Lögberg - 26.01.1911, Side 1

Lögberg - 26.01.1911, Side 1
24. ÁR Einangrunarmálið. Urskurður Robsons dómara. Robson dómari heíir nýskeS felt úrskurS um sitSspillingarástand þaS í Winnipeghorg, sem Dr. Shearer vrtti mest í TorontoblöS- unum i haust. ÚrskurS þann seldi diómarinn fylkisstjóra í hendur, en dagblöSin hafa flutt úrskurSinn í heilu lagi. ASalefniS í honum er þaS, aS ákærur þær sem bornar hafi veriS í blöSunum eystra á lögregluna hér í Winnipeg, séu rakalausar og ósannar. En yfir- völdin hafi hinsvegar látiS spill- inguna viSgangast á vissu svæSi í bænum. SíSan í Október 1909 hafi engin tilraun veriS gerS til aS' fækka siSspillingarhúsunum, sem fjölgaS hafi úr 29 upp í 50. Ólög- leg vínsala hefSi átt sér þar staS i stórum stíl og veriS liðin. Af- leiSingar þess aS siSspillingin fékk aS eiga sér þarna staS, hefSi orS- iS til þess aS spilla friSi og góSri reglu á einangrunarsvæ'Sinu, siS- gæSi 'borgarbúa og ennfremur hefSi af því leitt þaS, aS húseignir manna í grend viS spillingarheim- kynnin hefSu stórum lækkaS í verSi. Georgiaflóa skurðurinn. Þær fréttir berast frá Ottawa, aS allar horfur séu á því, aS byrjaS verSi á Georgian flóa skipaskurSinum á þessu ári. Fjár- veiting til aS byrja meS er áætl- uS $3,000,000 og verSur sú fjárveiting aS sjálfsögSu samþykt á þessu þingi. ÞaS er búist viS, aS sú fjárveiting verSi fullnægj- andi til þeirra framkvæmda sem gerSar verSi þetta áriS. Næsta ár verSur aSalfjárveitingin til þessa fyrirtækis borin upp á þingi. Ekki vita menn annaS, en aS verkiS verSi boSiS út, en þó mun þaS verSa stjómarverk en ekki ■ ein- stakra félaga, er álbyrgS fengi fyrir sig. Þess er vænst, aS skurS- ur þessi verSi veittur alþjóS til af- nota ókeypis, svo sem aSrir skurS- ir sem sambandsstjórnin í Canada hefir látiS gera, en þaS getur nann því aS eins orSiS, aS stjórnin eigi hann og starfræki, en ekki einstakt félag. Ætlast er til aS yrjaS verSi á verkinu frá báSum eudum jafnt, Montreal og French River. Anarkistar í Japan. . °g þrír anarkistar af hf' teknir í Japan 18. þ. , var gef,S þaS aS sök, aS þeir ffert samsæn til aS ráSa keis af dogum og einhverja fleir ingja hans. Forsprakki þ( byltmgamanna hét Kotukr hafS, fengist viS blaSamensi einu smni átt heima í San Frj co í Bandaríkjunum. Kona var meS í samsærinu og va eitia konan, sem í þv, var o, nún líflátin ásamt manni sínt, hinum öSrum byltingamönnu sannir urSu aS sök. Prófin í málum þessum hafa staSiS síBan snemma í Desember og þau fariS fram fyrir luktum um, því aS stjórnin hefir itali vera til friSarspillis og si6| skemda aS almenningur hey slikt. Sykursamlögin. ÞaS hefir orSiS aS samningum ’neS Bandaríkjastjórn og sykur- samlögunum, aS þau greiSi $700,- í IandsjóS fyrir tollsvik, og er minna fé en á horfSist í >rstu. Sakamálsóknir er mælt ac muni falla niSur. íggirðingar Panamaskurðar- - ins. inPaíaSpneÍlmÍkÍS erum viggirS- dapann í naiTa skurSarins þessa manna.' .Bandi‘"JÍa ^ingarnar cru tald“r «£ 000, en þeir er móti þeim mæIil j pinginu telja aætlun þá alt of iága, og segja aS kostnaSurinn verSi alt aS því $100,000,000, ef viggirSingarnar ættu aS vera svo vel úr garSi gerSar, aS staSiS gætu horSustu áhlaup óvinaþjóSa nú á timum. Kona á þingi Norðmanna. ÞáS þykir nýjung i Noregi, aS þar situr kona á þingi þettg. ár, og hefir slíkt aldrei komiS fyrir fyrri. Svo stendur á, aS Bratlie forseti stórþingsins, hefir neySst til aS' láta af þingmensku um stundar- sakir til þess ag getá starfaS aS umbótum, er snerta herliSiS cg í fjarveru hans situr á þingi kona nokkur ógift, sem ungfrú Rogstad heitir og er skólakennari í Kristj- aníu. Vcrkföll í Portúgal. Vinnuveitendur slaka til. SíSan lýSveldiS komst á i Portú- gal liafa verkamanna óeirSir og verkföll veriS þar í landi öSru. hvoru. Verkamenn í því nær öll- um iSnaSargreinum hafa notaS sér réttarbætur þær, sem þeim voru veittar og krafist kauphækkunar, því aS kaupgjald í Portúgal hefir veriS afarlágt. Verkföllum þess- um 1 Portúgal hafa engar óspektir fylgt svo teljandi sé, og orsakirn- ar sennilegast eingöngu veriS kaup hækkunarþörfin, en þau hafa ekki veriS sprottin af pólitiskum áistæS- um eins og verkföllin á Frakk- landi hin síSustu, sem veriS hafa mjög róstusöm. í Portúgal virB- ist svo, sem verkfallsmenn hafi enga iöngun til a& höggva nærri stjórninni, enda væri þaS óimak- legt, því aS hún hefir gert stór- mikiB til aS ibæta kjör verkamann- anna. Langmest kvaS aS verkfalli járnbrautaþjóna og verzlunar- þjóna, sem var víStækt mjög og leitt var til lykta í vikunni sem leiS meS þeim hætti, aS verka- menn fengu allmikla kauphækkun. HöfSu þeir fariS vel og viturlega meS mál sín og meS svo mikilli lægni og hógværS, aS hvergi þurfti hiS opinbera aS skerast í leikinn. Helztu jámbrautarfélögin í land- inu gengu aS því, aS hækka laun járnbrautarþjóna um $200,000. Verzlunarþjónar gerSu verkfall til aS fá launahækkun og styttan vinnutíma svo aS hann yrSi ekki lengri en tólf stundir í sólarhring og sýndist þaS sanngjarnt. Verka- menn höfSu stjórnina meS sér, en fengu þó litla leiSrétting mála sinna. Þá gerSu og verkamenn þeir er unnu viS gasstöSvar og rafaflsstöSvar í Lissabon verkfall. Smáskærur urSu í sambandi viS þaS verkfall. Um miSjan mánuS- inn gerSu hemienn í Elvas verk- fall og kröfSust kauplhækkunar. Stjórnin hefir nú fallist á þær kröfur og hækkaS kaup hermanna. Itölsk kosning ílðg. Ný kosningarlög eru ítalir aS semja og á nú aö veita öllum karl- mönnum kosningarrétt, sem eru tvitugir aS aldri og læsir og skrif- andi. öllum þeim, sem kosning- arrétt hafa er gert aS skyldlu aS greiSa atkvæSi aS viSlögSum sektum. Lægsta sekt fyrir fyrsta brot er fimm dollarar, en tíu fyrir annaS brot. MeS lögum þessum verSa kaþólskir neyddir til aS taka þátt i atkvæSagreiSslu, sem þeir hafa hingaS til neitaS aS skifta ser af stjómmálum og gert þaS aS undirlagi páfa. Standard olíufélagið. SíSastliSna viku neyddist Stand- ard olíufélagis til aS greiSa $23,- 766 í sektir fyrir aS hafa þegiS ó- leyfilegar farmgjalds ívilnanir af tveimur eða þremur járnbrautafé- lögum. OlíufélagiS var dæmt f þessa sekt fyrir tveim árum, en hefir strákast upp í að borga ekki þangaS til nú meS ýmsum undan- brögSum og málsáfrýjunum. Hvaðanœfa. LyfsalasambandiS í Canada hef- ir fastráBiS aS hækka verS á lyfj- um þeim, sem læknar panta sjálfir. ÞaS er haldiS aS verSiS verSi hækkaS um helming. Konur í Regina héldu nýskeS fund meS sér. ÞaS var samþykt á fundinum aS karlmenn væru ekki færir um aS annast stjóm á sjúkrahúsum heldur ættu konur einar aS hafa þar öll umráS. Bæn- WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 26. Janúar 1911. Um miSjan þenna mánuS kom flokkur manna frá Hudsonsflóa til Gimli. Þeir höfSu fariS fót- gangandi alla leiS aS norSan, en þaS eru um 800 mílur. Dominionstjórnin sendi flokk manna á skipi norSur til Hudsons flóa síSastliSiS sumar, til aS mæla dýpi á höfnum og skipaleiSum, og gera aSrar visindalegar rannsóikn- ir. Skip þeirra hét Jeanie, skip- stjórinn Howard Bartlett, en meS honum var prófessor Macoun og nokkrir menn aSrir. Þeir brutu! skip sitt í ofsaveSri viS Wager Inlet í Hudsonsflóa, 9. Septem- ber síSastl. og komust meS naum- indum í land og fengu bjargaS nokkrum vistum. Þ'eir lögSu af staS á opnum bát suSur á ibóginn í iliu veSri, og komust oft í hann krappan; en eftir þrjá daga vilcli þeim þaS til, aS hvalveiSiskip varS fyrir þeim, sem flutti þá til Gif- fon, en þaSan fóru þeir á opnum báti til Fort Churchill, og kom- ust þangaS 14. Nóvember, eftir langa og harSa útivist. 1 Fort Churchill hittu þeir landmælinga- menn stjórnarinnar, er þar voru undir forustu A. G. BachandS. Flokkur hans var þá búinn til land ferSar suSur á bóginn, og fór af staS 4. Desember, en þeim þótti ekki ráSlegt aS fara i einum hópi, svo aS flokkur Macouns fór þrem dögum síSar. RíSandi lögreglu- menn vísuSu þeim leiS. Myndin hér aS1 ofan er tekin af þeim áSur þeir lögSu af staS. Þeir fóru allif fótgangandi, en hundar drógu vistasleSa þeírra. Fyrri flokkurinn varS aS brjóta sér slóS, en síSari flokkurinn gekk í hana og sóttist greiSlegar ,svo aS þeir komu allir til Gimli sama dag. FerSin tólcst slysallaust og furSu greiSlega, þegar þess er gætt, aS allir voru óvanir slikum ferSalögum og göngulagi. arskrá um þetta efni var , send stjóminni til aS koma henni áleiS- is til þingsins og fá þaS til aS viS- urkenna konum þann rétt. Fimm menn létust viS spreng- ingar á Grand Trunk Pacific járn- brautinni viS höfnina í Prince Rupert. Sambandsstjórnin hefir gert ráS stafanir til aS hindra landgöngu anarkista hér i Canada. “New York Life’’ er stærsta lífsábyrgSarfélag í heimi. . ÁriS sem leiS veitti félagiS nýjar lífsá- byrgSir fyrir $157,162,000. Alls greiddi félagiS áriS sem leiS í dán- arkröfur og til lifandi skírteina- hafa $53,564,443 og lánaSi skír- teinahöfum sínum meir en 25 milj. dollara meS 5 prct. Eignir félags- ins em nú $637,876,567 og gild- andi lifsábyrgSir $2,039,863,031. Kona nokkqr í Medicine Hat var nýskeS dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir aS misþyrma fóst- urdóttur sinni. HafSi bariS hana meS hnútasvipu. Tvö járnbrautarfélög hafa sótt um leyfi til aS byggja járnbraut til Hudsons flöans. Látinn er Paul Morton fyrrum flotamálaritari’ Bandaríkja undir Roosevelt stjórninni. V IllviSri mikil sögS unóanfariS x Prince Rupert og fannkoma óvana leg. Skip nýkomiS þaSan til Van- couver sagSi þriggja feta snjó jafnfallinn þar nyrSra. SkógvemdunarþingiS í Canada eh nýskeS kom saman í Quebec, leggur til aS jámbrautarfélögum skuli skylt aS bera ábyrgS á eldum þeim, sem gufuvagnar þeirra valdi hvort sem varúSarreglur hafa veriS viShafSar eSa ekki. á Demókratar kváSu hafa í hug að gera Champ Clark, sem nú er foringi þeirra í þinginu, aS for- setaefni 1 næstu kosningum. ÓfriSlega lítur út um þessar mundir milli Hayti og Santo Do- mingo manna. Hvorirtveggju hafa herliS viSbuiS og hafa margir ó- breyttir verkamenn veriB kvaddir til herþjónustu. Stormar miklir hafa veriS á Kaspíhafi undanfama viku, og hafa mörg hundruS skipa skemst í ofviSri þessu og mannskaSar orSnir allmiklir, en fréttir óljósar um þaS enn þá. Portúgalsmenn hafa pantaS sér þrjú orustuskip frá Englandi, öll vel búin. Svíar hafa mist nýsmíSaSan tundlurbát, sem Vesta heitir og mörg skip I'. fa veriS send til aS leita aS honum, en taliS vist aS hann hafi farist. Alls hafa flust hingaS til Canada 1* 15,754 innflyejendur frá Bret- landi síSastliBiS ár. Járnbrautarslys varS á laugar- daginn var viS Macoun, Sask. Þar létust tveir menn, en fjórir aSrir meiddust. Kjötverzlunarmerm á Kyrrahafs strönd em aS spá því, aS kjöt muni hækka i verSi bráSlega vegna þess hve vetur hefir veriS harSur í Alberta og fóSur þar af leiSandi hækkaS mjög í verSi. BæSi svína- kjöt og sauSakjöt halda menn aS hækki líka, en ekki eins mikiS eins og nautakjöt. George Bretakonungur og drotn ing hans eru aS ráSgera aS ferSast til írlands aB sumri komandi í Júli eSa Agúst mánuSi. Frézt hefir aS brezkum her- mönnum og tyrkneskum hafi lent saman viS Ðublya í Indlandshafi. Nokkrir Bretar höfSu falliS. SíB- ar fréttist, aS brezk herskip hefSu skotiS sprengikúlum á Tyrki í Dubuya. ÞaS hefir veriS fastráSiS, aS sýningin, sem haldin verSur um þaS leyti sem Panama skurSurinn er fullger, skuli standa í New Or- leans 1915. « Fyrstu níu mánuSi af þessu fjárhagsári hefir verzlun Canada orSiS $577,999,628, eSa rúmum $65,000,000 hærri en í fyrra. Látinn er J. E. Schwitzer yfir- vélfræSingur C. P. R. félagsins. Hann dó í Montreal úr lungna- veiki 23. þ.m. og var á fimtugs- aldri. Mikilhæfur maSur og á- gætlega aS sér í sinni ment. Frézt hefir austan frá Ottawa, aS Colin H. Campbell, dómsmála- stjóri í Manitoba, muni ætla aS segja af sér bráSlega. Því hefir og veriS spáS, aS eftirmaSur hans verSi A. J. Andrews K. C. hér í Winnipeg. Tilkynt verSur 5 Ottawa á fimtu daginn kemur, úrslit viSskifta- samninganna milli Canada og Bandaríkja. Hon. L. P. Brodeur hefir boriS upp frumvarp um þaS í sambands þinginu, aS öll farþegaskip, sem fari lengri leiS hafna milli en 200 mílur, skuli skyld aS hafa loft- skeyta útbúnaS. Bjargrál í námasiytna. Mikilvægt og nytsamt fyrirtæki er þaS, sem Band’aríkjastjórn hef- ir nú meS höndum, en þaS er ný aSferS til bjargráSa í námaslysum. Nú þegar eru sex vagnar fullgerS- ir meS öllum nauSjsynlegum út- búnaSi til bjargráSa í námaslysum og verSa þeir innan skamms send- ir til helzta kolanámalandsins til aS vera þar til taks, ef slys ber aS höndum. I hverjum vagni eiga aS vera átta lífslofts hjálmar (oxygen helmetsj, nokkrar birgSir af lífs- lofti i kössum, sem til þess eru gerSir, tólf öryggislampar, talsíma útbúnaSur, lífgunaráhöld og ýmis- legt sem ekki má án vera til aS hjálpa og hagræSa mönnum, sem orSiS hafa fyrir námaslysum. í öSrum enda vagnanna er loft- helt herbergi þar sem björgunar- menn eru vandir á aS brúka lífs- loftshjálmana. Herbergi þessi eru fylt skaSvænlegum lofttegundum, og björgunarmennirnir eru látnir vera inni í því lofti meS hjálmana svo klukkustundum skiftir, en þar væri öllum bráSur bani vís, er eigi bæru slíka hjálma til hlífSar sér og gætu eigi dregiS aS sér nauSsyn- lega mikiS lífsloft. Menn, sem vanir eru aS bera slika hjálma, geta liættulítiS fariS ofan í námur rétt eftir aS sprenging hefir orSiS og alt er þar fult af eitruBum loft- tegundum. Af hjálmum þessum hafa menn svipaB gagn eins og köfunarmenn hafa af hjálmum þeim, er þeir bera þegar þeir kafa i sæ niSur á miklu dýpi. ÞaS hefir margoft viljaS til, aS menn hafa tepzt alheilir niSri í námum, en hlotiS þó seinan og illan dauSdaga, oft margir menn í einu, vegna þess, aS þeir urSu aS anda aS sér banvænum lofttegund- um niSri í námunum. ÞaB þykir fullvíst, aS ef hægt hefSi veriS aS ná til þeirra manna fáum klukku- stundum eftir aS slysiS varS, þá hefSi hepnast aS bjarga mörgum þeirra. Hjálmar þessir gáfust mjög vel þegar námaslysiS varB i Cherry- námunum illræmdu. Þar hepnaS- ist björgunarmönnunum aS ná tuttugi, mönnum lifandi, er byrgS- ir höfSu veriS þar niSri í fulla viku. Og komiS hefiS þaS fyrir nokknim sinnum, þar sem björg- nn*rhiálmar þessir hafa veriS not- aSir. aS hægt hefir orBiS aS kom- NR. 4 Flugmaður sleppur með $ekt. FlugmaSur nokkur varS konu aS bana viS Issay á Frakklandi nýskeS, en óviljandi þó, er hann rendi sér til jarSar i flugvél sinni. Mál var samt höfSaS gegn honum og slapp hann meS sektir. Var hann dæmdur til aS greiSa $10 fyrir óvarkámi og $1,000 i skaSa- bætur eiginmanni konunnar, sem hann varS aS bana. Annar flug- maBur varS unglingsstúlku aS bana viS flugæfingar í Limoges og var hann dæmdúr i eins mánaS- ar fangelsi og $75.00 sektir. Heimssýning á Frakk- landi. Borin undir þjóðaratkvœði. Loks læfir stjómin á Frakk- landi fastráBiS aS bera þaS undir þjóSaratkvæSi hvort ráSlegt sé aB lialda heimssýningu i París áriS 1920. Meiri hluti þingmanna er meS því aS sýningu skuli halda þaS ár, en eigi aS síSur hefir ráSa- gerS sú inætt mjög mikilli mót- spyrnu í þinginu og margar ástæS- ur veriS færSar gegn því aS halda sýninguna þetta ár. Mælist þaS því mjög vel fyrir aS skjóta mál- inu undir úrskurS þjóSarinnar. Trúfelsi í Nicaragua. Estrada forseti í Nicaragua hef- ir gefiS út tilskipun þar sem hann veitir öllum landsbúum fullkomiS trúfrelsi og býSur aS opna alla prótestantskólana, er Eelaya for- seti lét loka fyrir eitthvaS átta árum. Congressinn hefir lýst yfir því, aS hann eigi enga heimild á aS lögsækja Zelaya. Bandarikin og Nicaragua hafa aftur komiS á sendiherrasarríbandi sin á milli, og hefir Bandaríkjastjórn óskaS eftir aS fá vitneskju um, ef Nicaragua- stjórn eigi nokkuS viS málsókn á hendur þeim, er lfflétu Groce og Cannon, Bandaríkjamennina er börSust meS uppreisnarmönnum í fyrra. Nærri köfnuð inni. Hjón nokkur í Morris, Man., voru nærri köfnuS inni á laugar dagsnóttina var. Þau heita Mr. og Mrs. B. II. Dial. Dóttir þeirra hafSi vaknaS um miSja nóttina og lá viS köfnun. Hún hljóp til herbergis foreldra sinna, gat vak- iS þau en féll svo í ómegin. FaSir hennar komst aS talsímanum, en gat þó ekki látiS heyra til sín svo máttfarinn var hann orSinn af gasloftinu sem inni var. Hann komst samt út og gat fengiS hjálp og urSu þær mæSgur lífgaSar viS. GasiS hafSi streymt út í húsiS vegna þess, aS snjó og klaka hafSi lagt í reykháfinn á húsinu. Til Peace River dalsins. NýskeS lagSi BandarikjamaSur nokkur af staS frá Edmonton vest- ur í Peace River dal, meS fimm hestapör og akuryrkju áhöld og aSrar nauSsynjar til aS byrja bú- skap í stórum stíl vestur í dalnum. Enn fremur hafSi hann $9,000 1 peningum. MaSur þessi hafSi áS- ur átt heima í Montana. en af því aS hann hafSi óbilandi trú á land- gæSum í Péace River dalnum, seldi hann allar eigur sínar þar, keypti sér fimm hestapör, öll nauSsynleg áhöld til akuryrkju og aSrar nauSsynjar, og átti þó eftir $9.000. MeS þaS fé og búslóS lagSi hann á staS til Peace River dalsins og hyggur gott til aS auSg ast þar enn meira en sySra þar sem hann átti áSur heima. ast niSur til námamanna aS nýaf- staSinni sprengingu og bjarga þeim frá bráSum dauSa, þó aS ó- fært hafi veriS hjálmlausum mönn um niSur aS fara. ÞaS þykir ekkert efamál, aS þessi ráSstöfun Bandaríkjastjóm- ar muni verSa^ll aS draga stórum úr manntjóni í námaslysum þar í landi. Húsbruni í Toronto. Fimm menn brenna inni. Húsbruni varB í Toronto 21. þ. m. Þar brann heimili Percy C. Brooks ráSsmanns Fairbanks- Morse Canadian Manufacturing félagsins; eldsins varS vart aS næturlagi og brann húsiS til kaldra kola og þar inni kona Mr. Brooks, þrjú börn þeirra hjóna og éin vinnukona. Önnur vinnukona komst út um gluggann, meidd og meS mikil brunasár á sér, en ekk- ert gat hún sagt nánara af slysinu. Húsbóndinn var í verzlunarerind- um suSur í Chicago þegar þetta sorglega slys gerSist. Plögg Pe?ry’s. BandankjaþingiS hefir veriS aS fjalla um frumvarp er ákveSur Peary norSurfara heilmikla viSur- kenningu fyrir pólför hans, og í sambandi viS þá ráSagerö þingsins var Peary nýskeS kvaddur til aS mæta fyrir flotamálanefnd þings- ins, í því skyni aS gefa ítarlega skýrslu um ferSalag sitt, og leggja fram plögg þau, er nægja þættu til aS sanna, aS hann hefSi til póls- ins komist. Plögg þessi voru mjög einkenni- leg skjöl, gulnuS og grútskitug pappírsblöS, þar sem á voru skráS- ar veSurfræSilegar athuganir og aSrar mikilsverSar skýringar um ferSalag pólfarans; enn fremur lagSi Peary fram stafla af minnis- bókum, álika óhreinum og papp- írsblöSin voru. í þessum minnis- bákum var ferSalaginu lýst dag frá degi. Alt var vitanlega skrif- a5 meS blýanti, því aS ekkert annaS ritáhald verSur notaS þar nyrSra i kuldanum; skriftin var mjög hlykkjótt og Ijót og nærri því ólæsileg, og sást gerla, aS sá er ritaSi, mundi hafa veriS lopp- inn af kulda. Samkvæmt áskorun nefndarinn- ar lýsti kafteinninn greinilega ferSalaginu til pólsins, frá því aS hann skildi viS Bartlett kaftein 133 milur frá pólnum. t för meS íYary höfSu veriS þrír menn. Þeir höfSu haft fimm sleSa og 40 hunda. Fyrsta daginn komust þeir 25 mílur, annan daginn 20, þriSja daginn 25, fjórSa daginn 25 og fimta daginn 30 mílur. ViS lok fimta áfangans kvaSst Peary hafa imyndaS sér, aS hann mundi vera svo sem fimm mílur frá heimskautinu. Þeir hefSu komiS þangaS snemma dags svo aS auSgert hefSi veriS aS koma mælingum viS, og taka sól- arhæS. Fyrstu athuganir, sem þeir hefSu gert þá, hefSu sýnt, aB þeir voru á 89. mælistigi og 55 mán. norSurbreiddar, á aS gizka 3 míl- ur frá pólnurn. Þeir héldu þá á- fram ferSinni, og klukkan sex aS kveldi komust þeir loks aS hinu langþreySa takmarki. Peary kafteinn og förunautar hans dvöldu viS pólinn í 30 klukku stundir, og lögSu aftur af staS þaSan næsta dag, 7. Apríl kl. 4 eftir hádegi. Þeim sóttist mjög vel ferSin heim á leiS, því aS þeir höfSu meS sér hvassan norSan- vind, er létti drjúgum ferSina. Margar spurningar lagSi nefnd- in fyrir Peary og leysti hann all- vel úr flestum. Um plögg hans sagSist nefndinni svo, aS þó aS þau væri ekki ótznrceð sönnun fyrir því, aS hann hefSi komist til póls- ins, þá væru þau samt svo ítarleg sönnun, sem nokkrum manni væri vmt aS láta í té. Japanska þingið. Japanska þingiS var sett 20. þ. m. og gerSi forsætisráSherra þá pein fyrir stjórnarstEfnu ríkisins á umliSnu ari og hrósaSi þvi mjög hve vinsældir Japana færu vax- andi viS önnur lönd. Samningarn- ir viS Breta væru alt af aS styrkj- ast og hann kvaSst vænta aS hann fengi gert samskonar samninga viS öll hin stárveldin. Kórea hefBi veriS innlimuS, af því aB ekki hefSi mátt komast lengur hjá því, sagSi ráSherrann, en þaS væri ætl- an japönsku stjórnarinnar aS menta og fræSa íbúana þar í öllum greinum. Herinn mundi stjómin halda áfram aS efla svo aS landiS væri örugt fyrir árásum útlendra óvina.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.