlutir virðast
færast nær. Skuggablettir sjást,
og víðáttumikiö haf , þar sem
bregöur fyrir eyjum í einkenni-
legri tíbrá. En alt sést þetta ó-
skýrt er á stööugu reiki eins og
draummyndir. Mynd, sem sýnist
líkust húsi, er alt i einu oröin aö
höll, og mannsmyndir veröa að
kynlegum töframyndum. Þess-
konar loftsýnir eru Iang algeng-
astar og þykja tilkomuminstar,
vegna þess, að myndirnar breytast
svo ótt, aö menn hafa ekki full-
komlega áttaö sig á þeim áöur þær
eru horfnar og aörar komnar í
þeirra staö.
Þaö er önnur tegund þessara
foftsýna, aö staöir, sem liggja
langt utan viö sjóndeildarhringinn
risa hátt í loft upp, og sjást mjög
nærri og fjarska greinilega, þó
að ekki sé unt aö sjá þá ella fyrir
fjarlægöar sakir.
Þessar loftsýnir eru mjög merki-
legar. Yztu takmörk þeirra eru
stundum óskýr og eins og t móöu,
en vanalega er myndin mjög skýr.
Thc DOMINION BANK
SELKIRK BTIBCIÐ.
B’AUs konar bankastörf af hendi leyst.
Sparisjóösdeildin.
TekiP riö innlögum, frá $1.00 a8 upphæQ
og þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvisvar
sinaum á ári. Viöskiftum bænda og ann-
arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinu
Bréfieg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk-
að eftir bréfaviðskiftum.
Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir
sanngjörn umboðslaun.
Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög,
skdlahéruð og einstaklinga með hagfeldum
kjorum.
d. GRISDALE,
bankastjórl.
Þaö er trú manna, aö slíkar sýnir
sjáist vanalega fám dögum á und-
an hvassviöri.
Loks sjást þar á heiðunum sams
konar sýnir eins og í eyöimörkun-
um í Sahara og eru þær á útlendu
máli kallaðar "fata morgana”, og»
erui bæöi fegurri og sjaldgæfari en
þær, sem áöur hefir verið lýst.
Þaö sjást heil héruð, meö eöli-
legum litum á öllum hlutum, og
ber þá oft við, aö myndir þessar
speglast 5 skýflókum á himninum,
svo aö tvær myndir sjást í senn,
og stendur hin efri þá á höföi, og
vita tumar og reykháfar samaná
efri og neöri myndinni. Þessar
sýnir sjást oftast viö sólarupprás,
en þó hefir viö borið, að þær hafa
sézt um annað leyti dags, þó aö
þaö sé sjaldgæft. Þessar sýnir
geta stundum sézt í eina til tvær
stuodir, án þess að fegurð þeirra
eöa ljómi breytist hiö minsta, þar
til þær veröa að þokuslæðum og
hverfa í skýin.
í tveim hinum fyrtöldu loftsýn-
um bregöur fyrir hlutum í ná-
grenninu, sem fá á sig margvís-
lega lögun í Ijósbroti sumarblíö-
unnar. En ‘fata morgana’, sem
sjást í skýjunum eru af ókunnum
stööum. Þaö er einkennilegt og
ákaflega gaman aö athuga þessar
loftsýnir og sjá dimmbláa eyði-
heiðina breytast í frjósamt land
með háreistum skrauthýsum, lygn-
um vötnum og grænum skógum.
Menn þykast oft hafa séð héruö
með pálmatrjám á þessum heiðum.
Eins og áöur er á vikið, þá eru
loftsýnir aö veröa sjaldgæfari eftir
því, sem heiðarnar eru yrktar
meira. En ekki er aö undra þó aö
mönnum sé eftirsjá að þessum ein-
kennilegu, dularfullu loftsýnum,
meö brosandi héruöum og tignar-
legum stórhýsum, sem ólík eru
heiðinni, flatri og dökkri, og lyng-
þöktum bændabýlunum.
(Þýtt).
Stökur.
Um miönótt máninn glóöi
og Maí-blómin fríð;
elskan hugði eg alsæll þá
mundi eilífa vara tíö.
INú glóir miönótt gaddi
og greftruð elskan blíö;
nú þykir mér indælla öllu þaö,
aö örstutt lífs er tíö.
Jón Runólfsson.
1 nýbirtum fjárhagsskýrslum
Canada fyrir siöastliöið ár er sagt
aö innfluttar vörur hafi numið
$298,123,792 eöa rúmum $60,000,-
000 minna en áriö áöur. Útflutt-
ar vörur námu $259,922,366, og er
þaö tæplega hálfri fjóröu miljón
/■---- \
Mrs. M. Williams
702 Notre Dame
Hattasalan byriuð. Allar nýjustu teg-
undir af vor-höttum. Mjög mörg sýnis-
horn úr að velja. Komið og leyfið oss
að sýna yður hvað vér höfum að bjóða
og hvernig verðið er. Einnig mjög
fallegt úrval af ,,toques“ handa miö-
aldra kvenfólki.
V
Vinsœlasta hattabúðn
WINNIPEG,
Einka umboösm. fyrir McKibbin hattan :
r%%om
364 Main St. WINNIPEG.