Lögberg - 09.12.1909, Side 8

Lögberg - 09.12.1909, Side 8
LÖGBERG, FIMTUDACINN g. DESEMBER 1909. SUCCESS BUSINESS CöLLEGL horni Portage Ave & EdmoQton St. Yndisfógur aý húseign raeö beztu áhöldum. NámsgreÍHar: Hókfærdi, Keiknlngur, StafsetuÍDg, Skriit, Logfr.xði, HraCritun, Yéiritun, Ensk tunga. Oplnn til Innrltunar n*r sem er. Dagslcéli Kvöldskóli SUritio eftir stóru Collece Cataloque F. G. Gar-butt President. G E. W QGIN8 Print ipal. Ómenguð mjólk. Af því að veturinH hefir nú reist her- yirki sín mitt á meðal vor verða torveld leikarnir margir ágóðri mcðferð á mjólk- inni. Gaenvart torveldleikum þessum útheimt- ist það, aö mjólkin sé nákvæmlega vel hreinsuö og laus við gerla, til þess líka, einkum og sér í lagi. að hún sé heilnæm. DrekkiS Crescent Mjók. Main 2874. CRLSCbiN 1 CUJyAMER V LAJe, LÍU. beai seija heiuueaia íajolK og rjóma í tíokKUOi. Ur bænum ug grcudurin. Hér er staddur um þessar mund ir J. B. Thorleifsson gullsnhfrur frá Yorkton, Sask. Hann koin til fcæjarins í verzlunarerindum. Ef menn togria um oklann, eiga þeir vanalega í því þrjár td fjórar ; vikur. Það er vegna rangrar meö- ' ferðar. Þegar Cnamberlain’s Lin- j iament er viðhaft, uauiar það á þrem, fjórum dögum. Þessi á- burður er einhver merkilegasti á- burður, sem notaður er. Seldur í oitiæm verzlunum. PHO.NE t»45 D. W. FRASER 357 WILLIAM AVE OOOOOOOlJOOOOOt.Xr.jtJOOtJOOOUtitJOo o Bildfell á Paulson. o 0 Faste’ffnasa/ar ORoom 520 llnion bunk - TEL. 2685' O Selja hús og loðir og annast þar að- ‘ O lútandi störf. Útvega peníngalán. t oo 'XOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOI !Om Skólanefndarmaður. ivjósendur í WARD Herrar og frúr ! ' Eg óska \ iröingarfyist at- kvæöa yöar og tíhrifa viö kosn- ingar í skólanefnd í WARD 4. Eg bý f kjördæu inu og rek þar atvinnu, eius og mörg undanfar- in ár. Vér ættum aö hafa full- trúa úrsjálfu kjördæminu. Yðar auðrajúkur þjónn J. E. RILEY. Mrs. Pálsson, móöir Mrs. A. Freeman, kom til bæjarins nýskeð. Hún dvelur hjá dóttur sinni. Margur maður þjáist af sífeld- um hósta að afstaðinni inflúenzu. Með því að lækna ma penna liósta meö CíiamLerlain’s hóstameðah, ætti ekki að láta það ógert, unz bóstinn er örðiagur viðíaikgs orð- inn. Selt í öllum verzlunum. Peningabudda með nokkrum centum í fanst á þriðjudagskveld, á 739 Elgin. Eigandi vitji á skrif- stoíu Lögbergs. Ef þér þjáist af gallsteinaveiki, sifeldum höfuðverki verj.ð þá einu centi í póstgjald og sendið til Chamberlain’s Medicine Co.t Des Moines, Iovva, með skýru naíni yð- ar og heimilisfangi annars vegar, og vér munum senda yður sýnis- horn af Chamberlain’s maga og fifrar töflum ókeypis. Seldar t öllum verzlunum. Kæru skiftavinir! Eg er nýkominn hc m úr ferð til stórbæjanna St. Paul og Minnea- polis, þar sem eg hcfi keypt stórt uppiag af allra handa vörum, sem nauðsynlega þarf með núna fyrir jó ilnog allufm-aýnp ularhadanvj jólin og nýárið, og sem eru mjög hentugar jólagjafir hvort heldur er fyrir föður, móður, systur, bróð ur, frænda, frænku eða kunningja. Og heilt vagnlilass keypti eg af allarhanda húsmunum. Komið og| sjáið það og spyrj ð um verð áð- ur en þér kaupið annarsstaðar. skiftavinum luygmat: uullar piolsh Kjörkaup verða gefin á öllum sköpuðum hlutum sem í búðinni j eru fram yfir nýárið. og hæsta j verð borgum við fyrir alla bænda-1 vöru. 30C. fyrir egg, 25C. fyr r j smjör, 12 til 15 cent fyrir pttndið í gripahúðum. Gleymið ekki að biðja um 20 pd af sykri fyrir dollarinn; 95 dollara lvúsorgei lítið brúkað nú fyrir 50 dollara og skilmálar góð r. E. THORWATLDSON, Mountain, N. Dak. Frank Whaley lyfsali, 72'4- Sarfcent Avenue ralsími 5197 I Meðul send undir eins. Sáttbjalla j Jólavarningur vor er raj g full>|ominn, mun stærri oss tjöl- breyttari en undanfarin ár. Það er ekki langt til jóla; bezt að koma nú og kanpa. Með því móti getið þér gengið í valið. Vér viljum vekja athygli yðar á ílm uarningi: Verð 150 tii $3.50. Athu«»ið:~Þo aö ^ér /Vintl^lU, sjiið ekki það sem yður vanhagar um, þá spyrjið samt eftir því. Vér getum hæglega hjálp- ad til. Auglýsið í Lögbergi Boyds niiiskfnu-gei 8 brauð Betra en nokkru sinni áður. Vér notum langbezta hveiti, og auk- um nyjnm endurbótum við hnoð unartækÍD. Ekkert jafnast við brauð vort að hollustu, hrein- leik og gæðum. Hiðjið kaupmann yðar um það eða simið. Braufisöluhíis Cor. Spence & Portage. l»hone 1030. Thorvardson & Bildfell gefa eftirfylgjandi kjörkaup í matvörudeildinni á föstu- daginn og laugardaginn. Jam, 5 pd. íötur.........................0.35 Pink lax ... ............................o. 10 Mixed Peel. pundiö.......................o. 1 5 Hrein-aöar kurenur, 3 pd. fyrir..........0.25 Jelly Powder, 3 pakkar....................0.25 9 pd. Grænt Rio kaíli.....................1.00 Brent kafli pundiö...............o. 20 og 0.30 Svart te vanal. 40C nú .....'...........0.28 Beztu hrísgrjón 4 pd. fyrir...............0.25 Tapioca-gtjón 4 pd. fyrir ...............o 25 Sago-grjón 4 pd. fyrir...................0.25 Te kex 3 pund fyrir ......................0.25 Pine Apples 2 könnur.....................0.25 Perur 2 könnur ...0.25 Strawberiies 2 könnur.....................0.25 Ágætar plums, kannan.....................o. 10 Pork og Beans vanal. 150 nú..............0.10 Pickles 1 5c tlaska nú..................o. 10 Blnber, kannan ..................... 0,10 Beztu naval appelsínur. tylftin ..........0.25 Sveskjur, 5C pundiö, 5 pd fyrir...........0.25 Extrakt vanilla og Lemon 1 5C fl. á......O. iO Casteel sápa, styk«iÖ....................0.02 9 stykki Fairy sápa.......................0.25 8 stykki Royal Crown sápa.................0.25 Mustaröur, % pd baukar...................0.10 Gold seal mjólk, kannan.................o 10 St. Charles Cream, kannan................o. 10 ÁgaTt rjómabús-smjór pd..................O. 24 Fljótandi Ammonia 15'jflöskur............o. 10 Gólfkústar meö reyrsköftum vanal. 40C á.. o. 3 5 Tlnii'Viinlson & llililfoll Eftirmenn Sigurdson-Thorvardson Talsími ^0^ Cor. Ellice & Langside Jóhannes Einarsson frá Brown, Man., var hér á ferö síöari part vikunnar er Ieið. Heilsa manna og höld fjár góð. Tíðin góö og ástæður sömuleiðis, segir hann. Hinir góðu eiginleikar Chamb- erlain’s hóstameðals, hafa þráfald- lega komið i ljós, þegar infiúenza hefir gengrð. Og vér vitum ekki dæmi til að maöur bafi sýkzt af lungnabólgu, ef hann hefir tekið það ínn í tæka tíð. Selt í öliura verzliunum Það er mjög hættulegt, ef in- flúenza snýst upp í lungnabólgu. Koma má í veg fyrir þetta, með því að nota Chamberlain’s hósta- meðal, sem ekki einasta læknar in- ,flúenzu, heldur girðir fyrir, að hún snúist upp í lungnabólgu. — Seldar í öllum verzlunum. Stúkan Vínland, C.O.F., heldiur fttnd föstudagskveldið 9. þ. m. á venjulegum stað og tíma. Félags- menn eru mintir á aö sækja fund- inn. K. S. Stúkan Fjallkonan nr. 149, 1.0. F., heldur næsta fund sinn að 601 Beverley St., 13. des. kl. 3 e. m. Áríöandi aö allir mæti. Þeir sem ekki mæta, verða að gera sig á- nægða með gerðir hinna sem mæta, viðvíkjandi máli, sem ligg- ur fyrir stúkunnL A. E. Eldon, ritari. Séra N. Stgr. Thorláksson er hér staddur þessa dagana. f J. J. wallaceT^ bæjarfulltrúaefni í WARD 3 um árin 1910 og 1911, óskar virðingarfylst at- kvæöa yðar og áhrifa við komandi bæj- arstjórnarkosningar. Hann vill af fremsta megni efla hag kjördœmis síns og sjá kjósendum fyrir góðri og ráðvandri bæj- arstjórn. :: :: :: :: Greiðið atkvæði með til bæjarráösmanns. f Hann hefir ávalt barist fyrir réttind- o __ ;; um verkamannanna. :: :: OGILVIES’ Royaí H usehold Flour BRAUÐ í SÆTABRAUÐ REYNTST ÆTIÐ YEL STYÐJIÐMNNLENDAN IÐNAÐ PHONE S4UU «80 AL’STIN 8T. R. J. LITTLE ELECTRICAL CONTRACTOR Fittings and Fixtures New and Old Houses t\’íred Electric bells, Private Telephones. WINNIPEG CANADIAN NORTHERN RAILWAY DESEMBER SKEMTIFERÐIR AUSTUR CANADA Mjög lás íarjiiöld trá öllum fetöðvum TIL ONTARIO, QUEBEC, NEW BRUNSWICK NOVA SCOTIA. Skemtifei 8ir til Evrópu Niðursett eftir 21. nóv. til 31. des. Feröamenn velja um hverja leiö þeir lara. Einkaréttmdi veitt til viöstööu á leiöinni. — FARSFÐLARVORIR ERC FYRSTA I FLOKKS- 11VÍ EKKI AÐ IRYGGJA I SÉK FYRSTA FAR RYmI I ír 1 N ftarlegar upplýsingar veittar með ánagju af umtioðsmönnum Can. Nor. Ry., eöa riiiö þér R. CREELMAN Asst. Gen'l Pass Agent, Canadian Northern Ry VVii nipeg, Man. Kjósendur í WARD 3 Atkvæöa yöar og áhrifa er viröingar- fylst óskaö handa J.W. if til aö koma á þeirri venju aö íbúar kjör deildarinnar veröi kosnir. Kjósendur í 3. DEILD Áhrifa yBar og atkvæða leyfi eg mér virBingar- 3 fylst!a8 æskja eftir um næstu skólastjórnar- Aíf!8kosningar 14. þ. m. B. PÉTURSSON umsækjandi í skólastjórnina. Cor. Wellington &Simcoe Tals, 324 eesdið eftir bakuugi til Ceatral Bjiinets College horniKiNt; & WILLIAM. WINNIPEG HAUST MILLINERY Þegnr þér þarfnist þ-ss. gleymið ekki að skoða það s^m Mrs. Williams hefir af þvf tagi, Ljiimandi fallegir hattar fvrir l.,gt verð. A'érværi ;nægja að sjá framan < gamla viöskiftavini. Mrs Williams. 70wíINNipÞaG* Birds Hill Sand Co. selur sand og mól til bygginga Greið og gðð skil. Cor. Ross & Brant St. TMain 6158 G0LUM8IA Hljóðritari með skffu f indælum eikar- kassa með nýjasta hlj iðleiðira úr ..alumin- um'' nýkomnu fr.í heudi vísindanna. Horni þessu raá snúa í kring eftir vild og sýnir myndin bað n rkvæmleva, P" að eins Og fylgja 16 scng- ^ skffur er þér getið vaiið. $6.50 borgist niður $4.00 á mán. Komið og sjáið þetta ágæta verkfœri áður en þér sláið föst- um kaupunum.l Vér erum þeir einu í vestrinu, er seljum með jafngoðura kjbrum, þegar tekið er til- lit til þess hve hljóðritinn er ódýr. Vér seljum allskonar talvélar og talritara. Kaupandino gerður ánægður og lægsta verð ábyrgst. Vægustu borganar-skilmál- ar, frá $2.50 á rnán. Söngskemtun ókevp- is síðari hluta hvers dags. Sérstök tilboð : COLUMRIA 10 þmi. ,,DoubIe Descs'' (með tvei-i* úrvals sðngvum) 85C. Út. lendir talritarai o. s. frv. COLUMBIA Óbilakdi .Cylinder Records' 45C óbrjótandi hæfa h vaða vél sem er. EDISON „GEM'■ hljóðritari og tólf skíf ur meO honnm $19,50 COLUMBIA, endnrbaettur CylÍDdir hljóO ritari og tólf skffur með $21.00 ,,DI5C MACHINE" roeO iöstérum hljóO- skffum (27.50 Gamlar talvélar meO gjafverOi. eftir þvf sem um semur. Gamlar talvélar teknar f skiftum, 40 teg. aftalvélum. 20.000 bljóOrit. 40 teg. af Fortepiano. WINNIPEG PIANO CO. stærsta hljóðfæra söluhús i Canada. Heildsala og smásala. Edison, Berliner Victor & Columbia sér- fræöingar. FáOu gefins bók. 350 PORrAOB AVE. WIN NJPEG.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.