Lögberg


Lögberg - 19.05.1910, Qupperneq 7

Lögberg - 19.05.1910, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN tq. MAÍ 1910. 7 lJ*moke fo Fai SANDUR og MOL í tígulstein vegglím og steinsteypu Tlie Birds Hill Sand Co. Limited Flytja og selja bezta sand möl og steinmulning. v Steinmulningur Allar stærðir í steinsteypu hvort sem er milli bita eða í undirstöðu. Beztu og mestu byrgöir í Vesturlandinu. Greiö skifti, selt í yards eöa vagnhleöslum. Pantanir mega vera stórar sem smáar. Geymslustaöur og skrifstoía Horni Ross og Brant Str. Vice-President and Managing Director D D. WOOD Phone Main 6158 GBflVEL Hæðir. Snjóvgar fjalla hiininliæöir hvitglitrandi und sólar brá, sigiwhnossi sem þú næöir, sjómun hrifinn mæninöu’ á. Daíís úr þoku-d'runga læöum ciregur Ijóminu jörSu frá. Ó, hve bjart er á þeirn hæöum, ó, hve fagurt til aö sjá! Ó, hvaö hefir oft mig langaö, að eg mætti þangaö ná, aö eg kæmist þangaö, þangað, þar sem Ijósið hóstól á! Finn eg þar, svo fleira’ eg ræöi’ um, furðu ljúfan kostinn einn: F.ins og bjart er á þeim hæöivm, andi loftsins þar er hreinn. Fjær — frítt alt, en aflétt ílæöuin ís er tómur þaö og steinn; þykir sval't á þessum hæðum, þar senv andinn lofts er hreinn. “Vittu’ að eygi <*g i þeim liæö- um, andinn lofts þar rikir hreinn, nvynd af öörum æðri hæöum, andi lífs þar ríkir hreinn.” Þetta vildi þig ég fræða’ um, þaö er staöreynd, uingur sveinn! Æöi-kalt er á þeim hæöum, anidinn lífs þar r.ikir hreinn. “Þar er göfgast, þó þar næöi’ um, þar á sízt er vafi neimn.: Æ'öst er mark að enda á hæöum, andi Hfs þar rrkir hreinn.” Stgr. Tohrsteinsson. —Himreiðin. Hafið þér sárind stingverki og gigt eBa aBrar þrautir í líkamanum. ReyniB þá Kardel’s undrabalsam | L. ÞaB hefir lækoaS menn og skepnur svo þúsundum skiftir. Ekkert annaS eins lyf er til viB liðaveiki, stingverkjum, gigt, alls konar máttleysi; brákun í liði, beinbroti, liðabólgu, magakrampa, höfuðverk, hlustarverk, taugaveiklun og öBrum kvillum. Lyfnotkunarlýsing á hyerri flösku. . Thtlemanns Markdrops 50c flaskan.' Kleckner, 207 Logan Ave. Cor. Main. Agenta vantar. Einkatilbúning befir C. F. Kardel, 369 Elgen Ave. Winnipeg, Man. Óskað eftir ufnboösmönnum hvervetna. Stœrsti smásölu kolastaðar og viðar birgðir í -— ••• VESTUR-CANADA. ----- The New aiia Secon<I I\a v: ^FURJTURESTOR^ Cor, Notre* Dame & Nena St. F þér heimsækið oss, þá fáið þér að j jj sjá, hvílik ógrynni af alskonar hús- [ gögnum, nýjum og gömlum, vér höf TSSum að bjóða. Ef þig vanhagar um eitthvað í stáss- stofuna þína, borðsalinn eða eldhúsið eða hacgindi að hvíla þín lúin bein á,þá heim- sækið oss. Það er fásinna að fara lengst ofan í bæ þegar þér fáið þetta ódýrara hérna á horninu Notre Dame and Nena St. SEÍMUII SSUSE Hai-kel Sqnare, Wlnnlpet- Eitt al beztu veitlngahúsum bæja. inB. MátttBlr seldar & J6e. hver^ 11*60 4 dag fyrir tæBl og gott her- bergi. Bllliardatofa og sérlega vðnd- uð vtnföng og vlndlar. — ókeypii keyrsla tll og frá JárnbrautastöBvum. JOBOí BAIRIi, elgandl. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL Skrifstofa og sölustaöur Cor. Koss og Brant Sts. Góð Kol Glæða Góða Vináttu Talsími Main 585- Beztu Urvals Kol Anthracite og Bituminous Áreiöanleg og greið skifti ábyrgst ATIIDTTR Tamarac, Pine, Poplar, sagað og höggvið. Central Coal Wood Go. D. D. Wood riðáfn. æfiminning. Ekkjan Ólöf Ing-ibjörg Steins- dófttir andaöist þ. 18 Maí 1909 aö heimili tengdaisonar síns Sveins Tómassonar og dóttur sinnair Sig- urlaugar Steinsdótinr konu hans í Selkirk, Man., 78 ára og 9 dága göniul eftir .langvarandi ellilaslétk. Olöf sál. var fædd þ. 9. Maí 1831, að Gautastöðum í Fljótum í Skagafjaröarsýslu á íslandi. For- eldrar hennar voru Steinn bóndi Jónsson á Ga,tvtastö‘öum (síðar aö Heiöi í SléttuhlíöJ og kiona hans Herdís Einarsdóttir, prests Gríms- sonar aö Knappstööum í sönru svieit. í forefdraliú.sum dvakli Olöf sál. þar til hún var rúinlega 20 ára aö aldri; þá fluttist hún vtstferlum aö Siglunesi viö Siglufjörð i Eyja- fjaröarsýslu til Pialdvins bónda Jónssonar og komi hans Guðrúnar dótturdóttur séra Einars á Knapp- stööum ; voru þær því systurdætur Guðrún og Olöf. Þar dvaldi hún nokkur ár unz hiún giftist Steini Jónssyni og Guöninar Einairsdótt- ur frá Ktiapptöðum. A’oru þau hjpn því systrábörn. Frá Siglu- nesi fluttust þau hjón aö Grýtu í Höfðahverfi 'í ÞÍif^geyjarsýsJu ög voru þar eitt ár. Þaöau fluttust þau aö SvæÖi í sömu sveit og bjuggu þar í 8 ár. A Jieini árum mun Steinn sál. hafa verið talinn annar happasæl- asti þilskipaformaöur viö Eyja- fjörö éhinn Þoreteinn sáb Jónais- son á Grýtubaikka). Frá Svæði fluttu þau hjón að Vik i ITéðinsfirði og bjuggu þar i 9 ár eða þar til árið 1875 aö Olöf sál. misti niann sinn í sjóinn. Þeim hjónum varö 3 barna auð- ið, voru þaö þrjár dætur: Guðrún var eízt: hún giftisk \'«lhelm Jó- hanssymi á ITjalteyri viö Eyjaifj.; önnur var Olöf, sem er gift skozk- ran mamni, David Tweedley aö nafni, og húa þaiu í Fdt William, Ont.; og þriðja er Sigu.rlaug, gift Sveini söðlasmið Tómassyni. ætt- uðum úr Rorgarfjaröarsýslu á ís- landi; þau em til heimilis í Sel- kirk, Man., sem fyr er sagt. Eftir lát manns síns dvaldi Olöf heitin eitt ár i Vík í Héöinsfiröi. Hún flutti þaöan aö Heiöi í Slétbu- hjíö, eignarjörö sinni, og bjó þar í 8 ár. Áriö 1886 flútti Olöf sáí. meö dætrum sínium tveimur til Canada og var lengst til heimilis í Winnipeg, þar til hún fluttist til Selkirk áriö 1897 meö Sigurlaugu dóttur sinni og manni liennar og dvaldi hjá þeim til sinnar hinstu stundar. Olöf sál. var fyrirmyndar kona i hvívetna; hún var skyldlurækm Og ástrík eiginkona og móðir, og mjög umhyggjusöm húsmóöir; þaö sem sérken<fi hana alla ævi var góögjöröasemi viö fátæka ,stöðug- lyndi í hverju sem aö höndium bar, hvort heldur blítt eöa strítt, og ó- bilandi kristin trú. Hún var gáfu- kona, fjölhæf og skýr í hngsunum sinum, og geröi sér glögga grein fyrir tilgangi lífsins, aö vinna trú- lega meðan dagurinn entist. Hún starfaöi Hka af alefli í samræmi viö þá hugsiun sína, aö láta siem F. E. Halloway. ELDSÁBYRGÐ, LÍFÍÁBYRGÐ, Ábyrgð gegn slysum. Jarðir og fasteignir í bænum til leigu gegn góðum skilmálum. Skrifstofa: Dominion Bank Bldg. SELKIRK, - MAN, HALDID ELDINUM LIF/\NDI með YIÐI og KOLUM frá TUE Rat Portage Lumber Co á ' iðtl markaðn Ho Princess 8í.-. WINNIPEG. NORWOOD ISLAND CITY 2343 - - TALSlMI Spyrjið um verð hjá oss. 2343 DÍAMOiND HARD PAINT Þetta mál er búið til úr beztu efnum og allir málarar gefa því meömæli sín — hefir í sér beztu Olíu og Terpentínu. A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stærðir. Þeir sem ætla sér að ka .’ LEGSTEINA geta því fengið þa með mjög rýmilegu verði og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Nafnið ISLAND^ CITY eigið þér að hafa í huga er þér kaupið mál, Það bregzt yður ekki; mál vort, sem er búið til undir notkun mun reynast drýgra og end- ingarbetra en nokkurt annað mál. ISLAND CITY gólfmál harðnar á einni nótt og fær gláandi húö. THE DOMINION BANK á horninu á|Notre Dame ogNena St. |, Greiddur höfuðstóll $4,000,000 Varasjóðir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJÓÐSDEILDINNI 1 Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári. H. A. BRIGHT, ráðsm. BJORINN sem alt af @r heilnæmur og óviðjafnanleg abragð-góður. Drewry’s Redwood Lager Gerður úr malti og humlum, að gömlum og góðum sið. Reynið hann. E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. 314 McDermot'Avb. — Prti.VEySj á milli Princess & Adelaide Sts. Sfhe City Xiquor i'tore. IHeildsal* i IVINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,; VINDLUM 00 ToBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham (&• Kidd. AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til ís lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá Dotið Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Bannatyne Ave., Bulman Block Skrifstofur viðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. TÍGLA GÓLF-MÁL þornar algerlega á 6 stundum. Fyrri málning- in sezt í holur og rifur, seinni málningin setur á skínandi gljáa. FALLEGIR STEININGARLITIR brotna hvorki né bila, standast áhrif lofts og geta ekki upplitast. P. D. D0D8&C0. MONTREAL eða 328 Smith St,, WINNIPEG VANTAR FLOKK manna til að brjóta nokkur hundruð ekrur nokkrar mílur norð austur aí Selkirk, ef það fæst gert fyrir sanngjarna borgun. Landið er algerlega laust viö runna og grjót. Hús og hesthús er í grend, verkamönnum til af- nota. Skrifið mér eða finnið mig. 203 Enderton Block Geo H. Funk. j, H, CARSON, Manufacfurer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPI.IANCES, Trusses. Phone 342fi 54 Kina St. WINNIPEg mest gott af sér leiöa. Hún 61 upp sjö fósturbörn og bar velferö þeirra jafnan fyrir brjósti sem sitina eigin bama. Hún féfck líka aö sjá meö ánæg-ju aö þaö starf hemnar hepnaöist mjög vel, því öll hennar fósturbörn uröu aö nýtum mönnum, og bárti þau öll minjar góös uppeldis. Olöf sál. var jarösumgin þann 20. Maí 1909 af séra N. S. Tlior- lákssyni í grafreit Selkifik-safnaö- ar, aö viöstöcidu fjölmenni. Akureyrarblööin á íslandi eru vinsamiega beöin aö tafca þessa dánarfregn upp. Fomvinur. PHONE 5406 2S0 At’STIN HT. R. J. LITTLE ELECTRICAL CONTRACTOR Fittings and Fixtures New aad Old Honses Wired Electric Bells, Private Telephooes. WINNIPEG Agrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu k■', hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðuogs úr ..section" af óteknustjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umbeði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi, innan 9 mílna frá heim- ilisréttarlandinu, og ekkr er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúBarjörð hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eOa systur hans. f vissum héruBum hefir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínam, forkaupsrétt (pre-emtion) aB sectiooarfjórO- ungi áföstum viB land sitt. VerB I3 ekran. Skyldur:—VerBur aB sitja £ mánuBi af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- landiB var tekiÐ (aB þeim tíma meBtöldnm er til þess þarf aB ná eignarbréfl á heim—ili réttarlandinu, og 50 ekrur verBur aB yrkji ankreitis. LandtökumaBur, sem hefir þegar notaa heimilisrétt sinn og getur ekki náB forr kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland í sérstökum hésB uBum. VerB $3 ekran. Skyldur: VerOu- aB sitja 6 mánuBi á landinu á ári f þrjú ár„ ræk'a 50 ekrur og reisa hús, 9300.00 vltOi W. W. CORY, Deputy'of the Minister of thelnterior PELLESIER& SON. 721 Farby St. Þegar yBur vantar góBan og heilnæman drykk, þá fáiB hann hjá oss. Lagrina Bjór Porter og allartegundi svaladrykkja. öllum pontuBum nákvæ ur gaumur gefinn.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.