Lögberg - 03.11.1910, Blaðsíða 5

Lögberg - 03.11.1910, Blaðsíða 5
LOOTWTOf;. FIMTUDAGIWN 3. NÓVEMBER iqio. nryT'g" T»- l'/w.n .1 "T>TT þeim ekki alt í einu í bithagann og láta þá ganga þar i sífellu. Er bezt aS láta þá vera stutta stund í haganum á hverjum degi fyrst í stað, og smá lengja tímann unz Þess verður að gæta, að brúka ekki nema mjög lítið af þessum næringarefnum i hvert sinn. Það getur að sjálfsögðu ekki komið til mála, að benda á nokkra þeim er slept alveg. Kálfum verð- ■ eina sérstaka áburðarblöndun er ur mikið um snögg fóðurskifti komið geti öllum tegundum glugga eins og mörgum öðrum skepnum. blóma að jöfnu haldi, en á það er Kálfar eni þorstlátir eins og vert að benda, og gjalda verður önnur alidýr, og drekka framan af varhuga við því, að ekki má bœta að rnestu leyti mjólk, ef fóðriö er áburði við neitt gluggablóm þegar eins og það á að vera. En auk vaxtarhvíldir eru, heldur að eins mjólkur ætti aö gefa þriggja mán- [ þegar blómiö er á vaxtarstigi og aða gömlum 'kálfum fimm potta af j ræturnar vel undir það búnar að vatni hverjum. Það á bezt við sjúga í sig næringuna. En þcgar kálfum að drekka sem oftast, og svo stendur á, en jurtin virðist þó þeim er það miklu hollara en að j ekki dafna sem skyldi, þá getur belgja sig út á mjög miklu 1 senn. j það gefist vel, að vökva hana með Þess vegna ætti jafnan að standa i næringar blöndu þeirri, sem fyr hjá þeim vatn í trogi, og er að var á minst. sjálfsögðu ákjósanlegast að skifta j ------------ sem oftast um það, svo að vatnið Uppruni stuttliyt-ninga. sé sem hreinast og kaldast. ! Bræður tveir, Charles og Ro- bert Colling, brezkir að ætt, urðu Meastu erfiðleikamir við uppeldi' fyrstir til að rækta stutthyrninga kálfa er meltingar óregla sem þeim um aldamótin 1800. Charles bjó í hættir mjög til að veikjast af; og 1 Ketton, en Robert í Brampton í þó að þaö kunni oft að vera að grend við Darlington, og þar var heima óregla á gjafalagi er tjónið j sjofnað. til hins viðkunna stutt- jafnilt samt sem áður, ef kálfarnir I hyrningakyns. Byrjunin varð sú, hrynja niður hver af öörum úr j að Charles Colling sá fallegan skitupest. Það er mjög áriðandi að ílátin sem kálfunum er gefið i, séu þveg- in daglega úr sjóðandi vatni, og sjá verður um að kálfunum sé ekki gefið nein sori eða skemd mjólk eða annað fóðurkyns, sem skemt er. Þá verður og að gæta þess, að kálfarnir fái stöðugt salt, því að án þess geta þeir ekki þrifist.' Orsökin til skitupestarinnar í kálfum mun samt vanalega vera sú, að þeim er gefið meira að éta og drekka en þeir geta melt. Nautgriparæktarmönnum ber ekki saman úm það, hvað mikla mjólk íkuli gefa kálfi á dag. Vit- anlega er það nokkuð komið undir kyni og stærð kálfanna. Sumir gefa kálfum alt að þvi 18 pd. af undanrennu á dag ,en aðrir telja | hann tvö þúsund pund, en því boði aftur ái móti 10 pd. nægilegt og j neitað. Siðasta nautgripasal Char- meir en það. Það verða menn að j les Colling var árið 1810. Bolinn varast aö gefa kálfunum volga ; Comet var þar beztur nauta. Var mjólk annað málið en súra og J hann seldur á þúsund gineur fé- kahia hitt. lagi nokkru. Alls seldi Charles Á vetrum verða kálfar aö hafa' þar 47 naut og fékk að meðaltali hlýtt og bjart fjós og þurt og j eitt hundrað og fimtíu pund fyrir notalegt pláss tila ð liggja í. Sann j hvert. Robert fór að dæmi bróður leikurinn er sá, að kálfar eru síns og aflaði sér kynbóta naut- bola og keypti hann fyrir eina gineu. Bolann nefndi hann Hub- back, og varð hann forfaðir allra stutthyrninga. Charles tók því næst að afla sér vænna kúa; eina slíka keypti hann af hertoganum af Northumberland. Þá kú kallaði hann Duchess, og er hún formóðir stutthyminga. Alls keypti Charles fjórar a{- burðavænar kýr og undan þeim og Hubback fékk hann fjórar kvígur fyrsta árið. Voru þær hið mesta metfé og átti Charles nú gripahóp, sem bar langt af öðrum nautgrip- um þar umhverfis. Út af þessum stofni eignaðist Charles meðal ann ars Durhambolann. Fyrir hann fékk hann fjörutiu pund sterling. Var víöa farið með þann bola um England, og einu sinni boðið í miklu veikbygðari og þola minna en margur heldur, og verður að haga sér eftir þvi. Margir gefa kálfum undanrennu þangað til þeir eru sex mánaða éða jafnVel ársgamlir. En þegar gripa. Þeir Collings bræður urðu fyrstir manna til að koma upp kyn bótagripum. Þeir fengust og mikið við að fita nautgripi og tókst það á margfalt skemri tíma en áð- ur hafði verið hægt. Hefir síðan við það er hætt verða kálfarnir að mjög verið farið að dæmi þeirra fá eitthvað annað í staðinn. Bezt um fitun nautgripa er að gefa þeim hafra eða maís, en lítið verður að gefa af maísnum. Smárahey er hollast til heygjafar. En samt sem áður er ekki hægt að gefa neinar fastákveðnar reglur fyrir uppeldi kálfa. Reynslan er þar áreiðanlegasti kennarinn, en reglubundnar verða þó gjafirnar alt af að vera; það er bráðnauðsyn legt, og allir sem ala upp káifa munu brátt komast að raun um það. Gluggablóm. Næringin er eitt af aðal skilyrð- um fyrir vexti jurtanna, eins og alls annars ,er vex . og þroskast. En það er sitt hvað að viðurkenna . . . ............ nauðsyn næringarinnar til vaxtar breiU en U,ttn&na len^ e,&' að jurtum, eða að halda því fram, að lækna megi sjúka jurt með nægi lega mikilli næringu, eða feitum jarðvegi. Þó er það ekki svo sjaldgæft, að sjúk gluggablóm á að lækna á þenna hátt. En það er hið mesta óráð og hefir margoft farið svo, er jurtir, sem sýkst hafa af of miklum vökva eða af gasi i húsunum, eða vanhirðu og öðrurn orsökum, hafa verið færðar i mjög feita frjómold, að þær hafa skemst enn meira eða dáið alveg. nægja eitthvað fimtiu hænsnum. Sumir hafa blæjur fyrir gluggum og draga niður til skjóls þegar kaldast er. Gott ráð til að halda hita á hænsnum þegar sem kald- ast er, með litlum tilkostnaði þó, er að hengja logandi lukt hjá þeim á kveldin og láta loga yfir nóttina. Það er mikill hitaauki í litlum hænsnahúsum, og nægir full komlega til að halda kömbunum ó- frostnum á hænsnunum; og þaui verpa betur, ef þau hða engar Margir garðræktarmenn hafa „;a® leitast við að finna heppileg ráð tl að veita gluggablómunum meiri hænsnahúsunum. Það borgar sig. næringu en þá sem hægt er að ná úr litlum jurtapottum. Beztu nær- mgarefnin eru lyktarslæm að öllum jafnaði ,og þess vegna óheppilegt Leikhúsin. ‘A Broken Idol”, annar söng- að brúka þau inni í manna híbýl- *leikur, sem sýndur verður seinni um, og tilbúnum jurta áburði, sem llluia vikunnar í Winnipeg leik- ekki er sagt hvaða efni eru í, er Húsi, er vissulega einhver skemti- ekki gott að treysta. Mörgum hef- legasti gamanleikur, sem saminni ir gefist vel að blanda saman for- Hefir verið. E. G. Baker tekst á- forsúru amoniaki að eimun hluta, gætlega með hljóðfæraflokki sín- öðrum hluta af saltpéturssúru kalki UU1 — allur leikurinn er si-skemti- og tveim hlutum af Chili saltpétri. íegur. Ekki má gleyma dans- Eitt til tvö pund af þessum efnum meyjunum fögru og prúðbúnu. samblönduðum ætti að endast æði Þser þóttu fallegar í New York lengi hverri fjölskyldu sem ghigga °g Chicago. blóm á og vill láta þau dafna vel. | Don MacMillan og Perle Barti Hænsnahúsið. Nú er kominn tími til að dytta að útihúsum og þá má ekki gleyma hænsnahúsinu. Gera þarf við all- ar rifur og færa ýmislegt i lag eftir sumarið, prikin, kassa og dyrnar. Ræsta þarf húsið vel og bera nýtt lag af mold á gólfið fjögra til fimm þumlunga þykt. Gft eru gluggar á hænsnahúsum ekki í góðum stað eða nægilega þéttir. Bezt er að hafa þá hærri en þeir eru breiðir og ekki of langt frá jörðu. Hænsn fá aldrei of mikið sólskin á vetrum frekar en aðrar skepnur. Það er ætlast til, að hænsnahús, sem er fimtán feta Tbe Greot Storcs of theGreat West. Incobpobated A.D. IG7Ö. m m m u m Hudaon’s Bay loðskinn eru avo góð og sterk, að þau hafa eftir mikið slit reynst hin beztu loð- skinn sem unt er að fá. I Kven-yfirhafnir, bryddar með 8 loðskinni fyrír $25.00. Betri vara verður aldrei keypt. Aldrei hefir Hadson's Bay foöskinnadeildln haft jafn vandaöar skinn-bryddar $25.00 yfirhafnir, um þetta leyti ára, og óvíst aö nokkursstaöar bjóöist slík kjörkaup. Alt efniö er keypt frá fyrstu hendi viö bezta veröi, og saiöið eftir máli (í hundraöa tali) af einum seföasta klæöskera í Canada. Vér þekkjntn gæöi yfirhafnanna vel.*“ Sniöiö ar fagurt, fara ágxtlega, endingargóöar og þægi- legar. Yfirboröið er úr innfluttu efni, bláu og svörtu, meö stoppuöu fóöri. skreyttur hnöppum og lykkjurn úr sama efni meö ýmsu móti. Loðkragarnir og bryddingarnar, annaö hvort úr Isabella Raccoon eöa American Opossums, eru vel sniöin hlý.notaleg n m m m m m m 8 n €J Ef þér hafið í hyggju aðkaupa svona efirhöfn, þá er yður hagur í að skoða þessar ágætu yfirhafnir. Seldar fyrir.......................................$25.00 u n Lj ósa -Umbúnaður. Enn þá hefir salan á Ijósaum- búnaði (fixture) gengið vonum betur hjá oss, en birgðirnar voru svo afar miklar, að ekki sér högg á vatni. Vér verðum að selja heimilis ljósaumbúnað vorn allan fyrir næsta nýár. Ef þér hafið ekki notað yður þetta tækifæri,til að kaupa bezta rafljósa-umbún- að ódýrt, þá skoðið birgðir vorar, og yður mun ekki iðra. BERIÐ SAMAN VERÐIÐ og gæðin, og vér viljum heyra dóm yðar. t t X+++++++4++++++++++++++++++++++++++++4+++++4+++++++X + Staersta kola-smásala eg viðar-garðar í Vestur-Canada +• -f •f -f + i t t -f + -f + -f + -f + + + i + f f + + + + + + + f f + + I HIN BEZTU IJRYALS ;r' KOL VIÐUR: Tamarac, Pine, Poplar, sagaður og klofinn ANTHRACITE og BITOMINIOUS kol REYNIÐ ÞAU FLJÓT KEYRSLA og SKILVÍSLEG ALT ÁBYRGST Central Coal & Wood Co.,D DWood MANAGER. TALSÍVlI MAIN ' SKRIFSTOFA oá GEYMSLUSTAÐUR 5 8 5 Horni ROSS og BRANT Street leika saman smáleik, sem fram fer í California; þeim tekst báðum vel, söngur þeirra er ágætur og allur útbúnaöur á leiksviöi líka. Þaö væri ekki auögert aö sýna sjónleika, sem betur ætti við skap Winnipegbúa heldur en þeir leikar eru sem sýndir veröa þessa viku í Walker leikhúsi. Mr. Craig Camp- bell söngmaöur héöan úr bænum. er nýkiminn frá New York, og dregur mjög aö sér athygli manna um þessar mundir. Hann fer héö- an bráðlega, svo aö nú veröa menn aö nota tímann vel og’ heyra hann meöan færi býöst. Fjöldi annara manna skemtir í Walker leikhúsi, svo sem Miss Willa Helt Wakefield, The Beund ing Lloyds, McLaren og margir fleiri, eins og sjá má i auglýsingu. NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG HöfuðítóB (löggatttr) . . . $«,e0R,#0« Höftt&téH (gTeiddttr) . . . $2,2M,#00 Vér höfum flutf skrifstofur vorar í hina nýju Lögbergs- iHyííffingu. á suöaustnrhorni William & Nena, þar sem oss er| |ánægja aö taka á móti viöskiftavinum. SPARISJÓÐSINNLÖG MA HEEJA MEÐ $1 Th. Thorsteinsson, rAOsmaöur. IB 4 kvöld byrjar mtv.d. 2. Nóv. laugardags .ftirmiödag W F. Mana jýnir söngleikina ,,A Broken Idel“ 60 manas taka þítt f honum VerO á kveldin Í1.50 til 5.0 M atinee $ 1 til 250 CANAM3 PINEST THCATKC Ca.aka's M.et Baautiful and Coatly PlayUoaaa VAUDEVILLE Kveld 15-til 75«. Matine. beztu saeti 15« Willa Holt Wakefi.Id Entertainer of New York 400 Matthews Sc Matthews Message of the Violðts W. J. McD.rmott, Tramp Comediaa Tha Lloyds, on th« Bouading Cabla Five Musical Maclareas -Vcottish Singers and Danc.rs Willie Hale aad Broth.r "Winnipeg favorite Tenor Craig Carapbell Peningar Til Láns Su11 Fasteignir keyptar, seldar og teknar S skiftuia. LátiB ots selja fasteignir ^Bar. Vér .eljum lóBir, aeas gott er aB reisa v.nlanar búOir á. GóBir borgunarskilmálar. Skriftö eöa finmiÖ Selkirk Land k Inveitment Cn. Ltd. AOal.krtf.tofa B.lklrk, Man. fltlhú I Wlaálp.g 36 AIKINS BLOCK. Horni Albort og McDorniot. Phoae Maia S382 Hr. F.A. Geramel, formaður fólags- ins er til riötals á Winnipejf skrif- stofunni á mnudögum, raÍTÍkndög- um og föitudöfum. Smíðatól HANDA ÖLLUM Iðnaðarmönnum Menn sem vilja eignast góð verkfaeri, kaupa í þess- nri búð, því að vér höfum lang beztu tegundir, nýj- ustu gerð og allar tegundir. Verðið er sanngjarnt. Handsagir, hver.....75c til $3 50 Klaufhamrar, hver .. .25e til »1.25 Stálvinklar, hvar .... 85c til $3.50 Vinklar á hjörum, hver .. $3.00 Mselibönd. hv.rt....25c til $3.25 Handaxir, hver......85c til $1.25 Olíu-steinar, hver..20c til $1 50 ,,Sida cutting" taagir, pariB.............,50c til$2.25 Múrskeiðar, hver. ..$1.50 og $1.75 Plastara skeiBar, hver.............$1.25 til $2.50 Haad-hverfisteinar, hver.............$3.50 til $8.50 „Monkey Wrenches", hvert..............25c til $2.50 Stanley heflar, hver.. .60c til $5.50 Horn klemmur, hver.....$3.00, $3.50 og $4.00 Ratchet klemmur, hver.............$1.00 til $3.00 Trésmiða klemmur, hver...............30c til $3 00 Bnck sagir, hver...... 50e til 85c Skeptar axir, hver... .75c til $1.25 ..Weather Strip", á dyr, 25c til 70c Asbdown’s Hardware MAIN AND BANNATYNE 1. 1* f Állan Line + Konungleg póstskip. t Haust-og jóla-ferðir ! SÉRSTAKAR FERÐIR j + Fr< r*- Nóvember faest aiðursett + fargjald héBan aB vestaa til Liver- , + pool, Glasjow, Havre og Luadúaa, + í fildi til heimferBar am 5 mánuBi. , + Montreal og Qyebec til + Liverpool 7 viot,rian (turbine).Oct. 14, Jlov. 11 4 CorsicM........Oct 21, jtev, 4 Ylrginian (tnrbine) . .oct. fg | Tunisiaq. .... ......0ev. « t St John og Halifax til 1 Liverpool | Jólaferðir + Virginian fiov. 15 Tanttiaq Dec. I + Viotorian Dec. 9 Srampian Dec. 16 + Beinar ferWr milli Montreal og f Quebec til Glasgow. 7 Beinar ferðir milli Montreal og + Quebec til Havre og Lundúna. + Upplýsingar am fargjöld, sérstök + skipsrúm og því um líkt, fást hjá öll- + um járnbrauta-stjórum. + W. 9. ALLAN + General Northwestera Agent £ WINNIPEC, MAN. ++á*+++++++J.++++4+4+4+44d 80BIIIS0N12 Góð?. atvinnu geta duglegir ungir menn og ung- ar stulkur fengiö í þjónustu jám- brautafélaga, viö símritun og loft- skeytasendingar. Síöan 8 stunda vinnulögin komu til framkvæmda og síðan loftskeyti náöt* -«5tækri útbreiöslu, þá vantar lv» vm bil 10,000 símritara. Katsp yrjenda er $70 og $90 á mánuði. Vér störfum undir yfirumsjón “Tele- graph Officials” og öllum sem próf hafa tekið, er ábyrgst at- vinna. Skrifiö eftir nánari upp- lýsingum til næstu stofnunar.— National Telegraph Institute, Cin- cinnati, O. Philaelphia, Pa. Mem- phis, Tenn. Columbia, S.C. Dav- enport, Ta. Portland, Ore. K OMIÐ ( mat- ogte-stof- una á þriöja lofti. 60c dökkt fataefni 39c Óvanalega mikið úrval af dökk- leitu faUefni hjá oss, sem kostar vanalega 50C til 6oc yarðið, en verð- ur fært niður í 39c, Fataefni þessi eru mjög hentug f kvenkjóla og skóla kjóla handa stúlkum. r>0/-» Sérstakt verð yarBið....Oífv $2.00 morgun-kjólar 75c Morgun-kjólar þessir ern mjög fallegir og allavega litir úr góðuefni. Missið ekki af kjörkaupunum í dag Allar stærðir frá 34 til 42. Sérstakt verð í dag.....á Barna og stúlkna yfirhafuir með niðursettu verði frá $2.00 til $20. Kvenfatnaðir vanal. alt 4 O að 832.00 Nú seldir fyrir ÁPACj* nOBINSON I W ** r I Kvennhattar. VEGNA sérstakrar heppni höfum vér getað keypt fallegt úrval af kvennhöttum, sem vér <tél95 seljum nu sem oðast fyrir. .«pTT Þeir hafa ekki legið í búðum, heldur eru þeir nýir og nýmóðins Venjulegt verð er »7-50 til 912.00. Mrs. Williams, 702 Notre Dame Ave , - Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.