Lögberg - 10.06.1909, Page 4
♦
LtCBERG, FIMTUDAGINN io.. JÚNÍ 1909.
ögberg
er tefiB át hvern fimtudae af The LSíbers
Priotine * Publithin* Ce.. (lögcilt). aS Cor.
Williatn Ave. oe Nena St.. Winnipee, Man. —
Koetar <1.00 um IriS (I íslandi 6 kr.). — Bore-
ist fyrirfratn. Einatök nr. 5 cents.
Published every Thursday by The Löebere
Printine A Publishine Co.. (Incorporated). at
Cor. William Ave. * Nena St.. Winnipee.
Man. — Subscriptjon price »s.oo per year, pay-
able in advance Sinele copies 5 cents.l
S. BJÖRNSSON. Edltor.
J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager
Auglýslngar. — Smáauelýsinear eitt
skifti ss cent fyrir 1 þml. X stærri auelýsine-
um um leneri tíma. afsláttur eftir samninei.
BdataOaskifti! kaupenda verSur aSI tíl-
kynna skrifleea oe eeta um fyrverandi bústaS
jafnframt.
(Jtanáskrift til afereiSsluatofu blaSsins er:
Tha LÖQBERQ PRTQ. A PUBL. Co.
Wlanlpeg, Man.
P.O. Box 3084.
TELEPHONE 221.
Utanáskrift til ritstjdrans er:
Edltor Lðgberg,
P. O. Box 30«-t. WiNMipee, IMan.
Samkvsemt landslöeum sr uppsðen kaupanda
á blaBi deild nema hann sé skuldlaus þeear
hann seeir upp. — Ef kaupandi. sem er í skuid
við blaSiS. flytur vistferlum án þess aS til-
kynna heimilisskiftin, þá er það fyrir ddm*
stdlunum álitin sýniiee sönnun fyrir prettvís-
leeum tileanei.
TiUögur
tASvikjandi islenzku, lagðar fram
á sofnaSarfundi í Fyrstu lút.
kurkju þriSjudagskv. 20.
’Aprílmán. s. I.
I sitSasta blatSi var gctitS um til-
lögnr stinnd.skólakennara Fyrsta
iúterska safnatSar viövíkjandi því,
aS glæSa íslenzkunám unglinga i
söfnuSinum. Enn fremur var þar
a8 nokkru getiö um undirtektir
þess miáls á safnaSarfundimtm í
fyrri viku.
Hér á eftir leyfum vér oss a$
birta tiIlögTdr sunnudagsskólakenn
aranna, bæöi til þess aS þeir, sem
ekki voru á fundinum. geti nú
kynt sér þær, og í annan staS til
þess aC íslendingar úti í bygCun-
um sjái gerr hvaö þessu máli lítS-
ur, og geti tekiS það til athugun-
ar og eftirbreytni, þar sem þvi
verfrur viö komiö.
Tillögurnar eru á þessa leiS:
“Á safnaöarfundi þeim, sem hér
var haldinn í Febrúarmánuöi síö-
astliönum, var málinu um erviS-
leikana viS fermingarundirbúning
ungmenna, þá er stafa af því, hve
illa unglingarnir kunna íslenzku,
vísað fyrst um sinn til stumnudags-
skólakennaranna og þeir beSnir aB
íhuga þaS vandamál vandlega og
siöan skýra söfnuöinum frá áliti
sínu og tillögum.
Sunnudagsskólakenararnir iiafa
nú hvaö eftir annaS rætt mál
þetta á fundum sínum, sérstökum
íundum, sem eingöngu þess vegna
var kvatt til, auk þess einnig —
eftir aö hafa heyrt tillögur nefnd-
ar, er þeir höföu kjöriö úr hópi
sínum þvi til íhugunar — á tveim
fundum meö embættismönnum
safnaöarins, bæöi fulltrúum og
■djáknum. Af öllu þessu er niöur-
staSan sú, er nú skal frá skýrt, og
leggja kennaramir hana hér meB
íyrir þennan safnaöarfund.
I. Börmnm Vjl'lum sé lá heimii-
unum kent aö skilja, tala og lesa
íslenzku,—helzt, ef unt er, á und-
an ensku; og þeim sé kostgæfilega
haldiS til þess, aS láta sér fara
fram i islenzku jafnóSum og þau
eldast.
II. Til þess aS þetta geti tekist
rerSa foreldrar og fóstíirfor-
eldrar aS láta íslenzkuna vera
aSalmál sitt á heimiluntun,
tala þar viS bömin á íslenzku, og
ain á milli einnig á íslenzku í á-
heyrn þeirra aö því leyti sem á-
stæSw frekast leyfa.
III. Foreldrar og fósturforeldr-
ar veröa og aö sjá um, aS böm
þeirra búi sig vandlega heima fyr-
ir undir lexíur þær í kristnum
fræöum, sem kennendur þeirra í
sunnudagsskólanum hafa sett
þeim fyrir, og hjálpi þeim eSa láti
hjálpa þeim viö þann undirbúning
á íslenzku aS því leyti sem nauö-
syn ber til.
IV. Skoraö sé á unga fólkiö i
söfnuSimitm og sérstaklega þaö, er
bandalaginu heyrir ti! aö hjálpa
máli þessu viö meö því aö leggja
meiri rækt en aS undanförnu viö
þaS aS tala íslenzku sin á meSal.
Naumast þarf aö taka það fram,
aö enginn í voram hópi vill, aö ís-
lenzkunámiB verSi til þess aS böm
vanræki alþýöuskólanámiS á hinni
ensku tungu eöa tækifæri þau önn-
■uir til aukinnar mentunar, sem
þeim bjóSast á því tungumáli.
V. VandræSin út af íslenzk-
anni sé eiríkanlega falin kvenfé-
lagi safnaSarins til xhugunar og
meðferðar. Engum er eins vel til
þess treystandi og hinum góSu
konum voram, sem fyrir heimilum
standa og börnin hafa til uppeldis,
aö hlynna svo aö hinu sameigin-
lega kæra móöurmáli vonu, aS
framtíö þess hér sé trygö, og sér-
staklega aS þaS geti sem lengst
orSiS notaS hjá fólki voru í þess-
um söfnuSi viS kristindóms-
fræðslu ungmenna og opinberar
guSsþjónustur í kirkjunni.
í viöbót viS þaö, sem þegar er
tekiS fram, eru eftirfarandi til-
lögur samþyktar í einu hljóöi:
1. AS fyrirlesarar séu fengnir
viö og viö, þá er hentugur tími
þykir vera ,til aS flytja opinber-
lega erindi luim móSurmáliS ís-
lenzka, verndan þess og framför
hjá oss, og reyna til aö glæða á-
huga almennings fyrir því.
2. AS fá málið rætt í blöðunum.
3. Aö koma á laugardagsskóla
fyrir öll börn og unglinga alt upp
aS 14-15 ára aldurs, þar sem ein-
göngu sé kend íslenzka.
4. AS komiö sé á sumarskóla
fyrir börn og unglinga.
5. AS komiö sé á kvöldskóla til
íslenzkunáms, fyrir ungt fólk, svo
sem eitt kvöld í viku hverri, og að
bandalagið taki aö sér aö koma
jví í framkvæmd.
6. Þ'ar sem svo tilfinnanlegiur
skortur er á íslenzkum bókum.
sem era við barna hæfi hér í landi,
já sé skoraö á ritstjóra “FramtíS-
arinnar” aS birta í því blaði meira
af þesskonar smásögum, vísum og
versum. Alt slíkt sé sérprentaö
og gefiB út í bókarformi.”
Á safnaöarfundinum fyrra
þriðjudagskveld var réttilega l*nt
á þaö, aö fyrsta skilyrði til þess aö
mögulegt væri aö koma í viðunan-
legt horf þessu nauSsynjamáli —
íslenzkunámi uppvaxandi ung-
menna—, væri þaö aö vér íslend-
ingar vildum þaö, og í ööra lagi
hefðum trú á því, aö þaö mætti
takast.
Á fundinum virtist þaS koma
glögt í ljós, aö þeir, sem hann
sóttu vildu hlynna aB málinu, því
aB aðal tillögumar, fimm þær
fyrstu, voru samþyktar
hljóöi.
Hinum síSari tiliögpimim, sex
aö tölu, var vísað til fimtán manna
nefndar eiijs og getiö var um í
síSasta blaöi.
Um tillögur þessar er ekkert
nema gott aö segja. Þær eru
samdar í þeim góSa tilgangi, aS
hrinda þessu máli sem bezt áleiö-
is. Vitanlega kann sumum aS
sýnast aö einhverju mætti viS
bæta, eöa eittvaS fella úr, sérstak-
lega af viöbótartilllögunum, og
eins kann menn aS skilja á um
þaS, á hvað af þeim beri aö
leggja mesta áherzlu.
Lögberg viil fúslega fara fáein-
um orSum um þetta mál. ÞaS
hefir ætíö veriS eitt hiS helzta á-
hugamál þess, aS íslenzk tunga
mætti haldast sem allra lengst viö
meðal landa vorra hér vestan
hafs. Og svo ætti og aS vera um
öll önnur íslenzk blöö, sem hér
eru gefin út, því aS vitanlega er
tilvera þeirra allra algerlega viö
þaö bundín, og bygS á því, auk
þess sem öllum sönnum íslending-
um ætti aö vera það hiS mesta
kappsmál, aS viöhalda tungu sinni.
Og þaS ættu þeir aS gera bæöi
fyrir ræktarsemis sakir viS þjóS-
emi sitt og bókmentir, og í annan
staS vegna þess, aö þaS er hag-
kvæmara en að nema nýtt tungu-
máj í staðinn. Enn sem kom-
iS er má með sanni segja a Sung-
ium íslendingum hér í Vesturheimi
sé miklu auðveldara aS halda viS
sig íslenzkri tungu og öðlast meiri
þekkingu í henni meS minni fyrir-
höfn, en kostur er á um nokkurt
annaö tungumál, aS ensku undan-
skilinni.
Ensku læra allir íslendingar,
sem vaxa hér upp. Fyrir því þarf
engan kvíSboga aS bera.
Hér í landi lægi þaS næst, aS
íslendingar legS<u stund á annaö-
hvort þýzku eða frönsku jafnhliöa
ensku, ef þeir ætluöu aö hætta ís-
lenzkunámi. En því viljum vér
halda hiklaust fram, aö bæSi þau
tungumál ffranska og þýzkaj séu
íslendingum miklu erfiðari viS-
fangs heldiur en móSurmálið)
þeirra. Og mikiS má enn um
breytast til þess, aS íslendingar
hér nemi annaöhvort þaö tungn-
mál, sér til jafnmikils gagns bók-
mentalega eins og íslenzka tungu.
Hins vegar getur menn skiliö á
um þaö, hvaöa aöferS væri hag-
kvæmust til aö halda viS íslenzku
vor á meðal og glæöa kunnáttu í
henni meira heldur en gert hefir
veriö.
íslenzkunni hjá oss er ábóta-
vant. Þ'aS vifcum vér allir. Mis-
smíöi þau eru oröinn hlutur, sem
ekki tjáir aö deila um. Hins er
meiri þörf, aö bæta um þaS sem
aflaga hefir fariö í þessu efni.
Mest er fundiö aö vankunnáttu
unga fólksins í íslenzku. Vér telj-
um þaS mjög líklegt, aö töluvert
mætti bæta úr þeirri vankuinnáttu,
ef fariB væri aö ráSum sunnudags
skóla kennaranna. Fyrst og fremst
veröa ísl. foreldrar og fósturfor-
eldrar aö fá bömin til aö tala ís-
lenzku á heimilunum. En börnin
þurfa aö læra meira en talmáliö,
eins og bent var á á fymefndum
safnaöarfundi.
Ef íslenzkunámiö á aö koma
þeim aö nokkra verulegtu haldi,
verSa þau aö læra aB Iesa og
skrifa máliö. Vér erum á þeirri
skoöun, aö heppilegast væri, aB
bömin lærSu aB lesa íslenzku áSur
en þau lærSu aS lesa ensku, eöa
væru send á enska barnaskóla.
einu hefir þótt vel gefast þar sem
þaö hefir veriö reynt. •Þ'aB hefir
þar gerla komiö í ljós aö þau ísl.
böm, sem læs hafa veriö á íslenzku
áöur en þau komu í ensku bama-
skólana, hafa veriS miklu fljótari
aS Iæra aö Iesa ensku heldur en
hin, sem ekkert voru læs á ís-
lenzku. Um þetta bera íslenzkir
bamakennarar vitni.
En menn geta sagt sem svo, aB
þaS þurfi meira en aS segja aS
láta börnin gera þetta eöa hitt til
að læra íslenzku. ÞaS þurfi aö
benda á hentuga aðferö til þess.
Sumir foreldrar eigi ýmsra hluta
vegna öröugt meö aS kenna sjálf
bömum stnum aö lesa íslenzku;
annrikáS sé því til fyrirstööu, og
ýmsir fleiri . heimilisörðugleikar,;
vér 'höfum ekki hagkvæmar kenslu
bækur og fleira því um líkt megi
til tína.
Eins og áður var um getið
hljóta sjálfsagt að verða skiftar
skoöanir um þaS, hver aöferS sé
heppilegust í þessu efni.
SkoSun vor er sú; aö hagkvæm-
ast sé, að sem allra flestir íslenzk-
ir foreldrar eöa. fósturforeldrar
sjái um að börn þeirra læri aö
tala og lesa íslenzku áður enþau
fara að ganga á ensku bamaskól-
ana. Foreldrar eöa vandamenn á
heimilunum ættu að kenna börn-
um þar sem því mætti viS koma,
annars umgangskennarar. Senni-
lega mætti láta börnin hópa sig
saman um kennarann eSa kennar-
arana; ef menn vildu fylgja þessu
máli meS lægni og góöu sam-
komulagi.
Mikil bót mundi og aB því fyr-
ir ísl. unglinga hér í bæ, ef komiö
yrði á þeim þrennskonar skólum,
sem um er getiS í tillögunum hér
aö framan. En vér lítum svo á,
að námiS þar yrði helzt aö skoöa
sem framhaldskenslu viö það, sem
börnunum hefði veriö kent í
heimahúsum, og aS þar væri tekiö
viö af foreldrunum eða umgangs-
kennurunum. Ef laugardagsskól-
inn kæmist á, yrSi þó líklega að
hafa þar einhverja deild, þar sem
kenna mætti að lesa þeim börnum,
sem eigi hefðu getaS lært þaö
heima hjá sér, einhverra orsaka
vgna. En notadrýgst hyggjum
vér aö leggja undirstööuna undir
námiö á heimilunum, bæöi undir
talmáliS og bókmáliS. Til þess
þarf umhyggjusemi og alúö og dá-
lítinn tilkostnaS stundum, af for-
eldranna hálfu. En mikiö má ef
vel vill.
En eins veröa menn aö gæta, og
það er þaS, aö ofbjóða bömunum
ekki meö náminu. Þess yrBi sér-
staklega aö gæta um þau börnin
sem stunda eiga íslenzkunámið
jafríhliöa náminu í bamaskólun-
um hér. ÞaS veröur að hugsa
um aö gera bömunium og ung-
lingunum þetta viöbótamám sem
hægast, auöveldast og skemtileg-
ast. ÞáS veröur að vera hlutverk
kennaranna aS sjá um þaö, aS
haga kenslunni svo sem auSiS er
eftir þroska og þoli bamanna.
Þ’ví verBur alls eigi neitaS, aS
talsverBir erfiöleikar era á þessu
máli, en þaS er trú vor, aS ef vér
höfum einlægan vilja á aS vemda
og viShalda tungu vorri hér í landi
og vekja réttmæta virSingiui hinn-
ar upprennandi íslenzku kynslóS-
ar á móSurmálinu, þá verSi þess
auSiS aB íslenzka lifi hér vestra
um langan aldur. Ef oss tekst aS
stuSIa aS því, þá skiljum vér eftir
komendum voram þar eftir veg-
legan og ágætan arf, sem ætti aS
veröa þeim kærkomnari en marg-
ir dollarar.
ÞaS er skamt síSan þessu máli
var hreyft hér í bænum í vor, en
þó er sá gleðilegi árangur þegar
farinn aS sjást af því, aö menn
era víöar en marga granar, famir
aS hiuigsa um þetta nauSsynjamál,
og reyna aS finna ráS til aö laga
þaS sem aflaga hefir fariö í þess-
um efnum.
Vér vonum aö framhald veröi á
því. Vér vonum aö núlifandi
landar vorir vestan hafs kosti
kapps um aö geyma tungu sína
sem bezt og sem lengst, sjálfiun
sér til gagns og heiðurs og niðjum
þeirra til blessunar og fagurs eft-
irdæmis.
Uppskafningurinn.
Ágúst sá, sem nýskeð hefir ver-
iS aS miklast af þeim ummælum
K. Á. Benediktssonar um sig, „aS
hann (Ágúst) legði menn lundir í
Hkr.”.— þ. e. a. s. væri nokkurs-
konar Heimskringlu-tuddi— geng-
ur nú bölvandi um bæinn síöustu
dhgana, fyrir suSurferS sína, út
af því, aö Lögberg skyldi ekki
falla í stafi og lofsyngja sér fyrir
póstspjalda-vitleysuna, — síöasta
meistarastykki þessa síræpandi
hrokagikks, sem hefir slett sér
hér fram í hvers manns mál aö
heita má, og gengið um urrandi.
gjammandi og glefsandi í allflesta
nema þá, sem hann hefir búist viö
einhverri sleikju frá.
Eg hefi aldrei lagt til þessa
manntöturs í blaðinu eSa annars-
staðar. Allar slettur hans <um þaS
eru ósannindi, á engu bygð, eins
og allir vita.
Um þessi póstspjöld hans hefi
eg ekkert sagt enn þá, hvorki ilt
né gott. En að gefnu tilefni skal
eg taka þaS fram, að eg er fylli-
lega samdóma öllu því, sem sagt
var í Lögbergi um þetta síöasta
hugvits-viöbragS Ágústs garms-
ins, og hefði sjálfsagt komist frek-
legar aö oröi um það heldur en
gert var, ef eg hefði sikrifaS það
sjálfur, því að bæöi mér og öSrum
er fyrir löngu farinn aö ofbjóSa
vindbelgingur þessa uppskafnings
og allur sá óþrjótandi va’Sall og
þvættingur, sem úr honium getur
runnið; því aö vitanlega hefir
hann hvorki skynbragö á, eöa
þekkingu til að leggja neitt nýti-
legt til mála um helminginn af
því, sem hann hefir verið að
fjasa um.
Það er heldur ekkert kynlegt.
og á því furSar engan, sem veit að
þetta er maöur afarlélega aö sér;
veit ekkert í neinni sérstakri
fræðigrein, veit ekkert um lands-
mál hér vestra, er meS öllu ó-
fróSur um íslenzk stjórnmál, þó
aS í honum kunni aö lafa fáeinar
þingfréttir og kaflar úr einstaka
þingræöu, og loks er hann eklki
stautfær á nokkru tungumáli
nema íslenzku, en getur þó ekki
ritaS hana, móöurmáliö sitt, stór-
lýtalaust, áuk heldur nokkurt ann-
aö tungumál. Samt er þessi upp-
skafningur nógu vitgrannur og
framhleypinn til aS þykjast geta
ritaö bæöi í íslenzk blöð og ensk.
Og öll sú óhemja, sem úr hon-
um hefir lekiS á prentpappír hér í
Ameríku og austan hafs síöastlið-
in tvö til þrjú ár og önnur álíka
asnastryk hans, bera þess tvímæla-
lítinn vott, aö hann þjáist af stór-
gikks-æöi (Sfcorheds vanvid) og
ætti aS fara gætilega í hitunum
suSur í Chicago. ÞaS hefir kom-
iS fyrir aö slíkir náungar hafa
mist síBustu vitglóruna þar þegar
heitast hefir veriS.
En aS ilsku 'hans og tuddalátum
hlæ eg. Og þaS gera fleiri., Og
menn hlæja líka aS póstspjalda-
vitleysunni hans, aS broddskibui-
fálkanum og nýja lækninum meS
nýja höfuöiS, og menn era famii
aS leika sér aö því aö búa ti!
kviölinga um þaS alt saman.
Gamanvísum Ihefir rignt aö
Lögbergi síöan menn sáu yfirlýs-
ingu Ágústs sjálfs i síöustu Hkr.
um nýja kollinn, sem hann setti á
Quðmund Hannesson, héraðslækni
í Reykjavík, áSur en hann var
leiddur berhöfSaSnw fram fyrir
Vestur-íslendinga.
Lögberg kann ef til vill aö k>fa
lesendum sínum að sjá eitthvað
af þessum stökum—þær meinlaus-
ustu — svona viö hentugleika.
Stefón Bjðmsson.
Thc ÐOMINION BANK
SELKJRK CTIBUIB.
AUs konar bankastarf af hendi lejrst.
SparisjóOsdeiIdin.
TekiO »iO innlögum, frá Ji.oo aO upphceO
og þar yfir Hæstu vextir borgaOir tvisvar
sinaumáári. ViOskiftum bænda og ann-
arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinu
Bréfleg innleggog úttektir afgreiddar. ósk-
aO eftir bréfaviOskiftum.
Nótur innkallaOar fyrir bændur fyrir
sanngjörn umboOslaun.
ViO skifti viO kaupmenn, sveitarfélög,
skólahéruO og einstaklinga meO hagfeldum
kjörum.
d. GRISDALE,
bankastjórl.
p*.. 1» ¥ ^ /
bjoundi Jum.
Seytjándi Maí og sjöundi Júni
era þjóSffrelsisdagar NorSm^nna.
— 17. Maí 1814 varS Noregur
sjálfstætt ríki í konungssambandi
viS SvíþjóS, en haföi áöur lotiö
Danmörku um margar aldir eins
og ísland. SíSan hefir 17. Maí
verið minst ár hvert meö viðhafn-
armiklu hátíSahaldi um Noreg
endilangan og hvervetna í heim-
kynnum NorSmanna.
Sjöunda Júni 1905 sögðust
NorSmenn úr lögum viö SvíþjóS
að fullu og öllu og stofnuöu kon-
ungsriki. SiSan hafa þeir minst
þess dags meS engu minni viðhöfo
en 17. Maí.
SíðastliðiS mánudagskveld komu
NorSmenn saman í ísl. Good-
templara húsinu til að minnast
þessa merkis atburSar — skilnaS-
ar Noregs og Svíþjóöar. Séra
Thorviílson, Norömannaprestur,
stýröi samkomunni. Þar hélt séra
H. B. Thorgrímsen snjalla ræöu á
norsku og var ættjarSarsöngur
NorSmanna sunginn á eftir (“Ja.,
vi elsker dette landet”J.
RæSumaSur nefndi ísland tví-
vegis í ræSu sinni, og klöppuöu
NorSmenn lof í lófa í bæSi skiftin,
og mátti af því marka, hve hlýjan
hug þeir bera til fósturjarSar
vorrar. Séra H. B. Thorgrímsen
söng og tvö lög og var unun aö
hlýöa á hann. Mrs. og Mr. Hall
skemtu meS söng og hljóöfæra-
slætti, og var því tekiö meS mikl-
um fögnuSi, sem vert var. Flokk-
ur norskra karla og kvenna söng
nokkur lög. Konurnar vora á
þjoSbúningum sínum, sem eru af-
ar glæsilegir. Norsk börn sungu
ættjarSarkvæöi og báru norska
fánann. LeikiS var á fiölu og
piano.
Þá var dansaö litla stund, en á
eftir fóru fram veitingar og menn
skemtu sér þá viö söng og sam-
ræöur. Norðmenn kunna manna
bezt aS skemta sér, era alúölegir,
kátir og hispurslausir í framkomu.
LiSiö var nokkuS fram yfir
miönætti þegar samkomunni sleit.
Eigi allfáir íslendingar tóku þátt
í þessu hátíöahaldi.
ÆFIMINNING.
AS morgni þess 30. Maí þ. á.
þóknaöist guöi aö burtkalla mína
ástkæra móSur, GuSbjörgu ög-
mundsdóttur Oddson, tveggja
manna ekkja. Fyrri maöur henn-
ar var Þorbergur GuSmiundssoin.
MeS honum eignaöist hún 7 böm.
Af þeim lifa 3 systur og tveir
bræöur, öll uppkomin. Seinní
maöur hennar var Olafur Péturs-
son. MeS honum varö henni
engra barna auðiö. Hún var ást-
rík eiginkona, og elskuleg móöir,
og annaðist móöurlaus bamabðnt
sín til síönstu stundar. Hennar
verkahringur var líka stór. Hún
vann 1 homxm meS sérstakri
r—-----------------------n
Mrs. M. Williams
702 Notre Dame
Hattasalan byrjuð. Allar nýjastu teg-
undir af vor-höttum. Mjög mörg sýnis-
horn úr a8 velja. Komið og leyfið oss
að sýna yður hvað vér höfum að bjóða
og hvernig verðið er. Einnig mjög
fallegt úrval af ..toques" handa mið-
aldra kvenfólki.