Lögberg - 07.10.1909, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7- OKTÓBER 1909.
7
J
HINAK ] 12113
TRÉ-FÖTUR
-hljóta aö týna 'gjöröiinum og falla ístafi.
Þér viljiö eignast betri fötur, er ekki svo?
Biöjið þá um íötur og bala úr
EDDY’S FIBREWARE
senr eru úr sterku, hertu, endingargóöu eíni,
án gjarða eöa samskeyta, .
Til sölu hjá öllum góðum kaupmönnum.
Biöjiö ávalt og alls staðar í Canada um
EDDY’S ELDSPÍTIR
ALLAN LÍNAN
Konungleg póstskip milli
LIVERPOOL og MONTREAL,
GLASGOW oq MONTREAL
YEL TALANDI PAFAGAUKAR.
Vér bjóðum fólki að korrta og sj? vora
tjt 5 . ■ 1. ,r 1 Þeir tala ekki einasta, heldur
Vel talanai paragauka hlæja gráta syDgja 0g biístra.
Vér höfum sérstaklega mikið af þeim og Kanarí söng
f u g 1 u m tij sölu að eins stuttan tíma. Takið vel eftir þessu
lága verði:
Tamdir þjzkir söngfular
Harlz fjaila kanarífugUr
Ástralíu pifagaukar lg'S,Tlev»a'rté''»
..Mexican King talk.rs“ XStSgSZ... ITW
r Íif 1__stórir, (icc aukaborgun fyrir flutnings-ílíi)
Gulliisltsr, hver á . '...........*........ ioc
Skrif.tgvm pcntumm nakv a mur gavmur gefinn. .
WES'ZZiXlN - BIRÖ - STORH
441 Portage Avcnue — — WlNNIPEG.
þín ?”
“Nei, nei!” hrópaöi hann og
stóð á fætur. “Alt annaö hefði
eg fremur kosiö að heyra en það,
að þér væri sama um mig. Er þá
jökulhjarta í þér? Hefir þér aldr-
ei komið til hugar, að dulinn ást-
arelduir brynni mér í brjósti, þó að
að eg væri yfirbragðs rólegur?
Hefir þér ekki hugkvæmst, að eg
elska þig, tilbið þig? Veiztu ekki,
að eg hefi sýnst kaldsinna og
kærulaus um þig og þína hagi í
seinni tið, að eins til að fá að vera
nálægt þér, verða ekki vísað burtu
og geta ef .til vilí kent þér að elska
mig? Er kveneðli þitt ekki nænir
ara en svo, að eðlishvöt þín hafi
ekki bent þér á þetta? Um fé þitt
hirði eg aldrei. En þig sjálfa vil
eg eiga, og aö því styðja að þú
getir orðið hamingjusöm og liðið
vel. Og svo æskir þú eftir blá-
berri venjulegri vináttu. Skelfing
geturðu verið blind, EÍenora! Og
i þá var eg það ekki siður, þegar
| mér hugkvæmdist á stundum, að
j þú kynnir að bera öðru vísi hugar-
; þel til mín en til ættingja eða
i kunningja.”
Elenora stundi við.
jgert þér gramt í geöi, hrygt þig ■ -------------------------------------------------------- --------
svo ^ð útséö er um að eg geti nokk
tuna oðlast samhygö þína ? ^
Fargjald frá íslandi til Winnipeg..............$56.10
Farbréf á þriðja íarrýrfíi seld af undirrituöum frá
Winnipeg til Leith.......................$59.60
A þriðja farrými eru fjögur rúm í hverjum
svefn-klefa. Allar nauösynjar fást án
aukaborgunar.
A öðru farými eru herbergi, rúm og fæði
hið ákjósanlegasta og aöbúnaöur allur hinn
bezti.
Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi því hvenær
skipin leggja á staö frá höfnunum bæöí á austurog
vestur leiö o. s, frv., gefur
SEYMODB HÖUSE
Market Sqnare. Wlnnlpca.
Eltt af beztu veltlngahúsum bac.Hu .
ins. M&ItlMr seldar 6. 36c. hvev„
$1.60 á dag fyrlr fæSi og gott her-
bergl. Billiardstofa og sérlega vönd-
u8 vlnföng og vindlar. — ókeypl*
keyrsla tll og frfi. JárnbrautaatöCvum.
JOHN BAlItD, eigandi.
MARKET
$1-1.50
á dag.
P. O’Connell
eigandi.
HOTEL
9. • iótl markaðnum.
l4o Prtncess Street.
WIXXIPEG.
Cor
H. S. BARDAL
Elgin Ave. og Nena stræti,
WINNíPEG,
Viljið þér græða peninga? Vér vitum aðþér viljiðþað, og vér erum hér
til að gefa yður kost á því með heiðarlegu móti. \ðar samverknað
og fylgi þörfnumst vér, til að efla
Þér græð- MOSLEM OIL CO. 250 ekrur lands í Venjuleg borunará-
ið á því. Coolingo, Frezno Co. California. höld og eign- ir borgaðar.
Hlutafélag með 1,000,000 hlutum, hlutur hver ?i oo. Löggilt undir Arisona
....... lögum. Hlutir greiddir að fullu fyrirfram og engar eftirkröfur..............
1 þjónustu félagsins eru:
Geo B. Dawsen, forseti
E. O. Knight, varaforseti
Alf. W. Watson, skrifari
A. MacLaren, féhirðir
AUir frá Detroit æfðit'
starfsmálamenn og í góðu á-
liti. Engirstanda þeim framar
í starfsmálum í Detroit.
VITIÐ ÞER
að Coolinganáman framleiðir meira en eina miljón
tunna á mánuði? Vitið þér að þetta ei arðvænleg-
asta olíunáman í heimi? Vitið þér að í Californiu
hafa menn $50,000,000 tekjur af olíu? Vitið þér að olía er gulls ígilði? Vitið
þér að horfurnar fara sí batnandi. og að þérgetiðyður að fyrirhafnarlausu eign-
ast hlutdeild í þessum gróða? Vakni! Þetta er enginn hugarburður. Komið
í skrifstofu vora', eða spyrjið oss breflega. Vér erum þaulkunnugir og getum
leyst úr öllum spurningum yðar. Þér spyyjið kannske hvers vegna vér seljum
eigi þetta hluti heima fyrir. Vér svörum því að vér höfum selt miklð af þeim
þar og séum að selja þá þar, og ef þér viljið ekkert eignást af þessum hlutum,
munum vér selja þá alla heima. En ef þér viliið sæta því langbezta tilboði
sem þér hafið nokkru sinni átt kost á, þá kaupið nú Moslem olíu dollars hluta-
bréf á 20 cents. Ekki verður lengi kostur á sliku. Þér getið greitt iðgjaldið í
fjórum mánaðarlegum afborgunum ef þér viljið.
Moslem Oil Co., 411-412 Union Bank Building Winnipeg.
urn
Gefðu mér einhverja ofurlitla ifc:
von við að styðjast ,á ókomnuin Afci
tíma. Fyrirgefðu mér, Elenora!” 1
“Æ, Hugó! Það er eg. sem
fremur ætti að biðja þig að fyrir- {ýw
gefa mér, — að þakka þér.”
Gat það átt sér stað, að það væri
Elenora, sem talaði svona bltð-^
lega ? i ^
“Hlustaðu nú rólega á mig,
Hugó! Þangað til nú hefir hatur.
grúft yfir sálu minni. Já, svart ■
hatur og cg hefi ráfað á villi göt- j
um, því að eg hefi haft óbeit á
ástinni. Eg hefi liaft fyrirlitning'
á henni og að eins komið auga á!
dökku hlið hennar. En síðustu
orð þín liafa orðið til þess, að'
sveifla burtu af sál minni móðu
hatursins svo að nú sé eg alt gerla1
og þarf eigi framar að reika gleði- |
snauð um götur veraldarinnar.”
“Hvað sérðu þá, Elenora’”!
j spurði Hugó Arnkló og tók utan
um, hönd hennar.
“Eg sé það, að ástin er >:lu
j öðru æðri, og eg þakka þér af úllu
; lijarta fyrir það, að þú opnaöi'- á
mér augun.”
“Og hjarta þitt um leið.” sagði
Hugo og laut niðui að henni.
“Já, hjarta mitt sömuileiðis hef-
ir þú opnað og öðlast.”
Hann vafði hana bííðlega að sér
og sagði:
“Eg óska þess, Elenora, af heil-
umi hug, að þú sjáir aldrei eftir
þessu! — Nú hefi eg öðlast upp-
fylling djörfustu og hjartfólgn-
ustu vona minna.”
(Xausl. þýtt.J
REDW00D C00K
Þetta er góð osr traust steypt stó. Lang -
Ajezti kostur Redwood stónna er stálhólks-Iagið
sem*gerir það að verkum, að ofninn hitnar
injög fljótt og jafnt og eyðir þó minna af eldi-
við. Ofninn er 22x20x12 þml. rúmar 22ja þml.
við, og hefir fjögur 9 þml. eldhcl.
An vatnfcketils: 240 pd., kostar 18.00; með
vatnskatli 280 pd , kostar Í25 25.
Ef þér hafið ekki vorn NYJA
VERDLISTA no 7 þá skrifið
MacDonald-FIemingCo.
Suocessors to
Mr. Taggart-Wright Co., Ltd.
263 PORTAGE AVE.
Winnipeg.
HREINN
ÓMENGAtílJR
BJÓR
gerir yður gott
*
Drewry’s
REDWOOD
LACER
Þér megiö reiöa yöur á
hann er ómengaöur.
Bruggaöur eingöngu af
malti og humli.
Reynið hann.
aö
Vér þörfnumst pen-
inganna.
Ef þér hafið ekki enn reist ástvinum yð-
ar minnisvarða, þá gerið það nú. Aldrei
hefir betra tælcifæri boðist en nú, af því að
birgðirnar þarf að selja á þessu missiri,
?hvað sem verðinu líður. Komið og sjáið
*oss eða skrtfið eftir verðlista. Engu sanngj.
tilboði verður hafnað, ef borgun fylgir.
4. L. McINTYRE §gg
\ Dep. K.
Notre Danie & Albert,
WINNIPEG, - MANITOBA.
m
m
ip
314 McDermot Ave.
á milli Princess
& Adelaide Sts.
’Phone 4584,
S/ke City
Jstquor
ftore.
Heildsala K
VXNUM, VTNANDA, KRYDDVINUM,'
VINOLUM og TuBAKI.
Pöntunum til heimabrúknnar sérstakur
gaumur gefinn.
Graham & Kidd.
‘I örYkarrr er bezta blað til að aug-
lýsaíogþar fáið þér fljótt
og vel af hendi leysta alla Pv— x.
vri^rS nmfÝnr cannmörnn vrP'rrSi I I v^I 1. L Llíl
mjog sanngjornu
S. Thorkelsson Stœkkadar myndir
ij , , • 7»ni I Vér stækku ljósmyndir fyrir$3. 50
Hussimi 7631- ioK leggjum til „mger5 l/rir $,.So
J \\ I þ C 4-i1 $ T A fil jÓlcl —
TIL BYCCINCA-
mmmh
i GRIFFIN BROS
279 FORT STREEl
i Tígulsteinar (tiles) og arinhellur.
Vér höfum beztu arinhellur viö
lægsta verði hér í bænum.
KOMIÐ OG KYNNIST VERÐINU
Á VILLIGÖTUM.
('Framh. frá 2. bls.ý
Ánægja á ánægjulegum stað er að fá sig
rakaðann, klipptan eða fá höfuðþvottáböð hjá
ANtíREW REItí
583)4 Sargent AÝe,
Öll áhöld Sterilized.
Islendingur vinnur í búðinni.
738 ARLINGTON S1., WPEG.til $10. Niöurborgun til
V iðar-sögunarvél' gJafa fæst ef um er beöiö-
, , , . Winnipea PictureFramc
send hvert sem er um bæinn 1 —
móti sanngjarnri borgun,
Veikiö fljótt og vel af hendi
leyst. Látiö tnig vita þegar
þér þurfiö að láta saga.
Factory
■595 Notre Dame. Tals, 2789
mála.
, |----, að hjúskapur okkar verði
e jhjónaband aS eins að nafni til. Eg
ekki hafa v;i ekki, að
I ségja, að ætlast væri til að eg
hipjaði mig i burtu.”
____ “Nei, eg líð þér ekki að mis-
1 skilja mig þegar um svona alvar-
fullboðlegu bónorði sem mér byð- legt mál'er að ræða. Gríptui ekki |
ist?” ekki fram í fyrir mér. Lofaðu tnér
“Þú getur verið viss um, að eg,út! Hlustaðu hú á? Eg
hafði enga minstu hugmynd um ivil Siftast Þér* en með Þeiin
slikt loforð, því að ef svo
verið nxundi eg alls ekki naia vu ekki, að við verðum nokkurn
komið. Vertu sæl.” tíma nokkuð meira en vinir! Hvort
“Nei, bíddu við Hugó. Þú verð- okkar um sig fær að haga lífi sínu
ur að hlusta á það, sem eg hefi að e'ns °g’ Þvt hezt líkar. Bæði fáum
segja. Eg ætla að sianda við lof vt® a® hafa fylsta trelsi.”
orð mitt. Eg hefi gott álit i þér “Þakka þér fyrir, Elenora! Lof-
og virði þig mikils, og eg æt’a að aðu mér að kveðja þig! Látum
gifta mig og öðlast titil. Fyrat þeg 1 okkur gleyma því, að eg hatfi beðið
ar við kyntumst féll mér það illa þín, eg fátæklingurinn hafi beðið
hve ákafur þú varst um að ná þín, flugríku stúlkunnar hennar
hylli minni. En nú ert þú orðinn j Elejioru Hörens. Vertu sæl!”
miklu rólegri, ferð skynsamlega j “Nei, bíddu við Hugó. Þú færð
að, svo að eg get nú farið að segja 1 ekki að fara, ef þú skilur mig
þér frá skilmáíunum, sem eg set.” j svona. Virðirðu mig ekki meira,
“Er það satt, að þú hafir nokk-1 eftir að eg hefi sagt þér frá þess-
uð frekara við mig að tala? Egum skilfnálum, en ef eg hefði far-
skyldi það svo, sem þú varst að ið að tjá þér þá ást, sem eg bæri til
GRAY & J0HNS0N
Gera viS og fóðra Stóla og Sofa
Sauma og leggja gólfdúka.
Endurbæta húsbúnaS o. fl.
589 Portage Ave., Tals.Main5738
HressingaR.
JOHN tRZINCER
VindlakuupmaÖur
Erzinger Cut Plug $r.oo pundiö.
Allar neftóbaks tegundir.
(Heildsala og smásala)
MCINTYRE BLK,, WINNIPEC.
ÓskaS eftir bréflegum pöntunum.
\
0XYD0N0R
I Þetta er verkfæ'-ið, sem Dr. Canche. uppfundn-
( ingamaðurinn, hefir læknað fjölda fólks með, sem
I meðul gátu ekkj læknað. Það færir yður meðal
náttúrunnar, súrefnið, sem brennir sóttk veikjuna
• úr öllum líffærnm. Kaupið eitt; ef þér finnið
| engan batamun eftir 6 vikur, þá tökum vór við því
J gegn hálfvirði. Komið og sjáið hin merkilegu
| vottorð, sem oss hafa borist frá merkum borgur-
' um. Verð Jio.oo $15.00 og $25.00. Umboðs-
1 menn vantar. Leitið til W. Gibbins & Co. Room
511 Mclntyre Block, Winnipeg, Man.
AUGLYSING.
Ef þér þurfiB aS senda peninga til ís-
lands, Bandaríkjanna eSa til einhverra
staSa irnan Canada þá notiB Daminion Ex-
press Company 's Money Orders, útlendar
ávísanir eSa póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
ASal skrifsofa
212-214 Bamiatyne Ave.,
Bulman Block
Skrifstofur víBsvegar um borgina, Og
öllum borgum og þorpum víBsvegar um
landiB meSfram Can. Pac. Járnbrautinni.
t
t
t
t
t
Oyoster Stew
15c.
Heitt Cocoa og þeytt-
ur rjómi
5c.
Beef Tea og Brauð
5c.
Kafti og heitar máltíðir
HC. E. McCOMB
Horni Sargent og Sherbrooke
S. K. HALL
SCIIOOL of MUSIC
III Yictor St. & 301 llain 'St
Kensla byrjar ista Sept.
J. J. McColm
Selur allar eldiviSartegundir. Sann-
gjarnt verS. Áreiðanleg viðskifti.
Talstmi 552. 320 VVilliam Ave.
A. S. BARDAL,
selui
Granite
Legsteina
0‘
Company
325 Elgin Avenue
Búa til flutningsvagna af alskonar
serö ; Dominion Bank Bldg.
Talsími: Main 1336 SELKIRK, - MAN,
alls kcnar
F. E. Halloway. ! Þeir
LEGSTEINA geta því fengiö þa
stæröir.
sem ætla sér aö kaup?
ELDSAB^RGÐ,
Lífsábyrgð, ! meö mJög rýmilegu veröi og ættu
I ÁbyrgB gegn siysum. aö senda pantanir sem fyrst til
| Jarðir og fasteignir í bænum til sölu og j
leigu gegn góðum skilmálum.
Skrifstofa: i
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg, Man