Lögberg


Lögberg - 03.03.1910, Qupperneq 2

Lögberg - 03.03.1910, Qupperneq 2
Minni brezka veldis- ins. eftir Jón Stefánsson, fhitt á Þorrablótinu i Winnipeg, 16. Febr. 1910. Eg tel vist aö flestum þyki vel t t faiiiö, a5 minst sé Bretaveklisins viö þetta tækifæri )>ar sem svo margir áf oss hafa þegar gerst brezkir þegnar, og vér bútim ttndir brezku flaggi. Mig langar til að taka það fram strax, því að mér er engin laun- ung á því, aö eg ber djúpa lotn- ingu fyrir Bretum og brezku rétt- iit tar . Qg \x> eg íari nokkrum lofs- oröum um brezku þjóðina, dettur mér ekki i ht’.g aö biöja neinn fyr- irgefningar á því, jafnvel þótt ein- hverjir kunni að vera hér, scm ekki veröa inér samdóma. Eg hefi tekið eftir þvi, aö sum- ir landar mínir, bæöi hér og heima á Fróni, hafa all-sterka tilhneig- ing til aö kasta hnútum til Breta. Kn mér hefir aldrei fundist þaö vera í þeirra verkahring, eöa þeir t'.afi verulega ástæöu til þess. Auö- vitaö meiða þær hnútur ekki Breta hiö minsta, og þaö mun óhætt aö fullvrða, að þeir fara sinna feröa og hakia stryk sitt, hvaö sem vér íslendingar ritiun ttm þá i bundnu eöa óbundnu máli. Mér dettur ekki í hug að halda ]>vi fram. að brezka þjóöin sé lýta- laus, og brezkt réttarfar alfull- komiö. Alls ekki. Enginn maður er ineð öllu lýtalaus, og þar af le ðandi er engin þjóö lýtalaus. Brezka þjóöin hefir auövitaö sinn syndaliagga aö bera, sem aörar þjóöir. En þegar vér dæmum brezkti þjóöina í heild sinni, ber oss aö taka til greina uppruna hennar og baráttu fyrir tilverunni. (Jss ber aö muna það, aö forfeður hennar voru aö eins lierskáir sjó- ræningjar, sem herjuöu fram meö str,'ndum F'.ngiands ár eftir ár, brendu og bræhlu, rændu og rupl- uðu, unz þeim tókst aö ná fótfestu í landinu. Af þessum sjóræningj- um uröu Jótar fyrstir til aö brjót- ast inn í landið. I>eir komu til l'.nglands áriö 449 e. Kr. Stuttu siöar komu Saxar og svo Englar. bessir þrír kynflokkar, sem vanalega eru kallaðir forfeður fcrezku þjóöarinnar, voru heiönir og barðúðugir, elskuð'iv frelsi og írægð, og fundu mesta nautn í að herja. Enda böröu þeir óspart á þeim kynflokkum, sem voru fyrir 1 landinu; hröktu þá og hrjáðu, unz þeir höfðu lagt suöurhluta Englands undir sig. c.n friður og spekt komst ekki á í landinu fyrir það, því að nú tóku þessir nýju kynflokkar, eöa smákóngar þeirra. að berjast hvorir við aðra. Landið var því af og til hryllilegur blóö- vödur öld eftir öld. Svo koma Danir og Norðmenn til sögunnar.. Þeir herjuðu um England, og varö þaö til þess að saroeina þessa þjóöflokka, sem höfötu borist á banaspjótum upi langan tíma. Engil-saxnesku þjóö flokkarnir fundu nú til þess, aö þeir áttu ættland að verja. Þeir íétu þvi alla öfund og flokkahatur falla niður, söfnuðust undir eitt merki og börðoist móti óvinunum. En sökum hinna sífeldu bardaga, >em höfðu átt sér stað um langan aldur milli smákonunganna, var fólkiö svo aðfram komiö, aö þaö lá við að þessari nýgræðingsþjóð yrði svift af söguvellinum fyrir fult og alt. En þá kom það fyrir sem kemur svo oft fyrir í sögu Kreta, að þegar alt sýnist vera komið í óefni og þjóöin virö- i-t í þann veginn að Iíöa undir lok, annaö hvort vegna innanlands ó- friðar eða árása utan att, )vá kem- ur fram á söguvöllinn eitthvert stórmenni þjóðarinnar, sem hrífur þjóð sína úr greipum eyöilegging- ar og hefur hana í hærra veldi; til yiegs og viröingar. Þánnig var það í þetta sinn, þegar Engil-saxar höföu fariö algerlega halloka fyr- ir Dönum, og engrar viðreisnar var von. að þá kom til sögunnar Alfred hinn mikli. Hann safnaði liöi og lagði til orustu við Dani, en berð ósigur. Margsinnis beið hann ósigur. En þótt hann væri bilaður að heilsu, hélt hann uppi vörninni, unz honum tókst að vinna einn sigur á óvinum sínum, og eftir það var hann ávalt sigur- sæll. Alfred reyndist einn af ágæt- ustu komingum Englands. Hann ‘tjó-aaö; riki vcl og vitvrlega 5 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3- MARZ 1910. 3o ár, frá 871 ti! 901, og er þaö þessa lands, mun því stæla og tímabil mjög þýðingarmikið í sögu styrkja þjóðina, og knýja hana á- Englands. Margar umbætur lét fram til starfs og stríðs. Kuldinn, Alfred konungur gera í ríki sínu. þótt hann komi oft viö, mun sjá j Meöal annars lét hann smíöa skipjuni, að ]>jóöin leggist ekki í lett til aö verja með strendur F.ng- og ómensku. Það er full-sannaö, lands. Þaö var fyrsti vísirinn t;l að þær þjóðir, sem búa i köldu brezka flotans, sem hefir átt svo löndunum, eru ötulli, kjarkmeiri, í þýðingarmikinn ]>átt í að mynda ! ’nraustari og harðfengnari en ]>ær j þetta mikla Bretaveldi. Síðan á | þjóöir, sem búa í heitu löndunum. I dögum Afreds konungs, hefi. Vér höfum því fylstu ástæöu til brezki flotinn aukist og magnast, að gera oss glæsilegar vonir um j unz hann nú í dag er stærsti og 1 framtíð Canada. Og alt bendir til ; fríöasti flotinn, sem á sjó hefir l>ess, að Canada eigi eftir að flétta i komiö. stóran og þýðingarmikinn ]>átt inn En það varð ekki hlutskiít í sögu brezka ríkisins. hinnar ungu ensku þjóöar, að fá Vér megum samt ekki gleyma ævarandi frið meö komu Alfreds því, aö hin canadiska þjóö er enn konungs. \ropnahIé varö ekki ung og mynduð af mörgum þjóð- ncma í áttatíu ár. Þá komu Dan'r flokkum. Hver þjóðflokkur kem- og herjuöu á ný og lögöu lan.I.ð nr nuð sin þjóöareinkenni, sina undir sig. Stuttu eftir að yfirráð [ k sti og sína vaakosti. Hver einasti þeirra liöu undjr lok, komu' Nor- i þjóðflokkur, sem sest hér að, kem- j mandýar með sitt herlið, og nýðu j ur með eitthvað, sem með tíð og yfirráðum í landinu. Þ.annig tíma blandast saman við canadiskt sýnir sagan ljóst og greinilega, að þjcðlíf og hjálpar til að móta can enska þjóðin frá byrjun og fram j adiskt ]>jóðerni. Vér íslendingar eftir öldum, stóð í sífeldum vopna- j ættum að geta lagt þar góðan skei f viðskiftum, annað hvort til sókn-, til. En það riður á, ekki að eins ar eða vamar við aðrar þjóðir, eð 1 fyrir hina canadisku þjóð, heldur í innanlandsófrið og bardögum, Híka fyrir brezku þjóðina i heilcl sem héldust af og til alt fram á sinni, að hér sé vel og vandlega seytjándu öld. að-kilið illgresið frá hvéitinu, því Brezka þjóðin hefir oft verið að ef sundningarandinn nær sér hart dæmd af andstæðingum hen 1- \ niðri, og Canada ásamt öðrum ný- ar, og henni borið á brýn og brígzl lendum Breta færu að reyna aö að um ágirnd og yfirgang. En cf jslíta sig — slíta sig fyrir fult og vér athugum sögu hennar frá|alt úr ríkissambandinu, þá nuin hvrjun með sannsýni og hlutdrægn óhætt að fullyrða, að Bretaveldi sé islaust, hljótum vér að sjá, að sam- hráður bani búinn, Bretaveld' kvæmt mannlegu eðli og mannleg- stendur og fellur meö nýlendun- un ófullkomleika, gat varla hjá um, á því er litill vati. Ef ny J.ví farið, að brezka þjóðin drýgði lendurnar falla, þá hrynur Brcta- margar stórar syndir. ; veldi. En svo lengi, sem þær hald- Enginn getur ráðið við af hvaða j ast í hendur, svo lengi sem þær ætt eða foreldrum hann er kom- j sýna heiminum, að þær standa að inn. Og enginn getur heldur ráð- baki Bretum reiðubúnar til að láta ið við, livaða áhrifum hann verðurjeitt yfir þær og brezku þjóðina fyrir í æsku. Ef eitthvert barnjganga, svo lengi er Bretaveldi eng- væri alið upp við spilling og glæpk j in hætta búin. dettur nokkrum manm í bucr 'tð j Sem betur fer, hefir einingin og lífsferill þess yrði flekklaus? Og1 þegnhollustan hjá hinum enskutal- segjum vér ekki, er vér heyrum aðlandi þjóðum í brezka ríkinu aldrei einhver unglingur, sem hefir feng- j verið meiri en nú. Hefir það kom- ið ilt uppeldi, hafi drýgt glæp, að j ið glögglega í ljós á síðari tímum. það sé eöliJeg afleiðing þeirra ! Enda er þegnfrelsið svo tnikiö, að vondu áhrifa, sem hann varð fyr j Vér höfum ekki undan reinu að ir í æsku. Fyrst vér dæmum, <-ð; kvarta í þeim efnum. Oss er leyft reynum að dæma afbrot einstal. nð semja lög vor hindrunarlaust lingsins, með skynsemi og san.i ; af Breta hálfu. Oss er leyft að sýni, þvi ]>á ckki að dæma afhr->t kjósa til þingmensku hverii þann þjóðanna á sama hátt? af félagsbræðrum vorum, ,sein vér Hvernig var þá umhverfis vögg.i trúum og treystum læzt fyrir mál- brezku ]>jóðarinnar Ekkert nema um vorum, og máitim þjóðarinnar. blóð og bardagar. Yfir hentv. |Vér búum hér undir því frjáls- grúfði svart myrkur heiöindóms ! asta <>g fullkomnasta stjóniarfyr- ins, og hún flaut t blóði þeirra I irkomulagi, sein mannlegt hyggju- manna, sem ólu ákafast í hjarta j vit hefir enn uppgötvað. Og ef sínu drotnunargirni og hefnd. j vér höfum vilja og vit til að hæta Æfiferill brezku þjóðarinnar var j það og fullkomna, mun oss það pOYAL QROWM §0AP” SAFNIÐ UM- ( ( BÚÐUM AF I>ift netið eignast marga nytsania hluti í skiftiini fy.-irþaer. GÓLF TEPPI af ýmsuni teguudum. Svo sem; TECUMSEH SMYRNA. Rl GS í fallegum litum, eins á báðum hliöum. Fæst fyrir 350 umbúöir hver. O . ‘V 'w\. / * J 'r ífL : ^ " ,,tfi Sendiö eftir ueröskrá. KOYAL CHOWN SOAPS LTD PREM ÍUL'EILI’JN ■'VlNNlPEG, MAN. harður og hrjóstugur frá upj>- hafi. Þjóðin stóð í stríði og stór- ræöum öld eftir öld. Sízt því að furöa þótt hana henti margar yf- irsjónir. Enda féll hún oft lágt, en hófst aftur hátt. Brezka þjóð- in hefir gengiö í gegn <um ógur- legar eldraunir, en hún komst út úr þeim eldraunum krýnd kórónu sigursins. Stór, sterk og þrótt- mikil þjóö er hún nú—gáfuö þjóð, göfuglynd þjóö, frjálslynd þjó5 leyft. Þetta mikla frjálsræöi hefir oröiö til þess, aö færa Canada nær Englandi. Stjórnmálamenn Can- ada og aörir góöir borgarar þessa lands hafa unniö kappsamlega aö þvi, upp á síökastiö, aö efla og auka vinskapinn milli Breta og Canadamanna, og á þann hátt aö knýta þjóðirnar nánari bræöra- böndum. Hiö sama hefir átt sér stað í þjóö sem heldur sterkari hlíföar j öörutn nýlendum Breta. Nýja Sjá- hendi yfir þegnum sínum en nokk ur önnur þjóð, þjóö sem á stærn. ríki en nokkur önreur þjóö — j. svo stórt, aö sól sezt þar aldrei. Partur af þessu mikla veldi e land' og Astralía hafa hiklaust ; komiö fram á sjónarsviðið, og j opinberlega og afdráttarlaust lýst yfir því, aö þau séu reiðubúin til að leggja fram krafta sína til Canada og hin canadiska þjóö, 0;; I verndar brezka ríkinu, hvenær sem partur af hinni canadisku þjóö er , þörf gerist. En þaö ánægjuleg- flestir aí oss, sem foingþð haf . j asta í sambandi viö þetta þegn- komiö i kvöld. Canada, sem cr j hollustumál, er þaö, aö Bretar og fjörutíu sinnum stærra land eu j Búar, sem bárust á banaspjótum England, er óefaö okkar framt'n ; fyrir fáum árum, hafa sæzt heilum arland. Þetta land er nú þegar j sáttum og bundist trygöum. Og þýöingarmikill hluti brezka riki,- -. að herforinginn Botha, sem barö- ins , en stendur til atí veröa lang’,-! ist svo hraustlega og kænlega um þýðingarmeiri hluti þess, < r móti Bretum, skuli vera annar fram líða stundir. Canada hefiríeins vinur brezku þjóöarinnar og alla þá kosti til aö bera, sem ci > j hann nú er. Þaö mun ekki ofsagt nauðsynlegir til þess, að hér getij aö fáum þjóöum mundi hafa tekist vaxiö upp stór og þrekmikil þjóð., að ná vinfengi Búanna, eins fljótt Hinar frjósömu og víðáttumiklu ! eftir striðiö og Bretum. sléttur -þessa lands benda á þaö, að j V'ér sjáum þá, aö einingin innan hér muni veröa kornforðabúr hins vébanda brezka veldisins er yfir- brezka rikis. Iönaðarstofnanir og allskonar verksmiðjur í stórum stíl hljóta að komast á fót um þvert og endilangt landiö. Um það fullvissa oss hin stóru, tignarlegu málmauðgu fjöll, fossar og fagrir skógar, og fiskisæl vötn þessa lands. Alt þetta gefur oss trygg- ing fyrir því, að hér muni ein- hvern tíma búa ein af merkustu þjóðum heimsins. Hnattstaöa Canada stuðlar einnig aö því, aö hér þroskist mikil og máttug þjóö. Canada liggur, eins og vér vitun., nálega alveg i tempraöa belt’nu. Hið holla, heilnæma, kaJda loftshg leitt góö. Og vér höfum fylstu á- stæöu til aö gera oss bjartar vonir um framtíö Bretaveldis. Þaö ætt: aö vera o.ss Canada Islendingum gleöiefni, því aö sannarlega höfum vér aldrei þurft aö kvarta undan kúgun Breta. Vér íslendingar höfum oft stært oss af aö vera íslendingar. Vér höfum oft stært oss af þjóöerni voru og þaö aö maklegleikum. Vér höfum oft sagt og þaö meö sönnu, aö það sé margt og mikiö gott í Lslenzku þjóðemi. Kostmn þá kapps um a6 láta ÖU afsfciftí vor og framkomu í borgaralegum málum þessa lands, hvort heldur í félagsmálum, stjórnmálum eöa þjóömálum, vera þannig að vér verftskuldunt og ávinnum oss traust og tiltrú allra heiðarlegra og vel hugsandi manna. Aö eins á þann hátt getum vér unniö þess- ari þjóö, sem vér búum hjá, eitt- hvert gagn. Og hver veit, ef vér setjum takmarkið nógu hátt, nema vér getum unnið hinni brezku þjóö eitthvert gagn. Hver veit, nema enn eigi eftir aö koma fram ein- hver af íslenzkum ættstofni, sem vinnur stórt og fagurt dagsverk í þarfir brezka ríkisins. Vér höfum fulla ástæöu til aö vænta þess. Hafa ekki ungir Canada Islend- ingar verið valdir til aö fara yfir- um hafið til að teiga í sig strauma menningarinnar úr mentalindum hinnar brezku þjóöar? Einn var valinn í fyrra og annar í ár og fieiri munu fara á eftir. Höfum vér ekki ástæöu til aö imynda oss, að það heri einhvern ávöxt? Jú, vissulega. Ivátum oss þá vona, að koma ’or Islendinga hingað veröi að góðu getið í sögu þessa lands. Látum oss vona av. aér eigum ein- hvern þátt í að styrkja þau bönd, sem binda brezka ríkið saman. Látum oss vona, að eftir þetta verði æðsta markmið Bretaveldis, að dyrkja, efla og auka alheims- frið. o LOKUÐUM TILBOÐUM stílnOum til undirritaOs eg xnerktum: "Tenders for Winnipeg Beach Protection Pier ", veröur veitt viötaka á skrifstofu þessari þangaö til kl. 5 siödegis timtudaginn 24. marz 1910, um tiibúning á staura varnargarði við Winuipeg Beach, Helkirk Countjr, Mani- toba Ásetlun, sundurliöun og samníngs- form geta menn sáö og fengiö umsóknar eyöublöö I þessari stjómardeild, og á skrif- stofu A. R. Dufresne, Esq., District En- gineer, Ashdown Block, Wianipeg, og *f nm er sótt, hjá póstmeistaranum á Winnipeg Beach, Man. Umsækj«t>dur eru mintir á, aö tilboBum veröur ekki sfht, nema þær komi á prent-I uöum eyöublóöum, og undirritaöar meö eigin hendi, aö tilgreindri stöðu og heimil- 1 isfangi. Ef um félög er aö ræöa, veröa félagsmenn aö undirrita meö rigin heudi, j og tilgreina stööur sínar og heimilisföng. Hverju tilboöi veröur aö fylgja viöur- > kend ávísan á löggiltan banka, að upphæð eitt þúsund' og sex hundruö dollarar (ti.öoo 00) er greiöist.ef krahster Honour-J able the Minister of Public Works. Ávís-1 anin veröur tekin, ef umsækjandi hættir j viö verkið eöa fær ekki lokið því samkvæmt samningi, en veröur endursend, ef boöinu j er ekki tekið. Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til aö taka lægsta boöi eða nokkru beirra. Samkvæmt skipun NAPOLÉON TESSIER Secretary. THE DOMINION BANK á horninu á|Notre Dame ogNena St. Greiddur höíuöstóll $4,000,000 V'arasjóöir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJÓfiSDEILDlNNl Vextir af innlögum borgaöir tvisvar á ári. H. A. BRIGHT, ráÖsm. Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lóg’berga, sem bc-rga fyrir fram ($2.00) fynr einn árgang blaösins fá ókeypis hverjar tvær af neöangreindum sögum, sem þeir kjósa sér; Hefndin 40C. “ Rudolf greifi .. .. 5oc. “ Svikamylnan .. .. 50C. “ Denver og Helga .. 50C. “ Lífs eða liöinn.. .. 50C. “ Fanginn í Zenda .. 40C. “ Rupert Hentzau.. . • 45c “ Allan Quatermain 5oc. “ Kjördóttirin . . . . .. 50C Ábyrgst. :: Löggilt. Hveiti, Hafrar, Bygg, Flax. Til íslenzkra bænda. skiftavina vorra. ^Ehet&rain ©rotoers, dramdo., er félag bændanna sem koma vilja korn- tegnndum sínum á heimsmarkaðinn, með sem allra minstum tilkcstnaöi. Starfsemi vor. Árslok Nýir Greiddur Seldar 30. júuf. hluth. höfuðstóll. kornteg. 1907 f>53 »”.195 2}milj.bus. >90* 1079 »46,942 5 1909 4624 175,000 7 X Hlutabréf vor eru $25.00 hvert. Vér önnumst flokkun og seljum viö allra hæsta veröi. Sendiö oss nú korn yöar og hjálpiö bændafélaginu í baráttn þess til frjálsrar kornsölu. Vér borgum nokkuö f)>rirfram þegar vér höf- um fengiö farmskrána Sendiö korniö og skrifiö eítir upplýsing- um til bændafélagsins. The Grain Growers Grain Co. Ltd. Winnipeg, Man. thos. n. J011N8ON i í íslenzkur lögfræöingur og málafærslumaður. 1 > > > Skrifstoka;—Room 33Canada Life 1 Block, S—A. horni Portage og Main. ' ÁRitun : P. O. Box 1056. Talsími 423. Winnipeg. j| | Dr. B. J BRANDSON <6 ® Office: 650 William Avk. ff) TzLErnONE 80. Office-Tímar: 3-4 og 7-8 e. h. ^ HeImIli: 620 McDermot Ave. /(> TEI.EPHONE I: !<><.. S Winnipeg, Man. S Dr. O. BJORNSON •) c« •> c* ^ Office tímar •) (• •) Heimili: 620 McDermot Ave. s % Office: 650 WillIam Ave. SELBraONEi 80. 1:30—3 Og 7—8 e. h. !0 McDermc Tf.LEPUONKi 4000. (í Winnipeg, Man. i Dr-1. M. CLEGHORN, M. D. 4) Iwknlr og yflrsetumaöur. •) Hefir sjálfur umsjón á öllum •> meöulum. 1 ELIZABETU STREET, •) BALDIJR — — MANITOBA. *) P. S. íslenzkur túlkur viö hend- (• ina hvenær sem þörf gerist. „ 9 AiA «*«*«**«««>• «*«.*, ««««(• S «®«*®*«®«A«*«« «æ«A«® | Dr. Raymond firown, | % Sérfræöingur í augna-eyra-., S <• nef- og háls-sjúkdómum. S c« B26 Somerset Bldg. | $ , Talsími: 7262. * g Cor. Donald & Portage Ave •> •) Heima kl. 10—1 og 3—6. i) @®'S«*« « 9*««i&iiiii.*. «4«« J. C. Snædal tannlœknir. Lækningastofa: Main A Bannatyne DUFFIN BLOCK. Tel. 5302 A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur Ifkkistur og anfiast jm útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ar selnr hann allskonar minnisvaröa og legsteina Talephona 3oo Ánæzja á ánasgjnleenm sta6 er a8 fá sig rakaBann. klipptan o8a fá h#fu8þvottab»8 hjá ANDREW REID 583/ý"Sargent Ave, ÖIl áhöld Sterilized. fsleiidingur vinnur í bd&inni,, Departraent of Public Works, Ottawa, February 25, 1910 Blöð sem ekki hafa leyfi frá stjórnar- skrifssofunni að birta þessa auglýsingu, fá ekkki borgað fyrir hana KENNARA vantar við Vest- fold skóla Nr. 805, um sex mán- aða tíma frá 1. Maí 1910 til Okto- bermán.loka. Umsækjendur til- greini mentastig og kaup, sem vænzt er eftir og sendi tilboð sín til A. M. Freeman, Vestfold, Man. KENNARA vantar fyrir Walhalla S. D., No. 2062, kenslutimi sex ] almanaksmánuðir, fri 1. Apríl til 25. Júlí og frá 26. Ágúst til 31. Okt. Umsækjandi tiltaki heimild- arskjal sitt fyrir Sask. og kaup. Bo* sendist til I. Christianaon, aB Holar P.O., Sask., fyrir l. Mant naestk. béztu GÆÐI á góðum alfatnaöi eöa yfirfrökkum er ,,sniö, velferð, efnisgæöi, verö'', og alt þetta fáið þér, þegar vér saumum klæön- aöinn. Hvergi betri birgöir úr aö velja, og beztu tegundir bjóöast yður. Látið oss segja yður um þægÍDdin, sem fylgja cham- ois-fóöruðum yfirhöfnum, sem vér sanm- nm handa vel búnum mönnum. Þeir íslendingar sem bezt búast eru viðskiftavinir vorir. H. Gunn & Co. Beztu skraddara,. 172 Logan Ave. Winnipeg. KENNARA vantar viö Norður- Stjörnu skóla Nr. 1226, fyrir n.k. kenslutímabil, sex mánuði, frá 1. Maí til 1. Nóv. Tilboðum, sem til- greina mentastig, og kaup, sem ósk atJ er eftir, verður veitt móttaka af undirrittrðum til 1. Marz næstk. Stony Hill, Man., 22. Jan. 1910. GuSm. Johnson., Sec.-Trea*. GRAY& JOHNSON Gera viö og fóöra Stóla og Sauma og leggja gólfdúka Sofa Endurbæta húsbúnaö o. fl. 589 Portage Ave., Tals.Main 5738 S. K. HALL WITH WINNIPEG SCIIOOL of MU8IC Slodios 701 Victor St. & 304 Main St. Kensia byrjar ista Sept. SÖM VEGGJA-ALMANOK eru mjög falleg. En fallegri ern þau í UMGJORÐ y^r höfum ódýrustu og bestu myndaramma 1 bænum. Winnipeg PictureFrame Factor Vér sækjum og skilnm myndunura. PhoneMaio2789 sQ'f Notre DameAve. William Knowles 321 G-OOD ST. Járnar hesta og gerir viö hvaö eina. EftirmaBur C. F. Klingman, 321 Good St. i

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.