Lögberg - 01.12.1910, Blaðsíða 5

Lögberg - 01.12.1910, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i. DESEMBER 1910. 5 Eruð þér ánægðir yfir FÖTUNUM yðar og YFIRHÖFNUM Vér bjóðum yður að skoða hið mikla úrval vort af gæða F A T N A Ð I snið gœði og áferð óviðjafn mlegt FATNAÐIR frá $10 til $30 YFIRHAFNIR $12 til $35. Gerið yður að venju að fara til WlilTE MANAHA 1^1,5"J f Þingsályktunartillögnr neSri deild ar um takmörkun lávaröadeildar- innar, vóru ræddar í efri mál- stofunni í fyrri viku, og sættu þar mikilli mótspymu eins og við var a ð búast, og náöu ekki fram aö ganga. Hinsvegar bar Lansdowne lávaröur fram ýnjar tillögur, all- flóknar, um takmörkun á valdi lávarðadeildarinnar, en Asquith- stjórnn telur þær ekki miöa til neinna bóta, og hefir þær aö engu. Báöir stjómmálaflokkarnir telja sér sigurinn vísan, og er kosninga baráttan sótt af miklu kappi á báða bóga. Engri tölu veröur kom iö á ræöur þær, sem haldnar em daglega, og gerist oft hávært á fundum. Stjórnar andstæöingum liggur illa orö til Redmonds, for- mannis irska flokksins, segja að hann hafi safnað amerískum doll- urum meðal fjandmanna Breta, til þess aö kollvarpa brezku stjórnarfari og sé Asquith-stjórn- in sem leiksoppur í hendi hans. Lloyd-George fær og marga hnútu nú. Hann hefir feröast víösvegar um Skotland og veriö afarharður í garö lávarðanna, sagöi m. a. aö þeir hefði ekki óbeit á amerískum dollurum þegar þeim væri varið til að gre;ða þeim landskuldir blá- fátækra Irlendinga, eöa þegar aö- alsmannasynir gengi aö eiga auö- mannadætur frá Vesturheimi, og hafa lávarðarnir tekið þetta óst;nt upp. — Winston Churchill hefir og talað allóvægi-lega um Iávarð- ana eins og áður. — Kvenfrelsis- konur hafa fariö með miklum ofsa undanfarna daga, gert aðsúg aö Asquith stjórnarformanni og Birrell írlandsráögjafa, er þeir voru á götum úti, og varö þeim báðum komið undan með aðstoð lögreglunnar. Þær hafa og reynt aö gera háreysti á fundum þegar þvi hefir verið við komiö. Margar þeirra hafa verið hneptar í fang- elsi um stundarsakir. — Konung- ur hefir boðiö Asquith og frú hans í veizlu til sín, og mælist það vel fyrir meöal hans manna. Férttir. Fylkisstjómin í Ontario hefir fastráðið aö byggja járnbraut frá Kelso í norðanverðu fylkinu t’l Porcupine. Þessi leiö er ekki nema 32 mílur, en hún verður um óbygt land, sem er talið frábær- lega vel fallið til akuryrkju. Áætl- aður kostnaður viö braut þessa er um $450,000. Fyrir þinginu í Nýja Sjálandi liggur merkdegt frumvarp. Þaö er um áfengisbann þar í landi. í frumvarpinu var svo ákveðið, aö ef 55 af hverjum hundrað kjós- endum væri meö áfengisbanni, þá skyldi þaö lögtekið, aö eigi mætti búa til, flytja inn í landiö eöa selja áfengi. Stjómarformaöur- inn geröi þá breytingartillögu við frumvarpiö, aö þurfa skyldi sam- þykki 60 af hverjum hundraö kjósenda til þess aö lögleitt yröi stíkt áfengisbann og var þaö sam- þykt í þinginu. Japanar hafa nú gert út skip td aö leita suöur heimskautsins. For- , maður fararinnar he;tir Thiraz og ! er liðsforingi. Skipið, sem í leiö angtirinn verður brúkaö heitir I Kainan Maru og eru skipshafnar- | menn hundrað og fimtíu. Sér- fræðingar annara þjóða hafa litla trú á, aö leiðangur þessi gangi að óskum, sakir þess aö útbúnaði J kvað að ýmsu leyti ábótavant, og jafnvel búist viö, að farist bæöi skip og menn. James J. Gallagher sá, er skaut á Gaynor borgarstjóra í NewYork i September í sumar, hefir verið hafður í varðhaldi síöan. Mál 'hans hefir nú veriö prófað og gerir kviðdómurinn út um það þessa dagana. Franska stjórnin hefir skoraö á þingið aö ve;ta 8,300,000 franka til hjálpar þeim, sem tjón hafa beðið af vatnsflóðum þar í landi nýskeö. Af því fé er ætlast til að vínræktarmenn, sem akrar eydd- ust fyrir, fái 5,000,000. Frá Christchurch á Nýja Sjá- landi berast þær fréttir, aö skipið Terra Nova, sem á eru suður- heimskautsfaramir brezku, undir forustu Roberts F. Scotts, hafi lagt frá Port Chalmers áleiðis til suöurpólsins 29. f. m. Terra Nova lagöi af stað frá Lundúnum 1. Júní og hefir haldið þetta i horfið suöur á viö síöan. Scott kafteinn sté á skip þetta í Nýja Sjálandi, og vonast hann til aö hann komist aö suðurheimskautinu í Desember mánuöi næsta ár. Kol hafa nýskeö fundist í grend viö Brock i Sask.. Þaö er talin álitleg náma þar. Skipagöngur á stórvötnunum hættu aö mestu nú tun mánaða- mótin. Eitthvaö halda menn samt aö veröi flutt af komtegundum frá Fort William fyrstu dagana af Desember, fram til 10. þ. m. Mikil vinna hefir veriö viö aö á- ferma skip korntegundum síðustu dagana svo sem venja er um þetta leyti, og 29. f. m. vom 3,000,000 bushela fermd á skip í Fort Willi- am, og þá voru á höfninni 17 skip, sem eftir var aö ferma og átti því aö veröa lolcð á miöviku- dagskvöld. Frá Astrakan á Rússlandi ber- ast þær fregnir, aö feikilegt of- viöri hafi verið á Kaspiska hafinu þessa dagana og 29. f.m. hafi 300 skipsfermslumenn rekiö á haf út. Ofviðrið var svo mikið, að ekki var til aö hugsa aö bjarga þeim og er taliö víst aö þeir hafi allir farist. Fjöldamörg skip viö strend -ir hafsins hafa ýmist rekiö á land upp eða sokk’ð, en sjór geng- iö á land og gert miklar skemdir svo aö fólk hefir orðiö aö flýja hús sín í sumum bæjum. Kuldar eru þar óvenjumiklir um þetta leyti og ástandiö víöa hiö hörmu- j legasta. Gufuskip hafa veriö send 1 frá Astrakan með vistir og aðra björg handa hinum bágstöddu. J. A. Drexel flugmaöur komst 9,970 fet í loft upp á Bleriotflug- vél 23. f. m. í Philadelphia, Pa og hefir enginn áöur flogið svo hátt. Ralph Johnston haföi áður komist 9,714 fet í loft upp. En hann beiö bana skömmu síðar, er flugvél hans brotnaði hátt í lofti. Aö því er frétt frá Ottawa segir gat ekki orðiö af því að Laurier og Roblin stjórnarformaður hér í fylki semdi um landamerkjamálið að þessu sinni, sem þá haföi veriö áformað. Laurier haföi farið þess á leit viö Mr. Roblin, sökum veik- inda Fieldings ráögjafa og ýmsra annara orsaka vegna, aö málið væri látið standa enn þangað til eftir hátíöar, og hafði Mr. Roblin fallist á þaö. Nýkominn Skimir (84. ár, 3. og 4. heftij hefir aö geyma kvæði og ritgeröir og sögur, sem hér skal greina: Guöm. Friöjónss.: Sendi- bréf til Árdísar Andvaradóttur (kvæöi); Jón Trausti: Þegar eg var á fregátunni (sagaJ ; Björn M Olsen fsland gagnvart öörum ríkj- um; Sæm. Bjarnhéöinsson: Ágrip af sögu holdsveikinnar á íslandi ('niðurl.J; Sig. Nordal: Kolufell The Great Storrs of the Great West. 1P1 InCORPORATE-D A.D. 1670. m § Glófar, Belgvetlingar og Sokkar, “ | Mikið Crval Við Sanngjörnu Verði “ Þrennir fallegir kvensokkar úr ull, fyrir $1.00. Þetta eru ágætir §okkar í samanb. við verðið. Margar búðir selja ekki betri sokka fyrir 50C. Prjónaðir úr alull, saumlausir, nýmóðius, tvöfaldir hælar, mjóir um öklana, snúnir eða sléttir. Alllar stærðir. Sérstakt verð þrennir, fyrir.......... Tvöfaldir ullarvetlingar handa börnum, mjög hlýjir og góðir, bláir, rauðir, svartir. Einir sokkar . .......................... Prjónáðir kvenvetlingar úr ull, rauðir, svartir, bláir. Einir vetlingar.......................... N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKHIFSTOrA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóli (greiddur) . . . $2,200,600 STJÓKNENDUR: Formaður ----- Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Vara-formaður.................Capt. Wm. Robinson Jas, H. Ashdown H T. Champion Frederick Nation D. C- Cameron W, C. Leistikow Hon. R P. Roblin Sparisjóðsiunlögum sérstakur paumur getinn. Spansjóðs- deildir f öllum útibúum. Almenn bankastörf framkvæmd. T. E. Thorsteinson, raOsmaöur Vetrarsokkar kvenna. H Endingar beztu sokkar sem vér seljum; ullar cashmere, 8snúin fit, saumlausir, Líka úr Llama-ull, ósnúnir, saum- lausir, gráir hælar og tær. M Sérstakt verö, einir.... Ringwood Barna glófar. ja Vel prjónaðir, alull, hlýir og endingar góöir, mjög fal- legir og alla vega littr. Sérstakt verö, einir....................... T'; Ringwood Kven-glófar, S hvítir, rauðir, bláir, svartir og marghtir. ^ Mjög sterkir, einir............................ $S Kven-glófar, saumlausir, vel prjónaðir, m gráir, rauðir, brúmr, hvítir, bláir, svartir og fjólu- m litir, einir .................................. 1 B 8 m m m m m m m m 50cS Gott verð á kven-morgun skóm. Þessir vinsælu skór hafa selst betur en nokkur annar varningur vor. Þeir eru mjög snotrir, hentugir, hlýir og ákjósanlegustu vetrarskór. Remeo morgun-skór handa kvenfólki. Snotrir og fara vel. Ekki allar stærðir af hverri tegund, en allar stærðir í öllu úrvalinu. Venjulega $1.25 til $3.00, nú fyrir.................. Kven-flóka skór, mjúkir leðursólar, hlýir og hentugir; ----------- —— m a r g a r tegundir og breytilegt verð. Góðar tegundir, verð 75C til m st n u m m m ÍheaTRE 3 kvöld byrjar Fimtudaginn Des. I. 2. 3. þá tekur J A VI ES HACKETT þátt í leiknum TI1E KINO Mánudagskvöldið 5. Des. veröur ffólín recital haldinn af Maud Powell mc8 aBstoð Waldemar Liachowsky, Piano Verð á kv. $2,00 til 5«c Matinee *i. jo 25C C.aad.'. IImi U.auliful and CoatlJ Playhouaa CAMAtMS rwcsT THCATKC Peningar Til Láns S FasteigBÍr keyptur, seldar og takaar ( skiftam Látið on selja (asteifnir yðar. Vár seljnm lóðir, scm gott ar að reisa varslanar báðir á. GóCir borgnnarskilmálar Skríftð eða finaið Selkirk Lud & larestmeat Ce. Ltd. AOalskrlfatofa Sathlrk, Naa. dllhá I Wlaalpag ae AIKIN8 BLOCK. Herai Albart h McDemet. Phoaa Maia 8S82 Hr. F. A. Gammal, (orm.ðar (ála*a- ias er til viðlals á Wiaaipef skrif- stofnnni 4 mmndögum, mivikndðg- nm o* föstndógnm. VAUDEVILLEii Allan íine KvalH ta til tko. Matinee beztu sseti aso T ^ AJa11\/ Konungleg póstskip. Haust-og jóla-feröir I SÉRSTAKAR FERÐIR ;; $2.00 » m $2.00 Kveld 15 til 750. Matinee beztu sseti 250 VIKAN FRÁ 28. NÓV. . .Dora Martin — fimleikadrós. Jarvis og Harrison—h;nn glaö- lyndi maöur og brosandi stúlka. Mabel Johnston—búktalari. Kimball og Donovan—fyrirtaks banjoe leikarar. Cartmell og IJarris—dansaram- ir tve;r. Tinkhatn and Co.—þrír ágætir bisycle reiömenn. St. Ixiuis flugmannamótiö og Al- þjóöar loftrara-samkepnin í hreyifi-myndum. tt.tj’ Jútp AIZ jiA .Tm fyX .“‘L ifL ^ ■ J nltt nfwt qsHt XTv .« jm X-*-+-M-f+-f+-f+-M-f+♦+♦+♦+♦+♦-►+♦+♦+♦+♦+♦+-►+♦+♦+♦+♦+-♦-+♦+♦> X .. - ■■ ...... > i' * Kaupið yður nú þegar og þér fáið fljótari afgreiðslu, meira úr að velja, minni áhyggjur, og getið ekki mist af því sem þér viljið eignast. Úrval af ,,Carvers“ Þessa árs úrval fallegra en nokkru sinni áður. Hvert ,,set" er dýr- gripur. Verð ......$3 til $22.50 Margirgefa rakvélar Allir vilja eiga rakvél. og ef þér viljið gefa vini yðar eina, þá fæst hún hér. Hver. . ■ $1.00 til $20.00 Skæri handa kvenfólki. Fást í fegurstu leðurkössum.þrenn og fern skaeri f hverjum kassa úr bezta efni. Nytsamasta gjöf. Hver skæra-kassi......$1.25 til $5.00 Skautar, Sleðar og ,,Toboggans“ handa drengjum og stúlkum, Skautar. einir......60c til $6.00 Skautaskór. einir.. .$3.00 til $5.00 Sleðar, hver........60c til $4.50 Toboggans, hver... $2.00 til $7.50 Silfurvarnings úrval. Kökuföt. skrautl. hvert..$3.50 Sykmker meö sex skeiðum. . $5,00 Berjaskeiðar, hver.. $1 50 til $2 25 Kjötgafflar, hver.... $1 26 til $1 60 Kryddskálar, hver.$2.25 til $15 00 Gleymið ekki gler- varninuinuni. Munið að varningur vor er hinn vandaðasti. Slípaðarglerskálar $3.50 til $17 50 5Iípuð glerker. . . $3 50 til $50.00 Sykurker og rjómakönnur, hvorttveggja,..$3 50 til $15.00 Slípuð gler ,,Bon Bons" hvert...........$1.40 til $7.50 Nokkrir fallegir raf- maKnslantpar til að lesa við eru nýkomnir. Geta varpað alskonar skuggum að vild. Forn og ný gerð. Verð frá......$7.50 til $50.00 Betri GjOf Handa . drangjum er ekki unnt að fá heldur en góða verkfæra skrínu. Vér höf um ágætt úrval af þeim. Komið og sjáið. Verð.....$5 00 til $15.00 Frá 12. Nóvember fæst niöursett fargjald héðan að vestan til Liver- pool, Glasgow, Havre og Lundúna. í gildi til heimferðar um 5 mánuöi. Montreal og Quebec til Liverpool Victorian (turbine).Oct. 14, þov, 11 Corsican .........Oct. 21, þov. 18 Virginian (turbine) . Oct. 28 Tunisiatj...............þov. 4 St. John og Halifax til Liverpool Jólaferðir Virglnian þov. 28 Tunisiaii Dec. 3 Victorian Deo. 9 Crampian Dec. 16 Beinar ferðir milli Montreal og Quebec til Glasgow. Beinar ferðir milli Montreal og Quebec til Havre og Lundúna. Upplýsingar um fargjöld, sérstök skipsrúm og því um lfkt, fást hjá öll- um járnbrauta-stjórum. W. R. ALLAN General Northwestera Agent WINNIPEC, MAN. ♦+++++♦+♦+♦+++♦+♦+♦+♦4’ I +f 4. ROBINSON % »• I AshdoWs Hardware Main St. and Bannatyne. ATKYŒÐA og áhrifa æskir W. I NILTIIi sem bæjarfulltrúi fyrir WARD H M. Olsen, Guöm. Finnbogason, B. Bjamason og Þork. Þorkelsson; Ritfregnir; ÞorstL Gíslason: Flrá útlöndum. Sérstök kjörkaup á kven- FATNAÐI frá Frakklandi og Bandar. Fatnaðurinn alt að <I*£C $185 virði, fyrir . . vODe Kjólfatnaðir þessir eru fjarska vandaðirog með nýj- asta sniöi. Skoðið f glugg- ann hjá oss á Aðalstræti. Kosta alt aö $185, seldir fyrir. 500 karlmanna peisuvesti fyrir 95c Fjarska miklar birgðir, fjölbreyttir litir. Verö- QfTc iö niðursett, að eins.. Ífv/ ROBINSON *w $65. r » aa. w (saga); Ág. Bjarnason: Efnis- kenningin nýja; Andr. Björnsson og Magn. Björnsson: Loftfarir (nl).J; G. Finnbogason: Orku- nýri’ng og menning; BjörgÞ.Blön- Séra Hans B. Thorgrímsen kom til bæjarins í gær til aö taka þátt í samsör.g þeim, sem boöaö haföi ... veriö til hér á miövikudagskvöld. t Siöastl manudag andaöist hér 1 ___________ bænum Mrs. Helga Ingibjörg Ol- 20. f. m. andaöist hér í bænum afsson, kona Siguröar Olafssonar Siguröur Guömimdsson, aö 639 á Gimli. Hún dó á heimili dóttur Lipton str., 44 ára gamall. Bana- sinnar aö 752 Beverley stræti. Hin mein hans var lungnabólga. Hann látna haföi lengi veriö heilsulítil; ______________^_____________ lætur eftir sig ekkju og 9 böm. bún var 60 ára aö aldri. Jaröar- Séra Fr. J. Bergmann jarösöng för hennar fer fram í dag (fimtu- dal: Staöa og kjör kvcnna (þýtt) j þann 23. f.m,—hélt húskveöjti á dag) frá 752 Beverley stræti, og Matth. Þóröarson: Tveir hellar í heimili hans og ræöu í kirkjti — hefst kl. 3 síödegis. Séra Rún- Hallmundarhratini; Jóh. Sigur- Sigtiröttr heitinn var mesti elju- ólfur Marteinsson jarösyngur hina jónsson: Kvæöi; Jónas Hallgríms- magur og vel látinn framliönu. son; Þrjú bréf; Jón Helgason, B. ------------ --------------------------------

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.