Lögberg - 06.05.1909, Blaðsíða 6
6.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6 MAÍ 1909.
KJORDOTTIRINj
Skáldsaga í þrem þáttum
eftir., I
ARCHIBALD CLAVERING GUNTERj *
En um lei« og Flossie fór burt sagöi hún alvar-
leg á svip: “HugsaSu e.ftir því, sem eg hefi sagt þér.
Þú sagtSir, a« þér þætti það sárt ef eg skildi viB þig
fyrir fult og alt. Þess vegna ættiröu aö geta getið
því nærri, hve þungt göfuglynda manninum lengst
vestuT í Colorado hlýtur aö falla þaB, aö þú verBir
annars manns kona, ef hann elskar þig sjálfur. Gættu
þess aB hégómagirnin spilli ekki hamingju þinni.’’
Aö svo mæltu gekk skólastúlkan niður stigann.
Mrs. Follis var ekki komin heim, svo Flossie fór rak-
leiSis í skóla frú Lamere. Hún haföi veriB æBi lengi
í burtu og hefBi sjálfsagt fengiB ofanígjöf, ef eigi
hefBi veriB auBséS á henni, aB henni hafSi mætt eitt-
hvaB mótdrægt. Helzt leit út fyrir, aS hún hefBi
veriB hjá tannlækninum og sætt þar miklum pynd-
ingum.
AB nokkrum dögum liBnum voru þeir Avonmere
og Augustus orBnir vel kunnugir. Avonmere hafBi
þá látiB Augustus fræBa sig um alla sögu ættar hans,
og þar á meöal hneykslin frá stjórnarbyltingartímun •
um. Og þegar Avonmere var orBin fulUjós öll smá-
munasemi og spjátrungsháttur Augustusar, gat hann
ráBiB ráSum sínum eins og honum líkaSi.
Litlu síBar gerBi hann sér ferB til Follis-fjöl-
skyldunnar og spurBi eftir Mrs. Marvin.
KveldiS áBur hafBi hann hitt ekkjuna á dansleik,
aB heimili Mrs. Bradford Morton. Þar hafBi hann
látiB hana skilja á sér aB hann mundi heimsækja hana
daginn eftir, og Mrs. Marvin hafBi búiB sig undir iB
geta átt tal viB hann í einrúmi. ViBræSa þeirra hné
öll aS Miss Foílis, en hún var ekki heima. Hún hafSi
fariS út til aS kaupa eitthvaS smávegfs.
En frá þvi aS trúlofun Mathilde varS heyrin-
kunn og þangaö til hér var komiB, hafSi Avonmere
stilt svo til aB sjá og tala viB Miss Follis sem oftast;
en varaöist þó aB vekja afbrýöissemi Gussies. Hann
hafSi dansaö við hana nokkrum sinnum og rætt viö
hana í kveldveröarsamsætum.
Honum haföi hepnast aS láta henni skiljast þaö.
aB hann mátti sín miklu meira í samkvæmislifinu en
allir van Beekmans og de Punsters upp til hópa. ÞaB
var ekki heldur erfitt aö færa jafn hugkvæmri stúlka
og hún var, sanninn heim um þaö. Og sannmæli er
þaB, aS samkvæmisfólkiö í New York lætur ekki áj
sér standa aö krjúpa fyrir ensku lávörBunum, svo aö
sokkar kvenfólksins slitna fljótt og buxur karl-
mannanna verSa gatskriönar, eins og Mr. Grayson,
meinfvndinn maöur í Wallstræti , komst aS oröi.
Þ'egar fundum þeirra Mrs. Marvin og Avon-
mere lávaröar bar saman hóf hann brátt máls á þvt
sem honum lá þyngst á hjarta og sagöi: “Eg er helzt
á því aS Miss Mathilde fáist ekki til aB segja vin
Beekman upp.”
“Á—á—á? Hvers vegna?” spttrSi ekkjan.
“Mig grunar, aS hún sé of fastlynd til aö gera
þaö,” svaraöi hann. “Eg hefi reynt aB koma mér í
mjúkinn hjá henni, en hún lét engan bilbug á sér
flnna.”
“Of fastlynd? SaB er ekkert nema þrákelknil”
tautaöi Mrs. Marvin. “ÞaB var rétt aB henni komiB
aB ségja honum upp daginn eftir aB þau trúlofuBust.
Og eg þori aB segja, aB hún mundi bæBi hata hann
og fyrirlíta hann, ef systir hennar heföi ekki komiö
til skjalanna.”
“Systir hennar?” endurtók Avonmere undrandt.
Hann haföi aldrei heyrt minst á Miss Flossie.
“Já, hún er enn í skóla, og nú hjá frú Lamere.
Vitiö þér hvaS hún geröi? Hún náöi i eintak af
sorpblaSinu “News Post”. Líklega hefir hún laumast
meB þaö inn í skólann. Þar las hún þaö. Já, ef eg
heföi veriö á sporum frú Lamere þá .... þá. ... !”
Hana skorti nægilega áhrifamikil orö til aB lýsa hugs-
un sinni, og fálmaöi vargalega út í loftiö í staB þess
aB ljúka viS setninguna. En þegar hún sefaöist hélt
hún áfram og sagöi; “Já, þegar stelpuskömmin var
búin aö lesa greinina í “News Post”, fleygir hún frá
sér bókum stnum og rýkuT rakleitt heim til
systur sinnar meö blaöiS, sýnir henni þaö, og spyr
síöan meS drottingarsvip, hvort þetta sé satt. En ntt
er Mathilde svo variB, aö hún er afar þrálynd. Þ'ír
munuS líkleg-a komast aö því fyr eöa síBar. Hún
svaraöi því, aö þetta væri eins og frá væri skýrt í
blaöinu. Þá lentu þær í stælum systurnar og sú
yngri las heldur en ekki yfir Mathilde og úthúSaöi
henni fyrir aS hafa svikiS “Bob”. Bob er námaeig-
andi i Colorado, og er auösætt aö hann hefir lagst á
hugi viö Miss Follis og dauSlangar til aS eiga
hana.” Mrs. Marvin þagnaSi stundarkorn en sagöi
síöan: “Eg heyröi ekki á tal þeirra systra, eins og
þér getiS ímyndaS ySur. Þessar stúlkur kunna stg
svo vel báSar, aS þær ræöa ekki um annaö eins og
þetta þegar nokkur er viöstaddur. En herbergis-
þerna mín hefir sagt mér alla sögunál. Hún hefir
lag á því aö komast á snoSir um alt, sem fram fer
hér á heimilinu, og er mér þaS góSur greiöi.”
“Yngri systir og biðill i Colorado eru þá tvær
nýjar persónur, sem bendlaöar veröa viö þetta mál,
sagBi Avonmere. “önnur þeirra á síöar meir heimt-
ing á helmingi arfsins á rnóts viB Miss Mathilde,
hin hremmir kannske bæöi stúlkuna, arfinn og alt
„ ; 7 v ^
saman. 1 ■ * ■
“Matthilde fær í heimanmund alt þaö fé, sem cg
hefi sagt yöur. Þ'aB ættuö þér aö láta yBur nægja.
En Colorado-Bob er fjarstaddur sem stendur,” svar-
aSi ekkjan. “Þér drápuB á þaB viö mig í gær, þeg-
ar við hittumst hjá Mrs. Morton aö þér ættuB viö
mig brýnt erindi.”
“Já,” svaraSi lávarðurinn kæruleysislega, “eg
ætlaöi aö minnast á þaB viB yBur, aö viB yröum aB
reyna til aö koma Gussie til aö segja Mathilde upp,
úr því aö hún er ófáanleg til aö ganga á heit sín viS
hann.’
“AS koma blásnauSum garmi til aö segja upp
vellríkri stúlku,” hvæsti Mr. Marvin út úr sér, þvi
aS henni var nú fariö aö renna í skap. “ÞaB litur ut
fyrir aö þér séuö ekki meö öllum mjalla, Avonmere
lávaröur.”
“Sem betur fer er eg þaS, og þakka yöur fyrir
kurteisina,” svaraöi hann.
Þau höföu alt af ræðst vi« í hjóöi, og setiö
hvort nærri ööru. Samt þokaSi hann nú stól sínum
fast aS stól hennar og sagöi í skipunarrómi:
“HlustiB þér nú á!”
SíBan laut hann aö eyra ekkjunnar, svo aö vai-
irnar á honum námu fast viö demantprýddu eyrna-
hringinn, sem hún bar, og for nu aö hvisla aS henni
þeirri slæglegu ráöagerö, sem honum haföi hug-
kvæmst til aö fá eignaleysingjann Gussie de Punster
til aö líta smáum augum á ríkustu stúlkuna í Color-
ado, Miss Mathilde Tompkins FoHis og fyrirverBi
sig fyrir hana.
Þegar hún hafSi heyrt aSaláform hans, spratt
hún upp og staröi á hann öldungis forviöa eins og
hún væri í vafa um aB hann væri meö öllu viti og
kallaöi síöan upp yfir sig og mælti:
“Þ’aS tekst aldrei!”
En þegar hún hafBi hlýtt á alla hina slæglegu
ráöagerS lávarSarins, og bresk þrákælni hans og 1-
tala kænskan varS henni augljós, varpaBi Mrs. Mar-
vin sér aftur á bak í legubekkinn og veltist um af j
hlátri og allur feiti skrokkurinn á henni titraBi eins
og hún heföi krampa, og iskyggilegt brak heyrBist
um hana miöja, eins og bolteinar væro aö bresta.
Avonmere horföi rólegur á hana um hriS. En
þegar hún hélt áfram aö hlæja, og var oröin eins
og blóöstykki í framan, fór hann aS verBa hrædd-
ur um aS hún kynni aö fá slag, svo aö hann greip
til hennar og sagöi:
“Eg átti von á því, aö þér hefBuö gaman af aö
heyra þessa skrítlu!”
“Já, í meira lagi,” svaraBi ekkjan og fékk nýja
hláturskviöu og tautaöi meö tárin í augunum:
“Aumingja Gussie litli—hamingjan hjálpi honum!
Mér er sem eg sjái hann!’’
Síöan tók Avonmere til máls og var fastmæltur
mjög:
“En eg þarf fé—töluvert fé—til aB koma þessu
til vegar. GetiB þér útvegaö þaö?”
Pegar fariö var aS minnast á fjármálin, varö ;
Mrs. Marvin alvarleg á svipinn. En er hun haföi
hugsaö sig um stundarkorn sagöi hún: “Eg hugsa
aS eg viti af staö, þar sem hægt er aö útvega þaö
fé, sem þér þurfiö á aö halda. Eg skal segja ySur
af eBa á um þaö aö nokkrum klukkustundum liön-
um. HvaS þurfiö þér mikiö?”
“Eg held a« óráS væri aö hreyfa þessu meB
minna fé en einu' þúsundi.”
“Einu þúsundi ? Ekki blöskrar mér aö útvega
þaö. Eitt þúsund dollara er — ”
“Eitt þúsund pund,” sagBi hann og greip fram í.
“Já. auðvitaS. Eg heföi átt aö vita þaB. Þér
skuluö fá þessi þúsund pund, ef eg næ í þau þar sem
eg býst viö. Eg skal láta yöur vita um þaö í kveld.
ViljiB þér gera svo vel og biöja Mathilde aB sjá um
aö vagninn hennar verBi látinn bíöa mín viö dyrnar
Eg sé aB hún er aö koma,” sagBi Mrs. Marvin um !
leiö og hún leit út.
LávarBinum þótti ekkert aö því aö hitta Miss
Follis. sem steig út úr vagninum í þessu, og hreyfSi j
sig fagurlega eins og Bandaríkjastúlkur eiga vanda
til.
Hún heilsaöi honum svo vingjarnlega og brosti
svo hlýlega til hans þegar hann færöi henni skilmæl- :
in, aS þegar Avonmere gekk brot baS hann þess ann- ]
aö veifiS heitt og innilega aö Mrs. Marvin tækist aö
útvega peningana, en hinn sprettinn réS hann sér ekki
fyrir gremju vegna þess, aS Augustus skyldi hafa
náö í þessa fögru konu, sem hann sjálfur þráöi svr
mjög aö eignast.
Litlu síöar steig ekkjan upp í vagn Miss Follis,
og sagöi viö ekilinn í því hann lokaöi vagnhuröinni:
“Til frú Lamere.”
Eklinum var kunnug leiðin þangaB, og aö lítilli
stundu liöinni var Mrs. Marvin komin heim aö þe»«-
um nýtizku fæSisskóla handa ungum stúlkum og
stóSu dyrnar opnar fyrir henni.
Hún lét færa frú Lamere nafnspjald sitt og eft-
ir drykklanga stund kom frúin til aö fagna gesti sín-
um, og geröi þaS meö miklum vinalátum, þvi hún
vissi aS sér mundu bætast margir nýir nemendur, ef
sú atkvæöa kona, sem komin var til funda viö hana,
fengist til aö bera lof á sig.
Frú Eulale Euphrosine Lamere var smá vexti
og var auBséð á henni aö hún var af erlendu bergi
brotin. Hreyfingar hennar voru mjúklegar eins og
títt er um franskar konur, látbragöiö bar enskan keim
og hún talaöi bjagaSa ensku meö voöalegum áherz!-
um.
Mrs. Marvin var amerísk starfsmálakona í húB
og hár. Henni leiddist brátt mælgin í frú Lamere
og baö hana aS lofa sér aS tala fáein orö viS Miss
Florence Follis.
“Æ! minnist þér ekki á hana,” sagöi smávaxna
kenslukonan. “Eg á bágt meS þaB. Hún er svo j
dæmalaust óstýrilát. Sem stendur er hún í ónáB,
kæra Mrs. Marvin. ÞaS er auma drósin. ÞaS er
megn uppreistarandi í henni,” og frú Lamere ypti
öxlum “upp á frönsku”, og átti þaS aB tákna hryll-
ing hennar og örvæntingu.
“í hverju hefir Florence þá gert sig seka.” spuröi
Mrs. Marvin hvatskeytslega.
“Þ’aS vildi til í tónleikaflokknum.”
“Tónleikaflokknum ?" endurtók ekkjan undr-
andi.
“Oui! Þegar ágætir tónleikar fara fram safna.;
eg elstu námsmeyjum mínum saman í flokk, sem viB
köllum tónleikaflokk. Eg kaupi því næst stúkur 1
leikhúsum handa okkur, og þar hlýöa þær á músík
frægustu tónskálda, undir tilsögn minni. I gærkveld
fór eg meö þær í eitt tónleikahúsiö.”
“Já, eg sá yöur þar,” sagöi Mrs. Marvin óþol-
inmóölega, því henni var mjög ant um aS ná sem
fyrst tali af ungu stúlkunni og ljúka af erindi sínu.
“Jæja, eg fór meö fimm námsmeyjar mínar á
leikhúsiö. Þegar viö komum í gangana, þá töpuöu
þær sér viS aS sjá mannfjöldann og af ljósadýröinni
og eftirvæntingunni. Sumar fóru aö glápa á bún-
inga fó'lksins, aörar á demantana og enn aörar á karl-
mennina. Þær þutu fram og aftur, hingaB og þang-
aö! Eg stóö þarna ráSalaus, eins og hæna yfir ó-
þægum ungum.”
“Eg get samhrygst yöur,” svaraöi Mrs. Marvin
nú og stundi viö, því aö hún mintist sjálf aö hafa
stundum staöiS í sömu sporum, þegar hún þurfti a*S
fara meS ungar stúlkur í samkvæmi.
“En ekki var alt þar meö búiö,” sagöi frúin.!
Jafnskjótt og viö komum inn i salinn var Miss Flor- j
ence vör viö aö karlmaöur, hár vexti, dökkeygöur og ]
tígni'legur á svip kom inn í stúkuna rétt á móti, þa.* |
sem Miss Mathilde systir hennar sat. SiBan sagöi [
hún viB mig: “Eg ætla aS fara yfir i hina stúktma
og sitja hjá systur minni.” Mon Dieu! Hvemig
lízt yöur á? Og þarna voru þrír karlmenn í stúk-
unni! Ef eg hefSi leyft henni aö fara, þá hefSi all-
ur hópurinn heimtaö þaö sama og dreifst á augi-
bragöi útum allan salinn. i’í'ess vegna sagöi eg:
“Þér er ekki gaman, ungfrú mín.” “Eg fer yfir 5
stúkuna þarna; eg þarf aö tala viö systur mína,”
sagöi hún. “Fú ætlar ekki aS tala viö systur þina.
Þaö er dökkeygöi maöurinn, sem þig langar til aö
finna?” sagöi eg. Þá rétti hún úr sér og sagBi meö
heföarsvip, sem henni er eiginlegur. "l>ér hafiö rétt
aS mæla, frú mín!” Þegar hinar stúlkurnar heyröu
þetta fóru þær allar aö hlæja en mér 1á viB yfirliBi;
eg hvíslaöi síöan aö henni mjög alvarlega: “Eg á
þaö viö þig, ungfrú min, aö vera kyr hér í stúkunní.
Annars fer eg heim meB þig undir eins.” “l>ér þurf-
iö ekki aö hafa fyrir því,” sagöi hún, “meöan eg er
undir handleiBslu yBar, hlýönast eg fyrirskipunum
yöar, frú Lamere.” SíBan settist hún niBur aftur í
stúlkunni og sat þar meö ólundarsvip. Rétt á eftír
61PS Á VEGGI.
Þetta á aö minna yöur á aö gipsiö
sem vér búum til er betra en alt annaö.
Gipstegundir vorar eru þessar:
„Empire“ viðar gips
„Empire“ sementveggja gips
„Empire“ fullgerðar gips
„Gold_Dust“ fullgerðar gips
„Gilt Edge“ Plaster Paris
„Ever Ready“ gips
Skrifiö eftir bók sem
segir hvaö fólk, sem
fylgist meö tímanum,
er aö gera.
Manitoba Gypsum Co., Ltd.
SkRIFSTOFA 0(1 MVLSA
WINNIPCö, M/AN.
varð eg þess vör aö einn karlmaSurinn í stúkunni viB
hliöina á okkur fór aö hlæja, og þegar eg fór aB llU
í kringum mig, þá sá eg—mon Dieu! aö Miss Fk>-
rence haföi gætt öllum námsmeyjum mínum á súkku-
laði-brjóstsykri, sem þær voru aö sjúga, hver í kapp
við aöra, bak viö blævængi sína.
Mrs. Marvin haföi ekkl getaB varist brosi meB-
an hún hlýddi á þessa raunasögu frú Lamere, og
greip nú fram í og saögi: “Þó aB Miss Florence sl
í ónáB hjá yöur, langar mig til aö fá aö sjá hana un I-
ir eins. Þér geriB mér greiöa ef þér leyfiB þaB.
Mrs. James var aö minnast á viö mig, aö hún v«ri aB
hugsa um aB setja dóttur sína í skóla hjá yBur, meB-
an hún væri sjálf í Evrópu ferö sinni.”
“Eg skal senda Miss Florence á fund yöar im~
mediatementsagöi kenslukonan, þegar hún heyröi
aS hún ætti von á þessari nýju námsmey, og hraöaSi
sér út úr gestasalnum.
MeSan Mrs. Marvin beiö eftir ungu stúlkunni
heyrði hún FiljóSskraf frammi. ÞaS voru tvær
námsmeyjarnar, sem voru aö talast viö.
önnur þeirra sagði hálf hátt: “Enn þá er hefð-
arfólk að heimsækja hana. Nafnlaus frá Nafnleysu.
Hún veröur líklega ofuriitla stund upp meö sér af
því, drósin.”
“HafSu ekki svona hátt,” sagöi hin. “Ef frúin
heyröi til þá fengirðu ráöningu.”
Rétt á eftir kom Miss Flossie Follis inn; hún
var í snöggfeldum, dökkum klæöiskjól, sem hæföi
vel skólastúlku, en sniSið var fallegt svo gerla kom í
ljós hve frábærlega vel hún var vaxin.
Hún brosti glaölega og rétti Mrs. Marvin höhd-
ina yndisleg i fasi.
“Frú Lamere hefir líklega sagt yBur aB megn
uppreisnarandi sé í mér? Eg væri ekki meB sjálfri
mér, ef ekki væri i mér uppreisnarandi eins og nú
stendur á,” sagBi unga stúlkan hlæjandi. Þá þagn-
aöi hún snöggvast en spurBi síBan hálfhikandi:
“Hver var karlmaBurinn, þessi dökkeygöi, sem sat
inn í stúkunni ySar í gærkveld Hann sat bak viB
systur mina heilan þátt til enda.”
“Avonmere lávarBur.”
Kvæði
viö sýning landsbókasafnsins 28. d. MarzmánaBar
1909.
Þú gyBja vors lands! —Þér, sem gafst oss þaB ljós
sem gæfunnar misjöfnu daga,
frá fornöld aB nútið, viB fjall og viB ós
á fold vorri liföi, þér syngjum vér hrós
og helgum þér hús þetta, Saga!
1
Og þjóB vor, sem stríddir viö margskonar mein,
í minningu geym þú og hrósi
hvern geisla—les nöfnin hér greipt inn í stein—
frá guBdómsins stjömu, sem yfir þér skein
og varpaBi’ á leiB þína ljósi.
i
Kom frelsis og menningar framtíBarsól
og fær þú oss ljómandi daga!
BreiS ylgeisla þinn yfir Arnarhól
og yngdu frá rústum vort fyrsta ból.
En vak þú á veröi hér, Saga.
t
Svo fallist í armlög hiB forna viB nýtt.
Þú feöranna göfuga tunga
4tt logann, sem gert hefir lífiB hlýtt
og lýst oss í gegnum blítt og strítt.
— Hann varöveit þú, ísland hiB unga!
'Lögritta. Vorst. Glslason.