Lögberg - 03.03.1910, Blaðsíða 6

Lögberg - 03.03.1910, Blaðsíða 6
LöGSBRG, PtMTUDAGINN 3. MARZ -i9ia Erfðaskrá Lormes eftir (,'harles Garvice "Hvers vegna — hvers vegna ættuð þér að fara ? ’ ’ sagíi hún hægt og blíðlega. “Hvers vegna?” endurtók hann. “Ó, L,eola, dragið ekki dár at> tnér. Eg hefi sagt yfiur, að eg elska — elska ytSur!” “ElskitS þér mig!” endurtók Leola blíðlega. “Eg elska yður!” endurtók hann. “Eg elska ytiur af öllu hjarta og allri sálu minni, og þess vegna j ▼erfi eg atS fara. Langar yöur til aC hafa mig hér og sjá mig kveljast af þeirri tilhugsun aC annar njóti ástar yCar? ViljiC þér, aC eg sé kyr?” “Já„, svaraCi hún. “Þér skuluC ekkert þurfa aC kveljast.” “ViC hvaC eigiC þér?” sagCi hann og greip í handlegg hennar. “VeriC kyr hér!” sagCi hún lágt svo aC varla heyrCist. “Vera kyr! Getur það átt sér staC VitiC þér hvaCa skilning eg legg í orC yCar? Leola, dragiC mig «kki á tálar. Þér munduC ekki segja ‘veriC kyr’, nema þér — elskuCuC mig/' “VeriC kyr!” endurtók hún aftur. “Leolal” sagCi hann og bar ótt á, “getur þaC ■veriC, aC þér elskiC mig?” “Já, eg elska yCur,” sagCi hún. “FyrirgefCu mér, elskan — drotningin mín!” sagCi hann lágt. “GeturCu hugsaC þér, hvaC þaC er nnér mikill fögnuCur aC vita, aC þú skulir elska mig?” “Finst þér þaC svo udarlegt?” hvíslaCi Leola og horfði framan í fallega andlitiC hans; fölvinn var horfins af andliti 'hans og ánægjuroCi kominn í þaC. j “GrunaCi þig aldrei, aC mér geCjaCist vel aC þér?” “Nei, aldirei,” svaraCi hann. “Hvemig hefCi mig átt aC gruna þaC? Var þaC ekki óhugsandi aC Þ«, hin auCuga húsfreyja Lormesetursins, er allir nærlendis dáCust aC, færir aC fella ástarhug til ráCs- mannsins á bttgarCinum ? SHkt gat ekki komiC til 1 mála. ÞaC l'ggur viC, aC eg fyrirverCi mig bæCi mín 'og þin vegna!” sagCi hann og strauk blíðlega hend- inni um háriC á henni. “HugsaCu þér hvaCa upp- hefC þú hefCir getaC öClast . Greifinn og kona hans dá þig hvort í kapp viC annaC, aC eg ekki tali um Eeaumont lávarC — skelfing hefi eg tekiC þaC nærri mér aC horfa á ykkur saman. HefCi þér ekki þótt gaman aC heita Lady Beaumont, greifafrú á Howth- j kastala ?” XXIV. KAPITULI. • Leola grúíCi sig iastar aC honum og sagði lágt: j Eg vil heldur heita Mrs. Kingsley.” “Og hvaö heldurCu aC menn segi um þetta, þeg- ar þaC vitnast, aC þú hafir slept greifafrúartitli og gifst bónda HeldurCn aC þú hafir þrek til að standast þá hugraun?” “HvaC helduröu eg hirði um tal fólksr ÞaC hirti lítiC um mig, meðan eg var ókunnug og efna- ; laus, og varC að HCa bjargarskort og—” “Sleppum því, góCa—■” sagði hann blíClega. “Eg var aCfram komin af hungri í Camden Town j og hverjir vildu þá hjálpa mér? Engir. Eg hirði jafnlítið um fólk nú, eins og þaC hirti um mig þa.’ “Og þó svo hefði ekki verið, heldurCu að eg | væri þá svo lítilmótleg aC hirða um hvaC fólk segði ? “Segðu mér nú, Cyril,” mælti hún enn frcmur, “er þaC satt sem sagt er, aC það sé alt af að eins önnur persónan, sem elskar, hin láti elska sig? SegCu aC þetta sé rangt. Ef svo er, sem sagt er, þá fæ eg ekki varist kvíCa, þvi aC eg elska þig svo mikiC, aC eg er hrædd viC aC láta þig vita um ást mína eins og hún er.” “Elskan mín! Líf mitt hefir veriC svo önvurlegt ___og skelfing hefCi þaC orCiC lítils virCi, ef viC hefC- am aldrei þekst. HugsaCu þér þaC, ef cg hefCt aldr- ei séC þig.” . “Og ef eg hefCi aldrei kynst þér,” sagCt hun. “ÞaC hefCi veriC hömmleg tilhugsunl Eg get ekki sagt, aC líf mitt hafi nokkurt líf veriC fyr en eg sá J>ig í skemtigarCinum. Veiztu þaC, aC þegar þú stóCst þar úti i tunglskininu og varst aC horfa á hús- i«, þá fanst mér eg vera svo átakanlega einmana, þrátt fyrir allan auCinn nýfengna og mér lá viC aC hrópa hátt og óska eftir einhverjum vini, — vini. sem eg gæti elskað og elskaCi mig. Eg hlýt að hafa haft hugboð um nálægC vinarins. Rétt á eftir leist þú opp og þá sá eg þig.” "En hvers vegna leit eg upp?” spurði hann. ■"Einhver dularöfl hafa verið aC tengja oklcur saman. Eg var Hka einmana og vinavana, ókunnur ferða- maBur, og mér Htust gömlu byggingarnar svo óaC- láéandi og ískyggilegar, þaugaö. til ‘eg heyrði þig fara aö s>-ngja Ave Maria. Þá varö eg hrærCur og litlu siðar sá ég andlitiC á þér i glugganum. SíCan hefir mynd þín sí og æ staðið mér fyrir húgskots- sjónum.” “Er það satt?” spurði hún blíClega. “Og nú ski’. eg hvers vegna eg beiC óróleg eftir komu þinni og langaði til aC hitta þig sern allra oftast’, hvers vegna eg fór svo oft út á búgaröinn, og hafði svo gaman af að heyra Mrs. Tibbett tala utn þig. • En eg vissi ekki að cg elskaði þig fyr en—” “Fyrri en-hvaC?” “Fyrri en í dag — í morgun,” svaraCi hún og huldi andlit sitt. “Eg vissi það vegna.þess — vegna þess — segðu mér, Cyril, eins og er: KystirCu mig ekki? KallaCirCu mig ekki elskuna þína?” Hann svaraði meC kossi. “Jú, elskan mín,” sagði hann. “Þú hvíldir i fanginu á mér. Eg var nýbúinn aC hrífa þig úr dauðans kverkum — og þú varst svo föl og svo hjálp- arlaus. En eg hélt aC þú vissir ekki af því og mund- ir ekki heyra hvaC eg sagði.” “En eg heyrði þaC samt,” svaraði hún meC inni- legum fögnuði; “eg; heyrCi hvaC þú sagðir, Cyril — og þá vissi eg, aC eg elskaði þig; en eg var samt í vafa um hvort mig hefði dreymt það, eða hvort þú hefCir sagt þetta í raun og veru. Ó, Cyril! ef þetta hefði aC eins veriC draumur — ef þú hefCir ekki elskaC mig — hvað hefði eg þá getaC gert?” Nú heyrðist ofurlítill skarkali heima við húsið og hrökk hún þá viC og sagði: “Þ’aC hlýtur að vera orðiC framorCið. Þú verð- ■ur aC fara, Cyril. En hvaC yndislegt veðrið er í kveld. Mér heyrist vindurinn syngja ljúflingslög eins og sonnettur Beethovens, mér sýnist ánægja, friCur og fögnuður hafa breiðst yfir láC og lög. Er þaC vegna þess, aC eg er ánægC sjálf, Cyril Svo hlýtur aC vera. Menn segja, Cyril, aC fögnuCur mikill, eins og minn fögnuCur er, geti ekki staCiC lengi—” “Jú, hann á og skal standa lengi,” svaraði hann. “Nú er það mitt aC sjá um þaC.” "Og ætlar þú alt af aC vera hjá mér?” sagði hún. "Þú ætlar aldrei aC fara frá mér. ViC skulum fylgjiast aC alla æfi. Finst þér þaö ekki yndislegt, Cyril? Fyllistu ekki fögnuði við að liugsa til þess? Mig er farið að langa eftir morgundeginum. Mig langar svo mikiö til að láta fólkiö — lata alla vita, að þú ert unnusti minn. Ást þín kuhiar ekki fyrir það þó að eg sé upp meC mér af því aö þú ert unnusti minn, og mig langi til að gera þaö heyrinkunnugt ?” “Langar þig svo mikið til þess?” “Tá,” svaraði hún. “Og eg er upp með mér af því.” “Þú gerir mig ofmetnaöarfullan, elskan mín,” svaraði hanxi; “en ertu ekki til með aC halda þessu! leyndu ofurlítið enn þá?” Hún leit á hann undrunaraugum. “Hvers vegna?” sagði hún. ; “Fáeina daga að eins,” svaraöi hann. “Til þess j liggja orsakir, sem eg vildi helzt ekki þurfa að segja þér’nú. Þú sérð á því, hve vel eg treysti ást þinni,” mælti hann enn fremur brosandi. “Eg veit að þér er óhætt að treysta mér. TrúCu mér, aC þaC er okk- ur báCum fyrir beztu. Orsakirnar eru—” “Svo gildar og góðar er eg viss um, að eg kæri j mig ekkert um aC heyra þær.” “Þakka þér kærlega fyrir. En leyndarmál okk- ar verður ekki óhngljúfara fyrir því, þó að viC eigutn þaC ein nokkra daga. Þú hefir boriC svo gott traust til mín, Iæola, um þaC sem meira hefir veriC. aC þú getur vel treyst mér líka í Jtessu efni.” “Eg treysti þér bezt allra ntanna, og trúi þér hér eftir fyrir sjálfri mér.” “Þú hefir einskis spurt mig um liðna æfi mína,” sagCi hann. “Ertu ekki hrædd um aC eitthvaC kunni aC veta bogiC við hana?” “Nei, eg elska þig. og treysti þér, og þaC nægir ntér.” “Og meö guös hjálp ætla eg að reyna aC sýna nvig maklegan þeirrar ástar og trausts.” “Það er orðiö framoröiC,” sagði hún vandræða- lega. "Þú veröur aC fara, Cyril.” “Já.” svaraöi hann hikandi. “ViC verðum aö skilja í kveld. Hamingjunni sé lof fyrir þaö, aC bráðum morgnar aftur, og þá fæ eg aö sjá þig. Þá skulum viö ganga út i skemtigarðinn, eöa ofan aö mylnunni, eða eitthvaC brott frá augum forvitna fólksins. Góða nótt, elskan min,” sagði hann og laut ofan aö henni og kysti hana. Leola studdi sinni hönd á hvora öxl honum, tylti sér á tá og kysti hann á munninn. “Góða nótt, Cyril!” sagði hún og dró hægt aC sér hendurnar. Hann gekk Ivægt niöur riðiC og leit ntn öxl og horfði til hennar þangaö ti! hún hvarf inn í dymar, og þegar hurðin laukst aftur á eftir henni virtist eins og tungliC hefCi mist birtu «na. “Þegar hann kom aC hliCi húss Mrs. Tibbett sló khikkan ellefu. HúsmóCirin var á fótum, og var« hún fegin aC sjá hve glaölegur hann var, “Eg er fegin, aC þér komuö. Eg heíi sjóðandi heita súpu handa yður. cruö þér ekki vel frískur?” “Frískur! jú, heldur þaC. Mér hefir aldrei orö- iö misdægurt síðan eg fékk hitasóttina suöur á Cape, Mrs. Tibbett.” “Þér lítiC samt ólíkt betur út nú en undanfariö. HafiC þér fengiö góCar fréttir. I>ér eruö jafnglað- legur nú og Miss Leola varð þegar hún heyrði fyrst aö hún ætti Ix>rmesetriC. Hún er allra yndislegusta stúlka.” “Já, þaö er satt,” svaraöi Cyril. “Og hamingjusamur ver&ur sá maöur, sem hana fær.” “Já hann verður, hann er hamingjusamur!” hrópaöi Cyril hátt, spratt á fætur og klappaöi glens- fullur á öxlina á Mrs. Tibbett. “HvaC gengur á fyrir yöur, Mr. Cyril?” spurði gumla konan öldungis hissa. “SpyrjiC mig ekki. Eg kynni aö segja yCnr þaö. Færið mér pípuna mína. Mrs. Tibbett, þér eruð allra bezta manneskja, en þó aö þér heföuö drýgt versta glæp, þá mundi mér þykja vænt um yöur samt vegna þess, aC yöur þykir vænt um — hm! Fáiö þér mér pípuna mína, og fariC þér svo aC hátta.” “En hvaö þér eruC undarlegur,” sagði Mrs. Tibbett og starði hissa á hann meðan hún kveikti á kertinu. “En, héma er bréf tiJ yöar, Mr. Cyril. Þaö kom í kveld. Á því stendur “ÁríCandi”, en eg haföi nærri gleymt því, af því aö þér létuC svo aulalega. Góöa nótt.” Cyril opnaöi bréfiö og brá viö er hann hafði lesiC þaC. Þaö var nafnlaust og á þessa leiC: “Aír. Cyril Kingsley: — Ef yður langar til aö fá að vita eitthvaC nánara um gestinn, xm kom til Lormesetursins hér ran nóttina, þá kuluö þér fara til No. 13 Suffolk St., Kingsland, og bíða þar. Þetta þolir enga biC. HlýöiC ráöi vinar yöar, er ávarpar yöur nafnlaust — og leggiC af staC meC miönætun- lestinni. “Sá eða sú, er þetta ritar, veit aö þér eruð heið- virður maður, og þykist viss um, að þér brenniö þess- ar línur, er þér hafiC lesiö þær, og aC þér muniC ekki grtma bréfritara nm neina græsku.” Þ^nnig hljóöaði bréfiö og Cyril marglas þaö. Hvaö átti hann aC gera? Kvenhönd var á bréfinu. Hvar haföi hann séð þá rithönd áöur? Jú. Jú, hún var lík rithönd Sess- elíu Stanhope! og þó— En nú var enginn tími til umhugsunar. Nú varö aö hrökkva eöa stökkva strax. Loks hafði hann ráöið við sig hvað gera skyldi. Hann hljóp upp á Ioft eftir þykkum yfirfrakka, pen- ingum og skjölum nokkrum og var kominn út undir bert loft áötir en fimm mínútur voru liönar. XXV. KAPITUU. Cyril þurfti að hlaupa viC fót til aö ná í miðnæt- urlestina og á leiöinni var ltann aö hugsa um hvort það væri nú eiginlega hyggilegt aö hlaupa eftir þessu nafnlausa bréfi. “Eg vildi aö eg hefði getað fengiö þennan bréf- iniöa fyrri, svo aö eg beföi getað sagt LeoLu frá feröa- laginu, eöa eg hefði haft tíma til að senda henni línu. Hvaö skyldi hún hugsa í fyrra málið?” Þetta var ekkert skemtileg tilhugsun, og var Cyril einu sinni rétt aö því kominn aö snúa aftur, en vegna þess að honurn féll illa aö hætta viC áform sín, liélt hann áfram til Lundúna, og hugsaöi sem svo, að hann gæti skrifað Leolu meö morgni, “fyrsta ástar- bréfið mitt”, sagöi hann við sjálfan sig. Hann hraöaði sér því inn að farbréfa skrifstof- ■unsi og bað um farseöil til Lundúna á fyrsta farrými. Rétti farbréfasalinn var farinn heim, og haföi dyra- veröinum veriö faliö aö selja farbréf, ef um yrCi beöiC. Var hann bæði syfjaöur og seinn í snúningum. Hann þekti Cyril samt og heilsaði honum kurt- eislega. “Þér eruö seint á ferö í kveld, herra minn,” sagöi hann. “J4,” svaraði Cyril. “ÞaC fara víst ekki margir farþegar meö lestinni núna.” “Nei, ekki venjulega,” svaraöi dyravörCurinn, "en t kveld—” hann lauk ekki viö setninguna, "Þarna kemtir hún.” AC svo maeltu fylgdi hann Cyril aö lestinni, en þegar hann var kominn inn og lét pípuna í vasa sinn, mundi hann aö hann hafCi gleymt tóbaki stnu, lyfti þvi upp glugganum og spttrði manninn. hvort hann hefCi tóbak. “JÍ, ofurlítiC, héma er þaö.” , “Eg þarf ekki nema hehninginn,” sagíi Cyril. "YCur veitir ekki af aC hafa í einai pipu í fyrra máilC.” Maðunnn hlö. “Látum svo vera. GÓCa skemtun!” "Skemtun t” endurtók Cyril viC sjálfan sig er hann hleypti niCur ghtgganum. Þegar haan var aC 6IPS A YEfifil. ®aS“ Þetta á aö minna yöur á aö gipsúö sem vér búum til er betra en alt annaö. Gipstcgnndir vorar eru þessar: „Empire“ viöar gips „Empire“ sementveggja gips „Empire“ fullgeröar gips „Gold Dust“ tullgeröar gips „Gilt Edge“ Plaster Paris „Ever Ready“ gips Skrifiö eftir bók sem segii hvaö fólk, sem fylgist meö tlmsnum, er aö gera. Maniíoba Gypsum Oo., Ltd. seimwA oc ivlíia WINNIPfö, MAN. því sá hann kvenmann, er sveipaÖ hafCi aC sér sjali og haföi þykka blæju fyrir andliti, sem var aC fant inn í vagn í sömtu' lest og hann. “Skyldi hún hafa skrifað bréfiö, eCa skyldi hún ekki hafa gert það?” sagöi hann viC sjálfan sig. “ÞaC er ekki ómögulegt. ÞaC er jafnvet líklegt. Þetta væri rétt eftir feiminni og uppburCarlítilli stúlku. Hver annar heföi getaC skrifaC bréfiö? Mér getur engin dottið i hug. Ekki dettur mér í huig aö Leola hafi gert það,” og hann brosti aö þeirri tilhugsun. “Kannske Mrs. Wetherell? 'Þvættingur. Eöa Lady Vaux — manneskja, sem eg ekkert þekki og engin líkindi til aö bana Iangi til að hjálpa mér sér- lega mikiö í þessu efni. Nei, Sesselía hefir skrifa# bréfið og engin önnur. Hún hefir komist aö þessu af einhverri tilviljun, og hefir þótt heppilegast aö láta mig vita þaö á þenna hátt. Eg hlýt aö bera virðingu fyrir aöferg hennar. Eg ríf þetta bréf náttúrlega t sundur.” Þá heyröi hann kall um aö Iestin væri komin til LundúnastöCvarinnar. “Nokkur farangur, herra?” sfpuröi vagnþjjónn- inn. “Nei,” svaraöi Cyril, og um leið varö hann a# spyrja sjálfan sig: Tívert var bann aö fara? Hva# ætlaði hann fyrst fyrir sér?” “No. 13, Suffolk, Kingsland”, sagöi hann vi* ekilinn, og sló hann þá í hest sinn og lagöi af staö. Cyrjl hafði augiiu á hinum ýmsu stéttum manna er vonr á ferö um göturnar. Langt var aö aka út í útjaðar borgarinnar, og virtist Cyril nú, sem eigi væri mjög líklegt, aö þar væri fréttir að fá um næturheim- sóknina á Lormesetrinu. “HvaCa númer á Suffolk stræti?” spuröi ekillin*. “No. 13, en þér er bezt aö stöðva hestinn á götu- horninu,” sagöi Cyril. "Jæja, hérna er þá gatan og ek' staöur til aö skilja eftir ókunnugan rnann um miC- nætti.” “Bíddu héma,” sagöi Cyril. Hann fór út úr vagninum og litaöist uin. Ekki var mikilla frétta von af aö horfa á húsiö aö ntan. Þaö var sama kyröin yfir því, eins og hin- um húsunum i nágrenninu, blæjur fyrir öUum glugg- um. Cyril sýndist ekki hyggilegt aö fara aö vekja upp í húsinu, svo aö hann réö af aö fara buTt og hvíla sig nokkrar klukkustundir, því aö hann var oröinn mjög þreyttur. Það geröi hann, en fyrst skrifaöi hann Leolu bréf og því næst lét hann aka með sig til Messrs. Sturge & Sturge, lögmanna. ÞaC var komiö frain yfir hádegi þegar hann sté upp í léttivagn og lét aka sér aftur til No. 13. Suffolk strætis. Nú gekk hann upp riöiC aö húsinu og drap á dyr. Þegar hann hafCi barið nokkrum sinnum kom kona ein til dyranna. Hún var á að gizka miCaldra, kinnfiskasogin og nomarleg. Hún staröi á Cyril kunnuglega, en ekki gat hann komiö því fyrir sig, hver hún væri, eöa hvort hann heföi séö hana áður. “EruC þér aC Terta aö herbergjum?” spuröi hún loks. Konan opnaöi dyrnar og Cyrií fór inn. Gangur (nn var langur en tónwr. “Herbergin eru húsgagnalauis og býst eg viC aö þau séu leigC nú; hingaC kom bréf í morgun til maims, sem eg hygg aC hafi herbergin til leigu.” “Bréf?” IspurCi C!yril í flýti. “Til hvers var þa«7* “1»aC er héma,” sagCi konan og tó4c bréfiC upp úr vasa sinttm. j Cyri! tók viC því. Utan á þaC var skrifaC til “Mr. Cyril Kingsley, j Na 13. Suffolk St., Kíngsland.” ÞaC var sama hönd á þvi og nafnlausa bréfinu, sem hann hafCi fengrB skðmmu áCur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.