Lögberg - 03.11.1910, Page 7

Lögberg - 03.11.1910, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. NÓVEMBER 1910. Ljónaveiðar í SuSur-Afríku. Maður nokkur, ' sem var í för ineö hinum víöfræga veiöimanni Buffalo Jones, á veiöum í Austuh- Afríku, skýrir frá ljónaveiöunum þar á þessa leiö: “Veiðarnar höfðu verið mjög ©rfiðar,” segir hann. ”Slöngvivaðs- j mennirnir og hjarðsveinarnir höfðu króað ljónynjuna og tóku nú til sinna ráða. En þarna, þar sem við vorum, var óslétt og grýtt svo að j •orvelt var að koma við hestum. j Við urðum því a'ð reka ljónynjuna j á undan okkur úr runni í runna nokkrar klukkustundir. Þegar við komum á sléttlendi var hún orðin þrevtt og hafði lagst niður í hátt þyrnikjarr. Hjarðsveinarnir slógu kú liring um hana á hestum sínum ®g maður að nafni Means færir sig smátt og smátt að henni með slöngvivaðinn. En nú sprettur ljónynjan upp og tekur til fófanna. Means keyrir bestinn sporum á eftir henni og eltingin hefst. Svo sem þrjátíu fyrstu faðmana dregur 1 sundur, en svo fer hryssa Means að draga á ljónyn'juna. Rándýrið nemur staðar og fleygir sér niður undir stóran stein. Með- an þessu fór fram tók myndasmið- urinn, sem í förinni var, tvær myixdir . Svæðið, sem við nú erum staddir á, er miklu sléttara og ó- grýttara og veiðimaðurinn nær dýrinu, sveiflar slöngvivaðnum yf- ir höfði sér, og rétt á eftir þýtur vaðurinn ge^n um loftið og lykkj- an herðist að hálsi dýrsins. En ljónynjan er hálsstutt og hálsdigur eg henni tekst með kattfimri lægni og mjúkleik, að koma fram af sér snörunni. Önnur tilraun er gerð, og fer hún á sömu leið. En ljónynjunni gezt ekki að þessari veiðiaðferð og þýtur nú í kjarrið til þess að ná í nýtt fylgsni. Svo virðist, eins •g ómögulegt ætli að verða að korna henni brott úr þessu nýja fylgsni sínu. Við kveikjum eld i grasinu, en hún vill ekki koma fram að heldur. Þá batt veiði- mannaforingi tréstöng við slöngvi vað sinn og þeytti honum þvi næst inn í háa grasið. Þá sást hvar ljónynjan var, og slöngvivaðinum var kastað á ný, en nú þekkir dýr- ið veiðibrelluna, hoppar liðlega til hliðar og þýtur inn í grasið og bælir sig þar niður í þurrum læj- arfarvegi, og þar tókst loks að veiða hana. Slöngvivaðurinn var festur á öðrum enda við grenitré, og hinn endann tók veiðimanna foringinn og réið rólega fast að lækjarfaÞ- veginum þar sem ljónynjan lá. Hægt og fimlega ýtti hann snör. unni með löngu tréstönginni upp á trýni Ijónsins, nærri því upp íyrir kjálkana. Þ'á spratt ljón- ynjan upp og liljóp inn í snöruna. Þá er kipt í snöruna og hún festist rwn annan afturfót dýrsins. Veiði- maðurinn þeysir af stað og hel'dur í Snöruna og dregur ljónynjuna á eftir sér, en hún er föst á aftur- fætinum. Hún reynir að rífa af sér snöruna með tönnunum, en getur það ekki. Að fimm minút- ttm liðnum er búið að binda hana rammlega á öllum fóturn, og þegar fór að skyggja gátum við leyst hana frá trénu, þvi að þá var hún orðin viðráðanlegur fangi.” mestu leyti. Aðrir cðlisfræðingar hafa sýnt fram á, að helmingur morphíns sem dælt er inn undir hörundið, finst aftur í maganum. En öðru rnáli er að gegna um eiturtegundir, þegar þær ná að verlca á likama manna i annað sinn. Meira eða minna fer út af líkamanum af eitrinu um þarmana, en það smáminkar unz sá brotþ- flutningur hættir með öllu, jafnvel þó að svo mikið sé brúkað af eitr- inu að skamturinn nægði til að bana manni, sem væri því óvanur. Þetta sannar það, að líkaminn hefir á einhvern hátt fengið ltæfi- leika til að standast verkanir eit- ursins, þó að óvenjulega mikiö sé brúkað; og einmitt þess vegna er það að þeir, sem orðnir eru afar sólgnir í morphm, ópíum og tóbak, geta brúkað miklu meira af þeSs- um eiturtegundum ,en aðrir menn, jafnvel svo mikið hver um sig, að einn skamtur nægði til að bana fleiri en einum manni, sem óvanir væru eitrinu. \ En af þessu mega menn ekki á- lykta svo, að eitrið vinni þeim mönnum ekkert mein, er þannig brúka það. Eitur verður aldrei annað en eitur. Enginn vani geti- ur breytt eðli eiturtegundanna. E>t- ur er í eðli sínu skaðvænlegt he.l- brigðum líkamsvef og líffærastarf semi. Líkaminn getur fengið hæfi- leika til að þola áhrif eiturs þannig að þau leiði ekki af sér bráðan bana; en hinar skaðlegu verkanir bregðast ekki að heldur. Þær koma fram siðar, og án þess að mikið beri á, en þær segja til sin áöur en lýkur. — Scientfic American. Eitur. (Það má venja bæði menn og skepnur á að taka inn eitur, og getur svo farið, að við vanann þoli bæði menn og dýr svo stóra eiturskamta, að þeir bráðdræpu þá sem óvanir væru eiturtegundunum. ÍÞenna hæfileika mætti nefna eitur- þol. Lengi vel var mönnum dkki kunnugt, hvemig á þessu eiturþoli stæði, en nú hefir það sannast með efnafræðislegum rannsóknum, að líkamir dýra og manna fá smám- saman hæfileika til að gera eitrið óskaðvænt að nokkru leyti. í fyrsta sinni, er menn fá í sig eiturskamt, gengur eitrið brott niður magann og þarmana og los- ast líkaminn við það þann veg. IÞegar dr. Faust reyndi fyrsta sinni morphine dæling inn undir hörundið varð hann þess var, að þrír fimtu hlutar af morphíninu sem daélt var inn í likamann voru í saurnum ,0g er það sönnun þess, að í fyrstu veitir slímhúð magans og þarmanna eitrinu brott að Canadian Northern —■—-iR-sr .======== DESEMBER SREMTIFERÐIR . --^tiL----- Avstnr-Canada Ontario, Quebec og Austur Fylkjanna. Mjög Lágt Fargjald Fyrsta flokks farbréf. Stansanir leyfBar—gilda þrjá aaánuði. Farbréf seld á ölluta stöÖTum. —Veljið um Leiðir— Farbréf seld n. Nóv. til 31. Des. 1910, til Gamla Landsins og Evrópu. Nánari upplýsingar fást hjá CANADIAN NORTHERN RY City Ticket Office Horni Portage Ava. eg Main St. í IMOS. n JWIN80S i! I > íslenzkni lögfrseðingur > < og málafærslumaður. Skrifstofa;— Room 811 McArthnr * [ Building, Portage Avenue ( j 1 i ÁittTUN: P. O. Box 1658. | j 1 > Talsími 423. Winaipeg. ! \ ccfcceccccececeetccccc^ Dr. W. J. MacTAVISH Office 724-J ó’argent Ave. Telephone .Sherlir. 940. ( 10-12 f. m. Office timar < 3-5 e. m. ( 7-9 e. m. — Heimili 487 Toronto Street - WINNIPEU telbphonk Sherbr. 432. | Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. f Iwknir og yfirsetumaÖur. % Hefir sjálfur umsjón á öllum % % meöulum. J C* (# •) ELIZABETH STREET, • ^ BALDL'* — — MANITOBA. ^ P. S. íslenzkur túlknr vi8 hend- (• ina hvenær sem þö*í gerist. (4 •) % Dr. B. J.BRANDSON ]| Office: 620 McDermott Ave. Telkfhone S8. Office-Tímar: 3—4 og 7—8 e. h. HkimIli: 620 McDermot Ave. Tblephonk 430**. Winnipeg, Man. % n. ■'*•«'*'«■'•'«■'*'«'•• «««-S/S' «««/««<! Dr. O. BJ0RN80N Office: 620 McDermott Ave. rKLEFHOKItl sa. p Office-tímar: 1:30—3 og 7—8 e. h, •) 0) Hbimili: 620 McDermot Ave. TELEPIIONEi 4000. •) Winnipeg, Man. 5 9««-«««®«, 'S'S'S'«'»««'««'«.«■ «**«« W. E. GRAY & CO, Gera við og fóðra Stóla og Sofa Sauma og leggja gólfdiika Shirtwaist Boxes og legubekkir. 589 Portage Ave., Tals.Sher.2572 aíXjMLJÍÍLjtátakkjéí JikMtí Or. Raymond Srown, w ^ Sérfrseðimgur í augma-eyra-nef- og ^ háls-sjúkdómum. $ 326 Somerset Bldg. S Tal.íwi 72(2 jj Cor. Dmnald & PortmgeAve- Heimma kl. 10—1 og 3—6, ~1 j S. K. HALL, £ Tmacher of Piamo and Harmony j Stailie: 7®1 Victer Street $ l_______“ term: Sept. ist . ____1 BJÖRINN sem alt af er heilnæmur og óviðjatnanlega bragð-góður. Drewry’s Redwood Lager Gerður úr malti og humlum, að gömlum og góðum sið. Reynið hann. E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. A. S. BABDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaipa LEGSTEINA gqtá því fengiö þa meö mjög rýmilegu verði og ættu aö senda pantanii jeaj fyiit til A. S. BARDAL 121 Nena St., SANDUR og MOL í tígulstein vegglím og steinsteypu Tlie Birds Hill Sand Co. Limited Flytja og selja bezta sand möl og steinmulning. Steinmulningur Allar stærðir í steinsteypu hvort sem er milli bita eSa í undirstöðu. Beztu og mestu byrgðir í Vesturlandinu. Greið skifti, selt í yards eða vagnhleðslum. Pantanir mega vera stórar sem smáar. Geymslustaður og skrifstofa Horni Ross og Brant Str. Vice«President and Managing Director D D. WOOD Phone Main 6158 árant btr. GRflVEL Skeytingarleysi er oftsinnis orsök elds. Það er ekki rétt að reykja nálægt eldfimum efnura, Menn verða aðgera Við því skeytingarimysi raeð því að vátryggja eignirnar. Hér getið þér fengið góðar ábyrgðir og varast bruna- $kaða. THE Winnipeg Fire InsnranceCo. Ban^ of tyairjiltoq Bld. UmboðSYnenn vantar. Winnipeg, tyan. PHONE Main r»l»12 —KTHE-+- Evans Gold Cure 228 Vaughan St. Tals. M. 797 Vraranleg lækning við drykkjuskap á 28 döguni án nokkurrar tafar frá vinmi eftir fyrstu vikuna. Alreriega prfvat. 16 ár í Winnip«u-b«re. Upplýsingar 1 lokuðun umslögum. Dr. D. R. Williams, Examiaing Phjsician W. L. Williams, Bændur ráösniaöur Spmrisjóðsdeild þessa banka hefir reyast mjög þægileg þjsundum vina vorra meðal bænda og annara, til að spara aflögu fé þeirra. Oss þykir vænt um að geta boðið yður þessi þægindi. Lán era veitt áreiðanlegum mönm um gegn sanngjörnum vöxtum. Alskonar banka-starfsemi fer hér fram. fHE DOMINION BANK á horninu áJNotre Dame ogNena St. Greiddur höfuðstóll $4,000,000 Varasjóðir $5,400,000 Sérstakar gaumur gefinn SPARISJOÐSDEILDINNI Vextir af innlögnm borgaðir tvisvar á ári. H. A. BRIGHT, ráösm. J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC A PPLl ANCES, Trusses. Plione 8425 54 Kins St. WINNIPEg A. S. Bardal 121 NENA 8TREET. ’selar lfkkistur og annast *m útfarir. Allur útbínT aður sá bezti. Ennfreni- ur selur kaon allskonar minnisvarða og legsteina tFal«phox»e Ciiivicf kauPe*dur ..Lögbergs" áður VJJUllSl en beztu sögurnar eru upp- gengnar. Aðeins örfáar eftir af sutnum þeirra. Nú er rétti tíminn. Bank of TORONTO Aðal skrifstofa: Toronto, Canada Stofnaður I855 títibú í Langenburg og Churchbridge, G. M. PATON, ráðsmaður Frí verkfæri. Oss vantar fleiri menn til að læra rak- araiðn. Það þarf ekki nema stúttan tíma til að fá fullkominn útbúnað frían. Aldrei hefir verið jafnmikil eftirspurn eftir rökur- um. Kaup frá $14.00 til $20.00 á viku.eða staður til að byrja rakarabúð og ‘poolroom’ á eigin reikning; það er mikið gróða fyrir- tæki. Skrifið eða komið eflir verðlista með myndum. Hann sýnir og segir yður alt. Moler Barber College 220 Pacific Ave., Winnipeg VEGGJA-AL MANÖK eru mjög falleg. En fallegri em ^au ( UMGJÖRÐ Vér höfum ódýrustu og beztu eiyadarameD: í baenum. Winnipeg Pictnre Frane Factory Vér sækjura og skilum wiyr«I«Bu». J^honeMainz^Sg^^^^J^NeMStreet AUGLYSING. Ef þér þurfiö að senda peminga til fs lands, Bandaríkjanna eða til eiíbverra staöa innan Canada þá nouö Dominitm Ex- press s Money Ord«rs, átleadar avisanir eÖa póatsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aöal skrifsofa 212-214 Bannntyne Are. Bulman Bloek Skrifstofnr víðeveg.r in beryÍM, og öllum borgum og þorpum v«hvof|ar nro nadið meðfrem Can. Pa«, Járabraatnn A. L HOUKES & Co. selja og búa til legsteina úr Granit og marmara Tals. 6268 - 44 Albfrt St. WIN.VIPEG J. G.SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St Suite 313. Tals. main 5302. FURNACE sem brennir litlu hitar vel og endist lengi, ei húsgag* sem sparar marga dollara á hverjnm vetri. — Slíkir Furnases. fást, og eru ekki dýrir í samanburBi vi8 gæ8i. [Grenslist um þá hjá hr. Gfsla Goodman, sem setur þá niBur fjrrir vBur eftir ,,kústnarinnar reglum. “ Talsími Main 7398 TILDEN, GURNEY & Co. I. Walter Martin, Manager. Winnipeg, - Manitoba Canadian Renovating Company 612 Ellice Ave. öerir við, presear föt og hreinser allra handa loðföt bsrði karla óg kveBna. tals. Sherbr. 1990 612 EIIms Hverpíe. Þegar þérbyggið nýja húsiB yBar þá skuluB þéi ekki'láta hjálíBa aB setjainníþaC Clark Jewel gasstó. ÞaB er mik- íll munur á ,,ranges“ og náttúr lega viljiö þér fá beztu tegund. c'lor-þ iewel gasstóin hefir margt til síns ágætis sdn hefir gert hana mjög vinsæla og vel þekta. Casstóa deildin, Winnipeg Electric Railway Co., 322 Main St. Talsími 2522. Mettot SqiMire, Wlnnlpeg. EHt af b*atu vettlngahúsum bwjat Ins. MAKtBir seldar & JBc. hvev. Jl.BO & dag fyrlr fœBi og gott her- bertrl. Bllllardstofa og sérlega vönd- uB vlnföng og vlndlar. — ókeypli keyrsla tll og frá JárnkrautastöBvum. SOrai BATRD, elgandl. MARKET ?y-®° á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL á móti marka&num. 146 Princess St. WDTNIPEG. Agrip af reglugjörð am heimilifréttarlðnd í Casada- Norðvesturlandinu CéRHVKR raamneskja, sem fjölshyMu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað- ur, sera orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðunes úr ..section'' af óteknustjórn- arlandi 1 Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umszekjandinn verðnr sjálfnr að að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða nndirskrifstofu i þvf héraði. Sarakvæmt nmbeði og með sérstökum skilyrðnm má faðir, móOir, sonnr, dóttir. bróOir eða syst- ir nmsækjaadans, sækja nra landíO fyrir hans hönd á hvaöa skrifstofn sem er Skyldnr. — 8ex mánaOa ábúö á ári eg ræktntt á landinu I þrjú ár. Landnemi niá þó búa á landi, innan 9 mflna fráheln*- ilisréttarlandinn, og ekki er minna en ekrur og er eignar og ábúSarjörO hans tOa föOnr, móOnr. sonar, dóttur brðOur efte systnr hans. f vissnra héruOnm heflr landneminn, «*m fnllnægt h«fir landtökn skyldnra sfnntn, forkaapsrétt (pre-emtien) aO sectionarfjólO- nngi áföstnm viO land sitt. VerO $3 ekrae. Skyldur:—VerOur aö sitja 6 mánuOi af átá á landinn 1 6 ár fra þvl er heirailisvéKa*- landiO var takið (að þoim tíraa raeOtökto** er til þess þarf að aá eignarbréfl á heim-M réttarlandinu, og 50 ekrur verðor að yrk}» aukreitis. Landtöknmaðnr, sem hefir þegar notaS beimilisrétt sinn og getur ekki náð tor kaapsrétti (pre-emption) á landi getnr keypt heimilisréttarland í sérstökum uðum. Verð 63.00 ekran. Skyldur: Ver®»r að sitja 6 mánuði á landinu á ári { þrjó ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði W. W. CORY, Deputy Minister of the Deputy of Interior

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.