Lögberg - 24.11.1910, Blaðsíða 1
23. ÁR.
II
WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 24. Nóvcmber 1910.
II
Nr 47
Fréttir.
Fjármála stjómardeildin í Wash-
ington lýsir nýskeiS yfir því, aS
peningaforSi í landinu sé alt af
aS aukast. Níu fyrstu mánuSi
yfirstandandi fjárhagsárs segir
hún peningamagniS hafa aukist
um $55,000,000, og- séu $41,000,-
000 af því í gulli. Ef ölfnm. pen-
ingxim í Bandaríkjuim væri skift
jafnt á milli ibúanna, þá kæmu
$35.01 á hvert mannsbam, segir
stjómardeildin.
McKinley brúin yfir Mississiippi
fljót í St. Louis, er stærsta brú
sem yfir þaSí fljót hefir veriS
lögS, og’ eru þó margar blrýr á því.
Brúin nú fullgerS og var afhent
til almennings afnota nýskeS. Þaö
gerSu þeir ríkisstjóramir i Miss-
ouri og Illinois, Hadley og Den-
een. Yfir brúna liggja járnbrauta
og sporvagna teinar, sömuleiSis er
þar akvegur venjuilegur og fót-
göngutröS. Brúin er eina milu á
lengd og kostaSi þrjár miljónir
dollara.
Roosevelt ofurstí hefir ekkert
látiS til sín heyra siSan kosning-
amar fóru fram. Vitanlega er
hann ekki ánægSur yfir úrslituns
tim, en þögnin ’verSur honum
sjálfsagt ekki lagiin til lengdar.
Stjórnimar i Argentine og Bra-
zilíu hafa tilkynt Portúgalsstjóm,
aS hér eftir yrSi ekki leyfS land-
ganga munkum eSa öSrum kirkju
legum æsingamönnum, sem útlag-
ir vænt gerSir úr Po-rtúgal. Þyk-
ir litil félagsbót aS þeim þar
vestra. Portúgalsstjóm tók mála-
leitaninni vel, enda þá orSiS fátt
um þesskyns fólk í landi.
Traustsyfirlýsing greiddi neSri
deild franska þingsins Briand-
stjóminni nýskeS meSi 296 atkv.
gegn 209, en áSur höfSu jafnaS-
armenn og sumir frjálslyndu þimg
mennimir veitt stjóminni mjög
þungar átölur.
Menn eru mjög hræddir um aS
vatnsflóS komá á ný í París úr
Signufljóti. BæSi i Frakklandi
austanverSu og í héruSunum um-
hverfis París hafa rigningar ver-
iS óvanalega miklar. Signiufljót
er alt af aS vaxa, og flæSiir sum-
staSar yfir gangtra8:r viS skipa-
kvíamar, svo aS þar hefir orSiS
að leggja traSir úr tré; en þó er
ckki talin Ixin hætta af árvextin-
um fyr en vatn'S í fljótinu hefir
hækkaS um tvö yards fram yfir
þaS, sem þaS er nú. — i Sviss og
Þvzkalandi eru og sagSir óvana-
lega miklir vatnavextir.
Prófessor Herschel Parker viS
háskólann i Columbia, er nýlega
kominn heim úr landkönnunar-
ferS. Hann hafSi meSal annars
veriS aS skoSa fjalliS McKinley,
sem Cook norSurfari þóttist liafa
komist upp á. FjalliS er i Alaska
og hafSi prófessorinn meSferSis
inargar ljósmyndir, er hann hafSi
tekiS af fjallinu. Hann heldur því
fast fram, aS Cook hafii aldrei
komist upp á fjallstindinn. Her-
schel Parker fann þann staS. sem
Cook lét taka Ijósmynd af og
nefndi tindinn McKinlfey. Mynd-
ir dr. Cooks og prófessorsins af
þeim staS, em sagSar mjög svo
líkar. en sá staSur, sem þessar
mynd:r eru af, er tuttugu núlur
neSan viS sjálfan fjallstindinn.
ÞaS þykir tíSindum sæta í Kina
veldii, og rejTidar víSar, aB keis-
arinn í Kína hefir nýskeS gefiS
út tilskipun um þaS, aS allir sendi
berrar kínverskir, sömuleiSis kon-
súlar og konsúla umboSsmenn,
S'kuli skera bár sitt svo sem siS-
ur er meBal mcntaSra þjóSa.
Ilahla sumir þetta fyrirboSa ann-
arar tilskipunar, jreirrar aS öllum
kínverskum karlmönnum verSi
•boSiS aS skera hár sitt, þá ættu
hárkoUur aS lækka í verSi.
Tala oongressmanna eftir nýaf-
staSnar kosningar i Bandaríkjum
verSur þessi af hvoram flokki
fyrir sig ,eftir því sem næst verS-
ur komist:
Riki Dem. Rep.
Alabama................. 9 o
Arkansas................ 7 o
Califomia............. 1 , 7
Colorado................ 3 o
Connecticut............. 1 5
Delaware................ o 1
Florida................. 3 o
Georgia.................11 o
Idaho................... o 1
Blinois.................11 14
Indiana.............. 12 1
lowa.................... 1 10
Kansas.................. o 8
Kentucky................ 9 2
Louisiana............... 7 o
Maine................... 2 2
Maryland................ 5 1
Massachusetts........... 4 10
Michigan................ 2 10
Minnesota............... 1 8
Mississippi............. 8 o
Missouri................12 3
(Montana................ o 1
Nebraska.,.............. 3 3
Nevada.................. o 1
New Hampshire .... o 2
New Jersey.............. 8 2
New York............. 22 15
North Carolina..........10 o
North Dakota............ o 2
Ohio....................15 6
Oklahoma................ 3 2
Oregon.................. o 2
Pennsylvania....... .. 9 24
Rhode Island........ 1 1
South Carolina,......... 7 o
South Dakota ...... o 2
Tennessee ........ 8 2
Texas...................16 o
Utah.................... o 1
Vermont............... o 2
Virginia................ 9 I
Washington............, o 3
West Virginia ...... 4 1
Wisconsin............... 1 9*
Wyoming................. o 1
Alls ........ 225 165
* Einn jafnaiCarmatSur kosinn í
Wisconsin.
Þjóöverjar hafa reiöst mjög
jxnm tiltekjum Stolypin forsætis-
ráðherra Rússa, að banna öllum
Þjóðverjum aS setjast aS og eign-
ast lönd i þremur stærstu vestur-
fylkjum Rússlands, Volhynia, Po-
dola og Kief. Þetta á aS vera
refsing á ÞjóSverja fyrir JiaS, aS
Rússastjórn þykist hafa fengiS
fulla reynslu fyrir jiví, að ÞjóS-
verjar séu ófáanlegir til aS taka
upp rússneska háttu eSa nema
rússnesku þó að þeir verði rúss-
neslcir borgarar, heldur mjrndi jæir
nýlendur út af fyrir sig, og vilji
að öllu Ieyti vera sjálfum sér
nógir.
F undarboð.
Isl. liberalklúbburinn s’Sa’S
í heldur fund í Good-templara lagið hefir áformaS að starfa í
húsinu noestk. föstudagskvöld. vetur af meiri áhuga fyrir vel-
! Meðlimimir beðnir að fjöl- ferSannálum sinum en nokkra
ii <2
J'W EÐ ^ næstkomandi sumri eru 1 ðin 100
Jfrl ár írá fæ"ingu Jóns Siguiðssonar alþingisfor-
C—" seta, og meö því aö því hefir veriö hreyft meö-
al landa vorra á íslandi aö rninnast þessatburöar með
því aö reisa honum viöeigandi minnisvaröa, finnst oss
undirrituöum áö þaö mál ætti aö taka til vor Islend-
inga hér í álfu. Viljnm vér því undirritaöir fs'ending-
ar hér í Winnipegborg biöja alla íslenaka menn og
konur hér í borg, er enn láta sig nokkru varöa velferö-
armál þjóöar vorrar, aö mæta á almennum fundi f
Templarasalnum aö kveldi þess 28. Nóvember 1910
og ákveöa hver þátttaka vor hér vestra, skuli vera í
þessu máli, er hreyft hefir veriö meöal bræöra vorra
heima.
Dagsett aö Winnipeg, Manitoba, 19. Nóv. 1910.
menna.
nefndir.
Embættismenn
Nú eru menn hér í bæ farnir að
hugsa til bæjarkosninga, sem fara ^ikar félagsins.
eiga fram 13. næsta mánaSar. í
kjöri er sagt að verði ýmsir góSir
menn til borgarstjóra, svo sem
Harvey og Vaugh ráSsmenn, hr.
Martin stórkaupmaður og ef til
út- sinni áður. VerSa gefin verðlaun
fyrir sögur, [ritgerSir, kyæða og
— málsnild. Á næsta fundi verSur
fyrsta kappræSan, um verðlauna-
Hinn 27. Okt. andaðist bér í
bygS Ingólfur Kristjánsson. Var
fæddur á íslandi, í Mývatnssveit,
3. Nóv. 1884, cgf var tæpra 26 ára
er hann dó. Foreldrar hans voru
vill Sharpe fyrrum borgarstjon. , v ■ .. T .
- . u 'J Þau Kristjan IndnSiason og GuS-
pnn um þamn siðast- K
Þó óvíst enn
nefnda.
Jón Bjarnason.
R. Marteinsson,
Árni Eggertsson,
Eggert Jóhannsson,
Líndal Hallgrimsson,
Bergsveinn Long,
FriSjón Friðriksson,
J. B. Skaftason,
Kristinn Stefánsson,
S. B. Brynjólfson,
Ölafur S. Thorgeirsson, H. A. Bergmann.
Thos. H. Johnson,
B. J. Brandson,
O. Stephensen,
O. Björnson,
F. J. Bergmann,
Stephan Thorson,
Guðm. Árnason,
B. L. Baldwi son,
Stef&n Björnsson,
Baldur Sveinsson,
Bezta skemtun, sem menn eiga
kost á, er söngsamkoman, sem
fer fram i Fyrstu lút. kirkju 30.
þessa mánaSar.
Séra N. Stgr. Thorláksson í
Selkirk, hefir tekist á hendur aði
þjóna Gimli-söfn. í vetur, aö jk'i
finna Jóhannesdóttir.
Fluttist hann meS foreldrum
sínum og systkinum til Wimúpeg'
og á unga aldri f ór hann aS
brjóta sér braut sjálfur, strax á
ellefta ári. Fn Jxi erfiSleikarnir
væru margir gcynuti hann samt
glaSlyndi sitt alt til jijess siSasta.
Hann var eljumaSur hinn mesti
og aS sama skapi trúr og áreiiðan-
leyti að han nmessar }>ar einit legur. Hann kom hingaS til
sinni í mánuöí. Hann messaði þar
síSastliSinn sunnudag.
bygðar fyrír þrem árum. Kendi
hann heilsubilunar fyrir brjósti, er
dró hann um síSir til hana. Hann
var á heimili Sveins bróður síns,
Hann var trúmaöur
Þýzka skáldinu Paul Hayes
hafa veriS veitt Nobels verSlaun-
in þetta áriS. Heyse er eitt af
beztu skáldum ÞjóSverja. Hann
e: fæddur i Berlin 1830. Fræg
astur er hann orðinn fyrir skáid-
sögur sínar, er þýddar hafa veriS
á ýmsar tungur. Ljóðskáld er
hann og gott, og kemur þar fram
sama næma smekkvísin og form-
fegurðin, sem í skáldsögum hans,
Róstur allmiklar hafa verið í
Mexico undanfariS og hefir op-
inber fjandskapur veriS látinn í
Ijós gegn Bandarikjastjórn og
ógnaS bæði sendiherra Bandarikja
og öðrum Bandaríkjamönnum þar
Iendum. Mest kvaS aS óróa þess-
um í Mexico City. StóSu helzt
fyrir honum stúdentar viS háskól-
ann þar i borginni. Bandaríkja-
mönnum var misboSiS svo aS bélt
viS meiSslum á götum úti og á
einum staS var Bandaríkjafáninn
rifinn niSur og troSinn ofan í
sorpiS. Lögreglan j>ótti vera i
seinna lagi aS sefa óróann og tókst
þaS aS Iokum, en ekki fyr en þrír
menn höfSu veriS drepnir af upp-
jxjtsmönnum, en tvö hundruS
teknir fastir. TilefniS til upp-
þotsins var þaS, aS maSur nokkur
■nexicanskur, sem hét Rodregues,
hafSi veriS tekinn af lífi án dóms
og laga af skrilnum í Rock
Springs í Texas, af j>lvi aS hann
hafSi myrt konu, eina þar í bæn-
um. Afsakanir hefir stjómin i
Mexico fært fram fyrir Banda,-
ríkjastjórn út af þessum óeirSium.
Verkfal! og óspektir hafa verib
gerSar af kolanámamönnum í S,-
Wales; verkfaUiS var ekki gert aS
skipun verkamannaforingja svo
sem titt er, en, tilefni var ágrein-
ingur um kaupgjaldi verkamanna
í námu nokkurri sem Ely náfna
heitir. Innan fárra daga höfSu
30,000 manns hætt vinnu. Þá vorui
fengnir utanfélagsmenn til aS
vinna 1 námunnj, en viS þaS æst-
ust verkamenn og hófu óspektir
og réðust á starfsmenn í námun-
um og náðu jirem námum á sitt
vakl. Þá beiddust námaeigendur
hjálpar frá Lundúnum, og vora
þaSan sendir um fjögur hundruS
lögregluliSar, en ekki tókst aS
vinna bug á verkfallsmönnum fyr
en þeir höfðu stórskemt á annaS
hundraS húsa fyrir óvinum sínum
og falliS höfSu um hnndraS
manns af beggja liði.
Samkvæmt skýrslum stjórnar-
innar i Portúgal er sagt aS i
stjórnarbyltingunni, sem j>ar er
nýorðin, hafi 60 manns beSiS bana
cn 417 meiðst.
Verkamannafélagið mikla, “Am-
erican Federation of Labor” held-
ur um jæssar mundir ársþing sitt
í St. Louis, Mo. Óvenjumörg mik-
ilvæg mál hefir þingiS meS aö
fara, og er sagt að þetta veröi
eitthvert merkilegasta þing, sem
j félagiS hefir en,n haldiS. — Félag-
iS hefir blómgast vel á síðari ár-
tun og er sagt aS samtals séu hin,
sérstöku félög innan allsherjar fé-
lagsins um 1438.
Leo Tolstoy látinn.
Rstissneska stórskáldiS og rit-
höfundurinn, Leo Tolstoy greifi,
andaSist síSastliSinn sunnudag kl.
6 aS morgni í Astapova á Rúss-
landi. Hann hafSi veriS rúnv
fastur um tima, eins og skýrt var
frá í seinasta blaði, og meðvitund-
’arlaus nokkuni tima aSur err
hann dó. Þessa merka manns
verður nánara minst síSar.
Dr bænam.
Samkoma ungra manna i Fyrsta
lút. söfnuSi, sem byrjaSi á þriðju-
dagskvöld eins og auglýst hafSi
verrS, var vel sótt. SíSasti liöur
samkomunnar fer fram í kveld,
fimtud., og ættu meinn aS fjöl-
menna.
MiSvikudaginn 30. þ. m. verS
ur söngsamkoma haldin í Fyrstu 0g ^ j)ar
lút. kirkju, eins og auglýst er á ■ einlægur og beiS dauSans rólegur
öSrum staS í þessu blaSí.^ Þar ; trúnni á fyrirheit frlesarans. —
ætla þau að syngja Mrs. S.K. Hali j^ann var jarðsunginn 1. Nóv.
og séra H, B. Thorgrimsen, og
vita allir, hve þaS er frábærlega
góð skemtun. Mr. Hall og Miss
Olga Simonson veita aðstoS sína
meS hljóSfæraslætti.
R. Fjeldsted.
Leslie, Sask.
Lögberg væntir jæss, aS fuindur i
sá verSi fjölsóttur, sem boSað er !
til hér í blaSinu, þar sem ræða á !
um miniTsvarSa yfir jón SigurSs-
son. MáliS verBur rækilega rætt
á fundinum.
10.
I. þ.
veriS
TíSarfar hefir veriS stilt undan-
fariS. Dálítill snjór kominn, en
engar frosthörkur enn.
Að j»vi er blaSiS Free Press
segir, hefir þess veriS fariS á le't
viS þá fyrrum bæjarfulltrúana hr.
Ama Eggertsson og Mr. Devúdison
aS gefa sig fram til kosningar í
ráSsmannastöðu hér i bænum viS
næstui kosningar.
KvenmaSur óskast í vist nú
Jjegar á fámennt íslenzkt heimili
nálægt Winnipeg. Gott kaup í
boði. Nánari upplýsingar fást á
skrifstofu Lögbergs.
Fiskve ðar eru byrýaSar á vötn-
unum. Vér höftun frétt aS evl
hafi aflast í Winnipegvatni J»aS
sem af er.
Þeir herrar Jónps Pálsson og
Th. Johnson halda söngsamkomu
1. Des. næstk... eins og áSur er frá, fóðra þurfi innan vagna sem hann
skýrt í þessti blaði. Nánara verð-1 °r fluttur i.
Fréttabréf.
('Frá Fréttar. Lögb.J
Wynyard, Sask„. 18. Nóv.
Hér utn slóSir fraus upp
m., en plæging mun hafa
komin talsvert á veg.
Heilsufar er yfirleitt gott fyrir
utan mislinga, sem era aS stinga
sér niSur í bænurn.
Bænchir eru nú í óða önn aS
draga uppskeru sina til markaðar;
flestir munu’ senda sjálfir korn
sitt austur, því reynsla er komin
á þaS, aS komhlöSuimenn hafa
vaðiS fyrir rreðan sig hvaS prlsa
og “grading” snertir; sérstaklega
munar á hör; J»ar er 30C. munur
frá verSi í Port Arthur, og er þaS
alt of mikill mttnur ,enda j»ótt
ur frá þessu skýrt næst.
Hr. Sveinn Th. Swanson frá
Fdmonton kom hingaS til bæjar-
| ins á mánudaginn. Kona lians og
börn hafa dvaliS hér tindanfariS
I og fara þau heimleiöis aftur í
i næstu viku. Mr. Swanson lét vel
yfir liðan landa i Edimonton.
Sá sem tekið hefir harðan liatt
í misgripum á “At Hoine” sam-
komunni i Fyrstit lút. kirkju. er
vinsamlega beðinn aS skila honum
á skrifstofu Lögbergs og fá sinn,
liatt í staðinn, sem J»ar er gemyd-
ur. ,
Iír. Olafur Egilsson frá Wild
Oak P. O. hefir veriS hér til lækn-
inga undanfariS hjá dr. Brandson,
og er nýlega kominn á fætur.
Hann er á góSum batavegi en býst
viS aS dvelja Iiér fram í næstu
viktt.
Hinn 5. þ.m. gaf séra Bjarni
Thorarinsson í hjónaband þau hr.
Ágúst Samúel Eyjólfsson og ung-
frú GuSrúnu Grimsdóttur. At-
1 höfnin fór fram á heimili J»eirra
Eyvindsons bræSra aS West-
boume P. O. Veizla var hin
rausnarlegasta og skemtu menn
j sér viS góSar veitingar, ræSuhöld
og söng langt fram á nótt. Hinr
um ungu hjónum fylgja hugheilar
heillaóskir. B. Th.
i Brezka J»ingiS verður rofiS 28.
þ. m. og stofnaS til nýrra kosn-
inga. Allar líkur til jæss, aS kosn-
ingaharáttan verði enn harðari en
seinast.
Mrs. ÞúriSur Sigurösson frá
Edinburg N. D„ og dóttir Itennar
Mrs. G. GtiSmtmd'sson, komtt
hingaS til bæjarins í fyrri viku.
Mrs. SigurSsson er á leiS vestur
til Cloverly, Sask., j»ar sent niaður
hennar og synir hafa tekið sér
heimilisréttarlönd.
Stúdentafélagis hélt annan fund
sinn á vetrinum í Únítarasalnunn
síSastl. laugardagskyöld. Fund-
urinn var allvel sóttur af félagsr
mönnum, Margir hafa einnig i
hyggjtt aS ganga í félagið á j»essu
hausti. — ÞaB sem helzt var til
skemtana vora ræBur frá nokkrunt
yngri tneSlima, bæði konium ,bg
körlurn. SagSist mörgum vel, j»ó
aldrei hefði á ræBupall komiS fyr.
Þess má geta, aS yfirleitt tókst
Talsvert fjör er í landakaupuni.
NýskeS voru hér á ferS B»noný
Stefánsson og Jóhanncs Me'sted
frá Dakota. Þieir keyptu hálf'a
.section af landi fast viS Wynayrd
fyrir $7.500.
G. Goodman frá Argyle seldi
Geir Kristjánssyni land sitt hér
fyrir $4.000.
Hr. Goodman fékk á þriSja
j»ús. bushel af hveiti af þessu
landi síSastl. haust
S. Sveinsson hefir selt rakara-
sofu sína og “pool room” fyrir
$7.500 herra F. N. Row«.
BúiS er aS mæla i bæjarlóSir
landsparta, sem jæir ciga Sigur-
Jón Eiriksson og H. J. Halldórs-
son, niður við Big Quill vatn, cg
er búist viö aS þar verSi sumar-
bústaðir og baSstaður, því plássið
er fyrirtaks fallegt.
Ef dæma skal eftir þvi hvaS
mikiS er af málmefnum og heilsu
bætandi salti í vatninu, og þaS svo
boriS saman viS önnur vötn, t. d.
Manitou vatnið, j»á er gizkaS á aS
tunnan af Big Quill vatni verSi
metin á eina 7 dali; svo gæti
reikningsfróSur maSur komist aS
því hvaS Big Qivill er mikils virSi.
Til hægSarauka má geta þess, aS
vatniS er um 12 mílur á breidd,
18 á lengd, og aS' jafnaSi 18 feta
djúpt.
BUÐIN, SEM Alfatnaöur, hattar og karlmanna klæönaöur viö lægsta
. . veröi í bænum. Gæöin, tízkan og nytsemin fara sam-
ALDKhl BK rli/TI an íöllum hlutum, sem vér seljum.
Ger!3 ythir att vnm aÖ fara til
WHITE e. MANAHAs 500 Main St., Winnipeq,