Lögberg - 03.11.1910, Síða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. NÓVEMBER 19».
ittAd a d nr\r\ a d á ct zrrM td fyrir því, að wainright er að verða
rJUKAK UUl/AK /\d 1 tTXJ U r\ landa kaup í wainright verða vissl
stór bœr í vestur canada.
VISSULEGA ARÐVŒNLEG. -:- -.- -:-
MiöstöÖ anðngrar sveitar.
WAINWKIGHX er 6. aCalbraut Grand Trunk
Pacific 1 Austur-AIberta. Er 127 mílur austur af
Edmonton og 200 milur vestur af Saskatoon, og
verður lang-stærsti bær þar I milli.
WAINWKIGHT er aC eins tveggja ára, meS 1,000
ibúum, skattskyldar eignir $750,000, hálfrar milu
steinsteypu gangstéttir, $18,000 skóiahfis, tvo tjgul-
steinsgarBa, lbfiBar og verzlunarhús, tvö veitingahfis,
og allskonar iBnaC, sem þrifst i slikum bæjum.
WAINWRIGHT er I bezta héraðl Alberta, þar er
gott undir akra, griparækt og sauCfjár. Af 100,000
næstu ekrunum, eru 60,000 ekrur undir Alberta
rau8-hvejtinu fræga, sem gaf nfi af sér 22 bush., en
ananrsstaBar íengust 15 bush. i Vestur-Canaa. 30,-
000 ekrur eru hentugar undir margskonar búskap,
og 20,000 ekrur eru beztu beitilönd.
WAINWRIGHT’S nágrenniS nær út I Cut KJnife
hératiiB eitthvert bezta land 1 Canada. Liti 11 hluti
þess unninn enn, en margvlsleg uppskera og mikil
hefir fengist þar. Ekki óalgengt aS fáist 40 til 50
bush. af hveiti og 75 tll 90 bush. af höfrum. Beztu
kartöflur vaxa þar. VeCrátta hin hagstæCasta og
gröður mjög fljötur.
Otvegar öðrum bæjum vömr.
W’AINWRIGHT er aC fá orð á sig fyrir heiidsölu
sina til nágranna þorpanna. 1 þvl efni á þa8 engan
keppinaut milli Edmonton og Saskatoon. það nýtur
“through freigt rates” fram yfir Edmonton, og er
þa,8 mikill kostur.
WAINWRIGHT, aS eins tveggja ára, er geymslu-
staCur voldugra félaga—The International Harvester
Co., The Massey-Harris Co., The Imperial Oil Co, og
A. McDonald Co., sem selja þaCan i smásölu 60
mllur austur og 70 mllur vestur með G. T. P.
I
W'AINWRIGHT verCur endastöC og aCsetur Bat-
tleford hliCarbrautarlnnar á G. T. P., sem lögC verC-
ur næsta vor um Battle-ár dalinn. þaC er meC eiztu
og frjósömustu héruCum Alberta. Nýir bæir munu
þjöta þar upp, sem allir skifta viC Wainwright, viC
aCalbraut G. T. P. félagslns.
WAINWRIGHT smákaupmenn geta keypt Jafn-
ödýrar vörur heima hjá sér eins og I Edmonton, og
spara sér alt flutningsgjald.
„Divi«ional“stöðvar G. T. P. Ry.
WAINWRIGHT er eín aCal “divisional” stöC á að-
albraut G. T. P. FélagiC bjóst viC störum bæ þar, lét
reisa stört "roundhouse”, smlCaskúr, $12,000 stöö,
og 14 mllna hllCarsþor.
WAINWKIGHT byggja um 80 járnbrautaþjónar;
mánaCarkaup þeirra er um $7,000. Gengur mest til
Wainwright kaupmanna, I fasteignir og umbætur.
UmferC á aCalbrautinni eykst viC Battleford braut-
ina, og verkamenn fjölga.
WAINWRIGHT, sem er “divisionai” stöC, verCur
ekki einasta heimili járnbrautarþjöna, heldur yfir-
manna, vegameistara, formanna, sfmþjóna, skrifara
og hálaunaCra embættismanna, og fé kemur f bæton
meC þeim. Margir járnbrautamenn eiga góC hfis f
Wainwright, en aCrir kaupa sér fasteignir.
WAINWRIGHT bfiar eru hyggnir og duglegir, og
bæta hag bæjarins. Rama er aC segja um embætt-
ismenn bæjarins. Ailar umbætur bera þaC meC sér
aC fbfiarnir hafa trfi á framtíC bsejarins.
Þar er Natioaal Baffalo Park
WAINWRIGHT er viC National Buffalo Park, er
Canadastjórn heffr gert aS heimkynni vlsuadahjarC-
arinnar. GarCurinn liggur sunnan aC bænum, er
110,000 ekrur, girtur 8 feta ofinni vlrgirCing, $75,00*
virCi. þar eru um 800 vlsundar, fengnir hvaCanæfa
sunnan.fir ríkjum; nýlega bættust viC 29—öll Pablo--
hjörCin frá Montana, svo aC nú er þar mesta vís-
undahjörC heims. >ar eru og ýms önnar dýr.
WAINWRIGT hlýtur aC draga að sér ferCameno,
vegna vfsunda-garCsins. >etta er eina hjörCin, sem
nokkuC kveCur aC, og I þessum garCi er bfiist viC aC
þeir geti fjölgaC, og hefír þt Canadastjérnin komiS I
veg fyrir aC vfsundar f N.-Amerlku iíCi undir lok.
WAINWRIGHT og Buffaio Park verCur lengi
minst I sambandi viC Grand Trunk Pacific og I
sögu Dominionstjómarfnnar. Stórvlrití ainsog meg-
lnlandsbrautin mun meC tilstyrk stjórnarinnar varna
því, aC mönnum sjáist yfir Wainwright.
Býður nú í fyrsta sinni opinberlega lóðir í útjöðrunum við upphaflega bæjarstæðið í Wainwright.
Wamright hefir aldrei verið hælt.
Minnist þér nokkru sinni aC hafa séC auglýstar
bæjarlóCir til sölu f Grand Trunk Pacific bæjarstæCi
I Wainwright? petta er í fyrsta skifti, sem athygli
er dregin aC Wainwright. Samt höfCu nær allar
168ir selst þar, áCur en G. T. P. datt I hug aC bæta
viS þessum fitjaCra lóCum, svo aC unt væri aC fá
lóCir undir skóla, kirkjur og fleira.
Wainwright “gerCi ekkl annaC en stækka',' eins
og segir 1 sögunnl. |>aC óx, þvi aC menn sáu, aC þar
var framtiCarbær og lífvænlegt, og gott aC verja fé
sinu I fasteignir. þar hefir aldrei veriC mikiC aC-
streymi, en aldrei afturkast. Hefir vaxiC hægt og
hægt, vex eijn og mun vaxa.
ArlC 1910 hafa melr en 100 hfis veriC relst þar.
sum úr steini og vönduC, kosta alt aC $3,500.. í
September voru 30 hús I smiCum. RáCgert aC reisa
mörg hús næsta ár. Ekki eitt einasta autt hús f
bænum og skortur á allskonar hfisum.
Miljóna gróði á bæjarstæðnm.
HundraC miljón dollara græddu þeir 1910, sem
keyptu bæjarlóðir 1 Vestur-Canada,— en þeir sem
aCeins hugsuCu um þaC græddu ekkert. fessi afar-
upphæC sýnir verChækkun á bæjarlóCum vegna vax-
andi mannfjölda l sveitum og bæjum.
þeir sem verja fé slnu til aC kaupa bæjarlóCir
1.911, græCa aC minsta kosti hundruC mlljóna, en
þeir, sem aC eins hugsa, en hafast ekki aC, græCa
ekkert. í fjöldamörgum bæjum 1 Vestur-Canada
mátti fyrir fáum árum fá lóCir fyrir $100 til $300,
sem nú kosta $1,000 til $10,000. Til dæmis má nefna
Edmonton, Oalgary, Regina, Saskatoon, Moose Jaw,
Lethbridge, Brandon, Prince Albert — margir hafa
grætt á aC kaupa þar lóCir er bæirnir voru stofnaðir.
Geysileg framför verCur f Vestur-Canada næstu
árin. Miljónir manna geta hafst þar við; auCsupp-
sprettumar ótæmandi. ÖU verzlun þar verCur ftC
eiga sér miCdepla. Margir bæir þar, sem nfi eru
hundruC, hafa Jafnmörg þfisund tnnan skams. Fast-
eignir stlga um leiC og fðlk fjölgar. þeir auCgast,
sem nö nota tækifæriC ttl fasteignakaupa.
Tími til arðvænlegra kaupa.
Menn eiga aC kaupa fasteignir i nýjum bæjum,
þegar sýnt er, aC þeir eiga framtló; og fasteiguir geta
ekki falliC I verCi. Smáeignamenn eiga nfi ekki
kost á aC kaupa. fasteignir t Kdmonton, Calgary,
Moose Jaw, Regina, Saskatoon og slíkum bæjum
eins og. áCur. j>ar er verCiC ejckl miðaC vlC hvai$
bæirnir eru, heldur hvaC þeir hljóta að verCa.
paC getur veriC áhætta aC kaupa 1 spáanýjum bæ.
Tímirm til aC kaupa — eini rítti tíminn — er þegar
bær er kominn á fastan fót, svo aC sjá má hvað
hann ætlar að verða, ekki hvaC hann er.
Nfi er tími til aC kaupa. 1 Walnwright. VsrCur
innan fárra vikna meC kunnustu bæjum í Vestur-
Canada. I>eir sem kaupa, sjá ekki eftir þvl.
AætlaC verC er lágt 1 fitjöðrunum. Tilgangurinn
aC draga þangaC góða menn. G. T. P. græCir ekkt
á sjálfri landsölunni heldur aukinni framteiCslu í
Wainwright.
Kaupið nú, verið fyrstir.
MeS þessari auglýsingu, ar athygll maraa beinfc til
Wainwright. G. T. P. hefir á hoCstólum bæjsœ-út-
jaCra 1 Wainwright — næstu viðauka við, uphpafjega
G. T. P. bæjarstæðið, sam boClst hafa, og liggja faat
aC gamla bæjarstæCinu, sem n>J er altjygt. Rétt vlC
viCbótina er nýi skóllnn og kaþóisk kjrkja.
VíCaukinn llggur vel viC. Ber hærra en aCalbær-
ínn. óþarft aC lýsa Iððum sem menn velja, nefniC
aC elns nfimer og verC. SfmiC, ef geyma skal 16C.
Beztu lóCir valda?, þegar gantaC ®r.
Ef þér eruC óámægðir raeC valiC, sem fulltrfii G. T.
P. gerir, getiC þér skift 4 jafnðýrri ÍÓS, eða fengiC
féC aftur. Vér ráðleggjum yður að bíða ekki, en.
símn á vorn kostnað að takn frá lóð. SendlC endur-
gjald meC næsta pósti. Bezt að kaupa sem fyset
Drátturinn er tii ills eins.
Russel Sage, sem varð ákaflega auðugur segir: „Fast-
eign er varanleg eign, sem vex sífelt í verði. Það er örugg-
a»tá trygging, sem menn hafa hlotið. Það er grundvöllur
ailrar tryggingar, og neer eina trygging, sem ekki getur ónýtst“.
Andrew Carnegie segif í „Empire Business”: „Níu tí-
undu allra miljónamanna auðguðust á fasteignum. Meiri
auðlegð hefir fengist úr fasteignum en ölluru iðnaðar fyrir-
tækjum saman lögðum‘\
Hetty Green ráðleggur kvenfólki: „Eg ráðlegg kvcn-
fólki að kaupa faateignir. Það œtti að vera öllu betra, og
hið öruggasta ráð til að verja vel fé sínu“.
Ef þér viljið fá nánari upplýsinsar, kort o. fl., áður
þér kaupið, þá notið þetta eyðublað.
en
INFORMATION COTOPON
(Wainwright Ðept.)
I'nternational Securities Co.,
644 Somerset Building, Wlnnipeg, Man.
GerlC svo vel aC senda mér nánari upplýsingar um
bæjarlóCir þær, sem nfi eru til sölu í viðaukum viC bæjar-
stæCið i Wainwright.
Nafn.
Heimill
Munið að NEFNA WAINVVRIGHT í símskeytum yðar or
bréfum viðvíkjandi þessum lóðum.
LEIÐBEINING HANDA KAUPENDUM
Aðalstrætis lóðir eru 50x130 fet. .,Inside“ lóðir á Aðalstræti
$125.00. Homi $150.00. Aðrar lóðir 50x140 fet. „Inside" lóðir
$75.00 og $100.00; horn $100.00 og 125.00.
Sendið tíunda hluta verðs með pöntun. Hitt í níu mánaðar
borgunum.
Afsláttur fimm per cent ef alt er borgað við pöntun.
Engar rentur af óborgaðri skuld, engir skattar fyr en 1912.
Torrens eignarbréf breint frá Grand Trunk Pacific.
Skrifið eftir nánari upplýsingum til INTERNATIONAL SECURI-
TIES CO., LTD., Sales Agent for Grand Trunk Pacific, 644 Som-
erset Building, Winnipeg, Manitoba.
Sendið alla peninga fyrir lóðir beint til
EFÖUBLAÐ UNDIK LÓDAKAUP 1 WAINWKIGHT.
Luud Commissioner, Graud Trunk Paclfio Kailway Co.
Somerset Kuilding, Winnlpog, Man.
Hér meC óska eg aC kaupa........lðCtr er kosta $......
hver, og sendi hér meC $...... sem er tiundi hluti verCs.
Lofa aC senda sömu upphæC mánaCarlega I nlu mánuCl.
Eg óska aC umboCsm.yCar velji mér þá 168, sem hann á-
litur bezta nfi við þessu verði, I bæjarviCaukanum I Waln-
wrlght. LóCin skal vera skuldlaus og &n veCbanda. Enga
rentu skal greiCa af ógrelddu verCi og enga skatta fyr en
1912. GeriC svo vel aC útbúa og senda mér “Appllcatlon to
Purchase Town Lots”, eem eg undlrrlta og endursendi.
Nafn
Heimlli
LAND COMMISSIONER,
GAND TRUNK PACIFIC, WIWNIPEC, MAN.