Lögberg - 12.08.1909, Qupperneq 6
t>.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. ÁGÚST 1909.
Skilvindan sem afkastar 1 000 I
pundum á klukkutímanum er g
orðin til-—
---það er
I r
MAGNET
n
L.
Kröftum þarf ekki að j |
beita. Henni er auð \
^^^.♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*
íttagnct
skilvlndan
. sem getur
skilið 1000 pund á klukku-
tímanum.getur hvert barn-
ið farið með. -Gripabónd-
íqq, sem mtkiö kúabú hef-
ir, hefir éinmitt beðiö eft*
ir þessu. 'dö. IS .
Engia þörf á gasoline
eða eimvél, og jafnvel ekki
á fullorðaum raanni— börn
geta unnið hana.
Magnet ;rnl:;? ht?,:
búin og hefir stóra stál
skál sem heftr gott aðhald
í báða enda, M a g n e t
Brak e, skilirinn er eitt
stykki fyrir sig. sem auð-
velt er að hreinsa, skilur
mjólkina eins fljótt og tíu
geta mjólkað.
Traustlega búin til og
endinggrgóð, endist alla
yðar æfi og lengur. ,,
MAGNET skilvindan er
’ búin til af sex mismunandi
stærðum og vinna allar
með sama drifhjóli, og
falla í sömu umbúðir.
F. W. Hadson, Bisq., fyrrum gripaumsjónarmaður.segir:
,,Eg hefi reynr vélar yðar af hinum ýmsu stæiðum og
álí. að skilvinda yðar sem skilur 100 pund áklukkutímanum
taki hinum öðrura fram að mörgu leyti".
Ef þér hafið raikið kúabú, skrifið oss, það kostar yður
ekkert að grenslast eftir hvernig Magnet skilvindan hagnýt-
ir yður mjólkina.
The Petrie Mtg. Co. Ltd.
WINNIPEG
Hamllton, Ont.. St. Jhon, N. B., Realna.Sask., Calgary.Altc.
mtam
7
KJÖRDOTTIRIN
Skáldsaga í þrem þáttum
eftir
ARCHIBALD CLAVERING GUNTER
, Ofan á alt þetta hugarstríö, sem Rachel átti í,
bættist nú þaö, að dætrum hennar hafðj sinnast svona
« og nægði það til að fylla reiðibikar gömlu konunnttr.
“Og um hvað eruð þið að rífast?’’ spurði hún í
styttingi. Þegar hvorug syaraði, spurði hún aftúr :
“Hvernig stendur á því, að þú ert ekki kyf yfir í her-
bergi þínu, Tillie?’’ Síðan sagði hún alt i 'éinu: “Þú
hefir þó Hkíega ekki rokið hingað inn klukkan þrjú að
nætur lagi, til að skamma Flossie?” óg lim leið færði
hún sig nær ungu stúlkunni, sem hún talaði til og var
svo ægileg á svipinn, að Tillie hrópaði óttaslegin:
“Gerðu það ekki, mamma,’’ og hljóp á bak við
stol.
En Flossie þokaði sér að móður sinni og sagði
rólega: “Nei, mamma, hún kom hingað ekki til þess,
hún kom hingað til að bjóða mér góðar nætur, og—”
“Ert það þá þú, sem byrjaðir á rifrildinu?”
spurði Rachel reiðuiega og greip mögnum, löngttm
fingrunum utan um fallegu höndina á Flossie.
“Nei, hún gerði það ekki, það var eg sem byrj-
aðþ Þú mátt ekki gera Flossie neitt, mamma,” kalj-
aði Tillie hástöfum.
“Drottinn minn veit það, að þið eruð öldungis
eins og þegar þið voruð litlar! Þá reynduð þið alt af
að bera hyor af annari; þetta var hér fyr meir, meðan
við vorum ekki svo óskaplega rík, að mögulegt var
að hafa ofurlitla ánægju af lifinu,” svaraði RacheJ.
Og af því aö Flossie var nær henni fleygfji hún sér
um hálsinn á henni og kysti hana innilega og grét
sárt eins og hún ætlaði að springa af harmi, þangað
til Mathilde kom hlaupandi og fékk sömu viðtök-
umar.
Þegar Mrs. Follis var orðin rólegri sagði hún:
“Nú verðið þið að segja mér, hvað ykkur bar á milli.
Eg ætla að sætta ykkur.
“Þú mátt gera við mig hvað sem þér sýnist,”
sagði Flossie stynjandi, “ef þú leyfir Tillie ekki að
gifjast þessum — þessum Avonmere.”
, “Var það um hann, sem þið voruð að rifast?”
sagði Mrs. Follis, “Ertu trúlofuð honum?”
“Já.I’ svaraði Mathilde stuttlega.
“Jæja, hvað hefirðu: á móti manninúm, Flóssie?”
spurði Rachel. i
* “Ekki neitt — sem eg gfet sagt.þér eða öðrum,”
svaraði uríga stúlkan dÖpur í bragði.
0“Jæja, hefírðu þá ekkert út á hánn áð sétja?
Mér kom það ekki á óvart !•’’ sagði Mrs. Follis, því að
dagana undanfarið hafði Avonmere komið sér vel i
mjúkinn hjá þessari hrekklausu og góðhjörtuðu
konti. Hún varð harðleg á svip og sagði: “Mér
virðist helzt að þú viljir koma í veg fyrif að Tillie
giftist nokkrum manni. Þú ætlaðir að ganga af
göflunum út af því að hún ætti Gussie, litla skoffínið.
Þú ættir ekki að reyna að bera á rrió’ti þessu. Bg
veit vanalega manna mest um það, sem fram fer á
heimili mínu !*’ Flossie háfði Sem reynt til að könfast
að til að segja eítthvað þegar minst var á Gussie.
“Þú gerðir þér férð hingað til að reyna að fá Tillie
til að segja honum upþ, óg nú ferðu aftur að sletta
þér frain í trúlofun hennar. Finst þér, hún hafa enga
heimild til að gifta sig?”
“Engum nema Bobj” sagði Mathilde háðslega,
þvi að hún hafði aftur komist í hita er 'hún heyrði
móður sína fjölyrða um óréttinn, sem henni liefði
verið gerður.
“Á-á*á, ei* það Bob, sem hún er að berjast fyr-
ir”, sagði Mrs. Follis og brýndi raustina. “Bob, sem
ekki þorir að koma hingað til að standa fyrir máli
sírttii!” Síðan veik hún sér að Flossie og sagði: “Ef
þú lættir öfundina hlaupa með þig í gönur, og eg
heyri þig fara að gera háreýki út at þessari nýju
trúlofun Tillie, þá skal eg dusta þig til álíka eins og
þegar þú varst á óvitaaldþ. Mundú það, telpa mín!”
Að svo irfæltu sneri gamla könan til dyranna, en
af því að hún varð vör við að Mathilide flissaði ofur-
lítið yfir þessári ofanjtfijöf/ sem Fkjssfe. fjékk, snerj
hún sér við og sagði: ‘ “Og hevr þ6‘tif, Tíllie, ef þú
kemur hingað inn.til að hrokast yfir Flossies af því að
þú hefir náð þér í unniuista yn hún ekki, þá skalt þú
fá sömu hirtingu. Gleymdu því fekki, dnósin!”
Og síðan skikli. hún við .báðar ungti stúlkurnar
er voru næsta óánægðfir y.fir málalokuntim.
Þeim var ktmnugt ^rh það, að Rachel Fólfís 'var
I kona„ sem stóð við það, sem hún sagði, og þær bánui
I rtlikla virðingu: fyrir hirtingarvaldi herniar, því að
| hún hafði frá því fyrsta beitt því við þær með réttvísi,
sem samboðin var Salomon konungi; Rachel las ritn-
I inguna, og fór að hennar ráðum.
| Rétt á eftir ráku^báðar seku stúlkurnar upþ óp
j óttaslegriar, því að voðalegur hávaði he;yrðist niðrí í
j húsinu. Rachel leit þá aftur inn til þeirra og sagði:
“Verið þið óhræddar, stúlkúr mínar—eg ímynda
rnér að þetta séu ræningjar; en eg ætla nú ófaó.'til að
taka af þeim skriðið.”
“Mantma! farðti hvergi,” kölluðu báðar tfngu
stúlkurnar skjálfandi af hræðshi, því að skarkalinn
jókst og vírtist braka i hverju tré.
“Þegiö þið ! Verið J)ið kyrrar, eins og eg er búin
að segja. Þið megið vera óihræddar. Ykkur skal
ekki verða gert nokkurt mein!”
Og þegar þessar tvær stúlktir, börn siðmenn-
ingarinnar, gægðust skjálfandi af ótta út .um dyrnar,
sáu þær þróttmiklu nýlendttkonuna að vestan arka
niður stigann með geigvænlega sexhleypta skamm-
byssu í hendinni, og var þó jafn fóleg eins og hún
væri að ga.nga til morgttnverðar.
Rétt á eftir heyrðu þær hana kalla upp og segja:
“Ja, ert það þú, — Abe?”
“Já,“ svaraði húsbóndinn. “Eg datt.um eitthvað
af þesstf skrani ykkar. VinnufcSlkrð fleygir þvi hing-
að og þangað, sýo að þúð liggur í, stórþaiiguiri eips qg
sandrif í Mississíppif;Újótinii. Mað'qr .gptur aldreii
verið tigglaus.-um að reka sig á eitthvað.”
Þá heyrðu -umgu sttilkurnár Rachel segja:. “Guöi
sé lof, að þú qrí kominn heim Abe. Eg fór að verða
íirædd urn $ eitthveit-ílys he ði komið fyrir þig!” og
þetta áréttaði luin m<jbmikillf skÖ!1 fWtlW IUÍy8S!r,““
:ÞesSi nýlendtikona var hrædd við.óvissuna, eins
og margir fleiri. f íún hafði reegilcgt þr«k og hngárí
rósfethi til áV vita mann sinn í hættum.'örjefaTUa'lártna
var, staddan í srtorum bæjarlífsins.
Þegar }ter ungsn stúlkurnar vortt að hlusta á
þetta, sagðj Flossie:
“En hvað mamrna er góð í sér!’.’
“Já, en fer þó sí'ftp fram,” sagði Tillie. Og af
þvi áð þetta fifjáði upj) fyrir J)eim lx'ytanir mþður
þfeirra. ut*ðtt þær báðar alvarlegar á svip.: sj
“Eg skal ekki segja neitt nfeira Uni Avorinie#e,”
sagði sú yngrij “en eg ætla að Hiðja þig, Tillife, í
guðs nafni og vegna ástar minnar á þér, að giftast
ekki—” *. x
“Og Iivers vegna ekki Segðu mér ástæðuna.”
“Það —það er mér ómögulegt.”
“Jú. þú gétur það, Jiú ert öfundsjúk.”
En í þessu rak móðir þeirra inn höftiðið ög
sagði: “Hvað haldið þið að verði úr fegurð ykkar,
stúlkur, ef þið sitjið uppi skrafandi fram tmdir
morgun!” Og þegar hún þóttist sjá þann dvip á
dætrum sínum, sem henni féll ekki.ígeð, sagði hún:
“Tfffie, farðu inn í herbergi þitt! Floijsie, þú ferð að
sofá undir eitts! Og öf eg heyri nokkra vibumd til
ykkar framar í kveld, þá skuluð þið fá álíka ofaní-
gjöf eins og þegar þið voruð að leika ykkttr að flug-
eldunttm i Ásper.” |(i,- í
Endurminningin úm það vár svo hræðileg, að
Mathilde þawt inn til sín stemþegjándi. ;i i , .
TTillie sagði Mrs. 'Marvin megiriið af þfessú:túörg-
ttninn eftir og þaðan þárust tíðindin Avonmere til
.^ýrná. •" e e^‘ •
að htigía t _
Flossíe, sém oæði hjan^jjog^Mrs. Marvin töldu skaéðan
ó«yin sinn. í
ústus litli nteð mJfmulegum liætti úr barúnstigninni,
og varð þá illviljaður óvinur Avonmere og öllum
fyrirætlunum hans.
Tignarhrtin hans kom reyndar ékki fyrírboða-
Iaust. í eintt morgunblaðfntu- fylgdi á eítir frásögn-
inni um klúbbdansinn svo hljóðandi grein:
Dularfult hvarf'í, Wallstrcrti.
Ýms grusamleg atvik, sefn síantla í sambandi við
málafærSlumannafélagið Stillman, Myth & Co. svo
nefnda hér í borginni þykja nú mestum tíðindum sæta
i Wallstræti.
“Félagið leigði séf þar skrifstofu til eins .mán-
aðar og grekldi fyrir frant háa leigu þenna
stuttá tíma, en þóttist mundi dvelja ettirleiðis 1
þessuin híbýlum ef því geðjaðist vel að þeim.
“Þegar þetta dularfulla félag hafði starfað
þarna tvo eða þrjá daga, hurftt lögmennirnir, skrifar-
amir og öll þeirra búslóð með mjög sviplegum hætti,
og hefir skrifstofan verið lokttð siðan.
“f morgttn var dyraverði sendur lykillinn að her-
bergjum félagsins. Hann fór þangað inn og fann alt
galtómt. Húsgögn og skrifstofuföng höfðu verið
næsta ríkmannleg en alt var það horfið á mjög dular-
fttllan liátt. x
“Þá fátt daga, sem Stillman, Myth & Co. hafði
starfað i bænutn heimsóttu félagið mjög fáir menn
og engin bréf bárust því með posti þann tíma.
“Eintt af fréttaritceum vorum, sctn vakandi auga
hafa á öllttm nýjungum, varð þess vísari hjá.cjyra-
verðínum, sem lét þá sköðun í ljós, að ltann ímyndaði
sér að Stillman, Myth & 'Co. væri fjárglæfra-bralls og
svikafélag verstu tegundar.”
Þegar Bassingtön lávarðttr sá þessa grein, er
hann sat aö morgrinverði daginn eftir klúbbdansleik-
inn, misti hann alveg mataflystina Og varð næsta
skapstyggur.
Ha-nn þauit inn í herbergi Avonmeres áðttr en
hann var viðbúinn gestakomu, hélt blaðinu á lofti
frammi fyrir hontim og htópaði: “lestu þetta!”
Meðan Avonmere var að Iesa þetta, kom ein-
kennilegur svipttr á hann; en litlú síðar tók hann til
máls og sagði: “Þvædtingur! Þér má vera kunn-
ngast um það sjálfum; Bassington, að Stillman,
Myth & Co. er ekkert svikafélag! Hefir það félag
svikið nokkra petiinga út úr þér?”
“Nei, en það hefir vixil frá mér ttpp á banka i
Lundúnum fyrir tiu þúsund pundum,” sagði hans há-
göfgi. “Og félagiö gæti svælt það fé undir sig. Hvað
ræður })ú mér tif að gera
jafnvel aðalsmenn, sem hafa sextítt þúsund pund í
árstekjur, mega ekki við því að tapa tíu þústtnd
ptindttm!”..
Avoúúteré var hálfklæddur, og þegar hann heyrði
þetta tcSk hann sttndir1 sig stökk óg þatit inn í svefnher-
bergi sftt og hejyrðust þaðan til hans stitnttr og Hást-
tír mikill. Hann kom samt vonum bráðar út þaðan
aítur og kVaftaði úm að sápa heíði fafið í áugun á
sér, því að þau- vortt rattð mjög og vatnið s-tóð í þeim
Síðan sagði hánn háðslega:
“En hvers vegna síiúar þú ekki og spyrst fyrir
t«m þessi þúsund pund þín ?’,’
“já, það ætla eg nú einmitt að gera !'n hrópaði
Gussie og skipaði strax að láta beita fyrir vagn sinn;
síöan sagði hann: “Kg hefí beðið helzt til lengi eftir
þesspnq tju þúsund pijBcltim. F.g ltefi i mörg ltom að
lita, bg það Verðttr gratur og gnfstran tanná æði viða
ef lengi ilregst að eg fái þau.”
var satt, lítfii m.aðufinn var sem sé búinn'
að skulda upp á meiri, hlu :a þessafar ittpphæðdr. «Hu»
Hann hafðt engan re kning'greitt, en fengið að
láni tvö þtistmd dollara hjá hitium Virðulega vdn
Twiler, til að geta f.Iotið á skulcfasúpunni.
Gánili inaðurinn hafðf vcrið mjög fús til að
lana þetta-fé (og, sagðf: “Þú ert reyndar Ijóti fey.ðÚu-
belgurinn'í En svona
eips a VEeei.
Þetta á aC minna yður á aö gipsið
sem vér búum til er betra en alt annað.
Gipstcgundir vorar eru þessar:
„Enipire“ viðar gips
„Empire“ sementvreggja gips
„Empire“ fullgerðar gips
„Gold_Dust“ tullgerðar gips
„Gilt Edge“ Plaster Paris
,-,Ever Ready“ gips
Skrifið eftir bók sem
segir hvað fólk, sem
fylgist nteð tímanum,
er að gera.
Manitoba .Gypsum Co„ Ltd.
SkRIFSTOFA OG JIVLM
WINNIPEG, MAN.
og eýðisléttúanrta: en hún skalf af kvíða þegar húnv, .. *w. ^ ,t.: „. ,
vissi Abrahaút sfnn, jafn talhlýðinn eifts cj hann um Þó gettir borgað þetta rett eft.r henbugfe.kum,
Basington lávarðttr.”
Með því að þetta fé var brúkað með gégúdar-
lausri eyðslusemi, hafði Augustus tekist, þó á skömm-
um tima væri, að komast í botnlausár skttjdir. Hann
skuldaði vagna, hesta. myttdir, skrautgripi og ýrtisár
aðrar nauðsynjar til að halda uppi tign sinni sem
enskur aðítlsmáður. Mestalt skotsilfur hans hafði
runniði tiL Rosalia Mpuntoy, leikafakonunnar i enska
leikflokktytnn; þtin hafði orðið mjÖg ástfangin í litla
Bðalsntannirttim, eftir að hann varð lávarður, og þá
vísaði hún fyrir alvöru Hicks á bug af því að hann
var af svo lágum stigum.
Þegar Gussie litli kom nú Hl Wall strætis var
inneign hans í bankanum svo tif þttrðar gengin, að
ltapn átti ]>ar ekki t\ema nokkra tugi dóllara,
ans
sJaildir haifs orðnar eitthvað um buttugu þúsund
dollara. Þess vegna var hann mjög kvíðandi tím
yíxil sinn.
Þegar. hann kom tjl Wall Strætis gekk hann
sjcjálifandi úpp í skrifstofuna, þar sém hann hálfum
mánttði áðtir hafði farið brott ör af gleði og með
Unaðslega tignárvírftu í höfðinu, eú nú sá hann-sér til
mikillar hrellingar, að frásögnin í blaðinu hafði
veriö sönn. :!!, ; ,n< ,! ) : : -;
Þarna rnætti háriri nú af tílviljun fréttari-tara
nokkrum, og varð það til að flýtá meir en ella fyrir
tignarhruftj háú^J
í*eSsi' þennasnapur þekti hanj lrágöfgi í sjón, og
1n,, L/Vi lUnÍM/vinM ili/ li'iaiOoXOllCttV .raíl'
INNANHÚSáí'ÖRF veröa.
er hann las kvíðann og áesinginn tiij'úr lávarðfmttn' vék
t. Honum-þótti þétta illar fréttir, og ,vy þengi hanii sét að hpnum og spurði með niéstu hluttékniúg-
igýa upp cáð. til að koma'fram hefndtttrf víð Mils’ ársemi’ hvort 'hánn hefði skaðastj'úiikið í viðskiftum
rvið féJagið SiiflmaÚ,',Myth & Co.,<&m nú vaéri' Hórfíð:
I) T i/‘,SHéaðast!” æpti Gussie. “luradlarnir háfá
Éú dagínn eftir Sálúbbdansleikinn hrundi Aug- frá mér upn á tíu þúsund pund, sfetú þeir geta f
—------------------------------------ . w ----------------------
greiddan hjá félaginu Brown, 'Studley & Wilber-
force. Það er hálfur mámuiður siðan þeir færðu mér
fréttina itim, að mér hefði Idotnast barúnstignin og
eignirnar sent Bassington ættin á, og })ess vegna á-
visaði eg þeim tíu þúsund clollars hjá málafærslu-
mönnum mínttm í Lundúnum'. Það var Stillman.
bölvaður lubbinn, sem fyrst færði mér fréttirnar uní
brezka tignartitilinn, sem mér hefði hlotnast, og hann
rr>ér þáu þúsund pund, sem mér höfðu verið
Þú sérð það sjálfiur, að j send frá Englandi því til staðfestingar!”
Þegar fréttarftarinn heyrði þessi einkennilegu
tíðindi, fór hann að leggja við hlustirnar, og lét svo
sem hann tæki sér mjög nærri fjármissi Bassington *
lávarðar, en tim leið tókst honum að veiða alla sög-
úna upp úr honum og það hversu liann hafði hafist
til lávarðartignar fyrir milligöngu StiIIman, Myth &
Co.
Þegar Mr. Gussie hafði frætt fréttaritarann all-
rtákvæmifega um aft þetta, rauic ííann á stað yfir á
símastoðina og símritaði J>egar í stað. Broyvn. Studley
& Wilberforce. og tilkynti þeim, að Bassington lá-
varður, sá er þeir hirtu leigur fyrir, hefði gefið á-
visun á þá þeim Stillman, Myth &■ Co., en bað Lund-
úna lögfræðingana að sjá unt að greiðsla á þeirri á-
vísiun yrði stöðvuo,’ 1 M . .. ,,
Síðan gekk hann heim og var alian daginn: mjög
kvíðafullur um peninga s'ma. , Hann sagði vinum sin-
tint í klúbbnum að hapn væri Imetldur um, að þeir
bannsettír Itjþþarni'r, jStjllirfítp,. Myth .<$• ;Go. hefðu vól-
að út úr sér tíu þúsupd pund; þeir hefðu í höndum
ávisurj á tnájafærfvlutnenn hans í Lundúnum fyrir
þessari ttpphæð o. s. frv. .öfinloj
Ep, þó uqdarlegt megi virðast, köm honum aldr-
ei tijj hpgar að efast; mins,tu; vitund um tign sína eða
a,H?* IfiPann liaföi nú Lim stund notið hvorstveggj'a í
rtKtirp mæli, og honum fanst vissan urtt það vera eins
áreiðauleg og uppkoma sólar og skifting- clags og
nætur. r, 8n; n9 ,mri ■
(i: • |En meðan þessoi> fór frám 'hafði fréttasnápurinn
hraJSað sér inn lá skrifstofu ritstjóra blaðs síns, og
þegar hann hafði frætt ri'tstjóránn um h-ið mikilverða
samtaí, sem hann hafði átt yiö nýja enska lávaröinn,
var langt gímskevti senf þegar -.i,í stað fréttaritara
blaðsins í Lundúnum, og honttm falið að finna tafar-
láust hið alkunna lögmannafélag og skýra nákvæúi-
lega frá ölltt Sem hann gæti fengið að vita um tign
Bassingtons og eignir hans; og dáginn eftir sprakk
tignár vindbóla van Beekmans. lil f- : 1
Fegar Gussie settist að morgunverðj fann hann
í bréfym sínunt símskeyti, sem skrifað var utan á til
Bassingtons; liann reif upp lumslagiö og las skeytiö;
en en angis'farsviti spratt á enni honum því að skeytið
.var.^þessa leið: • L/'> ■ '•■■ 1,1
“Enginn hlotið BassingtöÚS titilinrt énn. Vitúm
ekkert tun leigur yðar.i': Þér háfið sjálfsagt verið
gabbaður. lóvfulu Iböc icv ,iou§4H5í<'.
it Brown, Studleý & Wilberforce.”
Hann rak upþ örVæntingaróþ 6g hné niáttvana
og- hugfaus niður á stólinn og tautaði: “Asnárnir —
þetta hlýtur að vera misgáningut! Eg írhýnda mér
aðjxeir segi mér næst, að þeiT Hafi ekki sent mér
þúsund pundin!” ' nv<1'1 1 ‘,KV, *
/ Síðan fór voðalegur kviðahrollur útti hann, hann
tak riþþ hátt óp og félí yfirlttig'aðaiir ög stynjandí á
þyí að hpnum hafði af tilviíjún orðið litið á
þpíö- þjaö/sem Já á borðirtú óg þar sá háttri jþessa ýtir-
skrift skráöa feituiW'stöfum í frétn'stá dálkí:
"iííinroiT'iiiriincxi 'iti crcji/ 'io ,nuucj
l-tfPfáSfwrm- níffi/ j; m<»!
eru ungu mennirnir nú á tím-
j&íil
i) 5j'.oiíiífi7v
V/
íIIoíboM
HAl HAU j
; lc-i*:i)'"fi<ii ~f iumL
•iBV ISfttlCfU
■io .minnod
FOX BRflND
♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Bezta þvottaduft sem til er. —
Sparar: VINNU, FÖT, SÁPU.
♦ I. X. L.
Engin froöa á vatninu.
í heildsölu og smásölu.
auöveld, ef notaö er
FOX BRflND
Water Sottner ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Garir þvottinn hvítan. — Fæst í 15C og 2 50 pökktím.
FOX & CO. 527 Main St. WINNIPEG.