Lögberg - 26.01.1911, Síða 3

Lögberg - 26.01.1911, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. JANÚAR 1911. Kaupmannahafnar - Tóbaksduft Hiö bezta munntóbak sem búiö er til. Hvert sem þér takið það í nefið eða upp í yður mun yður falla vel sterki, þægilegi keimurinn. NATIONAL SNUFF COMPANY L"D. 900 St. Antoinc St.. Montreal. Menningar f élag st unckur var haldmn þriSjudagskv. 10. Jan. í únítara kirkjunni. Á þeim funái flutti séra Friörik J. Bergmann erindi um ‘‘Hreyf- ingar i hugsan manna um trúar- brögöin nú á dögum.” Ræðumaöur bað afsökunar á því, aö hann kæmi ekki með nokk- ur plögg—engan ritaöan fyrirlest- ur. Erindiö yröi þess vegna ekki eins skipulegt og áheyrilegt og æskilegt væri, en nokkuð kvaöst hann um efniö hafa hugsaö Þetta væri í fyrsta sinni, er hann kæmi fram á Menningarfé- lagsfundi—og líklega heföi ýms- ir furðað sig á því, aö sjá hann auglýstan meö erindi á þessum staö, því aö á liðinni tíö heföi hann verið misskilinn af ýmsum góöum meðlimum þessa félags. Eins og marga ræki minni til hefði menningarfélag fæðst í Noröur Dakota á þeim stöðum, sem hann var þjónandi prestur. íslenzkur kirkjufélagskapur þá aðbyrja. Flestum væri það kunn- ugt, að sér heföi ekki komið sam- an við Menningarfélagið þá. Sér hefði fundist,, að trúræknin væri aðal atriðið, sem hinn kirkju- l«gi félagsskapur þyrfti að efla og leggja rækt við; án hennar — ekk- ert æltunarverk fyrir söfnuð. Menningarfél. heföi stefnt í gagnstæöa átt. í byrjuninni hefði' verið tals- verður ærslablær á þvi, sem hefði spilt fyrir því. Ekki kvaðst hann samt vilja fella þungan dóm á fél. með þessu. Anda þann, sem rikti þá í Menningarfélaginu mætti tákna með einu orði —r- Ingersoll. Það hefði verið talsverður Ing- ersol blær á þvi á þeim dögum.— Sá maður var þá á lífi — síðan dáinn. Urn þann mann vildi hann ekkert nema gott segja — en hann var vafinn misskiíningi og beitti sínum miklu hæfileikum til að gera biblíuna hlægilega, _ og Mennin°rarfél. leið vegna þess, að það fetaði í fótspor hans. Misskilningurinn lá í þessu: að það er engin ástæða til að gera gys að gömlu riti, heldur hefði átt að hella glensi og draga dár að misskilningi manna á ritunum. í því ljósi skil eg Ingersoll nú og fyrirgef og met það, sem hann sagði. Biblíurannsóknir vorra daga, og alt það hugsanastarf þessum gömlu ritum viðvíkjandi, sem unnið hefir verið, gerir árásir af Pessu tagi á þessi gömlu rit alveg ónauðsvnlegar. Eibhan er skuggsjá af husgun- l’m ma>jna um trúarbrögðin fyr ái aogum. E'Ttlr vora daga verða vafalaust menn uppj^ sem verga okkur miklu tremri. Mundi okkur ekki þykja það ó- sanngjamt ef þeir gergu gys að ? vUr’ Það kannske án þess að innTb ^ 38 skilía og setía Sig vorum háðt!n§rUmStæKUr’ SCm ^ Nú er alt þetta horfið. Og nú skdjum vér hver annan betur, og Mennmgarfél. búið að gera sér grem fynr þessu -Það sem ræðu- manm hefð, f„ndist verða frjáls- lyndum kristmdómi að fótakefli, væn aðallega lotningarleysið. Tftningarleysi fyrir því eldra; —þo vér nú værum upplýstari en kynslóðir liðinna alda, væri ó- sæmilegt að hafa þær að skopi Til vera vor og lif eiga rætur í því gamla. Ein sterkasta taugin í trúarbrögðunum og hið fegursta væri—Iotningin. í kveld kvaðst ræðum. ætla að tala nokkur orö um tvö kirkju- þing, sem haldin voru árið sem leið, og sem hoitum virtust sýna mjög greinilega trúmálastefnu nú- tíðarinnar. Annað þingið kom saman í Ed- inborg á Skotlandi, og var trúboðs- þing. Eins og kunnugt væri, stæðu þeir, sem aö trúboði störfuðu, framarlega í rétttrúnaðarfylking- unni. Á þessu þingi sátu fulltrú- ar frá flestöllum kirkjudeildum í hinum enska heimi. Þar voru biskupar frá ensku kirkjunni, sem telja mætti forkólfa rétttrúnaðarins, og aðrir úr sömu kirkju, alt til þeirra, er fjarst standa rétttrúnaðinum; því að í ensku biskupakirkjunni kennir margra grasa. Fundarefnið var málefni trú- boðsins. Undirbúningur hafði veriö fram úrskarandi góður, — málinu skift i 8 deildir. Mánuði áður en þingið kom saman voru nefndarskýrslur lagð- ar fram. Gerðir þingsins komu út 1 8 bindum. Þingið vann að samkomulagi hinna ýmsu kirkjudeilda i trúboðs málinu. Það var orðið mönnum ljóst að það var trúboðinu mikill hnekkir, að kristin kirkja var í molum — í andstæðum flokkum með ósamrýmanlegum guðfræðis- kerfum. Mikið til þess vinnandi, aö geta sagt heiðingjum, að einn rauður þrúður gengi í gegn um kristnina — trúin á frelsarann. Og þingið reyndi að komast fyrir, hvað væri það minsta, sem krefjast mætti til samkomulags. Og þingið kom, sér saman um, að það væri—trúin á frelsarann. Þar var ekkert :hik, enginn efi, engin rödd á móti.—Sumum þótti of lítið heimtað, — einkanlega fulltrúum rétt-trúnaðarins, en þeirra gætti ekki svo mjög. Þetta þing var mjög merkilégt; það' var sláandi vottur um það, að stefnan er i einingaráttina.— Mynd reis í huga þeirra að mann- kynið ætti að verða eitt, trúará- greiningur að hverfa og barnsleg trúarjátning allra á frelsarann að koma í staðinn. Hitt þingið, sem hann vildi minnast á, var miklu stærra og víðar að sótt. Það yar alþjóðaþing frjálslyndr ar kristni, sem haldið var í Berlín í sumar sem leið, og er fimta i röðinni af þeim þingum. Unítarar gengust fyrir því að koma á þessu þingi. Fyrsta alþjóða trúmálsþing var haldið 1 Chicago 1893—árið, sem Colum- bian heimssýningin var haldin í þeirri borg. Mættu á því þingi fulltrúar frá öllum aðal trúflokkum heimsins. Saga þessa fundar var gefin út í stórri bók. Yfirleitt voru rétttrúnaðarmenn ekki ánægðir með gerðir þessa þings. Þegar Únítarar stofnuðu til al- þjóðaþings frjálslvndrar kristni nú í sumar, drógu þeir úr nafninu alt er benti á únítariskan uppruna, til samkomulags. Aðalatriðið var, að fá sem flesta til að taka þátt í þeim. Þingið í Berlín var það fimta. og var langmerkilegast af þeim. öll trúarbrögð heimsins höfðu þar fulltrúa. Flest var af rétt- trúnaðarmönnum, en nokkrir þó, t.d. Lasson, strang rétt-trúaður prestur. Margir voru þar Unítarar, þó hverfandi í samanburði við aðra. Einnig voru þar saman komnir al.ir helztu forkólfar nýju guð- fræðinnar á Þýzkalandi. Þingið hafði fjarska mikil áhrif á hugi manna. Fyrirlestrar voru haldnir af mönnum með ólíkum skoðunum. Samt virtust hugir manna mætast á einum punkti, nfl. þessum: Að i trúarsögu manna væri enn ekki unt að benda á fullkomnari opinberun en þá, er Jesús Kristur hefði Jflutt heiminum, eða sem íullnægði betur trúarþörf og frels- isþrá mannsins. Hinn frægi guðfræðingur og kennari 1 kirkjusögu á Þýzkalandi Dr. Harnack, gaf út bók fyrir 10 árum, er hann nefndi: “Megin- mál kristindómsins.” Höf. væri einn hinn sannfrjáls- asti og óháðasti guðfr. sem nú væri uppi. Og ritið gekk vitanlega ekki i rétttrúnaðaráttina; enda fékk það afar harðan dóm á Norð- urlöndum, og raunar víðar. Var sagt, að höf. væri að kippa fótunum undan því bezta í krist- indóminum. Nú er Dr. Hamack að halda fyrirlestra á Norðurlöndum. Byrj- aði í Khöfn i húsi Gruntvigs. Fjöldi áheyrenda sækja að honum, og gera hinn bezta róm að máli hans. Helztu guðfr. Norðurlanda virðast fagna komu hans. Þessi breyting hefir orðið á þeim 10 árum, síðan bókin kom út. Aðal atriðið, sem hann leggur áherzlu á er, að menn geri sér grein fyrir persónu frelsarans. Maður nokkur að nafni Arthur Drews hefir leitast við að sýna og sanna, að Jesús Kristur hafi aldr- ei lifað — sé ekki söguleg per- sóna. Þessa staðhæfingu telur Dr. Harnack fsem er sérfræðingur í kirkjusögu og stendur þar framar öllumj hina mestu fjarstæðu, — og sem ekki gæti komið fráöðnim en “dilittant” (byrjandaj, er ekki væri hinum sögulegu gögnum nógu kunnugur. Men nhljóta fsegir Dr. H. j að viðurkenna Kristsmynd guðspjall- anna, — því þrátt fyrir gagnrýni og skynsemi og þrátt fyrir ósam- ræmi og mótsagnir frásagnanna i sutnum atriðum, er samt eftir sönn skuggsjá 1 guðspjöllunum af því sem gerðist á Gyðingalandi á dögum Krists; og skuggsjármynd- in sýnir oss, að Jesús hafi gert til- kall til þess að vera Messías. Unitarar og lúterskir menn eiga sammerkt með margt. Báðir til- heyra liðinni tið. Unítaratrúin er líka að nokkru leyti grundvölluð á gamalli guðfræði og heimspeki — og báðir hafa “dogmur” að arfi frá liðinni tíð. En það eru einmitt dögmurnar, sem men neru nú að losa sig við— og dogma er það, að einhverju er slegið föstu um aldur og æfi—því megi aldrei hagga. Rétttrúnaðurinn er stórt dogmu- kerfi, og mennirnir eru farnir að losa sig við það. Þeim er farið að skiljast, að þeir geta ekki sagt fyrir: 'þetta skal vera sannleikur um aldur og æfi.’ Unitarar hafa minna dögmukerfi en aðrir, og eigi skilið hrós fyrir það. Þeir eru frjálslyndir menn og hafa lagt mikið til frjálslyndis- lireyfingarinnar í heiminum. En þeir mega heldur eikki binda sig við hið liðna, — og sá sem segir, að einhver hlutur geti ekki átt sér staðj er eins dogmatískur eins og hinn sem staöhæfir ját- andi setningu. Þess vegna ibezt, að vér losum oss sem mest við dogmurnar—og vér erum að þroskast að sameigin- legu markmiði í ókominni tíð, þar sem vér mætumst allir. Bezt væri að vor litla þjóð væri eitt — alilr eitt, sem vildu leggja rækt við trúna. Þá næðum vér betri tökum á þvi ætlunarverki, sem vér ættum að vinna. Eangt er síðan eg var staddur í enskri Unítarakirkju, stóru og veglegu musteri. Á stafninum var letruð hin unítariska trúarjátning: “Fatherhood of God. Brotherhood of Man. Leadership of Jesus. Salvation by Character”. Og mér finst þegar eg hugsa um það, að ef lifað væri eftir þessari trúarjátningu, þá væri skamt á milli Unítara og annara. Ef Leadership of Jesus” er viður- kent, þá er lítið sem 4 milli ber. Stefna nutiðarinnar er að leggja áherzlu á það sameiginlega — minsta ágreiningsefnin, sem stundum eru hégóminn einber og ekki nema til ills að deila um. Svona horfir málið við frá mínu sjónarmiði. Og eg vona, að eg hafi ekkt meitt tilfinningar nokkurs. Að minsta kosti var það ekki ætlun mín. Stundum hafa mér fundist dóm arnir í minn garð óbilgjarnir. Sumir hafa fullyrt. að steina mín væri fyrirlitleg, ekki samboðin mönnurn, verri en rétttrúnaður- inn. En aldrei hefir mér fundist skynsemi á bak við þá dóma. “Þarna,’ ’hefir verið sagt af hálfu Unitara, “er maður, sam- dóma okkur að ýmsu leyti, en vih ekki viðurkenna að hann sé Unít- ari.” Ef það er fyrirlitlegt, að vera frjálslyndur kristinn maður, án þess að vera Unítari, þá eru býsna margir fyrirlitlegir, og ekki fæ eg séð nein eiginleg merki þess, að heinnirinn sé að verða Unítara- trúar. En vér erum öll að þroskast, og Unítarar með. Þó trúarbaráttan snúist á ýmsa vegu, þá lætur mannsandinn óðul sín aldrei dvína í höndum sér. Það sem er fram undan, er betra, göfugra — verum því von- glaðir. Sú stefna innan kristninnar, sem lætur sér takast a ðsamþýða krist- indóm bezt {æssarar tíðar þekk- ingu, leggur stærstan skerf til sameiginlegs þroska — sú stefna á framtíðina. Trúarbrögðin eru eitt hið allra inerkilegasta 1 fari mannsins,— og sterkasta aflið að knýja anda mannsins áfram. Þau mega ekki vera einhliða, ekki eingöngu vera mannvitsgrufl ■kalt og dautt. Bkki tómt tilfinningamál; það lendir lika i ógöngur. En það verður að sameina mann vit heitri trú, helgaðri af hlýjustu tilíinningum mannsins. Trúarbrögð framtíðarinnar verða túarbrögð skynseminnar og hjart- J ans i sameiningu. Alt tilfinningalíf mannsins fær að njóta sín. Þar er mannkyniö að tala sitt helgasta mál. — Eg vildi óska, að eg yrði ekki misskilinn, — að eg hafi meint nokkuð annað en aði skýra skilning sjálfs mín á þessum efnum. Fundurinn gerði góðan róm að erindinu, og var flytjanda greitt þakklætis atkvæði. ANARKISTAR 1 LUNDÚNUM. TIL SÖLU Vélar, gufukatlar, dælur, verkfæri alskonar. Byrjið nýja áriö strax meB því aB hœtta viö <5nýt áhold og ótvega önnur ný, sem verða yður að þvi gagni sem æskilegt er, Vér kaupum og endursmíðnm gamlar vélar, og munum sýna yð- ur sanngirni r viðskiftum. THE BUILDING ON FIRE. Caused, elther by the assasslns themselves, or by combustion as result of use of firearms. Xt was not sot on fire by police, or soldiers, or by Instructions of Churchill. Uppréttur gufuketill. SkrifiB eftir v e r ð 1 i s t a. THE STUART MACHINERY CO. LIMITED 764 Main Streei. Winnipeg, THE GENERALISSIMO. Mr. Winston Churohill, Home Secretary, head of the department controlllngr the police, was an interested spectator. There ls no evidence that he inter- fered wtth the conöuct of the affalr. Næstur tók til máls séra Guðm. Árnason. Hann kvaðst vilja þakka ræðu- manni fyrir erindið, og þau hlýju orð sem hann hefði talað í garð Unítara og stefnu þeirra. Kvaðst samt ékki geta verið honum samdóma í sumum atriðum —enda kæmu menn ekki á fundi þessa til að verða endilega sam- dóma um alt. Nokkuð unnið samt, ef menn gætu komist að greinilegum skiln- ingi á, hvað þeim bæri á milli. Viðvikjandi alþjóða þingum frjálslyndrar kristni, sem Unítarar gengust fyrir, þá hefði andi og skoðanir Unítara verið ráðandi á þeim — en sízt á því síðasta, er haldið var í Berlín; enda væri á Þýzkalandi enginn Unítara félags- skapur, þó þar væru vitanlega margir Unítarar. Af útdráttum úr gerðabók þings þessa —en hann haföi lesið það sem ritari þess, Wendt, Unítara- prestur, birti 1 Christian Register, — liti svo út, sem þingið sem lieild hefði eiginlega elcki komið sér saman um nokkuð sérstakt atriði, enda hefðu þar átt hlut að máli svo sundurleitir flokkar og óskyld- ar stefnur, að um samkomulag liefði naumast verið að ræða. Viðvíkjandi því, að Unítarar hefðu “dogmur”, vildi hann mót- mæla því afdráttarlaust. Hafi Unítara kirkjan verið laus við nokkurn galla kristnu kirkn- anna, þá væri það þann galla; hún hefði enga “dogmatík”. Einmitt af því að hún er laus við dogmur, hefir henni verið unt að taka breytingum og framför- um. Unitarar vilja ekki nú skrifa undir alt. sem þeir Channing og Parker kendu, þó ekki sé lengra farið. Þó til sé flokkur, sem kalli sig ‘Channing Unítara.’ Þar sem ræðumaður hefði talað um únitariska trúarjátningu, þá væri sú staðhæfing fyrirgEfanlegri —en í raun og veru hefðu Unítar- ar alls enga trúarjátning. Þetta, sem svo hefði verið nefnt, væri að eins cinkunnarorð, sem hver einstök kirkja getur notað sem einkunn ef henni sýndist; — sumar kirkjur er þetta nota sleptu úr: ‘Leadership of Jesus’. Nokkrum sinnum hefði verið reynt að gera þessi einkunnarorð að trúarjátningu á únítariskum kirkjuþingum, en aldrei tekist. Á fyrirlestra Próf. Harnacks kvaðst hann hafa hlustaö daglega í fimm mánuði, og ekki kvaðst hann geta verið ræðum. samdóma um frjálslyndi þess manns. Sér hefði ætið virst hann ósann- gjarn í garð binna smærri flokka innan kristninnar, sem Unítarar eiga rót sína að rekja til. í Unitara og þrenningardeil- unni, hefði hann ætiðdregið taum þrennningarmanna Sér hefði ekki fundist hann virkilega frjálslyndur í anda. HvaS framtíðar trúarbrögð snerti, og það í hvaða átt trúar- brögðin væru nú að hneigjast, þá virtist margt 'benda til þess, að þau væru að nálgast þá afstöðu, sem Unítarar hafa. Unítarar stefndu að því, að: gefa einstaklingnum sem frjáls- astar hendur í trúmálum. Sameining hinna ýmsu trúflokka myndi eiga nokkuð langt 1 land. Og næsta ólíklegt, að kenningin um guðdóm Krists mundi verða til þess að sameina alla. Ilitt lægi nær, að menn samein- uðu sig um mannfélags umbóta- mál. Að endingu kvaðst liann ekki hafa viljað ineiða tilfinningar málshefjanda á nokkurn hátt, og eins vera sannfærður um, að hann hafi ekki viljað meiða sínar til- finningar eða flokksbræðra sinna, eða gera lítið úr skoðunum þeirra. Næstur talaði hr. Sigfús B. Benedictson. Kvaðst vera þakklátur fyrir er- indi það, er flutt hefði verið hér í kveld. Æskilegt að^ brotin úr voru litla þjóðfélagi væru að minsta kosti málkunnug. Það hefði orðið ljóst hér i kveld að Unitarar ihefðu fimm ‘dogmur’, en nýja guðfræðin enga. I>ess vegna virtist sér nýja guðfræðin fremri. Þá talaði séra Fr.J. Bergmann aftur- Kvaðst ekki sjá betur, en Unít- arar hefðu ‘dogmur’, t. d. neitun guðdóms Krists, — neitun dogma, alveg eins og játning. Gamla skoðunin, að guðseðlið og manneðlið væru andstæður, er óbrúanlegt væri á milli, rikti enn hjá Unítörum eins og öðrum. Þessi skoðun er ekki viturleg. Ef heimurinn væri að veriSa unitariskur, hefði það farið fram hjá sér. En nöfnin Unitari og lúterskur ,er að hverfa. Næstsíðasta ræðum. hefði fund ist lítill sameiningar vottur hafn lconiið fram á þinginu í Berlín — og efaðist um að nokkur hugmyn 1 eða kenning gæti sameinað. — en hér kvaðst hann á öðru máli. Guðshugmvndin vær> homsteinn allra trúarbragða,— um þá hug- mynd myndu menn sameina sig. Stífla er orsök margra kvilla og óþæginda, sem gerir æfina dauflega. Takiö inn Chamfcer- lain’s magaveiki og lifrar töflur töf lur (Ghamberlain’s Stomach and Liver TabletaJ. Þser styrkja líffærin og losa menn við öll þessi óþægindi. Seldar hjá öllum lyf- sölum. Gott land til sölu lyrir «4,000, 4^ milu frá Cand*- h&r, Sask. Skóiahús er á landinu (auðvitað ekki til sölu), gott vatn, dálitil virgirðing, en Iclegar byggingar. 90 ekrur brotnar, ojj hægt að brjóta 70 ekrur $ viðbót. Menn snúi sér munnlega eða skriílega til S. S- Anderson. Glenboro, Man. Þingið í Berlín samþykti, að enn sem komið væri, væri engin opinberun fullkomnari en frelsar- ans — guðshugmynd hans. Það er punkturinn, sem Unít- arar og allir aðrir ættu að koma saman á. Viðvíkjandi Prólf. Hamack, sem hann hefði lesið flest eftir er út hefði komið, vildi 'hann endurtaka það, að hann væri einn hinn allra frjálsasti og óháðasti andi, sem nú væri uppi. Um það væru naumast skiftir dómar. Og þar sem honum (ræðum.J hefði stundum ekki í fyrstu geðj- ast að eða geta fallist á sum atr- iði hjá Próf. Harnack, þá hefði hann þó að lokum orðið að kann-, ast við, að Harnack væri sér óháð- sá lögregluþjónn, að brotist hafði ari og sanngjarnari, — og hefði verið inn í litla gimsteinabúð, og það stundum orðið sér andleg raun höfðu ræningjarnir komið úr að láta undan i þeimi efnum- næsta húsi. Hann kallaði á nokkra c,, „ v s lögregluþjóna sér til hjálpar, og Sera Guðm. Arnason gaf þá * ? . . , . , , skýringu, að með dogmatík hefði f°ra þeir mn 1 huSl8‘ En lo^lu- hann átt við kirkjulegt kenninga- menn 1 Lundúnum hafa ekki skam kerfi, sem svo er kallað; við þess- ! byssur, heldur að eins barefli, svo kyns dogmur væm Unítarar laus- ! að innbrotsþjqfunum veittist auð- ir; en í þeim skilningi sem ræðu- ' gert að ráða niðurlögum þeirra maður fséra F. J. B ) notaði orð- ' meg skammbyssuskotum: drápu ið, hefðu Unitarar vitanleea* 1 * * * • * . . s einn, særðu tvo til ohfis og tvo dogmur. ,, ^ ........ .. nokkru mmna. En þeim vudi það Frjalslyndi vær, all tilfænlegt sl tjl> a# þcir ^ einn sinna °rS: eða k Viss j manna> en gátu þó haft bann á ma ur gæ 1 yen rja s Yn?ur úa : brott með sér, en hann dó um nótt- sjonarmið, ems flokks, og ofrjáls-: ina> og kom ; ljós aS hann var flokks" ri slonanTU 1 annars | póiverskur Gyðingur. Hinir látnu , S', .. , „ , . . lögregluþjónar voru jarðaðir á ^mgt myndi þess aö bi«a. a8 rjkjsins kostnaS meS mikilli við- ”7"”“ gufishug-: böfn. HúsiS, sem innbrotsþjóf- myndina jafn mismunandi og ó- s armr voru 1, var rannsakað, og fanst þar mikið af skotfærum og sprengiefnum, ásamt bókum og Aðsíðustu talaði hr. Páíl M í anarkjStau.. ‘Þá voru Clemens, er stýrði fundinum í ^’°?° fl! „hofuSs !veim fjarveru forseta, hr. Skapta B anarkistum’ sem kallaöir eru samrýmanleg og hún væri hjá hin- um ýmsu trúflokkum. Brynjólfssonar. Þakkaði hann flytjanda erindið með nokkrum velvöldum orðum. Friðrikí Sveinsson. ritari. Anarkistar í Lundúnnm Myndiniar tvær, sem birtar eru á þessari blaðsíðu, eru af áhlaupi bví, sem lögreglulið og hermenn ^erðu á nokkra anarkista i Lund- inum 3. þ.m. Á annari myndinni u’ást hermenn sem eru að skjóta á íús anarkistanna, en á hinni mynd inni sézt Winston Churchill ráð- gjafi, sem kcm þar að meðan á atlögunni stóð. Lögreglunni í Lundúnum varð fvrst ktinnugt um þessa anarkista aðfaranótt 16. Des. f. árs. Þá nótt ur málari'’ og “Dutch Fritz”, því að þeir voru grunaðir um mann- drápin- Sunnudaginn 1. Janúar fanst frakkneskur maður myrtur i Lundúnum. Hann hafði leigft nokkrum anarkistum herbergi, en gerði lögreglunni aðvart, og var bersýnilegt, að hann hafði verið drepinn í hefndarskyni því að staf- urinn S var markaður á báðar kinnar líkinu. Að kvöldi annars Janúar umkringdi lögreglan hús það, í Sidney stræti, í austurhluta Lundúnaborgar, sem sést hér 4 myndinni, og í dögun næsta dags hófst áhlaupið á húsið, og stóð hvíldarlaust fram til klukkan tvö um daginn. Þá var húsið brunnið og anarkistamir fallnir. Þegar grafið var í rústirnar, fanst líkið af “Dutch Fritz”, rússneskum lása- smið ,en það er ætlun manna, aö “Pétur málari” sé enn á lifi.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.