Lögberg - 03.11.1910, Síða 8
LÆGBER.G, l .MTUDAGINN 3. NÓVEMBER 1910.
Athugið
Þa8 er nú algerlega fast-
rá5ið,aö heimssýningin ver5i
haldin hér í Winnipeg 1914-
Þa5 hlýturán efa aö hafa
mikiláhrif á veiöhækkun als-
konar fasteigna hér í baenum
og þeir sem kaupa NÚ eru
hárvissir aö græöa á þeim
kaupum. Þér hafiö enga
AFSÖKUN
ef þér sleppiö. af þessu góöa
tækifæri. Vér bjóöum lóöir
gegn $10 peningaborgun og
$5 mánaöaborgun.
Vér höfum grætt peninga handa
öðrum. Látið oss græöa peninga
handa yður, Komið, talsímið, eða
sendið símskeyti, eða skrifið til
Skúli Hanson & Co.
47 AIKINS BLDG.
Talsími 6476. P.O.Box833.
1 r?0<=X<hC=>00<cr>«í<ZXO«=>«®<=>*$
| Skilyrði þess
U aö brauöin veröi góö, eru
* gæði hveitisins. —
PHONE 645
D. W. FRASER
357 WILLIAM AYE
Ioooooooooooooooooooooooooooo
o Bildfell & Paulson, »
0 Fasteignasa/ar °
ORoom 520 Union bank - TEL. 2685°
° Selja hús og loðir og annast þar að- 0
O lútandi störf. Útvega peningalán. O
00®000000000000000000000000
HVEITI
hefir gæöin til aö bera. :—
Margir bestu bakarar nota
þaö, og biauðirtúr því veröa
ávalt góö. —
LEITCH Brothers, f.
FLOUR MILLS. I)
Oak Lake, --- Manltoba. &
Winnipeií skrifstofa A
TALSÍMI. MAIN 4328 \j
^o<c^o<c^o<cr>oo<cr>Otf<cr>oo<c^>o^
♦♦
Skilyröin fyrir því aöjBoyd’s
Brauö eru svo góð eru þau, aö
þau eru búin til úr bezta harö-
hveit' — í stóru og hreinu brauö
geröarbúsi. Og af beztu brauö-
geröarmönnum, ogfgóöum vélum
Þaö er gott brauö hvernig sem á
þaö er litiö—Boyd’s Brauö,
Brauðsöluhús
Cor. Spence & Portage
TELEPHONE Sherbrooke 680.
Auglý
í Lögbergi
olllg borgar sig.
Nautn
óhreinnar mjólkur.
Það er hvorki h.lt né skemtilegt að
drekka óhreina mjólk. Það gera engar
menningar-þjóðir, í óhreinni mjólk eru
venjulega fjósryk og óþverri.
Talsími Main 2784
CRESCENT CREAMERT
CO., LTD.
Sem selja heilnæma mjólk og rjóma i
flöskum.
Ef böm fá hæsi, en hafa ekki
fengið barnaveiki, þá getur þaB
oft veriC fyrirboöi hennar. Ef
Chamberlain’s hóstamieöal fCham-
berlain’sberlain’s Cough RemedyJ,
er notaö þegar í stað, eöa jafnvel
þegar sogiö er byrjaö, þá læknar
þaö veikina. Ekkert eitur i því.
Selt hvervetna.
V eðurbreytingin
er óholl þeim er þjást af brjóstveiki.
Allir eru móttækilegir að fá kvef nú
um þennan tíma. Búið yður gegn
kuldanum með því að taka inn
ÞORSKALÝSI
og gætið þess, að það sé gptt lýsi. Vér
hófum hið bezta Norska Þorskalýsi í
flöskum, frá 25C. og upp. Gott fyrir
börn að taka inn Cod Liver Oil Emulsioq,
sem er eins og rjómi. 50C. flaskan.—
FRANKWHALEY
724 Sargent Ave.
Phone Sherbr. 258 og 1130
FRÉTTIR ÚR BÆNUM
—OG—
GRENDINNI
Hr. A. F. Reykdal, frá Árdal,
kom hingaö til bæjar í fyrri viku
og dvaldi hér nokkra daga.
FI. S. Bardal bóksali hefir alveg
nýskeö fengið fallegt úrval mynda-
póstspjalda til jóla og nýársgjafa,
meö íslenzkum heillaóskum. Hvert
þeirra kostar 5 cent og meira eftir
gæöum.
Hr. Sveinn Brynjólfsson hefir
nýskeö veriö skipaöur danskur
konsúll hér í bæntim.
Jóla og nýárskort með nafni
sínu og heimilisfangi geta menn
fengiö hjá H. S. Bardal. Hann
hefir mörg Ijómandi falleg sýnis-
hom. Komiö og skoöið þau og
pantið sem fyrst, svo aö þau veröi
komin fyrir jólin.
Stúdentafélagiö heldur fyrsta
fund sinn á þessum vetri næstkom-
andi Iaugardag i salnum undir
Únítarakirkjunni á Sherbrooke og
Sargent. Fundurinn byrjar kl. 8.
Alt islenzkt námsfólk er íboöiöi og
velkomið á fundinn.
Glóðir Elds
yfir höfði fólki er ekki það sem okkar
kol eru bezt þekkt fyrir. Heldur.fyrir
gæði þeirra til heimilis notkunar. Vér
höfum allar tegundir af harð og lin-
kolum, til hitunzr, matreiðslu og gufu-
véla. Nú er tíminn til að byrgja sig
fyrir veturinn.
5 afgreiðslustaðir 5
Vestur-baejar afgreiðslustöð:
Horni Wall St. og Livinia
Tals. Sherbrooke 1200
D. E. Adams Coal Co. Ltd.
Aðal-skrifstofa 224 Bannatyne Ave.
Kennið unglingum að
fara vel með tímann.
Takiö eftir samkomunni, sem
West Winnipeg Band auglýsir í
þessu Haði og fram á aö fara
mánudaginn 7. þ. m. Félagsmenn
hafa variö miklum tíma til æfinga
og oft skemt viö hátiöleg tækifæri
meöal íslendinga. Samlooman ætti
aö veröa fjölmenn .
Tjaldbúöarsöfnuöur hélt þakk-
lætishátíö í kirkju sinni á mánu-
dagskveldið. Séra F. J. Bergmann
hélt hátíöarræöuna og mælti síðar
fyrir minni safnaðarkvenanna. —
Séra Lárus Thorarensen mælti
fyrir minni íslands.
Mörg skólabörn þjást af melt-
ingarleysi, og þaö háir þeim viö
námiö. Chamberlain’s magaveikt
og lifrar töflur fChamberlain’s Sto
mach and Liver Tablets) eru á-
gætar handa börnum, því aö áhrif
þeirra eru hæg, en lækna jafnvel
látt meltingarleysi. Seldar hver-
vetna.
Stúkan Skuld heldur hlutaveltu
T4..J). m.
Bezta ráðið er að kaupa hjá mér
úr til að gefa þeim. Eg sel VÖND-
UÐ kven-úr frá $2.50 og alt $10.00
Kven-úr fyrir $6.00 eru í gyltum
kassa (gold filled) bezta tegund.
Ábyrgð fylgir hverju úri.
Drengja-úr sel eg fyrir d»| OP
og þar yfir. * • £iú
G. THOMAS
Gull- og silfur-smiður, 674 Sargeut Ave.
Sher.
Gömul nærföt
verður að þvo bjá æfðum
þvottamönnum.
Góð nærföt
eru þess verð að þau séú
þvegin hjá æfðum þvotta-
mönnum.
WINNIPEG LAUNDRY
281-283 Nena Street
Phone Main 666
Falleg Loðföt
Eru ekki aðeins til skrauts
hér í vetrarhörkunum.
Karlar eöa konur sem ganga
í móti vetri án loöfatnaöar,
eiga á hættu aö missa heils-
una.
Og menn þurfa ekki aö veröa
ósjálegir í loöfötum, nei,
ööru nær! Ekki er annaö
en aö koma inn í loöskinna-
búö vora og skoöa hin fall-
egu sniö.
Skínn Treyjcir
Hér er svo mikiö úrval af
skinn treyjum og loöskinns
yfirhöfnum úr vandaöasta
efni, aö þér sjáiö hvergi í
bænum annaö eins. ---
The Blue Store,
Chevrier & Son.
452 ZMZ^IHST ST.
Dag og Kvöld Kennsla Handa Byrjendum
-1-
bókhaldi, skrift, reykningi, verzlunarlögum,
starfsmálum, skrifstofustörfum, stafsetning o.fl.
Nýtt námsskeið hefst 10. Okt.
Spyrjið nm kennslugjald.
BUSINESS COLLEGE DEPARTMENT
The Dominion Schoo) of Corner Portage and
Accountancy and Finance street
Ph°5492^ain Winnipeg, Man. R °2929rawer
D. A. Pender, C. A.
J. R. Young, C. A.
S. R. Flanders, LLB.
r
SUGGESS BUSINESS G0LLEGE
Horqi Portage Avenue og Edmouton Street WINþlPEC, Maiytoba
DAGSKOLI KVELDSKOLI
Haust-námskeiðin byrjar Mánudag 29. Ágúst, 1910
Fullkominn tilsögn í bókhaldi, reikningi, lögum, ctafsetn-
ing, bréfaskridum, málfræöi, setningaskipun, lestri, skrift,
ensku, hraöritun og vélritun. •'krifiö, komiö eöa símiö
eftir ókeypis starfsskrá (Catalogue).
TALSÍMI MAIN 1664
Success Busine&s Colleqe
1 ^ G. E. WIGGINS, Principítl
WINNIPEG BUSINESS COLLEGE
—Stofnaö 1882—
Er helzti skóli Canada í símritun, hrað-
^ritun og starfs málefnum.
Fékk fyrstu verðlaun á heimssýningunni í St.
Louis fyrir kensluaðferðj og framkvsmdir.
I |Dags cg kvölds skóli—einstakleg tilsó'gn—GóC at-
vinnaútveguö þeim sem útskrifast og stunda \ el námiö
Gestir jafoan velkomnir.
Skrifið eöa símið, Main 45, eftir nauðsynlegum
upplýsingum,
Qfa'n-r, ýierf, CfacftUt n eó-á-
\
X4'4''t*'l,TTT'k44'l*4,fF4'4*4’4'4,4*4*4'4*4*4'4' y
* K
BEZTA
HVEITIÐ
í bænum kemur frá Ogilvies mylnunni.
Reyniö þaö og þá
muniö þér sannfærast
[ -mti um aö þetta er ekkert
_ skrum. Enginn sem
einu sinni hefir kom-
ist á aö brúka hveiti
r"" * ^ frá Ogilvie’s mylnunni
Pl tisfaction hættir viö þaö aftur.
: Vér óskum viðskifta Islendinga. :
$4.001
KVENSKOR
Yöur mnn reynast hag kværat aB 4
kaupa af oss {3.50 og $4.00 kven- 4.
skó; Fallegt sniB; ágætt leBur.
T +
| Quebec Shoe Store |
T Wm. C. Atlan, •isnndt 4.
^ 639 Maia St. Bon Accord Blk. f
X K
V++4+++++++++♦+♦+++♦+++-H.+
Þessa viku höfum vér sex tegundir af yfirhöfnum og
alfatnaöi meö sérstökum afsláttarkjörum fyrir $15.90
Betra aö koma snemma til aö geta gengiö í valiö,
því aö |7etta eru góö föt og svona kjör bjóöast ekki á
hverjum degi.|_ Sízt um þetta leyti árs. —
PALACE CLOTHING STORE
470 MAIN STREET
G. C. LONG, eigandi. TELEPH0NE 2957.
SímiB; Sherbrooke 2615
KJÖRKAUP
Bæjarins hreinasti og lang
bezti KJÖTMARKAÐUR
♦♦♦♦
OXFORD
er
♦«♦♦
TAROLEH
dURLS LCZLMA
a
Doukhoborar flytja nú sem óö-
ast frá Yorkton, Sask., til British
Columbia. Þaö er sagt að í sum-
ar hafi um átta hundruð, þeirra
sezt aö hj'á Nelson og stundi þar
aldinarækt.
Þegar menn hafa fengiö kveÍA
er þaö nokkra daga aö læknast og
bezta ráöiö er aö nota Chamberlains
hóstlyf f'Chamberlain’s Cough Re-
medy). Þaö læknar fyr en nokk-
urt annaö lyf og vinnur likaman-
um ekkert mein. Selt hvervetna.
Eld eld gamla sagan endurtekst
dag út og dag inn, og hefir veriö
sögö hvaö ofan í annaö seinustu
36 árin, en alt af er hún ný og
velkomin þeim sem heilsulitlir eru:
Ekkert læknar hósta jafnvel eins
og Chamberlain’s hóstalyf fCham-
berlain’s Cough RemedyJ. Selt
hvervetna.
Þlngiö í Alberta kemur saman
10. þ. m. Eitthvert merkilegasta
málið verður skýrsla nefndarmnar
viövikjandi Alberta Great Water-
ways jámbrautarfélaginu.
KomiB og sjáiB hiB mikla úrval vort
af kjöti, ávöxtum, fiski o. s. frv.
VerBiB hvergi betra. KeyniB
einu sinni, þér munið ekki
kaupa annarsstaBar úr því.
LXgt Virð.Gæbi,
Areiðanleiki.
EinkunnarorD
-[
Kound Steak i2jc Sirloin 15C
Porterhouse Kteak 15C
Shoulder Koasts 8c to ioc
Best Ribs 14C
Porterhouse Koasts 15C
Veal, hind quarters 12ÍC
Veal, front quarters gc
Lamb, front quarters 14C
Hind quarters i8r.
Fillet-Veal 14C Cutlets iöc
Chops, loin 14C
Shoulder Chops 12JC
Stewing Veal 8c and gc
Pork prices equally low-
ÍBaileys Fair
144 NENA STREET
(Næstu dyr fyrit norBan Nórthern
Crown Bankann).
Nýkominn
postulíns-varningur.
Vér höfum fengið í vikunni
þrens konar postulínsvarning með
nýja pósthúsinu, bæjarhöllinni og
Union stööinni. B. B. diskar, te-
diskar, skálar, bollar, rjómakönn-
ur og sykurker, könnur, blóanstur-
vasar og margt fleira.
Kosta 20C. og þar yfir.
Vér vonum þér reyniö verzlun
vora; yöur mun reynast verðið
cins lágt og niður í bcc.
Nr. 2 leður skólapoki, bók crg
blýantur fyrir 25C.
Phone Main 5129
J 545 EHice Ave.
Talsími Sherbr. 2615.
Máttleysi í baki getur komiö
skyndilega og veriö þjáningamik-
iö. Þaö orsakast af vöövagigt.
Læknast fljótt ef Chamberla'ns á-
burður ('Chamberlain’s Liniment)
íHjWW»p^^sH3!5M er notaður. Seldur hvervetna.