Lögberg


Lögberg - 21.10.1909, Qupperneq 7

Lögberg - 21.10.1909, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. OKTÓBER 1909. 1 7 "j’- HINAR BEZTU TRÉ-FÖTUR hljóta aó týna 'gjörSunum og falla í stafi. Þér viljiö eignast betri fötur, er ekki svo? Biöjið þá um fötur og bala úr EDDY’S FIBREWARE sem eru úr sterku, hertu, endingargáöu efni, án gjarða eöa samskeyta, Til sölu hjá öllum góöum kaupmönnunr. Biðjiö ávalt og alls staöar í Canada um EDDY'S ELDSPÍTDR Ánægja á ánægjulecum stað er að fá sig rakaðann, klipptan eða fá höfuðþvottaböð hjá ANDKEW REÍD 583 lÁ Sargent Ave, Öll áhöld Sterilized. fsleiidingur vinnur í búðinni. GRAY& JOHNSON Gera við og fóðra Stóla og Sauma og leggja gólfdúka Sofa Endurbæta húsbúnað o. fl. 589 Portage Ave., Tals.Main Konungleg póstskip milli LIVERPOOL og MONTREAL, GLASGOW og MONTREAL. Viljið þér græða peninga? Vér vitum aðþér viljiðþað, og vér erum hér til að gefa yður kost á því með heiðarlegu móti. Yðar samverknað °g fylgi þörfnumst vér, til að efla MOSLEM 0 L C( 3. Venjuleg borunará- höld og eign- ir borgaðar. Þér græð- ið á því. 250 ekrur lands í Coolingo, Frezno Co. California. Hlutafélag með 1,000,000 hlutnm, hlutur hver ?i 00. Löggilt undir Arisona ..... lögum. Hlutir greiddir að .fullu fyrirfram og engar eftirkröfur. í þjónustu félagsins cru:_____________ Geo B. Dawsen, forseti E. O. Knight, varaforseti Alf. W. Watson, skrifari A. MacLaren, féhirðir Allir frá Detroit æfðir starfsmálamenn 6g í góðu á- liti. Engirstanda þeim framar í starfsmálum í Detroit. w rirnir\ w a® Coolinganáman framleiðir meira en eina miljón \l I I l'i-1 nh K tunna á mánuði? Vitið þér að þetta ei arðvænleg- f II mU m asta olíunáman í heimi? Vitið þér að í Californiu hafamenn $50,000,000 tekjur af olíu? Vitið þér að olía er gulls ígilði? Vitið þér að horfurnar fara sí batnandi. og að þérgetiðyður að fyrirhafnarlausu eign- ast hlutdeild í þessum gróða? Vakni! Þetta er enginn hugarburður. Komið í skrifstofu vora, eða spyrjið oss breflega. Vér erum þaulkunnugir og getum leyst úr öllum spurningum yðar. Þér spyyjið kannske hvers vegna vér seljum eigi þetta hluti heima fyrir. Vér svörum því að vér höfum selt miklð af þeim þar og séum að selja þá þar, og ef þér viljið ekkert eignast af þessum hlutum, munum vér selja þi alla heima. Eu ef þér viliið sæta því langbezta tilboði sem þér hafið nokkru sinni átt kost á, þá kaupið nú Moslem olíu dollars hluta- bréf á 20 cents. Ekki verður lengi kostur á slíku. Þér getiö greitt iðgjaldið í fjórum mánaöarlegum afborgunum ef þér viljið. Moslem Oil Co., 411-412 Union Ba n Building Winnipeg. HressingaR. i íi c í í i í Oyoster Stew 15c. Heitt Cocoa og þeytt- ur rjómi 5c. Beef Tea og Brauð 5c. Kafti ög heitar máitíðir Hjá C. E. McCOMB Horni Sargent og Sherbrooke I 1M m Fargjald frá íslandi til Winnipeg.......$56.10 Farbréf á þriöja íarrými seld af undirrituöum frá Winnipeg til Leith.................$59.60 A þriðja farrými eru fjögur rúm í hverjum svefn-klefa. Allar nauösynjar fást án aukaborgunar. A ööru farýtni eru herbergi, rúm og fæöi híð ákjósanlegasta og aöbúnaöur allur hinn bezti. Allar nákværnari upplýsingar. viðvíkjandi því hvenær skipin leggja á stað frá höfnunum bæöi á austur og vestur leið o. s, frv., gefur H. S. BARDAL Cor. Elgin Ave. og Nena stræti, WINNÍPEG, Kjördóttirin. (framh. frá 7. bls.)J engan veg burtu. Það gerir menn í meira ,lagi skap- stirða að teppast í snjó-ófærð, og síðan Bob kom hingað, sýnist svo sem hann sé óánægður yfir ein- hverju. Þú veizt, að Tillie á að vera brúðarmey Flossie, og eg tiélt að ef þú hefðir Bob fyrir svara- mann, mundi alt geta gengið betur fyrir Tillie. Þú skilur mig líkast til?” sagði Abe og bandaði með hendinni óþolinmóðlega. “Já, eg skil þig og eg skal með mestu ánægju gera það, sem þú ert að biðja um. Böb Jackson er trúnaðarmaður Flossie, svo að hann hlýtur að vera valmenni,” svaraði Everett. “Eg skal þá gera ykkur kunnuga,” sagði Follis. Og þeir gengu inn í borðtofuna þar sem Bob Jackson var og ungu mennirnir urðu brátt góðir kunningjar. Eftir dálitla stund fór Abe í burtu og Phil bar þá upp erindi sitt við Bob og fékk greið svör. En áður en þeir skildu sagði Bob Everett nýjung, sem honum brá í brún við að heyra. Hann sagði: “Mér er vel kunnugt ium það, sem gerst hefir í húsi þessu síðustu mánuðina. Þorparinn — þorpar- inn, sem við lá að kæmi bæði yður og unnustu yðar á kaldan klaka, mun aldrei gera henni neitt mein framar.” “Eigið þér við Arthur Willough|by ?” spurði Phil. “Já, hann er dauöur,” svaraði Jackson. “Beið bana af að reyna að flýja.” “Var hann skotinn?” “Nei, liann varð fyrir járnbrautarlest við stöð nokkra í Kansas. ’ÞiVÍ vestar sem kom, því hrædd- ari varð hann, og hann gerði ofboðslega tilraun til að ,flýja, en bún mishepnaðist. Eg hefi enn ekki sagt fjölskyldunni neitt frá þessu: Þ’að sést í blöðunum á morgun.” Þegar Phil fór út eftir þessa viðræðu við Bob, mætti hann Miss Tillie í forsalnum; hún var að fara út með föður sínum. “Aumingja bliknaða rósin mín,” tautaði Abe og strauk um vanga hennar. “Aumingja bliknaða rósin!” endurtók Mathilde hlæjandi; hún virtist hafa tekið aftur gleði sina um sama leyti sem Bob kom að vestan. “Þú befðir átt S. K. HALL WITH WINNIPEG SCIIOOL OF MUSIC Stndios 701 Vietor St. & 3M .Unin 'St Kensla byrjar ista Sept. sendar um allan Winnipeg bæ The Geo. Lindsay Co. Ltd. Heildsali. VÍN og ÁFENGI. BROTMAN, RAðsmaður. 883-211« IXXJAN AVE. CO . KING ST. að sjá aumingja bliknuðu rósina þína hjá Mr. Riv- ington í dag. Það lá við sjálft að gestunum yrði starsýnna á aumingja bliknuðu rósina, heldur en systur hennar, Avonmere barúnsfrú. Og þú hefðir átt að sjá hvernig Marvins-ekkjan flúði undan nrér. Eg held að bún sé nú óhamingjusamasti hjónabands- mdðill í New York. Hún átti von á góðum tekjum hjá Avonmere — 10 prct af öllum eignum mínum. Hún hraðaði sér svo mikið í burtu að hún gleymd samningnum,” og hún tók upp samninginn undir- skrifaðan af Willoaghby sjálfum, og sýndi föður sín- ,um og Everett, sem ætluðu ekki að trúa sínum eigin augum. Og Matbilde skjátlaðist ekki í því að ekkjan væri óhamingjusöm. Hún baíði nú orðið fyrir böli, sem henni var afar þungbært. Hún fékk ekki að kyssa Avonmere barúnsfrú, sem orðin var sú sól, sem alt samkvæmislífið í New York snerist >um, þeg- ar hún kom í einhverja veizluna þar. Einu sinni nálgaðist Aurora barúnsfrúna og breiddi út feitu handleggina móti henni brennandi af löngun til að faðma bana; innan sbundar gat svo farið, að hún sæi beztu vonir sínar rætast; en svo varð hún alt í einu fyrir augnaráði barúnsfrúarinnar, sem svo óumræðileg fyrirlitning sikein úr, að ekkjan lét handleggina síga niður og tautaði: “Misskilin! Misskilin!” . En Avonmere barúnsfrú og fólk hennar fór brátt burt úr New York og hélt áleiðis til Boston, því að klukkurnar í þrenningarkirkjunni kvöddu menn til brúðkaups með glaðværum hreim. Og Mr. van Beekman, sem ljómaði í öllum litum regnbogans horfði á athöfnina gegn nm nejklípu- gleraugu sín og sagði stynjandi: “Aumingja stúlk- urnar! Bara þær hefðu beðið. En þær gátu ekki vitað, að eg yrði langlífari en gamlli Twiler!” Þessi orð lutu að hinum virðulega frænda hans, sem nú var nýlátinn, og hafði andast rétt áður en. hann ætlaði að breyta erfðaskrá sinni. Hana hafði hann samið á því stutta tímiabilí, er baránstígn Guss- ies stóð yfir og var svo að orði tomi'st, “að hann gæfi allar eigur sínar, sírnnn elskulega frænda Augustus van Beekman, sem nú væri nefndur Bassington lá- varður.” En það var svo mikið fé, að Augustus gat, haldið áfram að vera meðlimur klúlbba sinna alla æfi sína. Það verður hann líka sjálfsagt, og sennilega einhvern tírna elsti meðlimur Stuyvesant klúbbsins. Og þegar liðnir eru tveir til þrír tugir ára, þegar klúbbar vorir hafa breiðst út alt að Miðborgarskemti- garðinum eða til vesturáttar eða í hvaða aðra átt, sem New Yonk kann að vaxa, þá mun hann sitja og stara á ungu stúlkurnar, sem hoppa yfirgrasreim- arnar við götumar, og segja á nýtízkumáli þeirra tkna; “Það veit Júpiter, að New York er nú alt önnur en hún var á tímum Fi.fth Ave, þegar eg kom honum á kaldan klaka — æfintýramanninum honum Willoughiby, er reyndi að komast inn á okkur og lézt vera lávarður; þá var það, að eg gerði hana fallegu Nafnlausu frá Nafnleysu að þeirri mannesþju sem hún nú er orðin.” Og galgopar tuttugustu aldarinnar munu þá hefja upp sina raust og segja: 1 “Karlbjálfinn ‘hann van Beekman gafiili er enn þá einu sinni farinn að segja söguna af henni 'Nafnlausu frá^ Nafnfeysu. Bndir. j • ' T T F. E. Halloway. ELDSÁBYRGÐ, LÍFSÁBYRGÐ, Ábyrgö gegn slysum. JarBir og fasteignir í bænum til sölu og leigu gegn góöum skilmálum. Skripstofa: Dominion Bank Bldg. SELKIRK, - MAN, SEYMODR HOIISE Markeá Square, Wlnnlpeg. Ettt aí beztu veltlngahúsum baja. lns. Mftmcir seldar a 85c. hve. íl.60 & dag fyrlr fœBl og gott her- bergl. Bllllardstofa og sérlega vönd uB vlnföng og vlndlar. — óksypu keyrsla tll og ftrí J&rnbrautastöBvuna. JOHN BAIRD, elgandl. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL & • lötl markaBnum. ld. Prlneess Street. WINNIPKG. HREINN ÓMENGAÐUR B JÓR gerir yðUr gott Drewry’s REDWOOD LACER Stœkkadar myndir Vér stækku ljósmyndir fyrir$3. 50 og leggjum til umgerö fyrir $1.50 til $10. Niöurborgun til jóla- gjafa fæst ef um er beöiö. Winnipe« PictureFrame Factory 595 Notre Dame. Tals, 2789 0XYD0N0R Þetta er verkfærið, Sem Dr. Canche. uppfundn- ingamaðurinn, hefir læknað fjölda fólks með, sem meðul gátu ekki læknað. Það færir yður meðal náttúrunnar, súrefnið, sem brennir sóttkveikjuna úr öllum líffærnm. Kaupið eitt; ef þér finnið engan batamun eftir 6 vikur, þá tökum vér við því gegn hálfvirði. Komið og sjáið hin merkilegu vottorð, sem oss hafa borist frá merkum borgur- um. Verð $io.oo $15.00 og $25.00. Uraboðs- menn vantar. Leitið til W. Gibbins & Co. Room 511 Mclntyre Block, Winnipeg, Man. / J. J. McCo/m Selur allar eldiviðartegundir. Sann- gjarnt verð. Áreiðanleg viðskifti. Talsimi 5S2. 320 WiIIiam Ave. JOHN ERZiNGER VindlnkaupmaÖur Erzinger Cut Plug $r.oo pundið. Allar neftóbaks tegundir. (Heildsala og smásala) MCINTYRE BLK„ WINNIPEC Óskað eftir bréflegum pöntunum. Bojce Carriage Company 325 Elgin Avenue Búa til flutningsvagna af alskonar gerö. Talsími: Main 1336 BÚJÖRÐ TIL SÖLU. - Til sölu er bújörð í Ardalsbygö, aö eins tvær milur frá járnbrautar- stöö á brautinni, sem lögö verður um bygöina frá Teulon og ákveðiö er aö veröi fullgerð fyrir 1. Nóv- ember í haust. Á landinu eru bygg ingar og brunnur. Alt landiö inn- girt og gefur af sér ioo ton af ræktuSu heyi. Skógur er mikill á landiun, bæði til sögunar og elds- neytis. Skuldlausar lóðir í Winni- peg teknar sem borgun ef.^kaup- andi óskar. hpplýsingar á skriiV stofu Lögbergs. Þér megiö reiöa yöur á hann er ómengaöur. Bruggaöur eingöngu af malti og humli. Reynið hann. aö 314 McDermot Avk. — ’Phone 4584 á milli Princess & Adelaide Sts. hJhe City Xiquor Jtore. Heildsala k VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,” VINDLUM og ToBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaurour gefinn. Graham &• KicLcL. TIL BYGGINGA- MANNANNA GRIFFIN BROS 279 FORT STREEl Tígulsteinar (tiles). og arinhellur. Vér höfum beztu arinhellur viö lægsta veröi hér í bænum. KOMIÐ OG KYNNIST VERÐINU AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða ,’til einhverra staða innin Canada þá notið Daminion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Banmityne Ave.K Bulman Block Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaup? LEGSTEINA geta þvf fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St.,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.