Lögberg - 18.11.1909, Síða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. NÓVEMBER 1909.
Silfurbrúðkaup.
Föstudaginn 5. þ. in. hcldu Is-
lcndingar í Minneota, Minn.,
skemtisamkomu i tilefni af því,
aö þá voru liöin tuttugu og finim
ár síöan Mr. og Mr$. Bjarni Jones
í Minneota, voru gefin saman í
hjónaband.
L’m samkoinu þessa vissu þau
hjón ekki neitt, fyr en þau gengu
inn í sainkomusal St. Páls safnaö-
ar. l>að sama kveld átti aö vera
kennarafundur og vissui þau hjón
]>aö, og komu þangaö í ]>eim til-
gangi að vera þar viöstödd. En er
þau gengu inn í salinn, var byrjað
að syngja sálminn; “Hve gott og
íagurt og indælt er” o. s. frv., af
vel æföum og fjölmennum söng-
flokki ; vissu þau hjón þá ekki
hvaöan á sig stóð veðrið. Þar
næst leiddi prestur St. Páls safn.
séra Björn B. Jónsson, hjónin til
s<etis, sem þeim var búið uppi á
litlum palli fyrir gafli. Er búiö
var syngja sálminn, stóð >upp for-
seti safnaöarins, Mr. Gunnar B.
Björnsson, og skýröi frá tilefni
]>essarar samkomu, í stuttri en
snjailri ræðu. Þar næst kallaði
liann fram séra Björn, sem þegar
stóð á fætur og hélt ræðu um hiö
langa tilhugalíf þeirra hjóna, og
lýsti því yfir meö fögrum og vel-
völdum orðum, samkvæmt því
valdi er hann heföi frá ríki og
kirkju, að þau væru nú lögmæt
hjón. Að endingui afhjúpaði hann
silfurbikar, sem Minneotabúar
höfðu keypt, þeim hjónum til
minningar á þessum þeirra heið-
ursdegi. Bikarinn var úr skiru
silfri meö þremur handarhöldum,
og kvað prestur hann heita kær-
leiksbikar.
Þar næst talaði Þórður læknir
Þórðarson og lagði út af skáld-
sögum, sem hann liefði lesið á
yngri árum og að þær væru hverj-
ar annari líkar að því, að í þeim
væri aðalpersónurnar elskendur,
annaö hvort tveir eöa fleiri, og
það væri algengt, að í enda sög-
unnar giftust þau og þar með væri
sögu þeirra lokið, og þá væri al-
ment kallað, að sagan færi vel, þó
ekkert væri um þaö sagt, hvernig
hjónabandið hefði gengið. F.n
hér væri um áframhald að ræða,
þar sem tuttugu og fímm ára
hjónaband blasti nú við augum, er
að öllu hefði verið sannkölluið fyr-
irmynd, bæöi á heimili þeirra
hjóna og utan heimilis.
Næst stóð upp Mr. Jon Eyjólfs-
son og flutti tvær snotrar vísur til
hjónanna, sem áttu við þetta beki-
færi, ásamt nokkrum velvildarorð-
uui í þeirra garð.
Næst honum talaði Bjöm B.
Gíslason lögmaður snjalt og skipu
lega, og lagði út af hcimili heið-
•mrsgestanna, hver fyrirmynd /þaö
hefði verið, og hefði í hvívetna
gefið gott og fagurt eftirdæmi, á-
samt þeirra eigin brcytni út i frá.
Þá stóð upp séra IJjörn og flutti
hjartnæma ræðu til þeirra hjóna
ásamt heillaóskum um framtíðina.
, Að endingu talaði Mr. Bjarni
Jones og þakkaði Minneota búum
fyrir hönd þeirra hjóna, fyrir
]>ann heiður, sem þeir hefðu sýnt
þeim með því að stofna til þess-
arar samkomu ásamt annari vel-
vild og góðsemi er þeir hefðu á-
valt sýnt þeim hjónum. Hann
kvaö þetta ár verða sér minnis-
stætt að mörgU' Ieyti og það helzta
væri þetta: að ]>að væru þrjátíu ár
síðan hann kom til ]>essa lands, að
j>að væru 25 ár síðan hann kvænt-
ist sinni góðu og ástríku eigin-
kotm, sem hefði i öll þessi 25 ár
hlegið og grátið með sér, að það
væru þetta ár 20 ár liðin síðan
hann kom til Minneota og byrjaði
þar verzlun; og síðast en ekki sízt
hefðu landar sinir í Minneota sýnt
sér þennan heiður þetta ár, með
nærveru þeirra allra, ásamt hinni
skrautlegu gjöf, við þetta tæki-
færi.
Á eftir ræðunum var veitt kaffi
og aðrar góögerðir og að endingu
voru sungnir margir íslenzkir
þjóðsöngvar og tóku allir þátt í
því, sem nokkurn róm höfðu, og
fór það vel úr hendi.
Samkomunni stýröi Mr. Gunn-1 ar Einarssonar útvegsbónda i Vík
ar B. Björnsson, og fórst honum í Grindavík. Hún var dóttir séra
það snildarlega. Hafði margt Brynjólfs Gunnarssonar á Stað,
ung kona og vel látin.
Ljóömæli eftir Jón Hinriksson
á Helluvaði, föður Jóns alþingis-
fyndiö og spaugilegt að segja við-
vtkjandi hverjum ræðumanni.
Að öllu leyti var samsæti þetta
hið bezta og óhætt má fullyrða, að
allir fóru heim ánægðir og glaðirlmanns frá Múla, eru nýprentuð í
yfir því, að hafa eytt kveldiraui meö
Mr. og Mrs. B. Jones.
Gestir voru eittllivað um hálft
annað hundrað. S. O.
--------o-------
Reykjavík. Jón verður áttræður
24. þ. m.. og er bókin gefin út til
minningar um það.
Nýtt Kirkjublað skýrir svo frá,
að eftir .skýrsum prestanna hafi
mannfjöldi hér á landi í árslokin
síðustu verið 82,410. En við
Seyðisíirði, 9. Okt 1909. I næstu áramótin áöur 81,760. Hef-
Mikinn snjó settí niður á fjöll ir þá fjölgiunin á árinu verið 650.
Fréttir frá íslandi.
nú í ofviðrinu 1. þ. m. og alla leið
niður i bygð; þó er nú autt hér i
fjörðunum upp i miðjar fjalls-
hlíðar, en á Mið-Héraði er mikill
snjór, svo varla var hægt að beita
]>ar fé.
I
Seyðisfirði, 18. Okt. 1909.
Slátrunarhúsin er ]>eir hafa bygt
verzlunin Framtiðin og kaupm.
St. Th. Jónsson.i hvort i sinu lagi,
komu í góðar þarfir nú i þessari
óveðoirs- og votviðratið; hefði oft
og einatt nú i sláturtíðinni verið
alveg ógjörlegt að slátra fé úti.
I
Barnaskúlinn hér á Fjarðaröldu
var settur á föstud.; 56 börn
inættu, en þati verða eflaust rúm
60. Skólinn er i fjórum deildum.
Á Vestdalseyri fer fratn kensla
fyrir börn þar seinni hluta dags-
ins.
Maður varð úti á Jökuldalnum
nú í hríðarveðriraui um daginn, ív-
Næsta ár áður fjölgaði fólkinu
um 900. Blaðið segir vera nokk-
ur vanhöld í skýrslum prestanna
og gerir ráð fyrir að rétta talan
muni vera sterklega 83 þúsund.
Árið 1907 taldist svo til, að einir
60 hefðu flutt sig inn í landið. En
síðastl. ár virðast fleiri hafa farið
en komið. — Fjallkonan.
Reykjavík, 30. Sept. 1909.
I.úðvík Simonsen, verksmiðju-
eigandi í Kaupmannahöfn, sýndi
blaðamönnum og öðrum núna í j
fyrra mánuði nýja sementblöndu, j
sem er sérstaklega ætkið á stein- j
veggi með sementsskorpu. I þess
um legi var kístilblanda og hreint 1
sement, og verður glerharður. I
,I,ythau>s Petersein mújrmeistari, j
skýrði frá, að ]>essi blöndun væri ^
ódýr og haldgóð, og hefði hreinan'
og fagran lit. Ekki þarf að þvo
veggi utan áður blandan sé borin
á; nóg er að nudda af rykið með .
dulu áður borið sé á og að hálfri
Margir faltegir og nytsamir munir gefnir í skiftum fyrir
Royal Crown sápu u“Ucoupons
Alberta Cream Ladle
í fallegum kassa. Fæst fvrir 125 umbúöir og 35 cents
Buröargjald 8c utan bæjar.
Royal Crown Ltd
premiudeildin WinDÍpecj, Man.
J
«♦*♦«♦•♦«♦♦•••♦«♦« «•♦«♦•
: The Canadian Renovating ♦ 1 TH E DOMINION BANK
• r* n ■ m rif 1 T 1
Company. 612 Ellice Ave. J!
Litarar og llrcinsarar
♦
♦
♦
*
♦
♦
♦
♦
♦
♦
V<$r gernm við og endurha tum als-
konar Joðföt. breytum dúkfötum.
Hreinsum. pre«snm ou ccruni sem
nýjan bæði karlmanna oc kvcnna
fatnað.
Talsími; Main 7183.
TJ| Þur ,,slab“- viöur til
* .. eldsneytis, 16. þuml.
SÖLU li,ngur .
,,FLJÓT SKIL “
ar Magnússon að nafni. rúmlega' klukkustund liðinni er skelin hörð
tvítugur að aldri. Hann átti 0g livít eins og sementstrokin,!
heima í Hjarðarhaga, en hafði ver
ið lánaður að Merki meðati bónd-
ncma hvað hún nuddast ekki af,
hversu scm viö er komið. Bland-
inn þaðan var í kaupstað. Og átti an hafði verið reynd bæði á stór-,
hann að gæta fénaðarins.—Austri. byggingit í Tívólí fbazarinnj og
aðra stórbyggingu í bænum, og
kostaði blandan á liana að eins 10
Hafnarfirði, 18. Okt. 1909.
Nýja strandferðabáta ætlar
Thorefélagið nú að láta smíða.
Þ’eir eiga að vera 160 fet á lengd
og 26y, fet á breidd og meö tvö-
földuin botni. Á fyrsta farrými
Englendingar þeir, sem saniið
hafa við Námufélag íslands um
kaup á námurétti í Miðdal og við-
ar um land, hafa enn enga ákvörð-
Wilic & S|iil‘il
VaultsTtd.
eiga að vera rúin fyrir 36 farþegajun tekið í því máli, en vilja að
og 42 á 2. farrými. Ganghraði 10 sögn fá umhugsunarfrestinn fram Heildsala á vfnura 0„
mi*ur- | lengdan. Ætla þeir áður þeir Tull-
gera kaupin, að láta á sinn kostn-
að grafa göng í kvartstæðinu í
Miðdal, 50 fet á hvern veg. Hafa
þeir falið Námufélagi íslands að
mánudag og eiga þeir að vinna
dag og nótt þar til verkinu er lok
ið, að þvi er sagt er.
Fríkirkjusöfnuður kvað vera
að myndast í GauIverjabæjarsókn
í Árnessýslu út af óánægju yfir
prestakallasamsteypunni, er Gaud-
verjabœjarprestakall var lagt nið-
ur og skift milli nágrannapresta-
kallanna. Söfnuðurinn mun hafa
hug á að fá séra Runólf Runólfs-
son fyrir prest sinn. Hann tók
prestsvígslu í Vesturheimi fyrir
mörgum árum, en fluttist síðan
hingað til lands og hefir eigi síð-
an gegnt neinum prestsverkum.
Iiafnarfirði, 4. Okt. 1909.
Nýir símar á þessu sumri eru
símalínumar frá Rcykjavik austur
í Rangárvallasýslu fað Ægissíðu.
frá Grund í Skorradal að Borgar-j^K f54 kr.JJiverjum
nesi og frá Kalaðarskoti út
Skipaskaga /AkranesJ.
áfengi. Mestu byrgð-
ir í Vestur-Canada.
UmboSsmenn ,
ANTIQUARY SCOTCII
sjá um framkvæmdfrnar. Byrjuðu STANLEY WATER
12 menn á verki Jæssu síðasíliöinn PAPST4MILWAUKEE LAGER
GILBEY’S WHISKIES
Að tilhlutun enska konsúlsins
hér í Reykjavík, hefir Board of
Trade í Lundúnum veitt þeim níu
mönnum, sem björguöu skipshöfn
inni á botnvörpungnum Washing-
ton, er strandaði undan Selvogi
inni á botnvörpungnum Washing-
síðastliðinn vetur, viðurkenningu
fyrir vasklega framgöngu, 3 sterl-
Gísli bóndi
& WINES
88 Arthur St.
WINNIPEG.
Agrip af reglugjörð
Heilsultælið á Vtfilsstöðnm er
svo á veg komið, að nú má kalla
lokið við að steypa veggina; að
eins fárra daga starf óunnið að
því. Viðir í þakið eru og bráð^m
tiltegldir, og kemst húsið undir
]>ak á næstu vikum. En glugga-
laust er það enn og mörg hand-
tökin eftir óunnin áður cn lokið er
smíðinu með öllu.
tun heimilisréttarlönd í Caaada
Einarsson í Nesi, scm var formað-j Norðvesturlandinu.
u, björgunarmannanna var sæmd- qÉRHVER manneskja sem (jölskyldu
ur SÍlfiUTbÚnum sjónauka með á- k> hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmaO-
letrtin. _ Ingólfur. nr, sem oröinn er 18 ára, hefir heimilisrétt
til fjórBungs úr ..section'' af óteknu stjórn-
arlandi f Manitoba, Saskatchewan eða Al-
berta. Umsækjandinn verður sjálfur að
að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eöa
undirskrifstofu í því liéraði. Samkvæmt
umbeði og með sérstökum skilyrðum má
Baby’s Own Tablets. Lífsins á-
byrgð bezta.
Þ að er ekkert
barnalyf seni faðir, móðir, sonur, dóttir. bróðir eða syst-
. . . . , .. . ’ ir umsækjandans, sækja um landið fyrir
reynst jafntrygt og agætt eins Og hans hönd á hvaða skrifstofu sem er
Baby S Own Tablets. Töflurnar Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og
I lækna magaveiki, vind í iðrunum, ræktun á landínu í þrjú ár, Landnemi
I .Irorva nmn knma í veir fvrir kvef má Þó búa á landi, innan 9 mílna fráheim-
|Uiepa orma. koma 1 veg ryrir Kvei iUsréttarIandinUi og ekki er minna en 8o
Og þar af leiðandi lnna banværaui ekrur og er eignar og ábúSarjörð hans eða
Landlæknir hefir skýrt frá því, barnaveiki fcroupj, eyða hitasótt, s°sur’ h’alfsur’ sonar' dóttur bró5ur ePa
að maður nokkur 1 Norður-Múla-! láta litlu tennurnar springa út óaf-,s>s,tUr anS',
syslu, sem ekki vill lata nafns sins vitandi. Mrs. C. A. Weaver. Sas- fullnægt hefir landtöku skyldum sínum,
getið, hafi arfleitt Heilsuhælið að katchewan Landing, Sask., segir: forkaapsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð-
öllum eigum sínum. Skal af þeim ( “Eg hefi reynt Baby’s Own Tab- skyíd^ur "-VeÆurTðshja e mán^m ‘afárí
stofna sjóð til styrktar sjúkling- lets þegar bamunginn minn var ( á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar-
um, einuin í senn. Sjóðurinn
stofnaður til minningar um ástvin
gefandans, sem dó úr berklaveiki.
Edinborgarverzlun í Reykjavík
er vfirlínminn nf mao-nveiki Oo- alls- landið var tekið (að þeim tíma meðtöldum
er yiirkommn at magaveikt og aus • er til þe^ þar{ að ná eignarbréfl á heimilis.
þær bregíast;
gaf Heilsuhælinu 2þ$ eyri af. segja verið búnar að lækna bless-
hverri krónu, er vórur seldust fyr-; aðan Iiobbann á svipstundu. Eg
ir 3 daga t síðasta mánuði, meðan held ekkert harnameðal
konar innantökum, kvefi Og Öðr- | réttariandinu, og 50 ekrur verður að yrkja
um kvillum, og hefi aldrei vitað aukreitis.
þær hafa svo að
haust
yfir.
útsala verzlunarinnar stóð
Dáin er í fyrri viku húsfrú Vil-
borg Brynjólfsdóttir kona Júlí<U6-
við töflurnar.” Til sölu hjá lyf-
sölum eða sendar með pósti á 25C
askjan frá The Dr. Williams’ Me-
dicine Co., Brockville, Ont.
Landtökumaður, sem hefir þegar notað
heimilisrétt sinn og getur ekki náö for-
kavfpsrétti (pre-emption) á landi, getur
| keypt heimilisréttarland í sérstökum hér-
. , . , j uðum. Verð $3 ekran. Skyldur: Verður
jatnist a aQ sitja g mánuði á landinu á ári f þrjú ár,
ræk*a 50 ekrur og reisa hús, $300.00..vírði
W. W. CORY,
Ueputy'of the^Minister of the lnterior
á horninu á Notre Dame ogNena St.
Höfuöstóll $3,983,392.38
Varasjóöir $5,300,000
Sérstakur gaumur geiinn
SPARiSJÓÐSDElLDlNNI
Vextir af innlögura borgaöir tvisvar á ári.
A. Ji. PIERCY, ráOsni.
2343 - - TALSÍMI - 2343
THE
Rat Portage Lumber Co
I.IMITED
láiiiur Pluiubei
G. L. STEPHENSON.
118 Nena Street. — — Winnpeg,
Norfan við fyrstu lút kirkju
Kostaboð Lögbergs
Nýir kaupendur Lögbergs, sem
borga fyrir fram ($2.00) fyrir
einn árgang blaðsins fá ókeypis
hverjar . ivær af neðangreindum
sögum, sem þeir kjósa sér:
Hefndin........40C. “
Ránið..........30C. “
Rudolf greifi .. .. 50C. "
Svikamylnan ., .. 50C. “
GuIIeyjan.......4«. “
Denver og Helga .. 5«. “
Lífs eða liðinn.. .. 50C. “
Fanginn i Zenda .. 40C. “
Rupert Hentza«.. .. 45C “
Allan Quatermain 50C. “
The Labourers
Emplcyment Office
Vér útvcgúm v«rkamcnn hacda voldug-
ustu verkstjórum járnbrautarfélaga og viö-
arfélaga í Canada — Atvinna handa öt'-
um séttum manna, konum og körlnm.
Talslmi 6102.
8ÚJANÐIR Og TIJKJARLÓOIK
(Næstu dyr við Alloway & Champion)
J. SLOAN & L.A. THALANDER
665 Main Btreel Winnipeg.
Einnig í Fort WiIHam.
Cor. Leith and Simpsoc
LEITIÐ
beitra nýrra og brúkaðra
og annara nauð
synlegra búsá-
halda
Húsgagna,
Járnvöru,
Leirvöru
— bjá—
THE WEST END
New and Second Hand
STORE
Cor. Notre Danie & Nena
Námsgreinir: Bókhald, hraðritun, símrit-
ðn, stjórnarþjónusta, enska. Skrifið finn-
in eða sfmið (Main^5) eftir ..Illustrated
Catalogue free”.
Utanáskrift: The Secretary
Winnipeg Business College
Cor. Portage Ave and Fort st.
WINNIPEG MAN
s
| THOS. n. JOMNSON j ■
* >■
íslenzkur lögfræðingur * >
og málafærslumaður. J ]
-• 1 *
Skrikstofa —Room 33CanadaLife 1 >
Block, S A. horni Portage og Main
ábitun P. O. Box 1056.
$ Talsími 423.
Winnipeg. j \
a ^
Æ
Dr. B. J.BRANDSON
Ofíice: 650 Wjlliam Avk.
Telepuone WJ).
Office-TÍmar: j~4 og 7 —K e. h.
Heím iu: 620 M cDermot Avk.
Tklepiione 4*100.
Winnipeg, Man.
P^ ^ æ.. æ: Æ3 æ>Æ> á.
c.
•)
(•
•>
(•
•)
(•
•>
Dr. O. BJORNSON %
•>
Otlice 650 WiLLlAM Avk. '4 (•
*• .M Tei.ephonki 80. ♦
* (•
Office tímar 1:30—3 og 7—S e. h. m
•> m
•) He fMiLi: 620 Mc.Dkrmot Avk.
tej.ephonei 4300. (•
•) •>
5 Winnipeg, Man. 'í
(• (•
•'Æ'íi/íSíe • 4•«»••• Aí'A'í' • f-is.f i
«•* 'í'AS'S'í**•'•'* •«'• ASi S'iSeSí
(•
g Dr. I. M. CLEGHORN, M. D.
Iu’knlr og yfirsetumaCur.
Hefir sjálfur umsjón á öllum
ineöulum.
•:
(•
«
(•
Z
•)
c
•>
<•
•)
<•
*
»
Sl
(•
•) «
Sí.S» S»S»S»íSSS'ASAs» «««*«••♦
KLIZABETU STREET.
BALDUK — — MANITOBA.
P. S. íslenikur túlkur við hend-
ina hvenær sem þörf gerist.
S«S«S«S*/Sv«'S«S® S-S'SÆS'.'
<•
•)
f
(•
•)
z
•)
(•
«
(•
Dr. Raymond Krown,
Sérfræðingur í augna-eyra-
nef- og háls-sjúkdómum.
(•
•)
(•
•)
$ 326 Somerset Bldg.
TALSÍMI:
•)
7262.
Cor. Donald & Portage Ave
HeIma kl. 10—1 og 3—6.
S««/SA'» • • f, ?*•••'•»/••« »£• •«♦
J. C. Snædal
tannlœknir.
Lækningastofa: Main & Banoatyne
DUFFIN BLOCK. Tel. 5302
Á. S. Bardal
121 NENA STREET.
selur líkkistur og annast
om útfarír. Allnr útbúo-
aðnr sá beiti. Ennfrem-
ur solur hann allskonar
minoisvarða og legsteina
JAMES BIRCH
HLÓMSTURSALI
hefir úrval af blómnm til Ifkkistu
skrauts.
Tals. 2638 442 Notre Dame
Xnæxja á ánægjtilegom stað er að fá sig
rakaðann. klipptaneða fá höfuðþvottabðð hjá
ANDREW REID
583 Ví Sargent Ave,
Öll áhðld Sterilized.
fsleiidingur vinnur í búðinni.
GfíA Y & JOHNSON
Gera við og fóðra Stóla og
Sauma og leggja gólfdúka S ofa
Endurbæta húsbúnað o. fl.
589 Portage Ave., Tak.Main5738
S. K. HALL
WITH
WINNIPKG SCIIOOL OF MUSIC
Stmlios 701 Vietor St. & 3M Main St.
Kensla byrjar ista Sept.