Lögberg


Lögberg - 03.06.1909, Qupperneq 7

Lögberg - 03.06.1909, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3 JÚNÍ 1909. ■r' • f, 1 HINAR BEZTU TRÉ-FÖTUR ^ hljóta aö týna Igjöröunum og falla í stafi. Þér viljiö eignast betrijötur, er ekki svo? Biöjiö.þá um fötur og bala úr EDDY’S FIBREWARE sem eru úr sterku, hertu, endingargóöu efni, án gjaröa eöa samskeyta, Til sölu hjá öllum góöum kaupmönnum. Biöjiö ávalt og alls staðar í Canada um EDDY'S ELDSPÍTUR Fréttir frá íslandi. Reykjavik, 13. Maí 1909. Laust prestakall, Árnes (Árnes- sókn) í Stranda prófastsdæmi. Urn* sóknarfrestur til 25. Júní næst- komandi. Veitist frá næstkomandi fardögum. n! Forseti í sam. þingi var kosinn fyrir þinglok Skúli Thoroddsen, í staö ráðherra, sem var veitt lausn vegna stöðu hans, og varaforseti í staö Skúla Th. Signnröur prófastur Gunnarsson, þingrn, Snæf. I • 'Landstyankavaxtíabréf. fyrir 2 miljónir hefir bankastjóri Emil Schou selt í utanför sinni þetta sinn, og selt furðu vel, heldur hærra en upp var sett fyrir þau. I Dáinn er hér í bænum í fyrra dag Sveinn Jónsson trésmiöur frá Stykkishólmi, nýfluttur hingaö ;il lækninga. i iÞingmenn eru nú aö smátínast héöan hemleiöis. Valurinn danski tók að sér aö skjóta nokkrum norður fyrir land og fór hann meö þá af Stað 8 í morgun, til Blöndu- óss, Sauöarkróks, Akureyrar og Húsavíkur. Reikningur íslandsbanka 190S er nú prentaöur, og nær yfir viö- skifti bankans alt árið, þegar liti'ö er á útskýringar aftan viö reikn- inginn, en er sjálfur aöallega yfir- lit yfir hag bankans viö árslok 1908. Bankinn hefir tekiö alt áriö viö 58 miljónum króna og goldiC hér um bil sömu fjárhæö. öll viö- skifti hans hafa verið 116 miljónir króna. Viö árslok átti hann úti í seðlum kr. 857,000; ef þeim er bætt viö seðla Landsbankans, 750«,000, þá hafa þeir seölar, sem voru úti um áramót, numið alls 1,607,000 kr. I fasteignaveðl., lánum til sýslu- og bæjarfélaga og bankavaxtabréf um Landsbankans, átti íslands- banki nær 1300 þús. kr., í hand- veöslánum og sjálfskuldarábyrgö- um nær 850 þús. kr.. Reiknings- lánin voru nær 2 milj. króna, víxl* ar 3 milj. 500 þús. kr.; þaö sýnir aö bankinn á í víxlum því nær eins mikiö fé og í öllum öörum veröbréfum. Reikningurinn er alls 9,474,000 kr. Sú fjárhæö getur ekki feng- ist úr eignum bankans, sem eru 3 milj. 990 þús. kr., varasjóöur 138 þús. kr., og þeim seölum sem úti enu' 857 þús. Hún fæst meö því aö leggja viö eignina þaö sem hérlendir menn eiga inni í bank- anum, nær 1700 þús. kr. alls, og meö því aö bæta viö eignina skuld bankans viö önnur lönd, sem var viö árslokin 2*4 miljón króna. Mjög litiö af því, eöa nær ekkert, var skuld viö danska banka. Af árságóöanum ganga 14,700 kr. til varasjóðs, aröur til hluthafa 1908 varö 195,000 kr. eöa 6]/2 af hundraöi.— Nú mun liklega veröa sagt, aö þaö sé ekki mikill vandi fyrir banka aö gefa 6y2 af hundr- aöi 1908, þegar vextimir voru svo gífurlega háir. Já, þaö er satt; vextirnir voru afarháir, en þeir voru háir af því, aö þeir sem hjá bankanum áttnn ferlendir bankar og skuldheimtumennj tóku afar- háa vexti hjá honum jafnframt.—• Vextir hér á landi af stuttum lán- um veröa ávalt aö fara eftir vaxta hæö nágranna landanna, þar sem bankarnir hér eiga sjálfir eöa landsmenn eiga inni hjá þeim ait þaö fé, sem þeir þurfa aö hafa í veltu. — Isafold. ÆiFIMINNING. Þann 4. þ. m. andaðist húsfrú Solveig Valgeröur, kona Sigur- jóns Sveinssonar, Wynyard, Sask. Hún var fædd 20. Ágúst 1862 að Stóru Tjörnmn í Ljósavatnsskarði i Þ.ingeyjarsýslu. Þaðan flutti hun með foreldrum sínum, Þorláki G. Jónssyni og Lovísu Níelsdótt- ur til Wisconsin, áriö 1873, og síöan til N. Dakota. Þar giftist hún 20. Nóv. 1883 Sigurjóai Sveinssyni, frá Garði í Aöalreykja dal í Þingeyjarsýslu. Fyrst dvöldr þau iy2 ár á Garöar, fluttu svo í Mountain bygöina og bjuggu þar þangaö til þau fluttu í þessa ný- jlendu áriö 1905. Þau hjón eign- uöust 8 börn, 2 sonu og 6 dætur; mistu annan drenginn ársgamlan. Elzta dóttirin, Hekirietta, er gift Friörik Þorfinnssyni, og búa þau í nágrenni viö fööur hennar. Hin eru hjá fööurnum. Jarðarförin fór fram 8. þ. m. að mörgu fólki viðstöddu. Á heimil- inu fluttu þeir sína ræöuna hvor séra Steingrimur, bróöir hennar, og séra Runólfur Fjeldsted. Og viö gröfina flutti hinn síöarnefndi ræöu, á ensku, þvi nokkrir annara þjóða menn voru viðstaddir. Og siðast flutti Jón Jónsson frá Mýii kvæöi, sem hér fer á eftir. Valgerður sál var ein af merk- ■U'Stu konum þessa bygðarlags, og er hennar sárt saknað af öllum sein hana þektu; því að hún var ekki að eins sérlega umhyggjusöm eig- inkona, móðir og húsmóðir, heldur leitaðist viö aö koma fram til hins bezta hvar sem hún náöi til. Einkum þó aö bæta úr vand- ræðum þeirra , bfágstöddu. Hjá henni var aödáanlega sameinaö dæmafátt þollyndi og innileg og framkvæmdarsöm ‘hluttekningar-, semi. Hún sýndi ekki síöur í verki; en orði aö hún var vel kristin kona. Hraust smábörn. Engin móöir getur búist viö aö bamið sitt komist hjá öllum þeim sjúkdómum, sem börn og ungling- ar eru vanir aö fá; en hún getur gert mikiö til aö draga úr sjúk- dómsþrautunum og hjálpað barn- inu til aö komast til góörar heilsu aftur. Baby’s Chvn Tablets ættu aö vera á hverju heimili þar sem börn eru. Þær eru óbrigðul hjálp- arhella handa mæðrunum og bezti vinur bamanna. Áhrif meðalsins eru hæg en óbrigðul. Þær lækna innantökur, meltingarleysi, stíflu, niöurgang, draga úr tanntöku- þrautum, drepa njálg og hafa í för meö sér eölilegan svefn. Og mæðurnar hafa ábyrgö frá rann- sóknarstofu stjórnarinnar um þaö, aö ekki sé ópíum eöa deyfandi efni lyfinu. Seídar hjá öllum lyfsölum eöa sendar meö pósti á 25C. askjan frá The Dr. Williams' Medicine Co., Brockville, Ont. SIGURFÖRIN MIKLA. .-o.-s-. Hin fádæma ,,sigurför“, sem hin ENDURBÆTTA DE LAVAL SKILVINDA fór áriö 1908, hefir endurtekist í jafnvel enn stærri stíl þaö sem af er þessu ári. Hinn mikli sægur endurbóta, sem geröar hafa veriö á DE LAVAL, og allir hennar miklu yfir- buröir, fara sigri hrósandi um heiminn, og útrýma öllum öörum skilvindum, sem aöallega hafa sér til ágætis fánýtar stælingar á úreltum og æfagömlum DE LAVAL uppfundningum, en voru fæstar nógu góöar til þess aö DE LAVAL gæti unaö viö þær, nema um stundarsakir, fyrir 10-20 árum. Hin end- urbætta DE LAVAL er óbrotin og sérstök í sinni röö, 10 árum á undan öllum keppinautum. Skrifiö eftir De Laval verölista. The De Laval Separator Co. MONTKEAL WINNIPEG VANCOUVER SEYMOUB HOUSE MarkM Sqoare, Winntpeg. Bltt a< b«stu veltlngahúsum ba]a»- lns. MiniBlr aeldar & *6c. hrn. $1.60 & dag fyrlr fœ61 og gott her- bergl. BMUardatofa o* eérlega vönd- uB vtntöag og vlndlar. — ókeypla keyrsla tll og fr& j&rnbrautastðCrum. JOBOT BADU>, eigandi. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL & möti markatSnum. 140 Prlncess Street. WDÍfflPEG. HREINN ÓMENGAÐLR B JÓR gerir yöur gott Drewry’s REDWOOD LACER DUFFINCO. LIMITED Handmynda /élar, TTyNDAVELAR og lt, sem aö myndagjörö lýtur hverju nafni sem nefnist. — Sknfiö eftir verÖ- ista. DUFFIN & (>0., LTD., 472 Main St., Winnipeg. NefniSLögberg, “Fár er sem faðir, enginn eins og móðir“. Þann oröskviö flestir rengja munu sízt; þar verma hlýjast hréinar kærleiks glóöir, þar hljóma orðin ljúfast; þaö er víst. Því gengur oss til hjarta hverju sinni, er heyrum góörar móöur andláts- fregn. Og þaö er eins og sérhver sál þá finni alt sorgarinnar beiska ofurmegn. í Svo sárt er þaö aö syrgja góöa S móöiur. En sælufyllra ekkert til er þó; frá hennar minning ótal englar góöir, þeim eftirskildu færa þrek og ró. Og þaö er eins höndin mjúka, hlýja, sem hjúkrun veitti bezt og studdi þrátt, sé nálæg enn, aö benda á brautu nýja, aö bæta úr þörf, aö styrkja veikan mátt. Þaö ráö er bezt, er harmar særa hjarta, aö horfa á minning þess er fagr- ast var, aö dvelia viö það Ijúfa, ljósa, bjarta, á Hfsskeið vort er mestan unað bar. I Og þá í gegn um sorgamyrkrið svarta vér sjáum ljós, er skín svo unaös- 1 blítt. Og yfir framtíö vonabjarmann bjarta, þaö breiöir þá svo fagurt, milt og hlýtt. ,> Því þaö er ástin ein er svölun veitir, — sú ást, er tignar þaö, sem göf- ugt er—. Hún vetrarnótt í sól og sumar breytir, og sálu manns á engilvængjum ber. REMINGTON Standard Typewriter NÝJASTA LAG No. 10 Stafirnir sjást um leið og skrifað er Remington er ritvélin, sem bæði hefir enska og íslenzka stafi. Skrifiö eftir verölista. REMINGTON TYPEWRITER GO. LTDi 253 NOTRE DAME AVE. WINNIPEG 314 McDbrmot Ave. — 'Phon* 4584, á milli Princess & Adelaide Sts. SFhe City Xiquor Jtore. Hejldsala i VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM.J VINDLUM og TuBAKI. Pöntunum til Iheimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graharn &■ Kidd. ORKAR lorris l'iaim Tónamir og tilfinninifin er framleitt á haerra stig og me* meiri list heldur en á nokkru ööru. Þau eru seld meö góöum kjörum og ábyrgst um óákveöinn tíma. ÞaS ætti aö vera á hverju beim- ili. 8. L- BARROCLOOGH * CXX. ALLA PRENTUN leysir Lögbergs-prentsmiöja fljótt og vel af hendi. 337 Portage Ave., Winnipeg. Ideal Block. Af hverju húsþaki. Af hverjvi húsþaki má sjá eignir sem kosta lítiS eöa ekkert. Fyrir fám árum mátti kaupa fasteign fyrir lítiS sem ekkert. Sama tækifæri býöst enn. Kaupið lóð og hús í dag og fagnið hamingju yðar yfir því á morgun. Thalander & Co., ELMWOOD, Winnipeg, Man. Haf ástarþökk fyr’ alt hiö fagra’ og góða, frá öllum sem aö daprir standa hér, og síöast grátnir góöa nótt þér bjóöa. En gleöibros í gegnum tárin sér. Því alt sem fagrast fanst í eðli þínu, sem fögur stjarna’ í harmarökkri skin, og styrkir nú meö ástarafli sínu þinn eiginmann og kæru börnin þín. J- J- Þér megiö reiöa yöur á aö hann er ómengaöur. Bruggaöur eingöngu af malti og humli. SSgj Reynið hann. TIL BYCCINCA- MANNANNA GRIFFIN BROS. 279 FORT STREET Tígulsteinar (tiles) og arinhellur. Vér höfum beztu arinhellur viö lægsta veröi hér í bænum. KOMIÐ OG KYNNIST VERÐINU Robert Leckie hefir mesta úrval af fegursta, bezta VEGGJAPAPPÍR Burlap og Vegg- listum. Verð hið lægsta eftir gæð- um. Tals. 235, Box 477 218 McDERMOT AVE. WINNIPE6, ■ MANIIOBA AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða Itil einhverra staða innan Canada þá notið D.minion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Bannatyne Ave., Bulman Block Skrifstofur viðsvegar um borgína, og öllum borgum og þorpum víðsvegar Jum landið meðfram Can, Pac. Járnbrautinni. A. S. BAHDAL, selui Granite Legsteina alls konar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaupy LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og aettu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man Sérstakt verð Allan þennan mánuð—Ef þér ætlið að láta taka af yður mynd þá komið til vor. Alt verk vel af hendi leyst. BURGESS & JAMES, 602 Main St. Vinsœlasta hattabúð í WINNIPEG. I Einka umboösm. fyrir McKibbin hattan mun 364 Main St. WINNIPEG.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.