Lögberg - 01.12.1910, Blaðsíða 1
23. AR.
Desember 1910.
Nr 48
Minnisvarði
Jóns Sigurðssonar.
MánudagskvöldiS þ. 28. f. m.
var almennur fundur haldinn í
Goodtemplarasalnum samkvæmt
fundarboöi undirskrifuöu af 22
íslendmgum í Winnipeg, sem birt
hafSi verið í báSum ísl blöSunum.
Mr. Stefán Trorson var kosinn
fundarstjóri og séra GuSmundur
Árnason skrifari.
Forseti skýrSi frá því aS menn
þeir, sem undirrituðu fundarboS-
iS, hefSu haldið fund meS sér til
að undirbúa mál það, sem fyrir
lsegi þessum fundi. t>ar næst
kallaöi hann á Mr. B. L- Baldwm-
son til aö gefa nánari útskýringu.
Mr. Baldwinson sagSi, aS þessi
fundur hefði ver'S boSaSur í því
skyni aS hvetja íslendinga i Vest-
urheimi til að taka þátt í aS reisa
Jóni S'gurSssyni minnisvarða, sem
nú væri ráðgert á Islandi og yt'Si
reistur fyrir 100 ára fæðingaraf-
mæli hans í Júní næstkomandi.
Hann gat þess, að ekki væri enn
þá búiö aö ákveða fyrir fult og
alt hvernig sá minnisvarði yröi,
eða hvaö hann mundi kosta, en
kvaöst álíta, að kostnaðurnn
mundi verða svo mikill, aö 10 þús-
und kr. yrSi hlutfallslega sóma-
samlegt tillag frá Vestur-Isl.
Þar næst talaöi séra Jón Bjarna-
son D. D um æfi og starf Jóns
SigurSssonar. SkýrSi hann frá
helztu æfiatr:Sum ltans og vísinda-
legri starfsemi, sem hann sagöi,
aS væri bæði mikil og merkileg.
En aðalstarf Jóns SigurSssonar,
þaS, sem gerSi hann aö liinum
mesta íslendingi er uppi heföi
veriS, væri stjórnmálastarfsemi
hans, barátta hans fyrir sjálfstæöi
íslenzku þjóöarinnar. Hann lýsti
einnig lyndiseinkunnum hans, sem
heföi lýst sér í starfsaðferS hans
og persónulegri viökynningu. Eft-
irtektarverSustu lyndiseinkennin
kvaS hann hafa verið gætni og
staðfestu. StaSfestan heföi lýst
sér í einkunnaroröum hans:—
“Aldrei aS víkja.’’
Þá bar Mr. FriSjón Friöriksson
upp eftirfylgjandi tillögur:
“MeS því aö landar vorir á Is-
landi eru Sa hefja máls á þvi, aS
reisa Jóni SigurSssyni, vorum
göfuga föðurlandsvini og frelsis-
hetju, sæmilegan minnisvarSa á
aldarafmæli hans, næstkomandi ár,
Og meS því aS þessi fundur á-
lítur þaS skyjídu tvor, Vestur-ís-
lendinga aS styöja heiöur þjóSar
vorrar og leggja fram vom hluta
til þess aS halda á lofti minningn
hins góSa og mikla þjóSskörungs,
Þá ályktar fundurinn;
I. A8 verSugt og æskilegt sé, aS
vér, íslendingar í Ameríku,
lcgfgJum fram, frá vorri hálfu,
tíu þúsund krónur (10,000 krj
til þessa fyrirtækis;
II. Aö vér nú kjósum fimtán menn
í nefnd, er gang^st fyrir al-
mennum fjársamskotum á
þann hátt, er henni viröist hag-
kvæmast; felum henni alla um-
sjá á fé þvi, sem safnast, og
greiöslu þess til þeirra manna,
er landar vorir á Islandi setja
fyrir sína hönd til aS stýra
framkvæmdum í MinnisvarSa-
málinu;
III. Aö til þess aö sýna minm'ngu
Jóns Sigurössonar hinar mestu
og almennustu þakkir og sóma
aö unt er, ættu allir Islending-
ar, sem þess eru megnug;r, aö
leggja fram hver sinn skerf til
minnisvaröans. Fylgist þar aö
máli karlar, konur og börn.
þyrftu hæstu tillög ekki aö
vera meira en einn dollar frá
hverjum gefanda og mikiö
minna frá þeim, sem af h'tlu
hafa aö gefa.”
Tillögurnar voru studdar af
séra Guömundi Árnasym - .Jm
þær uröu nokkr^r umræöur, og
tóku þátt í þe!m Finnur Jónsson.
Jón B'ldfeL, séra Rúnólfur Mar-
teinsson, Sig. Vilhjálmssoti og
Bjarni Magnúss. n.
Mr. Thos. Johnson lagSi til. að
forseti tdnefndi fimm rnanna
nefnd, er veldi 15 menn til aö
gangast fyrir framkvæmdum i
þessu máli á meðal Vestur-íslend-
inga. Tillagan var studd af Mr.
B. M. Long, og samþykt.
Forset' tilnefndi þcssa: Svein
Brynjólfsson, Þórö Johnson, GuS-
mund Ámason B. M,Long og
Friðjón FriSriksson.
Fundi slitiö.
GuSrn. Árnason.
S. Thorson, skrifari.
fundarstjóri.
/:
Cr- '
0^5
n frá Framnes P.O. og Magnea
unnats n Séra Fr. J. Berg-
ann ga ])au saman á heimili
Ir • g Mrs Melsted, Bannatyne
/ve. Itér i bæ.
appspi
1
Næstkon andi foslud.
8 s ðd., fer fram kosning
iiberal klúbbsins, og eru
kcira í tíma, þvi sirax á « i
„Pedro kappsptl, þrjú veioiítr gefin:
id J. Les. 1910, kl.
1 Sismanna íslenzka
g.-menn beðnir aó <£&)
k' sningu fer fram ÖgSj
Fréttir.
Hinn nafnfrægi ítalski rafafls-
fræö'ngur, Signor Ferranti, hefir
nýskeö haldiS fyrirlestur í Lund-
únum um rafmagn og mintist þar
á ýmislegt. sem mörgum þótti ný-
stárlegt. Meöal annars sagSi hann
aS þess- yrS; ekki mjög langt aö
bíða, aö menn færu aS geta ráðiö
! þvi fyr'r verkanir rafmagns
; hversu veður væri. AS menn gætu
búið til sólskin jiegar þeir vildu
og regn sömuleiðis. Þetta yröi
gert meS rafmagnsvörnum, er
hann nefndi svo. meö ströndum
I fram, og ættu vamir þær aS koma
í veg fyrir þaS áö skýin svifi yfir
1 þurlendiö en haldist i þess staS úti
1 yfir hafinu og falli þar úr þeim
regn, en hreinviöri og heiöskirt
' geti þó verið á þurlendinu, er
| ský’n skyggi ekki á sólina. Ferr-
anti hélt því og fram aö innan
skamms mundi veröa hægt aö fá
rafmagn fyrir sextánda hluta þess
verSs, sem nú er gefiö fyrir þaö.
Og þegar þaS væri orS'Ö svo cf
dýrt, mundi þaö veröa notað bæSi
til Ijósmatar, hita og hreyfiafls.
Þá verður rafurmagn unniö úr
ölltim þe:m koluan sem til erti, og
ætti þaS aö vera gert á fáum tniS-
stöövum og þaðan leitt rafmagn-
iö aö hverjti einasta býli í landinu.
Á þvi gætu sparast um 90 nvljónir
tonna af kolum á ári, og kola úr-
ganginn mætti nota til ábuprðar.
Fólksfjöldinn í Ástraliu er nú
talinn hálf fimta rniljón; fólki þar
hefir fjölgaö um 750,000 síöan ár-
iö 1901.
Nýskeö réöist æsingamaður einn
á Briand forseta í Tuillerei-garS-
inum í París. Þaö var hátíöahald
nokkurt í bænum i tilefni af þvi,
að þá var afhjúpaö minnismerki
hins fræga stjórnmálamanns Jules
Ferry. Briand var þar á gangi
meö Fallieres forseta, og er minst
varöi réöst æsingamaður nokkur
úr konungssmnaflokki á Briand
rg sló hann tvö högg í andlit:8.
MaSurinn var höndlaSur, en lá
viö aö múgurinn sliti hann úr
hendi lögreglunnar, svo var fólkiö
reitt fyrir Briands hönd.
1. verðlaun, Kalkún
geíinn ai hr. Arr.a Eggertssyni.
2. verðlaun, Andir
geir.ar at hr. Jóni Júlíus.
3. verðlaur, Viralfckessi
geíinn af hr. bjarna Loftssyni
Enginn fær að teka Jétt í kcti rg cnlattis-
mar na eða kappspilir u r cn e 1 í 1 r kcli lci^et sitt
árstillag, 5Cc. Létið ci k lic jcsst tð kcrr a tím-
anlega og kcmið mcð marga r.jja m.cðlimji.
1 N'óv kaf séra Fr. J. Berg-
mann saman í hjónaband þau
Óla Lúðvík Bjarnason, kaupm.
frá Elfros. Sask., og Soffiu Arn-
grímsson frá Mozart Sask.,. Sú
hjónavígsla fór fram á heimili
prestshjónanna aS 259 Spence st.
Sveinn trynjólfsson.
Þess var getiö í Lögbergi ekki
alls fyrir löngu, aö hr. Svein 1
Brynjólfsson væri skipaSur kon-
súll Dana hér í Winnipeg. Hann
J hefir nú fcrmkga tekið v:S ]ivi
embætti af fyrirrennara sintim,
I dönskum manni, sem Schmith
heitir.
lllliliili
j dúmuna rússnesku tim stofnun
i bændaskóla í minningu Tolstoys,
[ og að rík:S gangist fyrir því.
.
| I Mexioo er alt í báli og brandi.
j Þar varð nýskeö orusta rnilli her-
liös stjórnarinnar og uppreisnar-
manna, sem Maderlstar eru kall-
aSir. Uppreisnarmenn biðtt ósig- j haldnir í neöri G. T. salnum
Cunardlínan er aö láta gera eitt
afarmikiö gufuskip enn. ÞaS er
nokkrum fetum lengra en “Olym-
pic”, er stærst er skipa “White
Star” línunnar, er nýskeð hljóp af
stokkunum í Irlandi. Þetta nýja
skip Cunardlínunnar er 885 feta
langt og 50,000 tonna. og fer 23
milur á klukkustund. Ólymp:c,
sem fullgert var 21. Okt., er 882x/2
fet, en burSarmagn nokkuö meira,
þaö er 66,000 tonn.
Lír bænum.
ur og féllu fimtán úr þeirra flokki
en fjöldi varö sár.
Fulltrúar af hendi kornyrkju-
manna félagsins eru um þessar
mundir í Ottawa aö tala máli sínu
viS stjómina og gera ráöstafanir
viSvíkjandi komu væntanlegrar
sendinefndar til Ottawa, er ræöa
vill um nýja toll-lækkun viö sam-
bandsstjórnina. Þaö er haldiS aö
nefndarmenn þessir veröi nær þús
undi, um 600 úr vesturfylkjunum
c g hinir úr austurfylkjunum. Þaö
hefir samist svo um, aö tekiö
veröi móti nefndinni 16. Ðes. n.k.
Á aS verða þinghlé þann dag.
Frá Edmonton fréttist, aS C.N.
R. félagið bjóöist til að byggja
jámbraut til Fort McMurry, þá
leiS, sem Alberta and Great Wat-
erways félagiö ætlaði aS byggja
sina braut, en C. N. R. félag:S
krefst aö fá fimm ára frest til aö
leggja og fullgera brautina og
$35,000 ábyrgö á hverja mílu.
Þýzkalandskeisari afhenti til al-
niennra afnota nýl. nýjan sjóliös-
manna skóla. Hann mintist þess
þá, hve áriöasdi herforingjaefnum
væri aö leggja stund á bindindi og
halda sér frá ofnautn sterkra
drykkja. Hann sagöi aö herþjón
usta í sjóliöi væri oröin svo vanda
söm og erfiö nú á thnum, aS ekki
veitti af aS þeir sem viö hana
fengjust hefBi sterkar taugar, en
áfengi veiklaöi taugakerfi manna
; og gerSi þá úr hófi næma fyrir á-
: hrifum. Hann kvaðst spá því, aS
sú þjóö, sem minst áfengi brúkaði
nú á dögum, mundi síöar skara
fram úr öörum jþjóSum bæði í,
iSnaöi og hernaöi .
Um tuttugu Islendingar hafa ný
skeö stofnaS taflfélag hér í bæn-
um og kos:ð sér stjórn. Forseti
er Olafur J. Olafsson, skrifari
Sveinn Oddsson, gjaldkeri Friö-
rik Kristjánsson. Fundir eru
á ,
Verkfall hafa námamenn gert
víSsvegar á Spáni u.n þessar
mundir og töluverðar oeiröir i
sambandi viö þaS í ýmsum borg-
um. HerliS hefir ver'S kallaS til
aö bæla þær niöur.
ÞaS er mælt, að ökuniaSur Leo
Tolstoys, sá er fylgdi honum á
flóttanum síöasta suöur rm Rúss-
land, hafi ekki viljaö hfa eft'r
húsbónda sinn látinn, en lagst á
leiöi hans, opnað sér æð og látiS
sér blæöa t:l ólífis.
Frumvarp hefir verið ’agt fyrir
Eft:r þvi sem næst verSur kom-
ist nú, halda menn aö íbúatala i
Randaríkjum verði, við manntalið
sem tekið er á þessu ári, 91,000,-
000.
þriðjudagskvöldum og htfjast kl.
yyi. Allir Isl. eru boSr.ir og vel-
komnir í félag þetta. Margir fé-
lagsmenn eru ágætir taflmenn,
svo aS viðvaningum gefst þar h'S
bezta færi á aö sjá og læra tafl-
íþróttina, sem bœSi er fögur og
vandasöm list. Nýjum félögum
veröur fúslega veitt inntaka á
hverjum fundi.
Björn Hjálmarsson.
AnnaS ár:
Miss Magnea Bergmann.
Miss Matth. Kristjánsson.
Miss Margrét Paulson.
Jón Arnason.
Sveinn Björnsson.
Guöm. Thorsteinsson.
Lorence Jóhannesson.
Ol. Anderson.
Fyrsta ár:
Miss Aldís Magnússon.
Miss Anna Hannesson.
Miss Sigrún Helgason.
Jón Finarsson.
Jón Thorarinsson.
Björgvin Stefánsson.
Mundi Goodmanson.
Jón Nordal.
Stoni Thomson.
Magnús Sig. Kelly.
Thomas Johnson .
Undmbúningsdeild—2. deild:
Miss Olöf Bjamason.
Miss Solveig Thomas.
Miss Stefanía Johnson.
Miss Emely Pálmason.
Edward Johnson.
Björn M. Pálsson.
John V. Pálsson.
Olafur G. Olafsson.
Valdimar A. Vigfússon.
Undirb.d.—1. deild:
Miss Anna Westman.
M ss Josephina Vopni.
Miss Björg Frederickson.
Stefán Johnson.
Thorhallur Bardal.
Skúli Lindal.
Jóhann K. Johnson.
B. Baldwin.
Sveinn Brynjólfsson
Hr. Olafur Egilsson frá Wild
Oak, sem hér hefir dvaliö um tíma
sér til heilsubótar á heimili Mr.
og Mrs. J. Jóhannesson, hélt heinv
leiöis í gær. Hann var á góöuni
batavegi.
MuniS eft:r kosningafundinum
í ísl. liberal klúbbnum annað
kvöld. FjölmenniS og komiö meS
nýja meSlimi.
Hr. Elis Vatnsdal og J. Kristj-
ánsson frá Milton, N.D., kornu
hingaS nýskeS á leiö vestur til
Wadena og Wynyard, Sask., til að
líta eftir faste:gnum.
Séra Lárus Thorarensen hefir
dvaliö hér í bænum síöan hann
kom frá fslandi í haust, og aS
nokkru leyt’ gegnt prestsverkum
fyrir séra FriSrik J. Bergmann. Á
morgun ætlar hann suöur til N.-
Dakota aö taka viS prertsembætti
hjá Gardarsöfnuöi. Séra Lárus
er sonur Jóns prests Thcrarensens
er var sonur Bjana skálds og
amtmanns á MöSuvöllum, og hef-
ir hann erft skáldgáfuna af afa
sínum, því aö hann er skáld gott.
Á mánudagskvöldiö var honum
hald:ö kveðju samsæti í Tjaldbúö-
arkirkju. Séra Fr. Bergmann tal-
aöi fyrir minni hans og svaraSi
heiSursgesturinn. Síöan skemtu
menn sér viö ve’tingar fiam eftir
kvöldinu.
8 f. m. gaf séra Fr. J. Berg-
mann saman í hjónaband þau
Tóhannes Kristmnndsson frá Ár-
dal, Man., og Jónasínu Guömund-
son frá MikJev. Hjónavigslan
fró fram á heim:li prestshjónanna
að 259 Spence Str.
17. Nóv. voru þau gefin saman
í hjónaband Þorgrimur Sigurðs-
er fæddur á Austurlandi ár:S 1856
og kom til þessa lands 1893 og
liefir jafnan dvalið hér siöan, og
aSallega starfaS aö húsagerö.
Meöal annars hefir hann látið
reisa Warwick stórhýsiS við Cent-
ral Park, sem er h:S veglegasta
hús, er íslendingar hafa reist.
Hann er meö atkvæöamestu ís-
lendingum hér í bæ, vel rrentaSur
og fylginn sér i öllu, er hann tek-
ur sér fyrir hendur, og hefir á-
unniS sér traust og vinsældir bæði
meðal landa sinna og hérlendra.
HvaS þetta embætti snertir, er
vert aS benda Islendingum á, aS
j þeir geta leitaö til konsúlsins i
ýmsum málum, sem snerta hans
"erkahring, sv osem ef þeim tæ-',-
isf: arfur eöa því um likt, sem
ella getur veriö erfitt að ná í
Hann hefir þegar fengiB í hend-
ur nokkur slík mál, þann stutta
! rirna sem hann liefir gegnt starf-
inu. MeSmæli og vottorö f-á hon-
um eru og mjög mik’ls verö i
mörgum tilfellum. Skrifstofa hans
er í Builders Exchange, og mun
hann fúslega leiðbeina þeim mönn-
um, sem á embættisaSstoö hans
þyrfti aö halda.
F undarboð.
Fimtán manna nefndin, sem
k *in var til að annast um
n innisvarðamálið, heldur sinn
G rsta fund annaðkvöld (föstu-
dap) kl. 8 á skrifstofu Lögbergs
Nefndarmenn ALLIR beðnir
að koma þanga*.
X+*+++++++'H.+44+++4.++++++»
Islenzkir nemendur innritaðir í
Wesley Callege.
Fjóröa ár:
Jóhann G. Jóhannsson,
Stefán Bjamason,
Raldur Johnson,
Walter Lindal. ’
ÞriSja ár:
Miss Etbel L. Miödal.
Jónas Jónasson.
Tíallgr. Johnson.
Gordon A. Paulson.
íslenzkir nemendur v:S búnaö-
arskólann í Manitoba, eru þessir
í vetur;
Hjáhnar F. Danielsson, Otto.
Hákon Kristjánsson, Tantallon.
Sigfús J. Sigfússon, Clarkleigh.
Helgi J. Helgason, Foam Lake.
Stefán Sigmar, og
Chr. Helgason, Glenboro.
P. S. Thorsteinsson, Wynyard.
Chr. Halldórsson, Lundar.
Matth. Guömundsson, Bertdale.
Jóhann Breckman, Lundar.
GuÖm. Magnússon, Lundar.
Steinþór Vígfússon, Otto.
John K. Johnson, Lundar.
B. L. Stephanson, Elph'nstone.
E.B.L. Stephanson, Elphinstone.
Thor. Goodman, Glenboro.
Albert Sveínsson, Glenboro.
Ámi S. Peterson,, Brú.
ísl. liberal klubburinn,
hélt fund í Goodtemplarahús’’nu
föstud.kv. þ. 25. Nóv. 1910. Aöal
hlutverk fundarins var aö útnefna
embættismenn fyrir komandi ár,
og voru eftirfylgjandi útnefndir:
Fyrir forseta:
J. A .Blöndal.
A. S. Bardal.
Th. Johnson.
Fyrir vara-forseta:
G. Árnason.
Jónas Jóhannesson.
Magnús Johnson (Hj.) •
Magnús Johnson ("Contr.J.
Skrifari:
Baldur Sveinsson, (k. í. e. hl.J
Féhiröir:
Gunnl. Jóhannsson (1 e. hl.J.
Framkvæmdarnefnd:
Jón Markússon. ,
Jón Jónsson.
Jón Júlíus.
B. Loftsson.
F. Kristjánsson . 1
Sigb. Halldórsson.
Jón J. Bildfell.
Árni Eggertsson.
G. Thomas.
O. J. Olafsson.
Jac. Johnston.
Jónas Bergmann.
J. J. Vopní.
Br. Árnason.
Á kveBiS var aö kosn:ng færi
fram næsta föstudag 2. Des., kí.'
8 síöd. í Goodtemp'arasalnum. —
Kappspil á eftir; sjá auglýsing á
öörum staS.