Lögberg - 16.02.1911, Síða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. GEBRÚAR 1911.
Viðureign við dýr
Veiöimenn eru ekki sammála
um, hvaða villidýr sé mannskæð-
ust. Sumír liafa nefnt ljón og
tígrisdýr, en flestir telja þó fílinn
verstan viSureignar, bæöi vegna
styrkleiks og þess, hve skotharSur
hann er. — Gamall þýzkur dýra-
vörSur, sem mikiS hefir fengist
viS dýratamningar, segir svo frá
sinni reynslu í þessu efni:
“I samfelt 50 ár hefi eg sífelt
haft allskonar villidýr undir hönd-
um, og held eg megi fullyrSa, aS
fíllinn hafi veriS mér allra dýra
erfiSastur viSfangs. Sannleikur-
inn er sá, aS eg hefi haft fjölda
þessara stóru dýra undir höndum
um dagana, sem eg hefi selt og
keypt. Eg fæ þá venjulega senda
frá eynni Ceylon viS suSur-odda
Indlands. Stundum eru mér send-
ir sex, stundum tólf ' eSa jafnvel
fleiri i senn.
Fæstir menn hafa sanna hug-
mynd um ógnar-afl fílanna. Þeir
eru allra land-dýra stærstir og er
hver þeirra á þyngd viS sjötiu
manns.
En af því aS fdar eru vitrir og
skapgóSir, þá er auSvelt aS temja
þá, og þarf sjaldan aS hafa mikiS
fyrir þeim í dýragörSum.
En komiS getur þaS fyrir, aS
engu tausti verSi komrS viS þá, og
komast menn þá fyllilega aS raun
um styrkleik jæirra og þaS tjón,
sem þeir geta valdiS. Fyrir nokkr-
um árum seldi eg Bandaríkja-
manni 8 feta háan Afríku-fíl; maS
urinn var á ferS um Evrópu meS
dýraflokk, sem hann hafSi til sýn-
is. Eg átti aS senda fílinn á járn-
brautarvagni frá Hamburg til
Dresden. Sérstakur vagn var út-
búinn, og þegar tími var til kom-
inn, hélt eg af staS meS fílinn til
jámbrautarstöSvanna. Hann
þægur sem lamb.
Þegar kom á járnbrautarstöSina
batt eg gildum kaSli um annan og mciddist talsvert.
framfót fílsins, til þess aS vera
viS öllu búinn, ef hann kynni aS
taka viSbragS. Hann átti aS fara
aS ganga inn í flutningsvagninn,
þegar hraSlestin kom másandi og
blásandi inn á járnbrautarstöSina
Fillinn varS afskaplega hræddur.
Hann öskraSi og reisti upp eyrun
og sleit kaSalinn af fætinum ál sér
1 einum rykk, eins og hann væri
þráSarspotti. Eg greip dauSahaldi
í annaS eyraS á honum, í þeirri
von aS eg kynni aS geta sefaS
hann, og varnaS honum frá aS
þjóta af staS.
En ekki hafSi eg fyr *teki8 tök-
um en hann þaut af staS, og eg
átti þá ekki annars úrkosta en aS
halda mér sem fastast. Ef eg
slepti var sennilegast, aS eg yrSi
fótumtroSinn og drepinn. ViS
enda járnbrautarstöSvarinnar var
lokaS járnhliS ,og datt mér í hug
aS þar kynni fillinn aS nema staS-
ar. En því fór fjarri. Hann rendi
iér af öllu afli á grindumar og
þær fóru í smá-mola, sem tvístr-
uSust víSsvegar.
Hann hljóp út á goturnar, sem
voru alsettar fólki og flutnings-
tækjum og orgaSi alt hvaS af tók,
en menn og skepnur titruSu af
ótta. Hann hljóp alt hvaS af tók
fram meS vögnunum, en eg hékk
á eyranu eins og milli heims og
helju. Hann hljóp rakleitt til
dýragarSaríns, sömu leiS sem viS
komum, og hafSi hann þó aldrei
fariS þá leiS fyrri en þenna morg-
un. Þegar kom að dýragarSinum
var járnhliSiS harSlæst, en hann
svifti þvi opnu, og gerSi herSiviS-
arhurSinni sömu skil, sem var
fyrir klefa hans. Þegar þangaS
var komiS nam hann stSar, lit-
aSist um og tók svo aS eta eins og
ekkert hefSi í skorist.
hvaS sem tautaSi, þá sló þaS hann
bæSi meS fram og afturfótum, svo
aS hann varS hræSilega útleikinn.
ViS vorum í vanda aS skilja
þau. Loks var dregiS net yfir
KengúrúdýriS og þaS handsamaS,
en í sömu svifum var agn látiS
fyrir flóShestinn, til aS lokka hann
frá, og meS þeim hætti urSu þau
akilin.
Þegar eg var ungur, átti eg einu
sinni í vök aS verjast í búri, sem
var skift í þrent, þar sem þrjú
ljón voru geymd, og nokkrar hý-
enur og birnir. ÞaS var ætlun mín
aS venja þau viS aS vera öll sam-
an. Einu sinni :kom frakkneskur
maSur til mín og bauSst til aS
temja dýrin, ef eg gæti vaniS þau
á aS vera saman. Eg lofaSi aS af-
henda dýrin eftir 8 daga, og skyldi
þá vinátta og friSur á kominn milli
þeirra. A8 þeim tíma höfSu þau
ekkert samneyti átt, aS eins sézt
gegn um járngrindurnar.
Þegar gesturínn var farinn tók
eg staf í hönd og gekk inn í ljóna-
búriS og svo þaSan í bjarnar-
búriS. Ljónin ibærSu ekki á sér;
þau voru vel tamin. Eg lét draga
frá grindurnar sem skildu sundur
dýrin. En alt í einu kvaS viS geig-
vænlegt öskur, og áSur en eg gat
talið til þriggja var hræðileg viS-
ureign hafin milli ljóannan, bjarn-
arins og hýenanna, en eg stóS í
miðri þvögunni. Eg barði á báS-
ar hendur meS stafnum, alt hvaS
eg gat, en eg var meir en fjórSung
stundar að skilja dýrin, þegar
grindunum var í skyndi skotiS
niSur og eg slapp út. Þetta eru ó-
efaS geigvænlegustu augnablik,
sem eg hefi lifaS.
Annars minnir þetta atvik mig
á viðburS, sem skeSi einu sinni í
Suez. Eg var þar staddur meS
fullorSinn gíraffa, sem eg leiddi
um göturnar, en hann fældist alt í
var einu, og taumurinn sem eg teymdi
hann t, flæktist um handlegg mér,
og dróst eg um göturnar góðan
ÞaS sem hér hefir veri Ssagt á
undan, er útdráttur úr grein sem
stóS í “Deutche Ofient Gesell-
schaft.”
Menn hafa oft spurt mig, hve-
nær eg hafi komist í mestan lífs-
hásika, og dettur mér í hug, aS
einu- sinni var eg að láta litinn
krókódíl niður í krókdíla-gryfju,
og sló hann mig meS halanum svo
aS eg hrökk niður í gryfjuna, en
þar voru fyrir margir fullorSnir
krókódílar. En á sama augna-
bliki tók eg stökk undir mig og
komst upp úr, og veit eg ekki enn
hvernig eg fór a5 því, en hitt veit
eg, aS úti hefði veriS um mig, ef
eg hefði veriS þar fáein augnablik
milli krókdílanna.’
Fornmenjagröftar í
Babýlon.
Hinn frægi gríski sagnfræSing-
ur Strabó, segir frá því, aS hengi-
garðarnir miklu í Babýlon hafi ver-
iS taldir til hinna sjö furSuverka
heimsins. Senakerib eyddi borgina
aS því er sagt er, en sonur hans
Esarhaddon endurreisti hana aft-
ur, og á dögum Nebúkadnesar hins
frægasta þeirra Babýloníukonunga
varS 'borgin langtum veglegri og
skrautlegri en hún hafSi nokkurn
tíma áður veriS.
Hinir yngri spámenn GySinga
hafa lýst því, hve mikiS er-
lendum þjóðum fanst um þessa
stóru borg. Þeir kalla hana “hið
gullna fat i Jehóva hendi.”
Heródót segir, aS 'borgin hafi
veriS geysimikil ummáls, og eins
og ferhyrningur aS lögun. Hver
hliS á þessum ferhyrningi var 20
skeiðrúm (stadiumj á lengd, en
Iivert skeiSrúm var um 530 faðm-
ar.
Annar merkur sagnaritari, Et-
esias, telur borgina nærri helmingi
vert viS Eufartfljót, og liggja þeir
upp meS fljótinu hér um bil 2650
faSma frá norSri til suðurs. Sá
bær, sem liggur næst rústum Ba-
bylonar er Hillah, viS Eufrat hér
um bil átta röstum fröst 530 faðm
arj sunnan viS rústirnar. FljótiS
skiftir bænum i tvent og bátabrú
á milli. Þar er allmikill hermanna-
fekáli. Bærin ner aS mestu leyti
bygSur úr steini, sem fenginn
hefir veriS aS frá gömlu Babýlon,
því aS þar hefir veriS steinnáma
í öllu héraðinu umhverfis. Hillah
er frægur bær fyrir döSlupálma
sína og fela þeir því nær sjónum
húsin, sem næst eru árbökkunum.
Steinhaugarnir gráir og gróSur-
lausir, rústirnar eftir Babýlon, eru
næsta ólíkir á aS sjá hinum grænu
pálmalundum, viS hiS bugSótta
Eufratfljót. Haugarnir marka nú
auSsæan garS á hæðalausri slétt-
unni, og er sá garSur misjafnlega
hár eftir margra ára gróft og um-
rótan. SumstaSar liggja út frá
augunum langir hryggir eins og
hryggir, sem venjulega eru lagSir
undir járnbraut, er veriS er aS
byggja. Þetta er möl sú og
mylsna, sem flutt hefir veriS burt
úr gamla bænum. Upp á þessum
hryggjum má sutnstaSar sjá litla
járnvagna, er ýtt er áfram eftir
hálum teinum aö enda brautar-
hryggjanna. yerkamennirnir eru
Arabar. Nær greftinum eru Ar-
abar aS fylla karfir meS mold
þeirri, sem upp er grafin.- Árum
satnan hefir þessy verki veriS
haldiS áfram.
ViS fyrsta álit vírSist ekki mik-
iS til þessa starfs koma, og þaS
þarf allmikiS ímyndunarafl til aS
gera sér í hugarlund þaS mikla j herskáum karlmönnum þóknaSfst
skraut sem einkenna átti Babýlon.' að leggja þeim á herSar.
FornmenjafræSingarnrr sjálfir j Gss hryllir viS að lesa um hina
voru lengi í efa um, aS nokkur i viSl>jóSslegu meSferS, sem konan
flugfótur væri fyrir þeim frá>- j varS aS sæta j,já Austurlanda-
sognum. | þjóðunum í fyrri daga. Þar var
Seint i MarzmanuSi 1899 hyrj- j konan ekkert annað en verkfæri í
aSi Dr. Koldeway aS láta grafa: liendi mannsins, sem liann mátti
viS Kasr eða “Höllina”, sem hinir I fara meg eftir þvi, sem honum
innfæddu nefna einn hinn stærsta
mesta listaverk, þo aS skemt sé
töluvert. Samkvæmt fornum frá-
sögnum var hliSiS meS göngunum
skreytt fjögur hundruS fimtiu og
níu slikum dýramyndum. Þessar
flúrmyndir hafa allar sem til náS-
ist veriS teknar og sendar til Ber-
lin, þar sem þær verSa hafSar til
sýnis.
Eftir aB Ishtar-hliSiS fanst hafa
menn gengiS úr skugga um þaS,
aS skrautiS í Babýlon hefir ekki
verið rakalaust þvaður. — Rann-
sóknunum og fommenjagreftinum
er haldiS áfram, en Dr. Köldewey
lætur lítiS yfir árangrinum aS öSru
leyti, svo sem ÞjóSverja er siSur.
Hann vill ekki fjöIyrSa um hann
opinberlega fyr en greftinum er
loikiS.
Kvenréttindamálið.
11.
Frá því er fyrst fara sögur af í
þessari veröld, hefir konan orðiS
aS lúta boði og banni karlmanna 1
öllum greinum. Kúgun konunnar
er einn svartasti bletturinn á sögu-
spjöldum veraldarsögunnar.
í öndverSu, þegar þjóðirnar
stóSu á lágu mentastigi og hnefa-
rétturinn réS lögum og lofum,
varS sá, sem minni máttar var aS
leggja sig undir vald og vilja þess,
sem sterkari var. Konan (var
minnj roáttar og þess vegna varS
hún aS lúta í lægra haldi og líða
allan órétt, sem harSsviruSum og
íornmenjahauginn þar. Þar var
grafiS ofan af tveimur höllum
Nebúlkadnesar og tveimur fögriun
musterum. Tókst aS grafa ofan á
alt þetta á tiltölulega mjög skömm
um tíma.
Næst var leitast viS aS grafa
ofan á Marduiks musteriS mikla,
en varS ekki grafiS rneir en ofan
af einu horninu á því. SíSan fann
Dr. Koldeway “veginn helga” til
Babýlonar, sem lá frá musterinu
til konungshallanna. Eftir þeim
vegi var á nýárshátíðinni líkneski
af guði borgarinnar borið í hátíS-
legri skrúSgöngu til hallarinnar,
en þar sýndi konugurinn þvi
lotningu meS því aS taka í hend-
urnar á því.
Þessi sama athöfn fór og
fram í hvert skifti sem nýr kon-
ungur kom til valda og jafngilti
krýningar athöfninni nú á dögum,
og í hvert skifti sem fconungurinn
var staddur í Babýlon um nýárs-
leytiS endurtók hann þetta handa-
band við goðalíkneskiS svo sem til
aS tjá því lotningu sina og undir-
gefni.
fara meS eftir því,
sýndist, misþyrma og jafnvel líf-
láta, án þess aS verSa sdkur í aug-
urn laganna. Lesum siðmenning-
ingarsögu Persa og Mediumanna
og annara öndvegisþjóSa fornald-
arinnar. — En þó sorglegt sé, er
htið betri hagur fconunnar í sum-
um löndum enn þann dag í dag,
heldur en hann var fyrir þúsund-
um ára.
ÞaS er ekki fyr en á ofanverSri
18. öld aS baráttan fyrir frelsinu
hefst fyrir aivöru í heiminum, og
frelsisbjarminn ljómar fyrst hjá
engilsaxneskum þjóSum. MeS
frelsis yfirlýsingu Vesturheims
hefst nýtt tímamót í sögu heims-
ins. ViS þaS kom hreyfing á alt
þjóðfélags skipulagiS. Ýmsir merk
ir frelsis frömuSir í Evrópu yfir-
gáfu ættjörS sína og fóru vestur
og berjast i liði Ameríkumanna
fyrir frelsi og réttlæti. Til marg-
faldrar blessunar fyrir alda og ó-
borna sigrar réttur málstaSur í
þetta sinn. En hin stóra, sorglega
yfirsjón, sem Ameríkumenn gerðu
þarna var, aS gefa ekki kvenfólki
jafnrétti. Hversu mikiS lengra
•væri ekki heimurinn kominn nú á
ÞaS þótti enginn smáræSisfund- | braut fullkomnunar og menningar
ur þetta, aS geta aS geta nú sýnt hefðu hinir ungu lýSveldismenn
hvar vegurinn helgi lá, þar sem veriS búnir aS ná svo háu þroska-1
konungar og prestar liöfðu traðfc- stigi? Nei, þaS var öSru nær. I
að á slitnum hellunum. ÞaS var
og merkilegt aS geta sýnt garSana
i höll Nebúkadnesar og geta horft
á þan nstaS, þar sem hann hafði
| minni ummáls en Heiódót, en aS
ÖSru sinni var eg að senda öSru leyti svipar lýsingum þeirra
nokkur dýr frá járnbrautarstöð í; saman aS ýmsu leyti. Á borgar-
Hamborg, og réðst þá á mig ung- múrtinum var sagt aS væru eitt
ur fill in,ni í einum vagninum. hundraS roessingarhliS, og til aS
Hann var bundinn á fótum, en | verja þau voru hundraS og fimtíu
reyndi aS klemma mig upp að þil- ; turnvigi.
inu í vagninum. En mér vildi þaS Próf. Jules Opert, sá er var
til lífs, aS eg lenti milli tannanna | meS í fornmenja leiðangrinum, er
á honuin, og námu þær viS þiliS! Frakkar gengust fyrir 1852, reyndi
tveim megin við mig og kom mlér \ aS leita menja aS þeirri stærS
hjálp í tæka tíS.
Einu sinni komst eg í hann
krappan viS flóðhest, er eg keypti
af umferSar kaupmönnum. ÞaS
vildi svo til, aS eg geymdi hann í
kró, sem lá aS girSingu, sem stór-
eflis Kenguru-dýr var geymt í.
!ÞaS var feiknasterkt dýr og meir
en 6 fet á hæS. Eina nótt hafði
KengúrudýriS stokkiS inn í króna
til flóðhestsins, og numiS staðar í
borgarinnar, en tókst eklki, og nú
eru meran komnir á þá skoSun, viS
síSustu rannsóknir, aS borgin hafi
aldrei veriS eins stór og Heródót
hélt fram.
Hvort á jafnlitlum rökum væri
bygt alt gumiS um skraut og viS-
höfn borgarinnar, um þaS vissu
menn ógerla, alt til skamms tuna.
Nú í síSastliðin 11 ár hefir vís-
indalegum fornmenja rannsóknum
vatnsþrónni, sem þá var tóm. EgjveriS haldiS áfram í Babylon. ÞaS
gat varla varist brosi þegar egíeru Þjóðverjar, sem fyrir þeim
kom aS um morguninn, svo i*kop- I rannsóknum og grefti hafa geng-
legt var aS horfa á viðureign þess-
ara dýra. FlóSbesturinn stóS gap-
andi upp yfir Kengúrúdýrinu og
glepsaði í sífellu, en hvert sinn er
hann laut niður reis kengúrúdýriS
upp á afturfæturnar og lamdi flóB-
hestinn á höfuSið meS framfótun-
um alt hvaS af tók. En þegar
flóShesturinn ætlaði niður 1 þróna
ist, og formaSur þeirra verið hinn
nafnkunni vísindamaður Dr. Robt.
Koldeway . Rannsoxmr hans virS-
ast benda til þess aS þaS hafi ekki
að ástæSulausu veri» míkiS látið af
prýSi Babýlonar.
Haugarnir er benda á Babýlon
verBa fyrst fyrir manni eftir átta
staðinn fyrir þaS er kvenfóIkiS
sett á bekk meS vitfirringum og
glæpaseggjum landsins.
En gott og vel! Manraréttinda-
setiS í líásæti sínu. En ekki lét, baráttan er hafin í heiminum.
Dr. Koldewey sér nægja það, því, Frakkar verða næstir meS stjórn-
að svo komnu hafSi liann ekkert I arbyltinguna 1789. Eftir margra
fundið af myndasafni því og lista- alda óstjórn og kúgun sverfur svo
verkum er sönn prýði geti orðiS aS hinni frönsku þjóS, aS hún
aS í forngripasöfnum. Fornleifa-1 hrýtur hlekkina, kolryðgaSa, serra
fræðingarnir fundu ekkert ræma | kreistu holda aS beini. BlóðiS vall
grjót, brunniS og óbrunniS, ýmist og sauS 1 æðum þeirra, og svo!
lagt 1 stéttir eSa hrúgaS upp í heitt var þeim um hjartaræturnar,
háa veggi og garSa. Á musteris-
múrunum var ekkert skraut aS
sjá eða prýSi. ÞaS var svo sem
auðsætt, aS ræningjar mundu hafa
haft brott meS sér alla kjörgripi
og fémætt skraut, en ekki var lík-
legt, aS þeir hefSu svift veggina
upphaflegri prýSi sinni. Dr. Kolde-
wey var því farinn aiS halda aS
sögurnar um skrautiS í Babýlon
mundu hafa veriS tómur upp-
spuni.
En þar skjátlaðist honum. Litlu
síSar flutti hann flest alla starfs-
menn sína frá Tell Amran til Kasr
og þá fann hann hiS mikla Isthars-
hliS, er fyllilega bætti upp skrauts-
skortinn á þeim byggingum, sem
þegar höfSu fundist. Isthar var til
forna gyðja ástar og ófriðar, og
sú er mest var dýrkuð í goBahofi
Babýloníumanna, og hliðiS, sem
Nebúkadnesar hafði látiS gera,
átti aS vera gert henni til dýrSar.
í því var tvöfaldur súlnagang-
ur og innaf herbergi, en beggja
vegna traustir turnar. HliBiS hafSi
aS titringurinn af hjartslætti þjóS-
arinnar barst til eyrna allra þjóða
heimsins, og vakti þær af myrkra
og syndasvefni miðaldanna. Upp
frá því rís hver þjóðin upp á fæt-
ur annari til, þess aS reyna aS
hrinda af sér okinu og margra alda
áþján. Englendingar verSa upp
frá því í broddi 'fylkingar á móti
harSstjórninni og kúguninni, en
draga taum lítilmagnans. Þannig
var þaS er Tyrkir ætluSu aS afmá
af jörSinni hinar grísku frelsis-
hetjur, aS Canning, sem þá var
ritari utanríkismála á Englandi,
fékk því til leiðar komiS, aS Rúss-
ar, Frakkar og Englendingar tóku
höndum saman og eySilögðu flota
Tyrkja og Egyptalaradsmanna á
Navarinahöfn suSaustara á Grikk-
landi 20. Okt. 1827, og í samein-
ingu brutu Tyrki á bak aftur, en
björguSu Grikkjum algerlega úr
klóm þeirra. Þannig gekk Cann-
ing einnig í berhögg viS “heilaga
sambandiS”, og viðurkendi sjálf-
stæði lýSveldanna 1 Suður Amer-
verið gErt viS enda ’vegsins helga’ j íku, er þau höfSu brotist undan
viS norSausturhornið á sySri höll- 1 stjórn Spánverja. En "heilaga
inni. ÞaS er einkennilegast fyrir sambandiS” var stofnaS af hinum
múrprýSina, aS múrinn allur er grimmustu valdhöfum NorSurálf-
settur einkennilegum og skrautleg- unnar, meS þvi augnamiSi aS bæla
stunda ferS frá Bagdad, austan- j um dýramyndum; pykir þaS hiS niður og brjóta á bak aftur allar
frelsishreyfingar, sem þegnar ríkj-
anna kynnu aS gera á móti ein-
veldinu. Heimurinn misti einn sinn
mesta og bezta mann þegar Cann-
ing dó, sem svo miklu hafSi á-
orkaS,— rétt þegar hann var orS-
inn stjórnarformaður Breta, — á
bezta aldri.
En þótt alstaSar væri barist fyr-
ir frelsinu, þá var samt hvergi
gerS tilraun a föllum frelsisfröm-
uðum sem uppi voru á fyrri hluta
19. aldar, aS berjast jafnframt
fyrir jafnrétti kvenna. ÞaS verð-
ur ekki fyr en kemur fram í kring
um miðja öldina, aS kvenþjóSin
sjálf, eSa réttara sagt, nokkrar úr
hópi hennar, hefja baráttuna. Eft-
ir aS baráttan um þrælasöluna
hófst, fundu margar ágætis konur
hvöt hjá sér til þess aS taka þátt
í því stríSi, en þá fundu þær þaS,
hve illa aS höndur þeirra voru
bundnar. Samt lögSu þær kven-
réttindamáliS til síðu meSan borg-
arastríSiS x Bandaríkjunum stóS
yfir. Var þeim hátíSlega lofaS aS
kröfur þeirra skyldu verða teknar
til greina strax aS stríSinu loknu.
GerSu þær alt, sem í þeirra valdi
stóS til þess að vinna aS frelsi
þrælanna; en þegar sigurinn var
unninn og Svertingjarnir búnir aS
fá borgaraleg réttindd, eru þær
sviknar um alt saman, og ein
helzta kvenfrelsishetjan, Susan B.
Antliony, dæmd í sektir nokkrum
árum seinna á mjög auSvirSilegan
hátt, fyrir aS greiða atkvæSi viS
kosningar.
Hér sér maður hvaS ranglætiS
er mikiS, en réttlætistilfinningin
litil. En ómetanlegt gagn unnu
þær um sína daga hetjurnar, sem
fremst stóSu í Bandaríkjunum, og
lengi mun nafn þeirra lifa: E. C.
Stanton, Susan B. Anthony, M. J.
Gage, Lucy N. Coleman, Lucy
Stone o. fl., og æskilegt væri fyrir
ísl. aS kynna sér kafla úr æfisög-
um þeirra. Susan B. Anthony var
um tíma ritstjóri blaðsins “Revolu-
tion” og hún ásamt E. C. Stanton,
og M. J. Gage rituðu og gáfu út
“The History of Women’s Suff-
rage”.
Karhnennirnir hafa háS stríS og
styrjaldir, látiS líf og blóS fyrir
frelsiS, sem þeir hafa þó æfinlega
haft meira en konan; en þeir lá
konunni þó hún berjist meS penn-
anum og á ræSupallinum fyrir
þeim réttindum, sem maSurinn
hefir svift konuna og hún á meS
öllum rétti. VelferS komandi kyn-
slóSa er henni eins roikiS áhuga-
mál eins og mannsins; þar af leiS-
andi hefir hún rétt til þess aS hafa
hönd í bagga meS löggjöfina.
Til þess hefirhún eins mikla skyn-
semi og hann. Konan hefir fullan
rétt til helmings allra eigna hjón-t{
anna, en þó getur maSurinn sóaS
ölltt saman án hennar samþykkis,'
án hennar vitundar, og hún geturj
Ekki rétt hlut sinn eins og nú er
háttaB lögum víSa. Er þetta rétt-
læti? ÞaS eru margar misfellur,
þaS er mörgu ábótavant í þjóS-
lífi voru. Er ekki tími til kominn
aS veita kvenfólki jafnrétti? Er
ekki tími til þess kominn, aS kon-
an komist jafnfætis manninum til
þess aS geta starfaS á öllum svæS-
um þjóSfélagsins jöfnum höndum
óhindruS, mannkyninu til gagns
og blessunar? Heilir þurfa ekki
læknis við. Þær konur, sem eru
nógu hainingjusaroar aS vera óska
börn heimsins, þurfa ekki aS hag-
nýta sér aukin réttindi; fyrir þær
er ekki veriS aS berjast. ÞaS eru
hinar, sem í villu hafa rataS; en
sá sem á viS góS kjör aS búa ætti
ekki aS vera þröskuldur eða
Þrándur í götu. Hann ætti dkki!
að berjast á móti góSu málefni, en
unna náunganum a Ssúpa lika af
hinum sæta bikar lífsins.
Bindindis félagskapurinn var
stofnaður til þess að hjálpa of-:
drykkjumanninum. Spítalar og
sjúkrahúsin til hjálpar sjúkum og
særðum. Þetta ættu allir aS
skilja. Og þaS sannast þess meir,
sem frelsiS verSur meira, sem
þekkingin vex, og þess meiri rétt-
indi sem konur öðlast, þess meira
verður manngildi hverrar persónu,
þess fullkomnari verSur maSurinn
og samikomulag hjóna ánægju-
legra, þess betur sem þau sikilja
hvort annaS. Þá verSur maSurinn
maður, sannur maSúr.
G. J. Oleson,
Box 204 Gleraboro, Man.
Einkennilegur siður.
John FosterFraser nafnkunnur
feröalangur lýsir einkennilegum
siö, sem Afrídarnir á norBanveröu
Indlandi temja sér. Hann segir
meöal annars:
,,Fyrir ári síöan fór brezk her-
sveit til Khyber Pass til aö refsa
íbúununi þar fyrir árásir, sem þeir
heföu gert á nærliggjandi héruö.
Þeir höföu gert leiöangra marga
á hendur nágranna þjóöflokkum
sínum og stoliö frá þeim ým»u
verömætu góssi.
Hinn frægi Elwell eldhúss-skápur
ALLIR ÞEIR, sem spara vilja sér tíraa og piáas, þekkja a8-
eins aiaa tegund eldhúss-skápa, — i~iT■ W ±j r -*w.
Aðeins frægustu skápa-smiCir geta smíOaQ Elwell skápa. I
honam er maira pláss undir ílát og krjdd, en f nokkrum öCrum
»káp, og hann er fyrirfaröarminni. Vegna tvöföldu hurS-
anaa á framhliCinni, rúraar hann rétt helmingi meira en aOrir
skápar jafu stórir. Hann er átbúinn meO boHa-krókura, postulíns
hólfi, 12 krydd-krukkum ír gleri, velti-hólf undir hveiti, þremuv
skúffura aO neBan og stóium boilaskáp, og mjög stóru braaOgerOar-
borði. Gerður úr bezta norölanskum aski, sem ábyrgsl er að
verpist ekki hó skakkist viO notkun.
Vér teljum oss þaO happ raikið, að hafa fengið ainkaaöiu á
þassura skápum í Vestur-Canada. Oss iangar til að láta vini vora
og viðskiptamenn vita af þessum akápum og spara þeim margt
sporið, því að þér getið bakað og gert hvaðeina í eidhúsisu, án
þess að foera yður um fet, — alt sera þér gfn gm mm mm
þarfnist, er f skápnum. — Vér ætlnm nú Jp m.rn a £
að aelja tólf þessa ekápa aðaina, hvern á
J. A. BANFIELD,
Complete House Furnishers
492 Main St. Phones Garry 1580-1 -2
Við gátum ekki annað séð en
aö þeir væru fyrirlitlegir þjófar,
en sjálfir litu þeir svo á, aö þeir
væru aö uppfylla helga skyldu
roeö því aö freraja þjófnaö þenna.
Ungar Afrídakonur líta ekki
vjö nokkrum ungum pilti af sín-
um þjóöflokki nema hann sésniö-
ugur í aö ná undir sig annara
eignum meö leynd. Þaö þykir
hinn mesti heiöur þar í landi aö
vera þjófur. Sérhvert barn sem
fæöist er helgaö þjófnaöarstarf-
seminni og er þaB all einkennileg
athöfn. Gat er sett á vegg, ekki
ósvipaö því er þjófur gerir til aö
brjótast inn í bús, og því næst
treöur móöirin barm síau inn í
gat þetta, kippir því út, ýtir því
inn aftur noksrum sinnum og
raular fyrir munni sér: ,.Þjófur!
þjófur! vertu þjófur!4 ‘—Þetta er
líklega eini þjóöflokkurinn á Ind-
landi, sem hefir þjófnaöinn í
heiöri og telur þaö skyldu aö
temja sér hann og skara fram úr
í honum.—Christian Herald.
KveliS eftir hest.
Þín hafa iborist æfiár
aS andar hinsta talti,
er manntakssporin, svipan sár
sýndi ógrynst á baki.
Þmu búiS fanst til fátt
fegra blóma skrúSi,
ineSan þú barst höfuS hátt,
hófaljóminn prúSi.
Um þitt djarfa afl og þor,
eldfjör glóði í móði,
uns í “Þarfa iþjónsins” spor
þyrnum hlóS á slóBir.
Þennan sára þyrni krans
þeir hafa öðlast fleiri;
og átt sín tár viS ofraun hans
undir böðla keyri.
Þrauta-leiksviS þvílikt á
Þróttinn lúðan barstu.
Oft til reika illa þá
áfram knúSur varstu.
GeiguSu hótin grimdaróðs,
gang þinn viSur lúðan.
En grýlur ljótar geypihljóSs
glepja frið hins prúSa.
Verks þau báru’ ei minni manns
merkin, — þagaS glögg um—.
eldrauS sár viS örþrif hans,
undir kraga’ og “töggum”.
Og ekkert dregið af því var,
er á þig mátti hlaSa;
oft þó veginra skór þinn skar,
skjótum knátt meB hraSa.
Þó mörg yrBi erfiS yfirferS
— á afli hörBu kendi —
tókst þar skerf þinn skarpri
gerS
skafla og svörS er rendi.
Aldrei dráttar drógstu’ í hlé
dug þinn gegn um bnotinn,
þar til máttir krjúpa á kné
krafta megni þrotinn.
Fák ei neinum fegri bazt
styrkum beinuin stóS þar fast
starfs þíns sigurvinning.
Og þessum öeinum berum á
buldu slögin þungu,
Iukt er seinast léztu brá,
lífs þá slögin sprungu.
Undan hnúum húsbóndans
'höggiS gaf ólina;
þént er búi hafSir hans
hlauztu aflausnina.
ViS falliS þitt sé glögt þess
gætt
hvaö gildir sérhver krafa,
tapiS sitt má telja bætt,
hvaS tókst úr þér aS hafa.
Hönk varð seig viS hruflað bak,
henni er léS var mundin,
Og þar mun eiga traustatak
trúarmeSvitundin.
Svona þegin þægðin var,
þín viS dráttar klafann;
svipum slegiS sárafar
sífelt máttir hafa.
Þó mörgnm hugur hrysi viS
er hrygðarmynd þá litu,
þér aS duga og Ieggja liS
léttum vindi slitu.
Hve veglegt mun þó verkefni,
aS veita sára’bœtur,
þeim er stundum þegjandf
þurrum tárum grætur.
Þógull gekstu þunga slóS
—1 þraut ei spyr til vina,—
aS Iaunum fékstu loks þitt blóS
látiS fyrir hina.
Mörg er skipun skaparans
skör uim sett til baka;
aftur svipur afglapans
einkarétt sér taka.
Og nú roá hreiSra um húS-
strokin,
hryggilega búnu,
þeirra er fleiSra feldinn þinn
fengu’ á vegalúnum.
Slikum fingraförum á
fágast dreyrSur blettur.
En málleysingjans legst í lág
lagt viS heyrður réttur.
Gildir einu alt umi þá,
er engri þvingum mögla;
og likn er sein þess svari aS ljá
sakleysingjans þögla.
Vilja fáir leggja liS
lítilmagnans orði,
þegar hjáleitt hinna við
horfir gagn á borði.
Einn var sá þó eitt sinn til
— er öllum finst oss góSur—
hann gjörS sér áleit gjörvóll
skil
greitt þeim minsta bróSur.
Greina nafn hans óþarft er,
—ei sízt þrælmennunum.
O! hans jafnar værum vér
veslings smælingjunum.
Magn. Sigurðsson.