Lögberg - 02.09.1909, Blaðsíða 1

Lögberg - 02.09.1909, Blaðsíða 1
. ■ : - ii ' . ■ 22. ÁR. WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 2. September 1909. NR. 35 Fréttir. Menn. hafa þóttst þess fullvísir, aö Rússakeisara væri ókunnugt «m hrySjuverk þau, sem rússneska stjómin lætur þjóna sína fremja. En í fyrri viku brrtist ritgerS í þýzka blaSmu Vorvárts, eftir rúss neskan uppreisnarmann, er Bourt- zeff heitir, og skýrir hann frá því, að stjórnin láti á hverjum mánuSi skrifa blaö handa keisaranum, sem í séu skýrslur um öll hryðjuverk, nýlega frá tundurvél þar sem þeir höfðu haft náttstað og leit út svo sem þeir hefbu graíiö þar skot- færi. Márar grófu þar síöar eftir skotfærum, og varö tundurvélin þá fjölda þeirra að bana. Stríöiö milli Mára og Spánvcrja hefir þessa dagana staðið á Marokkó- ströndinni. Stórskotalið Spánverja hefir orðiö Márum skeinuhætt. I>rjá síðustu dagana í vikunni sem leið féllu i,ooo Márar en 350 Spán hætta viö heimskautsför sína á loftfari að þessu sinni, og er kom- inn til Noregs. Þrjá menn lét hann eftir á Spitzbergen til að gæta loft- farsins i vetur. Úr bænum og grendinni. Stjórnin hefir ákveðið, að þakk- Um siðustu helgi fór fellibylur 'l?ish atí*n fThanksgiving Dayý .... A1 . ' aí '• skuli naldin manudaeinn 25. Okto- ytir bæinn Monterey 1 • Mexico. . . .. ö J 1T lt. . r 1 , / v • ber næstkomandi. Hclhngning fylgdi þessu ofveori, j og flóöi £anta Catalina áin yfir | yfir bæinn og sópaði á brott hús- i J- H- Ashdown fyrrum borgar- Carl J. C kom austan frá Pine Valley á mánudaginn. Hann hafði messað þar tvo sunnudaga. Hann fer héöan í dag áleiðis ti! Morden, þaöan til fólks sins í Minneota, svo til Washington-eyj- arinnar i Michigan-vatni og loks til prestaskólans í Chicago, sem hann hefir áður stundað nám við. . ______ - - r____________— ,Til sölu er bújörð í Árdalsbygð, j.__r__ uin og mönmwn. íbúar borgarinn- stjóri liefir nyskeð geiið hundrað |ag ejns tvær nlj]ur frá jámbrautar- verjar. Liöhlaupar Mára láta illa;ar voru 70 þúsundir og er taliö aö Þlisu,,d dollara til Vi esley skólan: , stjj.g ^ brautinni, sem lögð verður meðferðinni, sem spánskir ; 1.400 manns liafi farist, en eigna- ”ei 1 hænum. lum bygðina frá Teulon og ákveðið yfir sem framin séu í nafni keisarans. | fangar eigi að sæta hjá Ritgerðinni fylgir mynd, sem á að ,Og segja þeir að þegar búið sé að jÞúsundir manna vpn af blaði hessu. Höf. riteerð-! kvelja lífið úr föngunum með mik-ilausar og vistask Márum.! tjón nemur 50' miljónum dollara. eru húsnæðis- taskortur vofir Séra Stefán P^Uison og kona vera af blaði þessu. Höf. ritgerð- jkvelja lífið úr föngunum með mik- lausar og vistaskortur votir yfir, jkomu hingað til bæjarins írá Will- arinnar fullyrðir. að keisaranum séjiHi grimd, sé þeim varpað háls- af því að járnbrautarlestir allar iams Port, Pa., a fimtudaginn var. kunnugt um öll lögreglubrögð, ó- jhöggnum í gryfju nokkra á Mount hafa tepst og veröur ekki komið í Bau dvclja hjá Mr. og Mrs. W. H. eirðir 0°- blóðsúthellingar, sem gerjGurgua. Er þar samsafn manna- samt lag aftur fyr en um næstu j Paulson að 717J4 Wilham ave. ast i Rússlandi og hann lesi bréf búka. Giskað er á að spanskir j helgi. Borgin Monterey stendur i j Séra Steíán Paulson prédikar, að þau, sem lögreglan steli af upp- j fangar er komist han i hendur dalverpi og eru hæðir á þrjá vegu óllu forfallalausu viö morgunguðs- Bourtzeff ætlarjMára séu eitthvað um þúsund en áin á einn veg og hljóp hún inn þjónustu í Þirst English Lutheran reisnarmonnum. ™iimui ain j að rita meira um þetta siðar og, færa ítarlegar sönnur á mál sitt. Ef það tekst, er hætt við að keis- arinn megi vera var um sig, því að þetta hlýtur að auka á óvinsældir hans. Rússar kunna lítt að loftflugi. Fyrsta flugvél þeirra var reynd í Odessa nú nýskeð. Maðurinn, sem stýrði henni, komst tíu fet í loft upp, og flaug tiu milur. Þegar vélin seig niður laskaðist hún og stýrimaður meiddist mikið. manns. \Tatnið, sem spánsku her- mennirnir hafa, kvað afarvont og litið. Liðsforingjarnir kaupa sér gosdrykki, en óbreytta liðsmenn skortir fé til þess, og þegar þeir eru mjög þyrstir neyðast þeir til að drekka vatn úr fúlum pollutn. Hafa þeir sýkst af því. Um fimtíu dalinn. Þó aö flóðið hafi nú rén að, eru borgarbúar mjög illa stadd- ir. Hreint vatn fæst hvergi, vista- skortur þrengir að og samgöngur innanbæjar ntjög efiðar. Banda- rikin hafa sent menn til hjálpar. Church á horni Ellice og Beverleey stræta, en í Fyrstu lútersku kirkju við síðdegisguðsþjónustu á sunnu- dagimt kemur. Jón S. Gillis, í Morden-bygð í nánd við Brown P. O., varð fyrir þeim ntikla skaða, að hús hans Kóleru hefir orðið vart i Rotter- dam á Hollandi. Nokkrir hafa látist úr sýkinni í þeirri borg, en allrar varkárni er gætt til að hefta útbreiðslu veikinnar. Hryllilegar sögur berast frá Marokkó, þar sem skýrt er frá þeirri grimmilegu aðferð, sem beitt hefir verið við fanga, úr flokki uppreisnarmanna, senr fallið hafa í hendur hermönnum Mulai Hafid soldáns. Soldán hafði fyrst yfir- heyrt fangana, sem voru úr liði E1 Roghi foringja uppreisnar- flokksins og síðan bauð liann að handhöggva sérhvern karlmann meðal fanganna á hægri hendi og stinga stúfunum ofan í sjóðandi bik. Konur voru og kvaldar misk unarlaust, meðal annars dregnar úr þeim allar tennurnar i einni striklotu á mji% harðneskjulegan hátt. Brezki konsúllinn bar fram mótmæli á formlegan hátt gegn þessari gengdarlausu grimd. — Síðari fregnir segja uppreisnar- foringjann E1 Rophi höndum tek- inn. Roseberry lávarður. hefir Nsnú- manns hafa beðið bana af þessum jst gegn Lloyd-George f jármála- j brann meö nær öllu sem í var 21. orsökum, en nær tvö hundruð frumvarpinu, og má því búast við Ágúst, og hesthús líka. Þetta var í veikst og verið fluttir á sjúkrahús. ag hann gangi algerlega úr flokki --------------- jAsquith stjórnarinnar. Hann er Eins og kunnugt er, er bjór- j áhrifamikill stjórnmálamaður og irykkja gífurleg á Þýzkalandi. j ]iefir flokk manna með sér í þing- mesta ofsaveðri. Gripir brunnu ekki og meiðsli urðui engin. er að verði fullgerð fyrir 1. ÍJóv- ember i haust. Á lanCfmu eru bygg- ingar og brunnur. Alt landið inn- girt og gefur af sér 100 ton af ræktuðu lieyi. Skógur er mikill á landinu, bæði til sögunar og elds- neytis. Skuldlausar lóðir í Winni- peg teknar sem borgun ef kaup- andi óskar. Upplýsingar á skrif- stofu Lögbergs. Það hefir gleymst að geta þess, að 29. Júli andaðist í Selkirk Sigríður Erlindsdóttir, 47 ára, ó- gift, ættuð úr Skagafirði. Kom að heiman til Winnipeg fyrir sjö árum, en flutti til Selkirk fyrir sex vikum áður en hún dó. Hafði lengi verið heilsutæp. Var vel- látinn kvenmaður. Séra N. Stgr. Thorláksson jarðsöng hana. Mr. og Mrs. O. P. Bjering fóm I SnðjudagskveldiB 7- September héðan úr bænum á mánudaginn lteldur HarPa- I-O.G. T., tombólu í , - - Inorður til Siglunes P. O., þar sem G’ T- husinu á Sargent ave. geröarmenn veröið htilshattar upp. goW; og gætj það vel orðið stjóm- hdmili þeirra ' - • - Þessu reiddust verkamenn og hafa jnnj tjj ,njkils hnekkiá. |rK.„i;x ulr ; b víðsvegar hætt að neyta bjórs til Nýskeð hefir skattur verið hækk-; ínu. Hann ætlar að tala gegn fjár- aður á þessum drykk, og færðil öl-, málafrumvarpinu 10. þ. m. í Glas-; þess að verðið yrði lækkaö aftur. Fimm þúsund kaupmenn og Það heíir verið gert í siuimum borg fjöidi aunara borgara í Kauip- um, en annqrstaðar sitja ölsalar mannahöfn fóru þar um götur bæj fastir við sinn keip. Sagt er a$ í, arins á súnnudaginn og höfðu nu er. Þau hafa dvalið hér í bænurn nokkurn tíma i sumar undanfariö. Kiel liafi að jafnaði verið drukkn ar 12 þúsund ölflöskur á dag, en síðan verkamenn hættu að drekka að eins 120 flöskur á dag. Bind- indismenn á Þýzkalandi fagna mjög yfir þessari hreyfingu og vona að hún standi sem lengst. Nokkur hluti setuliðsins í Aþenu gerði uppreisn 28. Ágúst undir for tistui herforingja sinna. Hermenn irnir gengu úr virkjunum og héldu samkomu undir berum himni til að mótmæla skipun I. C. Christensens i hið nýja ráðaneyti. Honum er fundið það til saka,- að hann var stjómarformaður þegar Alberti- hneykslið varð uppvíst, og skoraði fundurinn á konung og fólksþing ið að hlutast til um að Christensen yrði stefnt fyrir ríkisrétt vegna af- skifta hans af þeini málum. 26. Ágúst andaðist Gisli Borg- fjörð að heimili föðiur síns, að Ár- The Robcrt Simpson Co., verzl- unarfélagið mikla í Toronto, hefir sent LögJiergi myr.^laþók i stóru broti, sem i eru 6 myndir, er sýna framför og breyting, sem orðið hefir á verzlunarhögum hér í Can- nes P. O., í Nýja íslandi. Hann , /. , , ^ , , V ’ . 1 , ada fra þvi er Frakkar stigu lyrst var mesti efmsmaður og er hans Kenslunni i bekkjunum stýrir forstöðumaður á laugardögum. Nemendum veitist þar sérstakur undirbúningur undir prófin. Saga söngfræðinnar og æfisaga höf. og musical critícism er einnig kend i sérstökum bekkjum. .Kennarar við skólann 1908—9 eru: í piano-spili: J. S.Ambler, S. K. Hall, C. A. Macklin, S. Gerardin (Pembina,* N. D.J, Mrs. J. Lister Nichols, Mrs. Freeman, Miss H. C. Fumerton. f söng: Rhys Thomas og F. Warrington. í fiðluspili: W. H. McDonald. í Cello spili: W. M. Miles. Prófdómarar: J. S. Ambler og Rhys Thomas. Prospectus og syllabus verður sent ef um er beðið. Kenslan byrj- ar 1. Sept. 1909, Sandison Block, 304 Main Street. C. A. Macklin, ( skrifari) Fyrir 20 áru Lögberg, 28. Ágúst 1889. Þrátt fyrir uppskerubrestinn hér i fylkinu í ár, telur blaðið Com- mercial líklegt, að hveitið hér í fylk inu frá sumrinu nnini að minsta kósti verða helmingi meira en í fyrra. Svo miklu stærri eru hveiti akrarnir í sumar en í fyrra. Þeir menn, sem kunniugastir eru taldir, gizká^á að uppskeran muni nema milli tólf og fimtán bushel af ekr- unni. mnst á öðrum stað í þessu blaði. Þorbergur Þorvaldsson kpm sunnan úr Bandaríkjum nýskeð. Ákveðið er að herfloti Australíu manna verði fjögur varðskip. sex tundurspillar og þrlr köfunarbát- ar. Kóleran í Pétursborg er heldur en Plann var á leið til Nýja íslands til fundar við fólk sitt þar. á land og alt til þessa dags. Hverri- mynd fylgir fróðleg sagnfræðileg skýring. Seinasta myndin er af nýreistu verzlunarhúsi félagsins. Það er geysimikið hús, gert úr stáli og steini og algerlega eld- traust. Myndirnar hefir Mr.CAV. Jefferys dregið. Hann hefir hlot- ið frægðarorð af teikningum sín- um og er varaforseti listafélagsins út úr borginni og höfðust þar við. I ag rén3i en hefir gosið upp Orsök uppreisnarinnar er óvinátta1 j 0grum bæjum þar í nánd. Ná- hermannanna til núverandi stjorn- ar. Vegna þessara aðgerða beidd- ist Rhallis stjórnarformaður lausn ar, en konungur fékk M. Marvo- michaelis til að stofna nýtt ráða- neyti. Og að því búnu var upp- reisnarmöpnum 'boðin grannalöndin gæta mestu varkárni samgöngum við Rússland. saka og héldu þeir þá aftur til j Konur í Sviþjóð af öllum stig- um, hafa sent Gustav konungi sín- ...,|Um bænarskrá þess efnis, að biðja Vppgj0. hann að leita um sættir niilli verk- Þess er getið í fréttum frá Ott- awa, að W. T. R. Preston, verzl- unarfulltrúi, hafi látið það uppi, að Sir Wilfrid I,aurier verði boðið að verða landstjóri nýlendna Breta í Suður-Afriku. En jafnframt er mikill vafi á þvi talinn, að Sir Wil- frid sinni því tilboði þó að hann fái það. borgarinnar eins og ekkert hefði i skorist, og er þar nú fullkominn friður á kominn.—Banatilræði var Georgi prinz sýnt á Krítey s. 1. sunnudag'. Hann var fyrrum að- alumboðsmaður stórveldanna á Krít. Nú hefir hann á hendi yfir- stjórn hersins þar i eynni, en sagt aö hann hafi beiðst lausnar frá því starfi. veitenda og Fundir brezka v»:-indafélagsins, sem haldnir hafa verið hér í bæn- um undanfarna viku, hafa veriö á-j; ontario. Þeir, sem koma á sýn- kaílega fjölsóttir og vakið mikla, inguna j Toronto og koma i búð eftirtekt. Fundum félagsins verð-:Robert Simpsons, flá bókina ó- ur lokið i dag. Bæjarstjórnin og j peypis. einstakir menn hafa gert alt sitt til að gera fundarmönnum sem skemtilegasta. dvölina Ofurlítið lestrarfélag hefir mynd- ast meðal Islendinga hér í bænum þessa dagana. Fyrirætlunin er að kaupa að eins bækur eftir nokkra beiztui höfunda og selja þær svo þegar allir félagsmenn hafi lesið þær. Jafnframt et og áformað að halda umriæður tim bækurnar e£ þvv verður við komið. Föstudagirin i fyrri viku Strathcona lávarður fenginn til að þat/j sveitinni lafhjúpa minningarspjald við Fort kom Garry-hliðið hér í bænum. At- Menn geta gert sér ofurlitla hug mynd um hvflik ógrynni hafa ver- ið af “gophers” hér í fylkinu í sumar af þvi, að ein sveitarstjórn- in, í Elton, rétt fyrir norðan Bran- doN, hefir gefið verðlaun fyrir 140 þúsundir af þessum dýnuim, sem drepin liafa vefið þar í sumar, var og þÓ er enn mikið eftir af þeim Fréttir frá Islandi. Síðustu fréttir frá Lundúmum segjá, að Canadastjifrn verði lánuð tvö brezk varðskip til strandvarna, annað á Kyrrahafsítrönd, hitt á austurströndinni, meðan stjómin hér í landi er að koma upp herskip um sínum. Skip þau, sem tiltal er að senda hingað frá Englandi í þessu skyni, þurfa einhverrar viðgerðar áður en þau verða send vestur. Það verður gert á Eng- landi og skipshöfn brezk, en Can- adastjórn greiðir henni mála. Márar hafa heldur farið halloka í viðureigninni vi® Spánverja nú upp á siðkastið. Spánverjar gengu Enn hefir Zeppelin greifi tekist langa ferð á hendur í loftfari sínu, sem heitir Zeppelin III. Loftfarið fór frá Friederickshafen að rnorgni 27. Ágúst og kom til Ber- linar að kveldi 29. s. m. Þar var þá fyrir Vilhjálrmuir keisari og drotning hans, ásamt mörgu stór- menni, og þar var Orville Wright, Bandaríkjamaður, og ógrynni ann- ara áhorfenda og var Zeppelin fagnað forkunnarvel. Vegalengd- in milli Berlinar og Fredericks- hafen er 450 mil'ur. Zeppelin stýrði ekki loftfarinu alla leið Siðasta laugardagskveld u ,Ælu, 1111111 ^.,v- eldur Wpp í sexlyftu stórhýsi, sem |höfnin fór fram með nrikhim há- verkaniannaInnan- McCla7 átti á Bannatyne tiðabrag og ; viðurvist fjölda ríkisstjórnin hefir bóðið embættis-1 a\e' her 1 bænunt' Þaí> var ur fólks. Fort Garry er frægur sögu- mönmurn og bæjarstjórnum að uiursteini og tre og brann aö mestu ?taSur Þar var fyrst reist virkt vernda alla verkamqnn fyrir árás- ; leyÞ’ nema ne8sta lo.ft QS k-'allari, 1806, en oft hefir það venð endur- um verkfallsmanna. !varð var!®- e 1 J°n’ð a va nmgl og reyst og breytt á marga vegu. __________ ' husi metið $210.000, en \atrygt Riej Uppreisnarforingi sat þar í .............................ö___________ ”T„r fréttir lnfa siðast lrorist af V3r íynr ?I13-000- ókunnugt er fyrri indíána uppreisninni og þá liann starfað að síldveiðum og 1 ær trettir nata sioast riorist at um uriDtol< eldsins. KoX u, -,rx; r;Ki-,r..ori u„v.- ; u.uó'j; pi. . Akureyri, 24. Júlí 1909. Jón Bergsveinsson síldarmats- maður nýskipaður hér á Akureyri, er kominn hingað norður. Hefir Abdul Hamid, fyrrum Tyrkjasol dáni, að hann sé alveg dauðvona orðinn bg sinnisveilqur. Hann þorir ekki að fara af fötum um var það að Strathcona lávarði tókst að koma á friði ,við upp- Jóhannes kaupm. Einarsson frá rei<narinen)1 urn stuiid. Brezka Lögberg P. O., Sask., kom til bæj- | f]aggið, sem þá var dregið á stöng arins i fyrri viku til að selja gripi. (i |iort Qarry, í stað uppreisnarfán- nætur og býst vrð dauða smum a j Sa]an gekk greiðlega og hélt hann |ans< er enn ti] og var nú liaft til a8 nerri stuncu. Iheimleiðis á laugardaginn. hjúpa nrinningarspjaldið. Árið 1882 var virkið selt og jafnað við Tyrkjastjórn hefir nú viðurkent konimgstitil Ferdinants Búlgaríu- “fursta” og tekur hann konungs vígslu innan skamms. ' Hann tók sér konungsnafn 5. Okt. 1908, en hefir skort samþykki Tyrkja til að hljóta konungsvígslu. Landstjóri Canada, Earl Grey, viltist á dýraveiðum í skcigunum við Jarvis Inlet i British Columbia 30. f. m. og var að villast í rúmar sjálfur; liann kom ekki í það fyr en i fimm stundir. Hann var einn síns i Bitterfield; eitthvað hafði það|liðs, en leitarmeinn voru sendir Skot Bandalagið heldur sir.n fyrsta jorðu að undanskildu hliðimv, sem fund á þessu kjörári á fimtudag inn 2. Sept., kl. 8 e. h., í fundarsal sínum. Nefndin hefir vandað mjög til prógrams fyrir þennan fund og eru allir boðnir og vel- komnir, jafnt uitanfélagsmenn sem félagsmenn. Veitingar til sölu á eftir. Mr. J. W. Magnússon, prentari Lögbergs, leggur af stað i dag vestur til Wadena og þaðan til bilað litilsháttar og förinni. Walter Wellman liefir orðið að seinkaði það honum til hjálpar. Hann var mjÖg aðfram kominn er liann fanst og klæði hans mjög rifin. félagið en ner til. Hudson Bay gaf Winnipeg bæ svæðið þar sem virkið var og nú er þar snotur skemtigarður. Fjórða starfsár skólans Winni- peg School of Music er nú byrjað. Undanfarin þrjú ár hefir hann elfst óðfluga. Þess má geta til dæmis um hinn ágæta árangur af skóla þessum, að 194 efnilegir lærisveinar hafa útskrifast af honum í I., II., III. Leslie í kynnisferð. Á heimleið- inni býst hann við að koma við í, og IV. deild. Clnirchbridge og þaðan verður Tólf pupils' rccitals voru haldin owll „ dóttir hans honum samferða hing- lá síðasta ári, og má sjá skemtiskrá nokkurt norðlenzkt skip. _______Nl. ” Hún hefir dvalið þar í sumar. I að þeim i blaðinu: Town Topics. ' --------— síldarverkun'bæði i Hollandi, landi og Noregi. Landlæknir Guðm. ÍBjörnsson dvaldi hér um siðustu helgi á em- bættis yfirreið sinni. — Á sunnu- dagskveldið er var hélt hann hér ágætan fyrirlestur um sj.úkrasam- lög. Sá fyrirlestur er nú prentað- ur í Skírni. Barn, 8 ára gamalt, datt nýlega út af bryggju á Siglufirði og druknaði. Samson, skip Ásgeirs kaupm. Pétursson fskipstj. Tryggvi Jó- hannssonj hefir aflað 103 þúsund fiskjar á þessu sumri, frá því í Marzmánuöi og þangað til í újlí- mán. snemma. Skipið er enn kom- ið ut til veiða. Aflinn mun vera eitthvað á 4. hundrað-skippund af fiski. Þetta er ekki að eins meiri afli en nokkurt annað skip liefir fengið hér i sumar, en líka einhver mesti afli, sem fengist hefir að. BÚÐIN, SEM ALDREI BREGZT! Alfatnaöur, hattar og karlmanna klæðnaöur viö lægsta veröi í bænum. Gæöin, tízkan og nytserr in íara sam- an í öllum hlutum, sem vér seljum. Geriö j ður aö vana aö fara til WHITE e> MAN AliAN, 300 Main S\., Winnipeq. D. E. ADAMS COAL CO HORÐ og lin kol Allar tegundir eldiviöar. Vér höfum geymsbípláss um allan bæ og ábyrgjumst áreiöanleg vif’skifti. .ss

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.