Lögberg - 03.11.1910, Blaðsíða 6
3UÖGBERG, FIMfTUDAGINN 27. OKTÓBER 1910.
+
■f
+
f
t
t-f*
Hulda
eptir
HUGH CONWAY.
V. KAPITUU.
I>€gar Hulda hafCi sem mest 6rát5iö, horföi Jane
jafnan á mig mjög kvíöafull, eins og Jiún óttaSist aS
húsmóöir sín mundi segja frá einhverjum leyndar-
málum. Eg varð þessa svo oft vör, að eg sagði loks
vi’S hana: “Verið óhrædd, þó eg kunni að heyra
eitthvað, skal eg reyna að gleyma því. Aldrei mundi
mér til hugar koma að gera nokkrum kunnug leynd-
armál hennar.”
Eftir því sem lengra leiS óx traust Mrs. Eewis
á miér. Hún varS þess vör, aS eg spurSi aldrei neins,
var fús á aS gera þeim alt þaS gagn, sem eg gat og
sýndi aldrei neina forvitni. En svo vildi til einkenni-
legt atvik einn daginn. ÞaS þurfti aS sækja smyrsl
nokkur til aS rjóSa á öxlina á Huldu, og mjúkt lín
í nmbúSir. Jana var hjá sjúklingnum. Eg bauSst til
aS leita aS líni í umbúSimar, og sagSi hún mér fyrir
um hvar eg gæti fundiS þaS og fékk mér um leiS
lykla kippu og mælti: “Þér munuS finna alt sem
meS þarf í gamla geymsluklefanum vinstra megin viS
stigann.”
En nú vildi svo til, aS eg fór að herberginu
hægra megin viS stigann; þar var og lítið herbergi.
Á þvi var stór gluggi og fyrir homirn hvít knyplinga
gluggatjöld. Á gólfinu var rauSleit ábreiSa, borS og
þrír stólar. Á einum þeirra lá brúSarbúningur og
flóSi silki og knyplinga skrautið mjallhvítt yfir rauSa
gólfábreiSuna. Eg var ekki í neinum vafa um aS
þetta var brúSarbúningur, því að hann var skreyttur
fögrum gullepla blómum. Eg gat ekki stilt mig um
aS skoSa búninginn nákvæmlegar. AuSséS var að
hann hafði legiS þar í mörg ár, því aS hann var all-
lir fykugur Og hvíta línið farið aS gulna. Á öSrum
staS lá sjáleg brúðarslæSa. Hún var og rykug og
farin aS gulna. Eg fór yfir aS borðinu af forvitni.
Þar lá visnaður brúðarkranz, einir hvítir hanzkar,
finlegur knyplinga vasaklútur, fílabeins blævængur
með skrautlegu handfangi gullbúnu, visnaður blóm-
vöndur og perlúhálsband. Alt lá þetta hvaS á sinum
stað, en alt var það rýkugt mjög.
Eg horfSi á alt þetta öldungis forviða. Mér fanst
eins og lyft væri alt í einu upp fyrir augum mér
tjald ilöngu liSinnar fortiðar og sýndur þar hörmu-
legur sorgarleikur. í hvaða skyni var veriS aS geyma
þenna brúSarbúning og þetta brúSarskraut þama í
mörg ár? Hvemig stóS á, að þetta lá þama þakiS,
ryki eins og til aS eySast sem fyrst fyrir tönn tím-
ans? HafSi brúðarslæSa þessi nokkurn tíma sveipast
um andlit ungrar og fagurrar brúSar? HafSi kranz
þessi nokkm sinni lagst aS fögru brúðarenni?
Eg gat ekki viS því gert, aS mér vöknaSi um
engu. Sérhver sönn kona hlaut aS komast viS af
þessari sjón. Hér voru augljós merki sorglegra at-
burSa. Mér fanst engu likara en að )eg stæSi viS
gröf framliSins manns. Harmsblær grúfSí þarna
yfir öllu, og þó var þaB leyndardómur hversu honum
var háttaS. Mér fanst eg finna bögling í hjartagróf-
inni. Eg hafSi séS þarna það, sem enginn óviSkom-
andi átti aS fá aS sjá, og hraSaSi mér þvi út úr her-
berginu. Eg fann srðan rétta herbergiS vinstra megj-
in, og enn fremur alt, sem eg þurfti aÖ sækja. En
eg mántist ekki á þaS, við nokkurn mann, sem eg
hafSi nú séS.
ÞaSan af hugsaSi eg enn þá meira um ungu
stúlkuna í River House. Eg gat ekki vitaS um þaS
með neinni vissu, aS hún hefSi átt þenna brúSar-
búning, en eg ímyndaði mér þaS. HvaS hafSi komiS
fyrir þessa ungu og fallegu stúlku? HvaSa raunir
hafSi hún rataS í, sem höfSu fengiS henni svo mikils,
aS hún hafði slitiS samneyti viS alfa menn? Sömu
nótt vakti eg yfir henni. Mér fanst eins og óráSe-
hjal hennar sannfæra mig enn betur en áSur um
þessa tilgátu mína.
Þegar leiS aS morgni rénaði óráSiS. Hún sofrc-
aSi fast og rólega, og þaS virtist sem hana dreymdi
vel, því að eg heyrSi hana segja: “Elskulegi, kæri
Clive, eg lofa því að—” ViS aS heyra þessi orS
hvarflaSi hugur minn ósjálfrátt yfir í dularfulla her-
bergið; og þegar eg sá hana brosa í svefninum óskaSi
eg aS hún mætti sofa sem lengst og njóta draums
sins, því aS þegar hún var vakandi sást hún aldrei
brosa.
ÞáSan af fór henni aS smábatna. Læknirinn
sagBi, aS handleggsbrotiS greri eftir öllum vonum;
þegar óráSiS var fariS af henni og hún fékk fulla
rænu, horfSi hún á mig rólegum og sorgmæddum
augum og sagSi: “Eg man vel hver þér eruS. Þér
eruð Mrs. Neville. HafiS þér verið hjá mér allan
tímann. sem eg hefi veriS veik?”
“Já, eg hefi alt af veriS hjá ,ySur, síSan þér
veiktust. Þér megiS ekki reiSast mér, þó aS eg segi
ySur, aS eg hefi fengiS svo mikla velvild á ySur í
veikindum ySar, eins og þér væruS systir mín.”
“FengiS velvild á mér!” endurtók hún. “Eg ætla
aS biSja ySur, kæraMrs. Neville, aS segja þaS aldrei
aftur!” Og hún hrökk saman eins og viSkvæmt
blóm, þegar maSur snertir það.
“Ef yður er það að einhverju leyti á, móti skapi,
þá skal eg ekki gera þ_að, en reyniði aS setja þaS ekki
íyrir yður þó aS eg sé hér. Þér sleppiS nú við mig
bráðum. Eg veit, aS þér viljiS ekki annaS en búa ein
út af fyrir yður. Þ.egar þér eruS orSin frísk, þá skal
eg fara, og viS skulum láta svo sem viS höfum aldrei
sézt þaSan af. GeriS ySur aS góSu aSstoS mína, því
aS þér meg’S trúa því, aS eg mun aldrei hingaS koma
aftur, nema svo óhklega færi, að þér senduS bjS
eftir mér.”
Mér til mestu furðu greip hún um höndina á mér
og kysti á hana; eg roðnaði eins og stúlka á ferming-
araldri, en hún leit á mig dökkum þunglyndislegum
augunum og sagSi: “Reynið ekki aS koma mér til að
þykja vænt um ySur, Mrs. Neville. GeriS það ekki
um fram alt.”
Eg spurSi hana hvað til kæmi, en þaS vildi hún
ekki segja mér, en fÓlnaSi upp og var eins og móða
kæmi á augu hennar. Ekki var hún af tárum, því aS
löngu seinna sá eg hana gráta, heldur af því að hún
var aS stríSa viS aS verjast grátinum.
“Þér gleymiS því algerlega, hvaS veikluð og
sjúk þér eruS. Eg skal að öllu leyti hegða mér eftir
óskum ySar. “Eg vil ekki að þér takiS nokkurt tillit
ti! mín eða þess sem eg mundi helzt vilja, heldur
skal alt vera eins og þér viljið.”
Eg gerSi alt, sem mér var mögulegt til aS fá
hana til aS fá áhuga á einhverju. Eg sendi eftir full-
um kassa af bókum og reyndi að lesa upphátt fyrir
hana. Hún var vís að hlusta á mig stundarkom og
litlu síSar snúa sér aS mér og spyrja, hvaS eg væri
nú aS lesa.
“Þáð er ástasaga,” svaraði eg einu sinni þegar
hún spurði um þetta.
“Þá ætla eg aS biðja yður aS hætta lestrinum,
eg vildi engu síður lifa aftur allar þær ranuir, sem
eg hefi orðiS að Jbola, en að hlusta á ástasögu.”
Hún varS náföl og hrollur fór um allan líkama
hennar, svo aS eg sá, að þetta var engin uppgerð.
Henni þótti vænt uiti aS eg spilaSi og syngi fyrir
sig, en eg mátti aldrei syngja nein1 ástaljóð. ÞáS
þoldi hún ekki. Eg benti henni á, að með þessu gerði
hún , líf sitt hálfu hörmulegra og raunalegra en hún
þyrfti. Hún svaraði því engu, og mér óx þá kjarkur
aS tala um, þetta við hana og sagði: “Ástin er lög-
mál lífsins. Hún gerir þaS bæði fegra og bjartara.
HvaS myndi >verSa um okkur, ef ástin yrði numin
brott úr heiminum, þaS dýrðlega afliS, er nær út yfir
gröf og dauSa og eitt fær hafiS oss til 'himna. Og
hvað yrði um okkur, ef frækorn ástarinnar væri
slitiS brott úr brjóstum .vor mannanna?”
Aldrei mun eg gleyma þeim reiði og fyrirlitn-
ingarsvip, sem kom á andlit hennar. Hún kreisti
saman varirnar gremjulega og fyrirlitlega, og augun
tindruðu: “Þetta er dáfalleg lýsing á þessu veiklun-
aræði mannanna. Þér eruð helzt til bjartsýnar í
þessum efnum, Mrs. Neville. Sannleikurinn er sá,
að engin ást er til. í þess staS eru mestu kynstur af
Iævísi og táldrægni. Karlar og konur svíkja hvaS
annaS á víxl. Karlmenn selja sálir sínar fyrir fé, og
konur selja sig fyrsta frambjóSanda. Ást ier auma
orðið. ÞaS orð hylur hverskyns heimsku og fjölda
synda.”
“Þér talið af mikilli rangsleitni og ósanngirni,
Miss Vane.” j
“Ástin hefir jafnan sorg og söknuð í för meS
sér. Eg hefi ömun ,á þvi orði. ÞaS minnir mig
jafnan á hatur, fals, sviksemi, táldrægni og hvers-
kyns ranglæti. Ef viS eigum að geta orðiS góðar
vinkonur, eða ' kunningj akxinur, þá ætlá eg aS biSja
ySur aS minnast aldrei á ást viS mig.” Og eg gerSi
það ekki heldur.
VI. KAPITULI.
Huldu batnaði seint, en var þó alt af aS smá-
batna, þó aS hægt færi. Hún fór aS verSa rjóS í
kinnum, og eg sá aS líða tók aS þeim tíma aS eg gæti
fariS burtu. Einu sinni þegar viS vorum tvær einar
mintist eg á þetta viS hana. Hún leit til mín þung-
lyndislega, og sagSi meS tárvotum augum. “Þér
hafiS veriS mér einstaklega góS, Mrs. Neville. Eg
var yður bráSókunnug en samt hafiS þér sýnt mér
systurlega bliSu og atlæti.”
“En nlú ætla eg ekki að gera þetta endabrent,”
sagði eg. „Eg ætla aS yfirgefa ySur nú og láta siS-
an sem viS höfum aldrei þekst, eins og eg lofaði
yður.”
Henni virtist koma þetta hálfpartinn á óvart; svo
leit hún á mig óvenjulega broshýr og mælti í
“Eg ætla aB biSja yður eins, Mrs. Neville.”
“Og eg lofa yður fyrir fram aS veita yður hvað
sem eg get fyrir yður gert,” svaraði eg.
“ViIjiS þér ívera vinkona mín? Eg finn, aS eg
get ekki við yður skiliS.”
Eg brosti með sjálfri mér, því að eg mintist þess
sem hún hafSi áður sagt um ástina, að hún væri tóm
svik og annaS ekki.
“Mér þætti vænt um, ef þér vilduð vera vinkona
mín, og þér kæmuð stöku sinnum að finna mig,”
mælti hún enn fremur. “YSur mun geta skilist þaS,
að þó aS eg sé ung enn þá, hefi eg rataS í miklar
raunir, svo miklar, aS eg fyrirlit frændfólk mitt og
vini, og fékk óbeit á öllum lifandi manneskjum og
sneri huganum brott frá öllu þvi sem er bjart og fag-
urt í þessu Iífi. Eg get ekki sagt yður hverskyns
harmar mínir eru, og eg vona aS þér fariS ekki að
grafast eftir því. ViljiS þér vera vinkona min, án
þess þó aS grafast eftir leyndarmáli mínu, heldur
lofa mér að eiga þaS einni?”
“Já, eg vil þaS. Mér er ant um yður sjálfa en
ekki um leyndarmál yðar.”
“Þér ætliS þá að lofa mér því, að eg geti haldiS
áfram aS' eiga hér heima eins og áSur, að þér reyniS
ekkij aS hafa mig brott héðan, eSa að bjóSa mér heim
til yðar, en koma hingaS stöku sinnum aS finna mig,
án þess þó að reyna aS fá að vita meira um mig en
þér vitiS nú?”
“Eg lofa því, að eg skuli fara eftir öllu þessu
sem þér biðjiS um og ekki út af því bregða meðan
eg lifi.” Hún rétti mér hönd sína og tók eg þétt í
hana og sagði: “En hvaS höndin á yður er falleg,
Miss Vane; eg hefi aldrei séð jafnfallega kveninanns-
hönd áður, hvorki að skapnaði eða hörundslit.”
Enginn minsti gleðivottur Sást á henni við þessi
orS, svo sem þó er vant um ungar stúlkur, þegar
þeim eru slegnir gullhamrar. “Sýnist yðun þaS?”
svaraði hún látlaust.
“Já,” svaraSi eg, “og mér þætti gaman aS sjá
þær vi'ð hraða vinnu, þá yrðu meiri fjörmörk og
þróttur í þeim.”
“ÞaS eru lítil fjörmörk eða þróttur x brjósti
mínu, svo aS þá er þess varla að vænta, að þess gæti
mjög á höndunum á mér.”
Þannig lauk þessu einkennilega samtali okkar.
Eg átti ávalt aS vera vinkona hennar — heimsækja
hana •— láta mér þykja vænt um hana, en aldrei átti
eg aS fá að vita meir um .hana en eg vissi nú.
Eg sneri síðan aftur heim til Neville Cross og
mér þótti vænt um aS engan þar eða í grend'inni
grunaði hið minsta um dvöl mína í River House;
allir létu sér nægja að eg hafSi veriS hjá vinkontu
minni einni.
En þaðan af gerði eg mér það aS reglu, aS fara
þrisvar i viku að heimsækja Huldu. Bg færSi
henni sjaldséðustu blóm, sem eg gat fengið, nýjar
bækur og gómsætustu ávexti. Eg komst oft að því,
að hún hafði ekki opnaS bækur þær, sem eg hafði
lánaS henni, en á þaS mintist eg aldrei. Einu sinni
spurði eg Mrs. Lewis aS því, hvaS Miss Vane hefSi
jafnaSarlega fyrir stafni.
“Það sama, eins og hún er vön. Hún situr
lengst um eins og í leiðslu, stundum inni og stund-
um úti undir berum himni. Alt af sýnist hún horfa
á ána og hlusta á öldufalliS, og við þetta hefir hún
unaS nú í fjögur ár.” ,
“Les hún aldrei, saumar hún ekkert, gengur
hún ekkert, eða leikur hún ekki á hljóSfæri, teiknar
hún aldrei eSa málar eða skrifar?” Jana svaraði:
“Aldrei nokkum tíma!” “Hefir hún ekkert gaman
af blómum eSa fuglum? Vinnur hún aldrei neitt?”
“Nei, en mér þætti vænt um, ef hún gerði þaS.”
Mér fanst þaS nokkuS undarlegt aS æfi manns skyldi
fara þannig til ónýtis. Eg fékk nú og aS heyra þaS,
að það væri mjög sjaldgæft aS hún segSi orS viSj
nokkurn mann. ÞaS liðu jafnvel heilir dagar svo
aS hún mælti ekki orð frá munni. Jana hélt því
jafnvel fram, aS hún hefði oft ömtm á þvi aS heyra
mannamál, og þess vegna var þaS, að allir gerðu sér
að skyldu aS vera sem hljóðastir í River House.
“Það eina, sem hún virðist hafa gaman af, er
þegar þér komiS, Mrs. Neville,” mælti Jana.
HvaS gat það hafa veriS, sem hafði þannig
myrkvaS alla æfi hennar? ÞaS var þrví líkast, sem
sál hennar væri dáin. Einu sinni spurði eg hania
hvaS gömul hún væri. Hún varð hissa, en svaraði
s,trax: “22 ára.”
“22 ára,” endurtók eg. “Þér hafiS þá veriS
aS eins 18 ára þegar þér komuS hingaS. Hafa yður
ekki fundist þau löng þessi ár, kæra Miss Vane?”
spurði eg vingjarnlega. “Löng!” endurtók hún.
“Mér finst hvert ár hafa veriS eins og heil mannsp
æfi.” >
“Og þér gætuS samt lifaS enn þá í firrxtiu ár,
Miss Vane.”
“Já, en eg vona, aS þaS verSi þó ekki.”
“Og ef þér lifSuS, munduS þér þá lifa eins og
þér hafiS lifaS þessi þrjú ár hér?”
“Já, á því mundi enginn munur verSa.”
“Eg er hálf hrædd um, aS ySur muni ekki finn-
ast til um þaS, sem eg ætla aS segja ySur, Miss
Vane, en eg ætla aS biSja forláts á því fyrir fram.
Er ekki átján ára aldurinn talinn heldur ólíklegur til
viturlegra ráSagerSa?”
“Eg hugsa, aS menn séu ekkert óvitrari yfir-
leitt á þeim aldri en öSrum.”
“Ekki er þaS nú rétt. YSur skjátlast þar.
Hyggindi og vitsmunir vaxa mönnum meS árafjölda
og reynslu. Eg er niökkrum árum eldri en þér, og
á þeirn árum hefi eg lært margt, sem þér eigiS efti,r
aS læra.”
“En eg ætla nú ekki aS læra meira, eg hefi lært
nógu mikiS.”
“Á átján ára aldursskeiði erum viS mjiög næm
fyrir áhrifum, bæSi gleSilegum og sorglegum Þá
er ekki nema tvent tíl: hámark hamingju og óviS-
jafnanleg örvænting. Á fertugsaldrinum getum viS
skoSaS hlutina í ljósi skynseminnar og reynslunnar;
þá getum viS velt hlutunum fyrir okkur í ró, skoSað
þaS sem mælir meS og móti og fyrirgefiS svo mikiS.
Hefir ySur nokkurn tíma komiS þaS til hugar, aS
hvert mannsbam' er dýrmæt guðsgjöf sem oss hefir
ihlotnast i einhverju sérstöku augnamiði. Hverju
munu þeir fá svarað alvitrum guSi, þegar aS hinsta
dómi kemur, sem eytt hafa æfi sinni til ónýtis?”
“Mér hefir hlekst á, en æfi mín þarf! ekki aið
verða til ónýtis fyrir því.”
“En haldiS þér ékkí, kæra Miss Vane, aS það
sé nokkuS snemt aS fullráða þaS við sig á 18. aldurs-
ske'Si. aS hætta öllu samneyti viS fólk, og ofurselja
sig sorg og söknuSi?”
“Nei,” svaraSi hún, “og ef samskonar harmur
hefSi mér að höndum borið nú, mundi eg hafa fariS
ö!dun?is eins aS.”
Hér var ekki neinu tíl aS svara Eg leitaðist
viS aS benda henni á ýms göfugmannleg verk og
fögur fvrirdæmi. en eig: fékk baS brevtt hugars+efrm
hennar hiS minsta. Einu sinm' fék keg hana til aS
fara meS mér út í skóg, bvi aS bano-aS þó+ti mér
jafnan bezt aS ganga. VeSriS var svo skemtilegt
VECCJA CIPS
Vcr leggjum alt kapp á
aö búa til hiötraustasta
og fíngeröasta GIPS.
6 i P • 99
Ejnpire
Cements-veggja
Gips.
Váðar Gips.
Fullgerðar Gips o.fl.
Einungis búiö til hjá
Manitoba Gypsum Co.Ltd.
Wmnipeg, Manitoba
SKRIFIÐ EFTIR BÆKLINGI VORUM- YÐ-
—UR MÚN ÞYKjA HANN ÞESS VERÐUR.—
aS við fórum lengra en viS höfSum ætlaS okkur, svo
aS við sáum loks gráa turninn á kirkjunni í Daintree.
Við námum staðar til að skoða hann. Meðan viS
stóðum þarna var hringt til hjónavígslu. Eg brostii.
Sólskin,, blátær himininn, hringingin—alt virtist þaS
aS hafa hressandi áhrif á mig og hefja hug minn.
“Hlustið á! Þetta er brúSkaupshringing. Einj-
hverjir verSa þó hamingjusamir 1 dag.”
Miss Vane leit á mig. Hún var föl mjög, og
sagöi: “Hamingjusamir! BrúSkaup er hörmuleg-
asti skrípaleikur sem til er hér í heimi.”
'Þetta sagSi hún meS miklum ákafa. “Þetta
sýnist mér skrítin skoðun,” svaraði eg.
Hún brosti, og sorgar andvarp steig upp af
bleikum vörum hennar. “Til brúðkaupanna er stúnd-
um stofnað meS svikum, stundum af grimd, en aldrei
til aS farsæla fólk.”
“Þ.ví fer betur, aS ekki hafa allir sömu skoðun
í þessum efnum eins og þér,” mælti eg.
“Ef svo væri, þá mundu færri hjörtu bugast af
harmi og vonbrigSum heldur en nú á sér staS,” svar-
aði hún. “/E! við skulum koma brott héSan, svo aði
viS heyrum ekki lengur þenna ömurlega hringing-
arhljóm, Mrs. Neville,” mælti hún enn ftremur og
var sem hrollur færi um hana.
En það var eins og við þetta herti á hringingv
unni í gamla gráa kirkjuturninlum, og hljómurinn
barst glaSvær og hrífandi langar leiSir í veðurblíS-
unni . En eg sá aS Huldu leiS illa. Hxin greip hönd-
um fyrir eyrun, eins o ghún vildi ekki heyra klukkna-
hljóminn og varimar á henni urðu eins og blóSlaus-
ar. ViS hrööuSum okkur inn í skóginn þangaS til
við heyrðum klukknahljóminn ekki lengur. Litlu
seinna hallaöi Hulda sér fram á litía girSingarhliðiS,
sem var utan við kjarrskóginrt, og þögSium viS þar
báSar stundarkom.
“EruS þér þreytt?” spurSi eg loksins.
“Mrs. Neville,” mælti hún, “eg er fxis til aS
ganga úti meS ySur hvenær sem er, en eg ætla aS
biðja ySur aS fara eldrei meS mig þangaS sem viS
getum heyrt klukknahljóm.”
Eg lofaði henni aS hugsa eftir þvi', og fór hún
því næst heim án þess aS viS töluSum meira saman.
Smátt og smátt virtist koma annar og nýr svipur á
andlit hennar. Eg sá þar drætti, sem báru vott tun
þrautreynt þolgæði, sársauka rangsleitninnar og höfr
uga harma, er aldrei mundu fymast; og þessir
drættir urSu skýrari dag frá degi.
VII. KAPITULI.
En kyrðinni umhverfis River House var raskaS
án þess aS eg fengi við því gert. Sjálfrar mín vegna
stóS mér þetta ekki á mjög miiklu, en eg vorkendi
Huldu þaS .Svo vildi til, aS járnbrautarfélag nokk-
urt hafBi verið myndaö, og eg neyddist til, eftir mák-
inn rekstur og forboö, að leyfa félaginlu aS leggja
járnbraut yfir bezta blettinn á landareign minni. Qg
þaS sem verra var, aS brú var bygð yfír ána rétt hjá
River House, því aS þaSan lá brautin til Daintree.
Mér var mjög illa viB þetta, því aS nú vissi eg aS
hvæs eimlestanna mundi taka yfir söng náttgalanna
og hinn hugljúfa niS árinnar.
Þegar eg heyrði, aS þetta væri fullráöiö, fór eg
á fund Huldu til aS segja henni þessi tíöindi. Hún
tók þeim svo rólega, aS mig furðaSí á, og þlóttist
ekkert i þvi skilja, aS eg skyldi vera gröm yfir því..
“Þér verö:ö að játa þaS með mér, Miss Vane, aS
þetta er mjög leiSinlegt.” Hún leit á mig en eg sá
aS hún var annars hugar.
“Þaö gerir ekkert til míni vegna/ svaraöi hún'.
“Eg ætla ekkert aS skift amér af hvæsum eimlest-
anna; ætla aS láta sem eg heyri þaS ekki; en þfér
enxö langt í burtu, svo aS yöur gerir þaö líklega ekki
mikiö ónæöi. Eg mun ekki taka mér þann hávaöa
nærri.