Lögberg - 24.11.1910, Blaðsíða 3

Lögberg - 24.11.1910, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. NÓVEMBER 1910. 3 m— - • Tóbak- Vísindaleg Meðferð Þess TILREIÐSLAN. Tóbakiö er jurt og eins og allar juitir þarf að tilreiöa I "... það svo menn geti neytt þess. Það er alveg eins mik ill munur á hæfilega tilreiddu tóbaki og ÓVEHKLÐU tóbaki KRYDDUÐU eins og á vel soönum mat og hálf soðnum mat. Mulningaraðferðin, eða , ,til- reiðslan" er jafn þýðingatmikil fyrir tóbakið og suðan er fyrir maticn eða ólg- an fyrir vínið. Tóbaksduft (neftóbak) er vísindalega tilreitt tó- bak möuniiin til notkunar. Hvers vegna tóbaksmenn vilja heldtir Kaupniannahafnar tóbaksduft eu aórar tegundir niuiiiitóbaks. Það er tilreitt tóbak í hreinustu mynd.—Það hefir betri keim.—Það held- ur keimnum og styrkleikanum.—Það er sparnaður að því. því að það endist lengur.—Það vekur enga efiirtekt, það er ekki tuggið, heldur einungis látið liggja í munninum (milli neðri vaiarinnar og tanngarðsins).—Það skilur eftir þægilegan, hreinan og svalandi keim. Það er tóbak vísindalega tilreitt mönn- um til notkunar. TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG HREINLEIK. Kaupmannahafnar munntóbaksduft et búið til úr hinum beztu tóbaksblöðum, gömlum, sterkum og bragðgóðum, og þar við er einungis bætt slíkumefnum, sem finnast í sjálfum tóbaksblöðunum, og öldungis hreinum ilmseyðum. Muln- ingar-aðferðin varðveitir hið góða í tóbakinu, en skilur úr beiskjuna og sýruna, sem er í hinum náttúrlegu tóbabsblöðum. VIÐVÖRUN ’ ’aklð mjög lítinn skamt af Kaupmannahafnar tóbaksdufti, -■ " -.- —— annars er hætt við, að þér haldið það sé of sterkt. Kaupmannahafnar munntóbaksduít er litlar agnir af hreinu. sterku munn- tóbakl; því gefur það frá sér auðveldar og í ríkulegri mæli styrkleik tóbaksins heldur en tóbaksblöð eða illa skorið tóbak, alveg eins og vel raalað kaffi gefur auðveldar og ríkulegar frá ér styrkleikann heldur en illa malað kaffi eða kaffi- baunir. KAUPMANNAHAFNAR TÓBAKSDUFT er Bezta Munntóbak í Heimi. NATIONAL SNUFF COMPANY, LTD 900 St. Antoine Street, -:- Montreal. M - ---- --------------- Jafnaðarmenn á’Þýzka- landi. J. Keir Hardie, verkamanna- fulltrúinn brezki, ritar í “Labor Leader” i Lundúnum ■ Urn jafnaS- armensku á Þýzkalandi. Þ.ar seg- ir hann meSal annars: Flestum lesenda minna mua kunnugt um jafnaSarmanna- hreyfinguna á Þýzkalandi. J.afn- aSarmanna hreyfingin á Þýzka- landi er beinlinis pprottin af stjórnarbyltingunni 1848. Þegar Ferdinand Lassalle gerSist for- mælandi verkamanna varS liann skjótt vinsæll mjög. Um sama leyti hafSi jafnaöarmanna hreyf- ing lifnaS undir forustu: Marx og vina hans. ÁriS 1862 var nefnd manna send til Lassalle af hendi jafnaSarmanna og þess fariS ;t leit, aS báSir flokkamir jafnaSar- menn og verkamenn skyldu vinna saman og fylgjast aS málum. ÞaS er dálítiS eftirtektavert aS á fundinum þeim í Magdeburg var staddur maSur aS nafni Aulteicht. Hann var einn í sendinefndinni, en hafSi lengi veriS búsettur i Ameríku og var þá aS ctn; stadd- ur í Þýzkalandi lá snöggri ferS., Sá varS árangur af funJi þess- um, aS báSir flokkarnir runnu saman í einn og varS úr ÞjóBræS- isflokkurinn á Þýzkalandi. Flofkkur sá óx tmeSi feikna- hraSa, og leizt stjóminni svo illa á þaS, aS Bismark gamli gerSi ráSstafanir til aS' linekkja viS- gangi hans, og svo langt gekk ó- vild'in gegn þessum flokki, aS um eitt skeiS var þaS taliS ólög- legt og lar.dráSum næst aS vera jafnaSarmaSur á Þýzkalandi. For- kólfar þeirrar hreyfingar voru annaS hvort fangelsaSir eSa rekn- ir í útlegS, og varS eigi unniS aS eflingu félagsskapar þessa nema i laumi. En á þeim tímum efldist félagsskapur þessi samt sem áBur og varS bundinn föstum reglum, sem fylgt hefir veriS síSan. Mestu frömuSir jafnaSarmanna á Þýzkalandi voru þá þeir Auer„ Liebknecht og Bebel. Sú þrenn- ing varS afkastamikil og vel til formensku fallin.. Auer var vit- maSur mikill og stjórnmálamaSur. Liebknecht var hygginn 'og for- sjáll, en Bebel ræSumaSur meS afbrigSum og manna bezt fallinn til aS útbreiSa sko’Sanir þeirra félaga, og nú er hann einn eftir þessará þriggja mikilmenna. Á sunnanverSu Þýzkalandi hafa frelsis og réttindakröfur átt tryggara friSIand, þegar um stjórnmál hefir veriS aS ræSa. ÞingræSi hefir fengiS þar aS njóta sín miklu betur, og kosningr arrétturinn töluvert rýmri heldur en á Prússlandi eSa í NorBur- Þýzkalandi. Um síSastliSin 15— 16 ár hefir veriS nokkur munur á skoSunum jafnaSarmanna í SuSur Þýzkalandi og NorSurÞýzkalandi., - JafnaSannenn í N.-Þýzkalandi halda því fram, aS flokkur þeirra eigi aS standa algerlega út af fyrir sig og óJiáSur öllumi flokk- um, gera ekkert bandalag viS þá, taka engan þátt í löggjöf ásamt meS þeim, en vinna aS því ávalt | og af öllu megni aS efla flokk sinn og bíSa þess aS sá tími komi 1 aS auSveldiS hrynji til grunna, vegna þess aS þaS sé í sjálfu sér á sandi bygt og rangindum, og aS jafnaSarmenn komist til valda, | nái stjórnartaumunum og myndi J jafnaSarmanna ríki. I SkoSanir bræSra þeirra á SuSur Þýzkalandi eru aS því leyti fiá- brugSnar, aS þar er litiS svo á, aS jafnaSarmanna ríkiS geti ekki orSiS til alt i einu, heldur verSi aS myndást eSa eflast smámsaman, og met5an á þeim vexti stendur sé þaS skylda jafnaSarmanna aS taka svo öflugan þátt í stjornmál- um og löggjöf landsins, sem þeir frékast megni, og freista aS greiSa ! fyrir hugmyndum jafnaSarmanna, breyta þannig smátt og smátt auSi- vald'sríkinu sem nú er í ríki jafnaS- annanna. Þessar tvær stefnur á Þýzkalandi I hafa veriS nefndar gerbreytingar- ) stefna og umbótastefna. Vert er I að geta þess Prússum til sóma. aS j í reyndinni liafa þeir haldiS þvi I nær hinu sama fram eins og bræSW ur þeirra á SuSur Þýzkalandi. En aS því er eitt atriSi snertír hafia þeir veriS óbifanlegir. Þeir hafa | litiS svo á, aS' fjárhagsfruiuvarpiS j væri jarteikn auSveldisins og hafa því ávalt gert sér aS skyldu aS; greiSa atkvæSi gegn því. En jafnaSarmenn á SuSur Þýzkalandi hafa aftur á móti litiS svo á, aSi fjárlögin gætu komiS til álita eins og hver önnur lög, og engin á- stæSa aS greiSa atkvæSi gegn þeim, nema þVí aS eins aS þau virtust ranglát eftir nána athug- un. Þeir segja aS vísu, að sjálf- sagt sé fyrir jafnaSarmenn aS greiSa atkvæSi gegn fjárveitingr um rikisdagsins til herflota og landhers, en alt öSru máli sé aS gegna um aSrar fjárveitingar til rikisþarfa. Þeir hafa því oftar en einu sinni greitt atkvæSi meh fjárlagafrumvarpi stjómarin'ar c>g fengiS ámæli af félagsb :i ðr- um sínum í NorSur Þýzkaland’. I ár gerbu þeir slikt hiS sama, þeir greiddu atkvæSi meS fjárlaga- f 1 umvarpinu. Nýja lýðveldið. Portúgalsmenn hafa nýskeS rekiS konung sinn af höndum sér og myndaS lýSveldi, og á nú vel viS aS rifja stuttlega upp sögu þeirrar þjóSar. Saga Portúgalsmanna hefst á tólftu öldinni, þegar rómantíkin og riddaraskapurinn stóS í mest- um blóma á Pyrenea skaga, þegar þeim lenti saman á vígvellinum 1143 spánsku hetjunum og vösk- ustu riddarasveitum Portúgals- manna. Fagureygar meyjar horfSu á þann hrikalei'k, sem lauk svo, aS riddaraskarar Portúgals gengu af hólmi sigrihrósandi og sigurlaun- in svo sjálfstæSi til handa Portú- galsmönnum, sem þá gengu und- an Spánverjum. Alfons prinz varS fyrstur konungur Portúgalsmanna af Burgundy ættinni, er sat meir er því stríSi var lokiS. Hann var en fjórar aldir a5 ríkjum í Portú- gal og lét eftir sig mikla frægSar- sögu. Um þær mundir voru Arabar voldugir á Pyrenea skaga, og áttu þeir í stöSugum óeirSum viS Al- fons I. og eftirkomendur hans. Márar voru harðir í horn aS taka og hjá þeim stóS Austurlanda- menningin meB miklum blóma, og forkólfar þeirra, bæSi í Portúgal og á Spáni voru bæöi göfugir og hugdjarfir. ÞaS var einkum kross farendum aS þakka aS Lissaljon varS unnin af Márum og valdi þeirra hnekt þar í landi. En þrátt fyrir þaS þó aS fjöldá margir í- búar féllu fyrir sverðseggjum á Spáni og væru flæmdir af landi burtu, urSu samt allmargir eftir og blönduSu blóSi viS sigurvegh arana svo að þann dag í dag flýt- ur MárablóS í æSum margra Por- túgalsmanna. ÞaS var ekki fyr en á dögum Alfons konungs IV, aS Portúgal fór aS verða atkvæða ríki í Norð- urálfu. Alfons IV. liefir veriS kallaSur hinn ihujgdjarfi, og var aS mörgu leyti mfcrkur koryung- ur. Þó var þag fult svo mikiS aö þakka vinsamlegu sambandi viö Englendinga aö vegur Portúgals óx, eins og stjómaraöferö Alfons konung-s. Frá því aS enskir krossfarendur veittu Portúgals- mönnum liö í stfyrjöldinni viö Mára og alt til þessa dags, hafa vináttubönd milli Englendinga og Portúgalsmanna veriö óslitin Þessar þjóðir gerðu sín á milli mjög hagkvæma verzlunar samn- inga, svo aö báðar auðguöust af. Englendingar stóöu og meö Portú galsmönnum í öllum styrjöldum; þannig veittu þeir þeim drengilegt liS á dögum Jóns Portúgalskon- unigs 1385 og áttu drjúgan þátt í því aS Portúgalsmenn unnu fræg- an sigur við Aljubarotta á Kastal- íumönnum er sífelt liöfðu herjaö á ríki Portúgalsmanna. Arið eftir, 9. Maí, voru samningar geröir milli Bretlands og Portú- galsstjórnar, sem tengdu þjóSirn- ar enn þá nánara samart. Það voru samningamir í W.indsor- höllinni og þar á eftir kvæntist Jón konungur dóttur John of Gaunt liins stórmerka brezka aS- alsmanns. Þó liófst þar ný blómaöld. Þá voru þar kapipar margir og fræg- ir, þá sigldu portúgalskir sæfar- endur um úthöfin, fundu ný lönd ðg ný höf, og sviftu brott þeim dularhjúpi, er faliS háfSi mikiö' af hnetti vorum fyrir augum fiins mentaða ‘heims. Sonur Jpns konnngs var Hinrik sækonungur. Hann var mjög vel viti borinn og þaS var áhuga hans og þekking. arþrá aS þakka, að lagt var af Portúgalsmönrputn 5 marga og merka leiSangra, er leiddu til þess aS Portúgalsmenn eignuðust Az- oreyjar, Cape de Verde eyjar, Madeira og margar fleiri. I Sagres lét Hinrik prinz gera athugunarstöö, þar sem göfugra manna sonum var kend sjómanna- fræSi. Prinzinn sjálfur bar kostn,- aBinn viS þessar sjóferöir, og síðar voru mynduS sjálfstæS félög aS tilhlutun hans, sem gengust fyrir landaleitun, og fór svo loks, aS þaS sem fyrmeir hafSi veriS áhugamál göfugs prinz þeirrar þjóSar, varS smámsaman aS áhuga máli þess æfintýrafúsa fólks, gem heima átti í gervöllu Portúgalríki. Enginn tiltakanlegur siglingahug- ur var vaknaSur hjá Englending- um þegar skip Portúgalsmanna tóku aS sigla um hin fjarlægustu höf. ÁriS 1446 kornst Bartliolo- meus Diaz fyrir GóSrarvonar- höfSa, sySsta oddann á Afríku, og Vasco da Gama sigldi alla leiS til Indlands áriS 1497. ÁriS 1560 fanst Brazilia og þar var portúgölsk nýlenda stofnuS. ÞaS gerSi hinn nafnfrægi portúgalski landaleitarmaður Albuquerque, sá hinn sami er varS ‘iandstjóri á Indlandi’ eftir aS hann hafði náS undir sig Goa (sem hann gerSi aS nnSstöS verzlunar í AsíuL Cey- lon, Sundaeyjum, Malakka ' skaga og eyjunum í Persaflóa. Þegar Persakonungur kvacldi Albequerque skattgjalds, hótaöi síðamefndur sendiherra höröu, og sýndi honum bæSi sverð og skarnrn byssu og rnælti: “í þessari mynt greiðir Portúgal skatta . sína.” Hann gerði Portúgal glæsilegt riki í augum Aivstu r 1 an dahöfö- ingja, svo aö 'þeir sóttust efpir vemd þess. Þetta var á stjórnar- árum Manúels I., sem nefndur liefir verið hinn hamingjusami, en nafni lians Manúel II., sem nú. var rekinn frá ríkjum, veröur aft- ur á móti liklega kallaður hinn “óhamingjusami”. Á dögum EManúels I. eða um lok 15. aldar voru Portúgalsmenn taldir ein- hver auSugasta þjóS í Evrópu. Bar margt til þess, þar á meSal þrælaverzlunin, sem Englendingar töku sinn þátt i, kryddverzlun viS Austurlönd, og nýlenduverzlunin yfir höfuS. En þegar komi fram á 16. öld- ina var enginn ríkiserfingi af Burgundy konungsættinni, er til konungs væri borinn í beinan karl- legg. VarS þaS til þess, aS einir sex eða sjö menn tóku að keppa um yfirráðin. Leiddi af þessu innanlands flokkadrátt, sundrung og þróttmissi fyrir þjóSina. I NiSurlanda ófriSnum þustu spænsk ir herskarar inn í Portúgal og ])á í fyrsta sir.ni réðust Spánverjar á nýlend'ur Portúgalsmanna . Nokkru fyrir aldamótin 1600 voru Portúgalsmenn neyddir til aS ganga í samt>and við Spán- verja. En aS 60 árum liSnum (1640) hófst mikil sjálfstæðisbar- átta á ný í Portúgal. Forkólfar hennar voru liinir göfugustu menn þjóSarinnar, og fengu þeir fylgi brezkra hermanna. Fór svo að Portúgalsmenn náBu aftur frelsi sínu . Nutu þeir þá öSru sinni að hjálpar Englendinga, endK hefir engin þjóS reynzt Portúgalsmönnr um l>etur en þeir fyr og siöar. Hertoginn af Braganza var kom ir.n af Burgundy konungsættinni og var hann krýndur til konungs og nefndur Jón IV., en þó aö Portúgalsmenn væru engri þjóö undirgefnir hnignaöi ríkinu ár frá ári, því aö þjóðin varö á eftir í menningar og framfarabaráttunni, en hetjufrægöin hvarf og gleymd- ist. Áriö 1799 var þar enn konungr ur er Jón hét, sonur Mariu drotn- ingar er vitskert var. Þá stóð franska stjórnarbyltingin sem hæst og áhrif hennar náöu til flestra landa í Evrópu. Napoleon haföi einsett sér aS ná Portúgal undir sig og tókst þaS líka. Jjón kon- ungur veltist úr völdum og flýSi til Brazilíu. Frakkar lögðu Portú- gal undir sig og réSu þar lögttm og lofum þangaS til Englending- ar enn á ný komu til sögunnar og ráku Frakka brott frá Portúgal eftir harða viðureign og miklar blóSsúthellingar. Miguel bróðir Pedro, sem að réttu átti konungdóm, vildi þá komast til valda, en Pedro kon- ungur hafSi lagt niSur ríkisstjórn í því skyni aS María dóttir hans yrBi drotning. Miguel naut fylg- is þingsins í Portúgal 1828, en Pedro konungur, sem þá var í út- legS, fékk safnaS her meS tilstyrk Bretastjómar og steig á land í Oporto. Áriö 1835 beiB Miguel algerSan ósigur fyrir óvinum sin- um og hin unga drotning Maria hélt sigur innreiS í Lissabon. SíSan um miðja 19. öld hefir ekki gengiS á öSru en stjórnar- byltingum, ýmiskonar óánægju og stöSugum tilraunum lýðveldisfor- ingjanna til aS koma á þingbund- inni stjórn. Þetta virðist hafa tekist meS stjómarskránni sem fékst 1852, en þrátt fyrir þaS þó aS konungar svo sem Pedro V. og Luis I. stjórnuSu mildilega, fór hagur almúgans síversnandi sakir purkunarlauss gerræöis stiórnmála flokkanna, ágimdar og óhófs aö- alsins, mentunarskorts og fáfræSi alþýðunnar og áhugaleysis og The Stuart Machinery Co., Ltd.% WTNriTIPEG, “ . MANITOBA. 764-766 Main Street. TKe Milwaukee Concrete Mixer. BYCGINGAMENN! Leitið upplýsinga um verð á vélum af öll- um teKundura sem þér þarfnist. Phones 3870, 3871. & Loðfatnaður mjög sterkur Búinn til úr beztu skinnum; æfðir klæöskerar, nýjustu soið. Hér eru nefnd nokkur sýnishorn: Pony yfirhafnir, satin-fóöraðar, $105 00 viröi; aö eins....$85.00 Handskýlur úr Mink-skinni $85 viröi, fyrir aðeins.......$55.00 Síðar yfirhafnir, fóÖraðar með Muskrat og bryddar meÖ mink- skinni. $100 viiði, aö eins $69.00 Muskrat treyjur, síðar. . . $97.50 Handskýlur úr safalaskinni frá Alaska, $20.00 virði, að eins $15 00 Selskinns-treyjur frá Hudsons Bay, ¥200.00 virði, að eins $149.00 Nýmkðins yfirhafnir úr pers- nesku lambskiuni, síðar, S375.00 virði. að eins...........$295.00 Fjölda margar aðrar tegundir. ----Gjafverð----- KOMIÐ OG SKOÐIÐ The Blue Store, Chevrier & Son. 452 TÆ-A-TIST ST. deyfðar þjóSarinnar yfirleitt tun aS ráða bót á ástandinu. Þánnig er saga Portúgals íram aS konungsmorSinu fyrir tveim árum, er Carlos konungur og sonur hans voru ráSnir af dögum. Sá atburSur var bein afleiðing af margra ára óvild og óánægju al- mennings, sem loks komst í ál- gleyming nú nýskeð er Manúel konungur var rekinn frá ríkjum og lýSveldi stofnaS. Af þessu stutta ágripi af sögu Portúgalsmanna er eitt atriSi sér- staklega er öSrum fremur hlýtur aö verSa áberandi. Þaö er vináttu- sambandið mill brezku þjóöarinn- ar og Portúgalsmanna. Þær þjóö- /-Vtw WAftHi’Z OiiHiM»-X, y ,1 ^ H i" !LY gJai'Wi. Canadian Northern I -ET,- DESEMBER SKEMTIFERÐIR ===TIL====- A n «T n r-C a n a d a Ontario, Quebec og Austur Fylkjanna. Mjög Lágt Fargjald Fyrsta flokks farbréf. Stansanir levfðar—gilda þrjá mánuði. Farbréf seld á öllum stöðvum. —Vcljið um Leiðir— ; Farbréf seld n. Nóv. til 31. Des. 1910, til j Gamla Landsins og Evrópu. ® Nánari upplýsingar fást hjá ÍCANADIAN NOaTHERN RY ÍCity Tidket Office Horni Portage Ave. og Main St. ® ir Iiafa tengst saman miklu traust- ari vináttubönd en nokkrar þjóöir í Evrópu, og aö þær hafa þplað súrt og sætt saman, og þaö er al- gerlega Englendingum aö þakka aö Portúgalsmenn eru sjálfstæöir, en ekki undirokaður lýður. Hóstinn er algengastur í kulda- stormum fyrri hluta vetrar. For- eldrar ungra barna ættu aS vera viS þvi búnir. Ekki þarf annað en eina flösku af Chamberlain’s bóstalyfi ('Chamberlain’s Cough RemedyJ. Margar mæSur hafa þaö alt af handbært, og þaS hefir aldrei brugSist þeim. Selt hver- vetna. mm S0Rtab WIISTDSOE BOEDSALT- N9V/ VJUJ' ,,Er þaö ekki elskulegt að eiga salt, sem ekkiveröur þvalt og hleypur í kögla?“ ,,Jæja, eg hugsa aö þeim, sem brúka slíkt salt f fyrsta sinni, þyki þaö elskulegt. En nú skal eg segja þér, aö mamma brúkar alt af Windsor salt heima, og þess vegna hefi eg vanist þvf á heimili mínu. Windsor salt hleypur aldrei í kögla né harnar, svo aö eg þekki ekkert til salts, sem þaö gerir. Mér dytti ekki f hug aö bolloka nema því aö eins aö eg brúkaöi Windsor salt.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.