Lögberg


Lögberg - 03.06.1909, Qupperneq 8

Lögberg - 03.06.1909, Qupperneq 8
8. LOGBUtG, FJMTUDAGINN 3. JÚNI 1909. LÁG LEIGA. Vér höíum hhs til leigu á beztu stööum í bsenum og meB beztu þ'egindum. I hverri íbúö eru 6 berbergi, miöstöBvarhitun, þvottaherbergi, gott vatn, böö, vatnsleiösla og annar nýtízkuút- búnaBur, Blæjur fyrir hverjum glugga og útbúnaöur fyrir raf- magnsljós. .Ef yöur vanhagar um svona íbúöir, þá hafiB tal af oss viBvíkjandi verBinu. Th. Oddson- Co. Suit I Alberta Blk. Phone 2312 Cor. Portage & Garry. BanaráÖ. Það gengur næst banaráðum við þjóö- ina að nota ósoðna mjólk, sem ekki er ger- itsneidd (pasteurized), því a8 hún spillir heilsu manna, veldur sjúkdómum og dauða. CRESCENT CREAMERT CO., LDT. Sem selja heilnæma mjólk og rjóma í flöskum. Ur bænum og gfendinm. Stúlka óskast til heimilisstarfa; þarf aB tala og rita ensku. Hátt kawp. Nánari upplýsingar veitir Mrs. Dr. McQueen, 393 River ave, Talstmi 616. Fort Rouge. A. J. Johnson og kona hans ætla alfarin héSan úr bænum i næstu viku til Chicago. Hr. A. J. Johnson ætlar aB vinna þar á skrif stofu H. Thordarsonar rafmagns- fræðings. Vér höfum nýlega fengiB uin- boB aB selja 30 % sectionir af landi, sem liggja hjá Oakland braut C. N. R. félagsins. VerBiB er frá $7=$I2 ekran Ekkert af þessu landi er lengra frá járnbrautinni en 5 mílur. Á- byrgst aB alt landiB sé ágætis land og er selt meB vægum kjör- um. Frekari upplýsingar gefa Skúli Hansson & Co., Blált ^VBBOS Vér gætum talað við yður allan daginn um kosti Blue Ribbon tesins, en vér gæt- um ekki sannfært yður eins vel eins og reynslan, um það að Blue Ribbon er það te, sem hefir komist næst því að vera al- fullkomið. 56 Tribune Bldg. Teletónar: ðKÆirD0^N7|476- P. O. BOX 209. Auglýsið í Lögbergi. Lað borgar sig vel* Þessir menn komu hingaB til bæjarins á mánudagskvöldið: frá Narrows; Olafur Thorlacius, Hj. Hördal, Jón Thorlacius, GuSm. Sigurðsson, Jón Brandsson,; frá Dog Creek: J. K. Jónasson, Jón Magnússon, Benedikt Magnússon; frá Mary Hill: Skúli Sigfússon og Hallgr. Olafssop; frá St. Adelard: Björn Lindal; frá Lundar; Snæbj. kaupm. Einarsson. MATVORU- KJÖRKAUP Sem munar um hjá Sutherland & Co. 4 búöir 4 3 könnur Tomatoes............25C 35C maple síróp könnur á..... 28C 3 könnur niðursoðin mjólk....25C 15C könnur molasses fyrir...iic 25C pakkar Koyal Crown sápa á.20C 3 könnur plums fyrir.........25C Beztu japönsk hrísgrjón, pundið.• 6c Tapioca|pundið............... 7C 2 könnnr pine apples.....!... 25C Silungs kanna............... 15C 25C Biscuit Box............ 22C Tomato Catsup kanna.......... 70 Strawberry kanna.. i6c Sutherland & Co. Hinir áreiðanlegu matvörusalar. 591 Sargent 240 Taehe C#r. ,\#tre Bame Ave. Ave., \#rw##d. #g Gertie Tals. 4874 Tals. 3740 Tals. 273 1084 Main St. Boyds maskínu-gerö brauð Brauð vor ættu aö vera á borð- um yðar. Þér ættu ekki að láta það óreynt. Ekki skyldi eta nema hið bezta brauð. Hver maður ætti að eta gott brauö og miklö. Brauð vor meltast al- gerlega og eru svo góð, aö hver sem reynir þau einu sinni verður stöðugur viðskiftavinur. II Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030, Selkirk-bær befir látið búa til skemtigarS éParkj y2 milu austan viö bæinn, á árbakkanum. ÞangaB eiga strætisvagnarnir aS renna. Alt verSur þar raflýst, sæti nóg, danspallur, leikvöllur og nógir bát- ar á ánni. Bæjarmenn gera sir vonir rjra mikla aðsókn þangaö, þvi að ekki þarf aö óttast þar stór- vihri eða brim eins og á vatninu. Svo eru líka Indiánar aö fara þaí- an úr nágrenninu og veröur land þeirra gert aö heimilisréttarlönd- um. Friðrik Bjarnason hefir fyrir ^ nokkru sett á stofn verzlun aB 710 Notre Dame ave. hér í bænum. | Hann hefir til sölu te og kaffi, tó- | bak, vindla, isrjóma, kalda drykki ó.fl. þess háttar. Hann væntir viB- skifta við íslendinga. TIL SÖLU land FriBsteins Sig- urðssonar, Icelandic River, Man. Það er River lot no. 5, vestan vi8 íslendingafljót, T. 23, R. 4 E., aB stærð eittvaB um 148,78 ekrur. — Verfi $1.500. Lysthafendur snúi sér til Jóns J. Vopna, 597 Banna- tyne avs., Winnipeg. Stórar steinolíu gas-stór eru til sölu mreiS einu eía tveim eldstæðum. Mjög hentugar handa þeim, fara til sumardvalar út á la»d. Seldar við liálfvirífi. Nánari upplýsingar gefur ráðsmaður Lögbergs. Piano Recital verBur haldinn af nemendum Miss Louisn G. Thorláksson MeC aBsto® H. Thorolfssonar. Good-templar Hall Mánudagskv. 7. Júní 1909 Byrjar kl. 8.30. Samskot tekin. Program: Part I. 1. Duo—Happy Games .. Heins Miss Louisa Thordarson. Miss Inga Thorlakson. 2. Heather Rose-....... Lange Miss Guðrún Johnson. 3. (3.) Valse, (b) Tarantella .............Schmo'l Miss GuSr. Reykdal. 4. La Petit Chevalier .... Krug Miss Jóhanna Blöndal. 5. The two Grenadiers Schumann Mr. H. Thorolfsson. 6. Narcissus.......... .Nevin Miss Olavia Swanson. 7. Duo—Hungarian Dance .. OP« •••••••• •• Moszkowski Miss Dora Johnson Miss Thorlakson. Part II. 8. Valse from Faust........ ............Gounod-Bellairs Miss Esther Thorlakson. 9. La Cascade............Paurr Miss GutSný Johnson. 10. Humoreske .. ...... Dvorak Miss Grace Thorlakson. 11. Valse Brilliant .... Schulhofl Miss Kristin Bergman. 12. Toreaors song from Carmen ......................Bizet Mr. H. Thorolfsson. 13. Second Mazurka .... Godari Miss Dora Johnson. 14. Dans of the Dead St. Saens i.Piano Miss Thorlakson. 2nd Piano Mrs. E. Semple. JOHN ERZINCER VindlakaupmaBur Erzinger Cut Plug $r.oo pundiB. Allar neftóbaks tegundir. (Heildsala og smásala) MCINTYRE BLK„ WINNIPEC. ÓskaO eftir bréflegum pöntunum. 0000000000000000000000000000 o Bildfell & Paulson, o 0 Fasteignasalar ° ORoom 520 Union Bank - TEL. 2685° ° Selja hús og loðir og annast þar að- ® O lútandi störf. Útvega peningalán. o OOSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Beztu tegundir af Rye og Scotch Whiskey, Portvíni, RauBvíni Og öörum tegundum. REYNIÐ öeo. Velie 187 PORTAGE Ave. E TALSÍMl 352 öllum pöntunum nákvæmur gaumur gefinn og vörunni fljótt skiiað. Til byggingamanna. Vantar tilboð um „concrete“ kjallara-gröft, plastur, málning, einnig trésmíði. „Plön“ og fyr- jrsagnir til sýnis hjá John J. Vopni, 597 Bannatyne Ave Listhafendur sinni þessu sem allra fyrst. PrentviIIur hafa oríið í dánar- fregn Ara G. Halldórssonar, sem prentuB var í Lögbergi 25. Marz s. 1. I fyrra erindinu stendur: munu rofna, les: rofin. 1 sama er- indi; aB skilja svo fljótt, les: fátt. í seinna erindinu; Vér föllum fri, les: föllum þvi o. s. fv. Utanbœjar viðskiftamenn mega treysta því, at5 pöntunum þeirra verBur nákvæmur gaumur gefinn, ef þeir senda oss þær, JVest End Drug Store, cor Ross og Isabel. Vorsala MÍN ER AÐ BYRJA. — Látið ekki undir höfuð leggjast að líta á fegursta úrval af ullarvarn- ingi, sem nokkru sinni hefir sést. Litirnir á sérstaklega innfluttum varningijleru *of margir til þess að hægt sé að telja þá upp. Sniðin mín eru öll af allra nýjustu gerðj DUNCAN CAMERON, 291 Portage Avenue. Nýtízkuklæðskeri f Wínnipeg. ; FRANK WHALEY. lyfsali, 724 Sargent Avenue Talsími 5197 ) Náttbjalla f Meðul send undir eins. Samkvæmt tilmælum margra viðskifta- vina vorra, höfum vér bætt vindlingum (cigarettes) við vörur vorar, svo að uú get- iö þér fengiö hjá oss allar helztu tegundir vindlinga, vindla og reyktóbaks. Munið, að vér tökum Sweet Caporal um- búðir í skiftum. S. Thorkelsson 738.'ARLINGTON st„ wpeg. Y iðar-sögunar vél send hvert sem er um bæinn móti sanngjarnri borgun. VerkiB fljótt og vel af hendi leyst. LátiB mig víta þegar þér þurfiB aö láta saga. KJÖRKAUP í matvörudeildinni þessa viku til enda. SMJÖR, nýtt, í eins punds stykkjum pundiö 20c TVÍBÖKUR, ágætar, áöur 150 pd. Sérstakt verö 3 pd. fyrir.....25C LAX, í4cönnum, áöur' 15C., nú hver kanna. .. ioc KAFFIBAUNIR (green Rio), 9 pd. fyrir.. .$1.00 ROYAL CROWN SÁPA, eins og áöur 8 st. 25C ROYAL CROWN LYE, 4 könnur fyrir .. .-.30C Sendiö pantanir yBar í tíma. The SIGURDSON-THORVARÐSON Co. eftirmenn Thp Vopni-Siguröson Ltd. Tals. 768 og 2898. Cor. Ellice & Langside, Winnipeg. The Starlight Second Hand Furniture Go. verzla með gamlan húsbúnaö, leirtau, bækur o. fl, Alslags vörur keyptar og seldar eBa þeim skift. 536 Notre Dame TALSÍMI 8366. / A. L. HOUKES & Co. selja'og búa til legsteisa úr Granit og marmara Tals. 6268 - 44 Albert St. WINNIPEG 800 mannslífum bjargað. n Björguu allra þeirra er voru á skipinu ..Republic" fyrir Marconi þráð- lausu skeyti hefir óhrekjanlega sýnt hve ómetanlegt gagn má af þeim hafa. Síð- an slysið á „Republic" vildi til, hafa umsóknir um hluti f Marconi félaginu fariðstórum fjölgandi og afleiðingin af því er, að likindum, hærra verð síðar. Hvemig auðæfin vaxa. Nokkur hundruð dollara hafa, hvað eftir annað, aukist í millíónir. Jafnvel maðurinn með fáeina dollara hefir orðið stórríkur af að leggja þá í fyrirtæki í tíma, sem hafa haft tiltrú fólksins. Engar sögur, í þessari heimsálfu. um stór- kostleg auðæfl sem vaxið hafa af litlum höfuðstól, eru eftirtektaverðari en þær, sem'segja frá þeim er höfðu fyrirhyggju til að færa sér í nyt tækifæri í sam- bandi viðsumar JJuppfinningar, svo sem Edison rafljósin, Bell Telephonar, Westinghouse Airbrake o. fl. af þörfustu uppfinningum. Mikil eftirsókn eftir Marconi hlutum. Hin mikla eftirsókn eftir hlutum þessa félags hlýtur að leiða til hækkunar á verði þeirra. Bíðið því ekki þangað til þeir hafa náð sinu hæzta verðmarki. Verðið hlýtur að hækka bráðlega og hlutirnir bera hundraðfaldan ávöxt í rent- um. Því ættuð þér að kaupa hluti nú þegar til þess að færa yður í nyt verð- hækkun þeirra. Skrifið til eða finnið JOHN A. HERRON 308 Mclntyre Block P. O. Box 811 WINNIPEG, MAN. ALLAN LÍNAN Konungleg póstskip milli LIVERPOOL og MONTREAL, GLASGOW og MONTREAL. Fargjald frá íslandi til Winnipeg...............$56.10 Farbréf á þriöja farrými seld af undirrituBum frá Winnipeg til Leith........................$59.60 A þriBja farrými eru fjögur rúm í hverjum svefn-klefa. Allar nauBsynjar fást án 'aukaborgunar. A öBru farými eru herbergi, rúm og fæöi hiB ákjósanlegasta og aöbúnaBur allur hinn bezti. Allar nákvæmari upplýsingar, viövíkjandi því hvenær [jskipin leggja á staB frá höfnunum bæBi á austur og Qvestur leiB o. s, frv., gefur Látinn er um miöjan f. m. Leon- ard Kjemested, sonur Páls Kjeme steds viö Narrows, efnilegtur pilt- ur á 14. ári. Hann haföi legiö all- lengi. H.JS.jíBARDAL ICor. Elgin Ave. og Nena WINNIPEG, I stræti, Pearson & Blackwell Uppboðshaldarar og viröingamenn. UPPBOÐSSTAÐUR MIÐBÆJAR 134. princess street Uppboö í hverri viku Vér getum selt eða keypt eignir yðar fyrir peninga út í hönd. Ef þér viljið kaupa húsgögn þá Ktið inn hjá okkur. Pearson Bladweil uppboðshaldarar. Tals. 8144. Winnipeg. H0BINS0N Komið í mat- og te-stofuna á öðru lofti. Á fimtudaginn 3. Júní byrjar 3, daga sala á MUSLIN frá Englandi, Frakklandi og Ameríku, mesta úr- val sem hér hefir nokkru sinni* sézt. Vanal. verð 25C—45c. A fimtud. i9c Karlmanna sumarskyrtur allar stærðir, verð aðeins ......... Japanskt 27 þml. silki vanal. verð 39C, fimtud........... Sundföt handa kvenfólki, úrval, verð $2.50—3.25. •. 25C fáséð ROBINSON | r* «. m I LIb S. F. 0LAFSS0N, 619 Agnes st. selur fyrir peninga út í hönd Tamarac $5.50-$5.75 Talsími 7812 McNaughton Dairy Co. Fernskonar krukkur meö OSTI f, sem kosta 25C., 50C., 75C, og $1.00 eftir stærö. Osturinn súrnar aldrei. ReyniB hann! SímiB eBa komiö til T. D. CAVÁNAGH 184 Higgins Ave. Beint á móti C. P. R. járnbrautarstöðinni. Hann hefir mikið úrval af ágætum víuum, ölföngum og*jv>Ddlum, og gerir s^r sérstakt far um að láta fjölskyldnm f té það semlþær biðja um. Vöruruar eru áreiðanlega fluttar um allan bæinn. „Express" pantanir afgreiddar svo fljótt sem anðið er. T . JD. O -A.'V -A. IN" -A. Gh BC Heildsölu vínfangari. TALS.2096

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.