Lögberg - 26.01.1911, Blaðsíða 8
8.
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 26. JANOAR 1911.
r“----—
$300 =
FYRIR
S 150.2S
Vér höfum nú á boOstól-
um, meöan endast, 40 lóOir,
sem þarf aö selja hiö fyrsta;
þær eru allar eign »ama bús-
ins, sem nú þarf aö gera upp.
Þær eru í suðurhluta bæjar-
ins, kosta $150.00 hver;
$15.00 í peningum; $5.00
mánaðarlega. Næstu lóöir
seldar fyrir $300.00. Sá sem
fyrstur pantar getur gengiö í
valiö, og svo hver af öörum.
0000000ooooooooooooooooooooo
o
o
Bihtfeii á PdulsoQ.
o
o
0 Pasteignaaa/ar 0
O/foom 520 Union bank - T£L. 26850
° Selja hós og loBlr og aonast þar aO- °
O létandi störf. Útvega peomgalan. O
oowOooooooooooooooooooooonf
Sveinbjörn Arnason
F A.HTEIGNASALI,
Roooí 310 Mclatyre Rlk. Winnipeg,
Taltfmí rnain 4700
Selur hó* ok lóÖir; útvegar peningalán. Hehr
peninga fyrir kjörkaup á fasteignum.
Ef Chamberlain’s hóstameöal
(Chamberlain’s Cough Remedy)
er gefð þegar soghóstinn byrjar,
þá kæfir þaö sog'ö niöur og eytJir
ótta og áhyggjum. Þúsundir
mæöra nota þaö meö góöum á-
rangri- Selt hjá öllum lyfsölum.
Skiiyrði þess
aö br. uðin veröi góö, eru
gæöi hveitisins. —
'ifc.
H'V JbJITI
hefir gæöin til aö bera. —
Margir bestu b karar no a
þaö, Ofc brauöin úr því veröa
ávalt góö —
LEITCII Brothers,
FLOUR MILLS.
Oak Lake, ------ Manttaba.
Winnipee skrifstofa
TALSÍMI. MAIN 4326
BOYDS
BRAUÐ
er ávöxtur af margra
ára fyrirhöfn aO gefa
mónnum hiO bezta
brauö sem uunt er. Yö-
ur mun reyaast Boyd'a
brauö heldur betra en
nokkur önnur tegund.
Braufisöluhús
Cor. Spaoca & Portage,
TELEPHONE Sherbrooke 680.
Allar
Skúli Hanson & Co.
47 AIKINS BLDG.
Talsími 6476. P.O.Box833.
__________________________I
Hagur að nota
Crescent mjólk
Ef þér skiítiö viö Crescent
Creamery félagiö, getiö
þér daglega fengiö mikiö
eöa lítiö af beztu mjólk,
eftir þörfum,
Talsími Main 2784
CRESCENT CREAMER f
CO., LTD.
Sem selja heilnæma mjólk og rjóma i
flóskum.
FRÉTTIR UR BÆNUM
—OG—
GRENDINNI
Lögberg heíir skift um tal-
síma; hafði áður: main 221, en
hefir nú
GARRY2166
Undanfarna viku hefir tíiSarfar
veriö mildara en áöur.
Wellington Grocery selur gott
smjör fyrir 25C. pundiö. Talsími
Garry 2681.
Glóðir Elds
yfir höföi fólki er ekki þoð srra okkai
kol eru bezt þekkt fyrir. Heldur fyrii
gæði jwirra til heimilis notkunar. Vér
höfum allar tegundir af harö og lin-
kolum, til hitunt r, tnatreiöslu og guíu-
véla. Nó er tfminn til að byrgja sig
fyrir veturinn.
5 afgreiðslustaðir 5
Vestur-bæjar afgreiðslustöÖ:
Horni Wall St. og Livinia
Tals. Sherbrooke 1200
D. E. Adams Coal Co. Ltd.
Aðahskrifstofa 224 Bannatyne Ave.
Kostaboð Lögbergs.
Til næstkomandi Janúar-loka býöur Lögberg þessi kosta-
boö:
1. Nýir kaupendur, sem borga fyrirfram, fá einhverjar
þær t v æ r af neöannefndum sögum, sem þeir kjósa sér.
2. Gamlir kaupendnr, sem borga fyrirfram fá e i n a
af sögum þeim sea hér eru taldar á eftír:
Hefndin Fanginn f Zenda
Rudloff greifi Rúpert Hentzau
Svikamylnan Allan Quatermain
Gulleyjan Kjördóttirin
Denver og Helga Erfðaskrá Lormes
Lúsía (fáein eintök)
Hr. Ntels E. Hallson hefir einn
útsölu á Almanaki O. S. Thor-
geirssonar í Alftavatns og Grunna-
vatns bygöum.
Hr. Friöjón FriSriksson fer
héöan áleiöis til Islands næstk.
laugardag í erindageröum Domin-
ionstjórnarinnar.
Hr. Siguröur Erlendsson frá
Mikley var hér á ferð í vikunni.
Hann ætlar að bregða sér í kynn-
isför suður í Dakota.
Foresterstúkan ísafold heldur
fund í kveld ffimtud.) að 770
Simcoe stræti, heimili hr. Jóns
Ólafssonar. Byrjar kl. 8. Með-
limir beðnir að fjölmenna.
H. S. Bardal bóksali kaupir
þessi blöð háu verði: Heimskringlu
19. árg nr. 11. Lögberg 18. árg.
nr. 3. Kennarann 3. árg. nr. 2.,
4. árg. nr. 3, 5. árg. nr. 2, 7. árg.
nr. 12.
Samsöngur og fyrirlestur verð-
ur haldinn í Goodtemplarahúsinu
á Sargent ave. 1. Febr. næstk.
undir umsjón Norðmanna. Séra
Hans B. Thorgrímsen skemtir þar
með söng og heldur fyrirlestur á
ensku. Inngangxtr 25C Byrjar
kl. 8. — Eins og menn vita eru
allar samkomur Norðmanna mjög
skemtilegar, og vel við skap Is-
lendinga. Munið þessa samkomu
og f jölmennið.
Mikill dansleikur verður hald-
inn i Y. M. Liberal Hall á Notre
Dame ave., þriðjudagskvöldið 31.
Jan. Byrjar klukkan 8.30. Að-
gangur 50C. fyrir karlmenn. Kven-
fólk fær frían aðgang.
Kaupmennirnir Th. Vatnsdal
frá Wadena og Ingvar Olson frá
Foam Lake, Sask., voru hér á
ferð nýskeð. Þeir sögðu alt gott að
frétta þaðan að vestan. — Hr.
Vatnsdal ætlar að bregða sér suð-
ur til Dakota í kynnisför.
Á þriðjudaginn fóru héðan vest-
ur að Kyrrahafi þeir hr. Guðjón
Ingimundarson (héðanj, Sigurgeir
Stefánsson og Sveinn Thompson
frá Selkirk. Þeir búast við að
koma aftur í Marzmánuöi.
Ræningi dularbúinn kom inn í
búð Jónasar kaupm. Jónassonar í
Fort Rouge hér í bæ á laugardags-
kvöldið. Hann hafði skammbyssu
S. K. Hall,
Talsími: Garry 3969
Imperial Academy of Music,
Talsími: Main75IO.
í hendi og neyddi Jónas til að fara
úr búðinni. Hann rændi um $70
og komst á brott með þá.
Hr. Albert Johnson fór fyrir
skömmu i skemtiför suður til
Bandaríkja og dvelur þessa daga'
í Minneapolis. Þaðan ráðgerir
hann að fara vestur að Kyrrahafi,
en því næst heimleiðis, og höfum
vér heyrt að hann hafi 1 hyggju
að reisa stórhýsi hér í bænum á
næstkomandi sumri.
Prentvillur hafa orðið í seinasta
blaði í kvæði hr. S. J. Jóhannes-
sonar um séra O. V. Gíslason. —
Seinni hluti annarar vísu á að
vera svona; er styrkleik þér veitti
í velsæld og hrygð, | mióit vonanna
hverfleik að strtða, og í næst sein-
ustu vísu átti að vera: “lokaður
reynslunnar skóli”. Þessar leið-
réttingar eru menn beðnir að
muna.
Lögbergi er skrifað frá South-
Bend, Wash., 13. þ.m.: “Héðan
er fátt að frétta, utan góða líðan
þessara fáu landa, sem hér eru
allir við þægileg efni og sumir við
góð efni, er hafa haft fasteignir
til að selja og grætt góða peninga
á, því að fasteignir eru hér alt af
að stíga í verði; og hér er tölu-
verður innstraumur af fólki, því
að allir hafa það sama í huga, sem
hingað koma, að þessi bær eigi
mikla framtið fyrir sér, og er
margt sem að því lýtur: 1. Þessi
mikla veðurblíða er hér árið um
kring, 2. Við höfum hér góða inn-
sigling, 3. og svo hinar miglu og
óendanlegu “Oysters”, sem eru al-
staðar þektar og viðurkendar, og
er það einhver bezta eign, sem
nokkur getur átt (byster bedj.
Framhald varð á safnaðarfundi
Fyrstu lút. kirkju á þriðjudags-
kveldið 24. f. m. Þá voru reikn-
ingar fullgerðir. Tekjur safnað-
arins á umliðnu ári voru $4,650.82,
en útgjöldin $4.607.14. I sjóði
$43.68. — í skýrslu prestsins var
þess getið, að skírðir hefðu verið í
söfnuðinum á árinu 39, fermd 36
ungmenni, hjónavígslur 22, altar-
isgöngur 540 og útfarir 25; þar
af 8 börn ófermd, en 17 fullorðn-
ir. Inn i söfnuðinn gengu 1 fyrra
38 menn alls, 23 fullorðnir og 15
böm ófermd. — Á fundinum voru
kosnir 1 djáknanefnd: A.S.Bardal
(e.k.J, Guðjón Hjaltalín, Mrs. J.
Júlíus (e.k.j, Mrs. H. J. Hinriks-
son og Miss Jóhanna Straumfjörð.
Yfirskoðunarmenn vom kosnir
Th. E. Thorsteinsson bankaráðsrj
maður og S. W. Melsted verzlun-
arstjóri.
Hr. Sveinbjörn Árnason, fast-
eignasali, 310 Mclntyre Block,
liefir nú til solu lóðir og fasteign-
ir í öllum pörtum bæjarins. Hann
I væntir viðskifta landa sinna og
' býðst til að sýna að það borgi sig
fyrir yður að finna hann, áður
en þér kaupið eða seljið annars-
staðar; hann lætur vel yfir verzl-
uninni síðastliðið ár, kveðst hafa
selt og keypt fyrir marga, og þar
á meðal nokkrar stóreignir. Tal-
sími hans er Main 4700.
Nýtt þorrablót.
Enn er Helgi magri að stofna
til miðsvetrar samsætis, eins og á
undanförnum ámm. Veturinn er
svo langur, að eigi veitir af að láta
sér eitthvað hugkvæmast til dægra
styttingar.
Ný höll hefir verið fengin —
Oddfellows musterið — á Kenne-
dy stræti rétt við Portage ave.,
mjög hentugt Islendingum í bæn-
um, þar sem það er svo vestarlega.
Manitoba höll, sem notuð hefir
verið að undanförnu, fékst eigi.
hvert kveld upptekið af hinum og
þessutn félögum alla Bonspiel-
vikuna þegar í Október í haust.
Dagurinn 15. Febr. hefir verið
ákveðinn til samsætisins. Er von-
andi að sýndur verði sami áhugi
og að undanfömu með almenna
hluttöku Alt verður gert sem
unt er, til þess samkvæmið verði
sem ánægjulegast með ræðuhöld-
um, skemtunum, dansleik og hljóð-
færaslætti.
Helgi magri.
Hr. Guðmundur Axford stúdent
er byrjaður á lögfræðinámi hjá
Hubbard and Hannesson, lög-
mönnum hér í bænum.
Dr. G. J. Gíslason, læknir í
Grand Forks, N. D., lagði af stað
í Evrópuför í fyrri viku. Hann
ætlar að ferðast meðal helztu
Goodtemplara-stúkurnar
ísienzku hafa ákveSið aS halda sam-
komu í efri sal Templarahússins, á
FimtudagskveldiS 2. Febrúar næst-
komandi kl 8. til aS atandast kostnaS
viB laekningu fátæks ljölskylduftður
af ofdrykkju. Nefndin í því nnli mæl
ist til, að önnnr félóg hagi svo til, aS
samkomur þeiira vetði ekki haldnar
það kvöld. Sömuleiðis æskir nefndin
stuðniags allia góSra manna og kvenna
svo samkoman vetði sem arðsömust,
Gley bi it iH 51 } etta t r l a ði nauð-
synja og tilfinninga mál.
Ný talsímanúmer:
A. S. Bardal, Garry 2152, 2151.
H- S. Bardal, Garry 1964.
Drs. Bjómson og Brandson,
Garry 320 og 321.
Dr. O-Stephensen; Garry 798.
Ritstj. Lögbergs, Garry 465.
Eggertson og Hinrikson,
Garry 2683-
Wellington Grocery, Garry 2681.
Jón Eggertsson, Garry 3627.
Gisli Goodman, Garry 2988
og 899.
Skúli Hansson and Co., Garry
34oog 341.
Heimskringla, Garry 4110
Johnsons Board ng House á
Elgin ave., Garry 2408.
B. Pétursson kaupmaöur,
Garry 2190.
Thordarson bakari Garry 4140
O.S.Thorgeirsson, Garry 3318.
S. Thorkelsson, Garry 463-
Olafson Grain Co. hefir fram-
vegis talsimanúmer j Garry 2164.
Jón Olafson: Garry 2193.
Stefan Sveinsson: Garry 4495.
Dr. Jón Bjamason; Garry 3131.
J. J. Vopni: Garry 8þi.
T- H. Johnson; Garry 2473.
lækna í stórborgum Evrópu, og
býst við að verða um þrjá mánuði
aö heiman.
Hr. Sigurj. Sigurðsson kaupm.
og hr. H. Herman frá Árborg,
voru hér á ferð í fyrri viku.
Það er á orði, oð C. N. R. fé-
lagið muni gera það að fastri
reglu að flytja engan ölvaöan
mann á lestum sínum. Það kváðu
ýms járnbrautafélög í Bandaríkj-
unura hafa tekið upp þá reglu hjá
sér, og reynst vel.
í nýkomnum Islandsblöðum er
þess getið, að fimm manns hafi
druknað í Hafnarfirði. Frá þvi
er þannig skýrt:
Aðfaranótt miðvikudags rak
upp í Hafnarfirði, vestanvert við
Fiskaklett, gufuskipið Adria, kola-
skip á vegum Edinborgarverzlun-
ar. Banabiðu fimm menn, ýmist
rotuðust eða druknuðu.
Þeirra meðal var 4 einn Islend-
ingur, Kristján Einarsson, héðan
úr Reykjavík. Auk hans annar
vélstjórinn, matsveinn og tveir há-
setar. 11 mönnum varð bjargað.
Afspyrnu utanrok var á. Ekki
borið við í manna minnum að
gufuskip hafi slitið upp á Hafnar-
firði. — Að eins eitt ltkið hefir
rekið. — Skipið var 625 smál. í
þvi voru rúmar 100 smál. af kol-
um til Edinborgarverzlunar í
Hafnarfirði og nokkuð af vörum
til ísafjarðar.
Látinn er á Akureyri Jóh Chr.
Stefánsson timburmeistari, einn af
elztu og merkustu borgurum þar.
Hann var hagleiksmaður mikill og
góður smiður , fékst mikið við þil-
skipasmíðar og allskonar aðrar
vandaðar smíðar. Mörg undan-
farin ár gætti hann trjáræktarstöðv
arinnar með mestu alúð. Var þó
heilsulítill mörg síðustu árin. —
Hann var tvíkvæntur; seinni kona
hans sem lifir, er Kristjana Magn-
úsdóttir og eiga þau eina upp-
komna dóttur, Svöfu, sem gift er
hr. Baldvin Jónssyni bókhaldara
hjá Tuliniusi.
Lyfseðlar
Það er vitanle^t, að þér látiO ekkiaao-
an lyfsala búa til lyf yðar en þann, sem
þér berið fult traust til.
EDa með oðrutn orðum: lyfaala. aem
kaun að setja lyf saman svo að vel fari.
Vér höfum nauðsynlega þekking og æfing
i lyfjatilbúuingi,
Lyfseðlar sem hingað koma arn rétt úti-
látnir.
FRANKWHALEY
724 Sargent Ave.
Phone Sherbr. 2Í8 og 113«
KENNARA vantar við Lundi
skóla, sem hefir 2. eða 3. flokks
kennaraleyfi. Skóli byrjar 1.
Febrúar o gendar 1. Júlí. Tilboð
sendist fyrir 1. Febr. til undir-
ritaðs:
Thorgr. Jónsson,
Sec- Treas.,
Icelandic River P- O., Man.
Þegar þér kaupið hóstemeðal
handa börnum, þá munið að Cham
berla n’s hóstameðal (Qiamber-
lain’s Cough RemedyJ er óbrigð-
ult við kvefi, sogi og þrálátum
hósta, og engin skaðvæn efni i
þvi. Selt hjá öllum lyfsólum.
Gömul nærföt
« verður að þvo hjá æfðum
þvottamönnum.
Góð nærföt
eru þess verð að þau séu
þvegin hjá æfðum þvotta-
mönnum.
WINNIPFG LAUNDRY
261-283 Nona Streot Phone Main666
Baileys Fair
144 NENA STREET
(Næ«tu dyr fyrii ncrðan Northern
Crowu Bankann).
Nýkominn
postulíns-varningur.
Vér höfum fengið i vikunai
þrens konar postulínsrara’ng mc0
nýja pósthúsmu, borjarhötlirmi og
Union stöðinni B. B. diskar, te-
disksr, skálsr, bollar, rjómakönn-
ur og sykurker, könnur, blórastur-
vassr og margt fleira.
Kosts aoc og þnr yfir.
Vér vonum þér reynið verxlun
vort; yður mun reynast vertfið
Ww lágt og ni8*tr I b»
Nr, 2 leður skólapoid, bók og
blýmntur fyrir 25C.
Phone Main 5129
^ Símið: Sherbrooke 2615
í KJÖRKAUP
i
i
1 — OXFORD
Bæjarins hreinasti og lang
bezti KJÖTMARLABUR
er
♦♦♦♦
Komið og sjáið hið mikla úrval vort
af kjíiti ávöxtum, fiski o. i. frv.
Verðið hvergi betra Reyniö
einu sinni, þér munið ekki
kaupa acoarsstaðar úr því.
LXot Vbrð.Gæði,
Arbidahlbiki.
EinkunnarorD
I
tórgripa lifur 4c jxf
íjörtu 15c upp
.álfs lifur lOc
unga ný eða sölt 15c
lör lOc pri
ólgur 10c pd.
545 Ellice Are.
Talsími Sherbr. 2115.
Lyf, sem hjálpa náttúrunni eru
affarasælust. Chamberlain's hósta
meðal ('Chamberlain’s Cough Re-
medyj gerir það. Það eyðir hóst-
anum, styrkir lungun, opnar
lungnapípurnar, hjálpar náttúr-
unni tll að styricja ltffærin og
gera þau heilbrigð. Þúsundir
manna bera vitni um yfirburði og
ágæti þess- Selt hjá öllum lyf-
Alþing
Alþing verður sett í Reykjavík
15. Febrúar næstk. Björn ráðgjafi
Jónsson dvaldi síðara hluta árs í
Kaupmannahöfn og fram yfir ný-
ár. Hann mun hafa komið til
Reykjavíkur 16. þ.m. Vér höfum
fengið danska blaðið Politiken,
sem segir frá samtali sínu við ráð-
gjafann áður hann fór. Hann
kvaðst hafa 24 stjómar.frumvörp
meðferðis, eitt um stofnun loft-
skeytasambands milli Vestmanna-
eyja og Reykjavíkur og nokkur
minniháttar.
BEZTÁ
HVEITIÐ
í bænum kemur frá
Ogilvies mylnunni.
Reynið það og þá
munið þér sannfærast
um að þetta er ekkert
skrum. Enginn sem
einu sinni hefir kom-
ist á í>8 brúka hveiti
frá Ogilvie’s mylnunni
hættir við það aftur.
Vér óskum viðskifta Íslendinga.
WINNIPEG BUSINESS COLLEGE
—Stofnað 1882—
Er helzti skóli Canada í símritun, hrað-
ritun og starfa málefnum.
Fékk fyrstu verðlaun á heimssýningunni í St.
Lonis fyrir kenslnaðferð og framkvæmdir.
Dags og kvölds skóli— einstakleg tileðgD— Gó8 at-
vinna útveguð þeim sem útskrifast og stunda \el uámið
Gestir jafnan velkomnir.
Skrifið eða simið, Main 45, eftir nauðeynleguni
upplýsingum.
%r-
P r ri
LOGBERG
Stærsta íslenzkt blað í heimi.
Ödýrasta íslenzkt blað í heimi,
miðað við stærð þess og gæði.
Og vinsælasta fslenzkt blað.
Þótt Lögberg sé nú að mun
stærra en áður, er það selt fyrir
sama áskriftargjald og að undan-
förnu, — árgangurinn aðeins
$2.00
KRIFIÐ yður fyrir Lög-
bergi nú þegar og fáið
tvær skemtilegar sögu-
bækur ókeypis.
Sögubœkurnar eru auglýstar á öðrum stað
hér í blaðinu. Engin minna en 40 centa virði
KENNARA vantar fyrir Vestfold
skólahérað nr. 805, sem hefir 3.
flokks kennaraleyfi. Kensla byrj-
ar 1. Maí næstk. og varir sex
mánuöi. Umsækjendur tilgreini
æfingu og kaup sem óskað er eftir
og sendi tilboð sín til
A. M. Freeman,
Vestfold, Man. Sec.-Treas.
KENNARA vantar við Lögberg-
skóla nr. 206, sem hefir 2. eða 3.
flokks kennara leyfi gildandi
í Saskatchewan, um 7 mánaða
tíma frá 1. Apríl næstkomandi.
Tilboð, sem taki fram mentastig
umsækjanda og kaup það, sem
óskað er eftir, sendist- undirskrif-
uðum fyrir 20. Febr. næstk.
Churchbridge, 18. Jan. 1911.
B. Thorbergson, Sec.-Treas.
Eg befi j4_section af landi með
góðum byggingum á, nærri skuld-
laust, sem eg vil skifta á fyrir hús
eða byggingarlóðir í Winnipeg.
Stephen Thorson,
243 Edmonton St.
S. F. ÓLAFSSON
eldiviöarsali, 619 Agnes Street.
hefir skift um talsfma númer s<tt.
sem var M«in 7812. ea veröur
framvegis:
Garry 578
FRlTTI FRlTTI
SendiB mér nafn yftar og utan-
áskrift, og eg skal senls y6ur ó-
keypú mc6 pósti, fyrir fram borg-
a6, i pakka af Ulcnzk-dönskuns
myndaÞpjöldum og tvær mjóg
nytsamar og gó6ar bækur, til aft
lesa á löngum vetrarkvöldum.
Scndið eftir þcssu strax. Eg vil
a6 alt r lesendur þessa blaðs fii
spjöldin og bækurnar.
Utanáskrift: Dept. 19. J. S.
Lahkander, Maple Park., 111.
KENNARA vantar fyrir Ar-
dalsskóla No. 1292. VerBur aö
hafa að minsta kosti 2. eða 3.
flokks kennaraleyfi. Kensla á aö
byrja 15. Febrúar 1911 og verður
til 15. Júni. Ef um semur getur
kennar nn fengið skólann aftur t.
September næstkomandi. Tilboð
sem tiltaki mentaatig, æfingu og
kaup sem óskað er eftir, sendist
til undirritaðs fyrir 30. Janúar-
Magnús Sig* ðssott,
Sec.-Treas„
Ardal P- O., Man.
Unglinga stúkan Æskan er í
óða önn þessa dagana að undir-
búa fyrir skemtisamkomu, sem
haldin verður 9 Febr. — Ná-
kvæmar auglýst í næsta blaði.