Lögberg - 03.11.1910, Blaðsíða 1

Lögberg - 03.11.1910, Blaðsíða 1
23. ÁR. II WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 3. Nóvember 1910. Nr 44 Fréttir. Fylkisþingið í Britisih Columbia á aö koma saman ii. Janúar naest- komandi. ræðunni vottaði þingiS honum traust sitt meö miklum atkvæöa- mun. Briand hefir mjög vaxið af þessum málum. Einkennileg hjónavígsla fór fram nýskeð i St. Josephs kirkju i Ottawa. Þar var gefin saman í hjónaband ungur maöur, sem heit- ir Osais Millairie, og unnusta hans á tvítugsaldri. Brúðguminn hafbi áður verið dæmdur í ficnm ára fangelsi fyrir þjófnað, og voru höfö á honum handjám meSan á hjónavígslunni stóS. BrúSurin trúSi því staSfastlega, að brúSgum- inn.væri saklaus, og ætlar aS á- írýja dóminum. C. P. R. félagiS sækir um leyfi tii næsta Dominionþings til aS byggja nokkrar nýjar jámbrautir, og eru þær þessar: Braut frá Con- quest. Sask., til Asquith eSa Dun- pernline við Pleasant Hills braut- ina; braut frá Wilkie 1 Sask. og suður að Moose Jiaw brautinni; braut frá Boissevain , Man., til Lander, Man., og braut frá Crows Nest um 55 mílur út meS Old Man River. Um framlengingarleyfi er og beSið á nokkrum brautum í Manitoba og viðar, en á þeim öll- um byrjað fyrir löngu. Tyrkir ætla að sögn aS senda herliS til Persiu, er jafnist viS brezkan og rússneskan herafla þar, til þess aS vernda tyrkneska þegna og gæta hagsmuna Tyrklands. Mjög mikill eldur kom upp i bænum Victoria. B. C., 27. f. tn., svo aS horfur voru á, að allur miShlutinn mundi brenna, en eftir fjórar klukkustundir tókst aS yf- irtbuga eldinn. Mörg verzlunarhús brunnu, manntjón varS ekki, en skaðinn er metinn tvær miljónir dollara. Sléttueldar gerSu allmikinn skaða um seinustu helgi í nánd við Ind;an Head og Yorkton í Sask. Símskeyti frá Lundúnum segja, aS Tyrkir vilji ólmir leggja í ófrið viS Grikki, og eru til þess margar orsakir, bæSi fom fjandskapur og rígur út af Krítey. Tyrkir era mjög félausir og fýsir þá aS auka völd sín í Evrópu. Grikkir mega heita varnarlausir, ef stórveldin skerast ekki í leikinn. Tyrkir hafa margfaldan liðsafla á við þá, og biSa nú ef færi gæfist til aS hefja ófriS. Manúel, fyrverandi Portúgals- konungur, unir illa hag sínum á Englandi, þykir dauflegt í Wood Norton hjá Orleans ættingjunum og vill fyrir hvern mun komast hið fyrsta til meginlandsins og ætl- ar að setjast að í nánd viS Bruss- el, þar sem hertoginn af Orleans ætlar að leigja honum' bústað. Ef til vill fer hann síSar til Ástraliu. fleiri varnmgstegundir, og vilja yfirleitt æð. mikla todlækkun úr því sem er. Þá á sendinefndin og aS skora á stjórnina aS koma á íót og starfrækja kornhlöSur helzt um alla Canada, láta byggja Hudsonsflóabrautina sem fyrst og aS þjóSin skuli eiga hana og starf- rækja, og loks að stjórnin leitist viS að bæta kjör bænda aS þvi er kjötverzlun landsins viSvíkur, því að hún sé þeim svo óhagstæS aS vart sé viSunandi. VísundaveiSar eiga að fara fram fyrstu dagana í Desember næstkomandi á vísunda afréttinni í grend viS Calgary; þar eru rúm- ir þrjátiu visundar sem sjálfsagt þykir aS leggja aS velli af því aS þeir eru orSnir svo gamlir og illir heSan vestur aS öllu athuguSu fæ eg ekki betur séS, en orSiS sé fyllilega réttmætt, cg hæfileikum þessa “fréttaritara'’ Ingólfs sé bezt lýst meS orSinu I “simplicitas”. v. H. j Ur bænum. Sú sorgarfregn barst hingaS meS simskeyti á laugardaginn, aS Jóhann T. Paulson i Leslie, hefSi látist þann dag, úr afleiSingum af meiðsli sem hann varS nýlega fyr- ir, eins cg skýrt var frá i seinasta blaSi Lögbergs. Hann var ungur maSur og hinn efnilegasti, hafSi rekiS verkfæraverzlun í félagi viS föSur sinn og var hér á ferS fyrir skemstu. Séra R. Fjeldsted fór laugardagskvöldið Seinustu fréttir frá Lissabon herma frá samsæri, sem uppvíst hefir orSiS um þar til aS kollvarpa lýðstjórninni. 32 herforingjar voru hneptir. í fangelsi. viSfangs, aS þeir eru til meins hjörSinni. Tvö hundruS og fim- tiu dollurum er lofaS> fyrir hvert þessara dýra er felt verður. Munu þetta aS líkindum verða síðustu vísundaveiSar hér í Canada. Afsökun. Ekki Ingólfs, 27. f. m. fór fram aukakosning í South Shields kjördæminu á Bretlandi, og sigraSi Right Hon. Russel Rea, fylgismaSur stjórnar- innar, meS 3,019 atkv. meiri hluta. Kosning þessi var sótt af óvenju- lega miklu kappi. MikiS hefir veriS um dýrSir í Suður Afríku undanfama daga.— Þar er veriS aS minnast banda- lagsins sem stofnaS hefir veriS þar milli rikjanna. Hertoginn af Connaught, föSutbróSir Bretakon- ungs, er kominn þangað suSur til aS setja fyrsta sambandsþing bandaríkjanna þar. Búist er viS aS hátíSahöld þessi verSi til þess aS efla sambug Búa og Breta og annara þjóSa þar sySra. Uppreisn vofir yfir í Grikklandi. og búist viS aS Georg konur.gur segi af sér þá og þegar. I. C. Christensen fyrram stjórn- arformaður í Danmörkn, hefir mjög veriS ofsóttur þar í blöSum mótstöSumanna sinna, og hefir hann nú loks gripiS til þeirra ráSa aS höfða meiSyrSamál gegn fjölda mörgum dönskum ritstjóram. Þýzkalandskeisari fór til Belgiu i fyrri viku og var tekiS þar með kostum og kynjum. Hann hefir ekki komiS þangaS áSur. Þ'ess hefir veriS getið áður hér í blaðinu aS Briand, stjómarfor- maSur á Frakklandi, bældi niSur meS harðri hendi víStækt iárnbraut arverkfall þar í landi og lét hneppa forsprakkana 1 fangelsi. Atþessu sætti hann ámæli miklu frá jafnaS- armönnum og gerSu þeir háreysti i þinginu er hann vildi tala, svo aS hann gat ekki lokiS máli sinu. Á mánudaginn hélt hann mjög á- hrifamikla ræSu, varSi gerSir sinar meS ró en mikilli mælsku, ámælti jafnaSarmönnum þunglega fyrir lögleysur og uppreisnaranda og skoraS á alla góSa Frakka aS fylkja sér um friSarfánann. AS lokinni t seinasta blaSi var sagt frá loft- j fara samkepni, sem nýlega hófst í j St. Louis, og þess þá getiS, aS | loftfariS “America II” væri ekki ekki fram komiS. Á miðvikudags- kvöld í fyrri viku fréttist loks til loftfarsins og mannanna tveggja, sem á þvi voru, og heita Hawley og Post. Þéir bárust 227 mílur norSur fyrir Quebec og lentu þar 19. Okt. í óbygSum. Litlar höfSu þeir vistir, en fundu veiSimenn, er fluttu þá til mannabygSa. Þéir höfðu alls fariS 1,350 enskar míhir og er þaS mesta vegalengd1, sem farin hefir veriS í einu á loftfari og unnu þeir Gordon-Bennett verS launin. Þeim var ágætlega fagnaS er þeir komu til Quebec. Gullnámur hafa nýskeS fundist viS Bullfinch í Ástralíu, og hafa gullnemar streymt þangaS í þús- undatali. Ekki verSur enn sagt, hve auSugar þessar námur era, en mjög hefir land stígiS þar í verði síðan gulliS fanst. Fallbyssubátur sem Haytistjórn átti, sprakk í loft upp í fyrri viku, og létust þar um 70 manns, þar af •10 herforingjar, sem voru á leiS til aS taka viS foringjastöðu í her- liSinu. 20 varS bjargað. Jose Relevas, fjármálaráSgjaf,- inn í Portúgal, segir fjársvik og sukk hafa átt sér staS hjá kon- ungsstjórninni og kveðst hann ætla aS gera alt sitt til að kippa því í lag. Nýja stjórnin fær miklu minni laun en konungur,, tollar á nauSsynjavörum verða lækkaSir, en munaSarvörur skattskyldar og auðmenn látnir greiSa skatta. Hann bjóst viS aS riki og kirkja yrSu skilin innan mánaSar. til aS jarðsyngja hann. MiSvikudaginn 12. Okt. voru gefin saman i hjónaband þau Mr. Geirfinnur Pétursson og Miss Jó- hanna Tbhnson, bæði til heimilis aS Narrows. Hjónavígslan fór fram á heimili föSur brúSgumans. Séra Sig. S. Christipherson gaf þau saman. 1 Regin er mjög kvillasamt um þessar mundir. SjúkrahúsiS er al- veg fult. Mest er þar um tauga- veiki. Hays, forseti G. T. P. félagsins, segir aS eftir þrjú ár verSi G. T. P. brautin fullger frá hafi til hafs. nema þaS þó ! Ritstjóri hr. Andrés Björnsson, er fokvondur yfir því, aS Lögberg gerSi meinlaust gys aS bjánaleg- um fréttaburSi, sem hann birti í blaSi sínu i sumar. Hann skrifar skætingsgrein um Lögberg i 41. tbl. Ingólfs, og kann þvi afarilla, aS sjá sinnar “helgu einfeldni” getiS hér í blaðinu, og skal þaS játað, aS henni var ef til viU gert of hátt undir höfBi, er hennar var aS nokkru minst. ÞaS var sagt hér í blaSinu, aS hiS “stórkostlega jámbrautarverkfall í Canada” fsem Ingólfur sagði fráj, hefSi aldrei veriS til, en ritstjórinn færir sér þaS til málsbóta, aS hann hafi lesiS þetta í “dönskum bloSum”, — alveg eins og stúlkan, sem “las þaS 1 clanskri bók”—og þykir honum, eins og stúlkunni, nokkuS undarlegt, ef hann má þá ekki trúa því. Jú! “Þvi skyldirSu ekki mega þaS ”, segir i skáldsögu eftir E. H. ÞaS er svo sem ekk- ert tiltökumál, þó aS Andrés tryði þessu. Hann “las þaS i dönskum blöSum”, og er allra manna trú- gjamastur. En viti menn! Hann fór lika aS leita sér upplýsinga um þetta í enskum blöSum, en fann þá vitanlega ekki neitt, nema frásögn um smáverkfall, sem nokkrir verkamenn Grand Trunk félagsins gerðu austur í fylkjum, og alt fór í handaskolum, sem kunnugt er. ÞaS var ekkert “stórkostlegt” viS það, nema þá þetta, hvaS litiS varS úr því. En satt er það, sem A. B. segir, aS Grand Trunk Pacific járnbrautin er mikið mannvirki og stóS alger- lega jafnrétt fyrir þessu verkfalli. AnnaS atriði í þessu merkilega stórmáli Andrésar, er um hitana miklu, “einkum í Ameríku”, og “upplýsist” þaS nú, að þær veður- athiuganir áttu viS löngu liSna tima. eins og vænta mátti og Lögberg hafði gizkaS á. Um “Panama-hneyksliS” kveSst Ingólfur ekki “sekari en önnur blöS”, og var sú athugasemd ó- þörf, því aS þess var getiS í Lög- 'bergi. En að öSru leyti er rit- stjórinn alls ófróSur um Panama- skurðinn eins og áður, og vill ekki “aS svo stöddu” fræðast neitt um þaS mál, en vonar samt, aS skurð- urinn verði “opnaSur” í vetur, og væri öllum heimi happ aS þvi, ef honum yrði aS trú sinni, en þess eru því miSur litlar líkur. Hr. A. B- átelur harSlega orðiS “simplicitas”, sem haft var um ofangreindar fréttir hans. Ætlar hann aS þaS sé úr einhverju tungu máli, sem hann kennir viS Lög- Þær konurnar Mrs. Vligdís G. Hjaltalín og Mrs. Sigurlaug G. Jóhannsson, á Maryland Str., hér i bæ, fóru um siikustu helgi í skemtiferS suður til Upham, N.D. til aS sitja þar brúSkaupsveizlu, og ætla að dvelja iþar um þriggja vikna tíma hjá ættingjum og vin- ýl bátur fengiS 260 skippund af fiski frá þvi seint í Maí fram i síðari hluta Septembermán. Alls hafa 11 vélarbátar geng’S til fiskjar frá NorSfirSi í sumar og enginn fengiS und'r 170 skippund. RóSr- arbátar hafa fengiS 80—100 skip- pund hver. Ritstjóri Austra átti tal við Færeyinga, er róiS höfðu til fiskj- ar á BakkafirSi í sumar. Þeir vonu átta saman, voru aS veiSum tvo mánuði og fengu 5,500 króna virði í fiáki. 1 SeySisfirSi fengu vélarbátar rnest 180 til 200 skippund. I BorgarfirSi eystra var og á- gætur afli. Þar hafSi einn róðrar- bátur ('Árna Steinssonar hreppstj.J fengiS 100 skippund. í Húsavik hefir afli veriS meS langbezta móti sem gerzt hefir um mörg ár. SnjórMlnrkill hefir komiS á jörS víða um land síSastliðna viku. í j tiunda SeySisfirSi var snjór 1 mjóalegg eldri. um miSja vikuna. — Hér i Rvík gránaði fyrst í fyrri nótt. ..—Fjallkonan. aS fleyta sér og falla niSur aftur jafnharSan. Nú segja skýrslur flugmanna- félagsins franska, aS til séu þar í landi um 200 flugmenn, en flug- menn kallar þaS ekki aðra en þá er flogiS hafa þrisvar sinnum á- kveSna vegalengd og lent á til- teknmn stað. Af þessum tvö hundr uS eru fimm konur. Alls er nú sagt aS séu frá 300— 350 flugmenn í .heimi, en flugvél- arnar nokkru fleiri. Þetta hefir flugmönnum fjölgaS á einum tveim ur árum. Eg get ekki skrökvað. Valdsmönnum rænt. í “Fjallkonunni” frá 11. Októ- ber er sagt frá þeim atburði á þessa leiS: , “Flóabátur BreiSfirSinga fór úr Flatey, áleiSis til Stykkishólms á föstudaginn var. Tóku þeir sér far úr Flatey subur yfir flóann Samkoma sú, sem stofnað hafði veriS til af kvenfélagi Fyrsta lút. safnaSar og auglýst hafði veriS aS fram færi á þakklætisdaginn 31. Okt. (siðastl. mánudagskvöld) var mjög myndarleg og fjölmenn. GóSur kveldverður var framreidd- ur í sd.sk-sal kirkjunnar en skemti- skrá fór fram i kirkjunni sjálfri á eftir máltið. Dr. Jón Bjarnason stýrði samkomunni og flutti mjög hugnæmt erindi tun þakklætis- skylduna, sem öllum bœri ávalt aS votta guSi fyrir alla hluti og 4 öll- um tímum. Þá fhitti og séra Rún- ólfur Marteinsson ágæta ræðu um þakklætisdaginn, uppruna hans og þýSingu. Séra Bjöm B. Jónsson talaSi og um helgihald þetta og skýrði mjög greinilega frá því hversu almenna viðurkenningu og mikiB hald þakklætisdagurinn hefSi náS yfir hugum fóUcs í Bandaríkj- unum, og bar saman helgihaldiS { ar syðra og hér 1 Canada. Skemt var og meS söng og hljóSfæraslætti fram eftir kvöldinu. íslands var minst mjög hlýlega af forseta sam komunnr og skoraði hann aS síB- ustu á samkomugesti aS syngja allir “Eldgamla ísafold”, sem og var gert af miklum innileik. Tveir drengir voru í snjókasti úti á götu, og alt i einu lenti einn snjóköggullinn í gluggann á kaup- mannshúsinu og rúðan brotnaSi. Magnús hét sá, sem þeim kögl- inum hafSi kastaSi Hann var á árinu ert félagi hans ári Magnúsi varS bih viS og fölnaöi mjög. “Kondu, vis skulum flýta oklcur burtu,” sagöi Pétur. ‘ÉgT get þaS ekki,” sagði Magn- ús litli. “Þjú ert álfur,” sagöi Pétur. “Bíddu, og þá færðu þakklæti.” í þeim svifum kom mannsandlit út ‘ gluggann og nú var hrópaS meö reiöulegri röddu: “Hver geröi þetta?” “Eg geröi þaö, kaupmaöur gó^- ur,” svaraöi Magnús stúrinn á svipinn. “Og þú þorir aö segja mér GuSmundur Björnsson sýslumað- ur. BarSstrendinga og Snæbjörn þetta?’ mælti kaupmaSur' hreppstjóri Kristjánsson í Her- j “Já, eg get ekki skrökvaS,” svar. Her- gilsey og enn fleiri menn. Þegar kom suður um Bjarneyjaii, var þar enskt botnvörpuskip aS veiS- um í landhelgi. VarS þaS aS ráði aS sýslumaður freistaSi aS koma lögum yfir sökudólginn. Var skotiS út báti, gengu þar í nokkr- ir menn, reru aS botnvörpungnum j ekki borgun fyrir hana af mömmu og leituðu þegar til uppgöngu. minni.” aSi Magnús. “ÞaS er svo,” sagöi kaupma&ur. “Komdu hingaS og lofaðu mér að tala viö þig. HvaS heitirðu?” “Magnús,” svaraöi drengurinn. “Eg skal gera alt sem eg get, til aS borga rúðuna, ef þér heimtiö Á mánudaginn var kom eldur upp í vöruhúsi A. McDonald fé- lagsins á Market Str. hér í bæ. ÞaS var mikið steinhús f jórlyft og brunnu innviðir allir, en veggirnir standa. Ekki læstist eldurinn í önnur hús. TjóniS metiS um 250 þús. dollara. Vátrygt var fyrir 125 þúsund dollara. Þ’egar þing kemur saman í Ott- awa næst ætla bændur aS senda fimm til sex hundruð fulltrúa til aS bera fram kröfur sinar og óskir fyrir þingiði og stjórnina. Fyrst og fremst á aS biðja um af- nám alls tolls á akuryrkjuverk- berg, og hef:r þetta eina orS æst færum frá Bandaríkjum, tollhlunn hann og móðgaS svo afskaplega indin brezku vilja bændur aS verS' aS bvi er 'ikast sem veriS sé að ío prct. Stemlim vilja þeir o<r fá “ve:fa r,uiu framan i raufian taH”. flutt inn tollfritt og nokkrar fAndrés þekkir bann ta’sbátt). Fn Kaupendur Lögbergs sem skifta um bústaði, verSa jafnan 'aS láta þess getiS, hver var þeirrá fyrri bústaður, annars veröur utaná skriftinni ekki breytt. Fréttir frá fslandi. Reykjavík, 4. Okt. 1910. Mokfiski hefir veriS á Aust- fjörSum í sumar. Austri segir aS aflinn hafi orSiS e:nna mestur í NorSf’rSi. Þár hafi einn vélar- Skipverjar brugðust illa viS og reiddtt öxi aö sýslumanni. Þó komst hann upp ásamt Snæbirni í Hergilsey, en hinum var aftraS. Nú Yókst þjark mikiS á þiljum og kraföist skipstjóri aS þeir fé- lagar færi þegar í bát sinn aftur, en þeir synjuðu þverlega og skip- uöu honum aS halda tafarlaust til Flateyjar og skyldi þeir lög við eigast. ÞaS lét hann sem vind um eyru þjóta. KvaStst flytja þá til Englands. Var skipinu þá beint til hafs meS þá félaga. Fór þaS meS fullum hraSa út flóa og hefir ekki spurst til þess síSan. Skipiö heitir Chieftain frá Hull, Nr. 847. — Þess urSu bátsmenn varir aS íslenzkur maSur var meSal skipverja, en ekki vissu þeir nafn hans. Frásögu um atfarir þessar var símuö stjórnarráöinu i gær. Var því næst símaS til Hull og fær þá skipstjóri makleg málagjöld er hann kemur heim þangaS.” Úr bréfi frá Kaupmannahöfn hefir Lögberg fengiS fréttir um þaö aö botnvörpungurinn sé fram kominn í Hull og hafi haft sýslu mann og hreppstjóra meöferSis. Skipstjóri var settur í varShald, en aS öSru leyti hefir ekkert frézt um úrslit máls þessa. Flugmenn. Fyrir tveim árum voru aS eins þrír menn í víðri veröld, sem hægt var aS segja að gæti flogiS svo aS orS væri á gerandi. ÞaS voru Bandaríkjamenn tveir, þeir Wright-bræSur, og Farmann í Ev- rópu. Þessir gátu þ)á allir flogiS stuttar vegalengdir. Hinir er báru flug viö, gerSu aldrei annaS en “Kannske þú viljir þá moka snjó fyrir mig?” Já, þaS vil eg feginn,” svaraði Magnús. “Jæja, eg ætla þá að sleppa þér, af þvi aS þú sagöir eins cg var. Eg vildi mikiö gefa til þess að drengirnir rninir væra jafn sam- vizkusamir etns og þú ert,” mælti caupmaður. ^Þýtt.) Konur steinsmiðir. New York blaö eitt segir frá þv*, aS mörgum þyki nýstárlegt að fara fram hjá byggingu nokkurri New Jersey þegar rökkva tekur. Byging þessa er sem óöast ver- ið aö reisa nú og er hún úr steini. Fn steinsmiöimir eru alt konur í dökkum klæöum; en efni flytja aö þcim karlmenn í hvítum strigaföt- i m. Bygging þessi heitir “The wo- men’s apostolic new church.” For- stöðukona þess félags er Mrs. Sarah Earle, litil kona vexti ,en frábærlega atorkumikil, og er mælt aS hún verði fyrsti prestur þessar- ar nýju kirkju, og þykir henni mik ils um bygginguna vert, er hún telur reista i tvennum skilningi af trúuðum. Kona nokkur, sem er lærður byggingameistari, hefir gert ókeyprs uppdrátt að kirkju þessari, aS korlmaSur nokkur í söfnuSinum hefir kent konunum steinsmíði. Allar konur safnaöar- ins vinna aS byggingunni 18—20 í einu. En af því aö þær hafa öör- um störfum aS gegna á daginn, geta þær ekki unniS aB steinsmíð^ um nema á kveldin. Konur þessar kváðu leysa verk sitt svo vel af hendi, aö bygging- arráS bæjarins finnur ekki að neinu viS þær. Alfatnaður, hattar og karlmanna klæönaður viö lægsta veröi í bænum. Gæðin, tízkan og nytsemin fara sam- an í öllum hlutum, sem vér seljum. Gerlð vður að vant aB fara til v HtTE MANAHAN, 500 Main St., Winnipeq. HUÐIN, SEM ALDREI BREGZTl

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.