Lögberg - 18.11.1909, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. NÓVEMBER 1909.
5
Tiital segir blaSitS Austri aS sé
um aS selja Þ jóBólf gamla Pétri i
•Zófóníassym, Sturla Jónssyni og
einhverjum fleiri. Ritstjóri sagt
a5 muni veriSa Pétur Zófóníasson.
I mörg ár hefir ekkert sakamál
vakiö jafnmikla eftirtekt á Frakk-
landi og jafnvel viöar eins og
Steinhell máliö, sem tekiö var fyr-
ir á haust dómþinginu í París 3. þ.
m. Frú Steinheil, ekkja mikilsmet
in, er sökuö tmi að liafa ráöiB
manni sínum og stjúpui sinni bana.
AtSal orsökin til ákærunanr er ó-
vild sú, sem frú Steinheil kvaö
hafa haft á stjúpu sinni og eigin-
manni, og látiö i veðri vaka, atS
hana hafi langaö til aö losna viK
bónda sinn til aö geta gifst auöug-
um kaupmanni, sem Maurice Bor-
derel heitir. Frú Steinheil heldur
því fram, að fjórir menn, þrír karl
menn og rauöhærö kona, hafi brot-
ist inn og drepiö mann sinn og
stjúpu og bundiö sig svo aö
hún hafi enga björg sér getaö
veitt. Og þaö hefir þegar sannast
að frú Steinheil fanst bundin á
höndum og fótum sama morgun->
tvninn og morðiö varö uppvíst.
Annan prófdaginn vakti þaö mikla
athygli, í bili aö maöur nokkur,
Lefebre aö nafni, lýsti yfir því í
réttarsalnum, aö hann einn, en
ekki frú Steinheil heföi framiö
morðiö. Haldiö samt aö liann sé
ekki meö öllu viti og því litiö
mark tekiö á framburði hans.
Vitnaleiöslur standa nú setn liæst.
Frú Steinheil hefir veriö þvæid
afarmikiö, og var orðin svo lömuö
á laugardaginn aö hætta varö þá
aö prófa hana, en hún heldur fast
yiö frambuirö sinn, og neitar ]>ví aö
mark sé takandi á Lefebre Jteim,
sem fyr er nefndur, því aö fjórir
m
CANflDAS
flNEST
TNEATRE
Eldshæitn engin.
'3 byrjar Mánud. 22. Nóv.
Geo. Barr og McCutcheon’s
“Beverly”
Mjög spennandi Jeikur
eftir söguskáldiö Robert M.Baker
Kvöldverö 25C tiljri.50
Matinee 50C til $1.50
Northern Crown ank
AÐAL SKKII STOVA í WlNNIPKG
LGggiltur höfuöstoll $6,000,000
Greiddur “ $2,200.ooo
Þér ættuð "kki að gleyrna þvf. að sérhver dagur sem þér Hfið.
Ilytur yður nær þeirri stumlu. er Hjargraeðis-hæfileikar yð.ir t.ika
að dvína. og að síðustu hverfa fneð ■ 11u. t>ér ættuð að dr ga
saman í sjóð.sem kauni sér vel íellinni. MYNDIÐ SPARISIÓD
Utibií á horninu á WHliani og Nena St.
•«
Sýning úr 4. þætti í leiknum “Beverly".
menn en ekki( einn hafi framiö
moröiö. Aösóknin aö dómþinginu
var afar mikil, því aö yfir máli
þessu hvílir undarlegur dularhjúp-
'ur. Frú Steinheil t. a. m. hefir
haft kynni af ýmsu tignu fólki og
býst almenningur viö furöulegustu
nýjungum viö rannsókn þessa
máls. Áfergjan var svo mikil 1
fólki aö komast inn í réttarsalinn,
aö sumir buöu alt aö $200 fyrir
sætiö.
Walker leikhús.
Þegar öllu er á botninn hvolft,
er fullorðiö fólk eftir alt saman
börn, því að gæsileg hreyfimynda-
sýning dregrtr þaö aö sér eins og
norðrið nál áttavitans. Þetta hef-
ir bezt komiö i ljós undanfarna
daga; húsiö hefir hvaö eftir ann-
aö troöfylst af fólki til þess aö
njóta þessarar skemtunar. Af-
bragös hreifimyndir sýndar úr
kappleik þeirra Johnsons og
Ketchells, og er þaö nálega aö
segja hiö sama og aö hafa séö þá
eigast viö ffightj. Tvaer leiksýn-
ingar í dag, eftir hádegi og svo í
kvöld. — Jitn Jeffries er sýndur
þar líka.
Fyrri helming næstu viku verö-
nr leikinn hinh stórkostlegi sorg-
arleikiuir “Beverly” af Geo. Barr
McCutcheon. Óhjákvæmilegt aö
húsfyllir veröi þau kvöldin. Hiö
4vanalega Matinee á mnövikudög-
um veröur á boðstólum.
KEMUR BRÁÐUM
grínleikarinn
Max F gman
í leiknum
•‘Mary Jane’s Pa’
KLOSSAR
Eru þeir ekki eiumitt það sem yður hefir I
vanhagað um, til þess að geta verið þur í!
fæturna og látið þér vera hlýtt á þeim I
hvernig sem viðraði ?
Handa móunum og konurn; stærð 3,-12
1 m
ROBINSON
Gjöriö svo vel aö
t»anga inn í borftstof-
una vora á þriðja lofti
Fyrstu tegundir
$1,25
Beztu skór
handa karm.
$1,50
Klossar þessir eru toOraCir mcfl
Þykkum og hlýjum ttókn.
Þeir sem gengið hafa áður á klossum vita
það mikið vel, að engum er eins hlýtt á fót-
unum og þeim. Sendið skóverðið með
pöntuninni og verður yður sent með Ex-
press það sem þér æsktuð eftir.
The ScottishWholesaleSpecialty Co.
Dept. C. Princess Blk.. Winnlpej?, Man,
íslenzka töluð hjá
ROBINSON
Allt* er til hjá oss, sem
heyrir til klæönabi kallra og
kvenna.
Muniö eftir ullarteppunt
vorum, ullar nærfötunum og
vitiö þaö, aö allt er fyrstu
tegundar og ódýrast hjá oss.
HÁLFVIRÐI Á ÖLLU PoSTULfNI
Ullarteppi vana $6.95
PERCY
verð $9.00 nú á
ROBINSON
& cs
1
"»• w
Sá er búa vildi úti i Pine Valley
í vetur, getur fengiö knd til ábúö-
ar ásamt öllum húsum tilheyrandi
fyrir þá þóknun aö eins aö ditta
aö húsumim og hafa eftirlit meö
þeim. — S. Sigurjónsson, 655
Wellington ave., Winnipeg.
= COVE.
The Sargent Avenue
Dry Goods, Millinery
& Gents High Class
Furnishing STORE. >
jjFlannelette Teppi
Og
Aiullarteppi.
Fallegustu prjónahúfur handa<
telpunum sem til erti.
Hewson’sprjónapevsur, bleik-j
ar og bláar á litinn.
; Bezta verö í borginni $2.75^
hver.
Vér höfum dæmalaus undur a
kvenhálstaui og beltum. Eitt
hvaö nýtt, sehi gengur í augun
í hverri viku. Takiö þér af \ ö-
ur krók og verzliö við.oss.
Vér seljum sanngjarnlega.
íslenzka töluð
Á LOÐVÖRU. Þau eru slík, að vart
munu önnur jafn góð bjóðast á æfinni.
Það varir AÐ EINS FIMM DAGA.
Hið fegursta er LOÐVÖRU-
VERZLUN hefir fram að bjóða
a
Kvenmanna loðfóðraðar YFÍRHAFNIR og JAKKAR langt undir eigin verði.
>essu an.
€J Karlm. RACCOON YFIRHAFNIR og loðfóðraðir FRAKKAR hafa og komið til vor jafn ágætir og ódýrir.
ÞÉR ÆTTUÐ, FRÚ MÍN GÓÐ, AÐ LÍTA INN HJÁ OSS í DAG, ÞÓTT
E.IGI VÆRI NEMA UM STUTTA STUND AÐ RÆÐA.
KVENKÁPUR LOÐ-J
. BRIDDAR.
Loöfóöraöar kápur, veiö $45.00
nú á .................$28. 50
Loðfóðraöar kápur, verö $50.00
nú á .................$38- 5°
Alaska loðfóöraöar kápur, $72.50
nú á ............'....$53- 5°
Mink briddar og loöfóöraðar kápur
$87.50 nú á...........$62.50
Eóöriö er úr Marmot, Lækja-mink,
íkorna og Moskrotuskinnum. Bridding-
ar úr Safala, Minks og Tóuskinnum.
LOÐKRAGAR HNYTI
OG HÁLSRÆMUR.
Isabella safali og Columbia safali. Verð
?6.oo og #7.00 nú........... $3.00
Hvít Thibet knýti og Kragar. Verð $7.50
<........................ $4.23
Svart Persnesk knýti og treflar, langir.
Verð Í27.00 .............. $13.93
Alaska safala knýti og treflar Verð $25.00
núá ...................... $14.95
Mink knýti úr völdu skinni. Verð $35.00
........................$23.50
Allskonar loOvara þar aO aukl meO gjafveTOi
,,MOFFURk‘.
Verð $7.1
Canada safala handskýlur
nú á.....................
handskýlur. Verð $11.50
LOÐKÁPUR og JAKKAR
24, 26, 27 þml. á lengd. Loðkápur,
40 og 46 þml.
Maskrottu Jakkar $65.00 á.. . .$39.00
Jakkar úr rússnesku lambsskinni
veröir $90.00 nú á ...... $60.00 j Alaska safala koddar Ver8 $M
Selslcinnsjakkar úr austursjónum
veröir $90 00 nú á .....$59.00 |
Moskrottu reiöjakkar, v. $80.00
nú á ...................$50.00
Moskrottu ,,Auto“ kápur, $80.00
nú á ..................$58.75
$4.50
Moskrottu
nú á .
nú á
Persa lambskinnskoddar.
nú á ....................
Verð $21
Minks handskýlur. Verð $60 nú
Einnig $45 handskýlnr á ........
$7.00
$15.50
$14.00
$36.50
$36.50
LOÐFÖÐRAÐAR KARL-
MANNA YFIRHAFNIR.
Heitar loðfóðraðar ytírhafnir $40 ^2^ 00
Fínar loðfóðraðar yfirhafnir áður A OQ AA
$50,00 nú ...............vPJV.UU
Yfirhafnir briddar Canada otur A C J /TA
skinni áður $70.00 nú ... vP_/T'.UU
Canada oturbriddar yfirhafnir d» f A T\ T\
áður $85.00 nú á......... vPOH'.UU
I.abrador oturbriddar yfirhafnir <tQ/l GfJ
áður $115.oc nú á ....... vPO i.UU
KARLM. RACCOON
YFIRFRAKKAR.
Cauada Raccoons áður $48.50 00
Ft'nir Raceoon vfirfrakkar áður d> ít ZL CVfY
S75.00 nú ......... vp DO.UU
Raccoon frakkar úr betra skinni d'ZZ AA
áður $85.00 21Ú ....vPOO.UU
Silfur-Raccoon frakkar. áður d'T/ 00
$92.50 núá ..........vP/0.'-'U
Sérstakir Raccoou frakkar áður d?OZ. /sr,
$.25 nú á............$VO,0°
Hlass á hlass ofan af öðrum
LOÐV ÖRUTEGUNDUM
BÞ * - .» . - yr
Á í : fe’ ’ " ‘ ■í‘ V-- ' .*■'
Ai'-. •'FV'-''' •
V3T
* 2
- \J>' ■
rssr yöttr út gegn 1
i h"er'íbvændumn‘ Chevrier & Sons
\___________‘---------- J MERKI: BLÁ STJARNA.
Sendið pöntun yðar í dag
452 Main St.
WIPNIPEG.
Þér eruö í hættu stödd \
> fyrir byljum vetrarins £
| k ápu
iViilWB