Lögberg - 02.09.1909, Blaðsíða 2

Lögberg - 02.09.1909, Blaðsíða 2
% LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2, SEPTEMBER 1909. „Saklaust gamanu. Þjóöskáldiö íslenzka, Matthías Jochumsson, er öllum íslendingum kunnur austan hafs og vestan, bæöi sem skáld og kennimaður. lnnan lútersku kirkjunnar á Is- lan<ú hefir hann verið prestur í fjökla mörg ár eins og kunnugt er, og flutt söfmvðum sinum fagn- aöarlx.‘öska]) mannkynsfrelsarans. Meöan hann var emnættismaöuT þjóðkirkjunnar heima, var ekki annað að heyra og sjá, en að skáld íð væri strang lúterskur kenni- ntaöur, og naut hann því eðlilega verðugs lofs og heiðurs af flestum sveitungum sínum og þeim mönn- um, er ant var um að halda hlífi- skikli fyrir trú vorri og þjóð. En síðan M. J. sagði söfnuðum sjnum u]ip prestsþjónustu sinni og fór að hia a eftirlaunum, eins og lög á- kveða á íslandi, þá breýtist hugar- far skáldsins æði skyndilega og honum finst hann ekki skilja neitt í sjalfum sér. Alt annað hljóð er nú komiö í strokkinn. Óskiljan- legt hljóð fyrir flesta. Þegar mað- ur í fullri alvöru hugsar um þá breytingu, sem oröin er á prestm- ium, verður manni a a» ímynda sér margt og spyrja þannig: Er það mogulegt, að M. J. hafi veriö ó- trúr kennimaöur í víngarði drott- ins nieðati liann var prestur þjóð- kirkjunnar á Islandi? eða: talar harn nú og ritar þvert utn huga sinn? Það er full ástæða til að spyrja þannig, þegar maöur les hverja glósuna og ritgerðina eftir aðra frá prestinum um trúmál, kirkju og kristindóm, sent allar ganga í þveröfuga átt viö kenn- ingar Marteins Lúters og lútersku ktrkjunnar í heild sinni. Nú þyk- ist M. J. vera búinn að finna lykil- inn að ölkrm sannleika kristinnar trúar. Nú slær liann um sig með kenningarírelsisglamri nýju guð- fræðinnar á íslandi og læst ætla að ‘.'bæta” kristindóminn meö þessari nýmóðins trú, sem einstöku hjátrúaríullir andatrúarjpostular á ættjörðinni hafa skapað sér sjálf- ir, cftir sínu cigin höfði! Óvið- kunnanlegt og í alla staði óskiljan- leg breyting er þetta á prestinum. Maður freistast til að ímynda sér, að hann sé ekki að jafnaöi með öll- um mjalla. Þvi óhæfa væri að hugsa til [>ess eða bera honum það á brýn, að hann sé svona mikill hringlandi: — lúterskur i dag, únítari á morgun og andatrúarmað ti-r þriðja daginn. Að þessu sinni er ritgerðarstúf- ur eítir M. J. i 30 tölubl. Þjóðólfs þ. á., sem hann nefnir: ‘‘Saklaust gaman.” Grein þes.u er rituð í sambandi við kirkju og kristin- dóm, en ekki er hún að neinu leyti uppbyggileg fyrir lesarann, heldur en aðrar ritgerðir höf. er fjalla um trúmál. Aðallega er grein þessi um yfirstandandi deilu í ís- lenzka lútersku kirkjunni heima og hér vestra. Segist höf. liafa á borði stnu fyrir framan sig 9 blöð, er öll 'éu hvert upp á móti öðru og full af rifrildi um kristindóminn; þrjú þeirra frá Winnipeg, en hin komi út á íslandi. Ófriðinn héima fyrir segist höf. láta alveg hlut- lausan og ekki vilja leggja þar neitt “orð í belg.” En leikurinn vestræni segir hann að sé æði nær- gungull og freistandi. Hér vestra segist hann lengst af hafa verið kallaður “vargur í véum” o. s. frv. En raunar sé hann nú fullsáttuT við séra F. J. B., enda séu þeir hættir að hlýða hvor öðrum yfir greinarnar úr gamla “Ponta”. Með öðrum orðum, nú geðjist sér að Fr. presti, síðan hann hætti að kenna hreina, ómengaða lúterska trú. Fremur þykir mönnum það bera vott um lítilmensku og ósanngirni hjá höf. greinarinnar, er liann ber Vestur íslendingum það á brýn, að þeir hafi lengst af kallað sig “varg í véum”, og víst er ium það, að engan hefi eg heyrt leggja honum til last9yrði hér vestra, heldur þvert á móti hið gagnstæða. Vest- ur-Islendingar sýndu einna Ijósast hversu mikið þeir virtiu skáldið þegar þeir kostuðu hann hingað vestur á heimssýninguna í Chicago árið 1893, °S hversu vel þeir þá ólu önn fyrir prestinum og bánt1 hann á höndum sér. Eða heldur M. J., að V.-í. hefðu skotið saman því fé er til þuitfti, ef þeir hefðu álitið að hann væri “vargur í véum” ? Slíkt væri fásinna að hugsa það. Eg er fullviss um, að Vestur-íslendingar mundu enn á ný vera fúsir á að láta nokkrar krónur af hendi rakna til styrktar M. J. og það )>ó hann væri ekki í miklum nauðum staddur. Þeir hafa hingað til sýnt það, að þeir eru tilfinningamenn og vilja rétta öllum brjóstumkennanlegum aum- ingjum hjálparhönd og sýna þeim ótviræðilega velvild. Þá minnist höf. greinarinnar í j Þjóðólfi á það, hvað langt Canada | menn séu á eftir timamun í trúar- 'og kirkjumálum: Það eru niður- | lagsorðin i greininni, og eru þau Iþannig: Þetta kreddustapp skynsamra ! manna étrúmáladeilanj er, satt að j segja, nær óskiljanlegt hér á voru J landi, enda er almæli á Englandi og í Bandarikjunum, að Canada- menn séu 100 árum á eftir tíman- jl,m í trúar- og kirkjiumálum.” Svo mörg eru þessi “saklausu iorö prestsins i garð Canadamanna. I Höfundnr greinarinnar talar hér | auðsjáanlega út í hött, að því er : Canada-þjóðina. snertir, og er hon- 1 um að sumu leyti vorkun í þvi efni, því maðurinn er með öllu ó- j kunnugur báðum þjóðunum í Bandaríkjunum og Canada bæði j i trúmálum og öðru. En hefði M: jj. kunnað að rita hleypidómalaiu'st jog af þekkingu um þjóðirnar hér 1 ve- tra og um trúarskoðanir þeirra, jþá hefði hann aklrei Játið sér um I yunn fara, að Canadamenn væru ! '°o árum á eftir timanum í neinu, jhvað þá heldur að hann hefði smánaö nokkurt blað með annari | e'ns fjarstæðu og vitleysu. Að j l)aS sé almæli á Englandi og í ; Bandaríkjiunum, að Canadamenn séu 100 árum á eftir timanum í jkirkjumálum, er ósatt. Sannleik- j urinn er sá, að Bandaríkjaþjóðin jlítur trúar og vonaraugum til hinn jar göfugu canadisku þjóðar og jvildi fegin standa henni jafnfætis t Elísabet Guðmundsdóttir Kristjáns- son. ('Ort til móður hinnar látnuj. Ó, mætti jeg þérra þessi tár, er falla af þínum augum bæði nótt og dag. Ó, fengi eg gleðja þig og þina alla og þreytu lífsins breyta’ í gleði- hag. Mig hryggir þegar harmatárin falla því helzt eg vildi mega gleðja alla. Hg hryggist, Jægar göfug móðir grætur, að geta þá ei rétt fram vinaj hönd að hjálpa þeirri’ er harmi bugast Iætur, °g huggun reyna að færa særðri önd. Eg átti móður, mig sem hryggan kætti, sem mér og öðrum sorgarundir bætti. Royal Margir fallegir og nytsamir munir eru geínir fyrir Crown UMB0B,R sapu og COUPONS ,Aire‘ gilt CLOCK ókeypis fyrir 300 Royal Crowu sápu umbúBir eBa Si.ooog 25 umbúöir Vönduð klukka, snotur og fagur- lega skreytt. Umgerðin er búin skíru gu 11 i og borin gljá- hvoðu. Abyrgst að hún gangi rétt. Hæð 6 þuml, breidd 5 þuml., úrskífan 2 þml. í þvermál Burðargjald 15 cent aukreitis. Sendið eftir skrá yfir hlutina. ADDRESS: THOS, H, JOHNSON íslenzkur lögfraeðingur og málafærslumaöur. Royal Crown Soaps, Ltd premiudeildin Winnipeg, Man# En huggast þú, er harminn þunga geymir, þvi heiðtir móti dagur brosir nýr, og vor og æska alt hið bezta dreymir, og ástarblóm i hverjium reiti býr; svo þú skalt eignast daga bjarta og bliða. Þeim bætist alt, er læra að sigra og stríða. E. S. G. Ishzlíir Flnlitr G. L. STEPHENSON. 118 Nena Street. — — Winnpeg. Norfan viö fyrstu lút kirkju THE DOMINION BANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Höfuðstóll $3,983,392.38 Varasjóöir $5,300,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJÓÐSDEILDINNI ÆFIMINNING. areldum í Ameriku heldur en í Ev- Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári. A E. PIERCY, ráösni. ropu. Svarið er þetta: Þegar tré eru wr 1 * I •• 1 höggvin í skógum í Þýzkalandi, IVOStclbOO LÖffberffS Frakklandi og Sviss, þá er aft efn-j 0 ® ið sem felt er flutt burt til mark- Nýir kaupendur Lögbergs, sem S«iRIkFST£FA;~uRoom 33 CaDada Life Block, suðaustur horni Portage & Main. UtanXskitift:—PABoxiase TALSÍMI 423 _ WlNNIPEG ***m* I I I H-> HH-H-M M I H, Ðr. B. J. BRANDSON Office; 650 William Ave. Telephone: 89. Office-timar: 3—4 0g 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. -M-H 1 J I I I-M-f I I I I I I 1 i | » Dr. O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Teleplione: 89. Office-tímar; 1.30—3 og 7—8 e.h. Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. ■H-M"! 1 I I I 'T I 1 I II 1 l 1 | p I. M. CLEGHORN, M.D. læknlr og j'flrsetnniaður. Hefir sjálfur umsjón á öllutn meðulum. Ellzabeth St., BAI.DlIt, . MAN'. P.S.—lslenzkur túlkur vlð hendlna hvenœr sem þörf gerist. ■H-t' I I M I M-I-M-I-I' I t I M4-f' trúar og kirkjumálum. Banda- rfkjamenn virða og elska bræðar j'ina og systur hinum megin landa- mæranna og vita vel, að þeir eiga 1 fyrir sér að verða rnikil ,og voldug jþjóð í álfu þessari; og þeir sam- gleðjast C auadaþjóðinui við hvert framfaraspor er hún stígur, eins í jtrúar- og kirkjumálum sem öðru; enda eru Bandaríkjamenn nú óð- : fhiga að nema land í Canada. Merkur Bandaríkjamaður, sem I dvalið hefir lángvistum i Canada. ; hefir sagt: “Það er gleðiefni að i vita til jæss, að við Bandarikja- j 'nenn erum smáms«man að tengj- ;ast trygða og vináttmböndum við jCanadamenn. Við enga aðra þjóð getur oss verið eins hlýtt til, enda jliggja þeir oss næstir. Það væri því eðlilegt, að þessar tvær þjóðir tækju )>átt hver í annars kjörum. Þótt Canadamenn hafi enn sem komið er ekki eins margar miljón- ir af mönnum á að skipa og við Bandaríkjamenn, þá er þáð þó eitt sem vekur eftirtekt manna á cana- disku þjóðinni, og það er það, hvað -Iangt þeir ev-vt a undan oss hér í siðmenningu, kirkju- og trú- málum, sönnum kristindómi; encla líkist Canadaþj(')ðin mjög mikið Englendingum, sem eru annálaðir fyrir staðfestm1 i öllum þeim mál- um, er umheiminn varðar, ))ví í trúmálum hafa Brentlandseyja- menn staðið hvað föstustum fótum allra E vrópuþjóðanna, og eiga þvi mestan þátt f útbreiðslu kristin- dómsins í löndum heiðingjanna.” Þetta ætla eg að nægi i bráð til að sýna M. J. fram á það, að vér hér vestra getum ekki samþykt það með prestinum, að það sé “saklaust gaman” að kasta trú sinni eða breyta henni eftir lians \ geði. að minsta kosti meðan bann j getur ekki sannað íslendingum að | l þeir standi á röngum grundvelíi í trúar ng kirkjumálum. Þann n. Agúst síðastl. lézt að heimili sínu á Woodworth ave. i Fort Rouge hér i bænum, Halldór Halldórsson, Þorvaldssonar frá Gauksmýri í Húnavatnssýslu eftir 4 mánaða legu í innvortis sjúk- dómi. Hann var jarðsunginn þ. T5- ^g. s. 1. f Brookside grafreit af séra Jóni Bjarnasyni. Við jarð- arförina voru flestir íslendingar, , sem búa i Fort Rouge ásamt ýms- |iim öðrum vinum og kunningjium jhins látna. Ilalldór sál. var 77 ára gamall; fæddur á Múla á Vatns- j nesi í HúnavatnssýsJu 16. Janúar| 1832; ólst upp að mestu leyti hjá Þorvaldi sál. afa sínum. Þann 23. |Julí 1864 giftist hann Steinunni | Björnsdóttur frá Húki í Miðfirði. Þar byrjuðu þau hjón búskap. Eftir 3 ár fluttu þau þaðan að Dal geirsstöðum í Miðfirði, og eftir 2 ár aftur að Kollafossi i sömu sveit (til föður Steinunnar. Þar bjuggu þau í 6 ár og"fIuttu þaðan hingað vestur árið 1876. Fyrstu tvö árin voru þa«' í N. íslandi og fluttu sið- an hingað til Winnipeg og liafa dvalið liér síðan. længst af tím- anum hafa þau buið í Fort Rouge. Fyrstu árin, sem Halldór sál. var hér í bænum vann hann hjá Hud-J I son Bay félagi-nu. Svo byrjaði! | hann á mjólkursöltt og hafði þann [atvinnuveg þar tii fyrir 3 áruin að I hann jvarð að hætta þeim starfa i sökum lasleika. TTalIór sál. v^ar |hinn mesti iðju og doignaðarmað- |iir, vandaður i allri framgöngu og l viðskiftum. Þau hjónin Halldór og Steinunn, sem nú lifir hann, áttu ,i? börn, sem öll eru dáin. Síðasta 1 harnið. sem þau mistu, var Sigríð- 111 r sál. kona TTalIs Sigurðssnar I Pálssonar, sem nú býr á Wood- , worth ave. í Fort Rouge. Sigríð- 1 ur sal. og TTallur áttu 2 dætur sem I nú Iifa, þær hafa að nokkru leyti ! alist upp hjá Halldóri sál. afa sín- aðar, og verður þá ekkert eldfimt borga fyrir fram ($2.00) fyrir efni úr trjánum eftir þar sem þau einn árgang blaðsins fá ókeypis voru höggvin. Hér í Ameríku er hverjar tvær af neðangreindum alt öðru máli að gegna. Limið ogi sögum, sem þeir kjósa sér; smærri greinarnar allar eru höggn 1 ar af trjánum úti í skógunum og skilið þar eftir vegna þess að ekki er markaður fyrir það. Þarna liggur það og þornar og verður i afbragðs eldsneyti skógareklunum. i í Evrópu er hægt að selja trén eins ' °g Þau koma fyrir, jafnvel smæstu 1 kvistina. Og það sem fæst fyrir þessi aukaatriði er meira en helm- ingur verðsins á trjábolnum sjálf-j um. Þegar viðarhöggsmenn í Ev-' rópu liafa lokið trjáviðarhöggi á j einhverjum bletti, er ekkert eftir j skilið sem eldfimt er. Ef viðar I höggsmenn hér í landi gætu selt lim og greinár af trjánum, sem ! þeir höggva, í stað þess aö láta það liggja eftir og skrælna úti í Sáðmennimir Hefndin .... Ránið .. .. Rudolf greifi Svikamylnan Gulleyjan .. Denver og Helga Lífs eða liöinn.. . Fanginn í Zenda , Allan Quatermain 50C. virði 40C. “ 30C. 50C. 50C. 40C. 50C. 50C. 40C. 5oc. Dr. Raymond Brown, sérfræðingur í augna-eyra-nef- og hálssjúkdómum. 326 Sonierset Bldg. Tals.7262. Cor, Donald & Portage Heima kl. io-i 3-6 J. C. Snædal tannlœknir. Laekningistofa: Main & BanDatyne DUFFIN BLOCK. Tel. 5302 The Labourers Empicyment Office Vér útvegum verkamenn handa voldug- ustu verkstjórum júrnbrautarfélaga og við- , —- , => -- — * arfélaga í Canada — Atvinna handa ol’- skogum, þa mtindu þeir ekki skilja um séiicm manoa, konum og körlum, þetta eftir, heldur koma þvi í lóg,! Talsínii 6102. og þá mundi miklu minna kveða! bújarðir og eæjarlóbir Ef iSTta’" r t ^ ^,í^’,'j.sloan'í l.'aT t h ala'n'de r Lf nienn lita a myndir af skogar-) 665-Main Streei ivinnipeg. iioggi a Þyzkalandi, sjá menn að Einnig r Fort william, þár er svipaðast um að litast eins 1 Cor- and Simpson ?t og i skemtigarði; en rusliö alt sem ’ --------------------- Iiggur óhirt þar sem skógar eruj höggnir i Amerfku, A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast am útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Telejjlione 3o6 skýrir öðru hetur frá orsökum skógareldanna hér. — Outing Magazine. Miklar birgðir af LABOR DAY um og Steinunni. f sambandi við ofanritaða dán- arfregn vil eg hér með votta öllum vinum og kunningjum mitt inni- legasta hj-artans þakklæti, sem á einn og annan hátt hjálpuðai mér meðau maðurinn minn sál. lá veik- ur. Enn fremur vil eg af hjarta þakka Öllutn þeim, sem heiðniðu útför hans með nærvenui sinni. Winnipeg, 1. Sept. 1909. Steinunn Halldórsson. L NIÐURSETT FARGJÖLD I . MEÐ “ A CANAD/AN A n NOR THERN „ D D A II U/ * v B RAILWAY 0 Largjöld til og fráeinn Q D °g einn jDriðja verðs n á* M i I 1 i stöBva í C a n a d a f\ byggingavöru. Fáið aB vita verð hjá mér á skrám og lömum, nöglum og pappa, hitunarvélum og fleiru. " D Farbréf til sölu >. til 6. sept. í ildi til heimferðar til 8. sept. '09 L H. J. Eggerlson, Harövöru-kaupmaöur. Baldur, Man. D LeitiB nánari upplýsinga hjá öllum AumboBsmönnum Canadian Northern * Ry. eða skrifið C. W. COOPER, Gen. Pass. Agent- Winnipeg. Man. Chicago, 24. Ágúst 1909. Arnór Arnason. Orsakir skógarelda. Menn hafa stundum furðað sig á því hvernig á því stendur, að svo miklu nieira skuli kveða að skóg- ABOR D A Y JAMES BIRCH BLÓMSTURSALI hefir úrval af blómum til líkkistu skrauts. Tals. 2638 442 Notre Dame Agrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. ♦ Mr ♦ ♦ The Canadian Renovating J ♦ Company. 612 EHice Ave- * Lltarar f>g Hrgin.sarar. ♦ ♦ ♦ ♦ ^ Loðföt hreinsuð og endurbætt. J + Fötin s<5tt og skiJað. + Talsími: Main 7183. LEITIÐ beztra nýrra og brúkaðra Húsgagna, Járnvöru, synlegra Leirvöru — hjá— THE WEST END New and Second Hand STORE og annara nauð- búsá- halda ♦■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Cor. Notre Dame & Nena CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ,,section" af óteknustjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi, innan 9 mílna fráheim- ilisréttarlandinu, og ekki 'er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systur hans. í vissum héruðum hefir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ekran. Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tfma meðtöldum er til þess þarf að ná eignarbréfl á heimilis- réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð for- kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland í sérstökum hér- uðum. Verð $3 ekran. Skyldur: Verður að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár, ræk*a 50 ekrur og reisa hús, *3oo.oo.vírði W. W. CORY, Deputy of the Minister of thelnterior. N.B.—Þeir sem birta auglýsingu þessa G IR, O 'W TsT L VILJUM VÉR SERSTAKLEGA MÆLA MEÐ

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.