Lögberg - 26.01.1911, Page 4

Lögberg - 26.01.1911, Page 4
4- LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. JANOAR 1911 LÖGBERG GefiO út hvern fimtudag af The Lög- BERG PrINTING & PUBLISHING Co. Corner William Ave. & Nena St, WlNNIPBG, - - MaNITOPA. STEF. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Business Manager. * UTANAsKRIFT: Tlu Lo<;berg I'rintins & 1‘nblishing €0. P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. OTAN/(SKKIPT RITSTJÓRANS: EDITOR LÖGBERG P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TELEPHONE Garry 2156 Verð blaðsins: $2.00 um árið. Jón Sigarðsson Fyrir fáum árum hét HiS ís- lenzka Bókmentafélag verölaunum fyrir æfisögu Jóns Sigurössonar Hún átti að vera komin til félags- stjórnarinnar fyrir i. Jan. 1911. En atS því er oss er kunnugt, hef- ir enginn ortSiö til að semja æfisög- una, og má vera aS þess veröi langt að toíða að hún verði samin. Hins vegar er í ráði, að prenta allmikið af bréfum Jóns Sigurðs- sonar og verða þau að líkindum út komin á 100 ára afmælisdegi hans. Vafalaust verður það stór- merkileg bók, eigi siður en bréf Tómasar Sæmundssonar, sem út voru gefin á aldarafmæli hans (7. Júní, 1907J. Margir eru miklu ókunnari æfi- ferli Jóns Sigurðssonar en skyldi, og er það raunar vorkunn, merð því að fátt hefir verið um hann ritað á seinni árum. Séra Eiríkur Briem hefir samið yfirlit yfir æfi- sögu hans, sem prentað er í sjötta árgangi tímaritsins Andvara, og er það hin .bezta og ítarlegasta rit- gerð, sem til er um Jón Sigurðs- son. En hún er í sárfárra höndum og þess vegna hefir oss komið til hugar, að skýra stuttlega frá helztu æfiatriðum þessa merkismanns, sem unnið hefir þjóð sinni meira gagn en nokkur einn maður annar. Jón Sigurðsson var fæddur á Rafnseyri við Arnarfjörð 17. dag Júnímánaðar árið 1811. Faðir hans var Sigurður prestur Jóns- son, en móðir hans hét Rórdís Jónsdóttir. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum og vandist þar við alla algenga vinnu, og er mælt að hann hafi á stundum legið í fiskiveri utarlega í Arnarfirði. Hann naut hins mesta ástfósturs hjá foreldrum sínum, og stundaði nám á vetrum hjá föður sínum, er bjó liann undir stúdentspróf. Vor- ið 1829 kom hann til Reykjavíkur og tók stúdentspróf hjá Gunnlaugi Oddssyni, er jtó. var dómkirkju- prestur í Reykjavík. Næsta ár var hann viS verzlun í Reykjavík, en voriS 18301 varð hann skrifari Steingríms biskups Jónssonar, er þá var í Laugamesi viS Reykjavík. Þar var hann í þrjú ár, og kyntist þá mjög sögu íslands, því aS Steingrímur biskup var hinn fróð- asti um þau efni, og hafði hin langbeztu söfn bóka og handrita, er þá var kostur á á Islandi. Seinni hluta sumars árið 1833 fór Jón til Kauipmannahafnar til að stunda nám við háskólann. Það ár dó Baldvin Einarsson í Kaup- mannahöfn, liðlega þrítugur. Hann hafði verið mjög fyrir ís- lenzkum stúdentum þar í Höfn, mikill fyrir sér, kappgjarn og á- hugasamur um íslandsmál. Hann hafði stofnað tímarit er hét “Ár- mann á Alþingi’’, ev hann ritaði aS mestu leyti sjálfur, og bar hann velferð fósturjarðar sinnar mjög fyrir brjósti. Hann hafSi eflt samtök og áhuga meðal íslenzkra stúdenta, komið á fót málfundafé- lagi, er nefnt var “Alþing”, og gerðu menn sér miklar vonir um framtíð hans, en þá var það einn morgun að eldur kviknaði i glugga blæjum í herbergi hans, og er hann slökti hann, brendist hann á hönd- um og fótum svo að hann beið bana af nokkru síðar, og varS hann löndum sínum mjög harm- dauði, Um þær mundir voru margir ungir menn og efnilegir meðal ís- lenzkra stúdenta, er síSar létu mikiS til sín taka, svo sem Tómas Sæmundsson (síðar prestur, dáinn 1841), Jónas Hallgrímsson (d. 1845^, Konráð Gíslason o. fl. Þeir stofnuSu tímaritið “Fjölni ’, og hafa veriS kallaSir “Fjölnis- menn”. Ekki gátu þeir komið sér saman viS Jón SigurSsson, og höfðu heldur hom í síðu hans, og aldrei skrifaSi Jón i Fjölni, heldur stofnaði hann sjálfur tímarit (1841J, er hann kallaSi “Ný Fé- lagsrit”, og komu út 30 árgangar af því, — hinn seinasti 1873. Til þess að unt sé að átta sig á starfsemi Jóns SigurSssonar i þarfir íslands, verða menn aS hafa hugfast, hvernig högum lands og þjóSar var þá komið, því aS mjög margt var þá á annan veg en nú er. Alþing hafSi veriS afnumiS meS konungsboSi áriS 1800, en lands- yfirrétturinn stofnaSur í staðinn, er hafSi á hendi dómsvald þings- ins, en aS öSru leyti drógu Danir mjög í sínar hendur völd yfir landinu. Margir söknuSu al- þingis, er það var niSur lagt, og var það eitt af áhugamálum Is- lendinga aS það yrði endurreist. Verzlun landsins var þá mjög ill. Danir ráku einokunarverzlun á íslandi og öllum öðrum þjóðum stranglega varnað aS sigla þangað til viðskifta. Fjárhagur Islands og Danmerk- ur var ekki aðskilinn, og töldust Danir leggja landinu stórfé á ári umfram tekjur, sem þeir hefðu af því. Mentamál voru lítt rækt og verklegar framfarir sára litlar. Hagur manna þröngur og deyfð yfir almenningi:— “Hvítt lá svell á sævi sultur grét í dölum, þögn á þingi bragna, þoka í miSjar hlíSar,” cins og Matthías kemst aS orði. í næstu blöSum munum vér leitast viS að skýra, hver afskifti Jón SigurSsson hafði af þessum og öðrum málefnum Islands. ('Framh.J Sögusmíð ogsannleikur. Hiö fjölles*nasta tímarit f Can ada, eitt af þeim fáa, er segja má um að lesið sé og keypt um alt land, flutti nýlega þessa sögu um Thos. H. Johnson M.P.P.: ,, Næst-æösti maöur í flokki stjórnarandstæöinga á Manitoba- þingi, er Tom Johnson, ungur lógfræSingur, fæddur'á fslandi og ræðnr lögumog lofum í Vest- ur-Winnipeg, en þar búa fjölda margir íslendingar. Ekki eru samt allir Islendingar f frjálslynda flokknum, enda rak Johnson sig á þaö á einum kosn- ingafundi í sumar ’eiö. ,,Jeg á þaS sannarlega skili5“, sagSi hann í einni ræSu sinni, ,,aö allir íslendingar greiSi mér atkvæöi, því þeir eiga allir góöan hauk f horni, þar sem eg er. Landar eru yfirleitt löghlýBiS fólk, en eigi aS síöur mundu ensk- ir lögmenn hafa klófest margan landa og sent hann í betrunar- húsiö ef ekki hefði mf 1 notiö viö, og komiö hefir þaö fyrir, aö eg hef náð íslendingum út úr fangelsum, er enskir lögmenn hafa kocuiö þeim í.í * Þá stóö upp gamall' íslending- ur fram ísalnum, sá var conserva- tiv, tók til oröa og mælti: , ,Góöir landar og bræöur! Vér höfum allir heyrt hvaö Mr. John- son sagði. Þaö væri mikil flónska aö kjósa hann á þing, ef þaö er satt sem hann segir. Johnson á aö rera kyr viö sitt starf og skifta sér ekki af ööru, ef hann er svona framúrskarandi laginn á aö forða löndum frá tugthúsinu“! Þaö er aö minnsta kosti einn hængur á þessari sögu, sá, að hún er ekki sönn. Mr. Johnson hefir aldrei haft þann sið, að reyna aö styrkja sinn málstaö, með því aö níöa aöra, og sízt stéttarbræöur sína. Hann er vitrari maöur og betri drengur en svo. Ef allir mótstööumenn hans færu aö hans dæmi í því efni, þá mundu sumir þeirra taka miklum stakkas iftum og breytast til batnaöar. Þaö er heldur ekki honum líkt, aö halda því á loft, aö hann veröi löndum sínum aö liði, enda n un það hafa komið tyrir miklu oltar en al- nienningur veit af. Þaö væri líka uilkominn óþarfi fyrir hann aö ota slíku fram viö Islendinga hér tii þess aö ávinna sér atkvæöi þetrra. Þeir hafa veitt Mr.John- son drengileg fylgi af sömu á- stæðum og aðrir kjósendur hans, vegna vitsmuna hans og yfirburða hæh’egleika, sem hann hefirsýnt. trá því tyrst hann tók að gefa sig viö opinberum málum. Og í annan />taö værum vér íslending- ar tæplega sjálfum oss líkir, et oss þætti ekkt vænt um, að maö- ur tinnst hér í vorum fámenna þjóöflokk, svo velgefinn, aö hann er talinn ja noki ninna helztu sinna samverkamanna. Þaö mundi hverjum þjóöflokk hér í landi finnast mikiö til um þaö, aö eigT þann mann sín á meöal er ryöur sér svo til rúms á skommum tíma, eins og hann hefir gert. Þaö er kunnugt aö mótstööumenn hans haf i lagt sig fastar fram tll aö vinna bug á Mr. Johnson, heldur en nokkrum öör- um hans flokksmanna. Þeir hafa sent á móti honum sfna höröustu bardagamenn og þá sem þeir ætl- uöu vænlegasta til sigurs. Mr. Johnson hefir borið hærra hlut frá borði í þeim viöskiftum, og þiö er almanna mál, að hann eigi þann sigur mest sjálfum sér aö þakka, því hve vitur hann er, kjarkmikill og haröur í horn aö taka, þessu mun hann eiga það aö þakka, ásamt áleitni mótstööu- manna sinna, að hver og einn sem veitir eftirtekt opinberum málum í þessu landi, hetir athuga á oröum hans og spáir um fram- tíö hans. Að ööru leyti er þess að geta, aö ekkert tilefni er til þess, aö taka þessa gamansögu illa upp, og þaö því síður, sem tímaritið jatnframt flytur álíka samsetning um tvo hina helztu mmn í land- inu, Sir Wilfrid Laurier og Sir ThomasShaugnessy. Þaö mundi margur óska sér aö vera ávarpað- ur í slíkum félagsskap — þó ekki væri nema meö græskulausu og miöur liðlega smíðuöu sögukorni. Viðskiftasamningarnir. Um hríö hefir staðiö yfir viö- leitni um viöskiftasammnga milli Canada og Bandaríkja, og fóru loks nokkrir ráögjafanna fiá Ot- tawa suðurtil Washington, íönd- veröum þessum mánuði, til aö ræöa viö stjórnina þar um hag- kvæma viöskiftasainninga milh landanna. Þeir herrar hafa nú setið þar á rökstólum í hálfan mánnö, og hafa nú loks tekist samningar með þeim. En þaö er enn þá nokkuö óljóst meö hverjum hætti samningar þessir hafa tekist. Ekki er því þó um að kenna, að tíöindamenn blaða og fréttaritarar hafi ekki reynt aö forvitnast um þetta mál. En þeir hafa einskis orðið vísari, sem neitt sé á byggjandi. Fréttir hafa aö vísu borist af ráögjafa fundunum, en þær hafa veriöget- gátur einar og annað ekki, og aö líkindum margar mjög fjarji sanni Þeir, sem um máliö hafa fjallaö, hafa varist allra frétta. Þaö verö ur ekki fyr en25. þ. m., aö samn- ingarnir veröa birtir og þá jafn- snemma beggja megin landamær- anna f Ottawa og Washington. Samt sem áður er aö ýmsu leyti hægt aö gera sér í hugarlund, hvernig samningunum muni veröa háttaö. Sennilegt er ekki t.a,m. aö þeir veröi bundnir nokkurri vissri tímalengd, en þeir til skilja aö sjálfsögöu ákveðna tolllækkun á ýmsum varningi, sem fluttur er milli Canada og Bandaríkja, og þá tollækkun mun bæöi congress- in og sambandsþingið leiða í lög. Um tilhögun á tolllækkuninni sjálfri er að vísu ekki auðið að segja neitt enn þá. Langeðldeg- ast væri, aö sami tollur yröi kraf- inn af vissri tölu varningstegunda beggja megin landamæranna. Bandaríkjatollurinn er vitanlega miklu hærri en Canadatollurinn á ýmsum varningi, sem komiö hefir til mála að færa niður toll á í þetta sinn og þó tollur á þeimvarningi yröi færöur jafnt niður bæði á Bandaríkjavörum og Canadavör- um, þá mundi hlutfalliö veröa hiö sama og það er nú. Hitt væri nær sanni og í samræmi viö verzlunar- samninga hjá öörum þjóöum aö sami tollur yröi i vissri tölu vöru- tegunda beggja megin landamær- anna. Ef það hefir samist þá veröa Bandaríkjamenn að færatolla nið- ur meir en lítið á þeim varningi, sem ráöist hefir aö lækka toll á. Mundu mörgum Canadamönnum þaö fagnaöarefni. Ef vér gerum ráö fyrir aö s íkir gagnskifta-samningar hafi verið ráönir þá verður Bandaríkjatollur lækkaður stórum á ýmsum iðnað- arvarningi, en Canadaiollurinn ekki nema lítið eitt; þess gerist ekki þörf, eins og áöur var bent á, til þess aö tollsamgildi verði, því aö hann (Canadatollurinn) er svo miklu lægri en Bandaríkjatollur- inn. Ekki er þaö talið líklegt, aö toll- lækkun Canadástjórnar á Banda- ríkjavarningi, fari nokkurntíma niöur fyrir meöal tollákvæðin (in- termediary tariff). Sambands- stjórnin heldui enn fast viö á- kvæöin um tollhlunnindin við Breta, og því viröist þjóöin vel una. Söinu tollhlunninni væri ó- mögulegt að veita Bandaríkja- mönnum, eins og nú er ástatt. Það væri ekki hægt nema því aö eins, aö breytt væri verzlunarsamning- um þeim, sem Canadastjórn hefir gert viö aðrar þjóðir, og það kem- ur ekki til mála að svo stöddu. Að ööru leyti verður ekki (jöl- yrt um þetta efni aö sinni. Það er ánægjulegt, að viðskiítasamn- ingarnir hafa tekist, og áf því, að um þá hafa fjallað einhverjir at- kvæöamestu menn Cí.nadaþjóöar- innar, eru öll líkindi til þess, að hagsmuna þessa lands hafi verið gætt í hvívetna. En það sýnir sig sjálft núna síðara hlut vikunnar þegar samningarnir veröa gerðir heyrin kunnir, og mun Lögberg þá gera Iesendurn sínum ítarlega grein fyrir þeim. C. H. Thordarson rafmagnsfrœðingur. Þaö er gaman aö geta verið sér og sinni þjóö til frama, hvar sem er, og þaö er gaman aö geta flutt fregnir af þeim Islendingum, er leitaö hafa sér fjár og frama og öðlast hvorttveggja. Sem beturfer, hefir mörgum ís- lendingum lánast þaö, og einn þeirra er hr. C. H. Thordarson, rafmagnsfræöingur, í Chicago. Hann er bróöir Dr. Th. Thordar- sonar í Minneota, Minn. Hann hefir lengst af ævinnar verið í Chicago og á þar nú rafmagns- verksmiöju mikla og víðfræga. Lögbergi hefir fyrir fám dögum borist janúarheftið af tímaritinu ,,Popular Electricity Magazine“, sem gefið er út í Chicago, og flyt- ur þaö ritgerð um Thordarson, og mynd af honum. Þar segir, að einkennileg stað- festa í fyrirætlunum og alvarleg hugsun einkenni marga Noröur- landabúa, og er þaö þakkaö sí- feldri baráttu við óblíða náttúru. Að vísu er Thordarson sagður Bandaríkjamaöur í öllum skilningi þess orös, en jafnframt er þess getiö, aö hann sé fæddur á ís- landi og hafi komið vestur um haf meö foreldrum sínum árið 1873, sex ára gamall. Hann var hjá móöur sínni í Wisconsin þar til 1885, er hann tór til Chicago og tók aö stunda eðlisfræði af miklum áhuga. Hann var fyrst hjá prófessor H. V. Richards, er bjó til alskonar tæki, er notuð eru viö eölisfræöi, og þar nam hann undirstöðuat- riöiu í vísindagrein sinni og komst vel niður í öllu, er laut aö verk- legum framkvæmdum í þeirri grein. Næstu tíu árin kyntist hann mörgum samskonar félögum og vann meöal annars hjá Chicago Edison Company, er var seinasta félag, sem hann vann hjá, áöur en hann kom sjálfur á fót verksmiðju árið 1895. Hann átti þá tvennt til að byrja starf sitt meö:—rétta 7 5 dali í peningum og það bjargfasta tak- mark, aö koma síðarmeir á fót hinni fullkíimnustu ,,high ten- sion“ rafmagnsstöð í Chicago. Þessi höfuöstóll hefir blessast vel; hægt og farsællega hefir starf hans aukist, svo aö nú cru um 100 manns í þjónustu hans. Aldrei hefir hann fengið nokkurt fé aö láni, og er slíkt sjaldgreft nú á dogum. Þaö má heita aö hver háskóli og mann irkjaskóli Bandaríkj- anna beri einhverjar menjar um uppfundningar T nordarsons. Hvervetua má þar sjá margskon- ar verkfæri, sem hann hehr funU- iö upp og látiö snn'öa Fyrir nokkrum árum, þegar I n t e r n a t i o n a I Electri- cal Cuugress hélt fund sinn á St. Louise heimssýnir.gunni, vildu þeir fástóran,,transfurmer ‘ meö 1 50 hesia afli, sem framleitt gæti rafinagnsstr um meO miljón ,,volta“ afli, en þaö er feikilega mikið. Þá var sent hraðboð til Thordarsons og innan 28 daga var þetta ve.kfæri tilbúið og stóö á sýningunni, og er þaöst.rsia tæki sinnar tegundar, sem nokkru sinni hefir verið gert. En hitt er engu ómerkara, aö hann hefir bu- iö til samskonai tæki, mj> g lítiö, sem aö eins er haft til aO hringja lítilli dyrabjöllu. ,,Að skapferli er hr. Thordar son hlédrægur , segi í niöurlagi greinarinnar, ,,og eins og tíct er um djúpsæja hugvitsmenn, svo viöutan aö ókunnugum getur í svip virzt þaö ekki með ieldu. En þó, þegar menn kynnast honum betur, veröa menn þess varir, aö hin draumkendu augu hugvitsmanns- ins geta tindrað af önægju, og hið hvatlegi, órólega látbragð hans, sem alt viröist snúast um hinar hugþekku uppfundningar hans, það getui breyzt í innilegt glaö- lyndi,—en þér veröiö að þekkja hann injög vel áöur en hann eyð- ir miklu af tíma sínum hjá yður. Þessa stundina hefir hann hugann allan viö fyrirætlanir um aö koma sér upp stærri og fullkomnari starfstofu (, .laboratory “), þó að hann geti ekki hatt meiri ánægju af því en þegar hann var að ráö- gera, hvernig veija skyldi fyrstu "5 dölunum“. Nýtt tæringarlyf. Langmesti og skæðasti vogestur heilbrigöinnar er tæringin. Marg- ar milíónir manna hefir hún lagt i gröfina og margar miljónir manna er hún aö dæma til dauða á ári hverju. Fyrir því hafa marg- ir frægustu læknar heimsins varið æfi sinni til að finna örugt lyf gegn þessum hættulega sjúkdómi, en ekki hefir það hepnast til neinn- ar hlítar. Ýmsir hafa að vísu þózt hafa getað leyst þá þraut, en þegar tii ítarlegrar reyndar hefir í komið, þá hefir þvi miður komið í ljós, að þeim hefir skjátlast. Nú nýskeð hefir franskur lækn- ir nokkur, sem Doyen heitir, vakið mikla eftirtekt með fyrirlestrum, sem hann hefir haldiö um tæringu og lyf, sem hann þykist hafa fundið við henni. Árum saman kveðst hann hafa unnið að því að finna þetta lyf, og segir að nú hafi loks tilraunir sinar hepnast. Fyrir tveim árum fékk hann lyf þetta í hendur forstöðumanni sára- lækninga sjúkrahúss nokkurs, og i Júlímánuði í fyrra hefir hann sent níu hundruð læknum bæði á Frakklandi og víðar lyf sitt'til að reyna það. Dr. Doyen hefir því stórar skýrslur um notkim þess og verk- anir fram að færa. Á þeim skýrslum sézt, aö af sjúk- lingum á fyrsta stigi lungnatær- ingar, og lyfið hafa notað í þrjá mánuði, hefir 60 af hverjum 100 batnað, til fullnustu, en 35 af hundraði fengið nokkurn bata. Af sjúklingpim á ööru stigi lungnatæringar hefir 25 af hverj- um 100 batnað til fullnustu, eftir sex mánaða brúkun lyfsins, en 60 af hverjum hundrað hefir batnaðí nokkuð. Af þeim, sem lungnatæring hafa haft á síðasta og versta stigi hefir 8 af hverjum hundrað batnað til fullnustu, eftir sex mánaða raun meðalsins, en 60 af hundr. fengið nokkurn bata. Og batinn er sagður að koma mjög fljótt; sjúklingarnir safna holdum og batamerkin sjást gerla; meðferðin er áhættulaus og lyfið kvað hrífa jafnvel á þeim sjúk- lingum, sem hafa hitasótt. Þetta er aðalefni þeirra skýrslsa sem Ðr. JDoyen lagði fram frá læknum þeim, er notað höfðu lyf hans. Á Frakklandi hefir það lengi verið siður meðal sveitafólks að brúka ger, venjulegt ölger t. a. m. til lækningar á bólgu og ígerð. Doyen tók að kynna sér þessar lækningar, og fann að þær' voru ekki öldungis gagnslausar. Og úr þessu geri tók hann að leitast við að búa til sterkari efni, öldungis eins og “framleitt er morphine úr opium”, segir hann. Og honum hepnaðist að fá búið til gerlaban- væn, sýkisörugg efni, sem höfðu sterkari verkanir en ölgerið. Á þekk efni fékk hann búin til úr þeim gerlum, sem valda gerð í vínberjalegi svo að hann verður að víni, enn fremur þeim gerlum, sem valda edikssýrunni og mjólk- ursýrunni. Sum þessara lyfja má taka inn því að þau spillast ekki af maga- sýrunni, en öðrum verður að dæla inn undir skinnið. Verkanir þessara lyfja, þessa móteiturs, eru taldar mjög undra- verðar. Lyfin kváðu bæði eiga við tæringu í lungum, og annars- staðar í líkamanum. Og verkanir þeirra eru mjög skjótar. Oft kvað jafnvel bregða til bata eftir fáar klukkustundir, eftir að farið er að brúka lyfið. Dr. Doyen segir að lyf sitt verki á þann hátt, að örva hvítu blóðkomin, þessa alkunnu heil- brigðisverði líkamans, sem strax eru viðbúin til varnar, þegar ein- hver háski er á ferðum. Þau ráð- ist strax á óvinina, gerlana, og eyði þeim eða tortímist sjálf. Og úrslit sjúkdómsins eru undir því komin, hversu sá bardagi fer; annað hvort sigra hvítu blóðkorn- in og sjúklingnum batnar, eða þau biða ósigur og hann deyr. Doyen segir, að við það að brúka lyf sitt ,þá aukist mergð hvitu blóðkomanna a’lmikið. Hvitu blóð kornunum fjölgar og í annan stað verða þau þróittmeiri, stærri 'og bardagafúsari, en ella, og þau ráðast á gerlana hvar sem þau finna þá í líkama sjúklingsins. Við langvinna sjúkdóma, svo sem kraíbbamein og tæringu í út- limum brúkar hann ekki þetta meðal sitt eingöngu heldur og ýms efni, sem dælt er inn undir hörundið. Svona segist þessum Dr. Doyen frá lyfi sínu, en mikig vantar enn á, að nægar sannanir séu fengnar fyrir lækningarkrafti þess eða á- gæti, en af því framför í læknis- fræðinni má heita nærri því tak- markalaus, er sízt fyrir það að synja, að einhverjtnm hepnist að finna upp örugt lyf gegn “hvíta dauðanum.” Ljótt orðbragð. Þaö er eitt í lögum“boy scouts” félagsins, að meðlimir eiga að temja sér fagurt orðlbragð. Þess vegna vakti það mikla undrun austur í Montreal fyrir skemstu, að tveir drengir í þeim félagsskap viðhöfðu mjög ljótt orðbragð á einni æfingu sinni, i viðurvist að- komumanna, og gerðu félagar þeirra ekkert til að þagga niður í þeim. Þetta atvik hefir verið gert að blaðamáli þar austur frá, og scgist blöðunum svo frá, að víða sé “pottur brotinn” í þessu efni. Þess eru dæmi þar austur frá, að drengir hafa verið sektaðir fyrir ósæmilegt orðbragð á götum úti, og er mjög kvartað yfir því, hve ljótur munnsöfnuður færist í vöxt. Drengjunum þykir einskon- ar fremd í því að tvinna saman blótsyrði, sem þeir hafa heyrt fyrir sér, og þeir virðast alls ekki gera sér grein fyrir merking orðanna. Þeir hafa þetta yfir í hugsunar- leysi og eins og páfagaukar, oft á tíöum. Sama veröur vart hjá hermönnum. Þeir hnýta blótsyrði nærri í hverja setningu. Baden Powell, stofnandi “boy scouts” félaganna, telur það blettá félagsmönnum, að þeir blóti, og hefir sent út viðvörun til þeirra, þar sem hann kemst svo aö oröi: “Ljótt oröbragð og blótsyröi tíökast, eins og reykingar, venju- lega meöal drengja, sem vilja reyna aö sýna, hvaö þeir séú mannalegir, en þeir gera sig aöeins hlægilega. Venjulegast er sá mað- ur uppstökkur, sem mikiö blótar, og verður ráöþrota þegar mest á ríður, svo að þess vegna er ekki unt aö treysta honum. Þér ættuö aldrei að skifta skapi í þyngstu raunum; og þegar yöur er sérstak- lega órótt innan brjósts eöa mikið niöri fyrir, þá blótið ekki, heldur neyöiö yður til aö brosa, og þér komist t samt lag á einu augna- bliki. John Smith. kafteinn, sem hvorki reykti né blótaði, fann upp ráð við þá sem blótuöu, sem vér höfum líka tekiö upp í vorum fé- lagsskap. Hann segir frá því i minnisbókum sínum, aö menn hans hafi orðið mjög sárhentir, er þeir feldu tré, því aö þeir voru þeim starfa óvanir, og viö þriðja hvert högg mátti heita aö blótsyrði heyröist af vörum þeirra. Til þess aö koma í veg fyrir þetta, geröi hann út menn, sem skrifuðu niður blótsyröi hvers manns, og þegar heim lcom á kvöldin, var helt upp í ermar þeirra köldu vatni úr einni könnu, fyrir hvert blóts- Ttie DOMINION OANK aRLKlKlt WTIBCIW AHs konar bankastorf aí hendi leyst. S pu r i«Jóðe*dei Id i 11. TekiP riO ioolGgem, frá ti.oo a8 opphaeC og þar yfir Hæsiti vextir borgaðir tvisvBT siunum á ári. Viðstaftum bseoda og anD- arra sveitamaooa sérstakur gaomur geirat. Brérteg icnlegg ag óttektir afgraiddar. Ósk- aC eitir brdfaviOskiltum. Greiddur höfuöstóll .. $ 4,000,000 v-^acjóðr og óskiftur gróði $ 3,400,000 Innlög almennings ........$44,000,000 Allsreignir...............$39,000,000 Innieig.nar skírleim (letter of credits) se!4 setn eru greiðanleg um allan heim. J. GRISDALE, bankastjóri. yröi, og reyndist það svo vel, aö hver sem fyrir því varö, blótaði varla næstu vikuna.” Blótsyrði eru aldrei til gagns en oft til hneykslunar. Hver maður ætti að reyna aö venja sig af þeiir o - Menn og málefni í Portúgal. Vegna verkfallsins í Portúgal, hefir athygli manna aö nýju beinst að manngildi forsetans, Theophilo Braga. Oftast gera menn sér þaö i hugarlund að fyrirliöar uppreisn- arstjórna, sé í manngildi við Crom- well eða Napoleon, sem hafi þessi einkunnarorð: “Orð og högg — en höggið fyrst”, að þeir séu ekki miklir hugsjónamenn, en ákaflega hagsýnir, duglegir og staðfastir. Theophilo Braga er allur annar maöur. Ilann hefir barist áfram úr fátækt, en fremur meö ástund- un á visindum og bókmentum, heldur en í því augnamiði aö “komast áfram”. Hann er skáld, sagnfræðingur, félagsfræöingur, heimspekingur, háskólakennari, og eina sýnilega ; orsökin til þess aö hann tók þátt í stjórnarbyltingunni, hefir veriö hinn djúpi og mikli áhugi hans á því, að bæta kjör verkalýðsins meö breytingum á fyrirkomulagi stjórn arfarsins. Þegar menn sjá hinar hvítu hærur hans og stóru, svörtui augu, þá er hann alt annað en lík- ur venjulegum stjórnmála leiötog- um, og mönnum viröist þaöe hafi ldotið að vera mikil sjálfsafneitun er liann lét af heimspeki-rannsókn- um sínum, hætti viö sögu portú- galskra bókmenta, hvarf frá rann- sóknum á samanburöi fornra rit- höfunda í Portúgal viö Spencer, Sidney og Cervantes, og gekk inn á rykugan vígvöll stjórnmála- manna. Hinn mikli áhugi hans á manngæzku hefir ekki haft á sér eingöngu háskólalegan blæ og vak- ið að eins umtal og skriftir. Það hefir ekki vakað , fyrir honum þokukend hugmynd um “mann- gæzku”; hann hefir lagt ást á fá- fróðan, stritandi daglaunamann- inn í Portúgal. Þaö hefir verið sagt um hann, að hann hafi “ekki ritað vegna valdfýkinna höfö- ingja eöa aðalsmanna 1 Portúgal, heldur vegna hinna lítilmótlegustu borgara ríkisins, sem hann getur fengið til að hefja augun yfir plógsköftin og ok aröur-uxanna, Það er óséö enn, hvort hann og “háskóla-ráðgjafar” hans hafa mátt til þess aö draga Portúgal út úr því foræöi, sem þvi hefir verið sökt i. Þó aö verkfallið sé frá skiliö, þá eru þar mörg og erfiö viðfangsefni. Ríkisskuldirnar eru um $165 á mann, og embættis- rekstur kostar 30 franka á mann, en tíu og hálfan franka á Stór- bretalandi og sex franka í Sviss. Þó að skólaskylda væri aö nafninu til lög meðan gamla stjórnin sat að völdum, þá eru um fjórar milj- ónir manna ólæsir í Portúgal, en landsbúar eru allir rúmlega fimm miljónir. Dr. Dillon, sem sagði fyrir um stjórnarbyltinguna 1 Portúgal, hef- ir nýskeö látið þá skoöun í ljós, aö beztu og öflugustu stjórnmála- menn i Portúgal láti enn ekki til sín taka. Hann minnist á umbóta- flokkinn, sem Dr. Brito Camacho er fyrir. Hann er læknir, blaöa- maöur og stjórnmálagarpur, og gerir Dr. Dillon sér i hugarlund, að hann eigi eftir aö láta mikiö til sín taka um stjóm landsins. Hvaö sem öðm líöur, þá voru þaö mentamenn og heimspekingar, sem dirföust aö gera gangskör aö uppreisninni, og þaö eru þeir, sem nú er aö fást viö aö Ieiða verk- falliö til lykta. Ef það reynist, sem liklegt er, aö þeir komist heilu og höldnu gegnum þá eldraun, þá styrkir það aö nýju hina fornu staðhæfing — hversdagslega en þó sanna — aö “penninn er máttugri en sverðið.” — Witness.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.