Lögberg - 26.01.1911, Blaðsíða 6

Lögberg - 26.01.1911, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 26. JANÚAR 1911. »»«•♦♦♦♦♦»♦♦»♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦»♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ^ HCFND MARIONISl 1 4 ► 7 ; j EFTIR 5 < > í «! E. PHILLIPS OPPENHEIM. J ii I ] ■»» ♦»♦»♦»♦» ♦ !■ ♦'»■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'*' ♦♦♦♦♦♦♦<> ♦ Fáein skref .frá stó« Martin Briscoe hjá hólm- gönguvotti sínum. Þeim Briscoe og St. Maurice haföi oröiö sundurorða einmitt á þessari raunastund lífs þeirra. Briscoe haföi haldiö því fast fram, að sér bæri aS berjast viS Sikileyinginn á undan. St. Maurice lávarSi. En Sikileyingurinn hafSi skorist í deiluna og krafSist sjálfur aS eiga heimting _ á aS kveöa á um þaS, viö hvern þeirra hann berSist fyr. Hólmgöngutiminn hefSi veriS fastakveSinn, þannig, aö hann ætti vopnaviSskifti viö St. Maurice lávarS kl. 6, en kl. hálf sjö viS Mr- Briscoe. Hann kva&st hafa' fastráSiS aS haga hólmgöngunum svo, i vissu augnainiSi, og hann kvaSst ekki vilja falla frá þeirri ætlan sinni fyrir neinn mun. Honum varS ekki neit- aS um heimild til þessa, og Martin Briscoe hafSi orS- iS aS þoka til, blóSrauSur i framan af gremju, og verSa nú þögull sjónarvottur aS bardaga, sem hann kveiS fyrir aö yröi líkari slátrarastar fi en heiöarlegri hólmgöngu. Signor Pruccíó hafSi dregiS hólmgönguna eins lengi á langinn, og honum var mögulegt, og bar því viS, aS hann væri aS biSa læknis, sem skipaS hefSi veriS aS fara þangaS, en var ókominn. Tvisvar sinn- um hafSi Sikileyingurinn krafist þess, aö þeir byrj- uBu, en signor Pruccíó hafSi í bæSi skiftin beSiS um fárra minútna frest. Hann kvaS þaB öldungis ó- gerning, og óheyrt gerræSi aS lata fara fram hólm- göngu, án þess aö læknir væri viS. En loks varS þetta eigi lengur notaS til undandráttar, þvi hólm- gönguvottur Sikilcyingsins sagöi brosandi, aS hann væri æfSur sáralæknir og væri fús til a’S veita aSstoS sína, ef á þyrfti aS halda. Nú var ekkert undanfæri lengur. St. Maurice lávaröur fór sjálfur fram á, aS merkiS væri gefiS. Signor Pruccíó bjóst því til aS gefa þaö hryggur í bragBi. BáSir bardagamenn- irnir stóöu hvor andspænis öSrum og hólmgöngu- votturinn var meB orSiS á vörunum. í þvi flaug upp hópur sjófugla og sveif yfir höf- uS þeim. Signor Pruccíó beiS viS meöan þeir voru aS fljúga fram hjá. Siöan lyfti hann upp hendinni. “BíSiS viS!’’ ÞaS var kvenmaSur, sem kallaSi þetta. Allir litu viö. Fáein skref frá þeim stóö Adríenna, meS fagra háriö flaksandi i morgungolunni og allan kjól- inn sinn rifinn og ataöan í leir- Hún var nýkomin gegn um aloetrjágöngin og titraSi öll á beinunum, þvi aS hún haföi hlaupiö mjög hart. Skuggalega andlitiö á Sikileyingnum varS bik- svart af gremju. “Þú hefir ekkert gott af aS sjá þaö, sem hér fer fram,’’ hreytti hann út úr sér í bræöi. “’Þú þarft ekki aS hugsa aS’ þú getir bjargaö unnusta þinum. ÞaS er bezt fyrir þig aö fara, annars drep eg hann fyrir augunum á þér.” Hún gekk rólega fram og staönæmdist á milli þeirra og horfSi á þá á víxl. “Eg þarf ekki aS spyrja yöur aö því St. Maurice lávaröur, því aö eg veit aö þér eruö ekki hvatamaöur aS þessari hókngöngu.” “ÞaS er rétt til getiö,” svaraöi hann og stakk niSur sveröi sínu. “Þessi náungi móSgaöi mig og eg refsaöi honum á almannafæri i veitingahúsinu Hotel de l’Europe í gærkveld. Eg leit svo á, aB meö því iheföum viö gert út um misklíSina okkar í milli, en hann kraföist réttarbótar og eg er aö halda, aö hann hafi haft rétt fyrir sér, frá hans sjónarmiöi skoSaS. Eg er aö minsta kosti fús til aö veita hon- um þá réttarbót, sem hann beiöist.” Hólmgönguvottarnir höfSu hopaö frá. Þáu stóöu þarna þrjú ein sér. Hún gekk aö Sikileyingn- um, og lagöi höndina á öxl honum. “Leonardó, viS 'höfum veriö vinir. Er ekki svo? Hversvegna viltu þá ráöast í þaö, sem gerir okkur aö óvinum alla æfi?? Eg hefi aldrei rofiö nokkurt loforö viS þig; aldrei nokkurn tíma gaf eg þér von um aS eg yröi konan þín. Aldrei hefi eg elskaS þig; og mundi aldrei geta elskaS þig heldur- Hversvegna viltu þá reyna aS myröa manninn, sem eg elska, og gera mig ófarsæla alla æfi?” Svipurinn á honum var ískyggilegur, en ekki var svo aö sjá, sem orö hennar heföu haft nokkur áhrif á hann. “O-o-o! Þ,ú talar eins og augnábliks ahrifin blása þér í brjóst,” svaraöi hann hranalega. “Eg trúi engu oröi af því, sem þú segir. Ef hann hefSi ekki komist upp á milli okkar, þá heföir þú orSiö konan mín. önnur eins ást, og eg ber til þín heföi boriö sigur úr býtum á endanum. Frá! FarSu frá!” hrópaöi hann, og ýtti henni burt, og stappaöi niöur fótunum af óþolinmæöi. “Eg fyllist heift viö aö sjá þig og handleggur minn stælist til víga! Þó aö þú bæSir mig á hnjánum aS gefa honum líf, þá mundi eg samt drepa hann!” “Eg æt!a ekki aö biöja þig þess á hnjánum,” svar- aöi hún drembilega. “En samt ætla eg aS biSja þig, sjálfs þín vegna, vegna þinnar eigin farsældar, aö taka sönsum. Nú ætlaröu aS flekka ihendur þínar í blóöi þess manns, setn eg ann miklu heitara en eg hefSi nokkurn tíma getaS unnaö þér. Er þaS þetta, sem þú kallar ást? Gættu nú aö þér, Leonardó! Eg er ekki kona, sem tek því meS hógværö, aö eg sé rænd þvi, sem mér þykir vænt um. Slíöra þú nú sverö þitt. Ef þú gerir þaö ekki, muntu iörast þess alt til þíns dauSadægurs.” Rödd hennar heyröist skýr og ógnandi í morg- unkyröinni, og augu hennar tindruöu af reiöi. ÞaS var einkennilegur hópur ,sem þarna stóS á sand- öldunni. Ekkert lát var á Sikileyingnum. Hann virtist jafnvel stælast viS þaö aS konan, sem hann elskaöi, skyldi tala máli meSbiSils hans. “FarSu frá mér!” hrópaöi hann og herti takiö aö meöalkafla sverös síns. “EruS þér ekki famir aS þreytast á því, St. Maurice lávaröur, aö skýla yöur á bak viö kvenpils? VerjiS yöur! segi eg! Verjiö yöur!” Alt í einu rétti hún hendumar upp yfir höfuö á sér og samstundis stækkaSi litli manna hópurinn þarna á sandöldunni undarlega fljótt. Þrír menn í dökkum klæöum spruttu upp undan háum kletti, kornu aö baki Sikileyingsins og gripu hann höndum. Hann leit til mótstööumanna sinna hryggur og reiöur. Þeir voru honum ókunnugir og í svip gat hann ekki áttaö sig á því, sem var aö gerast. “Hvaö á þetta aS þýöa ’ ’spuröi hann reiðulega. “Hver dirfist aö leggja hendur á mig? ViS emm hér staddir á alþjóöareign.” Hún hristi höfuðiö. “Þú mátt sjálfum þér um þetta kenna, Leon- ardó!” sagöi hún alvarleg og meö áherzlu. “Þú geröir gildringar til aö myröa manninn, sem eg elsk- aöi. Eg var búin aö vara þig viö því, að eg mundi ekki skirrast viö neinu, til þess aö verja hann, ef á þyrfti aö halda. Rétt áöan gaf eg þér aftur færi á aö hætta viö ódáöaverkið. Þú heföir ekki þurft aö segja nema eitt orö, til þess aö eg hefði fleygt þess- um skjölutn í sjóinn,” og um leið dró hún skjala- böggul úr barmi sínum, “í staö þess aS fá hann í hendur óvinum þínum.” Fjóröi maðurinn kom nú gangandi 1 hægðum sinum út úr aloerunninum, reykjandi langan vindil. Þessum manni afhenti Adrienna skjalaböggulinn, en hann tók við honum og hneigði sig mjög kurteislega. Sikileyingurinn gat ekki fyllilega áttaö sig á þessu; en þegar hann kom auga á þenna f jóröa mann, hrökk hann viS og mikill óstyrkur kom á hann, og tók hann aö einblína á þenna nýkomna mann eins og þrumulostinn. “Eg skil ekki hvernig á þessu stendur,” stamaSi hann út úr sér. Fjóröi maðurinn tók út úr sér vindlinginn, og dró upp hjá sér skjal nokkurt. “Leyfiö mér aö skýra þetta fyrir yöur,” sagði hann kurteislega. “Eg hefi hér meðferðis skipun um að taka yður fastan di MarLoni greifi, öðru nafni Leonardó di Cortegi, og er yöur gefiö tvent aö sök; í fyrsta lagi þaö, aö þér eruð útlagi, en hafiö þó snú- iö aftur hingaö til ítalíu, og í ööru lagi eruö þér sak- aöur um samsæri gegn ítölsku stjórninni ,og sagöur vera í leynifélagi, sem kallar sig: “Hvítu hýblóma regluna”. Sannanir fyrir síðarnefndri ákæru voru ekki viö hendina, er þér voruö tekinn höndum siö- ast, en nú eru þær fengnar.” Hann benti á skjalaböggulinn, sem hann var ný- búinn aö taka viö ,og hopaöi ofurlitið aftur á bak um leið og hann hneigði sig kurteislega. Svo varö löng þögn. Þegar Sikileyingurinn heyröi nefnt hiS fyrra nafn sitt varö hann náfölur. En nú varö hann alt í einu rólegur og mjög stillilegur, en tillit dökku augn- anna hans varö enn þá ískyggilegra heldur en veriö haföi meðan reiöin tindraöi í þeim. “Mikla göfugmensku hefir þú sýnt, Adríenna!” sagöi hann meö hægö. “Þú hefir bjargaö elskhuga þínum, en þú hefir líka svikið í trygöum þann mann, sem fús hefði verið til aö leggja lifiö í sölurnar vegna þín. Illustaðu nú á mig! Eg befi elskað þig inni- lega, hingaö til, en héðan af hata eg þig jafnmikiö eins og eg hefi elskaöi þig. Eins og ást mín á þér hefir hingaö til ráðið öllu Iifi mínu, og hvatt mig til aö fylgja þér ávalt eftir, þannig skal þaö óslökkvandi hatur, sem eg hefi fengið á þér og manninum þarna, greiöa mér veg yfir láö og lög, jafnvel til yztu endi- marka heimsins, til aö koma fram hefnd minni viö ykkur. Hvort sem míér verður haldiö i fangelsinu tíu, tuttugu eða þrjátiu ár, mun þó þar aö koma aS lyktum, aö eg verö látinn laus. Og þá skuluð þiB vara ykkur! Rifjiö upp fyrir ykkur sögu ættar minn- ar! Þá munuö þiö sjá og sannfærast um, aö þar hefir aldrei hatur, hefzt eöa eiður veriö rofinn. Og hlýöiö nú til eiösins, sem eg ætla aö vinna,” hrópaöi hann, spenti greipar og rétti skyndilega báöar hendur upp fyrir höfuö. “Eg sver þaö viö sólina, viö him- ininn, viö jörðina og viö hafið, aö eins og þau halda áfram aö vera óbreytt, þannig skal hatur mitt á ykkur vera óbreytanlegt, og ævarandi! Þú, svikanorn, mátt nú grípa hönd elskhuga þíns, í þeirri von, aö hann veiti þér örugga vernd. En eg sé gerla skelfinguna læsa sig um hjarta þitt. Sá dagur mun koma, aö þú munt biöja mig miskunnar á hnjánum, en hjá mér verður þá enga miskunn aö finna. Hér er sverö mitt, herrar minir. Nú er eg reiöubúinn aö fara meö ykkur-” II. ÞATTUR. I. KAPÍTULI. Fundur reglubrœðranna. Grannleitur, þreytulegur maöur, hrukkóttur mjög í framan, stóð á steintröðinni í mjóu stræti í Camiberwell. Hann var i skinnfóðruöum frakka og litaöist um mjög angurmæddur á svip. Fram undan sér sá hann langa röð af húsum meö sex herbergjum í, öll sótflekkótt, ömurlega hk og ömurlega leiðinleg. Ekkert sást á strætinu nema fjórhjólaöi vagninn, sem hann haföi komiö í og var nú aö hverfa í þokuna, og tveir menn, mjólkurmaöur og matsalasveinn, sem voru aS talast viö í mesta bróðerni, en nokkru fjær var hópur af börnum, tötralega til fara og óhreinum, sem voru aö leika sér í forinni. Varla var mögulegt aö útlendingur frá suörænum löndum er kom til stór- borgar, gæti komist þar á ömurlegra sjónarsviö. Þarna var ósvikið sýnishorn af óþrifalegu útjaöra- hverfi stórborganna, heimkynni snauöra oddborgara, heimkynni hinna hiröulausu og munaðarleysingjanna. Þarna gafst manni færi á, samikvæmt oröum Swin- burne’s, — sem áttu reyndar viö annað — aö sjá “land ömurlegra en eyöimörk”, án þess aö færa sig Iangt úr staö. Smávaxni, aldraöi maöurinn, sem var nýstiginn út úr vagninum, stóö þarna vandræöalegur, hálf for- viöa og hálft í hvoru ráðþrota. Annan eins ljótleik hafSi hann aldrei óraö fyrir aö hann mundi eiga eftir aö sjá, og aldrei haföi hann fyr séö neitt svipaö þessu. Gat þaö átt sér staö, að hann heföi farið stræta vilt? Hann dró bréfmiöa upp úr vasa sínum og leit á hann. Nei, heimilisfangiS var skýrt skráö þarna — Nr. 85 Edenstræti í Camberwell- Hann var tvímælalaust staddur í Edenstræti í Camberwell og talan, sem letruð var á dyrastafinn beint á móti hon- um var 85, þó aö hún væri bæöi máö og ellileg. Hann ýtti opnu grindhliSinu hálfhikandi og gekk yfir mjóa garörönd, illa hirta, og aö útidyrum hússins. Ðyrabjallan var oröin ónýt, svo aö hann baröi aö dyrum fyrst mjög hægt, en svo fastara svo aö loks brakaöi í fornfálegum k'æðningarfjölunum. Góö stund leið, áöur en gengiö var til dyra. Nokkrir næstu nábúarnir komu fram í dyr hjá sér og gláptu forvitnum augum og töluvert áfergislega á komumann. Ungur piltur 1 húsinu nr 81 er talinn var fynduastur maður þar í hverfinu, geröi hálf hátt ýmsar ruddalegar athugasemdir um búning og út- lendingshátt komumanns, og tóku nágrannar hans undir þaö meö háu flissi og fögnuöi. En gamli maö- urinn stóö þarna eins og hann væri heyrnarlaus, meö hendur troðnar langt ofan í frakkavasana, og haföi augun ekki af huröinni, sem hann stóö viB. Hann stóö þarna steinþegjandi og dapur í bragöi. Loksins eftir að hann hafði bariö þrisvar sinn- um aö dyrum, var hurðin opnuö hægt og gætilega, og komumaður sá í fyrsta sinn á æfinni lundúnska einka-vinnukonu. Hún varð ekki síöur hissa á að sjá komumann, en hann hana. Henni var það ekki síöur nýtt en honum, aö sjá öldung eins og hann var, gulan cg skorpinn í and.iti, l vitan á hár cg skegg, dökkeygðan, píreygðan cg snareygðan, því aö e lin haföi enn ekki deyft augu hans til neinna muna. Og nú stóö hann þarna viö húsdyrnar með loðkraga brettan upp fyrir eyru, cg bar bæöi búnjngur hans og látbragö þess órækan vott, að hann var útlendingur. Honum varö aftur á móti litið á bi’csvörtu hen lurnar á henni, grútskítugt andlitiö, og hárið ógreitt, s m dinglaði í óþrifalegum lögöum niöur um vanga henn- ar; og þá bætti ekki um götótti og óhreini sirzkjóll- inn, sem hún var í, rifinn upp á miöjan fald annars- vegar, en tengslaöan saman hinum megin meö nokkr- um varúðarnælum, en fótafragöiö var svo aö skein i gegnum saumsprottna skóna 1 s’itur af bómullar- sokkum, sem einu sinni höfðu veriö hvítir. En sú aökoma! Þaö var sannarlega hepni fyrir hann, aö rökriS skýldi þó æö nokkru leyti óhuginum, sem skein úr svip hans. “Er—Mr. Bartlezzi heima?’ spurði hann þegar 'hann loksins gat komið upp oröi. “Ó ,é veit ekke”, svaraði hún í fáti- “Hann ir ekke vanör að hafa heimsókner. Þú irt líkliga ekke taxarenn ?” “Nei!” svaraði hann svona í ráSaleysi, því aö hann skildi ekki viö hvaö hún átti. “O ekke heldör vassrei'kningörenn ? Nei, þú ert ekki vassreikningörenn,” sagöi hún viö sjálfa sig; é þekke hann. Hann ir altaf í dukkum frakka, miö gliraugö og spássírar miö Unnö Stöb á sunnudög- um.” Ilann félst hikandi á þaö sem hún sagöi. Vitan- lega var hann samt ekki vatnsreikningurinn. Henni fór nú aö skiljast, aö óhætt mundi aö hleypa honum inn í húsiö. "Viltö ekke koma ennfyrir. É veit ekke hver þú irt, en é högsa aö þú sért óskaölegör. Kondö enn.” Hún opnaði huröina og fylgdi honum inn í mjó- an og þröngan gang. Hann varð aö renna sér á rönd til að komast þar fram hjá henni. Hún leit á hann á ný, studdi höndum á mjaömirnar, hallaði undir flatt og sagöi: “É þori aö segja aö þú heiter eitthvað. Hvaö heitirðö?” “Þér getið sagt Mr. Bratlezzi aö hér sé maöUr, sem langi til aö tala viö hann,” svaraði hann. “Nafn mitt er óþarfi um aö ræSa. Viljiö þér þetta ” bætti hann viö og rétti hikandi fram hálfrar krónu pening. Hún hrifsaöi af honum skildii.^rrm og velti honum rannsakandi í lófanum í hálfrökrinu- Þetta var vafalaust sjaldgæfur peningur. Þaö var tví- mælalaust hálf króna — fyrsta hálfa krónan, sem henni hafði gefist á æfi sinni. Hún þakkaöi honum ruddalega fyrir sig, opnaði buröina og hálfhratt honum inn. Síöan hljóp hún inn aö stiganum, meö fingurna fast kreftar utan um peninginn og hrópaði, — Húsbónde! Þaö er ókönnögör hirramaöör niöre, sim vill finna þeg. Nafn sett seger hann, sé óþarfe. Han ner 1 stáss-stofönne!” Til svars heyröist eitthvert nöldur og svo varö þögn. Stúlkan hvarf niöur i kjallara þegar hún var búin aö kalla á húsbóndann og gesturinn var einn eftir. Hann IitaSist um í herberginu, og óhugur hans minkaöi ekki. Veggirnir á litla herberginu, sem honum hafði veriS fylgt inn í, voru alveg auöir að undanteknum lélegum prentuöum olíumyndum og glossalegum veggalmanökum, áþekkum þeim, sem matsalar og farandsalar gefa í kaupbæti um jóla- leytiö. Brotinn spegill í gyltri umgjörð lá á arinhill- unni. Húsgögnin voru fá og þess kyns, er menn kaupa á uppboðum þar sem brúkaðir munir eru seld- ir, og þarna inni var viöbjóöslegur þefur af slæmu reyktóbaki og súru öli. Ofurlítiö píanó stóö í einu horninu, eitt þeirra allra ódýrustu, sem fást keypt, og varö haldiö uppi meö því að bókum, bæði með spjöld- um og spjaldalausum var skotiö undir tvo fæturna, sem brotnir voru af því; annar hinna haföi veriö’ límdur, en þriöji var á lofti, og náöi ekki niöur á gólf. Gólfábreiðan var gatslitin og engin tilraun hafði veriö gerö til þess aö bæta hana, þar sem hún haföi látiö undan tímans tönn. LoftiS var sprungiö og svart af reyk, og upplitaöur veggjapappírinn hangdi 1 tætlum niöur eftir veggjunum. Enginn blettur var til þar inni, sem hægt var aö festa augun a með ánægju. Húsið samsvaraöi sér utan og innan. Gesturinn varö alls þessa var- Hann strauk hendinm um enniS og lét aftur augun. En hvaö manni gat létt viS aS loka augunum fyrir þessu þó ekki væri nema rétt sem snöggvast! Hann haföi séö fatækt og óþrifnaö í ýmsum myndum, en annað eins húsrými hafði hann aldrei á æfi sinni séö. Einkenni- legur veiklandi kviöi færöist fyrir brjóst honum, fyr- irboði vonbrigöa fanst honum. Hann lét hendúrnar síga niður og fór aö ganga um gólf, reynandi til aö eyöa kvíSanum. Gat ekki skeð aö alt þetta væri nauösynlegt -• nauðsynlegt til aö dyljast — nauð- synlegt ti! aö blekkja mönnum sýn? ÞaS gat varla att ser staö, aö þetta væri tómri fátækt aS kenna. Fá- tækt! A hans dögum haföi ekki verið fátækt. Samt haföi vaknað hjá honum slæmur ‘ grunur. Hann mintist nú hversu undrandi, óákveöiö og nærri því meðaumkvunarlega menn höföu svarað fyrstu spurn- íngum hans og eflirgrenslan í Rómaborg. Hann gat varla búist viö, aö alt væri nú eins og þaö haföi verið. Tuttugu ár var langur timi, og breytingarnar hlutu að vera miklar. Þaö hefði liklega veriö réttara fyrir hann aö clvelja lengur í Rómaborg og afla sér meiri '■pplýsinga. Þar beföi hann auöveldlega átt aö geta fengið þær upplýsingar sem hann fýsti að fá! Það heföi vitaniega verið hyggilegra—miklu hyggilegra. Meöan hann var sem mest um þetta aö hugsa var huröin opnuS og þá leit hann upp í mikilli eftir- \æntingu. Aftur fanst honum eins og hann vera lagöur hnifi í hjartaö. Hann haföi ekki búist viö aö sjé annan eins mann eins og þann, sem nú kom tram fyrir hann. Þetta var mikill vonbrigöa dagur! Maöurinn kom inn í dymar og nam þar staðar í sýni egum vandræSum- Hann var rúmlega miöaldra sja, 1 Iiærra meöallagi, en feitlaginn og rjóöur og húlduleitur í andliti. Hann var oröinn gráhæröur, og þykka, þver- stifða yfirskeggið. sem einu sinni hafði verið dökt, var nú farið aö skifta lit Dökki, snjáöi frakkinn! sem hann var í, var broslega stuttur á honum. og mikil hné komin i buxurnar. Ekkert hálsbindi haföi hann, og flibbinn hans var allur rifinn og blettóttur. &BKASanEV?ailöKP*3ðSi VECGJA CIPS. Vcr leu jnm f*lt Uapp á aö Þú.t 111 lnðu t<usia?-tH o*t ti»n\:rQi>frta (»1 PS. << C • »» iLmpire Cements-veggja Gips. Yiðar Gips. Fullgerðar Gips o.fl. Einungis búiö til hjá Manitcba Gypsum Co.Ltd. Wmnippg Manitoba SKRIFTÐ EFTIR BÆKLINGI VOKUM YÐ- - UR MÚN ÞYK.JA HANN ÞESS VERÐUR— a' í stuttu máli, maöurinn var ótútlegur og óþrifalegur hvar sem á hann var litiö. Göngulagið var enn frem- ur vaggandi og ótigulegt. ______ “Vilduö þér fá að lala viö mig?” spuröi hann og var mikill útlendingsblær á málrómnum, sem var dimur og hás. “Eg heiti Bartlezzi — signor Alfonsó Bartlezzi.” “Já, mig langar til aö tala við yður.” Signor Bartlezzi fór að líða mjög illa, þvi aö gesturinn horföi mjög fast á hann. Hvernig skyldi standa á því, aö hann einblíndi svona á hann. Aldrei haföi hann séö þenna mann fyr; en hvað hann var einkennilegur, lítill og skinhoraöur! Hann hóstaði og þokaði sér ofurlítið til. “Ó, já. Eg er reiðubúinn að 'hlusta á yður. Er þaö nokkuö viövíkjandi starfi mínu, sem þér vilduð finna mig?” “Eg veit ekki hvaö starf yðar er.” Signor Bartlezzi reigði sig aftur á bak svipað því sem hann haföi séö hermenn gera og sagði: “Eg er skylmingameistari — enn fremur pró- fessor 1 ítölsku — prófessor Alfonsó Bartlezzi. Eg er allvel kyntur hér í nágrenninu. Ef þér skylduð vita um einhverja lærlinga, herra minn, eða vera sjálfur að hugsa um aö fá kenslu hjá mér, þá þætti mér vænt um það. Eg hefi stundum orðið þarfur túlkur bæði fyrir rétti og í einkamálum manna. Mér þætti mjög vænt um, ef eg gæti liðsint yður eitthvað ” Þegar signor Bartlezzi var búinn aö segja þetta krosslagði hann handleggina og beið svars. Hann sá aö gestur sinn mundi nú verða neyddur til aö segja til nafns síns og hvað honum væri á höndum. En hann virtist þó ekki hirða um aö hraða sér. “Þér eruö ítali, er ekki svo?” spurði hann. “Já, þaö er eg.” “Mætti eg spyrja, hvort þér hafiö enn bréfaviö- skifti við þjóöbræöur yðar þar eystra, eða eigið vini þar enn þá?” Frófessorinn fór nú að ókyrrast. Hann horfði fast á gest sinn um hríð, og virtist svo ná sér aftur. “Nei, því miöur,” svaraði hann raunalega. “Kunningjarnir, sem eg átti þar fyr meir, eru nú orðnir hljóðir; þeir hafa gleymt mér.” “Hafiö þér þá verið lengi á Englandi?” “Síöan eg var drengur.” “Og eruö þér ánægður ” Prófessorinn ypti öxlum og leit kringum sig- Látbragö hans var auðsætt svar. “Og ekki get eg nú sagt það,’ ’svaraði hann. “En hvaö viljið þér mér? Má eg nú bera upp fyrir yður eina spumingu?” bætti hann viö. “Já.” “Hvaö heitiö þér?” Gesturinn leit angurmæctdum augum í kringum ♦igf- “Nú eru þeir dagar liðnir, er eg þurfti aö dylj- ast og fara huldu höföi,” sagöi hann. “Eg er Leon- ardló di Maríoní greifi.” “Hvaö þá!” hrópaöi prófessorinn. “Eg heiti Leonardó di Maríoní greifi. En eg var kunnugri mörgum meS nafninu di Cortegi, ef til vill kunnugri meö því nafni í sögu reglu vorrar.” “Drottinn minn!’’ Þó að eldingu heföi lostið niöur í litla herberg- iö, þar sem þeir sátu inni, mundi prófessornum ekki hafa orðið ver viö. Hann hafSi hnigið niður á stól náfölur og skjálfandi af undrun og ótta. “Hann var ungur maður, var ekki svo ” stundi hann upp. Gesturinn blés við. “Já, hann var þaS fyrir tuttugu og fimm árum,” svaraði hann meö hægö. “Eg hefi veriB aS vezlast upp i römversku fangelsi i tuttugu og fimm ár. Þaö uröu örlög mín. Eg var ungur maður, þegar eg var fluttur þangað, og sjáið mig nú.” Hann lyfti upp handleggjunum og Iét þá siðan falla aftur niSur meö hliöunum- TilburBir hans voru líkastir tilburðum frægasta sorgarleikara, en þarna inni í Htla herberginu var enginn til að meta það, eng- inn til aö aumkvast yfir liærur hans og raunir. En það stóö á minstu. Hann var ekki kominn þangað til aö láta kenna í brjósti um sig. j ----------------------------- «s THOS. H. JOHNSON og f HJÁLMAR A. BERGMAN, | fglentkir l'IgfraeCipgar. ^ Skripstopa:— Rooro 8n McArthur » Building, Portage Avenue J Xrituh: P. O. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg —————— I! Dr. B. J BRANDSON ií 1) Office: Cor. Sherbrooke & William Telephoxe garrv 020 Oppicb-Tímar: 2—3 og 7-6 e. h. ' ) 1 ] [ Hbimili: 620 McDermot Avb. Tbuephone garry 321 Winnipejí, Man. •> I Dr. O. BJ0RN80N £ Office: Cor. Sherbrooke & William » ntLKPHONKi GARRY 3!í)* $ • Office thnar: 2—3 og 7—8 e. h. s é Hkimiii: 620 McDkrmot Avb. ■) IkLEPHOKEi OARRY Uti 1 Winnipea, Man. % »»»««««««««««««««««« ««««$ ^WHViWWW'l>WIIWWjtf,«IViV>71Wy,’riVilWMMil>« I Dr. W. J. MacTAVISH I Offick 724J ó'argent Ave. Telephone -Vherbr. 940. ( 10-12 f. m. 1 E Office timar -j 3-6 e m ( 7-8 e, m: | | — Hkimili 467 Toronto Street — Í8 WlNNlPEo jg E telephone Sherbr. 432. BMKMBWHWhW) »«« «»«««»«»»»«*««««, «***« 2 Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. ^ oi yffrsfttumaOur. % Hefir sjálfur umsjón á öllum « meðulum. # BLIZABKTH STRHET, BAl.Dl M — — MANITOBA. % P. S. fsiencknr tðlkur viö hend- 5 ina hvenjrr gem þoWgensL «*«*«*«««««*«»«* ««4 *«««4e mi'H'HI lllltllll l»-||»l'»X :: Dr. J. A. Johnson ;; : Phyaicúm and Surgeon ;; :;Hensel, - N. D. [ «»»n 11 tnm Htmi 11 !»♦» J. G. SNŒDAL TANNLŒKMR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave 8t. Suite 313. Tals. main 5302. 4 I Dr. Raymond Brown, S4rfrcfiingiir i auRua-eyra-nef- háls-sjúkdómum. 326 Somen-et Bldjf. Talsfmi 7282 Cor. Donald & Portage Ave. Heiina kl. io—i og 3 6. J. H. CAR.sON, Manufaclurer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- FEIJIC APPLIANCES.Ti tiMNes. Phone 8425 54 Kina St. WINNIPEa A. S. Bardal 121 NENA 8TREET, selnr lfkkistur og annast Jm út.'arir. Allur útbún- aöur sá bezti. Rnnfrem* ur selur hann allskonar minnisvarBn og legsteina Tol om «f- 3oO Evans Gold Cure 226 Yaughan 8t Tals. M. 797 Varanleg lækning viC drykkjuakap á 28 drigum -n nokkurrar tafar frá vinnu eftir fyratu vikuna Algerlega prívat. 16 ár f Winnipeg-borg. Upplýsingar í lokuCum umalögum. Dr. D. R. Williams, Examining Physician W. L Williams, ráCsmaOur A. L HOUKES & Co. selj* og búa til legsteiaa úr Granit og marmara Tal.s. 6268 • 44 Albert St. WIN IPEG W. E. GRAY & CO. Germ viB °g fóBra StóU og Sofa Smuma og laggjm gólfdúkm Shirtwaist boaes og legubekkir . S89 Portzge Ati., Tal8.Sber.2572

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.