Lögberg - 10.11.1910, Blaðsíða 7

Lögberg - 10.11.1910, Blaðsíða 7
LÖGBEKG, FIM'TUÐAGHÍ'N io. NÖVEMBER 1910. 7 NýskeS var Fjallkonunni símað úr Húsavík, aS þar væri mokíiski um þessar mundir alt upp aS lands,- steinum, bæSi á lóSir og handfæri. Stundum 20 króna hlutir á dag. — Vélarbátar eru nú allir hættir veiS- um þar síSan veSrátta tók aS spill- ast og- róSrarbátar hafSir í þeirra staS. I J. P. Briilouin hefir í bréfi til Jóns yfirdómara Jenssonar kallað hann lygara og óheiSarlegan mann út af lóSasölumálinu, sem mikiS er um í ÞjóSólfi þessa dagana. “Máls bætur’’ Brillouins voru aS engu hafSar og hann dæmdur í 150 kr. sekt, €r rennur í landssjóS og 30 kr. í málskostnaS. í undirrétti var sektin 50 kr. lægri. — Fjallk. Hóstmn er algengastur x kulda- stormum fyrri hluta vetrar. For- eldrar ungra barna ættu aS vera viS þvx búnir. Ekki þarf annaS en eina flösku af Chamberlain’s hóstalyfi ('Chamberlain’s Cough RemedyJ. Margar mæSur hafa þaS alt af handbært, og þaS hefir aldrei brugSist þeim. Selt hver- vetna. Fréttir frá Islandi. Stroknir eru Reykjavík, 11. Okt. 1910. Vöruskip til Örum & Wullffs- verzlunar i FáskrúSsfirSi lét í haf frá Khöfn fyrir 5 vikum. ÞaS var seglskip, en hafSi jafnframt ’hreyfivél. Á föstudaginn var skip- iS ókomiS til FáskrúSsfjarSar og hefir ekki til þess spurzt. Búist viS aS því hafi eitthvaS hlekst á. I.andvanxarfélagiS hélt aSalfund á mánudagskveldiS. í stjórn voru kosnir: Gísli Sveinsson, formaSur; GuSmundur Hannesson, Grímólf- ur Ólafsson, Jakob Möller og Jón Baldvinsson. 25. f. m- gerSi ofsaveður svo mikiS í SeySisfírSi,, aS fimm rit- símastaurar í röS bi'otnuSu niSur viS jörS i einuni'bylnum. Þá svifti og þaki af steinhúsi einu, senx var í smiSum þar í kaupstaSnum og hrundi efri hluti veggjanna. “Austri” kom úr kringferS á laugardaginn var. Kom hvergi viS frá SeyS’sfirSi. Fékk ofsa land- synning á föstudagskvöldiS fyrir sunnan land. Var skipiS lagt í rétt og látiS reka alla nóttina. Kom aS landi undir Reykjanes morgunin neftir. Fjöldi farþega var á skipinu. Heyskapur hefir gengiS mæta- vel viSa í Þingeyjarsýslu, aS sagt er, því aS veSrátta var þar hag- stæS síSari hluta sumars, einkum framan af Septembermán., þegar veSur tók aS spillast sunnanlands. —Á HéraSi var sumstaSar heldur illa sprottiS og heyskapur i minna lagi. Fiskiskútur Reykvikinga eru nú komnar heim. Afli í tregara lagi siSara hluta sumarsins. Á sunnudagskvöldiS kom upo eldur í húsinu nr. 11 á Laugavegi. sem er eigu GuSlaugar Jónsdóttur, ekkju Andrésar söSlasmiSs Bjarna sonar. KviknaSi í á efsta lofti frá steinolíuvél. Eldurinn læsti sig brátt umi herbergiS og stóS út um glugga. Voru þá eldlúSrar þeyttir og dreif aS fólk í skyndingu. SlökkviliS gekk rösklega fram, kom fyrir vatnsslöngunum af miklu snarræSi og tókst því brátt aS slökkva eldinn. Rjúfa varS þak- járn af mæni á báSutn endum húss ins til þess aS koma þar vatni viS, þvi aS eldur hafSi læst sig í þelcj- una. Skemdir urSu nokkrar á hús- inu af eldi og vatni og eins á inn- anstokksmunum. Vatnsveitan kom í góSar þarfir viS eld þenna; vatnslöngur voru settar á gosbn.mnana (er sumir kalla “brunakrana’J og sloorti þar hvorki þrýsting né vatnsmegin. Þarf nú og miklu færri manna viS en áSur og er einvalaliS. Voru vasklegar athafnir Sigurjóns strek* Péturssonar, Magn. kenn. Magn- ússonar, Páls skipstjóra Matthías- sonar og margra fleiri manna. Guts'aug húsf>". J'nsdótfir brend ist allmjög á höndum og höfSi. ér hún fór inn þangaö sem kviknaSi og ætlaSi aS slökkva eldinn. Hún er riimföst síSan. TVEIR UXAR, 5 til 7 ára; annar rauð- blesóttur en hinn rauðskjöldóttur, báðir hyrndir. Finnandi fær sanngjörn ómaks- laun, ef hann skilarþeim til eigandans. MIKE OZINK, Ardal P. O., - - - Man. ■ táuuum M uuuyuuiiiiiMyyittiy • iiwí?i%SfSxHFr*iwr*wr»»tirTÍWTx rtTrrfxSrTrtxtMTXi. Canadian Northern I -=--------------------== 1 DESEMSER SKEMTIFERÐIR - ~ "TILr--- - Anstnr-Canada Ontario, Qyebec og Austur Fylkjanna. jög Lágt Fargjald Fyrsta flokks farbréf. Stansanir leyföar—gilda þrjá raánnði. Farbréf seld á öllum stöð»nm. —Veljið um Leiðir— Farbréf seld n. Nóv. til ! 31. Des. 1910, til Gamla Landsins og Evrópu. Nánari upplýsingar fást hjá CANADIAN NORTHERN RY City Ticket Office Horni Portage Ave. og Main St. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, Islenzkir lógfræðingar, Skripstoka:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue Áritun: p. o. Box 1656. ' ( Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ] Dr. B. J. BRANDSON Office: 620 McDbrmott Ave. Tki.kpuonk RO, OFKiCE-TfMAR: 3—4 og 7—8 e. h. j HbImIli: 620 McDermot Ave. Tki.kpiionk 430«. Winnipeg, Man. _ •• Dr. O. BJORNSON * Office: 620 McDrrmott Avb. lVl.KPUONK: 89. Office tfmar: 1:30—3 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Avb. Tki.khionki 4300. Winnipeg, Man. % iéiéiéié iéiéiéiéié/i iéfcééfe W. E. GRA Y & CO, Gera við og fóðra Stóla og Sofa Sauma og leggja gólfdúka Shirtwaist Boxesog legubekkir. 589 Portage Ave., Tals.Sher.2572 wimmmmi MacTAVISH l Ofkice 724J ó'argent Ave. Telephone Aherbr. 940. t 10-12 f. m. | Office tfmar -, 3-5 e. m. ( 7-9 e. m. — Heimili 467 Toronto Street — WINNIPEG |jj telephone Sherbr. 432 , 1 éié 'ié/iéiéié'éé'ié/iéié iéié'ié * Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. f la knir og yfirsetumnöur. í* •1 Hefir sjálfur umsjón á öllum meöulum. (6 ELIZABETH STREET, • BALDl’R — — MANITOBA. (• § P. S. íslenzkur túlkur viö hend- (• ina hvenær sem þö»í gerisí. qÍ •) •) Dr. Raymond Brown, SérfræOingur í augoa-eyra-nef- og hálB-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. TaUími 7182 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. 10—1 og 3—6, ~1 j S. K. HALLy ( Teacher of Pia»o and Harmony ^ \ Stadio: 701 Victor Street l Fallterm. Sept. ist . _} BJORINN sem alt af er heilnæmur og óviöjafnanlega bragö-góöur. Drewry’s Redwood Lager Geröur úr malti og humlum, aö gömlum og góöum siö. Reynið hann. E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. SANDUR og MOL í tígulstein vegglím og steinsteypu The Birds Hill Sand Co. Limited Flytja og selja bezta sand möl og steinmulning. Steinmulningur Allar stærðir í steinsteypu hvort sem er milli bita eða í undirstöðu. Beztu og mestu byrgöir í Vesturlandinu. Greiö skifti, selt í yards eöa vagnhleöslum. Pantanir mega vera stórar sem smáar. Geymslustaöur og skrifstofa Horni Ross og Brant Str. Vice-President and Managing Director D D. WOOD Phone Mq.in 6158 orant str. GRflYEL MIKILL ELDUR verður oft af litlum neista og gjöreyðir oft öllum eignum manna. það er seint að byrgja brunninn þcgar barnið er dottið í hann. Það er seint að fá eldsábyrgð þegar alt er brunnið, Nú er tíminn til að gera það. Hafið tal af oss. THE Winnipeg FirelnsuranceCo. Ban^ of Harniltoq Bld. Umboðsmann vantar. Winnipeg, f^an. PHONE Main 621S5 -♦-THE-+- Evans Gold Cure 226 Vaughan St. Tals. M. 797 Varanleg lækning ▼ið drykkjnskap á 28 döguin »n nokkurrar tafar frá vinnu eftir fyrstu vikuna. Algerlega prívat. 16 ár í Winnipeg-bcrg, Upplýsingar í lokuðum umslögum. Dr. D. R. Williams, - Exaniining Physician W. L. Williams, ráðsmaður A. S. BABDAL, selui Granite Legsteina alls konar stæröir. Þeir sem ætla sér aö katpa LEGSTEINA geta því fengiö þa meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir jer.i fjn.a. til A. S. BARDAL 121 Nena St., ÍHE DOMINION BANK á horninu á|Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuöstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári. H. A. BRIGHT, ráösm. J, H, CARSON, Manufacmrer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC A PPLIANCES, Trusses. Phone 8425 54 Kine St. WINMPEr A. S. Bardal 121 NENA STREET, •elar líkkistur og annast am útfarir. Allur útbán- aður sá bezti. Eanfrem- ur selur hann allikonar minnisvarða og legsteina Telephone CíKríct kaupendur ..Lögbergs" áður UJvl 181 en beztu sögurnar eru upp- gengnar. Aðeins örfáar eftir af suraum þeirra "Nú er rétti tfminn. Bændur Sparisjóðsdeild þessa banka hefir reynst mjög þægileg þúsundura vina vorra meðal bænda og annara, til að spara aflögu fé þeirra. Oss þykir vænt um að geta boðið yður þessi þægindi. Lán ern veitt áreiðanlegum mönn um gegu sanngjörnum vöxtum. Alskonar banka-starfsemi fer hér fram, Bank of TORONTO Aðal skrifstofa: Toronto, Canada . Stofnaður X855 Útibú í Langenburg og Churchbridge, G. M. PATON, ráðsmaður Frí verkfæri. Oss vantar fleiri menn til að læra rak- araiðn. Það þarf ekki nema stnttan tíma til að fá fnllkominn útbúnað frían. Aldrei hefir verið jafnmikil eftirspurn eftir rökur- um. Kaup frá $14.00 til $20.00 á viku.eða staður til aö byrja rakarabúð og 'poolroom’ á eigin reikning; það er mikið gróða fyrir- tæki. Skrifið eða komið eflir verðlistameð myndum. Hann sýnir og segir yður alt. Moler Barber College 220 Pacific Ave., Winnipeg J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St Suite 313. Tals. main 5302. FURNACE sem brennir litlu hitar vel og endist lengi, ei húsgagu sem sparar marga öollara á hverjum vetri. — Slíkir Fumases. fást, og eru ekki dýrir í samanburði við gæöi. (Grenslist um þá hjá hr. Gfsla Goodman, sem setur þá niöur fyrir vöur eftir ,,kústnarinnar reglum. “ Talsími Main 7398 TILDEN, GURNEY & Co. I. Walter Martin, Manager. Winnipeg, - Manitoba 8UM VEGGJA-ALMANÖK eru mjös (allez. En fallesri erv þan f UMGJÖRÐ Vér höfum ódýrustu o< bectu myidariniia í bænum. Winnipeg Pictare Frane Factery Vér svkjuoi 0( skilum myndnnsm. JJmneV1 ai 112289 - 117 Nfaa Street AUGLY8ING. Hf þér þurfiö aÖ senda pcDÍnge til fs lands, Bandaríkjanna eða til ejohvenra staða in*an Canada þá ncúö jJominion Ex- press Conipiny s Money Orders, útleodax nvisanir eöa póstsendingar. LXg iðgjöld. Aöal skrifsofa 212-214 Bamintvtie Ave. Bulman Bloek Skrifstofar vfðevegar wra laevgtoa, og öllum Ixjrgum og þarpufe vfðavvgar nro nadið meðfrara Can. Pac. Járabraatufl A. L HOUKES & Co. selja og búa til kgsteiaa úr Granit og marmara Tals. 6268 - 44AH)«lSt. WIN IPEG Canadian Renovating Company 612 Eilice Ave. Gerir við, pressar föt og hreinsar allra handa loðföt bseði karla og kvenna, tals. Sherbr. 1990 612 Ellice ^veque. Þegar þérbyggið nýja húsiö yöar þá ekuluö þéi ekki láta hjálíða aö setja inn í þat Clark Jevvel gasstó. Þaö er mik- <11 munur á ,,ranges“ og náttúr lega viljiö þér fá beztn tegnnd. rlark iewel gasstóin hefir margt til síns ágætis sem hefir gert hana mjög vinsæla og vel þekta. Gasstóa deildin, Winnipeg Electric Railway Co., 322 Main St. Talsími 2522. SETSOUH BðlISB Mftrköt Iqnare, Wlnnipeg. EKt af baztu wiitlngahúgum bacja. Ine. M&Kfðlr seldar & J6e. hvev.. tl.60 & dag fyrlr f*61 og gott her- bergl. Bllllardatofa og eérlcga vtlnd- u6 vlnfftng og vlndlar. — ökeyvli keyrsla tll ng tr& Járnbrautaetd8Tum. ■föBDÍ BAIRl), etgandl. MARKET $1-1.50 á dng. P. O’Connell eigandi. HOTEL á móti markaönum. 146 Princess St. WTNNIPtXi. Agrip af reglugjörð um heimiliaréttarlönd í Caaada- Norðvesturlandinu CftRHVER manneskja, aera IJöWkytdu k“' hefir fyrif að sjá, og sérhver karimað- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heirailisrétt til fjórðnngs úr ..section'' af óteknustjórn- arlandi 1 Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Dmsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða uDdirskrifstofu f þvf héraði. Samkvænrt umbeði og með sérstökum skilyrðum má faðir raóðir, sonur, dóttir. bróðir eða syst- ir urosækjandans, sækja um landið fyrir bans hönd á hvaða skrifstofn sem er - Skyldur. — 8ex mánaða ábúð á íri eg ræktnn á landinu < þrjú ár. Landnerai má þó búa á landi, innan 9 mflna fráheim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 8e ekrur og er eignar og ábúOarjörð hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróðnr eðb systur haas. f vissum héruðum hefir landnerainn, Sfera fullnægt hefir landtöku skyldura sfnam, forkaapsrétt (pre-emtion) að sectionarfjó»B- ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ekran. Skyldur:—Verður að sitja 6 raánuði af áfi á landinu 1 6 ár fra þvf er heimilisréttae- landið var tekið (að þeim tíma meðtokhnm er til þess þarf aö ná eignarbréfl á heim-tti réttarlandinu, og 50 ekrur verður að jrrkfa aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notaíl heimilisrétt sinn og getur ekki náð for kaupsrétti (pre-emption) á landi getur keypt heimilisréttarland í sérstökum uðum. Verð #3.00 ekran. Skyldur: Ver5ur að sitja 6 máuuði á landinu á ári í þrj“ og rzek*a 50 ekrur, reisa hús, $300.00 vir®* W. W. CORY, Deputy Minister of the Ueputy of Interaor

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.