Lögberg - 05.08.1909, Page 8
8.
LOGMtCG, FIMTUDAGINH 5. AGÚST 1909.
ÓDÝRAR
BYGGINGALÓÐIR.
V7iB Al'erstone á $20 fetiB
“ Arlington * $23 ‘*
•• Livin'a 4 S19 “
“ Somicoe * $20 “
Ein eKra af landi:
Vér höfum eina ekru, sem vér
petum selt óBýrt eBa í skiftum f.
f isteipn í baenum. GóBur staBur
hnnda mjólkursala eBa undir lft-
inn parB.
Strætisvagn fer þar fram hjá
fjórum sinnum á klukkustund.
Th.0dd5on*Co.
Soit 1 Alberta Blk. Phane 2312
Cor. Portage & Garry.
Já! Já!
ÞaB er til fólk íJWinnipeg, sem
ekki Dotar Cresctnt mjólk og
rjóma—cg þaB cr pott folkilíka—
þesvegna höldum vér áfram aB
auglvsa.
CRESCENT CREAMERT
CO., LTD.
Setn selja heilnaema mjólk og rjóma í
flöskum.
Ur bænum
og grcndinm.
Miklir Iiitar hafa gengið undan-
farna daga. Rigningarskúrir hafa
kornið við og við.
13. Júní s. 1. gaf séra Jón Jóns-
son saman i hjónaband þau Mr.
Hjört P.ergmann J. Hörclal og
Miss Sigriði ólafsdóttur Torlacius
á heimili föður brúðarinnar, Olafs
Torlaciusar að Dog Creek P. O.,
Man.
Vér höfum nýlega fengiB uin-
boB aB selja 30 % sectionir af
landi, sem liggja hjá Oakland
braut C. N. R. félagsins. VerBiB
er frá
$7-$l2 ekran
Ekkert af þessu landi er lengra
frá járnbrautinni en 5 mílur. Á-
byrgst aB alt landiB sé ágætis
land og er selt meB vægum kjör-
um.
Frekari upplýsingar gefa
Skúli Hansson & Co.,
56 Tribune Bldg.
Telefónar: flKKffi’Sttr76-
P. O. BOX 209.
BUlt
iblon Tt
Afar hressandi drykkur og svalandi
þegar heitt er í veBri. Allir sem
hafa brúkaB þaB bera því jafn gott
orB. ReyniB þaB.
0000000000000000000000000000
o Bildfell á Paulsoo, l
° fasteignasalar °
0*sem520 Vnion Bank - T£L. 2685O
0 Selja hós og lotKr og annast þar aB- °
O lútandi störi. Útvega peaingalán. o
OOWOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
Grey landsstjóri var hér á
ferð um helgina á leið vestur til
.strandar. Áður en hann hverfur
austur aftur ætlar hann að heim-
sækja Seattle-sýninguna ásamt
konu sinni og öðru föruneyti.
Hr. Stefán Jónsson kauPm-
héðan úr bænum, fór suður til
Grand Forks í fyrri viku til lækn-
inga.
Ttræðrafélag íslenzkra smiða er
nýlega stofnað hér i bæmim. Það
er l-arflegur félagsskapur, sem öll-
Jm smiðum ætti að vera Ijúft að
vera i. Lesið grein frá fé-
iagir’u á öðnnn stað i blaðinu.
Séra Guttormur Guttormsson
fór i gærmorgun út til Swan Riv-
er i missiónar erindum. Hann
bjóst við að dvelja þar um hálfs-
mánaðar tima.
í bréfi frá Sighines P. O., er
þess getið, að haglveður með ofsa-
stormi hafi komið þar 19. f. m.
Skemdir tirðu töluverðar á jurta-
görðum hjá .ýmsum. Heldur gott f
útlit sagt þar með heyskap í sumar
ef ekki komi vætutíð. Búist við að
byrjað yrði að slá hey seinni part
Júlímánaðar.
• Dr. O. Björnsson er á ferð suð-
nr í Dakota um þessar mundir.
Miss A. Olafsson kom hingað
til bæjarins frá Boston á sunnu-
dagskveldið. Hún ætlar að dvelja
hér um tima.
Mr. Southerland er að setja
fimtu verzlun sína á stofn á horn-
inu á Spence str. og Ellice ave.
Frá búnaðarskólanum hér i fylk
inu á að senda mestu kynstur af
rottueitri til sveitarstjórna í suð-
urh’uta tylkisins og eiga þær síð-
an að sjá um að útbýta eitrinu og
skal rottu-“s!aginn” hefja á einni
og sömu stundu, og er til vonar að
margar rottur láti lifið á þeim
degi.
TIr. T. E. Thorsteinsson, seni
að tindanförnu hefir verið banka-
þjónn Northern-Crown bankafé-
lagsins í Woolsley, Sask., var hér
á ferð um miðja vikuna. Hann
fó? aftur af stað i morgun vestur
t;l Sheho. Sask., þar sem hann nú
hefir verið settur til að vinna í
banka fyrir sama félag.
Þjóðminningardag héldu Gimli-
búar 2. Ágúst. Ræður voru haldn-
ar og kvæði flutt, og margt fleira
til skemtunar.
Carl J. Olson kom til bæjarins
rá Gimli eftir helgina.
Mr. og Mrs. G. Thomas fóru
vestor til Saltcoats, Sask., í' gær-
morgun, í kynnisför til J. B. Thor-
leifssonar. Buggust þau við að
dvelja þar um vikutima.
Úr Álftavatnsbygð er skrifað
27. f. m.: “Voðaveður kom hér
r8. og 19. þ. m. með þrumum og
eldingmim miklum og afarregnfalli
og hagli um tíma. Það var ekki
mjög hvast hér norður i bygðinni,
en aftakaveður suðaustur frá, svo
að þök tók af húsum hjá þremur
mönnum um nóttina. Eftir það
veður fyltist alt hér með vatni, en
það er nú runnið af aftur. Menn
eru farnir að byrja að heyja hér í
kring vestur í bygðinni. Grasvöxt-
uir er í meðallagi hér um slóðir, en
lakari suður i bygðinni. Menn
nýkomnir frá Narrows segja góð-
an grasvöxt þar, en mun þó ekki
enn byrjað á heyskap þar í Aimar,
það eg til veit.”
Látinn er vestur við Kyrrahaf
Lárus Vigfifcson Melsted. Bróðir
hans, Sigurður, hér í bæ, fór vest-
ur til að vera við jarðarför hans.
Látinn er 27. Júli Björn Jóns-
son á Gimli, 84 ára að aldri. Hann
var arttaður úr Steingrimsfirðr í
Strandasýsln. Hafði dvaliB hér í
Iandi rúm 20 ár.
PHONE B466
íí^e Al’STIN HT.
Rétt áð.ir en Lögberg fór í
pressuna í gær fengum vér frétt
um að Mr. J. J. Bíldfell væri
væntanlegur til bæjarins með hóp
af vesturförum (17) frá íslandi
kl. 9.20 í gærkveldi.
R. J. LITTLE
ELECTRICAL CONTRACTOR
Fittings and Fixtures
New and Old Houses Wired
Electric Bells, Private Telephones.
WINNIPEG.
Auglýsið í Lögbergi. Það borgar sig vel
rn a Mi/ tmrur t r tv
| McNaughton’s | Endurbætti * * 1 UADJlk VV JLJLAb.RjJE Jl $ lyfsali, 724 Sargent Avenue NáUbjllU97 \ MeBul send undir eÍBS' f þessum hitum ]{0a margir af blóö- kreppn. Tfl þess að meðaliO lækni verOur þaö fyrst að geta burtrýmt orsökinni og svo grxða biIuOu himnuna. Nyal's Wild Strawberro Compound gerir þetta og er þess vegna bezta lækaismeðalið Veriö vissirum aO biðja um nyal‘s-
] j OSTXJR í hvítum M 0 100,250,450 og 850 ^krukKuru,; |
' ROBINSON i£
BiBjiB kaupmann yBar um < » | ! þær. ! ! ! ! ! McNaughton Dairy Co., | | 616 Portage Ave. Phone 1566. ! L. Komið í mat- og te-stofuna á öðru lofti.
Klæðnaðarsala. Vér höfum ákaflega mikiO af 1 ullarfata efnum sem seld veröa við afarlágu verOi á fimtudaginn yardiB að eins 29c, Baraa stráhattar ýmsar stærö- ir 65C, 75C. og $1.00, á flmtud. 29c, Drengja og karlmannahattar, fimtudagsverð að eins 29c, Rymkunarsala á snmarfatnaOi kvenna verður á
Dindaratvinni 550 fet.
ÁreiOanlega Ekta ManiIIa. Bristol, Englandi. 9/4c- pd. flutt á járnbrautarstöö W _ BD Z>XE 179 Princess Str. WINNIPEG.
fimiudaginn.
IT 1 Contractors og aörir, sem 1 n nT A n þarfnast manna til ALS- VMIII/il' KONAR VERKA, ættu 1 (III Ijllll aB láta oss útvega þá. Vér tökum engin ó- makslaun. ROBINSON iS 1 U -4H r > U. ur dM 1
TALS. Main 634-4
NÆTUR-TALS. Main 7288
THE XATIOXAL EMPLOVHENT CO.. I.td- Skrifstofa Cor. Main & Paclfic. ) A ■ 17 ■ S
JOHN ERZINGER Vindlakaupmaður Erzinger Cut P'ug $1.00 pundiB. Allar neftóbaks tegundir. (Heildsala og smásala) MCINTYRE BLK., WINNIPEC. ÓskaO eftir bréflegum pöntunum. Agent Vantar fyrir eldsábyrgBarfélag. Þarf > ! aB vera vel kunnur og dug- 5 ! legur. StöBug atvinna. Skrif- S | iB til: ( P. 0. Box 3056, j Winnipeg, Man.
g* -n,
STEFÁN JOHNSON
htrai Sargtit kn. #g HtvBÍng SL
hefir ávalt til nýjar
Á F I R
' ‘ 1 * 1 \ á hverjum deg'
BEZTI SVALADRYKKUR
S. Thorkelsson
738 ARUNGTON ST., WPEG.
V iðar-söj^unarvél
send hvert sem er um bæinn
móti sanngjarnri borgun,
VerkiB fljótt og vel af hendi
leyst. LátiB mig vita þegar
þér þurfiB aB láta saga.
A. L. HODKES & Co.
selja og búa til legsteina úr
Granit og marmara
Tals. 6268 - 44 Albert St.
WINNIPEG
Boyds
maskfnu-gerö
brauð
ERU ÁVALT GÓÐ.
ÞaO er gersamlega ómögulegt aO
búa til betra brauO en vér bök-
um. Vér höfum langbezt bveiti,
beztu aöferO og þaulæfOa bakara.
Ef þér viljiö brauO, sem ávalt er
gott, þá biOjiO um vort brauð.
SÁfi/dg
Brauðsöluhús
Cor. Spence & Portage.
Phone 1030.
Geo. Velie
stórkaupmaOur vínverzlari. KomiO eOa
talsimiO oss. Allar pantanir nákvzemiega
afgreiddar. SCHLITZ Milwaukee bjó
hinn garali góOi, aetfö vel þeginn I hitum.
187 PORTAGE Ave. E TALSÍMI 352
öllum pontunum nákvaemur gaumur
gefinnog vörunn fljótt skilaO.
PELLESIEfí & SON.
721 Furby St
J, H, CARSON,
Manufacturer of
ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO-
PEDIC APPLIANCES, Trusses.
Phone 3425
54 Kina St. WINNIPEG
Þegar yOur vantar góöan og heilnaeman
drykV. þá fáið hann hjá oss.
Lagríoa^lBjór Porter og allar tegundir
svaladrykkja. öllum pontunum nákvaem-
ur gaumur gefinn.
Sigfús Pálsson
♦88 TORONTO ST.
Annast FLUTNING baenum
BúslóO, farangur ferðamanna o.s.frv.
Tat Mmt 1
f
ö
fl
ALLAN LÍNAN
Konungleg póstskip milli
LIVERPOOL og MONTREAL,
GLASGOW og MONTREAL.
I
I
Fargjald frá íslandi til Winnipeg......$56.10
Farbréf á þriBja farrými seld af undirrituBum frá
Winnipeg til Leith.................$59-6o
A þriBja farrými eru fjögur rúm í hverjum
svefn-klefa. Allar nauBsynjar^ fást án
ankaborgunar.
A öBru farými eru herbergi, rúm og fæBi
hiB ákjósanlegasta og aBbúnaBur allur hinn
bezti.
Allar nákvæmari upplýsingar, viBvfkjandi þvf hvenær
skipin leggja á staB frá höfnunum bæBi á austur og
vestur leiB o. s, frv., gefur
H. S. BARDAL
Cor. Elgin Ave. og Nena straeti,
WINNIPEG,
ISLAND CITY
DIAMOND HARD PAINT.
Þetta mál er búið til úr beztu efnum og
allir málarar gefa þvi meðmæli sín —
hefir í sér beztu Olíu og Terpentínu.
NafniO
ISLAND CITY eigiB þér aB hafa í huga er þér kaupiB mál.
ÞaB bregzt yBur ekki; mál vort, sem er búiB
til undir notkun, mun reynast drýgra og end-
ingarbetra en nokkurt annaB mál.
ISLAND CITY gólfmál harBnar á einni nótt og fær gljáandi
húB.
TÍGLA GÓLF-MAL
þornar algerlega á 6 stundum. Fyrri málning-
in sezt í holur og rifur, seinni málningin setur á
skínandi gljáa.
FALLEGIR STEININGARLITIR
brotna hvorki né bila, standast
áhrif lofts og geta ekki upplitast.
P. D. DODS & Co.
MONTREAL.
eða 328 Smith St., Winnipeg.
J
Stórkostleg Sala
veeOur hjá FIT-KEFORM klæðasölufélaginu. Nú verOa þar
seld föt sem venjulega kosta $ 15, $18, $20 og $22 á 810, og
$18, $20, $22 og $25, á$i5. Ennfremur verða $35 og $40,
föt seld á $25. Vesti $2.50 til $5.00 seld á $1.50—$3.00,
Buxur frá $4.00—$6.00 seldar á $2.50—$4.50
DUNCAN CAMERON, 291 Portage Avenue.
____^ýiýlvukljeiPskeri í Y'ínnipeg,
SímiB eBa komiB til
T. D. CAVANAGH
184 Higgins Ave.
Be mt á móti C. P. R. járnbrautarstöMnni.
Hann hefir mikiO úrval af ágætum víuum, ölföngura og”vindlum, og
gerir sjr sérstakt far ura að láta fjökkyldnm í té þaö semjþær hiðja um.
Vörur.ar eru árelOanlega fluttar utn allan ,’bæínn. ;,Expreæ‘' pantenir
afgreiddar svo fljótt sem anOið er.
T- TD. CAVANAGH
Heildsölm vínfangari.
TALS.2098