Lögberg - 06.01.1910, Side 8
8.
Lflr.RERG. FIMTTTDAGTNN 6. JANOAR 1910.
51CCE8S
BIJ8INE88
COLLEGE
tiorm Hori v - ' w & Kíimooton St.
Winnipng, Man.
Dagskóli Kvöldskóli
Vi trartímin byrjar
3. jan tgto
Námsgreiaar :
Sókfa*r 1*. KeikninKnr.
En-Va I e-tur
Skríft, Læra að tala,
Hraðrium, Véritnn,
’l alsimið eða skrifið eftir
n, nan nj plýsiDKUm
l alsímt maiu 1664
Succes't Business College
hcrni Portaf<e Ave & h.dmonton
pr Q QafriJ JTT (j. E. W Q< IN8
Presi.V m Prinripal.
Góðar fréttir.
Ver látn n oss iafnan nijöst ant ura ha)!
,<> vinsa idir skiftavina vorra or veitist nú
sú ánagja að konnftera jv im, að vér sjáum
oss fært að færa mj. lknrveiðið niður,
v. gna auðíenfnar mj< ikurbirgða, og þ.r
siun vér seld.im aður 10 potta seljum vér
nú 11 potia fynr dollarinn.
Drekkið Crescent Mjólk.
Main 2874.
i ;R (yStXiU UvliAititUlf
V.U,, Lit».
^ciii >cíjh úcikÁAjckUA uijoiii og rjoiaa 1
floSKUill.
PHONE ö45
D. W. FRASER
3S7 WILI.IA.H AVIi
Frank Whaley
lyfsali,
724 Sarsent Avenue
Talsími 5197 í. Meðul send undir eins.
.Náitbjalla I
| Ef þ4r látin oss afgreiöa lyfseöla
yöar. þá ineiíiÖ þér trey^ta
því aö lyfin eru >;óö sem
notuö veröa.og ná-
kvænilega far-
iö eftir
lyf
seöliut.m.
Verðiö er sanngjarnt.
Reyniö oss.
Auglýsið í Lögbergi
Boyds
niiiskimi.go 0
brauð
Gott branö er ódýrara en vont
brauö. Þetia getiö þér reynt mtö
þvi n"ia voi 1 i»rauð. ÞaÖ
harönar ekki eins flj-tt eins og
vot-t brauö Þaöer iír*rt úr bezta
hveiti og í þ 1 svo mikiö oæring-
arefni, s m v röa má. l-iöiiö
kaupmann yðar um þ ö, eöa sím-
iÖ og vagn vor skal koma við.
Brauösöluhús
Cor. SpBoce & Portage.
Phnne 030.
ur oænum
* og greuUiuni.
Guðimindur Hannesson frá Píne
V alk'y var hér á terð i vikunm.
ASgeröamesti og áhrifainesti
smáiilutur, sem gerður nefir verið,
eru Chamberlains lifrar og maga-
töflur. Þær vinna verK sitt, hve-
mur sem le.tað er til þeirra Þess-
ar töflur snúa sjúkleik i styrkleik,
deyfð i dugnað, harmi i gleði. Á-;
hrif þeirra eru svo hæg, að menn
verða þess ekki varir, að |>eir hafi
neytt hreinsunarlyfs. Seldar hver j
vetna hjá lyfsölum.
H. S .P>ardal býður kjörkaup áj
góðu neftóbaki frappiey: Eins pd. j
steinkrukka kostar að eins 8oc., en;
í s punda steinkrukkum kostar p l. j
ekki nema 75C. Neftóbaksmenn j
þurfa að mnna eftir þessu, þegar
þeir þurfa a8 fá í dósirnar næst.
Gestur Jóhannsson kom til bæj-
arins frá Pine Valley eftir nýárið.
Miss Jóiianna Reykdal fór héð-
an rú bænum s. 1. mán.uUag til
loreldra sinna í Álftavatnsbygð.
Kjartan Halldórsson frá Shoal
Lake, er hér á ferð um þessar
mundir.
tlÆTéíhKSW’l tSÍS
Incorporated
A.0.1670.
JANÚAR KJÖRKAUPASALA
STENDUR NÚ SEM HÆsT
Hvaö licUluöuin iiiu^^atjöldum líður.
$5.00 virði fyrir $1.95
Nokkrar tylftir at nýkoinnum gluggatjöldu<n, keypt eingöngu
til januarsolu voirar. bjö íagiar tegundir úr aö velja. IisK
giu-gatjöld skrauilega gerö tíkust tíl aö sjá eins og mjóar
veggtjalir, sterkar. full stærö 3J4ymd x 50 þml. Vana-
vert' .............................$|.95
L
J
Hjálmur Daníelsson frá Otto,
Man., var hér á fer8 eftir nýáriS.
StúdentafélagiS heldur fund n.
k. laugærdag a8 kvoloi, kl. 8, í
ftindarsal 'i jal.'búðarkirkju. Þar
verður kappræ8a háð að starfs-
málum loknum.
J. G. Jóhannsson, námsmaSur
hér í bænum, kom frá Poplar
Point eftir nýárið. Hann hafði
dvalið þriggja vikna tíma i jóla-
leyfinu hjá foreklrum sínum.
Allmiklar frcsthörkur hafa ver-
i8 siSan um helgi, rúmlega 30 stig
neðan við zero. I gær dró þó tölu
vert úr frosti og fölgaði.
H. J. lEggertsson kaupmaöur
frá Baldur, var hér á ferð uni
miðja fyrri viku.
Þeir Oskar Olson og Jón Ein-
pr«son frá Thingvalla og Lög-
berg komu að vestan á mánttdag-
inn var, en £óru vestur fyrir há-
tíðjr. Þeir ganga báðir hér á
skóla. sá fvrnefn/’i á búnaðar.
skóla. en hinn síðarnefndi á Wes-
ley College. Einnig komu a8 vest-
p > h’ðan hær tin"frúmar Guðný
Johnson, Una Byron, L. Byron og
Anna FriSriksson.
Þann 30. f. m. vorti þau Magn-
ús Gíslason og Ástrí8ur Einars-
son, bæBi frá Nýja íslandi, gefin
saman í hjónaband af séra Jóni
Bjarnasvni a8 heimili Mr. og Mrs.
Rafnkell P>ergsson, 678 Arlington
stræti fbrúðnrin er systir Mrs.
RergssonJ. Mvndarleg veizla fór
fram á eftir hjónavígslunni. Dag-
inn eftir hél'u ungii' hjónin heim
til stn til Nýja íslands.
Eins og áður hefir veri8 frá Chamberlains hosta meSal er
skýrt hér í blaöinu, ætla þeir herr- tnjög dýrmætt við kvillum í hálsi
ar Jónas PáJsson og Th. Johnson og lungum, léttir fljótt og læknar
a8 halda söngsamkomu. (recitalj í sárindi fyrir brjósti og ískyggi-
| Goodtemplarasalnuio 11. þ. m. og lega háan hósta, sem er oft fyrir-
er skemtiskráin bæ8i löng og bo8i ltingnaveiki. Selt hvervetna
vöndu8. Þeir hafa einnig t hyggju hjá lyfsölum.
a8 endurtaka slíkar samkomur ------------
mánaöarlega, og er það mjög lofs Búist er við að fylkisþingiö
vert fyrirtæki, og ætti að verða til hér í Manitoba komi saman i önd-
þess að glæða hjá mönnum áhuga verðum næsta mánuði.
á hljóðfæraslætti. Hr. Jónas Páls-------------------------
son hefir kent hér svo lengi, að Þa8 lítur út fyrir, aB töluvert
kensluhæfileikar hans eru al- verSi bygt hér í bænum á árinu
kunnir orðnir. Hr. Th. Johnson sem nú er nýbyrjað, a8 dænta eftir
er mönnum miklu ókunnari. Hann byrjuninni. Hinn 3. þ. m. vortt
í
CGIL VIES’
Royal H msehold Flour
BRAUÐ
.rí
ÆTAS BRAUÐ
V f*« ,\S
REYN’ST ÆTIÐ VEL
STYÐJIÐ INNLENDAN IÐNAÐ
PIIONK BHMI
Sf«l» AI’MTIN KT,
H. J LITTLE
ELECTRICAL CONTRACTOR
Fittings and Fixtures
New and Old Houses tVjre(j
Electric bells, Private l'elej>honos.
WINNIPEG
oOoooooooooooooooooooooouooo
o Bildfell & PauLson. «
0 Fasteignasalar °
OHoemS20 Umon hank - TCL 2685o
O Selja bús or loðir og anuast þar að- °
O lútandi störf. Úlvega iieningalán. o
OOnOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOUOOO
Afmœlis-
hátíð
stú unnar Heklu
Stúkan Hekla, nr. 33 I.O.G.T.,
heldur tuttugustu og aðra afmæl-
(oílcge
Sendift eftir boeklinsi ti)
Central Business College
horni KING & WILLIAM WiNNIPEG
Birds HiU Sand Co.
selur sand og mól til bygginga
Greið og g68 skil.
’2S' 6158
Cor. Ross & Brant St.
leikur á fiðlu og hefir mikinn á- byggingarleyfi veitt í City Hall ls lat‘ð sina fostudagmn 7. Januar
h.uga á að útbreiða þá fögru list. fyrir byggingum að verðupphæð ,næs, omandi.
í Þeir. sem löngun hafa til að læra $64.000, og er þa8 meiri upphæB Margskonar skemtanir svo sem
á fiölu ættu a8 hitta hann a8 máli á þessum eina degi en beðið var ríEðuhold, songur, Jpp estur og
sem fyrst. Vafalaust verSur sam um' allan JanúarmánuS í fyrra. ;hijoðfæraslattur fara ram. Auk
koma þessi fjölsótt. Ókeypis inn- ----------- iþess verða veitmgar Allir íslenzk-
Sigurður Skardal bóndi frá lr Goodtemplarar, þar a meðal
Þau Stefán Johnson frá Mozart
Sask., og Guðrún Anderson, til
heimiliis í Winnipeg, voru gefin
saman í hjónaband á nýársdag.
Hjónavígslan fór fram a8 heimili
Mr. og Mrs. Chr. Olafsson, 775
Toronto str. Séra Jón Bjarnason
gaf þau saman.
| gangur, og allir bo8nir og vel-
komnir, en samskota verður leit-
|a8 til a8 standast kostnað viB
naftiðsynleg útgjöld.
Næs’a mánudagskv.
þ 3. þ m. vcröur
spilalundnr haldinn
af íslenzka Liber^l
Klubbnum í Good-
T.-salnum og góö
I verölaun gefin þeiin
< sem bezt gengur. —
j Meöltmir beönir aö
( koina í tlma. — í s
^__ Framkv. nefnditt^_j ^
Chamberlains hóstameðal bregzt
aldrei þeim, sem nota þa8 við þrá-
látum hósta. kvefj og sárindum í
hálsi og lunguim. Það á ekki sinn
líka í að lækna hvers konar veiki
í lungtim og hálsi. Selt hvervetna
hjá lyfsölum.
Hr. Þorsteinn Björnsson, cand.
theoJ., kom hingað til bæjarins frá
íslandi 30 f. m. Hann fór frá
Reykjavíkur 20. Nóv. en stanzaði
3 vikur í Skotlandi. Lögberg
liaíði tal af honum í svip. Mátti
hann vcl og lét hið bezta yfir’ för-
inni, en varðist allra frétta að
öðru leyti. Hann býr að 120 Em-
ily <str. hjá hr. Árna Eggertsyni .
Þeir eru systrungar að frænd-
semi.
Chamberlains hósta meðal er
ekki algeng hversdagsleg hósta-
hlanda. Það er afbragðs meðal
við öllum óþægilegum og hættu-
legum sjúkdlómum, sem satnfara
eru kvefi t höfði, hálsi, brjósti eða
lungum. Selt hverventa hjá lyf-
sölitm.
BaHur var hér staddtir ,um miðja
vikuna.
Hr. Bjarni Pétursson frá Moun-
tain, N. D.. kom til bæjarins í gær.
Hann er á leið til Siglunes P. O. í
kynnisför til föður sins og bróður
Kristjáns Pétursosnar, er þar eiga
heima.
Eldur kom tipp í prentsmiðju
blaðsins “Tribttne” hér í bænum á
þriðjudagsmorguninn á 8. tíman-
um. Hans varð þegar vart og þrant;r ;
kom eldliðið að vörmu spori
Járnbrantir t Canada vestan-
verðri hafa aukist um 10 prct. á
síðastliðnu ári. Búast má við að
ekki minna af nýjum bratitum
verði bygðar 1910, með því að
öll jámbratitarfélög hér hafa á-
kveðið að hyggja fjölda af nýjttm
Allar
meðlimir barnástúkunnar hér i
Winnipeg, eru boðnir og velkomn-
ir endurgjaldslaust.
Samkoman byrjar kl. 8 í efri
salmlm í Goodtemp’arahúsinu.
Bræður og systur, yngri og eldri,
fjölmennið.
ForstöOunefndin.
Hver sem vita kynni um Þorleif
son Jóns Þorleifssonar og Gu8-
laugar Eiriksdóttur, er einu sinni
bjuggu á Mosfelli, GönguskörB-
um, Sau8árhr., SkagafirSi, er vin-
íamlega beSinn að senda utaná-
skrift hans til Lögbergs eða undir-
ritaðs. Til skýringar skal þess
getið, að Guölaug fór meö þrent
börnum sínum til Ameríku ártð
1883. ^ skipi frá Sauðárkrók. Þor
leifur var þá n til 12 ára. Ferö-
inni var heitið til Gtsla Eiriksson-
ar bróöur Guölaugar. Hann bjl i
Rauðárdalnum » Dakota. Móðirin
komst til Winnipeg og andaöist
þnr, en börnin komnst til frænda
sins.
Hm.-e« Ásmundsson,
Redvers, Sask.
Undirritaðan langar til a5 vita
um utanáskrift Jóh. Sigurgeirs-
sonar, sem vann fyrrum hjá hr.
Nikulási Ottenson í River Park.—
H. Hjörleifsson, Wynyard, Sask.
Munið eftir söngsamkomunni
(recitalý sem þeir Jónas Pálsson
Finnið manninn. — Hver sem
vita kynni um heimilisfang Ást-
finns Frímanns Magnússonar, sem
hingað kom frá Reykjavik fyrir
tæpttm fjórum árum, er vin-
samlega beðinn að senda utaná-
skrift hans hið bráðasta til Lög-
bergs — P. O. Box 3084, Winni-
peg. Man.
□□□□Daonaaapcionoo
Járn iog P> Jollnson ætJa að halda I
Vestur-Canada eru nú Þnöjudagskv'eldiö 11. Janúar n. k.,
* orðnar 11,472 milur að lengd. I* Goodtemplarasalnum.
slokti cldinn a5ur en nann naði að —
sOm
VEGGJ A-AL M ANÖK
eru mjög falleg. En falleuri eru þau í
UMGJÖRÐ
Vór böfum ódýrustu og beztu myndaramma
i hænuni.
Winnipeg Picture Frm* Fitbry
V^r s » kjum or skilnm myndunmn.
PhoneMair^278^^9sNotrt^>HiTT^Av^
i Samkoma bandal. Tjaldbúðar-
safnaðar verður ekki 7. þ. m. eins
'cg stóð í seinasta blaði, heldur 17.
Janúar. Munið [>að.
magnast. Allmiklar skemdir urðu.,
einkum af vatninu. Stýlsetningar
vélarnar skemdust eitthvað og
fleira. Skaðinn áætlaður nærri
$10,000. Alt vátrj-gt.
íslenzkir kjósendur hér í bæ,
sem frjálslynda flokkinum fylgja,
eru hér með mintir á, að í kvöld
verðctr fundur haldinn í G. T.
salnum, til að útnefna þingmanns-
efni í West-Winnipeg kjördæmið
við næstu fylkiskosningar. Von-
andi sækja Islendingar vel fund
þenna.
Eins og venja hefir verið und-
anfarin ár komu menn saman 4
Fyrstu lút. kirkju laust fyrir mið-
nætti á gamlárskveld til að ]>akka
gamla árið og árna gleðilegs ný-
árs. Var ]>ar margt fólk saman
komið. Séra Jón Bjarnason tal-
aði fáein orð, flutti bæn og las
siðan brot úr kvæði eftir séra
Valdemar Briem sálmaskáld.
_____________ ________________________________ 1 KENNARA vantar við Mikleyj-
r, , , , I Er yöur ilt í hál si ? Ef svo er.' arskóla nr. 580 uin þrigcfja mán-
Bændur a ýmsum stoöum Banda!„etis þér ekki farið of til a5atimabil næsta ár. Renslutiminn
nkjanna hafa geng.ð . felag um „ér ^ ^ ver8lir Marz< April og Mai. -
ia < a nei 1 sinu 1 H i._5 i ■ of snemma. Kvefkast býður öðru Lysthafendur snúi sér til undirrit-
og selja a<ls eklo rið lægra verði. , • _ .. _ ; , . r . . ,
________ iieim, og nið siðasta verður orð- að>. fvnr nnðjan Februar næstkom
ngast viðfangs. F.f ]>ér viljið andi viðvikjandi kaupi og jafn-
Bönkum í \ estur-Canada hefir reyna Cliamberlains hósta meðal , framt segi livaða mentastig ]>eir
fjölgað meir en uin heiining á þegar í stað, komist ]>ér hjá mörg- hnfa. — W. Sigurgeirsson, sec.-
síðastliðnum fimm árum, og er turi óþægindum. Selt hvervetna treas., Ilecla p. O., Man.
það ljós vottur um það hve vel- I.já lyfsölum.
megun hefir aukist ört hér í vest
urlandinu þenna tíma.
Um eitt htmdraði heiðnir tim
upptöku manna í sjóliðið hefir
hermáladeildinni í Ottawa borist
nú þegar.
Nýja bæjarstjórnin hélt fyrsta
fund sinh 4. þ. m. Þá var kosið í
nefndir, sem starfa eiga alt árið.
J. T. Bergmann contractor hef-
ir nýfengið byggingarleyfi fyrir
stórhýsi er hann ætlar að reisa á
Portage ave. á þessu ári og verö-
ið ákveðið $35,000.
Uppskera var með bezta móti
norvesturhluta Bandaríkjanna a
liðnu ári. 1 Minnesota, Suður og ]
Norður Dakota fengust 645.000,- j
000 bushel af hveiti og öðrum j
korntegundum, og þegar við er j
bætt heyfengnum og jarðeplatipp- j
Tolltekjur Canada urðu um 57 \sUer" a l)eim stððllm- er l)að a,t
miljónir dollara árið 1909. Ér met!ð $442.790-000, Þessi feikna
það níu og hálfri miljón meira en ‘Wj** . de'lf!,S.t Sem ,ier sc«,r
arið áðtir. j n'i,ih rikjanna: 1 Minnesota: $189-
____________ (878,000, í N. Dak.: $138,299,000
og í S. Dak.; $114,622.000.
li?"
Kaupið
Lesið
Borgið
—o-v-
Lað borgar sig!
4 ■ ..