Lögberg - 24.11.1910, Blaðsíða 6

Lögberg - 24.11.1910, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. NÓVEMBER 1910. I ' i > i + ♦ i * > * + > * ♦ * 4 Muilciei eftir HUGH CONWAY. > f ♦ > •f ♦ 4 ♦ t t -r > ■> > ■* > ♦44.>4.>4.44.>4.>4.>4.>4.>4.>4.>4.>4.44rM.++++f4.>4.f+t Hann hafði naumast slept oröinu þegar fótatak heyrðist utan viö dyrnar. og frú Wynton kom rak- leitt inn án þess a® klappa upp á. 'Hún gekk fast aö rúminu, glottandi, kuldaleg og harSneskjuleg, og enginn minsti samúSarvottur sjáanlegur á andliti hennar. “Þetta var voðalegt slys,” sagöi hún; “það lá viS sjálft að við færumst hka bæSi.” Hún mintist ekkert á útlit hans, og ekki datt henni í hug aS óska honum til hamingju meS að hafa komist lífs af. Mér datt í hug, að þau gætu ekki notið sín af því að eg var innii, svo aS eg bjóst til að fara, en lávarSurinn rétti út liön'd sína og bað mig meö mestu ákefð að fara hvergi. Frú Wynton leit t;l mín hlæjandi og sagöi: “ViS þurfum engin launungarmál að ræöa, Mrs. Neville. Eg kom rétt til aS kveöja.” Hvorugt þeirra tók eftir manneskj- unni, sem laut hljóS ofan yfir kommóöuskúffuna. “Eg ætla aS ráBa yöur til þess, sjálf,s yöar vegna,” mælti hún við lávaröinn, “aS reyna að komast sem allra fyrst burt héSan úr þessu óttalega húsi; hér er svo hljótt, aS þaö er ekki annað sýnna, en aö maður fái ólæknandi þunglyndi af aö vera hér fár eina daga.” “Eg kann vel viö mig hér,” svaraöi hann. “Gerir hver þaö hann giriv’st,” svaraSi hún; “mér finst vistin hér afar óskemtileg. VeriS þér sælir, Wynton lávaröur. Eg vona að þér komist bráölega til heilsu aftur”! Og svo vatt hún sér frá honum og fór. “VeriS þér sælar,” svaraði hann. Þegar hún var komin út úr dyrunum sneri hann sér til veggjar og sagöi lágt: “Drottinn minn! Hvers vegna varS mér bjargaö?” Hann lá nokkra stund kyr og stundi þungan. SíSan bar hann um sítrónuvatn aö drekka. Hulda brá viö og rétti hon- um það. Eg tók eftir því, aö hann- horföi brosandi framan i hana; en þaö var auðséö aS hann þekti hana alls ekki. Þvi næst leit hann á hvitu hend- urnar, sem héldu á glasinu — og horfSi á þær fast og lengi. Klukkan 5, er frú Wynton ætlaði aö leggja af staS, var hún heldur umfangsmikil. “Verið þér sæl- ar, Mrs. Neville,” mælti hún; “þér hafiö alt af veriö mér góSar, og eg er yður þakklát. Eg fæ liklega ekki aS sjá Miss Vane?” “Nef, hún er ekki svo frisk, aS hún geti tekið á móti heimsóknum ” “Eg býst viS, að hún sé gömul og geðill pipar- mey,” svaraöi hún og hló viS. “Þér skuluð heilsa henni frá mér og skrla þakklæti til hennar. Verið þér sælar?” Þegar hún var farin, fór eg inn í herbergi Miss Vane. “Þetta er óttaleg kona,” sagSi hún strax. “’Hún er svo haröbrjósta, að leitun er á annari e:ns. Henni þykir ekkert vænt um hann.” Eg hélt, aö þar mundi vera líkt á komiö, en mér datt ekki í huig að bera á móti því, aS frú Wynton væni harðbrjósta. Wynton lávaröur leit út fyrir að vera tilfmningamaSur, en engar líkur voru til þess að hann hefði nokkurn tima haft ást á frú Wynton. “Það er mjög undarlegt,” mælti hún; “hann hlýtur þó einhvern tima að hafa elskað hana.” Svo þagn- aSi hún alt í einu og leit á mig. “HaldiS þér, aö hana hafi nokkuS grunað, hver eg væri?” “Nei, en eg tók eftir því, að hann hugSi mjög vandlega að hvitu fallegu höndunum ySar.” “Á-á-á? Eg skal ekki koma inn trl hans aftur. ÞaS gerir ekkert til. Hendur minar hafa þá rétt honum eitthvaS í siðasta srnni.” Eftir það kom hún aldreie inn til hans, en eigi aB siður hugsaði hún um hann eins vel og mögulegt var. Hún sá um áS hann fengi beztu vin, sem hægt var að ná í, lostætustu ávexti og gómsætustu rétti. Hún sendi honum hverja þá bók, og hvert blað, sem hún bjóst við að hann mundi hafa gaman af aS lesa; hún tíndi allrá fallegustu blómin, og oftast nær þau sem honum geSjaSist bezt aS og sendi honum. Einu sinni sagöi hann viö mig: “Húsfreyjan héma hlýtur aS vera óvanalega góö manneskja; það er raunalegt, aö hún skuli vera svona heilsulitij.” Eg játti hvorutveggju/. “HvaS gengur aS henni?” sagði hann þá. “Er hún ung eöa gömul? Getur hún ekki frískast aftur, eða hefir hún lengi legið veik ?” “Nei, hún á enga batavon, og um aldur hennar er það að segja, aS hún er stundum langtum elli- legri en stundum.” “Mfg langar mikiS til aö sjá hana. Góðsemi hennar hefir hrifiS mig mjög. En meöan eg man. Hver var gamla hjúkrunarkonan, semi var hérna inni í gær? MikiS ejinstaklega var hún handfríS.” Eg sagSi honum aS þaS fyndist öllumt sem sæu hendurnar á henni. “Þær minna mig á hendur, sem eg sá oft fyrir nokkrum ánim, og mér þótfii svo óumræöilega vænt um,” sagði hann og stundi viS.. XI. KAPITULI. I Aö nokkrum vikum liðnum var Wynton lávarS- ur orðinn svo hress, aö hann var ferðafær, og einu- sinni var eg svo opHnská við hann, aS eg kvaðst ætla að viS mundum einhvem tíma hittast siöar. Eg sagöist aö minsta kosti vona það . “I>aS er ekkert gleðilíf, sem eg lifi,” sagSi hann. “Eg sæki sjaldan mannfundi; lengst af dvel eg í Lyndmere Park og leitast við að gleyma miklu mótlæti, sem hefir á daga mína drif.iö. Barnaskapur æskuáranna og léttúS hlýtur ávalt aö koma oss í koll síðar meir. Eg gerði stórkostlegt glappaskot á yngri árum mínum og bíS þess aldrei bætur.” “Eg get trúaS því, að þér hafiS gert eitthvert glappaskot þegar þér voruS ungur. En aS þér hafiS gert nokkurt óhæfuverk, því trúi eg ekki/’ “Þér beriS þá töluvert traust til mín,” sagöi hann vingjamlega. “Já, mikið.” “Þakka yöur fyrir; mér þykir vænt um að heyra. þessi orS úr konumunni. ViS skulum vera vinir.” Eg svaraði honum, aö eg væri fús til þess. “ÞaS er mér mfkils virði, aö ná vináttu góörar konu.. Dr. Fletcher réði mér til að fara burt af Englandi; og eg ætla aö fara aS hans ráöum. Eg ætla aS vera burtu nokkra mánuöi, og ef til vill í heilt ár. En má eg koma til Neville Cross og heim- sækja ySur, þegar eg kem aftur?” “Mér mundi þykja mjög vænt um þaö,” svaraði eg-. “Enn langar mig til aS leggja fyrir yður eina spurningu,” mælti lávarðurinn. “Þér'jækkiS Miss Vane, og vitiö skaplyndi hennar. HaldiS ]>ér að þess sé enginn kostur, aS hún vilji lofa mér að ,sjá sig? Eg er svo þakklátur henni fyrir alla jiá góð- serni, sem hún hefir sýnt mér, að mig langar til að tjá henni þaö.” “Eg held, aS réttara væri fyrir ySur, aö skrifa henni. Hún lætur aldrei neinn ókunnugan sjá sig og eg lield heldur ekki að hún liefði gott af þvi.” “Ekki vildi eg gera henni mein fyrir nokkum mun; eg skal skrifa henni og votta henni þakklæti mitt.” Hann ætlaöi nú burtu frá River House eftir þrjá daga, og eg gat vel skiliS hvers vegna Hulda lokaSi sig nú inni, ]>ví læksirinn haftöi leyft honum að ganga sér til skemtunar umhverfis húsiö nokkr- um s,innum á dag. “ÞaS hlýtur aö vera sárt,” mælti hann einu sinni viS mig, “aö þurfa aö sitja inni alla daga og geta ekki skoöað j>á yndislegu náttúru, sem hér er alt um kring. Eg sárvorkenni Miss Vane, og eg er henni svo einstaklega þakklátur. Eg ætla að reyna að senda henni eitthvað sem hún kynni að hafa gam- an af. Mér finst að eg eigi henni lif mitt að launa.” Loks kom brottfarardagurinn. Eg furöaSi m.ig ekkert á }>ví aS Hulda þvertók fyrir að sjá nokkurn þann dag. SömuleiSis var eg í heldur slæmu skapi. Hann baS mig aö jággja af sér mjög fallegan hring meS ópal-steini í, og vinnufólkinu gaf hann líka góS- ar gjafir. Bréf til Miss Vane skildi hann eftir, og eg lofaSi að afhenda henni þaö þegar hann væri farinn. Eg horfði á eftir vagninum meðpn eg gat séS til hans, og eg blygöaðist mín ekkert fyrir að tárfella þaö sinni. Eg færði Huldu ekki bréfið þann daginn. Morguninn eftir var hún komin á fætur á und- an mér. Hún var einstaklega blíðleg og ástúöleg á svipinn, og rétti mér hönd sína. “Hann er farinn,” sagöi eg. “Hann fór í gær,” og eg rétti henni um leiö bréfið frá honum. “FariS þér ekki burtu:,” mælti hún í fbænarrómi, “eg ætla aS lesa þaS, meöan þér eruö viöstödd.” ÞaS var langt og hún las það mjög vandlega; og henni vöknaSi um augu og það kom á hana ó- styrkur þegar hún braut þaS saman. “Hann! hafði ekki nokkurn grun um, hver eg er. Aumingja Clive! Eg vil helzt, að þér lesið þetta bréf líka, Mrs. Neville.” Hún rétti mér þaS og eg las þaS gaumgæfilega. Það var auðséS, aS þetta bréf var eftir sannarlegt prúðmenni; hann þakkaöi húsfreyjunni bæði meS alvarlegum orðum og einlægni, hrósaði góðsemi hennar og ljúfmann- legu atlæti, og lét á sér heyra mikla þakklátssemi. “Þ.etta er ástúðlegt bréf,” sagSi eg, “og eg dáist aS Wynton lávarSi umfiram alla menn, sem eg hefi séö á seinni árum.” Fagtir roSi færSist um andlitiS á henni Jægar eg hrósaöi honum, og yndislegur glampi kom í fa.ll- egu augun. “Hann sagði mér frá því, aö hann hefði gert stórkostlegt glappaskot á æskuárum sinunV’ mælti eg’> “°g að hann væri nú aö liöa hegningu fyrir þaö siðari hluta æfi sinnar.” “Glappaskot! Glappaskot, er of vægt orS. Eg kalla þaö glæp,” svaraöi hún. “Eg get ekki ímyndaS mér, aS Wynton lávarð- ur hafi gert sig sekan um nokkum glæp.” “En samt var það glæpur,” mælti hún' alvarleg. “Mér þykir vænt um aö þér skuluð draga hans taum, en glæpur var þaS eigj aö síöur.” “Kannske fæ eg aldrei aö sjá hann aftur, og eg játa þaö, að eg þekki liann ekki mikiS. Samt sem áSur trúi eg þvi aldrei, aö hann hafi gert sig sekan um glæp. Eg get hins vegar trúað því, að hann kunni að ha'fa hlaupið á sig, eða gert sig sekan i einhverjum misgáningi.” Hún starði á mig undrandi og endurtók eins og í leiðslu: “Misgáningi! Hvemig hefði þaS átt að geta veriö? Aldrei hefir mér dottiSi neitt slíkt í hug.” “Eg veit ekkert hvernig i þessu k’ggur, en eg þykist viss um, aS }>aö senr þér nefnið glæp, er ekk- ert annað en misgáningur, og eg vona aS sú stund komi, er þér sannfærist um þaS.” “Þér hljótiö að 'bera óbilandi traust til hans,” mælti hún. Að nokkrum dögum liðnum fór eg til Neville Cross . Eftir jætta varð meir en litil breyting á Huldu. Eftir aö hún hafSÁ fyrírgefiö Wynton lávaröi varð lundarfar hennar alt annað; samt sem áður vildi hún ekki taka ne'nn j>átt í félagslifi manna. Emu sinni, j>egar viö vorum á gangi út; sleit hún upp fallega lilju, og reif af henni eitt blaðiS. “Gefiur nokkur sett þetta blaö aftur á liljuna og gert hana öldungis eins og hún var áður?” spurði hún. Eg kvaS nei við. “Öldungis eins er æfi minni fariö. BlaSi hefir veriö svift úr lifsbók minni — blaði, sem fegurstu vonir minar voru letraSar á — og þar hefir ekkert komiS í staðinn. Mér væri nú ómögulegt aS taka á mig þær skyldur, sem hvíldti mér á herðum áSur, né njóta aftur jieirra skemtana, sem eg átti fýnueir aö venjast, né hafa daglega umgengni viö sama fólk og þá, karla og konur, tala viS j>aö, hlæja með því Ó nei, mér væri þaö ómögulegt. Nei, eg get að eins HfaS, eins og eg lifi nú, öllum ókunn, öllum gleymd — bíðandi þess, aö endalyktimar komi um síöir. Eg vona, aS þér farið þess ekki á leit viö mig aftur, aS breyta til um æfikjör mín.” Eg lofaði henni því. Eg er hamingjusainari og ánægöari en eg bjóst nokkurn tíma viö aS verða,” mælti hún, “eftir að eg fyrirgaf Wynton lávaröi, og raunarökkrið huggun- arlausa, sem grúfði yfir æfi minni, er nú óðum að þynnast.” Tvö leyndarmál geymdi eg með sjálfri mér. Bg mintist aldrei á ]>að, aS lávarðurinn liefði lofað mér að koma og heimsækja mig, eöa aö hann ætlaði að heimsækja hana, þegar hann kæmi aftur til Eng- lands. ÁriS leiS, vorið kom og í Maí las eg í blaði nokkru: “Látin er i Nizza, Isabella frú Wynton; hún var grafin 5. Maí.” Eitt af meiri háttar blööunum lýsti henni stutt- lega og sagði aS hún hefSi látizt í Nizza. Eg tók með mér þessar blaSagreinír og sýndi Huldu jaær. Hún náfölnaSi jægar hún las ]>etta, og augun fyltust tárum. SíSan sneri hún sér aö mér og sagði: “Eg er mjög hrygg, hans vegna. Aumingja Clive!” ÞaS ,sem eftir er af sögunni segi eg, eins og mér var sögð hún síöar, þegar leyndármáliS var oröiS kunnugt og öll miskliSin tilríýkta leidd. ANNAR þATTUR. Brúðurin. XII. KAPITULI. Georg Asheton var yngsti íonur göfugs aðals manns í Lundúnum. Hann haföi farið 1 herþjónustti til Indlands og veriS ]>ar um ]>rjátíu ár. Þegar liann kom aftur var hann oröinn vellríkur — miijónaeig- andi, og var honum því’tekið með kostum og kynj- um af öllu heldra fólki í höftiðborg Englands þegar hann kom aftur. MaSurínn var orSinn miljónaeig- andi! Því var sjálfsagt að taka honum meö dálæti og fagnaðarlátum. Og heldra fólkið sveikst heldur ekki um þaS. Sjálfur gleymdi hann ekkn að halda virðingu sinn.i á lofti. Hann keypti eitthvert falleg- asta húsiS í Belgravía og bjó þaS aS húsgögnum án þess að hirða um hvaö þau kostuöu. Litlu síðar var selt höfö:ngjasetur Bathens Iávaröar Silverwell, og hann keypti þaS, og lét flytja þangaS engui óásjálegri húsbúnaö en í binn aSseturstaöinn. Siðan heyrði hann sagt frá skemtibústaö nokkrum mjög vistleg- um á eynni Wight, og keypti hann einnig. En er hann hafSi eignast þessa þrjá aSsetursstaðri1, hvern öðrum álitlegri, j>á fór hann aö hugsa um hver ætti aö búa j>ar. VECGJA CIPS. Vcr lem>jum «lt kapp á aðhúatil hiötiausia^ta <>H ííiiueiðasta GIPS. ií n • »» iimpire Cements-veggja Gips. Viöar Gips. Fullgerðar Gips o.fl. Einungis búiö til hjá Manitcba Gypsum Co.Ltd. Wmnippg. Manitoba SKRIFIÐ EFTIR BæKLINGI VORUM Yfc- — UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUK — Vinir hans ráölögSu honum að kvongast, en hann var ekki á þvi. Bróðir hans hafði gert þaS, en þaS hafSi ekki orðiö honum hamingjuauki heldur en annað. Hann hafsi gengiö að eiga unga og efni- lega stúlku, fagra og vel innrætta en bláfátæka. Elún lifði i sex ár eftir andlát manns síns og þann tima lagSi Georg Asheton henni t:l allan þann fjárstyrk, sem hún þurfti á að halda, og lét hana aldrei skorta neitt. eÞégar hún lézt hafði hann faliS urraboðs- mönnum sínum aö koma einkadóttur hennar, Huldú, í þá skóla sem mest áliit var á þar i landi. Þegar hann kom aftur til Lundúna haföi hann í svo mörg horn að líta„ að hann gleymdi öldungis bróSurdóttur sinni. ÞaS var ekki fyr en hann fór aö hugsa um 'hvernig hann ætti aS verja sínum mikla auði, aS hon- um datt hún í hug, og tók hann sér þá ferö á hendiur til Brighton að sjá liana. Brá honum þá heldur en ekki í brún að sjá há- vaxna, unga og yndislega stúlku, og gladdist hann yfir að eiga svo efiv'lega frændkonu. Hulda Ashe- ton var tekin úr skóla og látin fara til Silverwell og varð þar húsfreyja, eða allsráSandi sem hún vildli, og fékk aö njóta allra þeirra unaðsemda, sem auSurinn má veita. Georg Asheton sá ekki sólina fyrir henni, jæssari frænku sinni; hanm þreyttist aldrei á að horfa á liana eða hlusta á hana tala. Hann tók hana sér í dóttur staö, svo að hún varð erfingi hans sam- kvæmt lögum, og hann var ekki í rónni fyr en hann hafði samið erfðaskrá þar sem hann arfleiddi hana að öllum eigum sínum. Hrósvert var það óneitanlega að hún skyldi ekki hafa ofimetnast viö þá skjótu breytingiu, sem varS á kjörum hennar og þá miklu auðlegð, sem henni barst alt í einu í hendur. Hún hafSi -kunnaS vel viS sig í skólanum, og þóttist viss um, að þekkrng sú, sem hún yrSi þar aSnjótandi mundi nægja henni til aS standa vel í þeirri lífsstöðu, sem hún hafSi ætlað sér; þeirr- ar sem sé, aö verða kenslukona. Það hafði og kom- ist inn hjá henni einhverskonar sjálfstæSis stærilæti, líkast til einkanlega vegna þess, aS hún hafði ásett sér aS vinna fyrir sér sjálf alla æfi. Þegar hún var seytján ára heyrSi hún menn segja, að hún væri fegursta, ríkasta og aSdáanlegasta stúlka, ,sem til væri í Lundúnum. Hún hefði getað gifst hverj-um, sem henni sýndist, en þó að> hún væri ung, einsetti hún sér aö giftast engum manmi nema j>ein\ 'sem: hún elskaði af öllu hjarta. Aður en hún var búin að vera mánaSartíma í Sivler ell, var ]>að auösætt, að hún var því hlutverki vaxin, sem hún átti aS leysa af hendi. Húlda Asheton var þá 17 ára gömul. Hún var tíguleg og glæsileg stúlka og fögur eins og kySja. Hún var vel vi-ti borin og flugrik. AiuSurinn hafSi hlotnast hensi óvænt nærri því eins og hend ng. Ilún var hreinhjörtuð og hafði opið auga fyrir ölhi því, sem fagurt var; hún var einkadóttir móStir sinnar, og stóð nú í blóma lifsins gædd göfugri sál, en í eðli sínu þó miknllát. Eigi var þaS svo að skilja, aS lnin væri upp meS sér af fegurð sinnii og auSlegð, heldur var hún mikillát í æðstu, víStækustu og göfugustu merkingu þess orðs. Gerald Asheton þótti m-jög vænt um hana Hon- um þótit vænt um aö heyra, aö bróöurdóttir lians var talin bera af öörum ungum meyjum þar um slóðir, og allir keptust um aS sýna honum vináttu- merki hennar vegna. Henni fanst hún vera m-jög hamingjusöm. Hún fékk aS njóta alls þess unaöar og skrauts, sem auS- urinn getur veitt. Henni fanist það ánægjulegt. aS menn fögnuSu henni hvervetna þar sem lnin kom, og hún fyltist innilegri gleöi yfir því a’i sjá, hve mjög menn dáöust að fegurS hernar. En þaö sem henni þótti mest um vert og var kærast, var sú un- aöart/lfinning, sem hún fann bærast í 'brjósti sínu, þaS var saklaus lífsfagnaSarþrá ungmeyjarinnar„ sem finnur að hún er aö verð fulltíSa kona.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.