Lögberg - 11.11.1909, Page 3

Lögberg - 11.11.1909, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. NÓVEMBER 1909. 3 Sigurður Lawrence Martin, fæddur 16. júlí 1905, dáinn 26. okt. 1908. Eg átti blóm. með blöðin fríð, sem brosti lieiðan dag, þar söng mér vorsins vonar-tið ’sitt viðkvæmasta lag. Og þetta ljúfa lífsins blóm var lítill, ungur sveinn; úr strengjum mínum hlýrri hljónr ei hefir slegið neinn. Alt gott og hátt og hlýtt og þítt, 'svo hreint og laust við tál, við hjjarta minu brosti blítt frá l>amsins helgu sál. En þá kom dauöans harða hönd með heimsins skapadóm svo hljóð og köld frá buddri strönd að heimta þetta blóm. Og ljúfi sveinninn lagðist nár, mitt líf af harmi brann, og engin bæn og ekkert tár gat aftur kallað hann. Þó hrynji tár á hljóða gröf, og hjartað vikni sært, cg þakka fyrir góða gjöf, þar get eg mikið lært. Hver vinur, sem að var oss kær, og vakti ljós í sál, er herrans náðar harpa skær, þar hljómar eilíft mál. Já, minning lifir helg og há um hjartans vininn minn, sem bendir dauðans dölurn frá á dýrðar bustaðinn. • Ó, vcrði, drottinn, vilji þinn, sem veitir hverja gjöf, eg veit þú geymir vininn minn, það vefur ljósi gröf. Undir nafni móðurinnar, M. M. -------o------- Islenzkir hestar í Noregi. í Noregi er tollur á innflutningi úslenzkra liesta, 50 kr. fyrir hvern hest. Eitt af stórblöðuin Norðmanna, Dagbladet, tók að berjast fyrir því í fyrra, að tollurinn vrði lækkaður eða helzt afnuminn. Nú er svo langt komið, eftir því sem Dagbl. 1. Okt. segir, að landbúnaðarráð- neytið norska kvað liafa stungið upp á að færa tollinn niður lum helming, niður í 25 kr. fyrir hvern hest. Dagbl. lofar íslenzku hest- ana á hvert reipi og telur þá munu geta unnið smábændum norskum. sem ekki hafa efni á aö kaupa sér stóra hesta, feikimikið gagn. Dagbladet stingur upp á þvi, að kaupumiim verði hagað eins og Danír geri; mvnduð hesta kaupfé- 1ög og sendir menn til íslands á hvcrju vori til þess að kaupa hesta í stórkaupum. Væntanlega verður tolliækkunin samþykt og má því búast við því.j að Norðmenn þegar á næsta vori! fari að keppa við Dani á liésta-j markaði vorum. Reykjavik, itj. Okt. 1909. Hátt upp i 3. milj., um 2,700,000. nániu víxillán íslandsbanka i lok f. mán., lán gegn veði og sjálf- skuldarábyrgö nær 1,400,000, og fasteignaveðslán ■ (po.oo’o kr. — j Málmforði hans var þá rúm 440,- j 000 og i verðbréfiunn átti liann J 650,000. ITann skuldaði þá 3 j mil j. í hlutafé, um 1,800,000 í inn- stæðu á dálk og með innlgns kjör- ■ um og annað citis eða vel það er- í lendum bönkum og ýmsum lánar- drotnum öðrum. Nær 1,100,000 kr. námu seðlar frá honum i um- i ferð og bankavaxtabréf um 980,- j 000. <*— Nær 140,000 kr. er vara- sjóður hans orðinn. Viðskiftavelta bankans nam í vSeptembemánmði j Undarlegar greftranir JI Indiánarnir eru í eðli sínu hjá- trúarfullir og hafa miklar mætur á öllu, sem dularfult er. En í hug- um Rauðskinna er dauðinn mesti I leyndardómurinn, og greftiimar- jsiðir hjá hinum ýinsu kynflokkum j Indíána lxatf i umfangsmiklir og hátíðlegir— upp á sína vísu að minsta kosti. Pima Indíánarnir greftra liina jlátmi) svo skjótt eftir andlátið, sem 1 þeim cr mögulegt og vanalega fer jgreftranin frani að nóttu til. Þ.eg- ar skottulæknar kynþáttarins hafa j lýst yfir því. að sjúklingur sé ! dauðvona. er strax farið að taka 1 honum gröfina, en hún er hring- j mynduð hola, fjögra til fimin feta ! djúp. Stundum vill þó svo til, að skc ttulæknunum missýnist og sjúk lingi batnar, sem þeir liafa talið jvonlaust um. Ef svo fer, þá verð jur gröfin að standa opin þangað til sá maður deyr, sem hún var ætluð. I bygðum Pima-Indián- anna er því alvanalegt, að menn rekast á þess konar hringmyndað- jar holur ofan í jörðina, en það eru þessar ónotuðu grafir, sera í mörg j ár standa opnar og biða eftir lík- j um Indiánanna, sem þær voru ætl- 1 aöar í fyrstu. Ravajo-Indíánarnar hafa svo mikinn viðbjóð á dauðanum, að ; enginn af þeim kynþætti kemur ■ nálægt líki, nema hann sé rihuð- beygður til þess. £f einhver deyr j í kofa, sem fjölskylda heldur til í, þá fara allir úr kofanum og bygg.ja annan nýjan. Stundum er kofinn notaður til legstaðar og íylt upp i dyr og glugga með bjálkum og leir. Hitt er þó vana- legra, að líkin séon grafin á öðrum j degi eftir andlát og bera það til grafar tveir Indíanar alls naktir. Þeir þurfa samt að ganga í gegn j um margar sótthreinsanir áður en þeir mega fara i föt sín aftur. j Allhátiðleg líkfylgd kemur á eftir ! nöktu mönnunum sem bera hinn látna til grafar, og þegar að gröf- inni er komið, er hringur sleginn un\_ hana og sungnir mjög ein- kennilegir harmsöngvar. Ýmsir munir eru skildir eftir við gröf- ina svo að hinti látni skuli ekki koma allslaus til annars heims, sein að trúarskoðun þessa kyn- þáttar er i jörðu niðri. Hopi-Indíanarnir liafa mismun- andi greftrunarsiði, eftir því hvort þeir greftra fullorðna eða börn. Þeir liafa þá trú, að andi látins barns hverfi aftur til móð- urinnar og birtist altur í næsta barni sem ,hún eignast. Þess vegna jarða þeir börnin í hellum eða klettaskonum, sem fyltar eru siðan með leir. Fullorðnir eru atfur á móti greftraðir í venjuleg uin gröfum með mikilli viðhöfn og hátíðabrigðum. Líkið er klætt hin- um bezta búningi, eins og það væri búið til langferðar, og með því er graíin þakkarfóm og við hana látið hanga langtir þráður. I>egar búið er að fyllá gröfina, er þessi þráður eð.a stag strengt í vesturátt frá gröfinni, svo langt, sem það nær, svo að þegar andi hins látna vaknar aftur á fjórða degi til að hefja vegferð sína um “dalinn undtiirfagra”, j>á rekur hann sig eftir þræðinum svo langt sem hatni nær, og kemst þannig á rétta leið. • , Apacharnir geyma látna bræðuri sina í klettaskortim eða gröfum, sem eigi erú þó djúpar, og barna- j lík eru oft hengd i trjátoppa. Þessi kynþáttur Indíana notar sér staka söngva og músík við jarðar- farir og siður er einnig hjá hon- unt að einskonar sorgartíð skuli standa um hríð eftir lát manna. Achomawi Indíanarnir í Cali- forniu hafa einkennilega greftr- unarsiði, sem eru að hálfiui leyti greftran og hálfu leyti líkbrensla. Hola er grafin x jörð niður, eigi dýpri en svo, að höfoiðið á líkinu stendur upp úr þegar það er látið’ standa uppi þar niðri. Munir hins j látna og vopn eru lögð með hon- um í þessa þröngu gröf, og er hún síðan fylt moldu. En höfuðið ( stendur upp úr eftir að gröfin hef j ir verið fylt og er þá höggvið af og brent á sprekaglóð rétt hjá gröfinni. . I Einkennilegur siður, sem annar Indíana flokkur í Californíu hef- ir, er það, að hann nefnir aldrei nafn þeirra manna, sem andaðir eru. Ef manni verður þaö í ógáti eða gleymsku að nefna nafn látins manns, liggur sama hegning við þvi eins og morð hefði verið fram- ið. Hvorttveggja talinn jafnmik- ill glæpur. Það er trú þessa Indt- ana flokks, að ef nefnt er nafn látins manns, þá verði það til þess að líkið snúi sér í gröfinni og andinn tefjist við það á ferð sinni til annars heims. Yokaia-Indanarnir brenná lík, °g’ fylgJa þeirri athöfn margskon- ar hátiðasiðir og sungnir langir harmsöngvar. í heilt ár á eftir er farið til grafarinnar á hverjum! dégi og korni sáldað á gröfina, og j á það að vera matur handa and- anutn. Þegar kona missir mann j sinn hrærir hún ösku hans saman við tjönuiog^ber í hár sitt þenna. hræring. fLausl. þýttj. "j Aðal umhyggja moðurinnar er velferð barnsins. Það, sem sérhver móðir ber mest fyrir brjóstinu, er það, að' bömin hennar séu hýr í bragði, I fjörug og frísk, og þetta er ger-! samlega á hennar valdi, ef hún; gefttr börnunum sínttm við og við skamt af Baby’s Own Tablets. i Þessar tablets lækna innantökurj og meltingarleysi, cg harðlífi, líf- sýki, eyða ormum, eiu afbragð við tanntöku og ýmsum smákvillum. Ábyrgst er að ekkert ópíum eða önnur eitruö lyf sé í þeim ér deyfa lets alt af á neiðum höndutn í hús- og sljófga. Mrs. H. Irvine, North hui.’' —Til sölu hjá öllum lvfsöl- Portal, Sask., segir:—“Eg reyndi um og kosta öskjurnar 250. Ifða Baby’s Own Tablets þegar barnið þær eru sendar með pósti frá ’l'he mitt var að taka tennur og hefir Dr.Williams' Medicinc Co., Brock það gefist mér vel. Eg hefi Tab- ville, Ont. THEC.I.MARKS Ctt.ín HAKERS WIMNIPEG Hafið þér sárindi stingverki og gigt eða aðrar þrautir í lílcaraónum. Revnið þ í Kardel’s undrabalsam. Það hefir læknað menn og skepnur svo þúsundum skiftir K kert annað eins lyf er til við liðaveiki, stiogverkjum, gigt, alls konar m tttlevsi brákun í liði, l»einbroti, liðabólgu, magakrampa. höfuðverk. hlusta v erk taugaveiklun og öðrum kvillum. Lyfnotkunarlvsing á hverri d sl>u. Thilemanns Markdrops 50c flaskan Kleckner, 207 Logan Ave. Cor. Main. Agenta vant^r. Einkatilbúning heiir C. F. Kardel, 369 Elgen Ave. Winnipeg, Man. Oskað eftir umboösmönnum hvervetna. •u Sl Kostir Lod vöru - tegunda eru matnir eftir því, hve smekklegar þær eru ogí hve góðu samrœmi þær eru við hverja aðra. Fellingar kragar, Háistau og Handsmokkar „Blue Store“, bera stimpilinn “Hall Mark Excellence”. Skrifið eftir verðskrá. Chevrier& Sons Mink Neck Piecet, $10, $15 til $20 Mink Threws er Ties, $50, $45, $30, $20. Miok Stoles, $250, $150, $100. $75, $50. Mink Mnffs, $125, $90, $70, $45, $40, $25. Black Persiao Lanb, Russian Pony, Alaska Sable, Columbia Sable Scarfs, Stoies and Muffs, $35- $3°> $2°, $10. Muskrat Scarfs and Muffs, $20, $15, $10, $8. Silk Thibet Scarfs and Muffs, $12. $10. $7, $4.50. Genuine Black Lynx Scarfs & Muffs $35 and $25. Isabelia Fox Ruffs and Muffs, $3 5, $25, $20, $17.50. Black Persian Paw or Grey Lanib Ties, Throws, Muffs $15, $10, and $7.50 Short Sable Ruffs, $10, $7, $5, $3. Ilandsmokkar og Treflar af Frábærri Fegurð I allri fegurð Minks- og Persíulams-skinns. Vér stöndum fremstir með tilliti til sölu á loðyfir- Köfnum manna og kvenna. V// // 452 Main St. H T

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.