Lögberg - 18.11.1909, Side 6

Lögberg - 18.11.1909, Side 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. NÓVEMBER 1909. Erfðaskrá Lormes eftir Cliarles Garvice sem hún stóö vi'5 og sá liana. Un,dran og eitthvað meira lýsti sér i augnaráSinu, og þegar Leola rendi gluggatjaldinu skyndilega niður, sneri hann sér við og gekk hratt en asalaust á brott og hvarf inn á milli runnanna. Leolu brá liálf kynlega viö þetta. Ilún var5 alls ekki óttaslegin, þvi aö það var enginn ræningjabrag- ur á ókuiiina manninum, en einliverskonar hugboð hafði hún fengið við þessa sýn, eti hún gat ekki gert sér grein fyrir hvort það ’var um ilt eða gott. Hún hraðaði sér i rúmiö, en ekki gat hún sofnað nærri því strax og undir eins og henni seig blundur , á brár dreymdi liana, að hún stæði enn við gluggatin "Já,' sagöi hann rólega. Leola Dale verbur’ ^g. værj ag jlorfa á manninn, sem henni þótti standa konan mín. Lg ætla aö eignast Lormesetrið og hús- ^ jj sama stag seni a5llr) ctl Vera nú að veifa til hennar freyjuna þar líka.” ..............I hendinni. Tunglið var komiö upp og helti geislaflóði sinui yfir Lormesetrið, og þegar birtan kom inn um fram- _______;_____ skotsgluggann á fordyrinu mynduðust draugaíegir, mislitir skuggar á veggjunum inni fyrir. Leola gekk hægt upp stóra riðið til herbergis sins og beið þerna hennar þar eftir henni. Morguninn cftir vaknaði Leola við íuglasöng og Aldrei hafði Iæola haft herbergisþei nu t>rrb °£j undir eins þegar hún var búin að átta sig hoppaði hún langaði hálfvegis til að visa henni burtui; en stulkan fram fir rtjmjnu var nrjög snotur og sótti með svo virðulegri ákefð; ‘ Kyrg hvUdi' yfir húsinu. hún gat ekki’sofið; nú eftir starfi sinu, að Leoa et ti ei ast. u an ,ær 'i virtist hentugur tími til að skoða undir benui lofti Leolu úr skrautbumngnum, með æfön handlægm, og, þenna undar]ega sta5; sem alt j einu haf5i W j V. KAPITULI í laglegan náttkjól. Síðan leysti hún upp svarta hárið og fór að bursta það með einstakri natni. “Haldið þér að þér þurfið nú einhvers frekara við, Miss?“ spurði hún. “Nei, þakka þér fyrir,” sagði Leola. Síðan leit ■ hún upp og sá þá mynd þernunnar i speglinum. “Eg! veit ekki enn hvað þú heitir.” “Maria, Miss,” sagði stúlkan og roðnaði. “I>að er fallegt nafn!” sagði Leola. “Jæja, | María min, eg er ekki vön að hafa herbergisþermur,! og býst við að eg þreyti þig ekki mjög mikið.” “Þreytið mig, Miss!” endurtók stúlkan og roðn-j aði af ánægjti. “Eg er viss um að mér þykir ætíð, vænt um að mega aðstoða yður.” “Og mér þykir vænt um að hafa þig til þess,” sagði Leola. ’ “Eg sef í næsta herbergi, Miss,” sagði María, j “og ei þér styðjið fingri á bjöllqna rétt hjá rúminu yðar, þá kem eg inn til yðar því nær samstundis.” “Það er gott, María,” sagði Leola. “Góða nótt, og kærar þakkir.” ' María flýtti sér burtu og laumaðist ofan í vinnu-, fólksherbergið, og sagði þar að húsmóðir sín væri sú bezta manneskja, sem hún hefði nokkurn tima kynst. hendur hennar eins og hann kæmi ofan úr skýjunttm. Hún klæddi sig í snatri og fór i skrautlausan bómullarkjól, sem hún tók út úr • klæðaskápnum, er María liafði fylt af fallegunt fötum. Síðan læddist liún á tánum fram hjá herbergisdyrum Markn, því að hún vildi ékki vekja hana, og niður breiða stigann. Þegar hún kom ofan í fordyrið var ein þjónustu- stúlkan að sópa það og brá henni í brún við að sjá liúsmóður sína koma þar, hávaxna, granna og tigu- lega. Leola sagði “góðan daginn”, látlaust og blíðlega eins og henni var lagið, og hélt áfram út um opnar stóru dyrnar út í sólskin'ð, en stúlkan horfði á eftir henni með undrun og aðdáun. “Það er satt, sem María sagði,” mælti þjónustu- stúlkan við herberg.isþjóninn sem kom og fór líka að horfa á eftir 'ungu húsmóðurinni; “hún er fögur og tíguleg kona, og jafngeðprúð eins og hún er fögur. Það verður skemtilegt að eiga hana fyrir húsmóður.” Ekkert vissi Leola um þann velvilja, sem vinnu- fólkið hafði fengið á henni, en hún hélt íeiðar sinnar eftir slétta malarstígnum umhverfis byggingarnar, með fram nýslegnum flauelsgrænum vallarbölum og vel hirtum runnum, og stefndi inn í skemtigarðinn. “Og hárið á henni — mikið ljómandi er það fall- egt,” sagði hún, “svart eins og hrafnsvængur og j Hún leit vis ögru hvo™ ti! ^ vir»a staðinn fyrir sér mjúkt eins og silki, og.tekur henni meir en í beltis: °& virtist henni sem hnnn fá á sig nýja fegurð í hvert sta5 » skifti er hún leit til hans af nýrri sjónarhæð. Sér- Þegar Leola var orðin ein vöknuðu margar hugs-j staklega dáðist hún að einni hliðinni suourhliðinni. anir í huga hennar og vörnuðu henni svefns. Ef hún Meðfram henni Iá breiður kambur eða stallur en ekki hefði verið spurð að því hvernig henni þði, mundi har og hingað og þangað ofan af honum rið niður á hún hafa sagt, að hún væri ánægð, og meira en það; j grasbalana. Kamburinn var skreyttur standmyndum en ósjálfrátt fann hún til þess, að alt þetta nýja var 1 ur snjóhvítum marmara er skáru vel af við græna henni of stórfengilegt, of íburðarmikið og einstæð-j vafningsviðinn og gljáandi gluggana sem vissu út að ingsskapurinn, sem hún fann til þrátt fyrir a!t, varð kambinum. henni alt i einm svo jfar-tilfinnanlegur. Leola virti þetta fyrir sér um hríð og hélt siðan Hún stundi við, gekk út að glugganum, drój atrarn eftir stignum þangað til hún kom að skemti- gluggaskýluna frá og horfði út í kveldkyrðina. Úr' garðinum. Þar varð fyrir lienni lág járngirðing. herbergi hennar var útsýn yfir fegursta hluta land-: Leola, bjó sig til að klifrast yfir hana, en leit samt eignarinnar. 1 hring nm sig áður, eins og konum er títt, til að sjá J Úti fyrir glugganum var rennisléttur flauels- grænn bali, og kvísluöust um hann fagurlega niður- skipaðar blómbeðareinar, . en út við jaðrana uxu vcg, og þetta er fallegasti blettiurinn, sem cg hefi séð á Englandi.” Leola horfði á hann og munnurinn var hálfopinn ai ánægju. “Staðurinn er fallegur,” sagði hún. “Já,” svaraði hann. “Eg hefi skoðað alt hér; wnhverfis; eg er hálfhræddur um, að eg hafi verið i helzt til nærgöngull.” Hann þagnaði stundarkorn, en I.eola svaraði 1 cngu. “En eg ímynda mér, eigandinn mundi fyrir- gefa mér það,” hélt hann áfram, “ef hann vissi j hvernig á stóð. Er Sir Godfrev jiar enn þá?” spuröi > hann. Leola leit upp. “Sir Godfrey Lorme er látinn,” svaraði hún. Hann hafði horft á húsið, en sneri sér nú hvat- lega við, þegar hún sagði þetta. Það leið æðistund þangað til hann tók til máls aftur, en loks sagði hann alvarlega og horfði niður fyrir sig: “Og Sir Godfrey Iæ>rmc er látinn.” Leola kinkaði kolli. “Eg hafði ekki heyrt það,” sagði hann og tók af; hattinn og strauk móleitri hendinni eins og ósjálfrátt um ennið. “Og hann er látinn! Eg er ókunnugur j hér,” endurtók hann með áherzlu, “og kom ekki til j þorpsins fyr en í gærkveld. Mér kom alls ekki til j hugar að spyrja eftir þessu á gistihúsinu,” sagði hann eins og við sjálfan sig. “Undarlegt, að enginn skyldi minnast á það við mig.” “Fóikið hefir ef til vill búist við að þér vissuð það,” svaraði Leola. “Kannske,” svaraði hann. Svo varð þögn. “Og þér ímyndið yður,“ sagði liann og lyfti upp hattinum, “að eg gæti fengið leyfi til að líta á stað- inn?” “Eg býst við því,” sagði Leola. “Það er kannske til nokkuð mikils mælst; eg hefði líklega ekki átt að biðja um það. Finst vður ekki ?” Hann brosti þunglyndislega, og Leola roðnaði ofurlítið. ifun var að velta því fyrir sér, hvort það mundi þykja ótilhlýðilegt, ef hún byði honum hiklaust að koma heim með sér og sýndi honum staðim; — Lormesetrið sitt. Henni fanst einhvern veginn að sig langa til þess. ■> Honn lagði rangan skilnjng í þögn hennar og hélt har,a bygða á grunsemd. Hann brosti og varð svipur hans einstaklega hýr og fjörlegmir i því hann 6IPS A YEG6I. S«.V Þetta á aö nnnna yður á aö gipsið sem vér búum til er betra en alt annað. Gipstcgundir vorar eru þessar: „Empire“ viöar gips „Empire“ senientveggja gips „Empire“ fullgerðar gips „Gold Dust“ fullgerðar gips „Gilt Edge“ Plaster Paris „Ever Readv“ gips seni sem Skrifið eftir bók segir hvað fólk, fylgist meö tímanum, er að gera. Manitobd Gypsum Co„ Ltd. SKKIFSTOFA 0(J JRYLNA WINNIPEG, MAN. eng- sagði: “Þó að eg sé ókunnugur, vona eg að mér sé ó-; liætt að segja, að eg sé heiðarlegur maður. Eg heiti” j -*hann þagnaði andartak, “eg heiti Cyril Kingsley. \ Þær- og hann hefði komist að ákveðinni niðurstöðu- inn efi er á því, að þetta var orsökin.” “Eg vona, að þér breytið um til batnaðar, ef yður hefir ckki liðið vel áður,” sagði Leola. “Þakka yður fyrir,” sagði hann qg roðnaði af þakklátsemi. “Þetta er fallega sagt af yðuir.” Leola brosti. “Ja>” sa&®i hann eins og honurn hefði verið and- mælt, “þetta er fallega sagt, einstaklega fallega sagtt °g iiöan min ætti að verða hin ákjósanlegasta eftir að eg hefi hlotið heillaóskir yðar. Þa6 eru fyrstu heillaóskirnar, sem eg hefi hlotið síðan eg kom til Englands,” mælti hann ennfremur— “og þér þurfiö þvi ekki að furða yður á, þó að mér þyki vænt um hvort nokkur sæi til hennar. Brá henni þá heldur en ekki í brún við að sjá mann, sem hallaðist fram á girðinguna skamt frá henni með hendurnar vosun- þéttir smárunnar og tignarleg álmtré alt um hverfis' um og horfði í sífellu á bygginguna. húsin, Leola þekti á augabragði, að þetta var sami mað- Þó aö hún væri hrifin af útsýninu sttindi hún i urinn, sem hún hafði séð í buuglsskininu kveldið fyrir. vi-5 I Þarna stóð hann, sami fallegi prúðmannlegi maður- “Og alt þetta á eg — einstæðings stútka. Það inn. er nærri þvi óskaplegt.” Hún stóð þarna hreyfingarlaus og var að hugsa Hún gat ekki að því gert, að henni fanst það ( um hver þetta gæti verið, og horfði stöðugt á hann j afar jrungbært að vera einmana eins og henni íanst þangað til hann a!t í einu leit upp, knúinn af tynum hún vera. ! einkennilega segulmagnskrafti er menn verða vafir' “En sá rósemdar og alvörublær, sent ltvílir yfirj við ttndan augnaráði anrtara, þegar á mann er horft. öllu,” sagði hún við sjálfa sig og var í þann veginn að í annað sinn horfðust þau í augu, og stóðui bæði renna niður gluggatjaidinu, þegar hún alt í einu kom þegjandi og hræringarlaus um stund og störðu bvort auga á mann, sem kom gangandi eftir stígnum milli " lárviðarrunnanna, og nam staðar og virti fyrir sér Lormesetrið. Hann sást glögt þar sem hann stóð í björtui ( Leola hneigði sig og ætlaði að halda áfram göngu tunglsskininu og átti sjáanlega cnga von á þvi, að eft- sinni, þegar hann gekk nær, laut niður og tók upp ir sér væri tekið. Vegna þess hve einkennilega ljós blóm, sem hún hafði mist i ógáti. á annað. En alt í einu rétti hann úr sér og tók ofan hatt- inn. og skuggi skiftist á sýndist maðurinn cnn stæm og. Leola þakkaði er hann rétti lienni það mjög kurt- þreknari heldur en hann var, áþekkastur grísku goða' eislega og var í þann veginn að leggja af stað þegar likneski en frábrugðinn því að því, að hann var^ hann sagði: klæddur í víð tzveed-föt. En þó að vöxturinn væri þreklegur og karlmann- setr ð er lokað eða ekki? “Fyrirgefið, getið þér sagt mér hvort Lorme- legur, þá samsvaraði, andlitið honum í alla staði. Leola sá það gerla og fann ósjálfrátt til aðdáumar, er hún virti fyrir sér fríðskapaða andlitið og fallega lokkaprúða höfuðið. Liturinn á hárinti var líkastur gullslit og yfir- skeggið þykt og ljósgult; það var auðsætt ættarmót Saxans á manni þessum, þar sem aðdáanlega var sameinuð fegurð 0g styrkleikur. Fyrst í stað datt Leolu í hug, að þetta kynni að vera yfir-garðyrkjumaðurinn, en er hún sá hve for- vitnisíega hann horfði í kring um sig þóttist hún vita,1 setr.ð.” Röddin hæfði fyllilega manninum; ancHitið var sviphreint, djarflegt og veðurbitið; röddin var djúp og hljómfögur, og á henni einhverskonar ótempraður dirfskublær, sem gaf til kynna, að sá er talaði væri óvanur að. draga þann langa og hæga seim, sem þá var mest i móð. “Lokað?” endurtók Leola, því að hún skildj hann ekki. j “Já, eg átti við, hvort nokkur byggi þar núna, og hvort gestum mundi leyfilegt að skoða höfðingja- að hann var ókunnugur þar. Hún stóð eins og negld við gluggann og virti manninn fyrir sér með mikilli athygli og forvitni, þar sem hann stóð, hallaði sér fram á göngustaf sinn og hugði vandlega að höfðingjasetrinu. Hann lét augun hvarfla um -byggingarnar um hríð þarrgað til hann fest’ þau alt í einu á gluggan.uan, “Já, það er búið þar núna,” sagði Leola bros- andi, “en eg ímynda mér að hverjum sem er sé leyfi- legt að skoða staðinn.” Hann horfði á hana stundarkorn eins og hann tryði henni ekki, og fór svo að brosa. “Fyrirgefið, én mér mundi þykja mjög gaman að skoða staðinn. Eg er kominn hingað um langan Eg kom frá Australíu í fyrradag; eg hefi aldrei kom ið til Englands fyrri, þó að eg telji mig af enskum' ættum. Eg verð því að biðja yður afsökunar á því, j ef eg braut á ntóti gildandi kurteisisreglum er eg á-1 va.rpaði yður hér.” Afsökun þessi var svo drengilega sögð, að Leola blygðaðist sín fyrir að hafa hikaö við að bjóða honum heim. j.. . | j “Að eins tveir dagar síðan þér komuð,” sagði hún hvatlega með einlægni, sem ekki gaf hans neitt eftir og runnin var af sömu rót — þekkingarskorti á umgengnisvenjum. Lcolu kom það alls ekki til hugar, að það væri ó- gætilegt eða óviðurkvæmilegt fyrir unga hcldri stúlku að standa á tali við ungan mann bráðóktmnugan, sem hún þekti ekki annað til en það, að hún vissi hvað hann hét og hvenær hann hafði komið til Englands. En hún var öldungis ófeimin og hann sömuleiðis. “Já, tveir dagar að eins,” sagði hann brosandi. Leola brosti líka. “En hvað þér eigið eftir að sjá margt,” sagði hún. “Fanst yður Lundúnir ekki merkilegur bær?” “Jú,” sagði hann. “En eg tafði þar ekki lengi” “Nei,” sagði hún hugsandi, og virtist láta sér einlæglega og sakleysislega ant um ferðalag hans; “nei, þér töfðuð þar ekki lengi, því að þér voruð j komnir hingað í gærkveldi.” Hann leit framan í hana og skifti litum. “Já, eg kom hingað á grasbalann þann ama 1 gærkveldi. Sáuð þér mig?” Leola kinkaði kolli. “Það var rangt af mér, — eg kom sem óboðinn gestur,” sagði liann. “Eg hugsaði ekkert út í þa® j þá; í Australíu má hver ganga inn á landeignir ann-j ars eins og honum sýnist, það er að segja í fámenninu þar sem eg hefi alist upp; og eg stökk yfir girðing- una og reikaði hér um innan við hana í hugsunar- leysi.” “'Þér segist vera svo einmana. Eigið þér enga vini hér á staðnum?” “Nei,” svaraði hann og setti aftur á sig hattinn, “hvorki hér eða annarsstaðar á Englandi.” “Skelfing er það raunalegt,” sagði Leola með mikilli athygli. “Hvers vegna komuð þér þá hingað svona langa leið?” Hann átti sjáanlega bágt með að svara spurn ingu hennar. Hann leit á höfðingjasetrið og inn í djarflegu, hreinskilnislegu augun hennar. “Hvers vegna snýr ferðamaðurinn fyr eða síðar aftur heim til lands forfeðra sinna?” sagði hann með þunglyndislegu brosi. “Gamla England er undarleg- ur segulsteinn, sem dregur að sér flækinga með ómót- stæðilegu afli. Vera má, að eg hafi verið orðinn þreyttur á sauðfjárræktinni og langaö til að freista hamingjunnar í gamla landinu. Já,” sagði hann eins Leola svaraði engu, og ætlaði nú að halda áfram göngu sinni og skoða sig um, þegar hann spurði alt í einu: verða leyft að “Flaldið þér enn að mér muni skoða Lormesetrið að innan?” “Já,” sagði' Leola. “Það er líklega til of mikils mæíst, ef eg fer fram á við yður að segja mér nafn eigandans,” sagði hann hvatlega og þó kæruleysislega, “eg sannast að segja veit ekki hvað hann heitir.” Af einhverjum dutlungum datt Leolu nú í hug að leyna því hver hún var. “Nafn eiganda er Dale,” sagði hún. “Dale.” endurtók hann og horfði hugsandi niður fyrir sig. “Dale, eg kannast ekki við nafnið — og hvernig ætti eg Iíka að gera það!” sagði hann bros- andi. “Mundi eg mega nota mér góðsemi yðar svo vel og útvega mér leyfið. Eyrirgefið beiðni mína ef hún er ókurteis! Svona fer eg að ijota mér góðvild yðar,” mælti hann enn fremur í afsökunarrómi. “Haldið þér, að þér getið orðið við þessari ósk minni?” Já,” sagði Leola. “Eg ætla — eg skal biðja um leyfið fyrir yður. Hvernig á eg að láta yður vita úr- slitin ?” “Eg veit ekki hvemig eg á að þakka yður,” sagði hann með ákefð og feginleik. “Eg ætla að bíða hér, ef eg má, þangað til eg fæ boð um að mega koma.” “Gott og vel,” sagði Leola. “Eg skal senda mann til að sýna yður staðinn. Verið þér sælir!” Hann lyfti hattinum. “Verið þér sælar,” sagði hann, en svo kallaði hann skyndilega til hennar aftur og sagði hikandi: “Má eg spyrja — vilduð þér gera svo vel og segja mér — það er óvið'urkvæmilegt af mér, eg veit það—” hann þagnaði, en sagði svo fljótlega en með allri kurteisi: “Viljið þér segja mér nafn yðar?” Leola hikaði ofurlítið en síðan sagði hún og roðnaði ofurlítiö um leið: “Eg heiti Dale.” Honutn brá við, lyfti hattinum aftur og spurði hvatlega: “Eruð þér dóttir Mr. Dale, eigandans?” “Faðir minn er dáinn,” sagði Leola, en þegar hún sá undrunina og alvörusvipinn, sem kominn var á andlitið á honum, bætti hún við, “eg heiti Leola síðan Dale og eg—” hún hikaði við og roðnaði út undir eyru — “eg er systurdóttir Sir Godfrey Lormes.” Hún varð hissa af að sjá hversui honum brá við þessi tíðindi. Fyrst fölnaði hann og starði á hana eins og vefðist fyrir honum að skilja til fulls hvað fólst í orðum hennar; síðan krcisti hann saman var- irnar og horfði um stund niður fyrir sig. Þegar hann leit upp aftur var hann mjög alvarlegur og nærri hátíðlegur á svip. INNAN.HÚSSTÖRF veröa F©X BRflND zla þvottaduft sem til er. Sparar: . ' NTU. FÖT, SÁPU. . I. X. L. — •Engin froöa í heildsölu og smásölu. a u ö v e 1 d, ef notaö er F©X BRAND ♦ ♦ Water Softner Gari þvottinn hvítan. — Fæst í 15C og 25C pökkum. FOX & CO. 527 Main St. WINNIPEG.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.