Lögberg - 24.11.1910, Page 4

Lögberg - 24.11.1910, Page 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. NÓVEMBER 1910. LÖGBERG .ÆBúthvern flmtudag af The Lög- twtcs PRINTING & PUBLfSHING Co. Cor. William Ave. & Nena íit. WlNNlPEG, - MaNITOba S. BJÖRHSSON, Etfitor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Utanáskrift: Tb« togbírs Printiiií & Publisbing C«. p. o. Box :t(»l WIN.NIPEÍi Utanáskrift ritatjórans : Bttíter L«gb«rg p. O. DO\ WlNNIPB<". PIIOXE main 3^1 Prófessor Woodrow Wilson. Aumur er höfuölaus her, segir máltækiö, og má það til sarrns vegar færast í mörgum efnum. Stjórnmálaflokkum er ekki síður þörf á því en lærskörum, að eiga öruggan foringja. Það hefir mjög staðið Demokrötum fyrir þrifum í Bandaríkjttinum undan- farin ár, að þeir lvafa ekki átt verulega atkvæðamikinn foringja síðan Grover Cleveland lét af for- mensku flokksins, Að vístt var Bryan hverjum inanni fremri að mælsku og gat hrifið þúsundir manna með eldmóði sinum, en hins vegar gaf hann stundum höggstað á sér, og auðnaðist aldr- ei að ná hylli mótstöðumanna sinna. Og seinustu tvö árin hefir liann komist í nokkra ósátt við flokksbræður sína, einkttm út af vínsölumálinu, því að hann fylgir vínsölubanninu fast fram, en það mál hafa stjómmálaflokkarnir eigi tekið á stefnuskrá sina enn; bind- indismenn eriv þar einir síns liðs. Eins og kunnugt er, var J. A. Johnson rikisstjóri augasteinn flokskbræðra sinna og hinn ást- sælasti maður ihvervetna 'um Bandaríkin, og töldu Demokratar hann hið líklegasta forsetaefni sitt um eitt skeið, en er hann lézt þótti sem flokkurinn hefði mist hinxi atkvæðamesta mann sinn. í seinustu kosningum, sem fram fóru í Bandaríkjum, lögðu Demo- kratar kapp á að hafa í kjöri sína beztu menn, og urðu þeir næsta sigursælir. Miklu lofsorði er lok- ið á marga þeirra, sem kosnir voru rikisstjórar úr þeirra flokki, svo sem S. E. Baklwin dómara i Connecticut, J. A. Dix í New York„ E. N. Foss í Massachusetts og siðast en ekki sizt prófessor Woodrow Wilson, sem kosinn var ríkisstjóri í New Jersey. Hann þykir bera höfuð og herðar yfir alla sína flokksmenn, og verður Bandarikjablöðum tiðræddara um hann; en flesta aðra stjóromála- menn sina. Woodrow Wilson var áður for- maður Princeton háskólans, en sagði þvi veglega em'bætti af sér þegar hann bauð sig fram til rík- isstjóra, og mun það einsdæmi í sögu Bandaríkjanna. Hann er ágætlega máli farinn, skýr og sann færandi, alúðlegur í viðmóti og laðar menn mjög að sér. Því er við 'brugðið, hve kosningaræður hans hafi verið drengilegar og ó- Hkar ræðum annara stjórnmála- manna. Hann forðaðist persónu- lcga áleitni og talaði eingöngu um mál þau, sem um var að ræða. Hann er ættaður úr Suðurríkj- unum, en hefir lengi verið í Aust- urríkj<unum. Hann er hámentað- ur maður og mjög kunnugur stjórnmálum Bandaríkjanna, sögu jæirra og öllum högum. Ef hon- titn tekst rikisstjórnin eins vel e:ns og við er búist, þá má fullyrða, að hann verði i forsetakjöri árið 1912 af hálfu Demokrata. Hann var mikill vin Clevelands forseta, og vona flokksmenn hans að hann verði sigursæll sem hann. Hásætisræðan í Ottawa Sambandsþingið i Ottawa kom saman fimtudaginn 17. þ. m. og var sett með venjulegum hátiða- brigðum. Hásætisræðuna flutti Grey landstjóri og drap þar á helztu málin, sem þetta þing hef- ir um að fjalla. Hásætisræður slikar sem þessi eru að ýmsu leyti fróðlegar og í- hivgunarverðar. Þær eru í fám orðum stutt yfirlit yfir sögu lands og þjóðar milli þinga, og í annan stað eru þar tekin fram mikilvæg- ustu löggjafar atriðin; er i vænd- um eru og allan landlslýð varða. Yerða því hér á eftir birt megin- atriði hásætisræðunnarí í upphafi máls síns mintist land- stjórinn hins sviplega sorgarat- burðar, er brezku þjóðinni bar að liöndum á öndverðu síðasta sumri, í andláti vors ágæta konungs, Ed- wards VII, er syrgður var eigi að eins af þegnum sinum, heldur og af öllum menningarþjóðum heims, ]>ví að þær áttu honum allar meira og minna gott upp að unna. í annan stað mintist landstjóri á atvinnuvegi og verzlun Canada. Verzlunarviðskifti sagði hann sí- felt fara vaxandi. Aldrei hefði verið flutt út úr landinu jafnmik- ið af vörum eins og jætta ár, og heldur aldrei jafnmikið aðflutt af erlendum vamingi. Iðnaður héld- ist fast í hendur við verzlunarvið- skifti og væri ekki annað hægt að segja, en að hann væri mjög á- litlegur eftir öllum ástæðum að dæma. Uppskeran í sumar hefði ekki orðið eins mikil í vestari fylkjun- trm eins og menn hefðui vonast eftir í vor, en þó yfir höftið að tala sæmileg, og óvenjulega mikil í eystri fylkjunum. Samkvæmt ákvæðum piðasta þings kvað landstjóri nú liafa ver- ið myndaðan lítinn vísi til her- flota hér við strendur Canada tvö herskip væru jiegar fengin og komin til Canada og hétu Niol>e og Rainbovv. Þá gat lianu þess, að ágreinings- málum Breta og Bandarikjamanna viðvíkjandi fiskvveiðum hér við land, hefði verið skotið til gerðar- dómsins í Haag; dónuir hefði ver- ið kveðinn ttpp í þeim máhwn og báðar hlutaðieigandi jijóðir liefðu fallist á að lilíta jæitn dómi, og mætti jivi líta svo á, að jiað mál væri loks til lykta leitt. Verður ekki annað sagt, en að árangurinn af því sé góður, og líklegur til þess bæði að auka vináttu milli Canadabúa og Batidaríkjamanna, og til þess að fleiri ágreáningsmíi! þjóða i milli verði lögð fyrir gerð- ardóminn í Haag. Landstjóri kvað þjóðeigna meg- inlandsbrautinni hafa miðað vel á veg, og miklar birgðir af kornteg- uncfum liefðu verið fluttar eftir henni j>etta haust frá sléttufylkj- untim til stórvatnanna. Hudsonsflóa brautin hefði lengi verið eitt af aðal áhugamtálum í- búanna í Vestur-Canada. Nú loks væru farin að sjást inerki jæss, að brautin yrði lögð. Nú væri þeg- ar búið að bjóða út vcrkið á bygg- ingu brúar yfir Saskatcbewanfljót við Pas Mission, en sjálfsagt liefði verið að byrja brautarlagninguna með jrvi að byggja þá brú. “Á þessu þingi verður lagt fyrir yður frumvarp,” mælti landstjóri eun- f,remur, “til að> gera ráðstafanir um að halda áfram jæssu verki og ljúka j)ví af svo fljótt sem unt er.” — Þessi uinniæli sýna, að sambandsstjórnin er áfrant utn að flýta fyrir brautarlagningunni og ^ sennilegast að stjómin sjálf láti j gera verkið og brautin verði eign lands seniin lands-fíbt æk xxní? landsins eins og eiginlega er alveg sjálfsagt. l-m árangurinn, sem blýtur að verða af jæssmim sam- göngubótum, er óþarfi að fjölyrða hér. Grand Trunk Pacific jám- brautin verður nýr sambandsliður milli auistur og vesturfylkjanna, og Iludsonsflóa brautin verður bæði til þess að nýlendur verða stofnaðar 1 óbygðunum nyrðra og greiðir fyrir nýjum og hagkvæm- ari viðskiftum við önnur löncL en á því græða bæði bændur og bæja- menn. Quebecbrúin sagði landstjóri að væri mesta stórvirki Jæirrar teg- imdar, sem í heíði verið ráðipt. Allrar mögulegrar varkámi væri nú gætt og stjórnin hefði lagt sig mjög fram til að fá starfið leyst semi allra bezt af hendi. Undir- stöðu bygginguna væri þegar búið að fela verkstjórum til fram- kvæmda, en í yfirbygginguna hefðu þegar boðið fjögtur mikils- metin félög, og væri stjómin nú að athuga tilhoð jæirra. Búist væri við, að einhverju félagi yrði falið verkið mjög bráðlega.og brúar- byggingumni hraðað sem mest mætti verða. Um- verzlunarhagi Canada var landstjórinn langorður. Hann sagði, að stjóminni væri ant um' að komast i hagkvæm verzlunar- sambönd við önnur lönd, sérstak- lega Bretland og nýlendur þess, og þá Bandaríkin og ýms lönd i Norðurálfu. í því skyni hefðu ver- ð gerðar ráðstafanir til að lækka tolla á vörum sem fara milli Can- ada og ítaliu og sömuleiðis milli Niðurlanda og Canada. Um verzlunar samninga milli Canada og Bandarikja pagðist lcndstjóranum svo: “Langt er síðan vér hérna meg- in landamæranna fundum til þess að mikil þörf væri á því að sann- giamari tollmála löggjöf væri milli Canada og Bandaríkja held- ur en að j>essu hefir verið. Verzl- unarmálastefnu lýðveldisins fyrir sunnan okkur hefir verið svo l.áttað, að hingað til hafa vörur vorar átt þar óhæga aökomu. Vér höfum keypt mikið af Bandarikja mönn/um, en }>eir liafa lítið keypt af oss i staðinn. Það er mjqg á- nægjulegt til þess að vita, að rtá- grannaþjóð vor virðist hafa hug á að beita frjálsari verzlunar- stefnu við oss en hún hefir gert, og að stjómin i Wasliington vilji stuðla að því, að meiri og betri verzlunarviðskifti veröi hér eftir nvilli Canada og Bandaríkja. Fyrir nokkrum mánuðum fór fram samninga viðleitni þessu máli við- víkjtindi inilli forseta Bandaríkja og fulltrúa af hálfu stjórnar vorr- ar. Árangurinn af samninga til- raun j>eirri var lagður fyrir þing- ið, en siðan hafa nýjar samninga- tilraunir farið fram í Ottavva. Þó að engu hafi enti veriö fullráðið t'.m samninga þessa, engin formleg tilboð verið gerð, jxi vonar stjórn- in, sakir þess að samninga við- leitnin er komin á þenna rekspöl, að þess verði ekki mjög langt að bíöa, að á marga varniingsteguud frá Canada verði lagður sanngjarn tollur í Bandaríkjum, án nokkurr- ar sérstakrar tilslökunar af vorri háífu, oss i mein.” Þessi eru helztu lagafnimvörp- in, sem landstjóri nefncli og nú koma til j>ingsins kasta: 1. Lög um prentunar heimild. Samskonar lög er ætlast til að samþykt verði og í hinnm öðrum nýlendum brezka ríkisins. 2. lyög um banka og banka- starfrækslu. 3. Lög um stofnun kornforða- búra mikilla við Superiorvatn. 4. Lög til umbóta á iðnaði. 5. I^ög' til umbóta á kjörum ! verkamanna, o. fl. Lögin um stofnun kornforðía- búra eru stór nauðsynlegt fyrir- tæki og nmn alment verða vel tekið. Það er ætlast til að sam- bandsstjórnin sjái um að koma þeim upp og láta starfrækja þau. Því hefir j>egar verið spáð, að þing j>etta mundi verða nokkuð róstusamt. Andstæðingar stjórn- arinnar kváðu hafa rmkinu undir- búning og ætlast til að hefja mt | j>egar forleik væntanlegrar kosn- I ingabaráttu, en einingin er Jx> ekki ftin bezta í herbúð'unum j>eim rnegin, og bregður J>ar ekki hönd á venju. Borden heldur þó leið- toga embættinrr, enda mun hann j>rátt fyrir alt, sá maðurinn, sem bezt er hent að hafa forstöðir conservatíva. Ekki verður annað séð, en að tlokksmenn liberala verði vel sam- lentir á j>essu þingi. Enginn á- gTeiningur Iiklegur að verða um hervarnamálið, og ekki eru neinar horfur á að nein hinna nýju og mikilvægari frunwarpaw, sem fyrir Jæssu þingi liggja, sæti megnri mótstöðu eða verði til langra þing deilna. Fjárlögin eru tilbúin og verða lögð fyrir þingið þegar um- ræðtmum um hásætisræðuna verð- ur lokið. Baeir og sveitir. Almenn er sú umkvörtun, bæði í P.andaríkjum og Canada, og eig- inlega um allan hinn mentaða heim, að fólkið þyrpist úr sveit- i:m til bæjanna. Þetta hefir komið greinilega fram við síðustu manntöl, en í Randaríkjum höfðu menn vonast til, að hið gagnstæða yrði ofan á við manntalið í ár; en ekki virðist sú raunin ætla á að verða. Fólksr fjöldinn heldur áfram að vaxa meir í bæjunum yfirleitt en til sveita. Verður ekki betur séð, an unga fólkið vilji heldur vinna í verksmiðjum eða aðra bæjar- vinnu heldur en svejtarvinnu yfir höfuð að tala. Þessi strauruur fólks til bæja úr sve/tum er ekki nýr. Hans hefir kent meira og minna síðastliðna öld. En nú á síðustu tíu árum hefir búskapur í Bandaríkjum t.a. m. staðið með mjög svo miklum blóma, svo að ætla hefði mátt, að rénað hefði fólksstraumurinn úr sveitum til bæja; en af honum stafar að nokkru leyti hið Iiáa verð, sem nú er orðið á ýmsum lífsnauðsynjum. En ekki hyggja menn af því, sem þegar er vitað, að svo ætli að reynast við j>etta manntal. Það er ekki ófróðlegt, að at- huga fólkstal til sveita og í bæj- itm Bandaríkjanna siðustu hundr- að árin. Árið 1709 voru 3 2-5. menn af hverjtim hundrað í bæj- um; árið i<S8o voru 8V af hundr- aði bæjamienn; árið 1890 20 1.5. af hundraði bæjamenn og tvu ár- ttm síðar. um aldamótin síðustu, voru bæjamenn orðnir 33 af hundr aði hverju allra landsbúa. Menn búast og við, nú orðið, að hundr- aðsbrotin liafi enn hækkað í bæj- unum. Margskonar hugleiðingar liafa blöðin flutt út af þessu. Blaði'ð “New Orlenas Picagftmlp’* heldur t. a. m., að af þessu leiði stór- fengileg sameignafélög bænda. Þar er komist svo að orði: “Þessi fólksstraumur til bæj- amia er ein aðalorsök j>ess, að all- ar bændavömr hafa stigið svo geysimikiö í verði á seinni ámm, sem þegar cr kunnugt. Bændar varningur j>essi er lífsnattðsynjar, og e'na lutgsanlega ráðið til að konia í veg fyrir að ástandið, sem nú er, versni, er j>að að stofnuð verði stórfengileg sameignafélög til eflingar akuryrkju. Verkamenn yröi að tryggja sér næga nieð ]>ví að fá flutta til landsins miljónir nianna. líklegast Austur- landabúa. Það virðist ekki um | neitt annað að gera, ef hvíta fólk- ! ið í Ameríku flykkist frá bújörð- tmuin eins og j>að hefir gert, svert ingjar eins og sötmileiðis innflytj- endur frá Evrópu. Helzt yrði j>á líklega að nota Kínverja til vittnr menskunnar. Þeir eru iðnir, og áreiðanlegastir þeirra Austurlanda búa, sem hér liafa unnið, og þeir eru fúsir til að vinna, }>ó kaup sé Iágt.” Önnur blöð líta svo á, jx> að fólki í bæjunum liafi tim allmörg ár fjölgað meir en til sveitaj. þá verði umskifti á þvi, og þess verði ekki langt að bíða, að fólk hverfi óðtini aftur frá bæjiunum og setj- ist að til sveita. í Missouri ríkinu er sagt að fólki til sveita hafi fækkað á síðari áruin. Sama er að segja unt De- laware, Vermont, og Kansas. í mörgum blómlegum bygðum , Illi- nois, hefir íbúatala alveg staðið í stað tim hríð. I Texas aftur á móti sagt að íbúuim til sveita hafi fjölgað upp á síðkastrð helmingi meira en í bæjunum, og >bændúm sé enn sífelt að fjölga þar. En bæimir í Suðurríkjunum hafa þó vaxið allört. í tuttugiu. helztu bæjunumi í Suðurríkjuniujn hefir íbúum fjölgað á síðustu tíu árum um 61 prct., en j>að er hálfu meiri fól'ksfjölgun en í öðr- um bæjum i Bandaríkjum, sem skýrslur hafa fengist um. Blaðið “New York World” seg- ir: “Því hefir verið haldið fram, að stórbæimir í Norðurríkjunum væru of margir. Það er jafnvið- eigandi að segja,, að bæirnir í Suðurríkjuntim séu of fáir. Þrátt fyrir alt og alt eru bæimir þó vagga nýrra hugmynda og nýrrar framtakssemi, og þaðan streymjr ný lífsalda út tim sveitirnar. Þessi fjölgnn íbúa í bæjum í Suðr urríkjunum, er augsýnilegur vott- ur um það, að iðnaður er þar óð- um að blómgast. Rœntu valdsmenn- irnir komnir aftur. Feir Guðm. Bjömsson, sýslu- maðtir Barðstrendingá< og Snæ- bjöm hreppstjóri Kristjánsson í Hergilsey ,sem enski botnvörp- ungurinn rænti um daginn, komu aftur frá Englandi í fyrradag með íslenzka botnvörpu'sikipinu Snorri Sturluson. Það var missögn í síðasta blaði, að þeir hefðu farið á báti frá Var- anger yfir í botnvörpunginn. Sýshí maður lét leggja Varanger að honum. Um atlögu þeirra og vörn botn- vörpungsins segir þeim svo frá: Undir eins og Varanger kom að hlið botnvörpungsins, stökk sýslumaður upp á þilfarið og bauð Snæbirni að koma með sér. En í sama bili kom skipstjóri botn- vörpungsins með heljarmikla öxi reidda, og bjóst að leggja henni i höfuð sýslumanni, en þegar Snæ- björn sá það, brá hann skjótt við og stökk upp á þilfarið og skip- aði um leið skipverjum á Varang- er að ljá sér eitthvað 1 höndina. Skipstjórinn á Varanger þreif þá afarmikinn járnkarl og barði hon- um með svo miklu afli í öldustokk 'botnvörpiinigsins, aí> járick(arlinn hrökk sundur í mi5ju. Greip þá Snæbjörn j>ann hlutann, sem hann náði í, og vatt sér að enska skip- stjóraminn, og imm 'lionum }>á ekki hafa j>ótt Snæbjörn fýsilegur við- ureignar, eða að minsta kosti lét hann öxina siga. Alt j>etta gerð- ist á miklu skemri tíma, heldur en þarf til að lýsa J>ví. Um fyrirskipanir sýslumanns og óhlýðni og þrjózku skipstjóra nægir að vísa til þess, sem sagt var í síðasta blaði. Á leiðinni til Englands lei'ð þeim allvel, að öðru leyti en í því, að hvílurúm þeirra voru afarslæm. Urðu þeir að liggja á trébekkjum, að minsta kosti fyrst í stað. Skipstjóri liafði si'g lítt frammi á leiðinni, og var sem hann forð- aðist að láta þlá sýshimann sjá sig. Hann mataðist í eldhúsinu og hafðist þar við oftast, e'n gægðist j>ó niöur til þeirra þegar J>eir vont lagstir í hvílu. Skipverjar gerðu margar til- raunir til þess að ná jámkarlinum af Snæbirni, en árangurslausar urðu þær allar, hverjutn brögðum sem þeir beittu. Hann hélt járn- karlinum alla leið til Englands. Ferðin til Englands gekk vel og var alt af haldið áfram með full- uin hraða. Til Hull komu þeir 12. þ. m. nál. kl. 8 um kvöldið. Stóð þá svo á, að þeir gátu ekki lagzt við haf- skipaklöppina, og fór skipstjóri því i land i báti, en n.eitaði að taka þá sýslumann með sér. Múgur og margmenni beið í landi, því að fregnin um bro-t- nátn valdsmannanna var kunn orðin af síinskeyti því, sem héð- an hafði verið sent, og hafði fólk því safnast saman þegar það frétti, að botnvörpungurinn væri að koma. Skipstjórinn notaöi nú tímann til j>ess að raupa af hreystiverki SÍ1H1 og ljúga ýmsum sögum, bæði í blaðamenn og aðra, og hentu blöð þau er út komu um kvöldið, gaman aö “happadrætti” j>eim, er botnvörpungur þessi hefði fengið við strendur Islands. En á tíunda. tímanum kom dariski konsúllinn í IIull um borð í botnvörpunginn til þess að sækja j>á sýslumann og hrepp- stjóra, og fór hann með þá að landi annarstaðar,, til þess að þeir skyldu ekki lenda í mestu maun- þyrpingunni. Þeir losnuðu samt ekki alveg við liana, þvi að óðara en þeir stigu á land þyrptust fréttasnatar blaðanna að úr öllutni áttum og létu þá engau frið hafa. Og á- leitni þessari héldu blaðamenn á- fram hvenær sem færi gafst á, þá tvo daga, sem þeir sýslumaður stóðti við í Hull. Blöðin í Hull fluttu samtal við sýslumanninn og myndir af þeim félögum, og tvö blöð 1 Lundúnum sendu menn til Hull, til að leita frétta hjá þeim og taka af þeim myndir. Og tónninn í blöðunum varð alhtr annar, eftir að þau höfðu haft tal af sýslumanui og vissu hið rétta. Danski konsúllinn kom þeim fyrir á gistihöll einni og bauð þem með sér á skemtun þegar fyrsta kvöldið. Skipstjórinn var mjög hróðug- ur fyrst í stað, sagðist hafa tekið Ihe DOniNION BANM SELKIKK (3T1BUÍO. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. TekiP viQ ÍDalógtnn, trá $ i. oo að upphasO og þar yfir Hæstu vextir borgaOir tvisvar smnmn á ári. ViOskiftuKi bænda og aDD- arra sveitamaDaa sérstakur gaaraur gettnL Bréfleg inokigg og öttektir aígreiddar. Ósk- aO eítir bréfaviOBkiftura. Greiddur höfoOstóll...... $ 4,000,000 VajntQjóOr eg <jskihur gróSi « 5,400.000 Ianlög almexmihgs ........«44,000,000 AUaroigDÍr................«59,000,000 iBBÍeignar skfrteiai (letter of credits) seli. sera eru grsiQaaleg um allaa h»im. J. GRISDALE, bankastjóri. þá með sér til Englands til þess að ”ná rétti sínum” o. s. frv., en eftir að hann hafði haft tal af út- gerðarmönnum skipsins, fór tölu- vert að dófna yfir honum. / Út- gerðarmennimir sögðu honum þegar upp skipstjórastöðunni og sömuleiðis stýrimanninum. Og ekki fær botnvörpungur þessi að fara til íslands aftur, meðan mál- ið stendur yfir. Verður hann lát- inn veiða í Hvítahafinu á meðan. ísafold gat j>ess síðast, að á tvennu léki um j>a&, hvort sýslu-. maður hefði verið í eínkennisbún- ingi eða ekki, og væri því vanséð, hvort hendur yrðu hafðar í hári sökudólgsins. Sýslumaður kvaðst hafa verið i öllum einkennisbúningi, svo enga afsökun hefði sldpstjóri þar. Og viðvíkjand'i landhólgistakmÖrkuin)- um gat ssýlumaður j>ess, að tveir eða fleiri siglingafræðingar hefðu þegar mælt afstöðuna, og komizt að þeirri niðurstöðu, að botnvörp- ungurinu hefði verið langt fyrir innan landhelgislínuna. Alt væri því eins og það ætti að vera frá íslendinga hálfu. Enginn veit enn þá hverja hegn ingu skipstjóri og útgerðarmenn verða dæmdir í. En sjálfsagt fá j>eir háa sekt, og væntanlega fær skipstjóri all-þunga hegningu fyr- ir þrjózkuna, ránið og tilræðið við sýslumann, hvort sem það hefir alvara eða ógnum ein. Danski konsúllinn í Hull sér um rekstur málsins. Þeir sýslu- maður láta mikið yfir þvi, hve hann sé lipur maður og elskuverð- ur í alla staði, og lét hann sér mjög ant um að þeim liði vel með- an þeir stóðu við á Englandi. Hinn 14. þ.m. hittu j>eir skip- stjórann á Snorra Sturlusyni” er þá var í Englandi a& selja afla sinn, og bauS hann þeim far me& sér til íslands, og sama kvöldiS kom símskeyti sama efnis frá útger&armönnum Snorra hér í Rvík, Miljónafélaginu. Fer&in heim gekk ágætlega, og skila&i Snorri þeim liéjr á land í fyrradag, heilum á húfi. Yfir höfuð láta j>eir sýslumaður og hreppstjóri hið bezta yfir för- þcssari, segja hana hafa verið t'eglulega ókeypis skemtiferð. Til dæmis sagðist Snæbjöm liafa ver- ið með eina 25 aura í vasa sínum, þegar hann fór, og þeir væru þar enn þá, og kvaðst hann mundi geyma þá til minja um för J>essa. En járnkarlinum gleymdi hann í Englandi. — Reykjavík. Öánægjan á Indlandi Minto lávarður hefir nýskeð lýst óánægjunni á Indlandi,, þar sem hann hefir verið landstjóri, og talið ýmsar ástæður, er henni valdi og benti á hvemig Bretum beri aö koma fram i því málj. Landstjórn á Indlandi segir hann að sé afar- erfitt og vandasamt verk;, og Bretar heima fyrir eigi mjög erfr itt með að geta því nærri til hlitar. Minto lávarður sagði, að sér væri manna kunnngast um þa&, að( á Indlandi væri megn og víötæk ó- ánægja me&al landsmanna, sem þó ætti ekki skylt viS samtök til stjómarbyltingar. C>rsökin' væri metnaðartilfinning, sem ekki væri hægtj að neita réttindum á. Sá metnaður væri aftur eðlileg af- leiðing þess menningarsæðis, sem borist hefði til Indlands með brezkum yfirráðum, og orðið fljót þroskaðra, sakir þeirra áhrifa, sem hernaðarhamiingja Japana hefði haft á Asíubúa. Landstjórinn sagBS því næst:— ‘Þetta sæði hlaut einhverntíma að þroskast og bera ávöxt svo sem vér höfðum búið undir, og mér virðist svo sem ávöxtttrinn haffi

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.