Lögberg - 03.03.1910, Blaðsíða 7

Lögberg - 03.03.1910, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3, MARZ 1910. 7 ALLIR SEM ETA BRAUÐ ætti aö foröast hættu þá, sem leitt getui af óhreinindum, sem komast f brauöiö milli brauögeröarhúss og heimilis. Krefjist þess aö bakari yöar vefji brauöiö Eddy’s BrauÖ-umbúðir Vér uröum fyrstir til að gera brauð-umbúðir, sem beztu bak- arar nota nú í Ottawa, Montreal, 1 oronto og öðrum borgum, THE E. B. EDDY CO., LTD. HULL. CANADA. Hafið þér sáríndi stingverki og gigt eða sðrar þrautir í líkamanum. Reynið þá Kardel’s undrabalsam. Það hefir læknað mentt og skepnur svo þúsundum skiftir. Ekkert annað eins lyf er til við liðaveiki, stingverkjum, gigt, alls konar mittleysi; brákun í liði, beinbroti, liðabólgu, magakrampa, höfuðverk, hlustarverk, taugaveiklnn og öðrum kvillum. Eyfnotkunarlýsing á hverri flösku. Thilemanus Markdrops SOc flaskan Kleckner, 207 Logan Ave. Cor. Main; Agenta vantar. Einkatilbúning hefir C. F. Kardeí, 369 Elgen Ave. Winnipeg, Man. Oskaö eftir umboösmönnum hvervetna. I I Ci OSdiNNIM SU3NVH ™‘00 SMNVU'VOlHi Skrifstofa og sölustahur Cor. Koss og Brant Sts. Stœrsti sroásölu kolastaðar og viðar birgðir í VESTUR-CANADA.' = ■= Beztu Urvals Kol Anthracite og Áreiöanleg og Bituminous greiö skifti ábyrgst VIDTJE Tamarac, Pine, Poplar, sagað og höggvið. Gentral Goal & Wood Go. w,f,- Góð Kol Glæða Góða Vináttu Talsími Main 585* Auglýsið í Lögbergi Bölbænir. í Jan.-blaöi Sameiningarinnar fvrir ári síöan birtist grein eftir þann, sem þetta ritar, um ofan- greint efni. Síöan hefi eg reyní enn fyllilegar en áöur að kynna mér hinar ýmsu trúarskoöanir manna þessu efni viövikjandi, og líka kenningar biblíunnar, og hefi ekkert fundiö, sem raskaöi trú minni á nytsemi slíkra bæna, undir vissum kringumstæöum. Fyrst skal þess getiÖ, aö meö- ferg á glæpamönnum er eitt af hin- um vandasömustu spursmálum í heiminum. Guös orö eingöngu íeysir þá ráögátu. Aö vísu skal þaö hér viöurkent, ao frelsarinn brýndi þetta tvent: miskunnsemi og bæn fyrir óvinum, sterkar fyrir mönnum en nokkuö annaö. Eg fæ samt ekki betur séö, en aö sá mað- ur, sem lætur vera aö hegna stór- glæpamanni, en felur guöi málefni sitt og biöur hánn um hegningu, beiti mjög mikilli sjálfsafneitun. Aö vísu skal þaö hér yiöurkent aö aá, sem þetta ritar, hefir ekki lent i hendur á stórglæpamonnum, og er ekki fær um aö dæma hvaö riíik- iö má heimta af mönnum, i slíkum tilfellum. Geti menn náö þeirri fullkomnun, sem Kristur náöi (tg trúi því aö frelsarinn hafi viljaö aö *á partur Gýöinganna, Isem dkki þektu hann, slyppi viö alla hegn- tngj, væri þaö óefaö mjög gott. í>eim sem hneykslast á því, aö •taöhæft er, aö bölbænir séu betri og réttara aö biöja þannig en aö hcgna stórglæpamönnum eins og bú er gert, vil eg ráöleggja aö leggja eftirfylgjandi spurning fyr- ir nokkur hundruð glæpamanna: ■"Hvort kjósiö þiö heldur: bölbæn- ir eöa þá hegningu, sem þiö nú iíöiö?” Líka skál þess hér getiö, máli þessu til skýringar, aö eg skora á hvem þann trúarflokk, sem hefir trúarskoðanir svo ólikar mínum kenningum, aö þeir telja sál mína í veði, aö biöja guö um hegningu yfir mig; komi sú hegning fljót- lega, tel eg ,svo tiH, aö þeir hafi á réttu aö standa; komi hegningin ekki. tel eg mínar skoöanir réttar. Aö rekja þetta mál x sundur, er alveg ókleift verk í elcki stærri blööum en gefin eru út á íslenzku. Eg vil því snlúa fniiér aö hinum ýmsu sönnunum, sem Breiöablik tilfærir gegn óskeiiculleik biblí- unnar. í Jan.-blaöi Breiöablika er all-löng grein um Jónasarbók. Höfundnr greinarinnar segir, aB sú bók sé fegursta og andrikasta nt gamla testamentisins. Eg hefi ínjög sterka tilhneigingu til aö samþykkja þetta. Frelsarinn seg- ir um bænina í Mark. n, 24:! “Elvers þér biðjið og beiðist, þá ■ trúiö aö þér hafiö öölast þaö, og þá ! munuö þér fá þaö.” Aö eins í ör-; fáum tiHfellum i guðs oröi, verBur1 þessi trú svo sterk, aö sá, sem bið-! ur, þakkar guöi fyrir ókomna \ frelsun. Þessi trú kemur fram hjá j Kristi í Jóh. 11, 41, hjá Páli og Sílasi í Pg. 16, 25 og lijá Jónasi í | sálminum í 2. 'kap. bókarinnar. Jón-1 asi er kastaö í sjóinn. Hann kall-1 ar til guös um hjálp. Til að reyna 1 trú spámannsins sendir guö stór- fisk, sem gleypir hann. Þess trú er svo sterk, aö Jónas gfleymir allri hættu og lofar guö fyrir bæn- heyrslu. Eg er ritstj. Br.bl. sam- dóma, þar sem hann telur óþarft að tilfæra sögur um hákarla og hvali, sem spúi mönnum lifandi. Guð, sem skapaö hefir sól og tungl og stjörnur, var megnugur, eins og prestur aö nafni Dixon hefir kom- ist aö oröi, aö skapa hval nægilega stóran tri aö gléypa tnoftað gisti- hús. Sumum finst ef til vill ótrú- Iegt, aö Jónas hafi haft eins sterka trú og- hér kemur fram. Álíka trú og þetta kom fram ekki alls fyrir löngn hjá manni hér í Bandaríkj- unum, aö nafni Early. Læknar úrskuröpöu aö maöurinn heföi lík- þrá, og dæmdu hann utiaga um alla æfi. Early yrkir samt kvæói þrurigiö af heitri elsku til guös. Lþgmáliö í gamla sáttmálanum segir ritstj. Br.bl. aö sé tilbúiö af mönnum, þar sem frelsarinn hafi breytt því fBr.bl. iv, 3J. Þaö er að vísu att, aö Kristur breytti lög- málinu hvaö ytra form snerti. Kjarninn í lögmálinu, “elska skalru guð þinn af öllu hjarta og náung- an eins og sjálfan þig”, varir aö eilífu þEs. 40, 8). Sama gildir um skipanir frelsarans (1. Pét. 1, 23;. Ef nauðsynlegt er aö dæma lög- málið sem mannlegt fyrir þá sök, aö Kristur breytti því; þá erum vér neyddir til aö gjöra þaö sama meö skipanir frelsarans. Kjarn- inn í hans boöoröum, eins og Pét- ur postuli tekur fram, varir aö ei- lífu. I öðru lífi veröur þess kraf- ist, aö allir elski vini og óvini. Aö boöorö Krists breytast, sést skýrt ef maöur ber saman Mark. 10, 7 og Mark. 12, 25. Hjónaband er fyrirskipaö af guði i íögmálinu og Kristi í n. t., en veröur afmáB í öBru lífi. Rttst. BreiBablika tehir upp ýms dærrri í iminstri grein til aB sýna, aö nýja testamentiB komi í bága HB gamla testamentiB. Þessar mótsagnir eru aö eins á yfirborö- inu. Orðin hjá Sak. 11. 12 hafa upphaflega veriö töluð af Jeremia, og eru því réttilega eignuö honum hjá M. 27, 9. Talan (24,000) í 4. M. 25, 9 er ekki i mótsögn við frá- sögn postulanna í 1. Kor. 10, 8. í n. t. er sagt, aö 23,000 hafi dáið á einum degi. 1,000 gat dáiö degi fyr. Mark. 2, 26 nefnir ekki á nafn prestinn, sem gaf Davíð brauðin, og er þvi ekki í mótsögn viö 1. S. 21, 1. G. t. segir ekkert um hve lengi hallæriö stóð yfir, sem Kristur nefnir hjá Lúk. 4, 25. Það er að eins sagt frá því, að orö Drottins hafi komiö til Eliasar á þriöja ári (1. K. 18, 1). Hve langur tími leið frá því aö guö tal TKe New and Second Hand URNITURE STORE ITTii I |l |ll |l|« II 1 Cor. Notre Dame & Nena St. fP F þár heimsækiö oss, þá fáiö þér a8 j á sjá, hvílík ógrynni af alskonar hús- j l gögnum, nýjum og gömlum. vér höf - um a8 bjóða. Ef þig vanhagar um eitthvað i stáss- stofuna þína, borðsalinn e8a eldhúsiB eða hægindi að hvíla þín lúin bein á,þá heim- sækið oss. Þa8 er fásinna að fara lengst ofan í bæ þegar þér fáið þetta ódýrara hérna á horninu Notre Dame and Nena St. SGYHOUR BOUSE Market Square, Wtaintpeg. EKt at beztu veltlngahúsum brja. * Ins. M&ttlBlr seldar & *5c. tave«- $1.50 ft dag fyrlr fæBl og gott taer- bergl. Billlardstofa og sérlega vOnð uB vlnföng og vlndlar. — ókeypt* keyrsla tll og frft JftrnbrautastöBvum JOH> BAIKD, eigandl. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Coiinell eigandi. HOTEL talbimi 3«T«. Vöniniar sendar um allan Winnipeg bæ. The Geo. Lindsay Co. Ltd. Heildsali. VlN og ÁFENGI. P. BROTIVhN, RXðsmaður. saa-a*s IXK.AN AVK. CO . UNG HT. ft íótl raarkaBn 14» Prtncess S WIímiPKG. F. E. Halloway. ELDSÁBYRGÐ, LÍF5ÁBYRGÐ, Abyrgð gegn slysum. Jarðir og fasteignir í bænum til sölu og leigu gegn góðum skilmálum. Skrifstofa Dominion Bank Bidg. skuggalegasti á aö sjá. Inni í hon- um mátti heita að svarta myrkur væri, því aö trén Vaxa mjög þétt og flétta saman greiuar sínar. Jarövegurim\ sjálfur sézt ógerla, þvi aö hann er hutinn þykku lagi af föllnum trjám. Allir stofnar þeirra trjáa eru orönir kolsvartir af áhrifum loftsins, en yfir öllu liggur óslitinn og finll mosahjúp- inn. Hvergi getur skuggalegri skóg í víðri veröld, og líkir höfundur ferðaminningarinnar, Dr. Filippi, honum við frumskógana fomu. Dauðakyrð grúfir yfir öllu. Eng- in mót sjást á dýralífi nokkurs- staöar, svo aö hver sem kennir i þessa skóga hlýtur aö láta hugann SELKIRK, MAN, A. L. HOUKES & Co. selja og búa til legsteina úr Granit og marmara lals. 6268 - 44 Albert St. WI NIPEG HREINN ÓMENGADUR B J OR gerir yöur gott Dkewky's REDWOOD LACER Þér megiö reiBa yBur á hann er ómengaBur. Bruggaöur eingöngu a malti og humli. Reynið han aB J, H, CARSON, Manufacfrurer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES, Trusses. Phone 8425 54 Kinc St. I WINNIPEa aöi við Elías og þar til Elías kom hvarfla ósjálfrátt til löngu liöinna j fyrir Akab, eöa frá því Ehas talaöi alda, og detta í hug þeír tímar, þá' viö konunginn og þar til fómin var! er ekkert dýralíf var hér á jöröu, * fram borin á fjallinu, er látiö ósagt. ug þar þreifst hinn einkennilegi og Eg er ekki forseta kirkjufél. sam \ vöxtulegi jurtagróöur er síöar ef hann mótmælir því liarö- varö efni í steinkolanámumar Auglýsing miklu. Hræðilegar þjáningar um þriggja ára skeið. g dóma lega, aö íundiö sé að viö lútersku kirkjuna. Guös orð, en ekki lút- erska kirkjan, er óskeikult, þ. e. a. &.■: í bibliunni er frásögnin öll eins og guö heföi sjálfur skrifað hana, þó hann setji þar oft orö, serti koma frá brjósti mannsins, sem taí- ar, og sýna þannig breiskleika Hans. , Lúterska kirkjan, eins og eg skil j Sin fuJikomÍM heilsubót fékst með hana, fullyrðir jiað eitt, aö hfm sé 0^ nota ^r WUIíoms Pink nær því rétta en nokkur önnur for T’eople. kirkjudeild. Veröi henni sýnt fram Ósegjanlegar þrautir — kvalir í á meö ómótmælanlegum rökum, aö liöamótum, sem algerlega ætla aö hermi skjátlist í einhvcrju, er eglgera út af við ménn, -— jietta eru viss um, aö hún fæst til aö kiörétta 1 einkenni liöagigtarinnár. Sjúkling- þaö. Láti maöur vináttu viö mennlana þarf aö stunda, — ævi jæirra eða flokka hamla sér frá aö segja er sífeldar kvalir, þeir em frið- til um hiö rétta, drýgir maðúr j Iausir aö deginum og geta ekki syndina sem guö hegndi oft fyrirjsofiö um nætur. Þannig var kom- A. 8. BABML, selui Granitc Legsteina alls kcnar stærBir. Þeir sem ætla sér aB kaup? LEGSTEINA geta þvi fengiB þá meB mjög rýmilegu verBi og aettu aB senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., 314 McDermot Ave. — PhoNe 4854 á rnilli Prince«s & Adelaide Sts. í \She CÁty Xiquor ftore. Heildsala á VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM, J VINDLUM og TuBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur j gaumur gefinn. Graham &■ Kidd. ........ . .. AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til ís j lands, Bandarlkjanna eða til eiohverra staða inoan Canada þá notið Dominion Ex- press Company's Money Orders, ftóenðnr ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212*214 Bunnatyne Arc., Rulman Block Skrifstofor víðsvegar um borgina, og öllnm borgum og þorpum vlðsvegar nro landið meðfram Can, Pac. Járnbraotioni. (\. Kor. 21, 14, o. s. frv.J. Hér er ekki með þess’U reynt aö afsaka hinar mörgu órökstuddu og þar af leiðandi ranglátu ákæmr, seni oft rignir yfir þessa kirkju- deild.í Þaö er skylda hvers manns, sem flytur kæru, aö sanna mál ið fyrir Miss Alida Mércier í Ott- awa. Um þriggja ára skeið þjáö- ist hún af þessum sjúkdómi, og fékk enga bót ráöna á því, fyr en hún tók aö nota Dr. Williams’ Pink Pills. Henni farast svo orö: —“Um þriggja ára skeið þjáöist HALDID UF^NDI sitt áöur en 'hægt hans til greina. 5. A. er aö taka orö Sigvaldason. ELDINUM með YIÐI og KOLUM frá THE Rat Portage Lumber Co NORWOOD 2343 - - TALSÍMI Skuggalegir skógar. eg af liöagigt. Á því timabili leit- aði eg til tnargra helztu lækna hér I í borginni, og stunduöu þeir mig, ! en þó fékk eg ekki bót ráöna á ' sjúkleik mínum. Eg tók að ör- j vænta um aö eg fengi heilsuna aft-1 Spyrjið um verð hjá oss ur, en þá var þaö einn dag, aö vin-! ,_____„ I ur minn ráölagöi mér að reyna Dr. j ( — ] Wi'Iliams’ Pink Pills. Eg keypti £ 2343 Nýskeö er komin út mjög fróö leg bók, ferðaminningar hertogans! Þrjár öskjur, og er eg haföi lokið af Abruzzo frá Miö-Afriku. úr þeim, fann eg mikinn mun á Meðal annars er þar skýrt frá heilsu minni til hins betra, og hélt ferðalaginu um Ruwenzoro fjall- j Þess vegna áfram aö neyta lyfsins. garöinn. Hæsti tindur í honum er j Þrjár öskjur að auki læknuðu mig hærri en Mont Blanc. Þegar her-' algerlega, svo aö nú er eg svoj toginn og föruneyti hans feröaöist \ heilsugóö sem bezt verður á kos- j um þenna fjallaklasa varð fyrir j iö-' Eg hefi ávalt Dr. Williams’, þeim háslétta mikil, og var hún! Pink Pilk í húsi mínu, og vil ráöa þakin einkennilegum jurtum lík- öllum til aö nota þær, ef þeir þjást j Pltle Anr orr KinXief ^ Allar tegundir af harB- og lin-kolum íheildsölu og smásölu. Ta/s ustum skógi, og voru hríslurnar allar eins og loönar á aö sjá, þvi aö þær voru nosavaxnar frá rótum upp á hæstu toppa. Mosaskegg héngu niöur úr hverjum kvisti. HALLIDAY BROS. WALL ST. Main 5123. Winnipeg eins og eg þjáöist. Hiö nýja blóö, sem Dr.Williams’ Pink PiJls sköpuðu, varö til þess aö lækna Miss Mercier og hjálpa hverri grein og'henni til heilsu. Þaö er ekkert lyf BlöB sáust hvergi j til, sem jafnist viö þær í aö búa til ti' Agríp af reglugjörð um heimilifréttarlönd í Casada Norðvesturlandtaa CéRHVER manneskja, sem fjölskyldu *w' hefir fyrir að sjft, og sérhver karlm»8- ur, sera orðinn er 18 ára, hefir heiroilisrfttt til fjórðunes úr ,,section" af óteknn stjóra- arlandi í Manitobft, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verðnr sjálfnr aB að koma á landskrifstofn stjórnarinnar eðft undirskrifstofu f þvl héraði. Samkvæmt umbeði og raeð aérstökuro skilyrðnm má faðir, móðir, sodut, dóttir. bróðir eða sysl- ir umsækjandans. sækja um landið fyrtr hans hönd á hvaða skriistofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári oc ræktun á landinu 1 þrjú ár. LandnemS rná þó búa á landi, innan 9 mllna fráheim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 8c ekrur og er eignar og ábúSarjörð hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systur haes. f vissum héruðum hefir landneminn, sera fullnægt hefir landtöku skyldnm sinum, forkanpsrétt (pre-emtion) að sectiooarfjórð ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ekran. Skyldur:—Verður að sitja C mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tima meðtöldum er til þess þarf að ná eignarbréfl á heim-ili réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkp aukreitis. Landtökuroaður, sem hefir þegar notaj beimilisrétt sinn og getur ekki náð fon kaupsrétti (pre-emption) á tandi, getul keypt heimilisréttarland í sérstökum bésl uðum. Verð $3 ekran. Skyldur: Verðu- að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár ræk‘a 50 ekrur og reisa hús, 8300.00 vírtli W. W. CORY, Deputy'of the Minister of the lnterio i trjinum nema i efstu toppunum.1 nýtt blóö, en meö þvt lækna þær Allur var skógur þessi hinn blótSleysi, gigt, hjartslátt, melting- arleysi, vöövagigt, riöu og marga aöra sjúkdóma. — Seldar hjá öll- um lyfsölum eöa sendar meö pósti beina Iei«, fyrir 50 cent askjaneCa sex öskjur fyrir $2.50, frá The Dr. Williams’ Medicine Co„ Brock- ville, Ont PELLES/ER & SON. 721 Farby St. Þftgar yður vantar góðan og heilaæman drykV, þá fáið hann hjá rns. Lagrin. Bjór Porl.r og alW tegundir svaladrykkja. öflum póntuenm nákræm 0» gaonnr g.fisn

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.