Lögberg - 28.07.1910, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. JÚLÍ 1910.
r'
j
*
\
>
Það bezta er aldrei of gott.
j Kaupið þess vegna
Bvoiímaviii
FRA
r
Alt ábjrgst. Talsími Main 2510 eða 2511
flÉÍT Vér sendum mann til að finna yöur.
•l %/%-%*%/%%■"»<%%/%/%%. 4
lofumst vér til nema úr gildi. Vér
lýsuim yfir ánægju vorri á þeirri
fyrirætlun þingsins atS skifta rik-
inu í tvö sambandsþings kjördæmi
og vonumst vér til aö alþýðan staö
festi þessi lög i kosningunum i
NóvembermánutSi þetta haust.
Vér lýsum yfir ánægju vorri
meö hina íhaldssömu, heiðarlegui
starfsmálalegu stjórn sem
ina fyrir 21. Maí, rétt eftir aö jörS
átti aS fara i gegnum halastjörnu-
halann. — Þetta ritar nýlega merk
ur maSur austan aS og bætir viS,
aS fróSlegt væri aS vita, hvort
menn hafi tekiS eftir slíkum fyrir
brigSum viSar um land.
Vel getur þetta hafa veriS venju
I legt þrumu oer eldinga-veSur, sem
og starrsmaiaiegu srjorn sem ö 1 ... , , . . ,•
,, ... raunar er fatitt mjog her a landi,
Vlessey rikr'stsjoVi Þg Ihimr aSrir 1 1 b
embættismen nríkisins hafa veitt
íbúunum, og vér lýsum hér meS
yfiir einlægu fylgi voru öllum þeim
mönnum til handa viS kosningarn-
ar í Nóvember, er skráSir standa á
hinum nýútkomna kjörlista repub-
licana.”
Fréttir frá Islandi-
en altítt erlendis, einkum er miklir
hitar ganga. — Isafold.
Reykjavík, 1. Júli 1910.
Eljan, skip Wathnesfél., strand-
aSi á skeri rétt fyrir framan svo-
nefndan LétthöfSa fyrr norSan
ReykjafjörS á Ströndum. Björg-
unarskipiS Geir fór norSur til
björgunar, en hún tókst ekki; er
nú skipiS sokkis meS öllu. —
. I 6. f.tn. strandaSi á Kópaskeri
zlunarskip
örum1 & Wullffs. Manntjón varS
HeilsuhæliS á VífilstöSum er nu .
sem næst fullgert. AkveSiS, aB | ^glsktp.S Hermod, verzlunarsk.p
þaS taki til starfa í AgúistrnlánuSi
næstkomandi. ÁkveSiS er, aS meS € "
gjöfin sé kr. 1.50 á dag fyrir þáj
sem sofa í sambýlisstofum, en fær-
ist niSur í kr. 1.25, ef þeir dvelja kulftlS ,
lengur en 6 mánuSi. Einþýlingar | 1 ^ ^ ^
eiga aS greiSa kr. 2.50 á dag fyrsta
misseriS, en 2 kr. ef þeir dvelja
SkagafirSi 15. Júní —- Hér er
snjóhrakningur nær
lengur.
MeSgjöfina á aB greiSa
fyrirfram fyrir hverja 3 mánuSi.—
í aSra hönd fá sjúklingar alt, serrt
Jæir þurfa meS: hús, hita og ljóts,
hjúkrun, fæSi og þjónustu, lyf og
læknishjálp. — Reykjavík.
Reykjavik, 27. Júní 1910.
Embættispróf í guSfræSi er ný-
lega um garS gengiS á prestaskól-
anunr, cg luku þessir prófi: Harald
ur Jónasson og ÞórSur Oddgeirs-
son, báSir meS annari eink. Hinn
fyrnefndi er sonur séra Jónasar
sem var prestur í SauSlauksdlal, en
hiinn síSarnefndi sonur séra Odd-
geirs í Vestmannaeyjum .
Skarlatssóttin, sem hefir stung-
iS sér niSur í stöku húsum í Rvik,
hefir yfirleitt veriSi fremlur væg,
og því vonandi aS eigi verSi mein
aS henni til muna.
/
SíSastl. sunnudag -26. JjúníJ fór
fram prestvigsla 1 dómkirkjunni,
og voru prestvígSir kandídatarnir
Bijarni Jónsson og Brynjólfur
Magnússon, hinn fyrnefndi sem
annar dómkirkjupresturinn í Rvík
err hinn siSarnefndi sem prestur til
Grindavíkur prestakalls. Biskup,
hr. Þórh. Bjarnarson, framkvæmdi
prestsvígsluna meS aSstoS séra
Jóns Helgasonar; séra Bjarni Jóns-
son prédikaSi.
é
Heimspekisprófi luku 20. Júní þ.
á.: 4 læknefni: Bjami Snæbjörns-
son, GuSm. Ásmundsson, Halldór
Kristinsson og Jónas Jónasson; 2
lögf!ræS<isefni: Eir. Einþrsson og
Jónas Stephensen; og 1 prestsefni:
Vigfús I. SigurSsson.
TíSin indæl og sólrlk á degi hverj
•um, en hlýindin þó eigi svo mikil,
sem ákjósanlegt væri um þenna
tíma árs, og seinkar þaS grasvext-
inum aS mun. — Þjóðdiljinn.
Reykjavík, 25. Júní. 1910.
Biskupinn, herra 'Þórh. Bjarnar-
son, fer norSur áleiSis til vigslunn-
ar á Hólum á Vestu 30 þ.m.
Nú er brugStS til hins bctra síS-
ustu dagana um veSráttu: komin
regluleg sumarlilýindi. GróSur tek-
iS sig mjög vel á, upp á siSkasÞS,
Horfur á aS útjörS verSi mjög
góS en- tún snögg og seint tekiS til
sláttar.
Austur í Tvóhi varS vart vis þrum
lit meS grasvöxt. Litill afli viS
Drangey og gerir þaS mest tíSin
aS verkum. Á SauSárkrók hefir
veiSst talsvert af millisíld. Skepnu
höld eru þolanleg, en lambadauSi
nokkur, einkanlega aS því leyti, aS
ær hafa látiS lömbum. Dýrt þykir
okkur, aS SauSárkrókskaupmenn
selji okkur nauSsynjavörur; þaS
kvaS muna alls og alls 20% viS
þaS, sem fá má hana á öSrum verzl
unarstöSum á landinu. Nú sést
bezt þýSing sú, er pöntunarfélagiS
hefir haft fyrir bænduma. — Hér
minnist nú enginn á pólitík; þaS
lítur út fyrir, aS allir séu orSnir
sammála!! Ekki heldur minst
ráSherra fremur en hann væri
engínn til eSa aS dágar hans væru
nú taldir. — MaSur, er var aS vitja
um net á litlum báti á SldttuhlíSar-
vatni, datt útbyrSis og druknaSi.
Fyrir skömmu er dáinn SigurSur
bóndi á ÞrasastöSum í HöfSa-
strönd, roskinn maSur, og 3. þ.m
andaSist Þorleifur Bjarnason bóndi
á Sólheimum i SæmundarhlíS, merk
ur maSur og búhöldur góSur, vart
tvítugur aS aldri. FaSir hans var
Bjami í Vik Þorleifsson í Vík
Bjamasonar á Hraunum Þorleifsi-
sonar þar Kárasonar, en bróSir
Þorleifs í Vík var Jóln alþingis-
maSur í Olafsdal. Þörleifur lætur
eftir sig ekkju og 3 börn, þar af
tvö í æsku.
Kristján Linnet yfirréttarmála-
flutningsamSur er settur lögreglu-
stjóri á SiglufirSi í surnar. Hann
fór þangaS norSur meS Heimdálli
á þriSjudaginn. — Páll Jónsson
búnaSarskólakandídat er 29. f. m.
skipaSur aSstoSarkennari á Hvann-
eyri. — Árni Árnason umíboSsmaS
ur í HöfSahólum er 29. f.m. leystur
frá umboSsmensku Þ'ingcyrarklaust
urs, en Björn Sigfússon alþ.m. á
Kornsá settur til aS gegna þeirri
sýslan. — Þjóðólfur.
Walker leikhús.
%%%%%% %%.%^%%. ♦%✓%%%%%,♦%%/* -•%%%%■«
tlYLAND NAVIGATION AND TRADIN6 60. PARK
Skipalegur: St. John’s Park, St. John’s Avenue,
Broadway strætisvagnar renna þangað norður.
yy
Bonnitoba^
t
Fer daglega þrjár fertiir til Park, legg-
ur afstað kl. 10:30 f. h., kl. 2:30 e. h.
og kl. 8 e. h. Keraur kl.'t e. h.,íkl
5 30 e. h og kl. 11 e. h.
Góður hljóðfæra sláttar að danza
eftir, undir tjaldþakí, 100x40 fet.
Heitt vatn til te-gerðar o. fl. Alt yð-
ur til þæginda í fegursta skemtigarði
Vestur-Canada.
Fullorðnir 50C. Börn eldri en 7 ára
25C. Farseðlar í gildi til heimferð-
ar á öllum bátum félagsins.
„Winnitoba^
Fer daglega kl. 2 e. h. norður að St.
Andrews lokunum, og stanzar við
Hyland Navigation Park á. heimleið-
inni.
Farseðlar: Fullorðnir $1.00, börn
50C báðar leiðir.
Kvðldferðir niður ána: Fullorðnir
75C, börn 50C, fer kL 8:30 e. h.
Agætur hljóðfærasláttur til skemt-
ana og við danz. Veitingar seldar og
sérstök herbergi ef um er beðið.
%%<%%<%<%.%*%%*%-v-w
NORTHERN CROWN BANK
Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000
Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,200,000
Sparisjóös innlöKum sérstakur gaumur gefínn.
Sparisjóös deildir f öllum útibúuni.
Venjulegbankaviöskifti framkvaemd
SKRIFSTOFUR f WINNIPEG
Portage & Fort Provencher Ave. Maln & Selkirk
Portage & Sherbrooke St. Boniface William & Nena
E. TlfORSTEINSON, ráðsmaður í útibúinu á horni William Ave. og Nena Str.
öll bankastöaf, sem gerð eru með bréfaviðskiftnm við menn úti á landi,
fara fram undir minni nmsjón.
Oon. T. Kennedy hefir umráö yfir,
hvað þarf þá meira að segja?
Margt er þar sýnt sem menn hefir
til skamms tíma aldrei dreymt um,
og- nokkuð af því verður sýnt í
Winnipeg í fyrsta sinni. Mr.
Kennedy hefir bæði reynslu og
ráö til að veita sér alt, sem með
þarf . Hann er ríkur og þarf ekk-
ert aS spara. Hann hefir fyrir
augum frekar aS gera leikina vel
úr garSi en að græSa á þeim eins
og verzlunarmaSur, er eftir margra
ára tilraun hefir unniS verzlun
sinni orðstír, sem er trygging rálS-
vandra viSskifta.
Eigi er hægt aS lýsa þessum
carnivals hér. Aftur og aftur hafa
hafa vitrir menn lokið lofsorði á
þessa Parkers leiki.
Leikirnir verða sýndir i Winni-
peg í sex daga, sem byrja á mánu-
daginn 8. Ágúst á horni Main str.
og AssiniboÍne ave.
Einetic” og hvítasykri og setja í
litlar skálar á hyllurnar þar sem
þessara smákvikinda verður vart.
ÞaS er sagt að maurarnir flýi und-
an þessu lyfi, og það er tiltölu-
lega ódýrt og handhægt að hafa
þaS,
Þegar maginn getur ekki fram-
kvæmt störf sín, verða innyflin
sjúk, lifur og nýru stiflast en af
því leiSir margvísleg veikindi.
Maginn og lifrin verða að komast
í samt lag og Chamberlains maga-
veiki og lifrar töflur (Chamber-
lain’s Stomach and Liver Tablets)
eru óyggjandi í þeim' efnum. GóS-
ar inntöku og áhrifamiklar. Seld-
hvervetna.
ÞAKKLÆTI.
þess vísari, af ræktunar tilraunum
sem þar hafa veriö gerSar, aS
bveiti dreguir á ári 210 pund af
steinefninu úr hverri ekru sem
það er ræktaS 5, bygg 216, hafrar
205 og maís 200. Hör aftur á
móti dregur ekki nieir en 87 pund
af steinefnum úr hverri ekru.
En ástæðan sem því mun valda,
aS hör hefjr fengiS ilt orS á sig' Afarasælast viS innantökum er
hjá fjöldamörgum bændutm, mun Chamberlains lyf, sem á viS alls-
aS líkindum vera sá, aS hörrækt konar magaveiki fChajnberlain’s
gerir jörSina oft ólhæfa til hörrækt- Colic, Cholera and Diarrhoea Rem-
ar aftur um nokkurra ára skeiS. e^y). baS hefir stilt meiri lcvalir
Menn kalla þaS á Jiérlendu máli aS °S þjáningar og bjargaS fleirum
akurinn sé ’flax sick”. Þetta er mannslífum en nokkurt annaö lyf
aS vísu ekki hörnum sjálfúm aö í víðri veröld. Ómetanlega gott
'kenna. heldur svamptegund nokk- handa börnum og fullorSnum. Selt
urri, sem lifir og vex á hömum og hvervetna
grefst ofan í jörSina, og geriy ak-
urinn öldungis óhæfan til hörrækt-
ar aftur. Úr þessu verSur ekki
bætt meS öSru en því, aS sá í hör-
akurinn næsta ár hreinu útsæSi.
En fremur þarf oft aS brúka
“fprmalin” áþekt því sem þaS er
brúkaS við rySi á hveiti. Þessi
formalin brúkun kemur líka í veg
fyrir “flax wilt”, sem kallaS er. og
oftsinnis gerskemmir' stóra hör-
akra svo aS þær skrælna upp.
Professor Bolley hefir tekist aS
rækta hörtegund nokkra, sem
þolir fymefnt illgresi. ÞaS er
dökkleitur hör, og fleiri ágætar
hörtegundir ræktar hann, er gefa
miklu betri uppskeru og meiri en
áður hefir veriS þekt.
Eftirspurn eftir hörfræi er mik-
il. ÞaS virðist svo sem litiS sé
af því á markaSinum, eSa minna
en meS þarf, svo aS engin liætta
er á aS höruppskeran seljist ekki,
og hörrækt hefir nú á seinni árum
borgaS1 sig betur en nokkur önnur
korntegund, sem ræktuS hefir ver-
iS og er þá mi’kiS sagt.
í sambandi viS verk mitt í þarfir
Lundar-safnaSar i ÁlftavatnsbygS,
hefi eg messaS tvo sunnudaga í
GrunnavatnsbygSinni f NorSur-
stjömu og Vestfold skólahúsum,
samikvæmt tilmælum safnaSarins
aS Otto. ,Af þeirri ástæSu aS eg
finn þetta fólk aS líkimhim ekki -----------
aftur aS máli, hvorki einslega eSa) ÞaS er ómögulegt aS stunda
opinberlega áSur en eg fer. úr svínarækt svo aS vel sé án þess aS
þessu bygSarlagi, langar mig til aS J eiga sér umgirtan blett til aS láta
tjá því á þennan hátt innilegasta' svínin ganga á.
þakklæti mitt fyrir vinsamlegauj -----------
viStökur og árna því allrar guSs' Gyltur þrífast bezt á hálendum
Agrip af reglugjörð
um
heimiHsréttariönd í Canada-
Norðvesturlandinu
blessunar, í Jesú nafni.
Carl J. Olson.
Lundar, Man., 21. Júlí 1910.
Á þessum framfara tímum hafá
Carnival leikir ekki staSiS í staS,
þótt margir segi hugsunarlaust um
alla leiki: “þeir eru allir eins”.
Carnivals eru allir eins þegar
ræSa er um hvaS fellur bezt og
borgar sig bezt.
Engir knattleikir, billiardspil eSa
aðrar skemtanir er veitast fyrir
hálfan dollar iborgar sig eins vel
aS sjá eins og Carnival, jafnvel
J>ótt í smáum stíl sé. En þegar
ræSa er um svo stóra leiki, sem
ur miklar og eldbjarma álofti nótt- hina miklu Parker sýningtt.
sem
Búnaðarbálkur.
Hörrækt í Norvesturlandinu.
Hörrækt hefir veriS og
og þurrum löndum. Svinarækt er
nú mjög arSvænleg, og e£ gott
umgiirt beitarland er til og hú|s-
næSi og þeikking í meSferS svina
í tilbót, þá er ihægt aS verja fé
sínu til margs, sem er óarSvæn-
legra en aS kaupa kyngóS svin og
hirða þau meS öSrum búpeningi.
mttn
Þ’aS er mjög áríSandi aS mjólk-
halda áfram aS vera mikilvæg urkýrnar fái nóg og gott drykkj-
atvinnugrein í NorSvesturlandinu. arvatn’ ÞaíS cr ckk' hæ^ aS
í Dakota ríkjunum og Minnesota, a^_v^ goSnmjolk og mikilli^ úr
var þannig í fyrra ræktaS eitthvaS
kúnum, ef þær fá elqki annaS aS
drekka en fúlt og úldiS vtan, sem
sígur saman í forarlægSir, og ef
mjólkin er vond, þá getur smjöriS
úr henni ekki orSiS gott heldur.
um 90 prct. af öllum hör, sem var
ræktaSur í ölluím Bandaríkjum þaS
ár. Hörrækt í Bandaríkjum hefir
fariS síminkandi. Mun þaS aS lík-
indum aS miklu leyti sprottiS af
því aS markir hafa veriS þeirrar Þ"ví er haldiS fram, aS kýr fái
skoSunar, aS hörrækt spilti jarS- aldrei stálmaköldu, ef þeim er gef-
veginum meir en aSrar kornteg-
undir.
CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu
hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmaö-
ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt
til fjórðunes úr ..section'' af óteknustjórn
arlandi í Manitoba. Saskatchewan eða Al-
berta. Umsækjandinn verður sjálfur að
að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða
undirskrifstofn í því héraði. Samkvæmt
umbeði og með sérstökum skilyrðum má
faðir móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst-
ir umsækjandans, sækja um landið fyrir
hans hönd á hvaða skrifstofu sem er
Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári ag
ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi
má þó búa á landi, innan 9 mflna fráheim
ilisréttarlandinu, og ekki er minna en ðo
ekrur og er eignar og ábúSarjörð hans eða
föður, móður, sonar, dóttur bróður eCa
systur hans.
í vissum héruðum hehr landneminn, sem
fullnægt hefir landtöku skyldura sínum,
forkaapsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð-
ungi áföstum viö land sitt. VerO $3 ekran.
Skyldur:—Veröur aO sitja 6 mánuOi af ári
á landinu f 6 ár frá því er heimilisréttar-
landiO var tekiö (aö þeim tíma meötöldnm
er til þess þarf aO ná eignarbréfl á heim-ili
réttarlandinu, og 50 ekrur veröur aö yrkji
aukreitis.
LandtökumaOur, sem hefir þegar InotaO
heimilisrétt sinn og getur ekki náð for
kaupsrétti (pre-emption) á landi getur
keypt heimilisréttarland í sérstökum hér-
uöum. Verö $3.00 ekran. Skyldur: Veröur
aö sitja 6 mánuOi á landinu á ári í þrjú ár ]
og ræk'a 50 ekrur, reisa hús, $300.00 viröi
W. W. CORY,
Deputy of the Minister of thelnterior
Peningar
Til Láns
Gegn
Lægstu
Rentu
Fasteignir keyptar, seldar og teknar
í skiftum. Látiö oss selja fasteignir
yöar. Vér seljum lóðir, sera gott er
að reisa varzlunar búðir á. Góðir
borgunarskilmálar.
Skrifiö eða finnið
Selkirk Land & Investment
Co. Ltd.
Aðalskrlfstofa Selklrk. Man.
Útlbú 1 Wtnnipeg
36 AIKINS BLOCK.
Horni Albert og McDermot.
Phone Main 8382
Hr. F.A. Gemmel, formaðar félags-
ins er til viðtals á Winnipeg skrif-
stofunni á másudögum, mivikudög-
um og föstudögum.
B0BINS0N
KOMIÐ í mat- ogte-stof-
una á þriöja lofti.
Feikna mikill afsláttur ákvenkjól-
nm af ýmsum tegundum og gerö.
Kvenkjólar, “T*
saumaðir og fallegir í sniöi.
Sérstakt verö.. $6.50
KVENKJÓLAR til aö vera í inni
viö. Vanaverð $2.25.
Nú á ...........$1.39
sem þola þvott
handa börnum 6
mánaöa til 6 ára gömlum.
Sérstakt verö.. .69c
vanaverð $2.50
nú á.....$1.50
Yfirhafnir “iT
Nú á........... $3.65
>•
I
Barnaföt,
mánaða til 6 ár;
Sérstakt v
Baðföt,
R0B1NS0N
I w
r % w
SEIMfiUD HfiUSE
MarkM Squmre, Wtnnlpe*.
ISttt
af bextu veftlngahúaum bajm
ina. MáttlClr aeldar á IBc. hvet
11.50 & dag fyrlr faeöl og gott her
bergl. Bllllardatofa og aérlega vðnd
UÖ vlnfðug og vtndlar. — ökeypl.
keyrala tll og frft J&mbrautaatöðvuix
JOBLN BAIRD, etgandl.
MARKET
$1-1.50
á dag.
P. O’Connell
eigandi.
HOTEL
Pnofessor H. L. Bölley við bún-
aöarskóla NorSur Dakota befir
látið gefa út ritling nokkurn um
hörrækt. f ritlingi þessutn skýrir
bann frá ræktunar tilraunum á
hör sem geröar hafa veritS bæði í
Amerílai og Evrópti. einkum á
Rússlandi. Af tilraumum þeim
hefir þat5 komib í ljós, at5 hörrækt
virt5ist ekki verri jarbveginum en
t. d bveiti og bygg, og þær til-
raunir bera þess enn fremur vitni,
at5 venjulega er sú jörti betur fall-
in til hveitiræktar næsta ár, sem
it5 hálft pund af laxersalti í brami
einum degi et5a svo át5ur en þær
bera, og 24 klukkustundum eftir
burt5. 1
ft • lötl markaðn
14« Priuoeas s
WINNIPKG.
Ef bænsnunnm cr gefin mjólk
aS drekka vii5 og vit5 fitna Jtau
betur, verpa betur og vert5a1
braustari og fjörugri aS ganga
sér at5 mat úti vitS. ;
árit5 álSur befir verió í sát5 hör-, at5 vetararlagi.
fræi. en sú jör?S semi hveiti hefir
veritS ræktatS í átSur.
f Minnesota hafa menn ort5it5
CANADKS
FIWEST
THEATRE
TO-NIG-HT
AND REST OF WEEK
Matinees Wednesday aad Saturdag
*— ------ I “Is it Possible?" “Why the Idea?"
Feim, sem mikits hafa StarfatSi BixleT and Luders' Musical Masterpiece.
ati girtiingum, halda því margir TJjg BlirPOmaSter
fram, atS girtJingastaurar, sem *
~ «• with the Original Peter Stuyvesant
eru 1 Águstmíinuði enddst ■ tc \Y/irnvTDi inr'
lengur en þeir, sem höggnir eru , Wt*NBURG
and the merriest, and fairest chorus of
kangaroo girls.
Gott rátS til atS útrýma rautSum, Matinees
maur, er atS 'blanda saman “Tartar Nights ..
Í1.00 to 25C
$1.50 tö 25'
Öll Herbergin
Notaleg
hvort sem veröið er heitt eða kait,
eða hve hávaðasamir nágraanarnir
eru- Hvert þaö herbergi ( bygging-
unni, sem fóöraö er meö KEYST0RE
HAIR INSULAT0R hlýtur aö vera nota-
legt. Kaldasti vindur blæs ekki 1
gegn um hann, sterkasta hita sólar-
geislans heldur hann úti, og ailan
hávaöa hindrar hann.
KEYSTONE
HAIR INSULATOR
er bezta vörn gegn hita, kulda og
hávaða af því hann felur í sér svo
mikið af kyrru lofti. Hann er búinn
til úr þykkum Iögum af gripahárum,
sem eru fóöruö með þéttura byggiuga
pappír. Hann hrukkast ekki eöa
sígur samau. Skrælnar ekki eöa
flagnar. Fúnar ekki eöa dregur að
sér raka. Er ekki eldfimur. Gefur
-ngaa þef af sér og ver vargi og
pöddum.
Lofið mér að sýna yður
þennan ágætis pappír.
ASHDOWN’S
MAIN ST. BÚÐIN.