Lögberg - 06.01.1910, Blaðsíða 4

Lögberg - 06.01.1910, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. JANÚAR 1910. LÖGBERG gefift ut hvara nmtudtgal i HK Löo- BKRG HRtNTING & PUBLISHING Co. Cor. William Ave. & N,ni St. Win.Nipkg. - Ma.nitob* S. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager l taníski ift Tíir lusUrrs P intiiis & l'nlilinhins 0«. H, O. UoX l \V1\.MI*KG Utan íðkrift ritstjorana: Kilitur bighrrs »».0 noxrtDN t NVINVIPRO PIIOXK mai.n I og ná8i þaS fram aö ganga í neöri viö ríkjum i Hollandi eftir móöur deild þingsins, en var íelt i lá- varöadeildinni. Slíkt þóttu. hin sina. I Belgíu lézt Leopold komnrrg- mestu undur og stórtíöindi, því aö ur II. Til ríkis tekinn Albert I. margra ára hefö var komin á þaö,' frændi hans. Vænta menn hins að lávaröarnir hreyföu ekki viö, bezta af stjóm hans. fjárlögunum. Þingiö var þegar r fiö og stofnaö til nýrra kosn- inga, sem fram eiga aö fara í þessum mánuöi. Kosningabarátt- ÍTALÍA. í árslokin 1909 aundu jarö- skjálfta hörmungarnar miklu yfir Árið 1909. Mörg hafa þau tíðindi oröiö á liönu ári, sem lengi munu i minn- um höfö. Þó aö ekki sé aö minn- ast teljandi styrjalda — utan í Marokkó — haff stjómarbylting- ar oröiö í nokkrum lön 'um og æðstu val’smönnum steypt af stóli meö mikilli skyndingu, bæöi í Tyrklan-'i, Persíu, Venezúela og Nicairagua, en í mörgum ööntm löndum hafa stjórnarskifti oröiö, sem síöar veröur frá skýrt, og má slíkt jafnan telja til eftirminm'- legra tíöinda í hverju landi. Um eitt skeiö varö mönnum ekki um annað tiöræddara á árinu sem le»5, nt llugvél t* oc þær umbætur, sem á þeim voru geröar. Mest kvaö aö því i Bandaríkjunumi. Frakklandi og Þýzkalandi. Frakkneskur maöur, sem Bleriot heitir, flaug yfir Erm- arsund ("milli Frakklands og Eng- landsj, en aðrir flugti langar leið- ir viðsvegar. bæði austan hafs o' vestan., Al]>j;'.öa fttndur va; hald- inn í Rheims á Frakklandi s. 1. haust, þar sem nienn reyndui flug- vélar hvaðanæfa og gátu menn sér góöan orðstír. Loks er á það að minnast, að Peary komst að norðurheimskaut- inu 6. Apríl i vor, en að því höfðu menn kept um margar aldir, og margur maðurinn týnzt í þeim kiðöngrum. Fregnin tim heim- ■skautsför Dr. Cooks vakti enn meiri aðdáun i fyrstu, og veröitr sennilega all-lengi í minnum höfð, þó að leitun sé á þeim mönnum, er nú leggi trúnað á hana. — Enskur rnaður, Shckleton sjóliös- foringi, kom i vor úr för sinni til stiður heimskautsins, eftir nokkra ítivist. Hann komst að vísu ekki alla leiö. átti skamt eftir. Föru- nautar hans, sem fóru aðra leiö, ftmdtt segulskautið, og er fúr þeinra allra mjög fræg orðin. Liöra áriö hefir verið einkar bagstætt að mörgu leyti, góðæri i flestum löndum og friðtvr með stó'þjóðum. þó að vígbúnaður hafi verið mikill. einkuni á Þýzka- landi og Bretlandi. an hefir verið sótt af fádærna Ralíu og Sikiley, er urðu ntorgum kappi og ntá ekki í ntilli sjá hvor (tugum þúsunda að bana. Fyrsta flokkurinn beri hærra skjöld. j verk stjórnarinnar í ársbyrjun Kvenréttarkonur á EixjlarHi I9Q9> var a8 ráöa fram úr hörm- hafa veriö umsvifamiklar og ha- Ungum fólks þess, er komst líís I værar og neytt allra bragöa til aö af f,r jaröskjálftuaium og hlupu koma fram máli sínu, en ntið orð*jmargar þjcöir drengilega undir ið ágengt. Þær taka drjúgan bago-a mcg ríkmannlcgum fjár- þátt í kcsningataráttunni, sem nú frami5gum og annari hjálpsemi. stendur sem hæst. ítalía beiö þó stórvægilegt tjón Bretar hafa mikið aukiö (sly.sið og fjárhalli ^sýnilegur, flota sinn á árinu, til þess að vera yr®’ Sr'P'® *'! nýrra á- viö öllu búnir. Fulltrúar úr ný- Ia&na- Fjárínálafrumvarp stjórn- len lum þeirra komu saman í Lund arinnar sætti mótspymu og varð únum í sumar til aö ráögast um | Giolitti stjórnarformaður aö fara sameiginlegar lan.>arnir brezka ^ra völdum seint á árinu. Tyrkir kröfðust aö fá yfirráð yfir Krítey eftir 31. Júlí. Eyjar- skeggjar og Grikkir voru því and vigir, en þó varö svo að vera, þar eð stórveldin voru Tyrkjum fylgj- andi. Á Grikklandi befir hvað eftir anTaö legiö við innanlands upp- reisn, og hermenn tvívegis gert uupreisn, en friði á komið í bæði skiftin. ‘Það lá við sjálft að Georg konungur yrði að fara frá völdum. en ekki er það enn oröiö. Synir hans urðu að leggja niðtir völ 1 þau er þt-ir höfðu í hernum og ráöaneytickifti urðu þar sem v’fcar. Serbar létu allófriðlega í vor við Austurríki, er það innlimaði Bosníu cg Herzegovínu, en stór- veldunum tókst að stilla til friðar. Jarðskjálfta hefir oðru hverju orðiö vart og þeir valdið allmikl- um skemdum. Einhver fragasti maður Itala, Cesare Lombroso læknir, andaðist á árinu. ríkisins. Urðu menn vel ásáttir og kom þaö i ljós, að nýlen lurnar voru fúsar til að leggja fé frr<n til eflingar flotanum og alríkinu til einiugar. Bretar mistu langhelzta ljóö- skáld sitt, Charles Algernon Swin- burne. ___________ SPANN. Seint í Túlí hófst innanlands bÝZKALAND. , ' ,. , . ,, uppreisn 1 Marokkó, og sendu þá Þjóöverjar eiga öflugastan land Spánverjar her manns þangaö til her aHra þjó»a og er þaö ætlan a5 skakka ,eikinn- Hafa þeJr si8. margra aö þeir vilji og ná yfir-|an átt » he<g?i vic Mára j Afrilcu> ráöum á sjó ríki sínu til eflingar. þar tij friSur komst á fyrir ritgerð er langlengst í almanakinu og talið þar upp flest hæn lafólk ísl., er numiö hefir land á fyr- nefndum stöðvum og æfisaga helztu bændanna, frumhyggjanna. Þá er og drepið á félagslíf og búnaðarháttu og fleira. Ritgerð- in er mjög ítarleg og sjálfsagt vel ábyggileg. Siöast er saga, Skógareldurinn, og hefir herra Jón Kunólfsson þýtt. Er þar átakanlega lýst hinu geigvænlega böli skógareldanna á dögum frumbyggjanna í Minnes- ota, Sagan er vel sögö og þýð- ingin vel af hendi leyst. Síðast eru mannalát íslendinga í Vestuirheimi áriö sem leið. Lögberg leyfir sér að mæla hið bezta fram með almanakitxui. Ihe DOMIMON B4NK nki.kihk c rim in Allí konar bankastorf af hendi loysl. íSpn ris j <Vf1>dei Id i 11 TekiP við innlogum. trá Si oo aO upr.hwO or par yfir H»-siu vextir borgaOir tvisvar stnnum i iri ViOsloftum baenda og ann- arra sveiiamanna sérstakur gaumur gefim. Brérieg mnleKg og úttektir afgreiddar. Ósk- aO eftir brétaviOekiftum. Gr iddur höfuöstóll $ 4.000.000 Vsrasjcör oy óskiftur gróOi $ 5,400,000 Innlög almennings . ... S44 000 000 Alt starfsté ........$59,000,000 d GR'SDALF, ^nvkaut Or|, Framh. -o— Bókafregn. Þeir hafa mjög aukið flota sinn á þessu ári, svo að Engltnding , 1 liefir staöiö stuggur af. En her- skip kosta ógrynni tjár, og l>egar fjáríagafmmvarp stjórnarinnar var fram lagt í þinginu fríkisdeg- inumj, var fariö fram á allmiklar skemstu. Mannfall hefir verið allmikið af hvorutveggja liðinu. Ófriöur þessi var illræmdur á Spáni og hófst þar innanlands- styrjöld, er mest bar á í Barcelóna og Madrid, höfuðborg Spánar. Stjórnin lét bæla þær óeirðir nið anknar skattaálögur, en þær voru|ur meS herval ij. Margt manna feldar með heldur litlum atkv'rö--- var drepið áSur frjSur kæmist á num 24. júni, og skömmu síðar sagði Búlow stórkanzlari af sér, en til valda kom Dr. von Beth- mann-Hohvey, Gyðingur að ætt. Þýzkaland hefir að öðru Ieyti lít- ið við sögur komið og Vilhjálmur keisari veriö óvenjulega þögull og fáskiftinn um alheimsmál. Þjóðverjar hafa mikið fengist við flúgvélagerð. Frægastar erit Plinn uppreisnarmanna hét Ferrer, frægur rithöfundur og atkvæða- maður. Hann var skotinn. Af því risu miklar æsingar gegn Spánar-stjórn, bæði heima fyrir og víðsvegar um Evrópu og jafn- vel vestan hafs. Svo kvað mikið að þeim, að stjórnin sá sér ekki annað fært en láta af völ lum og kvaddi komtngur þá frjálslynda ferðir Zeppelins greifa í hinu ] stjórn til valda. Áður voru liorf- stóra loftfari, er hann lét gera, ogiur á, r.ö konungur yröi að flýja úr flaug í víðsvegar um Þýzkaland. landi ,en síðan hefir alt veriö frið samlegra þar í landi. PRAKKLAND. Frakkar hafa fariö aö dæmi ná- BALKANSKAGI. grannaþjóða sinna og aukið her- Einhvern tíma hefði þaö þótt búnaö. Stjórnin lét rannsaka alla! fyrirScgn, að Abdul Hamid, sol tilhögun á flotamálunum og uröu dán á Tyrklandi yrði steypt af þá tippvís margvisleg svik og fjár stóli og hneptur í varðhald. Þó glæfrar og óregla, svo aö furöiu átti þaö fyrir honum að liggja, og sætti. Út af því urðu skærur í fögnuöu' því margir, er hann var þinginu og álasaði Clemencear. stjórnarformaður formanni minni hlutans, svo að þing'ð greiddi hon tim vantrausts yfirlýsingu og fór sviftur völdum. Ekki þótti það um sakleysi gert, því að hann hafði brotið stjórnarskrá þá, sem hann hafði gefið þegnum sínum, BRETLAND. Bretar hafa átt frið við allar þjóðir á liðnu ári. en ekki hefir verið að sama skapi friðsamlegt heima fyrir. Að vísu ekki um innanlan 's itppreisn að ræða, en róstttsamt ntjög með stjórnmála- flokkunum. Þegar David Lloyd- George fjármálaráðgjafi Breta lag’ði fram fjárlagafnumvarpið t þinginu. hófst hin rammasta mót spyrna gegn því. Hann gerði ráð fyrir mjög attknum álögum á áfengi. tóbak cg aðrar munaðar- vörur. lagði þttnga skatta á jarö- eigendur og aöra atiðmenn, tii að létta gjaldabyrðinni sem mest af fátæklingunum. Stjórnarfloikk- urinn studdi frumvarpið af alefli hann jafnskjótt frá völdum. Eftir 0g í mörgu gert sig beran að maöur hans varð M. A. Briand, | fjandskap viö Ungu Tyrki. Gultlu er fylgir sömu stefnu sem Clem-!þeir honum svikin, cr þeir héldu enceau. Frakkar hafa orð:ð að tii Miklagarðs og tóku borgina auka skattaálögur til mikilla muna herskildi en sjálfan hann til fanga vcgna herbúnaðar. Þær tillögtir 24. April. Soldáni voru grið gef- náðu fram að ganga eftir rnikið in en hans er stranglega gætt á þjark. Frakkar hafa þjóða mest lagt kapp á loftfarir á liðnu ári, og eru flestum þjóðum fremri i þeirri list. Jarðskjálftar gerðu talsvert tjón á Suður-Frakklandi í sumar. eynmSalonika. Háifbróðir haas, er verið hafði í varðhal li hjá bróð ur sinum, var tekinn til soldáns, og heitir Mohammed V. Hann tók sér nýtt ráðuneyti, er fara varð frá völdum nú t árslokin. Stjórn hans heíir ekki veriö at- kvæðamikil, en fullyrt er, að hann vilji þegnttm sínttin alt hið NIDURLÖND. | bezta, og vilji leggja alla stund á Hollendingar vom í sjöundajað vingast við nágrannaþjóðir bimni yfir þvi, að Vilhelmina sínar og semja stjórnarfar sitt að drotning fæddi dóttur, sem taka á siðum annara þjóða. Almanak O. S. Thorgeirs- sonar fyrir áriS 1910. Nýskeö er komið út Almanak herra Olafs S. Thorgeirssonar fyr- ir yfirstandandi ár, efnismeira og fult svo skemtilegt sem áðttr, en verðið hið sama, að eins 25 cents. Fyrst er daga og mánaðatal svo sem venja er til, og þvi næst skýrslur ýmiskonar næsta fróð- legar, um ýmsa merka viðburði, bæði úr sögu íslands og annara þjóöa, veöurfræöitafla og sitt- hvaö fleira, sem gott er aö gripa til. Ritgeröimar koma þá næstar. Þær ná yfir eitthvaö um 90 blaö- síöur. Fyrsta ritgerö’n er um Gísla heitinn Olafsson, og er höfundttr hennar séra Friörik J. Bergmann. Þar er sögö æfisaga Gisla sál. Imjög rétt og greinilega, aö því er ,oss er kunnugt. í níðurlaginu er komisf SVo 3H orði um þennan merka Vestur-íslending: “Flestum ntun koma saman unn, iað Gísli Olafsson hafi verið eittn 'allra vinsælasti íslendingur í bæ þessum. Um hann virtist ^nginn hafa neitt nema gott að segja. Við- mótið veitti tiltrú til íiiannsiiis þegar við fyrstu vrðkynnitigu. Menn urðu þess þegar varir, að hann hafði góðan rnann að geyma. Það var eins og hann hugsaði jgott eitt og hefði því áva’.t gott eitt að segja og gott eitt að leggja til mönnum og málefnum. Hann var maður orövar og fáskiftinn um ann?.ra hagi. Þyrfti einhver á að halda, var hann hinn raun- bezti cg höfðingi í lund í hví- vetna. Alt g tt var hann ávalt jboðinn og búinn til að styðja með örlæti og risnu. Hann var heimilisfaðir hinn ágætasti, og heyrði hann hálfvrði falla af vör- um konit eöa dóttur, um eitthvað 1 sem htvrurir’n girntist. var þaö á- valt þegjandi komiö heim til þéirra t fullkommistti tnvnd áðttr þær varði. Gísli var miklu bók- hne'^ðari rr,eð,ir en alment gerisþ en lífið leyfði homim eigi nema 1:t;n-n tóm til le-far; samt 1as hann mikið í bl'ð’im e? tímarít- nm o<r las v»»1, Mect unni hann því. sem tsIenzH var. og með 1>ióð’"nknn«tn T'-’'on,inTiim ve^tan hafs var hann til dauðar,ags.” Mvn<t af Gísla heitnum fylgir ritgerðinni. ■ Næsti þáttnrinn er skáHsaga eftir J. Mannús Biarnason. og '’eit'r fslenzkur Sherlock Holmes. Efnið er ekki mikið, en laglega meö það farið og yfir hinn sér- kennilegi dularfulli, öfgakendi en hugnæmi blær Magnúsar. Þriðja þáttir.n ritar Jón Jóns- son frá Sleðbrjót. Það er safn til landnámssögu íslendinga i Vesturheimi; minnisblöð uni "ís- lendinga attstan við Manitobavatn og umhverfis Grunnavatn". Þessi Silfurbrúðkaup. Á föstudagskveldið var—gaml- árskveld, var þeim hjónum, skál 1- inu Kristni Stefánssyni og konu hans Guðrúnu Jónsdóttur haldið heiðurssamsæti af nokkrum kunn- ingum og vinum. Tilefniö var þaö, aö á þessu nýliöna ári voru liðin 25 ár frá því þau gengu í hjónaband og reistu sér heimili”, eins og komist var að oröi í ávarpi er þeim var lesið. Samsætiö hófst meö þeim hætti að kl. 8 um kveldiö söfnuöust hliit takendur saman í hust hr. Bjórns Péturssonar undir stjóm hr. Jóns ELDUR Eldiviður veröur að vera þur til uppkveikju. Viö höfum þurra viðinn, sem þér þurfiö aö fá. _ Mikið af honum og allar tegundir. Þaö borear sig fyrir yöur a5 kaupa af okkur. J. & L. GUNN, QHality Wood Dealers, Horni Princess og Alexander ave. Tals.; Mnin7Qi, Winnipeg. trygö. fastheldni, einurö og hrein- skilni, er einkendi höfundina sjálfan og framkomu hans t vin- áttu hans og untgengni við alla menn. Hann væri sjálfur ekki eitt í dag og annað á morgun, elti heldnr ekki allar götur almanna- rómsins í ljóöum sínum. — Ra8 því næst veizlustjóri herra Fino Jónsson segja nokkur orö. Snert Mr. Tónsson orðum sínum aö heimilj þeirra hjóna. er hann tal li venö hafa til fvrinnynbar 1 hrein- J. ’BíldfeLIs, lögöu svo af staö í lyndi, háttprýöi og hlýjum viötök- e’num hópi yfir á heimili þeirra | tim næ>’ sem vin bæri aö garöi. hjóna um kl. 8.30. Ekki geröi; Þatt hjón heföi ’ætíö bæöi veriö Mr. Bíldfell boö á undan sér, en H1s!puc r>g lékí ekki fHuleiki viö gekk rakleiðis inn og gestirnir á ein neöa annan samferöamann- eftir og lýsti ‘hann því þá yfir, aö anna.-—Vpr þá hr. S. B. Bryniólfs skift væri um húsráðendur nú um son kvaddttr til orös og saTöist stund og tæki hann aö sér ráös- í hnnuru ve' að vanda. M:nt;st mensku fram eftir kvöldinu. Meö rínn hpcc hrpWírlríe er hau Fión nokkrum velvöldum oröum kvad 'i n-in’* mex t>id trvgo-ia hann þau hjé'n viröttlega og bað framtíö sína h-nði á am'lega og því næst skáldið Þorstern t>or-jí',”'i'',Tr) vfc’i v,’á*i—n v^>i-| steinsson flvtja kvæöi, er hanu nq *vn kn-nlö. a,ð h-i'i heW nóo- hafði crt. Voru það nrnninga.’’- hvr*t,, e* p.’x;., itnctunjc og brúökattpsljóö, og laföi verið h-i'.-'-p. r„Tt hpnn be«s prentað og útfýtt meðal gestanna. j,’v° c’íicCA_!c;,.tn!*;T1 i.„rx; vo-;S Að loknum lestrinum var kvæðið, fnrcftt ;ciPr,,v.,m frurr,v,vwTj„,Tt 'ung'B. Þá hað veizlustjóri séra '-Z- í ptf-, Pr ert^ivU.^r-Jr lir.rxt Rcgnvald PétuTsson lesa ávarp og hera fram giafir brúðkaupsgest- anna. Ávarpið var nokkur árnaö- arorð og örstutt afsökun fyrir kcmtt eestan’«» og átroðning er T-rr’ »• f^fypnrír fvr VP^Cfvl pr pVVf nrrn t’ocf fi»r pti cp'rírífi 1.™.; hatt hjcn b:ð’1 við þa komtt. | linW TZ’r'ct"’--, orr Vnn-, Hpnc vorílf S^rautn'tað afrit hæði af kvæöinu og ávarrjnu eftir Þorstein Þor- stemsson. vpr afhent rn°ö srjöftm- um. 'Giarirnar — “nokkur vina- P-S efn’” mp^’ir a?5 pin-npct banp. rnr ‘hún 1,aTS; iVa-- X T'inct-nna pS ei*rnpct t.-nn. T> — K-i—n!l„r t-vpS vi*’’Pftit c!m cfa fp f-á pldn’ nc vngrí t'ö. til Kristins Stefánsscnar var f i.„fK,, f„*„r t,„;rra (TÖngnstpfur úr eben-v:öi. gullbú-. Trr.’ct;„c T,»i-ct 'Knir. v.ér \ inu og grafnn af mesto h'ct; á fvr-i Sr.im. UchpKi l*ann, pft yf,’r 1-pnn voru rrro:nt ort'U ; “Kri«tinu Stefánccou. Tíl rn?nninorar um í-p hióuphand. Gamlárskv. tqoq). Frá vinUm ” t skafTpn'’a stafsius i’P — aitv,, rrpo-in m-pfift fqn<rp*nprV rí-pMcinc. eu hinsvegar ártölin “t8°4.—toou”. Gjöfin til Mrs. Stefánsson var gtillúr og festi. Úrið var sett 3 vtnptt,, hp’r-a fvrn"*ict aldrei. Kvaddi veizlttctjóri þá herra °tefáu Thorcon til pö sugja nokk- »r orö og vorti orð Vtans ekki rriörg en efnisrík, Hann kvaöst hafp hekt hau hión nokktið lengi, 1’a’i hefði ver:ð sér vinir. Til fyr- irmvn-'ar v»ri han í 'mörgu. -en hó mætti ceirip aS sitt Vo>r; aS demöntum og á framlokið ‘var jhvor,,. Kricfinn væri ská1d og grafið fangamark hennar en á c4r ve-;?; na„tn og’föo-nuður innra lokið: “Guðrún Jónsdóttir í Vvp»ðnm haus. Það mætt? ’að Stefánsson. Til minningar um 25 ára hjónaband. Gamlárskvöl.L i°o9. Frá vinum.” mnrorum fmnp. er við kveðskan fpno.'ct, pð 1v»ir kvi“ði he,’»t nf mdrifs Fn hpð sem að Kr?stni Að gjöfunum frambomum buðu'TT^’ nf þatt hjónin alla hina sjálfboðmt ,f'” ** Mre- Stefpnscou vr»ri gesti sína velkomna og þökkuðu , T* M ** ,1,'n ,1pf*' gjöfina og vinarlutg þann er Jtæf "o'r'* ’dtttma cin.,m rétttt lýstu. Kallaöi þá veizlustjóri mp’lti til vm- Magnús lögfræðing Brynjólfsson ;,‘f” v’* 5 bióð'ifi vor„. frá Cavalier. N. D., kvaðst hafa l'-tti vmc„m er_cen.?t,t ]>pð sannci'urt að hann væri óvirt- ' ,t’’n ' ,MT pN „nrl.r Lpð ttm óvæginu en vinum síntim hol’- ' '»nn c'1 rni ttr og trúr og hað hann mæla '’1vn'T 1lv'f’,r”. A* en-'mmi nokktm orð. \ arð Magnús vel við j nc’';1*; r"*„u,lí,ir þeim allra n„ hélt sköruleoa ræðtt. á ensk". frP”’f,,,'’r ,10’ 'a. Mi”tict hann fvrct vinóttu sinnar T.vrrí hö 'HTr TTiMfn’l hví Vfir * onr Kríu’us er vmrað hefði frá ]>vi roi.t.r;r'nr;r; „;p,, 1882 að þeir hefðn fvrst kymt og j n-”,f;ct „ó’rnr tirr; enn. öTpr k’m á h“una dag. f>á talaði t-í t-„„r * i.r sr„„ v^rro^e cnn, hann „U1 hó'-mpntP’-’tPrf ská’dsin5. |on- i.rrir, p,’„ur tt„ra n„ er verið hefði hióðlífi vont t?T «-:rt;c» v.Vq.,, Pr hpu meta tvr an-"en’ra "rifa. f kvæð- u;a„ 1 .nrr- «.„it pðniótprvii um hans kæmi fram hin sama á be?m?1i heirra Stefánssons. Frá i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.