Lögberg - 02.09.1909, Blaðsíða 4

Lögberg - 02.09.1909, Blaðsíða 4
LCvGBERG, FIMTUDAGINN 2. SEPTEMBER 1909- gtigberg er gelið fit hvern fimtudag af The Ldgberg Printin* & Publishin* C«.. (löfjilt). »8 Cor. William Ave. o* Nena St.. Winnipe*. Man. — Kostar fa.00 um árið (á fslandi 6 kr.l. Bor*- ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The Lögber* Printing A Publishin* Co.. (Incorporated). at Cor. William Ave. & Nena St.. Winnipe*. Man. — Suhscriptjoe price $2.00 oer year. pay- ahle in advance Single copies 5 cents. S BJÖRNSSON, Edltor. J I LÖNDAL, Bus. Manager Auglýsin acar. — Smáauglýsingar eitt skif ti 25cent fyrii 1 hml. Á stærri auglvsin*- um um leneri tíma. afsláttur eftir samnin*i. BÚMtaflaskIftl kauoenda verður að til- kynna skriflega oe geta nm fyr erandi bústað jafnfratat. Utanáskrift íil afereiðslustofu blaðsins er: The LÖGBERG PRTG. ▲ PUBL. Co. Winnipeg, Man. P. O Bpx 3084. TELEPHONE 221. Utanáskrift tiliitstjórans er: Editor I.Oitbtírj*. P. O. Box 80*4. Winnipeo. Man. Samkvaemt landslígum er uppsögn kaupanda á blaði deild nema hann sé skuldlaus þegar hann se*ir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið. tlytur vistferlum án þess að til- kynna heimilisskiftin, þá er það fyrir ddm* stdlunum álitin sýnile* sönnun fyrir prettvís- legum tilgangi Fyrstu herskipin. Minst var á það í síðasta blaði, að lokið væri landvarnarþinginu, sem háð var i Lundúnum á þessu sumri. Þar voru saman komnir fulltrúar frá hinum ýmsu nýlend- um breska ríkisins og hlutverk þingmanna var að ræða um fyrir- komulag hervarna í öllu Breta- veldi, sérstaklega aukning her- skipastólsins. Viðvíkjandi Canada varð niður- staðan sú, að sambandsstjórnin láti byggja hér skip til strand- varna bæði við austur og vestur- strendur landsins. Verða þetta fyrstu herskip Canadamanna. Þau verða reyndár að eins fá og smá þessi fyrstu, en sjálfsagt fjölgar þeim er fram líða stundir. Nú þegar er áformað að tvö varðskip f'cruisersý verði bygð tii strandvarna á Kvrrahafsströnd- inni og önnur tvo aiíka ásamt fjórum tundurspillun' ('destroy- ersj á austurströndinrii. Herskipa kvíar í Halifax og Esquimalt verða og bygjðar nægilega stórar til að itinhýsa stærrtu herskip. Það er svo að sjá, sem Jæss muni eigi langt að bíða að skip þessi komist upp, því að í fréttum frá Montreal er sagt, að sjómála- stjórnardeildin hér t Canada liafi nýskeð gert samning um srniði á fyrsta herskipinu. Það skip á ekki að vera stórt, eitthvað tæp þrjú hundruð fet á lengd. Smíðið ann- ast félag í Tyne á Englandi, sama félagið, sem lét gera Mauritania, hið hraðskreiða millilandaskip Cunard linunnar. Þessi fyrstu herskip, sem fast- ráðið er að Canada stjórn láti gera, eru nýtt tákn sjálfsforræðis þess, sem þjóðin í þesstt landi á að fagna. Brezka stjórnin hefir ver- ið svo hyggin að sýna slíka tilláts- semi. Á þenna hátt hefir hún selt nýlendustjórnuimm í hendur það vald að annast sjálfar strandvarn- ir heima fyrir, en það er eitt hinna skýlausu einkenna á frjálsum og sjálfstæðum þjóðum. Var brezka stjórnin þar æði mikltt frjálslynd- ari í viðskiftum en Danir við ís- lendinga í uppkasti að millilanda- lögunum sæltt. Það er auðvitað, að Canada eigi sjður en hinar nýkndurnar stend- ur undir verndarvæng Breta, eins fyrir þesstt, fyrst ttm sinn. Það þarf ekki að efa, að Bretar mu'ndit settda hingað herskip ef í harð- bakka slægi. Ett þessi visir til herskipaflota, sent Canadabúar ætla að koma sér upp. gæti síðar orðið svo mikill og öflugur, að hann nægði til að verja Jætta land einn síns liðs, og strandvarnir get- ur hann sjálfsagt annast mjög bráðlega, meðan einskis Jtarf frek- ara við. En þó að alríkisstjórnin brezka leyfi nýlendtim sínum að koma upp herflotum heima fyrir. þá muntt litlar likur til þess að nýlendurnar langi tii að losa sig úr tengslum vi6 alríkisstjóinina. Miklu fremur mur. þessi herskipa- kostttr nýlendnanna verði til styrk- ingar ‘og eflingar alríkislieildinni. Það hefir komið svo berlega fram á þessu síðasta ári, að nýlendurnar ent einmitt mjög fúsar til að eiga þátt í því að herfloti alrikisins aukist og eflist, og þó að þær komi upp herskipum heima fyrir, sem þar sé ætlað lengst um sér- istakt verksvið eins og hinum vænt- I anlega flota Canadamanna, þá má telja Jiann herskipastól brot af her- [ flota alríkisins, og öll þau herflota I hrot mtmdu að sjálfsögðu með miklum fúsleik af hálfit nýlendu- | þjóðanna veita Stórbretalandi hve1 nær sem það þyrfti liðs við. Herflotar nýlendnanna verða til |>ess að tengja brezku rikisheild- ina órjúfandi böndum og gera al- ríkið hrezka hverju öðru ríki ■ í heimi voldugra. . Kína og Japan. Þeir sem ekki vinna fyrir meir en 15 til 20 cent- um á dag, hafa ekki efni á að kaupa dollars hveiti. Auk þess er mikil akttryrkja t Manchúríu.” Að lokum mintist Mr. Hill á fyrri daga sína í St. Paul. Hann sagðist þá hafa verið umboðsmað- iiT margra frumbyggja í Fort Garry og. keypt hvaeina fyrir þá. Aklrei hafði hann tapað i viðskift- ttm við menn hér um slóðir. Einu sinni dó maður, sent skuldaði hon- um. en föðitrbróðir mannsins kom og borgaði skuldina. Mr. Hill hitti marga menn hér, smi hann þekti frá yngri árum, og kvaðst hafa haft mesttt ^kemtun af komu sinni til Winnipeg. Missagnir Jeiðréttar. Eftir hr. Friðjón Friðriksson. í Júlí-blaði Breiðablika er grein með yfirskrift: “Hvað lízt mönn- James J. Hill Hinn alkttnni auðmaðttr og járn- brauta eigandi, James^J. Hill, kont hingað til Winnipeg í fyrri viktt til þess að hitta fornvin sinn Strath- cona lávarð. Þcir höfðrn kynst fvr- ir mörgum árum og vinátta tekist með ]>eim. Jantes J. Hill hafði hér stutta dvöl, og vegna annrikis gat hann ekki veitt hlaðamönnum viðtal, en þegar hann var að fara, náðu |>eir tali af honum og bauð hann J>eim að verða sér samferða su&ur til Morris.. Ifann var hinn kátasti á leiðinni og bar margt á góma. Hann sagðist liafa komið gagn- gert til að sjá Strathcona lávarð, sem hann kyntist fyrst árið 1869. Mr. Hill Ieizt mjög vel á sig hér í bænum og gerir sér miklar vonir um lum fraintíð hans. “Winnipeg verður bráðlega stærsta borg í Canaaa,’ ?agði hann. j“Það getttr ekki hjá J>vi farið að hún stækki. Hún er eins og hlið að vesturfylkjunum. C)1I upj>skera og afurðir að vestan verða að fara um Winnipeg og eins það, sem að austan ken-w:.r til vesturlandsins.” Honum leizt vel á hina fyrirhug- uðu sýningu og kvaðst ætla að koma til Winnipeg J>egar lutn yrði haldin. Hann ik\-aðst J>ó vilja ráð- leggja mönnum að ráðast ekki fyr i sýninguna heldur en þeir gætu gert hana vel úr garði. Hann sagði að ekki þyrfti að auglýsa \ estur-Canada, }>ó að margir værtt þeirrar skoðtmar. Það væri mis- skilningur. Innflytjenda straun>- urinn hlyti að beinast J>angað. af því að ekki væri til nema einn staður annar, sem innflytjendttr ættu kost á að leita til, og það væri 'fexas. “Þaö er ei.ymn vafi á því að framtíð Winnipeg og Vesttir- landsins er trygð." sagði hann. LTm landskosti sagði hann að ]>eir væri bæði i skógum, námum og bújörðum — og rnestir i bújörðitn- ttm. Það þyrfti að fá vana menn til að kenna mönnttm búskap í Vesturlandinu. Great Northern járnbrautarfél. launaði prófess- or, Thos. Shaw til þess að kenna mönnum búsakap meðfram vestur- brautum sírnun. “Eg vildi,’ ’sagði hann, “ráða bændu mtil að liafa korntegundir lianda gripum, hvað sent það kostar. Þá mundi frjó- magn jarðvegsins aukast þegar griptmum yrði beitt, og ávinning- urinn af ]>vi mundi svara einum þriðja þess, sem fóðrið kostaði.” “Eg *é, aö hér verðttr ágæt upp- skera í sumar og hún veröur mik- ils virði. Bændur gera sér skaða tpeð því að selja hveiti á haustin. ]>egar það fellmr í verði. Þegar hyeiti var selt á 85C. bush í fyrra haust. þá geymdi eg mitt hveiti og seldi það ekki fyr en 1. Maí í vor, og fékk^ þá $1.25 fvrír bushelið. Eg vil ráðleggja bændum i Vestur- Canada að atlmga ]>essa aðferð.” Mr. Hill á tvo búgarða, annan í Norður Dakota. Ekki var hann á því, að |>að svaraði kostnaði að senda hveiti t1l utn r Höftmdur hennar þykist vera aö skýra frá gerðttm síöasta kirkju- ]>ings, sem haldiö var í Winnipeg í Júnímánuði. En tilfinningar hans eru svo æstar, að hapn hefir mi.st alt vald á sannleikanuln í því máli. ímyndunaraflið æðir með hann taumlaust og stjórnlaust eitt- hvað út í bláinn. Hver vert hvert? í þessum hamförum hrópar hann nú til vestur-íslenzkra leik- manna og skorar á þá að slást i tog i nteö sér og leggja til orustu gegn harðsnúinni prestajylking, sem | liann segir “að alt gjöri sem í ! }>eirra valdi stendur til að bæla | niðttr og brjóta undir sig allar skoöanir í kirkjmlegttm efnum, ! nema þá cinu réttji — sem þeir jsjálfir hafa!” í staðinn fyrir stríðsöl, sem ! fyrrum var gefið hermönnum á ttndan orustu, til ]>ess að hleypa í þá vígamóð. segir liann nú leik- ! mönnum sögu, mjög átakanlega, ; sem einhver “skýr maður vestan j úr landi” hefir ritað greinarhöf- ttndinum, um ógurlegan haglbyl, ! sem eyðilagöi lífsbjörg mannsins, jsona ltans og nágranna þeirra. 1 Samt var sá sársatiki sama sem ! ekkert i lnuga bóndans í saman- j bnröi við ]>að stórtjón, er Vesttir- í slenclingar liða fyrir aðgjörðir | síðasta kirkjuþings. Eflaust kenna góðir menn t um þá, sem tirðu fyrir iþessttm efnaskaöa, og mundu vera j fúsir að rétta þeirn hjálparhönd, lef nattðsyn ber til; en auðsjáfin- j lega er |>essari sögu skotið inn í Igreinina til þess að tala hug og kjark t leikmennina, sem standa “höggdofa og hikandi”, eins og ; höfttndmrínn kemst að orðí á ein- ] 11 m stað. Kftir þennan undirbúning ber |svo greinarhöfmmdurinn fram á- Ikærur sínar gegn rneira hlutanum á kirkjuþinginu. Þær eru nokkttð jóski])tilegar, í sundurlamsum mol- um, og efni þeirra er helzt þetta: Engin lempni sýntj né bróðttr- jhngur þeim, senl aðrar skoðanir íhöfðu en meiri hluti, er æstur hef- jir verið upp með öllum brögðum. Margir í meira hlutanum högg- l dofa og ráðviltir. en Ieiðtogum t lians nægir ekki annað en ofriki jog ofbeldisverk. Þetta. sem gert hefír verið, á að 1 vera sú raunalegasta harmsaga, 1 sém fyrir hefir komið í íslenzkri! kristni siðan Jón biskúp Arason j var höggvinn. Nú var sama of-1 beldisverkið framið andlega. Sameiningin gerð hæstiréttur, sem Vestur-íslendingar eiga að lúta i sálmhjálparefnum. Þegar einhver fáráðlingur lendir i vafa, ertt úrræðin að fara í Sameining- tfna. 1 Kirkjuþingið látið bæta síðasta árgangi S.ameiningarinnar við trú- a.rjátninga u]>ptalinmg, kirkjnfé- Iagsins, sem mörgum ]>ótti áð.ir nógu löng. Yfirlýsingin um óskeikulleik Sameiningarinnar gerð í sama skyni og kaþólska kirkjan gerði yfirlýsinguna um óskeikulleik páf- ans. Kirkju]>ingið á að hafa stefnt að því, að endurreisa einokunarTaldið rómverska í trúarefnum. Og margt annað er meiri hlut- inn kærður um þessu líkt. Til þess að sjá það, að ákærur þessar ertt ekki á rökum bygðar, þarf ekki annað að gera en lesa tilögu þá í þessu ágreiningsmáli er borin var fram á kirkjttþinginu og samþvkt af meira bhttanum. Hún stendtir prenttið i Breiðablik- um, Sameiningunni og báðttm ís- lenzku vikublöðmnitm í Winnipeg, svo það ætti að vera auðvelt að ná í hana. Ástæða er til að taka það hér fram, að meiri lilitti þingsins var fttllkomlega samþykkttr mörgum atriöum í breytingartillögum þeirra George Peterson’s og séra F'riöriks Hallgrímssonar, en sök- ttm ýmsra stórgalla á hinni fyrri og þess, að hin síðari var ekki nægt- lega yfirgripsmikil né ákveðin, þá áleit þingið óhjáfkvæmilegt að fella ]>æt. Attk ]>ess heföi það að samþykkja aðra hvora þá tillögu —er vortt breytiugartilögitr, eða í stað 'hinnar fyrstu tillögu, er borin j var fram—leitt til þess, samkvæmt i vanalegum þingsköpum, að aðal- j tillagan hefði aldrei getað orðið 1 borin upp til atkvæða á þinginu. | Það ltafa eflaust crtndsrekar í! meira hfutanmm haft í httga og þvi j greitt atkvæði eins og þeir gerðu. Þeirri fáránlegtt ákæru, að j kirkjuþingið Itafi gert yfirlýsing um óskeikttlleik Sameiningarinnar j og hætt henni við trúarjátningar kirkjttfélagsins, er auðsvarað: Sn áh’ccra cr ósaunur og tilhcefu- laus uppspuui, scm ekki er liinn minsti fkigufálur né átylla fyrir. Meiri hlutinn liefir aldrei gert \ slíka yfirlýsing né látiö sér í hug koma aS gera hana. Alt það, er meiri hlutinn hefir j lýst yfir og .samþykt að því er snertjr Sameininguna, er forniál- inn eöa inngangurinn að tillögu }>eirri, er rneiri hlutinn samþykti í ]>essu máli. Hann er þannig: Pingið lýsir yfir þvíf að stefna sú, seni málgagn kirkjufélagsin s, Sameiningin, hefir haldið fram á liðnu ári, sc réttmæt stefna kirkju- félagsins, cn inóttnœlir þcim árás- um á þá stefnu, sem komið hafa fram innan kirkjufélagsins frá séra Friðrik J. Bergmann í tíma- riti hans, Breiðablikutn. Eg get e.kki skilið, hvernig> nokkur' óruglaður maður getm r komist að þeirri ályktun, að meiri hlutinn hafi ,með þessum ummæl- ttm gert yfirlýsing um óskeikulleik j Sameiningarinnar. Þó sé eg, að forsprakki nilinna hlmtans hefir ]>að fylgi, að tveir eða þrír fylgi- fiskar hans ltafa gripið í streng- inn og ritað í blöðin ttm þetta efni, samkvæmt því er haitn vill vera láta. Lýsir ]>að trú þeirra á það, að ekki þurfi að • rannsaka það, sem forsprakkinn segir. En ekki hafa þeir þó gert neina formlega yfirlýsing um óskeikulleik hans. Eg þykist nú hafa fært rök fyr- ir þvi, að meiri hlutinn hafi ekki gcrt yf irlýsing um óskeikul'c.k Sameiningarinnar. Ög um leið g j það er sannaá hrapar til grunna öll sú hrúga af ákærttm, sem greinar- höfmndurinn hefir tildrað ofan á I þann ímyndaða hyrnmgarstein sinn. Þá hefir meiri hlutinn ekkert ofríkisverk framið. Ekkert gert til þess að endurreisa rómverskt einokunarvald í trúarefnum. Ekki fjölgað játningarritum kirlkjufé-1 lagsins. Ekki svift nokkurn mann j kristilegu lnigsanafrelsi — og þá eflaust ekki getað staðið “högg-1 dofa og hikandi’ ’með ótta og iðr- an fyrir það, sem hann aldrei hafði gert. En meiri hlutinn hefir lýst yfir því, að honum sé það alvara, að halda uppi þeirri kristindóms- stefnu óbreyttri, er kirkjufélagið hefir fylgt að undanförnu, sam- kvæmt þeim grundvallarlögum fé- lag.sins, er séra E. J. Bergmann og aðrir merkir og góðir' menn hafa samið og komið í gildi.—Og meiri hlutinn liefir enn fremur skýlaust neitað um leyfi kirkjmfélagsins til þéss að kennimenn þess hafi rétt til að kenna hvað sem þeim sjálf- itm lizt, ef það kemur í bága við það, er þeir Itafa skuldbundið sig til að kenna sem prestar kirkjuíé- Iagsins. í þetta sinn ætla eg ekki að fara fleiri orðum um þessa Breiðablika- grein. En tekið skal það fram að síðustu. að ólíklegt þykir mér það, að fylgi leikmanna fáist bezt með því að flytja þeim ósannar sögttr tim ágreiningsmáhn, arétta sög- urnar svo með öfgum og stóryrð- Um, til þess að æsa tilfinningarnar, Cn skerða skymsemina, svo að menn láti leiðast til stórræða áður en þeir eru búnir að átta sig og kynna sér nákvæmlega það, sem á milli ber. Að beita þeirri aðferð við leik- menn til að ná fylgi þeirra, er að sýna þeim óvirðing. Hvað lízt mönnum. —Sameiningin. Tvenskonar gufuhvolf. í franska tímaritinu Revue Sci- cntifique er ítarleg gnein um guftihvolf jarðárinnar, og gerir rithöfundurinn grein fyrir þvi, að það skiftist i tvent; Itann telur það skiftist í tvö ólík loftlög, og flýt- ur annað á himti eihs og olia flýtur ofan á vatni. I>etta kom nýskeð í Ijós við rannsóknir, sem gerðat hafa verið nteð loftbelgjum sem nefndir e.ru soundmg balloons. Efra lag gufuhvolfsins er alveg rakalaust eða kyrt, og sama hita- stig þar hvervetna. Þetta er kyrra loftslagið og er gagnólíkt því lag- intt, sent neðan undir er, þar sem skýin svífa og aðköst storma verða. Greinarhöfundinum segist meðal annars svo um þetta efni: “Þegar farið er í loft npp á loftfari, eða gengið upp eftir fjalli verða menn þess varir, að hitinn minkar eftir því, sem ofar dregur. Langa lengi og alt fram að síð- ustu títnum, var því haldið fram, ab þessi hitastigsbreyting, sem yart verður í öllunv löndum og undir mjög. ólíktim skilyrðum, héldi áfrant eða næði út til yztu endimarka gttfaihvolfsins. En við rannsóknir með sounding ballooits hefir það orðið augljóst, að þessu er ekki þannig varið. Á öllum breiddarstigum hættir að bera á hitastigs breytingunni þegar kom- ið er yyí til 9J.4 mílu hæð. Þegar ltærra dregur verður hitastigið annaðhvort álveg hið > sama, eða hækkar að eins örlítfS. Mr. W. J. Humphrey hefir leitt rök að því, að s'kifta ntá ]>eim hluta gufuhvolfsins 1 þrjú eða fleiri ólík lög, s'em þegar hefir verið kannaðttr. Neðsta lagið nær hér um bil tíu þúsund fet í loft upp, og er það þykkast. Vindar þar eru óregltt- legir og stefna venjttlega komin undir afstöðu miðbóla hámarks og lágmarks loftþttnga. Hitastigið hækkar og lækkar mjög óreghilega og áttaskifti eiga sér oft stað. í þessu loftlagi ertt regnskýin og snjóskýin helzt. í næsta lagi, milli 10,000 og 30,000 feta ltæðar, verður hita- stigsbreytingin reglulegri, lækkar hér um bil 4 stig á Fahr. á hverj- ttm 100 fetum. Miðból hántarks og lágmarks loftþunga hafa enn áhrif á stefnu vindanna þó ttpp á þessa hæð 'sé komið; eti því hærra sem kemur, því minna gætir áhrifa þeirra. Þegar svona hátt er komið, þá veröur 'hvorki uppgitfunaf eða regnfalls vart. Þokuskýin eru mikltt neðar. I þessu belti er stundum aðsetur lóðréttra strauma sem geta verið mismunandi sterk- ir. En eins og sjá má af fjarlægð skýjanna og hinni reglubiindmi1 lækkttn hitans eftir þvi sent ofar dregttr, eru þeir oftast nær eins Þriðja beltið er fyrir ofan 30,- 000. Þegar hér er komið, vex hitinn aftur eftir þvi sem hærra dregur í stað þess að hann hafði áður minkað. Þess vegna kalla sumir fræðimenn þetta umskifta- beltið. t þessu belti gtifulivolfsins mundi loftið vera afar þurt og vindhraðinn miklu minni en i belt- inu næsta fyrir neðan. Lóðréttir straumar niðttr á viö geta ekki átt sér stað vegna }>ess, að hitinn vex eftir þvi sem ofar dregttr. Nú er það sannað, að þetta belti getur verið mismunandi hátt frá jörðu, Thc MNINION B4NI SELKIRK OTIBDI*. Alls konar bankasturf af handi leyst. Spurisjóösdeildin. TekiB tíB innlögum. frá $1.00 að iipphsO og þar yfir Hestn vextir borgaðir tvisvar sinaum á ári. Viðskiftum bjeada og aan- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinu Bréfleg innleggsg úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur iankallaðar fyrir baendur fyrir sanngjörn umboðslaun. ViO skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skölahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjórum. J. GRISDALE, baakastjórl. —.....— ■ 1....... og er það komið ttndir veðurlagi, hnattstöðu og loftþrýstingi hve hátt er upp að þvi. Það er hærra upp að því á sumntm en á vetrum og hærra við miðjarðarlíntt en ann arsstaðar á hnettinum. Þvi hærra sem umskiftabeltið er, þeim mun lægra er hitastigið par að öðru jöfnu. I stuttu máli, þá hljóta tvens- konar loftlög að vera utan titn. jörðina er renna saman að eins mjög ógreinilega. í neðra laginu eða beltinu verða tilbreytingar þær er ivalda veðriabreytingum. Hit- inn þar minkar skjótt eftir því sem ofar dregur. Það hefir'í sér geymda tvo þriðjtt eða jafnvel þrjá fjórðtt hluta alls ildis og köf- uttarefnis, og enn nteira af kola- gasi, og nær því alla vatnsgufu. Efra loftlagið flýtur ofan á hinu áþekt því hversrn olía flýtur á vatni; hitinn vex þar eftir því -sem ofar dregur, rnjög hratt fyrst, en siðan hægara. Stundum verður s'vo lítillar breytingar á hitanum vart í þessu belti, aö lieita má að hún sé engin. Sá sem fantt það — Teis'serenc de Bort — ttefndj það þess vegna jafnhita beltið. .— Lit. Dig. Miklar þjáningar samfara maga- veiki. Ekkert er eins þjáningamikið eins og magaveiki,—þeir sem hana hafa, þjást af meltmgarlevsi, ttpp- þembu, svima og tíðum höfuð- verkjarköstum. Þeim geðjast ekki að nokkurri fæðu — matmálstím- inn ,er mestr þrautatími, en ekki ánægjustund. Bót má fá ráðna þessara meina, ef neytt er Dr.Wil- liams Pink Pills — það þregzt aldrei að þær lækna magaveikina. Þær útrýma hinttm þreytandi höf- uöverkjar köstum, uppþembu og svima. Mrs. C. S. Steeves, í Hills- lx>ro, N. B., er ein af mörgum, sem fcngið ltefir bót meina sinna með því aö nota þessar pillur. Henni farast svo orð: “Eg þjáð- ist mjög af magaveiki, og gekk oft frá máltíð án þess að bragða munn bita. Eg fékk enga bót ráðna meina minna, sent teljandi væri, fyr en eg tók að nota Dr. Williams Pitik Pills. Þær bættu heilsu mína og juku kraftana smátt og sinátt og 11 ú er eg svo heilbrigð, að eg kenni mér ekki nokkurs riteins. Eg mæli fastlega með þeim pillum við alla, sem þjást eins og eg þjáöist.” Það er blóðið—spilt blóð—setn orsakar níu tíundu atlra sjúkdóma sem menn og kontir þjást af. Blóð- ið er lífvatn líkamans. Þegar blóðið er spilt, fer ekki hjá þv, að það eitri einhvern hluta líkamans, og því er það, að gigt, nýrnaveiki, meltingarleysi, höfuöverkur, bak- verkur og fjöldi annara sjúkdóma þjá menn. Dr. Williams’ Pink Pilk lækna alla þessa sjúkdóma — og lækna þá að fullu og öllu — af því að þær fylla æðarnar rauðu og heilnæmu blóöi. Þessar ágætu pillur heita fullu náfni: “Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People”, og ertt seldar hjá öllum lyfsölum eða sendar með pósti á 50C. askjan, sex öskjur fyrir $2.50, frá The Dr. Williams' Medicine Co., Brockville, Ont. ÆFIMINNING. Á fimtudagsmorguninn var, þ. 26. Ágúst s. 1., andaðist að heimili þeirra feðga við Árnes P. O., í Nýja íslandi, Gísli Scemundsson Borgfjörð, mesti efnis og skírleika maður, á bezta aldtirsskeiði. Hann lág að eins tæpan sólarhring, þvi veiki sú er leiddi hann til dauða,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.