Lögberg - 05.08.1909, Síða 6

Lögberg - 05.08.1909, Síða 6
6 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 5. ÁGÚST 1909. Vitið þér AÐ 1 skilviodan, meö einföldum fleyti, skilur mjólkina ágaetlega vel. í fyrstu var miðflótta aflið aotað til aO skilja mjólk- ina, í holri kúlu. Hyggnir menn sáu, aO meira þurfti en þessa holu kúlu, til þess aO tnjólkurbændur gætu unaO viO skilvinduna. Þá fóru menn og skeyttu saman mörg smá- stykki, sem úr varð samsettur fleytir. En þaO var vanda- samt aO fella stykkin saman og naer ómögulegt að hreinsa þau. MAGNET skilvindan hefir bætt úr öllum ókostum holu kúlunnar og samsetta fleytisins á þenna hátt : I. MeO því að hafa kúluna miklu lengri en á öðrum skilvindum, en minni um- máls og studda á báöum endum (MAGNET einka- leyfi). II. Þeir létu festa ..square gear" fjöðrina við kúluna sjálfa, af því að það var þungt, og með þvf móti varO snúningshraði kúl- unnar jafnari og mjólkin skildist betur. III. Þegar þessi stóra kúla og ,, square gear " var komið í sUrka umgjörð, þá var ekki unt að búa til 3 einfaldan fleyti, sem gæti 9 skilið allan rjóma frá B mjólkinni, en það var gert S meira, hann skildi rjóma 9 úr mjólkinni og öll óhrein- a mdi og gerlar hreinsuðust « úr hvoru tveggja, svo að K rjóminn varð algerlega g Ihreinn. IV. Ellefu ára reynsla sýnir að MAGNET er ekki ending- arlaus, og hún skilureins vel nú eins og daginn sem hún ■ var seld. B V. Það er auðvelt að hreinsa einfalda fleytinn, til þess I þarf f jórðung af þeim tíma, sem gengur til að hreinsa aðrar I skilvindur. Ti VI. MAGNET HAMLAN (Brake) nær utan um kúluna B og stöðva. hana á 8 sekúndum, án þessað skemma hana hið | minsta. (MAGNET einkal.). E Moosomin, Sask. H. A. Shaw Dairy Instructor, farast svo ■ orð: ,,Eg hefi nákvæmlega reynt MAGNET og get sagt, að hún er bezta skilvinda, sem eg hefi þekt". MAGNET _ || skilur ágætlega, hvort sem hún er látin standa á jafnsléttu || g eða á gólfi. | The Petrie Mfg. Co. Ltd. WINNIPEG || llamllton, Ont„ St. Jhon. B„ Kealna.Sask , Calgary.Altc. —-----------jBMagsegÆ ii i 111 ■ i ii 'IIHH “En ertu samt ekki aö hugsa um að gera hana þess vísári hver hún er?” “Eg laet hana vita um það undir eins og sann- anir eru komnar mér í hendur, sannanirnar, sem um leið koma i veg fyrir að hún verði sjálf í njpkkurri hættu frá hans hendi.” “Hvernig ætlarðu að fara að því?” “Eg ætla að sanna, að hann sé glæpamaður og réttnefnt afhrak allra manna.” “Hvenær ætlarðai að byrja á þesstt starfi?” “Undir eins.” “Þú ætlar ekki að vefja það lengi við þig." “Nei, eg er amerískur starfsmálamaður og veit að skjótur starfsámlarekstur verður happadrýgstur.” Og þessa sömtt nótt sendi hann langt símskeyti til lögmanns síns í Lundúnum, svo að hann raik í rogastans þegar hanu sá það og sagði við sjálfan sig: “Loksins hefir mér hlotnast að fá að fjalla um stór- ntál, sem er frægðarvænlegt.” K JÖRDOTTIRIN Skáldsaga í þrem þáttum eftir ARCHIBALD CLAVERING GUNTER XIX. KAPITULI. . Meðan þessu fór fram, áttu þær tal saman Miss Tillie og Miss Flossie og voru báðar æstar og ákaf- ar eins og unglingum er títt, þegar eitthvað ber á milli. Á leiðinni h'eim virtust tmgtt stúlkurnar nokkurn veginn sáttar og sammáia, þó að Mrs. Marvin og Avonmere yrðu að halda uppi samtalinu. En það litl.a sem Miss Flossie hafði sagt við Avonmere var þess eðlis, að systur hennar var hin mesta skapraun áð, og kvað svo ramt að því, að Mrs. Marvis þóttist sjá fulla ástæðu til að endurtaka ráðleggingu sína, og lagði að Mathilde, að kæfa allar vonir systur sinn- ar með því aö setja tignarkórónuna á höfuð sitt sjálf. Hún hvíslaði þessu að Miss Tille þegar ]>ær voru komnar inn i forsalinn, meðan Avonmere var að kveðja Flossie. Miss Tillie bauð Flossie samt góðar nætur með kossi, en þegar hún var orðin ein í lTerbergi sínu og var að afklæða sig rifjaðist upp í lutga hennar hvaðF lossie hafði sýnt Avonmere mikla vinsemd, og þessi hugsun varð svo átakanlega skýr, að hún hugs- aöi að réttast væri aö segja systur sinni strax hversu I komið væri. “Eg má til að koma í veg fyriir, að I Flossie geri sig að fifli,” sagði hún við sjálfa sig. | Hún varpaði yfir sig fagurri náttskikkju og gekk I fram í ganginn, þar sem dauft ljós logaði, 0(g inn í j herbergi systur sinnar, og hitti svo á, að Flossie var að senda burtu hérbergisþernu sína. “Mér datt í bug að skreppa hérna inn til þín sem snöggvast, til að heyra hvernig þú hefir skemt þér á fyrsta dansleikmum, sem þú hefir verið á, systir mín góð!” • - -- “Þakka þér fyrir. E sestu nú hérna við eldinn, elslcu I íllie, og s eg segja þér álit mitt ufn dansleikinn,” sagði Flossie og rétti annan litla fótinn beran að eldinum. Svo sagði hún alt í einu: “Hvernig lizt þér á Mr. Ev- erett ?” Eg get ekki svarað því, hvorki til eða frá, en hvítum, mjúkum klæðum, sem hrundu niður um hana líkt og gríska gyðju. “Ætlar þú að giftast honum?” spurði Flossip tneð veikri rödd, og æstist hin upp við það á ný. “Já!” hrópaði Mathilde. Og er hún þóttist sjá afbrýði og örvæntimgu í svip systur sinnar, bætti hún við: “Já, svo sannarlega sem eg ber hring frá hon- um á hendinni.” Og um leið brá hún upp hendinni, með hringmum á, sem Avonmere hafði gefið henni og hélt honum upp fyrir augum Flossie og hló háðs- lega. “Skelfilegt ólán!” stundi itnga stúlkan upp með undnun og kvíða. Hana ttndraði á þessu vegna þess, að hún hafði ekki orðið vör við að systir henrnar hefði borið neinn trygðapant á fingri sér, og það hafði hún ekki gert, að' ráði Avonmeres, er einhverra orsaka vegna hafði beðið hana að láta fólk hennar ekki vita um trúlofttnina fyrstu dagana sem lávarðstign van Beekmans stóð sem hæst. En kviðafull var Flossie af einhverri ókunnri ástæðu, sem Tillie lagði rangam skiltiing í. “Ólán!” endurtók lutn. “Já, það er ólán fyrir þig, og það er þér maklegt. Hvernig gastu dirfst ” “Dirfst—'hvað ?” “Dirfst að elska þann mann, sem eg elska?” “Elska hannV’ tautaði Flossie, og hrollttr fór ttm hana. “Já, elska hann,” svaraði Mathilde, er hún sá að systur hennar brá og hélt að það væri af örvæntingu. Og það var rétt, en Flossie var að örvænta um hana. “Nú geturðu ekki barið þvi við, að þú gerir þetta Bobs vegna, eins ,og þú g^rðir þegar þú varst að út- luiða mér fyrir að trúlofast Gussie litla.” Og þegar hún, þessi kviklynda stúlka. mintist þess, að hún var fleirttm reið en. Flossie, sagði hún háðslega: “Ef Bob elskaði ntig — ]tá mttndi hann — þá mttndi hann koma hingað og standa fyrir máli míriu.” Og annað livort gremja eða æstar tilfinningar olltt því, að Tillie vöknaði um attgtt. Systir hennar svaraði: “Hafðu þig hæga. Dirfstu ekki að ámæla honum nokkra vitundar ögtt!” “Hvers vegna ekki?" “Vegna þess” — Flossie varð náföl, lækkaði 1 röddina og hvíslaöi: “vegna þess að hann er að 6IPS A VEC61. Þetta á aö minna yður á að gipsið sem vér búum til er betra en alt annað. Gipstcgundir vorar eru þessar: „Empire“ viðar gips „Empire“ sementveggja gips „Empire“ fullgeröar gips „Gold_Dust“ tullgerðar gips »»Gilt Edge“ Plaster Paris „Ever Ready“ gips’ Skrifið eftir bók sem segii hvaö fólk, sem fylgist nieð tímanum, er að gera. Manitoba Gypsum Go„ Ltd. SKRIFSTOFA Ofi JIIL.VA WINNIPCO, n\N. “Hvað fleira?" iö Avonmere áTúr fgt þér‘ En hættu mun koma á daÚinn að hú T'ÚT °f .Se'nt Það berjast fyrir eigmum þínum”’ | le^i»gn. Lofaðu níér aö taka þénnnT “Berjast fyrir eignum mínum? Er þaö nokkurt °S ^asta honum beint framan í liann ^ ^er þrekvirki ? Gerði Gussie litli það ekki líka.” sagði ^htast þér vegna peninganna þinna Hann^?^ ---------------- Og þfgar Flossie „aft,^ S1 Mathilde og hló kuldahlátur. “Hann berst við að bjarga eignttm þínum.” * æsmgarkéndu og frenntr óhæversku orð “Hvernig þá?” . | að reF« að draga trútofunarhringinn fram af finT “Berst við að bjarga þeim undan 'eldi í námunni.” > lnum a systur sinni. . s “Drottinn minn!” j Miss Tiliie var oröin bæði lirv “Baby-náman hefir staðið í ljósum loga í heila 1 snenst alls ekki vel við því Jgg og reið og viku. Pabbi veit ekkert ttm það, og eg heföi ekki j ‘'Reyndu að snáfa trúlofunarhrinenum komist að því, ef eg heföi ekki skrifab Bob og beðið | kymim! * æpti him. ‘ * ö liann að koma hingað,* ef honum væri ant um ham- , eignast liann. “Þig langar víst sjálfa til að -- - , , 1>u befötr líklega ekki sérlega mikið Eg skemti mér mjög vel; ihgju s'na. en hann svaraöi því, að eldttr vært í nám- j a moti þvi, að verða ensk barúnsfrú ótugtin þín!” oú , elsku Tillie, og síðan skal , unni og næði yfir átta hundruð feta svæði og hann ; llun hélt demantshingnum storkandi frammi fvr' yrði að gera skyldu sitia. Hann símritaði mér i dag, augmn Flossie. ^ lr sagðist vera búinn að vinna bug á eldinum. Þá Þe£ar Fiossie heyrði þetta komu tveir dökkranð- og augun fóru að n demantarnir, er reyndi að stilla sig og hefir hann getað bjargað eigum þínum. En hefir lr blettir sinn á hvora kinn hennar ltann mist þig, systir mín góð, af því að hann geröi lnuira með eins miklum glampa sém&denrnnt-nrr,,v1 M?” ' I hHe hétt á lofti, eu FJossie reyndi að stilla ricr’ ltann minti mig sarnt á eintbvern, sem eg hefi séð, þó Mathilde svaraði þessium spurningum ekki, varir “Því er ekki mjög vandsvarað,” sagði lávarður- eg mttni ekki hvar eða hve nær ]>að var.” | hennar titruðu, hún varð fagttrrjóð í kinnum og aloainnri; “TTor cÁ Kíor aU/J rlonco o ..I* « “ Ea tl ð ?** lirÓíApðÍ EIoQQÍP. inn hlæjandi. ‘‘Eg sá þig- ekki dansa nema við eina, “Fanst þér það? hrópaði Flossie. “Og" mér . augnatillit hennar varð blíðlegra, og liklega hefði Bob hana Miss Flossie Follis, og hún er einsUklega falleg fanst öldungis þetta sama,” og Flossie virtist mæna ( nú gengið sigri hrósandt af hóhni, ef talsmaaini hans stúlka.” | spttrnaraugum aftur í tímann eins og hún gerði hefði ekki orðið skyssa á. “Það var ekki Miss Flossie Follis!” sagði Phil. stumdum. j Óreyndir unglingar kunna sér sjaldan hóf, og “Það var Florence Reatrice Stella Willoughby, Avon- ! Miss Tillie var orðin alvarleg á svip og sagði: j átján ára stúlkati sagði af miklum hita: “Finst þér mere-barúnsfrú, sem að réttu lagi á eignir þeirrar ( “Eg ]>óttist sjá að þér leist vel á þenna mann, og . ]>ú þurfa að hika — er Avonmere þér samboðinn?” ættar og hefðartitla.” j þess vegna dró eg mig í blé.” En svo bœtti hún við ( “Já, hvers vegna ekki?” spurði MathiMe hikandi. Þessi kynlega yfirlýsing hafði ekki þær verkan- rétt eftir og var gremjukeimu.r i málrómnum: "En , “Ganga ekki þær sögur um liann, að liann sé á ir, sem Phil Itafði búist við. Groosemoor svaraði að sýndir þú jafnmikla bæverskn i' veiðum eftir ríkri stúlku, að eins til að ná í auiðinn?” eins: “Farðu að hátta, Phil, þú ert drukkinn.” I “Við hvað áttu?” spurði Flossie og roðnaði við. “Svei!” Mathilde stóð á fætur. Iiún var orðin “Já, eg er drukkinn af iu:ndru» — gJeði — ást, _“Æ. vertti ekki með þessi ólíkindalæti,” sagði ! dreyrrattð af gremju yfir þessari móðgun, er fegurð en ekki af víni !” svaraði Bandaríkjamaðurinn.! Tillie. “Þú ættir ekki að bæta yfirdrepskap við aðr- “Þú veizt að eg hélt að Avonmere hefði myrt barn- j ar niótgerðir þínar mér til handa i kvetd.” ið. Hann reyndi það Iíka, en hún slapp úr greipum “Mótgerðir minar þér til handa?” heljar og eg get sannað það!” Síðan settisí hann “Reymdi eg að ásælast það, sem þitt var, og niður hjá vini símim og sagði honum alt, sem Abe j koma méri í mjúkinn Ihjá starfsmálamanninum þínum Follis hafði sagt honum um það þegar hann fann frá Boston. þeim nieð stóra örið á kinninni? Hann kjördóttur sína. Hann lauk máli sínu með þessum kvað liafa fengið ]>að í lcnattleik: honum hafði verið . stola af hégómagirnd, og vilcli livorki heyra þig né orðum: “Stúlkan fanst 7. Júlt 1881. Arthur Witl- mjög sýnt ttm að sparka knetti og ávann sér frægð ^ sjá, ríku stúlktma að vestan. En þetta átti að gera ougbby og bróðurdóittir hans stigiu út úr járnbrautar- með fótiiraim, sagði Mathiilcle stórmenskttlega og til þess, að Avontnere næði að klófesta þig, meðatt lestinni í Pueblo á leiðinni frá New Mexico 14. Júní j leit um leið á litlu skóna sína, er hún rétti fram fæt- gremjan væri í þér, yfir þvi að hafa verið srnáð, og sagði: Eg er hann líka. hennar og yndisleíkur varð fyrir. “Og hefir ekki kerlingarskömmin hún Mrs. Mar- vin verið að búa alt í haginn fy^rir hahn? Hver var það öfftnttr en hún, sem kom til mín og bað um pen- ingalán t því skyni að koma Gussie ilitla til að trúa ])ví, að hann væri greifi, svo að hann yrði Ihálf vit- •s. a. Á þrem vikum var auðgert fyrir hann að koma ttrna að eldimum. tstúlkunni þangað sem bún var þegar hún fanst. Eg “Reyndirðtt ekki til að ásælast það, sem mitt hefi þekt örið á handleggTmm á henni, eftir sárið, var ” hrópaði Flossie. “\ ið hvað áttu? Starfs- sem Apacharnif veittu henni. Eg er eins viss um málamannmn minn frá Boston? Hlægilegt!—eg—’’ það, að unga stúlkan, sem eg dansaði við í kveld, er og yndislegur roði kom í kinnarnar á henni og vitn- Florence Avonmere barúnsfrú, eins og það að eg er aði á nióti hentti. Pete hjarðmaðurinn, sá er bjargaði lífi hennar.” í “Það getur verið, að eg sé að gera þér getsakir “Ef svo er," sagði Groosemoor með hægð, “í- j tun þetta.” sagði Tillie háðslega. “því að þú sendir myndarðu þér ]>á ekki, að Arthur Willoughby, sem ' Arthur niittsta kosti lielminginn af öllum þínum kallaður er Avonmere lávaröur, viti það?” | bltðubrosum.” “H.vers vegna spyrðu að því?” | “Arthur?” “Eg spyr að því,” sagði Skotir.n alvarlegur á [ “Já. Artur, manninum, sem eg ætla að giftast,” svip, “vegna þesss, að eg liélt að þú kytnnir þá að j hrópaði hin, sem nú var orðin æst í meira lagi, því vcra hræddttr ttm. að hann kynni að gera álíka til- ; ab hún var komin að aðalefni máls síns — “Arthur rattnir til að stoína frænku sinni i háska eins og Avonmere lávarði!” Iianri gerði við fciðttr hennar.” i / “Getur ekki verið !” stundi Flossie og varð mjög “Hún er í engri hættu sem stendur,” svarabi ; kvíðafttll á svip. Pbil. “Heldirrðii að eg hafi ekki bttgsað fyrir því?" j “Getur það ekki verið? Hvers vegna ekki? “Hvers vegr.a helrlttrðit að hún sé ekki i hættu?” j Ert þú kannske búin að tæla liann frá mér með feg’- “Af því Avonmere er of kænn náungi til þess j urð þinni?" sagði Mafihilde óg stundi við. Hún að reyna að vinna Miss Follis nokkttnn geig. meðan ltafði fölnað mjög við þessa tilbngsuri,- og hugsttnin henni er óknnnugt um að hann hafi dregið undir sig var ekki óeðlilee. því að sérhver keppinautur hlaut cignir hennar og hefðartitil.” að óttast töframátt fegurðar Flossie, er á hana var “Og ertu viss ttm, að hana gruni ]>etta alls ekki?” | Htið þar sem hún stóð nú, og fallegu augttin tindruð’u “Já, öldungis fullvís.” af refci, og íturvaxni líkami hennar var hjúpaðttr eg veit líka fleira þú kviðir því að verða að athlægi í samkvæmislífinu í New York?” “Þegiðu! Þú ert áreiðanlega ekki með öllum mjalla,” sagði Tillie, er hlustað hafði á þegjanli og forviða af ttndrun, nteðan hin lét dælttna ganga, enda mtintli flesta ókttnnuga hafa furðað á þesstt. En hvort sem það var satt eða ekki, þá fanst Tíllie hvert orð vera eins og svipuhögg á hégómagirnd, sjálfsálit og metnað sinn, en allir þeir eiginleikar höfðu náð miklum ])roska hjá þessu eftirlætisbarni. “Eg ætla ekki að þegja, og eg er ekki gengin af vitinu,” svaraði Miss Flossie mjög alvarlega. “Mér nægir það, sem eg hefi heyrt Mrs. Marvin segja, þegar þar við bætist það, sent Avonmere sagði i* gær kveld, til þess að ganga úr skugga um að eg hefi getið mér rétt til. Við dönsuðum saman—” “Já, alt of oft!” V “Bassington eða van Beekntan, eða hvað sem þér sýnist að kalla hann, rakst á akkpr,” mæhi umga stúlkan enn fremur án þess að hirða ttm innskotsorð sýstur sinnar. “Þá heyrði eg Avonmere tauta: ‘Og húsgangsgarmurinn!’ Hann ímyndaði sér, að eg nmttli ekki heyra það, en «g heyrSi, það samt, og veit að það merkir það, sem eg hefi þegar sagt þér. Og “Iíann er engri kontt samboðinn!” “Nema þér!” Jirópaði Mathilde. “Þér sem bak- bttur hann — í áheyrn iriinni, unnustu Itans. etna stulkan, sem liann elskar. og elsl Heyrirðu það?” Æ—net!" stttndi Flossie í angist og ef ti! vill í orvæntingu, en Mathilde reiddist svo af þvi, að hún misti alla stjórn á sér. Httn hropaði: “Skammasttt þín, gttngan þín sent baknagar 1 leyni! Þú—!” 5 1 ’ Dtrfistu að hafa ]>enna munnsöfnuð við mig!” sagðt F osste og brýndi röddina. “Láttu mig 5ki b tVl að eg Cr systir Þín!” °g báðar fallegu ivttklæddu stulkurnar störðu hvor á aðra með heift- itðttgu augnaráði. En þetm til mestu ömunar heyrðist kallað inn í herbergtð með rómmikilli kvenmannsrödd: Entð þið ekki báðar búnar að gleyma því, stelp- Og t satna mund kom þriðja hvítklædda veran mn í herbergið til þeirra. Hún var miklu fyrirferð- armeirt og ekki eins iturvaxin sem Itinar tvær, en nnkliu: þróttmeiri þegar á það r&yndi. Þetta var Rachel, og hafði legið vakandi í rúnti stnu. Hurðin, sem var á milli svefnherbergis hennar og Flossie hafði verið í hálfa gátt, og gamla nýlendu- konan hafði verið að bilta sér í rúminu og ekki getað sofið, meðan hún beið eftir Abe, en Iieyrt þá liáreyst- ina í dætrum sínum. “Hafðu þig hæga, Flossie! Þegiðu, Tillie! Haf- ið þið gleymt hverjar þið erttð? Sæmir það sér fyrir hefðarstúlkur að láta svona?” kallaði gamla konan og var svo höst í rómnum, að báðar ungu stúlkmrnar þögnuðtt: og störðu á hana með óttablan .i lotningu, meðan hún helti ur skálutn réttmætrhr reiði sinnar yfir höfuð þeim. Ganila konan hafði verið Lvíðafull sakir fjarveru Abe,og hefði líklega verið enn hræddari ef bún hefði vitað, að hann sat t býsna glaðværum félagsskap í Hoffmanns hóteli, þar sen- atnn var að fastráða það asamt nokkrum öðrum nátnaeigendum, að kaupa eina stúku á væntanlegum dansleik, “Harmony” —þar sem halda átti glaummikla og svaðalega glamursama veizlu, sem átti vel við skap svakafengmu, námaeig- endanna að vestan; þar gátu þeir druklkið eins og þá tysti og dansað jeríwöHiulaust. INNANHÚSSTÖRF verba. ' F0X BRAND ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ I. X. L. Bezta þvottadult sem til er. — Engin Iro5a á vatninu. Sparar : VI^NU, FÖT, SÁPU. - - í heildsölu og smásölu. auöveld, ef notaö er FOX BRflND Water Sottner ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Garir þvottinn hvítan. — Fæst í 150 og 25C pökkum. FOX & CO. 527 Main St. WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.