Lögberg - 03.06.1909, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. JÚNÍ 1909.
3-
KAUPIÐ YÐAR
0 H Ú S A V I Ð hjá oss, og yður mun ekki iðra þess. 2511
• pH Í Vér höfum miklar birgðir af •»■< £
GLUGGUM, HURÐUM og LISTUM. ** w
H The Empire Sash & Door Co. 140 Henry Ave. East. Cí H
6. gr. Þ'angaö til ööruvísi ver5-
r ákveöiS meö lögum, er ríkis-
em eru sameiginleg sam-
3. gr. Að ööru leyti ræöur
Sambandsmálið.
Þaö hefir ræzt, sem Lögberg haföi spáö, aö þingiö nvundi gera
ítarlegar breytingar á frumvarpi millilandanefndarinnar. Hér fara
áeftir bæöi frumvörpin, frumvarp miililandanefndarinnar og frum-
varp alþingis. — Ritstj. Lögb. t
6. gr.
Meöan Island tekur ekki frekari
þátt i meöferö sambandsmálanna
en um getur í 3. gr., tekur þaö
heldur ekki þátt í kostnaði viö þau,
nema hvaö ísland leggur fé á kon-
ungs borö og til boröfjár konungs-
ættmenna hlutfallslega eftir teki-
um Danmerkur og íslands. Fram-
lög þessi skulu ákveðin fyrirfram
um 10 ár i senn meö konungsúr-
skurði, er forsætisráöherrar Dana
og ráöherra íslands undirskrifa.
Ríkissjóöur Danmerkur greiöir
ríkissjóöi Islands eitt skifti fyrir
öll 1,500,000 kr., og eru þá jafn
Bandalagsþing.
Þing hinna sameinuöiu banda-
Iaga verður, ef guð lofar, sett í
kirkju Fyrsta lúterska safnaðar i
Winnipeg kl. 2 e. h. þriðjudag 29.
Júní. Deginum veröur varið til
en
Treas.: J. G. Christie,
Chapl.: G. Erlendsson,
S. W.: J. H. Hanson,
J. W.: D. H. Miller,
S. B.; Th. Jónasson,
J. B.: J. A. Björnsson,
Phys.: Dr. S. Dunn,
Conductor: S. Kristjánsson.
venjulegra þingstarfa, en um Aö fundinum loknum settust all'r
kvöldiö verður haldið stórkostlegt tji borös, er var til reitt af Hall-
“Luther League Rally”, eða sam- dóri bakara Johnson.
koma með þeim tilgangi aö upp-
örva unga fólkið til stærri fram- ”“““““““““““~
kvæmda í bandalagsstarfinu fram- |
vegis en fyrirfarandi. Þaö er hér
meö alvarlega skoraö á alla banda-
'Frumvarp miIlUandanefnctctr.
1. gr. ísland er frjálst og sjálf-
stætt land, er eigi verður af hendi
látiö. Þaö er í sambandi viö Dan-
mörku um einn og sama konung
og þaiui mál, er báðir aöilar hafa
orðið ásáttir um aö telja sameig-
inleg í lögum þessum. Danmörk
og ísland eru því í ríkjasambandi,
er nefnist veldi Danakonungs.
I heiti koniuugs kom eftir orðiö:
“Danmerkur", oröin: “og ís-
lands”.
2. gr. Skipun sú, er gildir í Dan
mörku um ríkiserföir, rétt kon-
ungs til aö hafa stjórn á hendi i
öðrum löndum, trúarbrögð kon-
ungs, myndugleika hans og um
ríkisstjórn, er komumgur er ófull-
veöja, sjúkur eöa fjarstaddur, svo
og um það er konungdómurinn er
laus og enginn ríkisarfi til, skal
einnig gilda aö því er til íslands
kemur,
3. gr. Þessii eru sameignnleg
mál Danmerkur og Islands:
1. Konungsmata, boröfé ættmanna
konungs og önnur gjöld til kon-
ungsættarinnar.
2. Utanrikismálefni. Emginn þjóöa
samningur, er snertir ísland sér
staklega, skal þó gilda fyrir Is-
land nema rétt stjórnarvöld ís-
lenzk samþykki.
3. Hervamir á sjó og landi ásamt
gunnfána, sbr. þó 57. gr. stjórn-
arskrárinnar frá 5. Jan. 1874.
4. Gæzla fiskiveiðaréttar þeg.i-
anna, aö óskertutn rétti Islands
til að aiuka eftirlit meö fiskiveiö
um við ísland eftir samkomu-
lagi viö Danmörku.
5. Fæöinganréttúr. Löggjafarvald
hvors lands um sig getur þó
veitt fæöingarrétt meö lögum
og nær hann þá til beggja landa.
6. Peningaslátta.
7. Hæstiréttur. Þegar gerð verö-
ur breyting á dómskipun lands-
ins, getur löggjafarvald Islands
þó sett á stofn innanlands æzta
dóm í íslenzkum málum. Meöan
aú breyting er eigi gerö, skal
þess gætt, er sæti losmar í hæsta-
rétti, að skipaöur sé þar maður,
er hafi sérþekkingu á íslenzkri
löggj öf og kumnugur sé íslenzk-
um högum.
8. Kaupfáninn út á við.
4. gr. Öðrum málefnum, er taka
bæöi til Danmerkur og og íslands,
svo sem póstmálasambandið og rit
símasambandið milli landanna,
ráða dönsk og íslenzk stjórnarvöld
í sameiningT.t. Sé um löggjafar-
mál að ræða, þá gera löggjafar-
völd beggja landanna út um máiið.
5. gr. Danir og íslendingar á
Islandi og íslemdingar og Danir i
Danmörku njóti fulls jafnréttis.
Þó skulu forréttindi íslenzkra
námsmanna til hlunninda viö Kaup
mannahafmar háskóla óbreytt. Svo
skulu og heililisfastir íslendinga.-
á Islandi hér eftir sem hingað til
vera mmdanþegnir herþjónustu í
sjó og Iandi.
Um fiskiveiðar i Iandhelgi viö
Danmörku og Island skulu Danir
og íslendingar jafnréttháir meöan
4. atr. 3. gr. er í gildi.
Frumvarp alþingis.
x. gr-
ísland er frjálst og fullvalda
ríki i sambandi viö Danmörku um
einn og sama konung og þau mál,
er dönsk stjómarvöld fara meö í
umboöi íslands samkvæmt sátt-
mála þessum.
I heiti konungs komi eftir orö-
iö: “Danmerkur”, oröin: “og Is-
Iands”.
2. gr.
Skipun sú, er nú gildir í Dan-
mörku um ríkiserföir, trúarbrögö
konungs, myndugleika hans og um
ríkisstjóm, er konungur er sjúkur
eöa fjarstaddur, skal einnig gilda
að því er til íslands kemur. Sé
konumgur ófullveöja, gilda einnig
in sömu ákvæði og nú í Danmörku
þangað til löggjafarvald íslands
gerir þar um aöra skipun.
3- gT-
Þessi era sambandsmál Dan-
merkur og íslands:
1. Konungsmata, boröfé ætt-
menna konungs og önnur
gjöld til konungsættarinnar.
2. Utanríkismálefni. — Enginn
þjóöasamningur, er snertir ís-
lenzk mál, skal gilda fyrir Is-
l'and, nema rétt stjórnarvö'd
íslenzk eigi þátt í og leggi
samþykki til.
3. Gæzla fiskiveiða í landhelgi
íslands, aö óskertum rétti ís-
lands til aö auka hana. Meö-
an Danir annast strandvarn-
irnar njóta þeir jafnréttis viö
íslendinga aö því er til fisk-
veiða í landhelgi íslands kem-
ur, nema um annaö endur-
gjald semji.
4. Peningaslátta.
5. Hæstiréttur, þangað tíl lög-
gjafarvald Islands setur it
stofn æzta dóm í landinul
sjálfu. Meöan sú breyting er
eigi gerö, skal þess gætt, tr
sæti losnar í hæstarétti, aö
skipaöur sé þar maöur, er
hafi sérþekkingw á íslenzkri
löggjöf og kunnugur sé ís-
'enzkum högum.
___^
4- grr.
Danir heimilisfastir á íslandi,
skulu njóta fulls jafnréttis viö ís-
lendinga, og íslendingar heimilis-
fastír i Danmörku jafnréttis vtö
Dani.
Þó skulu forréttindi íslenzkra
námsmanna til hlunninda viö
Kaupmannahafnar háskóla óbreytt
nema réttum stjórnarvöldum
beggja ríkjanna semji um aöia
skipun á því efni.
;
I umboöi Islands fara dönsk
stjórnarvöld meö mál þau, er talin
erui í 3. gr., unz uppsögn fer fram
af annari hvorri hálfu, samkvæmt
fyrirmælum 7. gr. Aö ööru íeyti
ræöur hvort landiö aö fullu öllurn
sínum málum.
7. gr. Meðan ísland tekur eng-
an þátt í meðferð hinna sameigin-
legu mála, tekur þaö heldur ekki
þátt í kostnaði við þau; þó legg-
ur Island fé á konungsborð og til
boröfjár konungsættmenna hlut-
fallslega eftir tekjum Danmerkur
og Islands. Framlög þessi skut i
ákveöin fyrirfram um 10 ár í senn
meö konungsúrskurði, er forsætis-
ráðherra Dana og ráöherra ís-
lands lundirskrifa.
Ríkissjóður Damnerkulr greiöir
landsjóði Islands eitt skifti fyrir
öll 1,500,000 kr. og eru þá jafn-
fram öll skuldaskifti, sem verið
hafa aö undanförnu milli Dan-
merkur og Islands, fullkomlega á
enda kljáð.
8. gr. Nú rís ágreiningur um
það hvort málefni sé sameiginlegt
eða eigi, og skulu þá stjómir
beggja landa reyna aö jafna hann
með sér. Takist það eigi, skal
leggja máliö í gerð til fullnaðarúr-
slita. Gerðardóminn skipa 4 menn,
er konungur kveður til, tvo eftir
tillögu ríkisþings (sinti eftir til-
lögu vorrar þingdeddarj og tvo
eftir tillögu alþingis. Gerðamienn-
irnir velja sjálfir oddamann. Veröi
gerðarmenn ekki á.eitt sáttir um
kosningu oddamannsins, er dóms-
forseti hæstaréttar sjálfkjörinn
oddamaður.
9. gr. Ríkisþing og alþingi get-
ur hvort um sig krafist endiurskoð-
unar á lögum þessum, þegar liöhi
eru 25 ár frá því er Iögin gengu t
gildi. Leiöi endurskoðunin ekki
til nýs sáttmála innan 3 ára frá þvi
er endurskoöunar var krafist, má
heimta endurskoöun af nýju á
sama hátt og áður að 5 árum liðn-
um frá því nefndur 3 ára frestur
er k enda. Nú tekst ekki að koma
framt öll skuldaskifti, sem verið lagsmeölimi, safnaðafólk og aöra |TrmLn3t k cL-nlalnn/liiwi
hafa aö undanfömu milli Dan- kristindómsvini í Winnipeg og Sei- UPPDO° d SKOiaiOnaum.
merkur og íslands, fullkomlega á kirk aö uppbyggja samkomu þessi.
enda kljáö. með viðurvist sinni. Prógram I/UNNUGT GERIST, að nokkur upp-
J , „ ,, „. | lv boð verða haldin á skólalöndum í
1 verður auglyst 1 næsta blaðl. | Manitobafylki. á þeim stöðum og tíma,
7. gr. Bandalögin öll, sem allsherjar- sem nú skal greina
Meö eins árs fyrirvara getur sofnuninni tiiheyra, eru beðin aö ki^i'oT^h'1 mið'lkudag’“a 2• Janí 19091
Rikisþing Dana og Alþingi hvort senda eins marga erindsreka og Amaud. fostudagiun 4. jóní 1909. ki. 10
u’m sig sagt upp sáttmála þessum | grandvallarlögin leyfa og útbúa f'ste. Anne des Chenes. þriðjudaginn 8.
aö nokkra leyti eöa öllu, þá er 25 þá með skilríki fyrir lögformlegri júní 1909, ki. io f. h.
ár eru liðin frá því, er hann gekk í kosningu. Og þau bandalög eða
gildi. Ákvæöi sáttmálans um kon- unglingafélög, sem á þessu þingi
ungssamband sem og um borðfé æskja að gjörast meðlimir hinna
til konungs og konungsættmenna, sameinuöu bandalaga, era beöin aö
verður þó eigji sagt upp.
8. gr.
Lög þessi öölast þegar gildi.
senda beiðni sina nú þegar til for-
seta þeirra og einnig aö kjója
menn til að sitja á þingi.
Eetta tilkynnist hér meö banda-
lags meölimum. vtösvegar.
Carl J. Olson,
forseti hinna sam. bandal.
Churchbridge, Sask.,
24. Maí 1909.
Frá Gimli.
t ÍFöstudagsjkveldið 14. Maí var
i haldið samsæti til að kveðja hr.
, Eggert Sigurðsson og familiu
hans, sem eru að ílytja sig alfar-
in frá Gimli; auk veitinga, er lút-
ersku safnaðarkonumar stóöu
fyrir, var skemt meö söng og
ræðuhöldum, og tóku þeir hr. Jóh.
bæjarstjóri Sigurðsson. séra R.
j Marteinsson, Ásg. Fjeldsted o. fl.
———————————— . ■ — til máls; að skilnaði var hr. Sig-
á samkomulagi mftt löggjafar.: ur®sso" f £if
valda beggja landa innan 2 ára FimtudagskveMið þann 20. Mai
frá því, er endurskoðunar var var ^aldinn mjög fjölmennur fund
krafist í annað sinn, og ákveður ur fya úanadian Order of Forest-
konungur þá , með 2 ára fyrirvara ers > voru Þar viðstaddir fimm íe-
eftir tillögum ium það frá ríkis- |ag'sbræður frá Wpg og voru tekn-
þingi eða alþingi, að sambandinu 'r 22 nýir meðlimir í félagiö. Voru
um sameiginleg mál þau, er ræöir eftirfylgjandi settir í embætti :if
um í 4., 5., 6., 7. og 8. töluliö 3. F- Davidson:
greinar, skuli vera slitiö aö nokkrn I C. R.: A. G. Polson,
eða ollu leyti.
10. gr. Lög þessi öðlast þegar'
gildi.
V.C.R.: W. L. Dunn,
R. S.: A. Fjeldsted,
F. S.: B. B. Olson,
Beausejour, fimtudaginu io. Júní 1909,
kl. 10 f. h.
Whitemouth, laugardaginn 12. Júní 1909,
kl. 10 f. h.
Oak Point, miðvikudaginn t6. Júní 1909,
kl. 2 e. h.
Löndin verða aeldí fjórðungs-sectionum,
og ekki uadir ákvseðisverði sem tilgreint er
á sölulistunum, sem fljótlega verða prenf-
aðir; löndin verða seld án tillits til þetrra
manna. sem kunna að hafa ólöglegt eign-
arhald á þeim, en þeim mönnum, ef nokkr-
ir eru, verður gefinn 30 daga frestur eftir
uppboðið til þessaðflytja burtu allar bygg-
ingar sinar, girðingar og önnur mannvirki
sem á löndunum eru.
Við kaupin öðlast menn að eins rétt til
að hagnýta sér jarðveginn (surface rights),
og stjórnin áskilur sér venjulegt tilka.ll til
þeirra, ef þún þarf á að haida í sínar þarfir.
Ef skógur er á landi, sem selt verður,
þarf kaupandi að fá leyfi til viðarhöggs, ef
hann hefir ekki greitt landið að fuliu, og
verður að greiða venjulegt gjald fyrir það
leyfi, áður en hann heggur nokkurn við til
að selja öðrum En ef nokkur skógur
skyldi vera»höggvinn, nema í þarfir eigand-
ans, áður en þetta leyfi er f. ngið, þá hefir
kaupandi fyrirgert rétti sfnum til landsins
og missir alt, sem hann heftr greitt fyrir
það. Borguninni fyrir þetta leyfi verður
bætt við verð landsins.
BORGUNARSKILMÁLAR.
Einn tíundi greiðist f peningum við
hamarshögg en afgangurinn í níu jöfnum
árlegum afborgunum, að viðlagðri rentu,
fimm af hundraði ár hvert, nema þegar
landið fer ekki fram úr 40 ekrum, þá skal
greiða einn fimta í peningum við hamars-
högg, en afganginn í fjórum jöfnum árleg-
um afborgunum, að viðlagðri rentu, fimm
af hundraði ár hvert.
,,SCRIP‘‘ EÐA FASTEIGNIR VERÐA
EKKI TEKNAR í STAÐ GJALDEYRIS.
Ath. — Bankaávísarir verða ekki teknar
gjaldgengar, nema bankinn, sem þaer eru
stílaðar til, hafi viðurkent þær
Þegar verðlistarnir yflr lóndin hafa verið
prentaðir, geta menn fengið þá með því að
snúa sér til Mr. W. M. INGRAM. Inspec-
tor of School Lands, Winnipeg, eða The
Agent of Dcminion Lands, Winnipeg, eða
The Secretry, Department of Interior,
Ottavva.
Samkv. skipun
PERLEY G. KEYES
Secretary,
Department of the Interior,
Ottavva, 1, Maí 1909.
Stephens mál er mál handa
YÐUR. £
Langbeztu litarefni eru notuð.|
Olían sem höfð er, er bezta
tegund Manitoba Linseed (þolir
loftslagið), hæfilega gömul, seig-
asta og endingarbezta olíaj í
heimi.
Stephens mái er gert eftir ó-
venjulega frábrugðinni reglu,
reglu sem styðs við reynslu þá,
Stephens-^málið
sem ekkert fær við
jafnast; og bezt þol-
ir ,,sérstaka“ Vest-
urlands loftslagið.
\K:á*í
'USE PAlNT
100 STIQA HITI.
Skrifið eftir ókeypis bæklingi No,
og kynnist betur þessu aauð-
synlega máli,
er fengist hefir við margra ára
rannsókn á staðháttum Vestur-
landsins.
Þegar þér kaupið Stephens
mál, þá eignist þér mál, sem
þaulæfðir Vesturlands málarar
hafa búið til samkvæmt tuttugu
og sjö ára reynslu-----
Mál sem er svo endingargctt,
að það stenzt 40 stiga gaddkörk-
ur og 100 stiga sumar hita.
'ail
40 STIGA FROST.
G. F. STEPHENS & CO., LIMITED, Ötulir kaupmenn geta látið yður