Lögberg - 03.03.1910, Side 8

Lögberg - 03.03.1910, Side 8
I LÖG&BAG, 1 .MTUDAGINN 3- MAR2Í tgia. r TIL- Til þess aB gtta KYNN- selt eignir nokkr- ar, ætlum vér Inu* næstu 30 daga aB hafa á boBstóIum margar bygging- arog’óBiránæsta stræti viB Main Street. meó þeim skilmáluin, aö 257 sé greitt í peningum. eu afgangurinn meö 15/; á rnánuöi Petta er í fyrsta sinni í sögu Winnipegbæjar, sem mönnum hefir gefist tæki- íæri á aö kaupa húsalóðir meö jnfngóöum skilmálum. Miljónir geta inenn grætt á fasieignakaupum á þessu ári fiýiiö yöur og látiö ekwi aöra hrifsa a)t frá yöur. ISkúli Hanson & Co. 47 AtKINS BLDG. Talsími 6476. P.O. Box833. | ? FRASER’S PHONE 645 D. W. FRASER 357 WILLIAM AVE Frank Whaley lyfsaii, 71% Sargent Avenue Á þcssiira tíma árs, kemur stormurinn illa viO hiO mjúka hörund á höndum og andliti Kn ef menn vilja komast hjá því, aö hórundiO spillist, þarf ekki annaO I en aO nota WHALEY'S ALMOND CREAM ÞaÖ er livorki límkent eða fitukent og geta menn borið það á sig án þess það siáist j Og þ.iö má nota á öllum tímum árs með (íví að núa því á bendur og andlit. Verö 25 cent. \j anið staðinn 724 Sargent Ave. Boyds maskíitU'gerö brauð Hver maOur getur fengiö gott branO. ef hann oD eins krefst aO fá brauO vor. Þeir fara óöum fjölgandi, sem cot\ brauO vor. Ef þér notiO þaö einu sinni.verO- ur þaö á boröi yðar úr því Biöj- iö kaupmann yOar um þaO, eOa sfmiOoss og vagn vor keraur Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. Is Islenzkt Gistihús 559 SARGENT AVE. meO nýtízku fyrirkomulagi og öUum þægindum. Herbergi með húsgogn um til leigu um lengri eöa skemmri SJ mutt vel duga. Selt hvervetna tíma. Fæöi fæst ef óskaö er. '*"/1 ________ Eruö þér iöulega háisir? HafiB þér óþægilega tilkenning í hálsin- um? Fær hó«tinn ySur óþæginda um nætur, og hafiö þér kverkaskóf aö morgninum? Vifjiö þér fá lækning? Ef svo er, þá takiB inn Chamberlain’s hóstameöal, og þaö 2i. MAICZ. Lesiö auglýsingu ‘| frá fulltrúanefnd Skuldar í næstu vikublööum. Hún heldur sam- Meir en róu gigtarsjúkdómar af, . , , tiu er ,« du íí I VÖSvunum, kom„ v, |, ",. fyr.r alla A*rt- I sem orsakast af kulda e6a vosbúe, a'"’ «efa t'"r 5,''kun"’ eöa þrálát gigt, en hvorug tegund- in þarfnast innvortis lyfja til lækn ingar. Ef menn vilja fá bót ráöna á þessu, þá þarf ekki amiaö en aö nota rækilega Chamberlain’s áburð fLinimentj. ReynitS hann. T>ér, . veröiö visulega ánægöir yfir þeim r- Pr' 1 KENNARA vantar viö Mary Hill skóia No. 987 um sex mánatSa tímabil frá 1. Maí. Umsækjendur tiltaki kaup, mentastig og æfing í kenslustörfuni. Sendiö tilboö MJOLK Hrein og góð Allir mjó kur neytendur þurfa að fa mjög góöa injólk, algerlega nreina, svo gerilsneidda sem unt er og ómengaöa. Crescent er s!ik miólk. Reyniö hana. Maill 2874. (D Mrs.' Þórey Jónsdóttir, kona "lagaveiki töflur eru öruggar, á- ( RLSCENT CKEAMEH r j Jónasar Hallgrimssonar. Séra Fr. [^anlegar obngöular, og hafa hlotiö lof þeirra kvenna, sem OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell & Paulson, o Fasteignasalar O ORoom 520 Union bank - TEL. 26850 0 Selja hús og loðir og annast þar aO- ° O lútandi störf. tílvega peningalán. o OO »000000000000000000000000 Eigendur Walker leikluissins hér i bænum hafa nýlega keypt Winnipeg leikhúsiö og láta fram- vegis leika aðal sjónleikana þar. en söngleikar veröa ,sýndir í Walk er kikhúsi. OGIL VIES’ Royal Household Flour BR AUÐ í SÆTA BRAUÐ REYNIST ÆTIÐ YEL STYÐJIÐ INNLENDAN IÐNAÐ PHONF B4f»« AÍ ’HTIN KI’. R. J. LITTLE ELECTRICAL CONTRACTOR skjóta bata, sem Seldur hvervetna. hann veitir. S. Sigfússon, Mary Hill, Man. CO., LTD. Sem selja heilnæma mjólk og rjóma í fkiskum. I r bænum og grendinm. j Bergmann fór s„6„r og jar»-: { ,*si hana fyrra laugardag. í ^ heil„sam|ega ly[s SeLt B. Th. Jónsson frá Moosehorn hvervetna. ! Bay, Man., kom til bæjarins fyrra \ miövikudag og hélt heimleiöis í ; fyrri viku. Hann sagði alt tíö ! indalítiö. 1 Séra Hjörtur J. Leó prédikaði i isj. kirkjuimi í Selkirk fyrra sunnu dag að morgni, en um kvöldið hélt hann þar fyrirlestur um Jóhannes- ar gnðspjall. Nokkrar- I. O. G. T. stúkurnar hér í bænum boða til samkomu 10. þ. m. Agóðanum verður varið til hjáfpar Sigurði Gislasyni. Iæsið Séra Kristinn K. Olafsson pré aug'ýsillS 11111 Þe«a Eögbergi í dikaði við morgungiuðsþjónustu i | Fyrstu lút. kirkju s. 1. sunnuda.L en séra Hjörtur J. Leó prédikaði að kvöldinu. Árið 1906 voru hér veitt fleiri ^yRfrrógaleyfi en nokkru sinni fyr eða síðar, þar til nú. Fyrstu tvo mánuði ársins 1910 hafa bygginga kyfi verið veitt á húsum, sem virt eru $505áX», en á sama tima 1906 voru byggingaleyfi veitt á húsum sem virt voru $367,500. í Febrú- ar s. 1. voru 89 byggingarleyfi veitt á J20 byggiitgutn, sem virtar eru $318.600. En á sama tíma í fyrra \-oru 70 byggingaleyfi veitt á 97 ■byggingum, cr virtar voru $158,500. Jónas Leó frá Selkirk koin j snÖgga ferð hingað til bæjarins 1 j mánudaginn. í kvöld, 3. Marz, verður söng- samkoma þeirra Jónasar Pálsson- ar og Th. Johnsons. Allir vel- komnir. Fjölmennið. AUGLÝSING.—Sra Hjörtur J. Iæó biður þess getið, að hann 7. , . flytji guðsþjónustu að Lundar, prestar larkjuíelagsins , ^^ sJJá^mn 6 Marz> og fyrirlestur á sama stað laugardag- iim 5. Marz. Hann biður banda- lag Concordiasafn. í Churchbridge að fresta fyrirhugaðri samkomu um vikuttma, eða meir (eftir því, sem rneðlimum kemur saman um), j frá því, sem ákveðið var í fyrstu. Þjessir eru hér staddir utn þessar mundi til að eiga fund með sér: Séra Bjöm B. Jónsson, séra N. Stgr. Thorláksson, séra Hans B. Thorgrimsen. séra K- K. Olafsson, séra Friðrik Hallgrímsson, séra Hjörtur J. Leó. T. H. Johnson þingmaður hefír lýst yfir þvi, að hann ætli aö bera upp frumvarp t fylkisþinginu, er heknilar Winnipegbæ að selja bæj- arbúum rafmagn til ljósa, en eins og kunnugt er, hefir strætisvagna- félagið einkaleyfi til þess nú. — Hann hefir áður borið upp sams- konar frumvarp, en Roblinstjóm- in felt það. Fróðlegt er að vita bvort hún gerir það enn. Filndjur verður tóldinn í Stú dentafélaginu næstk. laJugardag;- kvöld í fundarsal Tjaklbúðarsafn að&r. Byrjar Id. 8. Árrðandi að allir félagar sæki fundinn. Tveir menn konm ltingað ti! j bæjarins frá Reykjavík fyrra mið vikudag, þeir Jón Þorsteinsson og j ^ g Bardal GuBmundur Filippusson. 1 voru 3 vikttr á kiðinni. Lyf, sem hjálpa náttúrunni, eru ávalt áhrifamcst. Chamiberlain’s hóstameðal er eitt þeirra. Það dregur úr hóstanum, losar frá Wrjóstinu, örvar efnabreyting í líkamanum og hjálpar náttúrunni til að viðhalda heilsu Hkamans. Selt hvervetna. Þeii Á fundi fylkisreikninganefndar- innar á þriðjudaginn var kom það í ljós, að W. H. Hastings gæðing- tir Roblinstjórnarinnar og “organ- izer’’ þeirra conservatívu, hafði fengið fyrir þjónutstu sína í þarfir stjórnarinnar $7,300 síðastliðið ár. Enn fremur sannaðist það, að kostnaður við talþræði bænda hafi verið $24 á hvern talþráð, en þeir leigðir fyrir $io hver, en þessi af- sláttur hefði aftur unnist upp á talþráðum í bæjttnum. Þá játaði vitni það, að lækkun sem gerð var á talþráðakigunni í fyrra hafi ekki verið gerð aö undirlagi tal- þráða nefndarinnar, heldur eftir tillögum stjórnarinnar.) Sömuleið- is varð það uppskátt við vitna- kiðs’una að þeir, sem mest verzl- uðu við fylkisstjórnina með fylk- islönd árið 1908 hafi líka verið viðskiftavinir hennar í fyrra. keypti í vetur Wimtipeg Frame Factory og hefir nú flutt verksmiðjuna í stórhýsi | sitt á Nena Str. um síðustu mán- Á fundi “board oí works ’ hér 1 j aðamót. Snotur búð er þar í suð- bænum voru nýlega lagðir fram uppdrættir af hinni fyrirhuguðu brautarlagning og vöruhúsabygg ing Great Northern félagsins a horni Ross ave. og Paulin str, sem baqjarstjórnin er beðin að sam þykkja. En Dotiglas, bæjarfulltrúi í Ward 4, lýsti yfir því, að hann mundi vinna á móti því að sam- þykki bæjarstjórnarinnar yrði í té látið. Sem ástæðu fyrir þessu at ureodafhium niðri og má Iþar sjá margar fagrar myndir t umgjörð- um er menn ganga fram hjá. Þeir sem vilja fá góðar umgjörðir um myndir sinar, eða eignast vilja fagrar myndir, ættu að líta inn hjá A. S. Rardal á Nena Str. Árni Árnason járnsmiður frá | Sauðárkrók, lézt hér í bænum að 537 Burnell Str., 27. f. m., og vat ferli sínu gaf haim það, að ef fé I largsungi;ntl af ,éra Fr j. Berg. Iagið tengi fynrætlunum S"lr"!! man 2g s. nl. Hann var níræður framgengt inundi það diaga mjog ^ aldri, hafði clvalið 5 ár vestan ur_ verðmæti a e.gnum manna 1 ,hafs Kom ,hi g til harna sinna. þv. nagrenn. 1-dagið lrff1 af | Fjögur börn hans eru hér í landi, einseytt halfr. annar, miljon doll , . winni T í Selkirk og 1 i t,l að kaupa brautarstæðið fyn r | Saskatchewan> T á Islandi. gegu um bæinn. en aftur a rnot, Hann yar orgla ður (lugnat5ar. hefðu tuttugu og f.mm m.lj, doll. magur A ugrum stag j þessu blagi v,rð, af eignum þæjarbua^ orðiö efu er g j J6ha.nn. fynr halla af þessu fynrhugaða, esson ofti eftir hann ' ‘ brantar og voruhitsabraski telags ____________ xns. I vísunni eítir Bjarna Thorar- Séra Fr. Ilallgrímsson biður a« ensen. =ein prentuð var í síðastajgeta þess, aö ekki veröi messaB í blaði. er villa: lcikur móti, í stað 1 krkjt, Fríkirkju og Frelsis safn- lcitar móti o. s. frv. j aða á sunnudaginn kemur. Chamberlain’s lifrar töflur og magaveiki töflur koma konum á- valt að haldi, ef þær þjást af þrá- látri stiflu, höfuöverk, galkteina- veiki, svima, hörundsbólgu og meltingarleysi. Seldar hvervetna. Fittings and Fixtures New aad Old Honses " ired Klectric Bells, Private Telephones. WIN N I PEG Birds Hill Sand Co. selur sand og raól til bygginga Greið og góð skii. Cor. Ross & Brant St. ^íin' 6158 (r.. SAMKOMA veröur haldin í efri sal íslenzka Good-Tepml- arahússins aö tilhlutun fsl. G.-T. stúknanna ‘íslands’ ‘Skuldar’ og ‘Heklu’ FIMTUDACINN 10. Marz Næstkomandi. Byrjar kl. 8. aö kveldinu. Fé því sen, inn kemur verBur variB til hjálpar Sigurði Gfslasyni sem nú dvelur aö 735 Alver- stone St., Winnipeg. Hann er búinn aB vera veikur \FIR ÞRJÚ ÁR og ástvinum horfinn og eignalaus. PROGRAM FYRIR ÞESSA SAMKOMU ER SEM FYLGIR Píano solo. Mr. Þ. Þ. Þorsteinsson, flytur kvæöi. Mr. B. L. Baldwinson ræBa. Miss O. Oliver, sóló. Mr. S. B. Brynjólfsson, ræöa. Mr. Halldór Þórólfsson, 6óló. Mr. ÓI. Eggertsson, upplestur. Danz á eftir til kl. 12 undir forusto Mr. S. Björnssonar. Miss S. Vopni spilar íyrir danz- inum. Háttvirtu Winnipeg íslendingar! sem svo oft hafiB áB- ur rétt nauðstöddum löndum ykkar hjálparhönd, baldiö því áfram og fjöimenniö á samkomu þessa. Og þiB sem eruö skaparanum þakklát fyrir heilbrigöi ykkar, og hafiB ekki rataB í svona mikla raua og þessi maBor, þá sýniB þakklátsemi ykk- ar meB þvf, aB sækja samkomuna, eBa á einhvem annan hátt aB rétta þessum langþjáBa manni hjálparhönd. t INNGANGSEYRIR ER 25 cents KOMIÐ f TÍMA Fyrir hönd fofstöOunefndarinnar Hjarni Magnússon. AVALT GOTT °g GOTT ÁVALT Five Roses * og Harvest Queen hveiti Lake of the Woods Milling Co’y, Limited 4 Gray & Johnson 589 Portage Ave. Gera allra manna bezt viö gamlan húsbúnaö. Þeir íóBra gamla legubekki og stóla, saunsa gólf- dúka ogsetja kögur á þá. Endurbæta gamlan húsbúnaB, svo aö hann veröur sem nýr. AreiBanlegir í viBskiftum. Sanngjarnt verB. MuniB staöinn. 589 Portaf• Ave. Tals. maia 5738 Auðvitað Koma pásharnir, og meS þeim aý irstífJ og þá þnrfa menn ný töt. Wr þarfnist nýs fatnaðar eOa treyju, or vér lofurn aO gera yOur gallalaus föt KorniB og sjáiB fa'aefnin. H. GUNN & CO. Bóa til góO karlraannaföt FtjONi Maln 74D4 172 Logan Am. E. BeriB Gnnn’s föt, og þér finnið þér þerW beztu fótin Auglýsið í Lögbergi Canadian Renovating Company 612 Ellice Ave. Gerir vi8, pressar föt og hreinsar. Ábyrgst a8 þér verCiö ánægðir. Talsimi Main 7183 612 Ellice A»en«e. I laeknar Eczema og marga aðra hörunds kvHla. 50 cent askjan hjá öllnm lyfsöluni TAROLEMA, er gert úr mörgum tegundum og blandaB meB tjöruolíu HANDA BÖRNUM við vægum sjúkdómum og vessa Eczema, skal nota Tarolema No. i. VIÐ VESSALAUSL Eczema og Eczema á höfBi skal nota Tarolema No. 2. VIÐ ÞUNGUM sjúkdóms-tilfellum.sem vanal. teljast ólæknandi skal nota Tarolema No. 3. Ef lyfsali yðar selur tkki Tarolema, þá sendið pantanir beint til vor, Dept. C. THE CARBON OIL WORKS, LIMITED. iiiiaHaaBfBBHB ,« PBaawifgfiHiiBi

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.