Lögberg - 10.11.1910, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.11.1910, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN io. N-ÓVEMBER 1910. ittAd a d n íSr\ ad á c/tztcm td FYR1R því- að wainright er að verða stór rJUKAK LjvJiU/AK Aj 1 t\UD U rv landa kaup I wainright verða vissulega BŒR I VESTUR CANADA. ARÐVŒNLEG. -:- -:- -:- Miðstöð anðugrar sveitar. WAINWRIGHT er á aSalbraut Grand Trunk Pacific I Austur-Alberta. Er 127 mllur austur af Edmonton og 200 milur vestur af Saskatoon, og verSur lang-stærsti bær þar i milli. WAINWKIGHT er aS eins tveggja ára, meS 1,000 ibúum, skattskyldar eignir $750,000, hálfrar mllu steinsteypu gangstéttir, $18,000 skólahús, tvo tjgul- steinsgarSa, íbúSar og verzlunarhús, tvö veitingahús, og allskonar ISnaS, sem þrifst t slikum bæjum. WAINWRIGHT er i bezta héraSi Alberta, þar er gott undir akra, griparækt og sauSfjár. Af 100,000 næstu ekrunum, eru 50,000 ekrur undir Alberta rauS-hvejtinu fræga, sem gaf nú af sér 22 bush., en ananrsstaSar fengust 15 bush. i Vestur-Canaa. 30,- 000 ekrur eru hentugar undir margskonar búskap, og 20,000 ekrur eru beztu beitílönd. WAINWRIGHT’S nágrenniS nær út 1 Cut Knife héraSiS eitthvert bezta iand I Canada. Litill hluti þess unninn enn,' en margvisleg uppskera og mikil hefir fengist þar. Ekkl éalgengt aS fáist 40 til 50 bush. af hveiti og 75 til 90 bush. af höfrum. Beztu kartöflur vaxa þar. VeSrátta hin hagstæSasta og gróSur mjög fljótur. Otvegar öðrum bæjum vörur. WAINWRIGHT er aS fá orS á sig fyrir heildsölu sina til nágranna þorpanna. 1 þvi efni á þaS engan keppinaut milli Edmonton og Saskatoon. paS nýtur "through freigt rates” fram yfir Edmonton, og er þaS mikill kostur. WAINWRIGHT, aS eins tveggja ára, er geymslu- staSur voldugra félaga—The International Harvester Co., The Massey-Harris Co., The Imperial Oil Co, og A. McDonald Co., sem selja þaBan I smásölu 60 milur austur og 70 milur vestur meS G. T. P. WAINWRIGHT verSur endastöS og aSsetur Bat- tleford hliSarbrautarinnar á G. T. P., sem iög® verS- ur næsta vor um Battle-ár dalinn. paS er meS elztu og frjósömustu héruSum Alberta. Nýir bæir munu þjðta þar upp, sem aliir skifta viB Wainwright, viS aSalbraut G. T. P. félagsins. WAINWRIGHT smákaupmenn geta keypt jafn- ðdýrar vörur heima hjá sér eins og I Edmonton, og spara sér alt flutningsgjald. „Divisional“ stöðvar G. T. P. Ry. WAINWRIGHT er ein aSal "divisional” stöS á aS- albraut G. T. P. FélagiS bjðst víS stðrum bæ þar, lét reisa Ætðrt "roundhouse”, smlSaskúr, $12,000 stöS, og 14 milna hliSarspor. WAINWRIGHT byggja um 80 járnbrautaþjðnar; mánaSarkaup þeirra er um $7,000. Gengur mest til Wainwright kaupmanna, I fasteignir og umbætur. UmferS á aSalbrautinni eykst viS Battleford braut- ina, og verkamenn fjölga. WAINWRIGHT, sem er “divisional” stöS, verSur ekki einasta heimili járnbrautarþjöna, heldur yfir- manna, vegameistara, formanna, simþjðna, skrifara og hálaunaSra embættismanna, og fé kemur í bælnn meS þeim. Margir járnbrautamenn eiga gðS hús I Wainwright, en aSrir kaupa sér fasteignir. WAIVWRIGHT búar eru hyggnir og duglegir, og bæta hag bæjarins. Sama er aS segja um embætt- ismenn bæjarins. Allar umbætur bera þaS meS sér aS Ibúarnir hafa trú á framtiS bæjarins. Þar er National Buffalo Park WAINWRIGHT er viS National Buffalo Park, er Canadastjðrn hefir gert aS heimkynni visundahjarS- arinnar. GarSurinn liggur sunnan aS bænum, er 110,000 ekrur, girtur g feta ofinni vlrgirSing, $75,000 virSi. þar eru um 800 vlsundar, fengnir hvaSanæfa sunnan úr rlkjum; nýlega bættust viS 29—öll Pablo- hjörSin frá Montana, svo aS nú er þar mesta vls- undahjörS helms. par eru og ýms önnur dýr. WAINWRIGT hlýtur aS draga aö sér ferSamenn, vegna vlsunda-garSsir.s. petta er eina hjörSin, sem nokkuS kveSur aS, og I þessum garBi er búist viS aS þeir-geti fjölgaS, og hefir þá Canadastjðrnin komiS I veg fyrir aS vísundar í N.-Amerlku liSi undir lok. WAINWRIGHT og Buffalo Park verSur lengi minst I sambandl viS Grand Trunk Paciflc og I sögu Dominionstjðrnarinnar. Stðrvirkl ainsog meg- inlandsbrautin mun meS tilstyrk stjðrnarinnar varna þvl, aS mönnum sjáist yfir Wainwright. Býður nú í íyrsta sinni opinberlega lóðir í útjöðrunum við upphaflega bæjarstæðið í Wainwright. Wainright hefir aldrei verið hælt. Minnist þér nokkru sinnt aS hafa séS auglýstar bæjarlðSir til sölu I Grand Trunk Pacific bæjarstæSi I Wainwright? petta er I fyrsta skifti, sem athygli er dregin aS Wainwright. Samt höfSu nær allar lðSir selst þar, áSur en G. T. P. datt I hug aS bæta viS þessum útjaSra lðSum, svo aS unt væri aS fá lðSir undir skðla, kirkjur og fleira. Wainwright "gerSi ekki annaS en stækka’,' eins og segir I sögunni. paS ðx, þvl aS menn sáu, aS þar var framtlSarbær og llfvænlegt, og gott aS verja fé sínu I fásteignir. par hefir aidrei veriS mikiS aS- streymi, en aldrei afturkast. Hefir vaxiS hægt og hægt, vex enn og mun vaxa. AriB .1910 hafa meir en 100 hús veriS reist þar. sum úr steini og vönduS, kosta alt aS $3,500. 1 Keptember voru 30 hús I smlSum. RáSgert aS reisa mörg hús næsta ár. Ekki eitt einasta autt hús 1 bænum og skortur á allskonar húsum. Miljóna gróði á bæjarstæðum. HundraS mlljón dollara græddu þeir 1910, sem keyptu bæjarlðSir 1 Vestur-Canada,— en þeir sem aSeins hugsuSu um þaS græddu ekkert. pessi afar- upphæS sýnir verShækkun á bæjarlðSum vegna vax- andi mannfjölda I sveitum og bæjum. peir sem verja fé slnu til aS kaupa bæjarlðSlr 1911, græSa aS minsta kosti hundruS miijðna, en þeir, sem aS eins hugsa, en hafast ekki aS, græSa ekkert. í fjöldamörgum bæjum 1 Vestur-Canada mátti fyrir fáum árum fá lðSir fyrir $100 til $300, sem nú kosta $1,000 til $10,000. Til dæmis má nefna Edmonton, Calgary, Regina, Saskatoon, Moose Jaw, Lethbridge, Brandon, Prlnce Aibert — margir hafa grætt á aS kaupa þar IðSir er bæirnir voru stofnaSir. Geysileg framför verSur 1 Vestur-Chnada næstu árin. Miljðnlr manna geta hafst þar vlS; auSsupp- spretturnar ðtæmandl. öll verzlun þar verSur aS eiga sér miSdepla. Margir bæir þar, sem nú eru hundruS, hafa Jafnmörg þúsund innan skams. Fast- eignir stlga um leiS og fðlk fjölgar. Peir auSgast, sem nú nota tækifæriS til fasteignakaupa. Russel Sage, sem varð ákaflega auðugur segir: „Fast- eign er varanleg eign, sem vex sífelt í verði. Þáð er örugg- aata trygging, sem menn hafa hlotið. Það er grundvöllur allrar tryggingar, og nær eina trygging, sem ekki getur ónýtst . Tími til arðvænlegra kaupa. Menn eiga aS kaupa fasteignir I nýjum bæjum, þegar sýnt er, aS þeir eiga framtlS og fasteignir geta ekki faliiS I verSi. Smáeignamenn eiga nú ekki kost á aS kaupa fasteignir 1 Edmonton, Caigary, Moose Jaw, Regina, Saskatoon og sllkum bæjum eins og áSur. par er verSiS ekki miSaS viS hvaS bæirnir eru, heldur hvaS þeir hljóta aS verSa. paS getur veriS áhætta aS kaupa I spánnýjum bæ. Tíminn til aS kaupa — eini rétti tlminn — er þegar bær er kominn á fastan fót, svo aS sjá má hvaS hann ætlar að verða, ekki hvaS hann er. Nú er tlmi til aS kaupa I Wainwright. VerSur innan fárra vikna meS kunnustu bæjum í Vestur- Canada. pelr sem kaupa, sjá ekki eftir þvl. AætlaS verS er lágt I útjöSrunum. TilgangruHnn aS draga þangaS gðSa menn. G. T. P. græSir ekki á sjáifrl landsölunni heldur auklnnl framleiSslu í Walnwright. Kaupið nú, verið fyrstir. MeS þessari auglýsingu er athygli manna beint tll Wainwright. G. T. P. hefir á boSstðlum bæjar-út- JaSra I Wainwright — næstu viðauka við uphpafloga G. T. P. bæjarstæðið, sem boSist hafa, og liggja fast aS gamla bæjarstæSInu, sem nú er albygt. Rétt viS HSbðtina er nýi skölinn og kaþðlsk kirkja. VÍSaukinn liggur vel viS. Ber hærra en aSalbær- inn. óþarft aS lýsa lóSum sem menn velja, nefniS aS eins númer og verS. SlmiS, ef geyma skal 168. Beztu lðStr valdar, þegar pantaS er. I Ef þér eruS óánægSir meS valiS, sem fulttrúi G. T. P. gerir, getiS þér sklft á jafndýrri 16S, eSa fengiS féS aftur. Vér ráðleggjum yður að bíða ckki, en síma & rorn kostnað að taka frá lóð. SendiS endur- gjald meS næsta pðsti. Bezt aS kaupa sem fysrt. Drátturinn er tit ills eins. Andrew Carnegie segir í „Empire Business*': „Níu tí- undu allra miljónamanna auðguðust á fasteignum. Meiri auðlegð hefir fengist úr fasteignum en öllum iðnaðar fyrir- tækjum saman lögðum“. Hetty Green ráðíeggur kvenfólki: ,.Eg ráðlegg kven- fólki að kaupa fasteignir. Það ætti að vera öllu betra, og hið öruggasta ráð til að verja vel fé sínu“. Kf þér viljið fá nánaH upplýsingar, kort o. fl., áður þér kaupið, þá notið þetta eyðublað. en INFORMATION COITPON (Wainwright Ðept.) Pnternational Securitles Co., «44 Somerset Building, Winnipeg, Man. GeriS svo vel aS senda mér nánari upplýsingar um bæjarlðSir þær, sem nú eru til sölu i viSaukum viS bæjar- stæSiS I Watnwright. Nafn. Heimlll Munið að NEFNA WAINWRIGHT í símskeytum yðar og bréfum viðvíkjandi þessum lóðum. LEIÐBEINING HANDA KAUPENDUM Aðalstrætis lóðir eru 50x130 fet. „Inside" lóðir á Aðalstræti $125.00. Homi $150.00. Aðrar lóðir 50x140 fet. „Inside“ lóðir $75.00 og $100.00; horn $100.00 og 125.00. Sendið tíunda hluta verðs með pöntun. Hitt í níu mánaðar borgunum. Afsláttur fimm per cent ef alt er borgað við pöntun. Engar rentur af óborgaðri skuld, engir skattar fyr en 1912. Torrens eignarbréf breint frá Grand Trunk Pacific. Skrifið eftir nánari upplýsingum til INTERNATIONAL SECURI- TIES C0., LTD., Sales Agent for Grand Trunk Pacific, 644 Som- erset Building, Winnipeg, Manitoba. Sendið alla peninga fyrir Ióðir beint til EYÐUBIjAD UNDIH JjÓÐAKAtTP í WAINWIUGHT. Ijand CommLssioner, Grand Trunk Pacifio Hailway Co. i Somerset Buildlng, Winnípeg, Man. Hér meS ðska eg aS kaupa.........lðSir er kosta $...... hver, og sendl hér meB $...... sem er tlundi hlujl verSs. Lofa aS senda sömu upphæS mánaSarlega I nlu mánuSI. Eg ðska aS umboSsm.ySar veljl mér þá 168, sem hann á- Iltur bezta nú vlS þessu verSI, I bæjarviSaukanum I Wain- wright. LðSln skal vera skuldlaus og án veSbanda. Enga rentu skal grelBa af ðgrelddu verSl og enga skatta fýr en 1912. GerlS svo vel aS útbúa og senda mér "Application to Purchase Town Loto”, Oém eg undtrrlta og endursendi. Nafn Hetmtll LAND COMMISSIONER, GRAND TRUNK PACIFIC, WINHIPEC

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.