Lögberg - 10.11.1910, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.11.1910, Blaðsíða 3
LÖGBRRG, FIMTUDAGINN ia NÓVEMBER 1910. Tóbak- Vísindaleg Meðferð Þess TILREIÐSLAN. Tóbakiö er jurt og eins og allar jurtir þarf aö tilreiöa þaö svo menn geti aeytt þess. Þ>aö er alveg eins mik jll munur á hæfilega tilreiddu tóbaki og ÓVEKKOÐU tóbaki KRYDDUÐU eins og á vel soönum mat og hálf soðnum mat. Mulningaraöferöin, eöa ,,til- reiðslan'* er jafn þýöingarmikil fyrir tóbakið og suöan er fyrir matinn eöa ólg- an fyrir vínið. Tóbaksduft (neftób ik) er v ísind tlega tilreitt tó- bak mönnuiii til notkunar. iivers veana tóbaksinenn vilja heldur Kaiipuianiiahafnar tóbaksduft en aðrar tegundir iiiunntóbaks. t>aö er tilreitt tóbak í hreiaustu mynd. — Það hefir betri keim.—Það held- ur keimnum og styrkleikanum. —Þaö er sparnaöur aö því. því aö þaö endist lengur.—t>að vekur enga eftirtekt, það er ekki tuggiö, heldur einungis látiö liggja í munninum (milli neöri vararinnar og tanngarösins). — Þaö skilur eftir þægilegan, hreinan og svalandi keim. Þaö er tóbak vísindalega þlreitt monn- um til Botkunar. TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG HREINLEIK. Kaupmannahafnar munntóbaksduft ei búiB til úr hinum beztu tóbaksblóöum, gömlum, sterkum og bragðgóBum, og þar við er einungis bætt slíkumefnum. sem finnast í sjálfum tóbaksblöðunum, og öldungis hreinum ilmseyðum. Muln- ingar-aðferöin varðveitir hið góða í tóbakinu, en skilur úr beiskjuna og sýruna, sem er í hinum náttúrlegu tóbabsblöðum. VIÐVÖRUN Taklð mjög lítinn skamtaf Kaupmanuahafnar tóbaksdufti, —1 annars er hætt við, að þér haldið það sé of íterkt. Kaupmannahafnar munntóbaksduft er litlar agnir af hreinu. sterku munn- tóbakl; því gefur það frá sér auðveldar og í ríkulegri mæli styrkleik tóbaksins heldur en tóbaksblöð eða illa skorið tóbak, alveg eins og vel raalað kaffi gefur auðveldar og ríkulegar frá ér styrkleikann heldur en illa malað kaffi eða kaffi- baunir. KAUPMANNAHAFNAR TÓBAKSDUFT er Bezta Munntóbak í Heimi. NATIONAL SNUFF COMPANY, LTD Bréf 900 St. Antoine Street, Montreal. 5K fS> Löi hefir nú flutt í nýju f”",’l teTngu 8Sr r h 5 Wilham og bherbr. dtt Jóhannes T. Paulson. KVEÐJA. Hann kveöur þig, bærinn — þótt stutt væri stund, þú studdir hans áhugamál. Hér þektu þig allir sem ærlegan drengj, meö einlæga, hrekklausa sál. Og því er nú klökkvi í kveöjunni hains, er ký,s hann þér siiSustu skil, að hvenær sem leitaö var liös eöa starfs þú lást ekld’ á því, sem var til. Hún kveBur þig, stúkan — þar starf þitt var heilt og stærra’ en þér sjálfum var ljóst; hún reyndi þaö ávalt, aö einlægnin þín var eins hvort þú grést eöa hlóst. Hún hlaut ekki’ af vörum þér hjartalaust nei, heit þitt var sonarleg gjöf, og þess vegna hneigir ’hún höfuB í dag sem harmþrungin móBir viB gröf. “iá” Hann kveöur þig, faöirinn — falla þar tár um fölva og raunskráöa kinn; hann átti svo fagra og fjölmarga von í fylling viB árdaginn þinn. Hver framtítSarhugsun var hugsun um þíg, sem helgaBi fö&urleg trú; í vöku’ etSa svefní hvort dreymdi hann draum, í draumana’ hans fléttaðist þú. Hún kveöur þig,móöirin — Alt, serni hún á, finst andatSi drengurinn sinn, þatS helgasta’ og bezta, sem gutS henni gaf, sé grátstund vitS legstaiSinn þinn; aiS bröttust sé þessi — þótt brött væri mörg — á brautinni dagleitSin sín; hún vekur í huga sér mynd eftir mynd, sem minnir á bamsárin þín. Hún kveiSur þig, ekkjan — Já, ekkja svo fljótt 1 TÞítS unnust og nutust svo skamt; þitS fylgdust í einingu örstutta leitS; sú eining á minningar samt; hún man hversu sál þín var einlægnin ein; því elskatSi’ ’ún heimilitS sitt, atS fár átti meira af muny.l en þú né mannshjarta tryggara ’en þitt. Hún kvetSur þig, dóttirin ,sorglaus og sæl. —Já, sorgin er miskunsöm þar, — hún lærir þatS sítSar, ef leyftS vertSa ár„ hvar lagtSur hann pabbi’ ’hennar var; þá líturtSu, vinur. ef lifirtSu’ á ný, um ljósvakans ómælis höf, hvar barnitS þitt heldur á hlómskrútSi’ í mund og breiíSir á fööur síns gröf. Sig. Júl. Jóhannesson. til ritstj. Lögbergs, frá Jpni Jóns,- syni frá Sleðhrjót, Siglunes P. O., 28. Okt. 1910. Góði vinl , Það er nú orðiö býsna langt síðan eg sendi þér línu, og ætla eg nú að reyna að bæta ögn fyrir jað. Héðan er annars fátt að frétta. Sumarið hefir verið gott og bless- að, þó stundum hafi lítið stormasamt. Heyafli bænda mun því víðast gótSur, og sun> ^taðar ágætur, því við eigum nú jví láni að fagna þetta árið, að ó- vanalega “lágt er i vitninu”, svo land’ð notast vel; einstöku bænd- ur eru því að byrja á plægingu, þó með hálfum huga sé, þvi hækki aftur í Manitobavatni, flæðir alls- staðar yfir plægðu blettina í nánd við vatnið. Um uppskeru er héir ekki að tala enn, nema garðávexti, og hafa kartöflur sprottið hér á- gætlega víða. Mikill innflutningur er nú hér norður, en flestir nema nú lönd austur við járnbrautina. Hún er nálægt 25 mílum hér austur fra okkur Siglunesbúum, og vegir þangað bráðófærir. En nú sjáum við í Heimskringlu, að í ráði muni vera, að leggja veg frá Dog Creek og austur. Það er nú gott og bless að ,einkum ef um leið væri gert eitthvað við vegi í bygðinni, svo hægt væri að komast um hana. 'Það er hægt eins og nú hagar til. En hækki vatnið, þá verður alt hálf- ófært. Er ekki lengra síðan en i fyrra stimar, að skólastjómin hér þurfti ekki að ráða kennara til skólans fyrir því að börnin mundu ekki komast á skólann. Vér höfð- um því ekki annað gagn af skól- anum þá, en að geyma i honum flaggið. — í sumar er skóli, frá 1. Maí til Nóvemberloka. Var kenn- arinn sami sein áður, Jóh. Eiriks- son, þar til i Septemberbyrjun. Það vom 34 börn á skólanum, er flest var. Heilsttfar hefir yfir höfuð verið gott, nema kvef og nokkrir slíkir smákvillar, er vanalega eru alstað1- ar á hverju ári. Mikið var selt héðan af gripum í haust, og verð heldur hærra en áður. Fyrir kýr, geldar og snemm bærar mun hafa verið gefið frá 30 til 35 doll., og fyrir einstöku meira. Fyrir kálfa frá 10 til 15 doll. fyrir fullorðna uxa alt að 50 doll og 25 til 30 doll. fyrir uxa á 3. ári. Fyrir lömb var gefið $3.50 til $4.00. — Kaupendur vom þeir Skúli Sigfús son og Benedikt Rafnkelsson frá Álftavatnsbygð, og Buck og Wal- ton frá Stonewall Mun Skúli Sig- fússon hafa keypt flest. Svo er víst ekki fleria af högum okkar hér að segja.. Vel likaði mér að sjá Lögberg hreyfa því, að Iglendingar ættu að taka myndarlegan þátt í aldaraf- mæli Jóns Sigurðssonar. Vonandi verða öH íslenzku blöðin hdr sam- mála og samtaka í þvt að hvetja til þess. Þau mega ekki láta pólitísk- an ríg komast inn í það mál. Hluttaka Vestur-íslendinga í þessu hátíðarhaldi,i er sá próf- steinn, sem sýnir hvort það er orða fum eða einlægni, er vé rsegjum. “íslendingar viljum vér allir vera” Eg hygg það sé einlægni fyrir rniklum fjölda manna hér. En þetta mál er stórmál fyrir okkar litla þjóðflokk, og fyrir öllum stórmálum þarf einhuga forgöngu þeirra manna, er mest tillit er tek- ið til í þjóðflokknum. Og eg hygg að hluttaka Vestur Islendinga í þessu máli fari eftir því hve góða forgöngumenn málefni þetta fær hér. Um forgönguna má enginn metingur vera, með(al þeirra manna, er mestu megna hér. En hverjum stendur næst að verða forgöngumenn þessa máls? Um það býst eg við að skoðanim ar verði skiftar. Öllum kemur að líkindum saman um það, að það sé sjálfsögð skylda blaðamannanna að “reifa málið”, halda því vak- andi, og þú hefir nú byrjað það En það þarf meira. Þ'ag þufra að vera menn miktls metnir, sem taka að sér verklegar framkvæmd ir í undirbúningi þessa máls, er komi fram með ákveðnar tillögur um á hvern hátt Vestur Tslend’n"’- ar taki þát í því svo þeim verði sómi að, og hmni íslenzku þjóð gagn og ánægja. Eg ætla að sevia fvrir mma skoðun um. hveriir mér fmnast vera kiörnastír til að hefíast handa ’i því að koma málimt í ftamkvæmd. Það eru stjórnmála- i menn Vestur-íslendinga. Nefni eg ! þar fyrst til okkar eldri stjórn- málamenn, Sigtrygg Jónasson og | lialdvin Baldwinsson, sem báð r voru á íslandi á æskuskeiSi, þegar Jon Sigurðsson var að ljúka bar- áttu sinni fyrir rétti og sóma Is- lands, og sem eflaust hafa þá, eins og allur æskulýður Islands, orðið fyrir áhrifum af frelsisþrá þeirri, er Jón Sigurðsson vakti í verið* d'L hÍörtum íslendinga eldri og yngri. ! Þar næst tel eg þá Thomas H. $ The Stuart Machinery Co., Ltd. 1 Jolutson og Skapta Brynjólfsson. Þéir munu að vísu báðir að mestu hér ttpp aldir. En hafa báðir sýnt það, að þeir álitu sér ekki rétt og sæmd Islands óviðkomandi. Og torvelt mun að finna 4 menn í hópi Vestur-íslendinga, er sam- eina það að hafa mann amest áhrif á þjóðflokk sinn og vera sjálfir ágætum hæfileikum búnir, hver á sinn hátt. Og það væri sjálfsagt hjartannleg gleði öllum sönnum íslendingum, að sjá þá cinu sitmi vmna cinhuga afi santa málefni. Ef þeir gerðu það, mundi vegur þeirra allra aukast. Eg vona þið ritstjóraniir segið skoðun ykkar um þetta atriði, og leggiS lið ykkar til þess annaði- hvort með eða móti þessari tillögu. “Jón Sigurðsson var tignarlegasti og göfugasti stjórnmálamaður, er eg kyntist,” segir Konráð- gamli Maurer. íslenzkir stjórnámla- menn eiga þar þvl fagra fyrin- mynd, hvar i heimi sem þeir eru. Hví skyldi þeim þá ekki allra rnanna helzt ant um að halda á lofti heiðri Jóns Sigurðssonar ,því á engan hátt geta þeir betur heiðr- að hina íslenzku þjóð. Eg er nú orðdnn nokkuð' lang- orður um þetta. En því ætla eg við að bæta að eg hygg heppileg- ast væri að blanda ekkert inn i þetta mál nú deilttm um það .hvort 17. Júni skuli framvegis vera aðal- þjóðhátíðardagur íslendinga. Það kynni að vekja sundrung. Aðeins ættu allir að vera samtaka, sem is- lenzkt blóð hafa t æðum sér að gera sem allra hátíðlegastan 17 MAlsTITOBA. 764-766 Main Street. The iltvaukf Concrete Mixer. BYGGINGAMENN! Leitið upplýsinga ura verö á vélum af öll- um tegundum sem þér þarfnist. Phones 3870, 3871. Bandaríkja íslendingar engu síður þjóðræknir en við í Canada. Svo get eg víst sagt “amen eftir efninu”, og það ætla eg að gera. Eld eld gamla sagan endurtekst dag út og dag inn, og hefir verið sögð hvað ofan í annað seinustu 36 árin, ^n alt af er hún ný og velkomin þeim sem heilsulitlir eru: Ekkert læknar hósta jafnvel eins og Chamberlain’s hóstalyf fCham- berlain’s Cough Remedy). Selt hvervetna. Fyrirlestur ætlar séra M. J.QSkaptason aö flytja á eftirfylgjandi stöövum í Saskatchewan :— FoamLake mánud. 14. Nóv Kristnes miövikud. 16. “ Leslie laugardag 19. “ E’fros mánudag 21. “ Wynyard miðvikud 23. “ Efni: Dýrmætasta eignin Is- X4-4-4-4-4-4-4«4<4-4-4-4-4-4,4»4“l'4“l“l,4-4-4«4 X ?FLOKA SKOR 4 4 4 4 4 4 4 4 Flókaskóm handa karlmönnum.kon- 4 utr., drengjum stúlkum og börnum. Handa öllum. Mikið og fagurt úrval af hlýjum Júni næstkomandi: Aldarafmerli ler)áin^ Brot úr norrænum goöasögnum. Byrjar kl. 7 aö mesta og göfugasta mannsins cr fsland hefir átt.. . .Eg skal að síðustu geta þess, að vegna ókttnnugleika hef i eg ekki nefnt neina stjórnmálamenn í Randartkjtmum. Eg vona, að þú bætir þeim við, því eflaust eru kveldinu á öllum stöövum. Frjáls- ar umræður. Nánari upplýsingar veröa á ofangreindum stööum 2 eöa 3 dögum á undan. — M. J. SKAPTASON, Winnipeg, 7. Névetnber ’io. Karlm. skór 2.00 tíl $5.00 Kven skór $1,75 til $4.00 DreDgja og stúlkna skór á öIIubi stserð. $1.50 til $2.50 Barnaskór - 75C til ij>2.oo Vér ábyrgjumst að gera hvern 5 og einn ánægðan sem þessa búð ■f' heimsækir. 4 X 4 Quebec Shoe Store Wm. C. Allan. eioandl 639 Maio St. Bon Accord Blk. ROYAL CROWN SÁPA—Fyrir Brunnvatn. Sápan er búin til úr þeim efnum sem duga vel vil brunnvatn vesturlandsins. ROYAL CROWN PRIM U-DEILDIN ER AF BESTU TEGUND. Barnabollar No. 913- Undirbollinn 4J þuml. ummáls, báðir bollarnir silfurþvegnir. Yfirbollinn með gyltri rönd. Sent með pósti fyrir 125 RoyalCrown umbúðir. Hér eru fá sýnishorn Vekjara klukkur No. 301.—Beztu nickel þýzkar vekjara klukkur.—Fæst fyrir 200 umbúðir. Viðtak- andi borgi express-kostnað- No. 59 „Benclare"—5K þuml. á hæð, 4! þuml. nmmáls, skífan hvít, 2 þuml. með gyltri umgjörð; eins dags verk. Fyrir 350 umbúðir. Raymond 3 stykkja barna-sett—silfrað. Góður hnífur, gafiall og skeið í fallegum kassa fóðruöum,— Fyrir 100 umbúðir. Fata-hengir No, 71.—8 álmur—úr viði með stál baki.—Hver álmalaus frá annari’.—Fyrir 75 umbúðir. — Express 20 cent. Handklæða-rúlla No. 75.— tálendar -eikar rúlla. Fyrir 50 umbúðir ex. 15C. Fata og handklæða hengir No. 73— 3 álmur 3-16 þuml. úr siáli, 12álengd. Fyrir 50 umbúðir. Skrúf-jám No. 77.—Gott viðarskaft—úr góðu stáli—10 þuml. á lengd- Fyrir 50 Royal Crown sápu umbúðir—6c fyrir póst- flutning. Royal Crown premíu-bók send hverjum sem_um biður alveg ókeypis. ROYAL CROWN SOAPS Œ PREMIUM DEPARTMENT. wiNlsriPEG, tvt a tnt angyazsg. ;+++4.^.++^.+4.+^.4+4+44+444++X44-f-f4-4-f-f4444X4"H*+++++4++++++++++++++,*'xX

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.