Lögberg - 12.08.1909, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.08.1909, Blaðsíða 8
LOGBEAG, FIMTUDAGINN 12. ÁGÚST 1909. ÓDÝRAR BYGGINGALÓÐIR. Viö A1 erstone á $eo fetiö •• ArlinKton ‘ $23 “ Livinia ‘ S19 “ •• Sonticoe ‘ $20 “ Em ekra at landi: Vér höfum ema ekrn, sem vér g, tum sJt ó'ýrt eöa í skifium f. f ;teit;n í bft-num. Góöur staöur h, Íída 'mjótkursala eöa undir lít- inn Rarö Strætisva;.n fer þar fram hjá fjc rum smnum á klukkustund. Th.0ddsonCo. Sint 1 Alberta Blk. Phone 2312 Cor. Portage & Garrý. Vér vitum það ekki alt. Creseent Creamery félagiö veit ekki ait, sein kunnugt er um rr.jó'ík, en þaö sem þaö veit, herir oröiö viöskiftamönnum þess til leiöbfcinijogíT og gagns CRESCENT CREAMERT CO„ LTD. Sem selja heilnaema mjólk og rjóma í flöskum. Ur bænum og grendinni. íslandsbréf eiga á skrifstofu Lögbergs: Kristjan Sigurðsson fconductorj, Miss Elín Sigurðar- dóttir og Miss Þörunn Baldvin- son. Driðjudagskveldiö 7. Sept held- ur Harpa, I. O. G. T., tombólu í Goodtemplarahúsinu. Arinbjörn Bardal vantar mann tafarlaust. Hann þarf að kunna aS fara nteð liesta, vera knnnugur í btenum og tala ensku. KEXXAKA vantar til aS kenna vi5 Ltindi-skóla yfir átta eða níu mátiuði frá 15. Sept n. k. Kenn- arinn verðttr að liata Second eða Third Class professional kennara- leyfi. I’eir sem vilja sinna þessu, geri svo vel að senda undirrituð- um kennslittilboð sín fyrir fyrsta September. IcelandicRiver, Man. 5. Ág. '09. G Eyjólfsson. Próf stóð yfir fyrir helgina í málinu gegn Taylor, þjóni strætis- vagnafélagsins, ]>ess er setið hefir í varðhaldi síðan ntennirnir tveir mörðust til bana miUi strætisvagna á horrri Ixigan og Main stræta 26. f. m. MáliS varð eigi útkljáð, og Taylor hefir verið látinn laus gegn veði þar til dómur fer fram. Bjargið barnslífinu. Baby’s Own Tablets kosta 250. askjan. Ein askja getur verndað barnslíf. Sumarveikindi konta snögglega, og deyða þústtndir ungbarna árlega. Ef maginn og innýflin eru ósjiúk, er litil hætta á þestmn veikindum. Baby’s Own Tablets eru bezta meðal í heirni til að hindra og lækna magaveiki og kinantökur. Það er alveg óhætt að gefa j>ær nýfæddum börnum eins og stálpuðmm. Hæfilegíir inn- tökur af töflum þesisiim koma góðu lagi á niagann og meltingar- bærin og liindra sumarveikina. Mæður sem eiga þessar töflur. hafa góða tryggingu þess, að börn jieirra ekki i hættu stödd. Ef jiér hafið þær ekki á beimilinu f)á fáið eina öskju tafar- laust. Biðið ekki unz veikin er byr juð : j>að gæti orðið of seint. Seidar hjá lyfsölum eða sendar með pósti á 25C. askjan frá The Dr. William-d Medicine Co., Brockville, Ont. Vér höfum nýlega fengiö uin- boö aö sélja 30 % sectionir af landi, sem liggja hjá Oakland braut C. N. R. félagsins. Veröiö er frá $7=$I2 ekran Ekkert af þessu landi er lengra frá járnbrautinni en 5 mílur. Á- byrgst aö alt landiö sé ágætis land og er selt meö vægum kjör- um. Frekari úpplýsingar gefa Skúli Hansson&Co., 56 Tribune Bldg. Teleíónar: Sæiro°&N746476’ P. O. BOX 209. 0O00000000000000000000000000 ° Bildfell & Paulson. ° O Fasteignasalar ° Ofíoom 520 Union bank - TEL. 2685° 0 Selja hús og JoBij og annast þar aB- ® O lútandi störf., Útvega peningalán. o 00ft>000000000000000000000000 F. E. Halloway. eldsAbyrgð, lífsábyrgð, AbyrgB gegn slysum. JarBir og fasteignir í bænum til sölu og leigu gegn góBum skilmálum. Skripstofaj Dominion Bank Bldg. SELKIRK, - MAN, BUlt 4SBB0# Afar hressandi drykkur og svalandi þegar heitt er í veöri. • Allir sem hafa brúkaö þaö bera því jafn gott orö. Reyniö þaö. Auglýsið í Lögbergi. Það borgar sig vel McNaughton’s Endurbætti FRANK WHALEY. lyfsali, 724 Sargent Avenue Talsími 5197 I Náttbjalla í MeBul send undir eins. Ef þér veikist og þarfnist sjúkra um- búBa, svo sem ,,gauzes'' umbúBa, baBm- ullar o. fl. þá muniB, aB vér höfum miklar birgBir af öllu slíku. Alla þessa viku 1 pd pakkar Absorbent baöraull vanal. 45c nú 33C, príoxE r. ioo AI’HTIN HT. í hvítum ^ J | ioc,25c,45c og 85C ákrukKuni,* * « Biöjiö kaupmann yöar um » þær. McNaughton Dairy Co., * 616 Portage Ave. Phonei566.J R. J. LITTLE ELECTRICAL CONTRACTOR Fittings and Fixtures New and Old Houses Wired Electric Bells, Private Telephones. WINNI PEG. Tessler Bros. Skraddarar Alt verk ábyrgst. Föt hreinsuö. _ 337 Notre Dame Iværbu ír ^ 124 Adelade St. Talsímar: Skrifstofu: 5370 Heimili: 8875 B indaratvinni 550 fet. AreiBanlega Ekta Manilla. ^bt Bristol, Englandk gj^c. pd. flutt á járnbrautarstöð W. BDDIE 179 Princess Str. WINNIPEG. Contractors og aðrir, sem a þarfnast manna til ALS-1 ' KONAR VERKA, ættu \ að láta oss útvega þá. Vér tökum engin ó- makslaun. TALS. Main 6344- NÆTUR-TALS. , Main 7288 THE NATIONAL EMPLOVnENT CO.. I.td- Skrifstofa Cor. Main & Pacific. BOBINSON Komið í mat- og te-stofuna á öðru lofti. Klæðnaðarsala. * Vér höfum ákaflega mikið af ullarfata efnum sem seld verða við afarlágti verði á fimtudaginn yardið að eins 29c. Barna stráhattar ýmsar staerð- ir 65C. 75C. og $1.00, á flmtud. 29c, Drengja og karlmannahattar, fimtudagsverð að eius 29c, Rymkunarsala á snmarfatnaði kvenna verður á fimiudaginn. ROBINSON1" I Á mán.udagskveldið átti að fara fram tíu mílna kapphlaup í Happy j land milli Shrubb og Fitzgerald;' fjöldi fólks var kominn j)angað um kveldið og átti að lýsa skeið- völlinn með rafurmagni. En starfsmenn á rafurmagnsstöðinni hafa gert verkfall svo að engin Ijós voru kveikt um kveldið. Á- ^ horfendur urðu óðir og uppvægir yfir þessu, og hrutu borð og bekki j á áhorfendapöllnum, kveiktu í brotunum og gerðu ýmsar aðrar j skemdir. Eldliðið kom og fókst að slökkva bálið, og seinna kom ’nóiiur lögregluþjóna til að skakka 1 leikinn og dreifðist þá mannfjöld-j inn. Skemdir nema riokkrum ( lutndruðum dollara. Engir hafa enn verið teknir fastir. JÖHN ERZINGER VindlakaupmaÖur Erzinger Cut Plug $1.00 pundiö. Allar neftóbaks tegundir. (Heildsala og smásala) MCINTYRE BLK., WINNIPEC. Óskað eftir bréflegum pöntunum. Agent Vantar fyrir eldsábyrgöarfélag. Þarf aö vera vel kunnur og dug- legur. Stööug atvinna. Skrif- iö til: P. 0. Box' 3056, Winnipeg, Man. C. O. F. Court Vinland, No. 1146, held- ur fund í kvöld ófimtudag, 12. Agátstý i rhinni Gooidtemplara- salnum. Félagsmenn eru hér með mintir.á að sækja fundinn. K. S. Laglegur Haust- og Vetrarfatnaður Þaö fer aö líöa aö því aö þér þurfiö aö fara breyta um fatnaö. Haustiö er í nánd og þaö gerir breyting- una nauösynlega. Eftir margra ára reynslu, hefir þaö komiö í ljós aö skraddara-saumaöi kvenfatnaöur vor er í alla staöi hinn bezti og ættuö þér ekki aö látahjálíöa aö heim- sækj^t oss. t Vor nýi klæönaöur er í alla staöi eftir tízkunni og veröiö eins sanngjarnt og mögulegt er. Vér höfum miklar birgöir af karlmanna og kvenna loöfatnaöi sem vér búum til eftir máli.—VÉR LÁN- UM ÞEIM SEM ÞESS ŒSKJA. THE BRITISH FUR GO. 72 PRINCESS ST. COR. MC DERMOT AYENUE Tals. 3233 STEFÁN JOHNSON horni Sargent Ave. og Powning St. hefir ávalt til nýjar Á F I R A i \ á hverjum deg’ BEZTI SVALADRYKKUR S. Thorkelsson 738 ARI.INGTON ST., WPEG. Y iðar-sögunarvél send hvert sem er um bæinn móti sanngjarnri borgun. Veikiö fljótt og vel af hendi leyst. Látiö mig vita þegar J)ér þurfiö aö láta saga. A. L. HOUKES & Co. selja og búa til legsteina úr Granit og marmara Tals. 6268 - 44 Albert St. WINNIPEG Boyds maskínu-gerö brauð ERU ÁVALT GÓÐ. MeItÍ3t vel og hefir öll þau nær- andi skilyrði sem fæst úr hveiti- kornum, til að halda likamsbygg- ingunni í góðu lagi. Hvert brauð með fullri vigt. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030, Geo. Velie stórkaupmaður vínverzlari. Komið eða talsímið oss. Allar pantanir nákvæmlega afgreiddar. SCHLITZ Milwaukee bjó hinn gamli góði, ætíð vel þeginn f hitum. 187 PORTAGE Ave. E TALSÍMl 352 öllum pöntunum nákvæmur gaumur gefinnog vörunn fljótt skilað. PELLES/Efí & S0N. 721 Furby St. J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES, Trusses. Phone 8425 54 Kíiik St. WINNIPEG Þegar yður vantar góðan og heilnæman dryk'-:. þá fáið hann hjá oss. LagrinaflBjór Porter og allar tegundir svaladrykkja. öllum pöntunuiB nákvæm- ur gaumur gefinn. Sigfús Pálsson 488 TORONTO ST. Annast FLUTNING bænum Búslóð, farangur ferðamanna o.s.frv. ISLAND CITY DIAMOND HARD PAINT. Þetta mál er búið til úr beztu efnum og allir málaTar gefa því meðmæli sín — hefir I sér beztu Olíu og Terpentínu. __Nafnið ISLAND'CITY eigiö þér aö hafa í huga er þér kaupiö mál. Þaö’bregzt yöur ekki; mál vort, sem er búiö til undir notkun, mun reynast drýgra og end- ingarbetra en nokkurt annaö mál. ISLAND^CITY.gólfmál harönar á einni nótt og fær gljáandi húö. -----^TÍGLA GÓLF-MAL ------------ þornarjalgerlega á 6 stundum. Fyrri málning- in sezt í holur og rifur, seinni málningin setur á skínandi gljáa. FALLEGIR STEININGARLITIR brotna hvorki né bila, standast áhrif lofts og geta ekki upplitast. , P. D. DODS & Co. MONTREAL. eða 328 Smith St., Winnipeg. J Stórkostleg Sala verBur hjá FIT^REFORM klæBasölufélaginu. Nú verBa þar seld föt sem venjulega kosta $13, $18, $20 og Í22 á íio, og $18, $20, $22 og $25, á $15. Ennfremur verBa $35 og Í40, föt seld á $25. Vesti $2.50 til Í5.00 seld á $1.50— $3.00, Buxur frá $4.00—$6.00 seldar á $2.50—$4,50 DUNCAN CAMERON, 291 Portage Ayenue. ______Nytf«jmJiljgB.keri_f_Winnipgg,__ Símiö eöa komiS til T. D. CAVANAGH 184 Higgine Ave. Beint á móti C. P. K. járnbrautaratöðinm. Hann hefir mikiB úrval af ágætum víuum, ölföngum og’'vindlum, og gerir sér sérstakt far um að láta fjölskyldora f té það semlþær biðja um. Vöroruar eru áreiðanlega fluMar um allan 'tweinn, ,,Express" pantanrr afgreiddar svo fljótt sem anðið er. T. 3D- C -A- A7" -A. 3NT Gr 131 Heildsolu vfnfangarí. TALS.2005

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.